Lögberg


Lögberg - 12.05.1904, Qupperneq 2

Lögberg - 12.05.1904, Qupperneq 2
2 LÖGBERG, FIMTUDAGINN 12. MAÍ 1904. Hvernig maður getur haft gott af því að lesa og muna. , ,Maöur lærir aldrei svo neitt, aðmaSurekki geti haft gagn af því ef maSur ekki gleymir því, “sagöi spæjari Bandaríkjastjórnarinnar fyrir skömmu við kunningja sinn, sem hjá honum sat viö skrifborö- iö hans í pósthúsinu í New York. ,,Eg las einu sinni, til dæmis, rit- gerö um silungsveiðar í Massa- chusetts ríkinu. Eg er ekki fiski- maöur. Hefi aldrei á æfi minni kastaö öngli. En eg las samt rit- gerö þessa af því mér þótti gam- an aö henni. A aö gizka' fiinm árum síðar var mér faliö á hendur að starfa aö óálitlegu máli. Falsaðir bréf- peningar komu í ljós, og stjórnin var í vanda stödd. Hún óttaðist afleiðingarnar vegna þess hvað pjningarnir voru vandaöir. Þaö er heilagur sannleikur, aö pen- ingar þessir voru svo vel tilbúnir, | að viö samanburö, þegar máliö | kom upp síöar, þektu leiknir menn | ekki falspeningana úr þegar þeim j var ruglaö saman viö aöra pen-! inga, og uröu aö lesa þá sundur meö því að bera númerin saman viö stjórnarskýrslurnar. Líklega heföi mál þetta áldrei | komiö fyrir rétt ef eg ekki hefði í lesið ritgeröina um silungsveiö- arnar í Massachusetts. Þegar falspeningarnir fóru aö gera vart við sig þá voru fjölda j margir menn skipaðir til njósnar. Ekki einasta áttum viö að finna 1 peningafalsarana, heldur einnig1 falspeningana. Það heföi ekki tekiö menn þessa lengi að veröa j ríkir, því aö falspeningarnir voru j tíu dollara seölar og svo vel gerð-: ir, að ómögulegt var að þekkja þá | á neinu öðru en ofurlitlum bletti íj einu striki, sem þúsundasti hverj maður ekki hefði tekið eftir—jafn- j vel ekki getað séð. Það var nú ekki sérlega mikill j vandi aö finna mennina. Viö vorum ekki lengi að komast eftir því, hverjir færir voru um aðgrafa svona vandaðar plötur. Viö j höföum auga á líklegustu mönn- i unum og fundum bráölega hinn seka. Enn þá auðveldara var aö vita, hverjir félagar hans voru. Vissan ákveöinn dag handsöm-i uðum viö mennina svo lítiö bar á j —einn í New Haven. annan í New Jersey, þriöja í New York, fjórða! í Philadelphia o. s. frv., alla svo að segja á sömu mínútunni, svo að enginn komst undan af þeim, sem beinlínis voru viö þetta riðnir. En viö fundum ekki falspening- j ana, og þó vissum við, aö rnenn- irnir höföu prentaö fimtíu þús- und doliara virði og ekki komið út nema $1,000. Viö geymdum mennina í bæj- ■ unum, þar sem þeir voru teknir! fastir oggættum þess vandlega.aö láta þá ekki koma orðum hver til annars. Síöan var eg geröur út til að leita peninganna. Eins og þér sjáiö, dugöi ekki aö láta $49,000 af jafn dásamlega vel j geröum falspeningum liggja á! glámbekk. Eg ætla ekki aö segja yöur neitt af því, hvaö margar slóðir eg rakti eða, hvaö oft eg týndi þeim. En loksins eftir nærri þrjár vikur var eg staddur í Massachusetts til aö svipast eftir gömlum félögum pen- ingafalsaranna. Satt aö segja var þaö árangurslaust. Þeir voru allir vitasaklausir og höfðu ekki séö mennina í mörg ár. Þegar eg var aö snöltra þarna um og var staddur í hóteli í einu þorpinu, þá kom þangaö inn vel búinn maöur meö heilmikiö af veiöarfærum og bað aö lofa sér að vera. Hann baö gestgjafann aö vekja sig snemma næsta morgun því sig langaði til aö fiska þar viö vissa á. Mér fanst óðara, aö eg kannað- ist viö áarnafniö. Og eftir litla umhugsun mundi eg, að á þessi var nefnd í ritgeröinni um silungs- veiöar, sem eg las fyrir fimm ár- um síðan. Jafnframt mnndi eg, aö í ritgeröinni var sagt frá því, að allur silungur væri upprættur úr ánni fyrir löngu síöan. Eg spurði gestgjafann um ána, og sagöi hann mér hlæjandi, aö þar heföi . ekki silungur veiöst í mörg herrans ár. Eg ásetti mér því aö fara snemma á fætur næsta morgun og hafa auga á veiöimann- inum. Hann lagði á , stað snemma, blístrandi og með fiskistöngina á öxlinni. Eg laumaöist á eftir hon- um og hélt mér leyndum bak viö girðingar og þess konar. Þegar hann kom aö ánni, byrj- aði hann tafarlaust aö fiska og hélt því áfram heilan klukkutíma, svo eg var farinn aö halda, aö hér væri ekkert grunsamlegt á ferð- um. En samt beið eg svona hinsveginn, og loks fór maöurinn að færa sig upp meö ánni og hætti algerlega aö fiska. Alt í einu sá eg hann beygja sig niöur viö ræt- ur gamals píltrés, sem stóð ná- lægt fimtíu fet frá ánni. Hann seildist innundir tréö og dró þar út böggul; sem hann stakkísnatri í nskkörfuna, og rölti síðan í hægöum sínum heim aö hótelinu. Þegar hann var farinn í hvarf, leitaði eg undir trénu og fann þar $40,000 virði af falspeningunum, ssm eg var aö leita eftir. Eg tók meö mér alt sem eg gat komið í vasa mína og flýtti mér síðan alt hvað eg gat til hótelsins. Maöurinn sat þar á svölunum og var að segja gestgjafanum frá silungsveiðinni. Eg gekk til hans og sagði: ,,Kominn aftur?“og áöuren hann haföi tíma til að hreyfa sig, opn- aöi eg körfuna og sá þar fallegan stafla af peningum þessum. Hann haföi þar $9,000 viröi. Eg var ekki lengi aö bregða á manninn handjárnum. Það kom upp, aö hann var frændi eins pen- ingafalsarans og átti aö koma þessu í peninga handa þeim til aö verja sig meö. En hann náöist þarna, eins og þér sjáið, vegna þess eg haföi lesiö silungsveiðarit- geröina og var ekki búinn að gleyma henni. Og því segi eg þaö, að maður lærir ekkert það, sem ekki getur fyr eða síðar oröiö honum til gagns. “—Buffalo Courier. Vorið kallar. Vaknið allir ! voriö kallar ! Víkur nótt, en ljómar sól. Lffsins gjalla gígjur snjallar: gróður, þrótt, og von og skjól. Lifnar flæöi, laufgast svæði, leyst úr þröngum klakahjúp. Fööur hæöa feginskvæöi flytur himin, grund og djúp. Vonir glæöast, ljósiö ljómar. Lífiö hlær í mildum blæ. Blómin fæöast, ástin ómar, yndi nærir fold og sæ. Fram til verka voriö kallar Vakinn þrótt, á morgunstund. Streymir fjör um æðar allar eftir kaldan vetrarblund. Tæp erstundin, stuttur skólinn, starfiö margt og skyldan há. Vökum meöan sumarsólin signir blómin veik og smá. Þegar haustiö kalda kallar: kvíöa elli, stríö og þraut — fellur þá sem fis til vallar, fegurö vorsins, líf og skraut. Hörpur gjalla, herrann kallar, Heyrið vorsins milda blæ ! Tímans falla öldur allar í hinn mikla djúpa sæ. Bráöum strengir breyta hljóm- um, bliknar fo!d og veröur snauð, þá er seint að safna blómum, sem að liöna vorið bauð. M. Markússon. f Grímólfur Ólafsson, dáinn 26. Ágúst 1903. Hetjan er hnýgin fyrir hjör dauðans; lokið er lífsins starfi. Vinar míns vegferð varaði á jörðu— sjö og sjötygi ára. Hagorður, hygginn og hátta prúður; manndáð og mentum unn i— glaðlyndur, gæfur og góður bóna— svo er Grímólfs getið. Vaxtar og vænleiks þá verður getið föðurlands frægu sona— getið mun Grímólfs með görpum þeima —afrendum að afli. Getið mun Grfmólfs meðan gestrisna, finst hjá frónskum lýði — Trygð og trúmenska meðan telst með kostum verður Grímólfs getið. Meðan fræ frjóvgast og fjóla sprettur í moldu Máfahlíðar;* meðan hrönn hrynur að Hrísakletti mundi Gnmólfs getið. Hóf sig í himinn— þá hrukku fjötur andinn á engil-vængjum— lætur sjón svffa um sólna-kerfi — drottins dýrðarljóma. S. B. *) Grímólfur sál. bjó lengi í Máfa- hlíð og var formaður í Hrísakletti. S. B. Skinnveiki EFTIRSPURN um hvar Ólafur Gunnar sonur Kristjáns sál. Sigurössonar Back- mann er niöurkominn. Kristján sál., faöir Ólafs, mun hafa flutt frá Meöalheimi á Sval- barösströnd viö Eyjafjörö til Ont., Canada, og þaöan aftur til Nýja Islands, Man. á fyrstu árum land- náms þar, og svo þaðan hingað suður í Víkurbygö, N. Dak. ogdó hér síðastl. ár og lét{ eftir-sig tals- veröar eignir, og er eg gæzlumað- ur þeirra á meöan þessi meðerf- ingi er ekki fu'ndinn, eöa þar til skilyröi laganna er fullnægt. Sé því nokkur, sem veit um þennan Ólaf Gunnar, óska eg hann geri svo vel og láti mig vita þaö. Mountain, N. D. 28. Febr. 1904. Elis Thorvaldson. ARIN3J0RM S. BAROAL Selur libkistur og annast um útfarir. Allur útbúnadur sá bezti. Ennfremur selur ann alis konar minnisvaröa og legsteina. Telefón 306 Heimili á hornRoss ave og Nena St. Or. O. I5JORNSON, 650 WIHIam Ave. Oppice-tímab; kl. 1.30 til 3(og 7 til 8 e.h Telefön: 89, Hjartsláttur kemur vanalegast af óreglu á melting- . unni, sera hefir áhrif á bjartað. Með- alíð við mcltingarleysi er , . , . . . , . 7 Monk’s dyspepsia cure lœknast fijott eg vel mec því að taka r * ■ --------------------------- inn 7 Monk’s Ton-i-cure og bera á sig |7 Monks’ töfrasmyrsli. Við óskum eftir að allir skiftavinir okkar panti ís nú fyrir sumartímann, frá 1 Maí til 1 Október. Pantið nú, svo þér fáið ís yfir allan tím- ann, það kostar jafn mikio í þrjá mánuði eins og fimm mán. The Arctic Ice Co. Ldt. 487 Main St. 50 YEARS' EXPERtENCE Trade Marks Desions COPYRIOHTS ÍLC. 1 Anvone sendfng a Bketch and de*crlptlon may Qulckly ascertaln onr oplnlon free wnether an inventlon is probably patentable. Communlca. tions ttrictly confldential. Handbook on Patenta •entfree. ">lde8t afency forsecurinfrpatents. Patents ^aken tnrouKh Munn & Co. recelve tpeclal notlce% withour. charge, in the Stknfific flmerican. A handsomely illustrated weekly. Largest cir- cnlation of any Bcientitíc lourn&l. Terms, $3 a year ; four months, |L Bold by all newadealers. MUNN&Co.36,Bf“*-»-New York Hranoh Offlca. 626 F 8U Waíhlniton, ’A C, Okkar ískaldir,' gos- drykkir 5c. Isrjóma- Soda ioc. ísrjóma Soda meö aldina- lög .. . ioc. Fáiö yöur drykk THORNTON ANDREWS O MAIN ST. 'ortage Ave. NYOPNUD YÍNSÖLUBÚD í SELKIRK Heildsala Smásala Nægar birgöir af vínum, liquors, öli, bjór og öörum víntegundum. Vér seljum aö eins óblandaðar víntegundir Þegar þér komið til Selkirk þá heimsækiö okkur. Beint á móti Bullocks Store, Evelyn Ave.. SELKIfíK, MAN. ERUÐ ÞER AD BYGGJA? EDDY'S ögegnkvœmi byggingapappír er sá bezti. Hann er mikið sterkari og þykkari eu nokkur annar (tjöru eða bygginga) pappir. Vindur fer ekki í gegn um hann, heldur kulaa úti og bita ínni, engin ólykt að bonum, dregur ekki raka í sig, og spillir engu sem bann liggur við. Hann er mikið noraður, ekki eingöngu til að klæða hús raeð, heldur einnig til að föðra nieð frystihús, kælingarhús, mjölkurhús, smjörgerðarhús cg önnur hús, þar sem þarf jafnan hita, og forðastþarf raka. Skrifið agentum vorum: TEES & PERSSE. WINNIPEG, eftir sýnishornum. Tlic E. B. Eddy C#. Ltd., liidl. Tees & Persse, Agents, Winnipeg. loan ANO - CÁNÁDÍAN Á&ENCY CO. LIMITED. Peningar naðir gegn veBi i ræktuðum btíjörðum, með þægilegum skiimálum, Ráðsmaður: Virðingarmaður: Goo. J. Maulson, S. Chrístopljersan, 1S5 Lombard 8t., Grund P. O. WINNIPEG, MANITOBA. Landtil sölu i ýmsum pðrtum fylkisins með láguverð og góðumkjörum. A gt. <“6 a*t. gY. rf*h <1. é* h — -»■ — - - . * Við biium til að oíng —- j* • m m m m m m m m BEZTU TEGUND AF HVEITI. * Okkar „PREMIER HUNGARIAN1 % tekur öllu öðru fram. || Biðjið kapmanninn yðar um það, Mannfactnred ALEXANDER & LAW BROS., „BRANDON, Mun. * * * * * mmmmmmmmmmmmmimmmmmmmrnmmmmm Thos. H. Johnson, íslenzkur lðgfræðingur og mála- færslumaður. Skripstopa: Room 33 Canada Life Block. suðaustur horni Portage Ave. & Main st. UtanÁ8krift: P. O. box 1361, Telefón 428. Winnineg. Manitoba. Dr. M. HALLDORSSON, PaplERlvev, 3MT X> Er að hitta á hverjum viðvikudegi i Grafton, N. D., frá kl. 5—6 e. m. ELDID VID GA8 Eí gasleiðsla er um götuna ðar leið- ir félagið pipurnar að götu línunni ókeypis Tengir gaspípur við eldastór sem keyptar hafa verið að þvl án þess að 8etja nokkuð fyrir verkið, GA8 RANGE ódýrar, hreinlegar, ætíð til reiðu. Allar tegundir, »8.00 og þar yfir. Komið og skoðið þær, The Winnipeg Etectrie Slreet Railway C«., Gaacj, j sieildin 215 PORKTAOB ATBHDB.

x

Lögberg

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.