Lögberg - 05.05.1904, Blaðsíða 6

Lögberg - 05.05.1904, Blaðsíða 6
4 LÖGBERG, FIMTUDAGINN 5. MAÍ 1904 Fréttir frá íslandi. Seyfti'firði. 17 Febr. 1904. Með ..Mjölni'" síöast kom nú upp til Reyðarfjarðar það sem & vantaði af Lagarfljótsbrúarefninn. Eins og kunn- ugt er. hefir stórkaupmaður Thor E. Tulinivs tekið að sér að koma efninu ðllu upp að brúarsteeðinu Umboðs- maður Tuliniusar, hr. Jón Arnesen hefir þegar iátið Reyðfirðinga aka ðllu efninu upp á Fagradal, alla leið norður yfir skriðurnar, og mun það þá komið yfir erfiðasta hluta vegarins. Hr. Arnesen ætlar að fá Héraðs menn til þess að aka brúarefninu það sem eftir er af leiðinni alla leið að brú arstæðinu. Er það vel ráðið, Því Hér aðsmenn eiga mikið hægra með að flytja efnið þaðan sem það nú er komið heldur en Reyðfiríiogar, Vér erum vissir um, að Héraðs menn tska þessu tilboði Arnesens feg inshendi. Fyrst og fremst vegna þess að hér er um mikla atvinnu að ger fyrir þá. þar sem efnið mun verða um 300 æki, eftir því sem Arnesen tjáð oss. Og svo munu Héraðsmenn sjá það, að með þessu flýta þeir fyrir því að brúin koraist upp. Því ef Héraðs mönnum ekki semst um flutninginn við Arne3en, þá mun mjðg líklegt að brúin komist ekki á næsta sumar; því samkvæmt samningi sínum við stjórn ina er Tulinius ekki skyldur til koma brúarefninu uppaðbrúarstæðinu í ár. Hann er aðeins skyldur til flytja það „svofljóltsem kriugumstæð ur leyfa.“ Þetta ættu Héraðsmenn að athuga Veðrátta fhefir nú um tíma verið mjög hörð, snjókoma míkil, nálega degi hverjum, svo nú er komið hið mesta fannfergi hér í Fjörðum og lík lega töluverður snjór líka á Héraði. Norðanpóstur fórhéðan á áætlunar degi, en kom hestunum eigi lengra en vart upp á miðja heiði, vegna ófærðar Varð þri að fara með hestana aftu hingað ofan í Seyðisfjörd, en bera póst flutninginn til Héraðs. Seyðisflrði, S7. Febr. 1904. Tíðarfarið hefir þessa vikuna veri mjög blítt á hverjum degi og snjó tekið tiluvert upp, en þó er eigi jörð komin upp að nokkuru ráði hér i firðinum, því sojóþyngslin voru orðin svo mikil á undau blotanum. En í Héraði hvað nú vera víðast komin upp góð jö;ð. Sej-ðisflrði, 14, Marz 1904, Veðrátta hefir undanfarandi daga verið nokkuð rosasöm og köld með hríðarhraglanda. — Austri. Verður Island ensk nýlenda.? Grein, nceð pessari fyrirsögn 9terdur í blaðinu „Cbicago-Posten* hinn 21. J>. rn., og hljóðar hún t þessa leið: ,.Hinn (sleczki alþingismafur Herrnann Jónasson skrifar uo það i tímaritinu „Atlanten", að haett sé við, að ísland verði ensk nylenda. þetta gæti að eins orðið ti "mikils g»gns bæði hvað ensk- (slenzka verzlun snertir og fyrir íslenzku þjóðina theild sinui. Drn ir yrðu þeir einu, sem af þvi biðu nokkurn halla, því þeir verða þá ekki aðnjótardi þess hagnaðar, sem þeir hei’ðu getað haft uf samband inu við ísland. ísland er nú fá tekt og þarf hjálpar með, bæði fé og vinnukraft. Sú hjálp á ekki að veitast eins og náðargjöf heldur eins og samvinntilaun. Landið hifir margt til sins ágatis, ef því væri sóini sýndur. Og Englend- ingar, setn eru sóðir verzlunar- meur, hafa haft opið auga fyrir því, að þessu væri þannig varið, og eru hyrjaðir á því að setja fé þar í ý.ns f'yrirtæki. í því er haettan fólgin. Englendingar ferðast um lan lið, læra ís'enzku, kaupa lax- árnar, kaupa ís’euzkar vörur, létta þjóðinni barfttuna fyrir lífinu, með því að kaupa af henni fiskinn hMf þurkaðan, sem ekki er næsta þýð- ingarlítið á íslandi, þar sem veðr- áttan er svo breytileg og þurkarn- ir stopulir. Englendingar kaupa þar arðir og lina þær íslendingum afgjaldslaust til ábúðar, að öðru leyti en þvi að tbúendurnir verða að rækta þær. þetti a!t mitar I þess, að þjóðin sj‘lf nálgast Eng- lendinga meira og meira, og ekki er ólíklegt að endiriun verði sá að hún óski sér einkis annars en að tæmt alt óheilnæmi, sem ibú »r stjórn landsins komist í hendur | borgarinnar þurfa að losna við, þá Englendingum. Sjálfsbjargarfýsn liggur það í augum uppi hve mikil þjððarinnar mun framleiða þessa hætta er á ferðum, þegar rotturnar ósk, og Englendingar, sem er hin flytja sig úr rennunum inn í húsin, skynsama3ta og mannlundaðasta berandi með sér svo tugum miljóna verzlnnarþjóð heimsins, mundu ! skiftir af gerlum þaðan. ekki l$ta það lengi dragast að sinna Með skipum, sem koma víðs veg- störfum og óskum íslendinga f öll- ar að flytjast rotturnar inn í stór- um greinum. Danmörk getur ekki j hópum. í vörubirgðunum, sem heimtað það, að Island neiti sjian-! frá þeim eru fluttar í land úir og lega ábatavænlegu sambandi f öll- grúir af þessum ófögnuði. ura greinum, sem önnur þjóð býð- nr því. Slíkt samband hefði átt j að geta verið milli íslands og Dan- Ráfflegffing til mæðra. merkur, og enn eru þeir f meiti ---- hluta, sem óskaþess.aðmeðdönsku „Sj4 þú um að magi og nýru fé og danskri þekkingu verði land- barnsins sé í góðu lagi, og þá verð búnaðinum á íslandi, sem nú er f ur það hsaust og heilbrigt að öðru niðurlægingu, kotnið í rétt og gott! leyt!'“ Þ®tta segir •inn heimsfræg- 0 E ur barnalækmr. Etu kona, sem heitir Mrs. Albert Boisvert f St. horf.“ Frá London. ! Claude, Que., fór níkvætnlega eftir j þes. ari reglu, og hún segir: „Eg hefi hina mestu trú á Baby’s Own ----- Tablets, handa ungum börnutn. og Nýlega hefir verið getið um f h?fi Þ»r fffi°lega 1 húsinu' Bæ8i . | bornm mm hötðu harðl h og mag- bloðunum, að í einm sérstakri -_________ , ,___,. ’ . ínn var í óreglu. Eg gat þeim borgardeild í London á Englaridi Tablets og annað ekki, og nú eru væri svo ótölulegur aragrúi af rott- j þau bæði orðin vel fríslc. Og við um búinn að taka sér bólfestu, að og við enn gef eg þeim Tablets til til hinna mestu vandræða borfði. jjessb'djbyffiSj* a8 9æki í saina t ' 1 í- 1 , . , , horhð." Ef allar konur væru eins Arum satnan hafa þær aukist þar c ■ , • , r v \ fyrirhyggjusamar, yrct færra af og ruargfaldast í ró og næði, þang- heihuíausum og óvæium börnum að til að því rak að íbúarnir urðu til í landinu en nú er þessar annaðhvort að gera : segja þeim : Tablets liafa etigin skaðleg efni stríð á hecdur, eða flýja að öðrutn inni a8 balda. Seldar hjá öduru . ,. | lyfsölutn eða sendar með pósti fyr- 08 K . ir 25c. askjan, ef skrifað er beint það var byrjað á því að rffa mð- til The Dr.Williams’ Medicine Co„ ur öll vörugeymslubús og önnur j Brockville, Ont. hibýli, þar sem hugsanlegt var að rotturnar gætu náð sér í viðurværi. þá kom það fyrst verulega 1 I.jós hve mergðin var orðin mikil, þeg- ar hungrið fór að sverfa svo að Gylliniæða þrautir Það er ekki skynsamlegt að láta 7 Monks’ töfrasmyrsli. “EIMREIÐIN” fjölbreyttasta og ska ntilegisti ti ni- ritið á íslenzku Ritgjörðir, myndir, sögur, kvæði. Verð 40 cts. hvert hefti. Fæst hjá a. t>. Bardal og J. S. Bargmauno tí. Islendingar þeim, að þær þurftu að fara út á Þ»r kvelja sig. þegar hægt er aðlækna strætin til þess að Ieita sér að fæði hær með og nýjum bústöðum. A matsölu- húsunum f grendinni varð alt svo fult af tottura að allir flýðu þau. j En það var langt frá að þau rúm i uðu alla þessa óboðnu gesti, sem þá tóku að leitainn í íbúðarhús manna j í nógrenninu. Eigandi eins af þessum matsölu- j húsum, sem varð að flýja, sagði að rotturnar væru þá búnar að gera j sér tjón, sem ncma mundi fimm j þúsund pundum sterling. Og hurigrið hefir sorfið svo mjögl að að þær haía jafnvel ráðist á! menn, sem hafa att fult í fangi | með að forða 1 finu. Sú hætta, sem þar að auki stafar af þessum vandræðutn fyrir heilsu- far manna, er næsta mikil. Bæði er það, að rotturnar bera með ser næma sjúkdóma hús úr húsi, og j >ar seru tneiia og tninna af þeim drepst og rotnar sundur í veggjum j og holum undir húsunum, þá kvikna ýmsir skæðir sjúkdómar >ar og breiðast út þaðan. það eru ekki svo fúar hryllilegar sögur, sern menn kunna frá að sem í verzluar um í Stonwal hugsað af et segja í satnbandi við þessa plágu. Hjón nokkur þurftu að bregða sér burtu heimanað stundarkorn eitt kvöid og skildu eftir heima ung barn, sem þau f-ttu, og skyidi son- ur þeirra, t;u ára gainall gæta þess á meðan. þegar þau komu heim aftur fundu þau drenginn sofandi, og stór hópur af rottum var langt kominn með að eta upp ungbarnið vöggunni. Einn af þeim mönnum, sem mik ið hefir batist gegn þessum ófögn- uði, segist rera sannfærður um að kýlapestin, þessi hryllilega og afar næma veiki, eigi upptök sín frá rottunum. Hann segist haf’a séð svo tugum hundraða hafi skift af rottura, útsteyptum af henni, kringum skipak víarnar í London. Jar k’omast þær í ýmsar matvöru- tegundir, sem fermdar eru og af- fermdar, og sýkin berst og breið- ist út meö þeitn. I saurrennunum undir strætun- um er alt kvikt af rottum. Og þegar þess er gætt, að í þær er út- erindum fara n-iundu hafa koma við í Búð Genser’s °g sp'yrja utn verð á vörum óður en þeir afráða nð knupa annarstaðar. Stórar birgðir af vorvarningi nýkomnar. Skór og stigvel; alskonar álnavara og tilbúinn fattiaður fyrir menD, konur og böra. Einnig matvöru tegundir ferskar og fjölbreyttar. Smjör ogg cg :o5skinnavara t r . Allir velkomnir' I. GENSER, G E N E R A L M E R C H A N T, Stonevvall, Man. Rj óib askilvindan Léttust í meðferð, Skilar mjólkina bezt, Endist lengst allra. DÝRALÆKNIR O. F. ELLIOTT Dýralæknir rýkisins. Læknar ailskonar slúkdóma á skepn- um. Sanngjarnt verð. Skrifið eftir 'verðskrá yfir nýjar endurbætur. Melotte Cream Separatop Co.,L,d I 24 PRINCESS ST. Beint á móti Massey-Hrris. WINNIPEG. - MANITOBA Robiflson & Co. PILS. Við erumný Vii': fá mikið af Ijómanei fallegum pils- um, bædi úr mislitu tweed og svörtu og gráu frieze. þessi pils eeru ýmislega skreytt moð út- saum og leggingum. Vanaverð er frá $6. til $8. Sérstakt verð nú sem stendur $4,35. Robinson & co„, 400-402 Main St. LYFSALI H. E. CLOSE (prófgenginn lyfsali) Allskonar lyf og P&tent meðul. Rit- föng &0.1—Læknisforskriftum nákvæm- ur gaumur gefinn. Peerless Evaporated Cream and Gold Seal Niðursoöin mjólk Tvær könnur fyrir 250. Fæst í lyfjabúð Druggísts, Cor. Nena & Ross Ave, Pnone 1682. Ticket Office 391 MalnSt. Næstu dyr við Bank of Commerce. TEL I 446- 50 YEARS* EXPERIENCE Tuade Mahrs Oesiqns CopyniGHTS &.c. Anyono sendlng a sketch and descrlptlon may qutckly aacertain our oplnton íree whether an luventlon Is probably patentable. Communica- tlons strlctlsr cotifldontlal. Handbookon Patent* eont free. ‘ldest aeency for securing patents. Patents »akon tlirousrh Munu & Co. recelva tpfclalnoticCi wlth'- m cbarge. inthe Sckntifk Hmsrícaa. A handsomely Ulustratod weekly. Largest cir- culatton of any sclentlflc lournal. Terms, $3 a year : four ruonths, $L tíold by all newsdealers. MUNN & Co.36,Bro-dway New York Brancb Cffica. ifflö F 8U Waablugtoa. ’ S C. IVI. !Pavilson. 660 Ross Ave., selu'- Giftiiigaleyflsbréf St, Louis syningin verður frá 30. Apríl til 30. Nóvember. Ferðist með hinum ágætu Northern Paeific járnbrautarlestum: Winnipeg til St. Puul. Ganga daglega. Legg.ia á staðkl. 145 e. m. ogkomatil St. Paul kl. 7,25 að kveldi’ Samband við alla staði í Suðri, austri og vestri. Ef þú ætlar þér að ferðast vestur á kyrraliafsströnd þá kom þú við á skrif- stofu Northern 'Pacific félagsins, 391 Main St., til þess að fá allar nauðsyu- legar upplýsingar. Aðgöngumið, r seldir að 391 Main St, R. Creelman, H. Swinford, Ticket Agent, 391 Nlain St,, Gen. Agt, Cli. ►. S Fee. ♦ WINNIPEG: e?a Gen. Ticket 8c Pass. A«t., St. Paul, Mino Úr sykur- skóginum. Fyrsti farmurinn af hreinu Maple sykri er nýkominn. beint !þaðan, sem sykurtrén mynda heila skóga. Fellur þér vel sykrið hreintogtært ný soðið niður, eða vilt þú það heldur blandað öðrum efnum? Eða máske þú viljir helst sykurkvoðuna eintóma, þynka eins og bezta rjóma? Við höfum margskonar sykur. PÁLL M. CLEMENS b y g g i n g a m e i s t a ri. Baker Bi.ock. 4i38 Main St. WINNIPEG. BOYD’S Mclntyre Block. Telephone 263.5 TAKID EFTIR! W. R. INMAN & CO., eru nú sestir að nýju búðinni sinni í Central Block 845 William Ave.—Beztu meðöl og margt smávegis. — Finnið okkur. FYRIR RIKA ' er bezta hveitið seoi hægt er að kaupa Ogilvie’s ‘Royal Household’ ViS ábyrgjumst að úr því fæst hvít- asta, bezta og ílmsætasta brauðið og kökurnar. FYRIR FATÆKA er það mesti sparnaður að kaupa að eins Ogilvie’s ‘Royal Household’ tír hverjum poka af því fást fleiri branð en úr öðru hveiti. Brauðin eru þár að auki miklu betri. Þrír tíóöir kostir við þessa sölu búð' Sæmilegurágóði: Góðar vörur. H.reiðanleg viðskitti. Þetta eru ástæðurnar fyrir þvi að verzlun vor blómgvast. Komið og finnið okkur. Lítið á birgðirnar. Takið eftir verð- laginu. þér faið þá að vita hvað sennilegt er að borga fyrír góðan húsbúnað. Nýbúnir að fá heila vagn- hleðslu af útdráttarboiðum. sem smíðuð eru úr beztu harðvið. Verð »8,50. Scott Furniture Co. Stærstu húsgagnasalar i Vestur- Canada. THE VIDE-AWAKE H0USE 276 MAIN STR. OKKAK MORRIS P IjA N O S Tónninn'ogl tilfinningi ner f ramle ítt á hærra stig og með raeiri list en á nokk- uru öðru. Þau eru seld með góðum kjörum og ábyrgst um óákveðinn tíma. Það ætti að vera á hverju heimili. S L BARROCLOCGH & Co. 228 Portage ave. Wiunipeg. Dr, G. F. BUSH, L. D. S. TANNLÆ.KNIR, Tennur fyltar og dreg tar! út án sársauka. Fyrir að fylla tönn 81.0) Fyrir aðdraga út tfnn 50 Telephone 825. 527 Main St. 1 SEYIOUR HOUSE Kart^et Square, Winnipeg, Eitt af beztu veitingahúsum bæjarins. Máltíðir seldar á 25c hver §1.00 á dag fyrir fæði og gott herbergi. Billi- ardstofa og.sérlega vönduð vínfðng og vindlar. Ókeypis keyrsla að og frá járnbrautarstöðvum. JOHN BAIRÐ Eigandi. Hardvöru og: litisga^nabúd Nú er tækifærið til þess lað kaupa góðar lokrekkjur og legubekki úr járni fyrir lítið verð. Við getum nú selt járnlegubekki á $8.00 og þar yfir, og ljómandi fallegar lokrekkjur á $17.50. Gerið svo vel að koma inn og sjá birgðirnar okkar. IiBOST' 305—600 Mainstr., Winnipeg Aðrar dyr norður frá Imperial:Hotei, Telephone 1082.

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.