Lögberg - 12.05.1904, Blaðsíða 6

Lögberg - 12.05.1904, Blaðsíða 6
6 LÖGBERG, FIMTUDAGINN 12. MAÍ 1904 Brúðkaupsgiðir í Japan. Japanar álita hjónabandiS eir.s qj hvern arnan vi^skiftasamning ; giftingin á ekki neitt skylt vif ástamál, og er alveg frft skilin trú- arbrögðunum. Jafnvel hinir eiu lægustu Búddatrúarmenn meða! þeirra álíta þaö ekki nauösynlegt, a5 prestur sé viðstaddur, þegar karl og kona taka saman. Hjóna bandið er að eins torgaralegur samningur og annað ekki. Vinir brúðhjónanna annast al gerlega um allan undirbúning gift ingarinnar, og engum dettur í hug að spyrja þau neitt til ráða, efa grenslast eftir hvort þau haíi nein- ar sérstakar óskir fram að bera, því viðvíkjandi. þegar Jjpansmaðurinn er orf- inn tuttugu ára að aldri, fer hann að svipast í kringum sig eftir konu- efni Eftir að hann hefir útséð sér það, festir hann lítinn blóm vönd á húsþil foreldia stúlkunnar, eða þar sem hún á heima.og biður svo við, til þess að sjá hverju fram vindur. Sé blómvöndurinn litinn hanga óhreyfður og visna, þá veit hann að kvonbænum hans er eng- inn gaumur gefinn. En ef stúlkan, aftur á móti, gerir sér far um að verða á vegi hans, undir eins dag- inn eftir að hann hefir hengt upp blómvöndinn, og hefir þá litað tennurnar svartar, veit hann að hún muni taka sór. Brúðuriu er vanalega kringum sextánjára að aldri. Japansmönnum þykir það hæfilegur giftingaraldur kven- manna. Tiihugalífið stendur stutt yfir. Trúlofunarhringir eru ekki við- haföir, en í þess stað gefur hinn ungi maður konuefninu herðafetil úr mislitu silki. Trúlofaðar per- sónur í Japan gefa vanalega hver annarri svomiklar gjafir í tilhuga- lífinu að oft ogtíðum eigaþœr ekki eftir einn einasta pening afgangs í eigu sinni, þegar giftingardagur- inn kemur. Brúðurin fær engan heiman- mund annað en fallegan fatnað og nokkuð af húsmunum. Útsaum- aður silkifatnaíur er alt það skraut, sera konur í Japan bera, því gulli og giœsteinum hlaða þær ekki ut- a1 á sig. Á sjúlfan giftingardaginn litar brúðurin sig í í'raman og fer sífan, fis imt með brúðgumanumj og ætt- ingjum beggja brúðhjónanna til borgarstjórans, sem ú löglegan h tt færir nöfn brúðhjí',nanna og vott- anoa inn í embættisbækur sínar. Brúöka .psveizian fer Iram f.ð kveldinu. Er þar vanalega vel veitt og ósköpin öll drukkin af víntegund, sem búin er til úr lirís- grjónum, og nefnd er ,,Sake þegar farið er að rökkva er brúð- urin borin í burðarst-1 heim í hús tengdaforeldra sinna Fylgir henni hópur mauna, sem ber allavega lit skriðljós með sér. Ættingjar brúðurinnar taka sér nú sæti fyrir cðrum gatíi hússins en ættingjar brúðgumans í hinum. Að þvi búnu korna tvær s’<raut- kheddar brúðarrreyjar inn, með brúðurina á milli s n, og er hún nú klædd í snjóhvítan klæðnað. Brúð- guminn ht lir áður tekið sér sæti ft miðju gólfi, og situr hann þar hreyf- iagarlaus og horfir í gaupnir sór, á me'ian brúðurin tekur sér sæti andspænis honum. Litið borð er sett íram ft milli þeirra og ft það ketill eða kanna, fylt með heitt „.Sake." Á könnunni eru tveir stúiar, sinn hvorumegin. Fyiir hvorn einstakan af gest- nnuin er sett 1 tið borð ineð ýms- um rétturo, og svo byrjar nú veizl- an. Brúðarœcyjarnar rétta gest- unum hvern bollann af öðrum, fullan með hrísgrjónavíni, og drekka jreir ósput skál brúðhjón- anna, og árna þeiin heilla og ham- ingju. þegar þetta hefir staðið nokkura stund, fara brúðhjónin út úrveizlu- salnum, til þess að hafa fataakifti. þegar þau koma inn aftur fylla brúðarmeyjarnar þrjá bolla með víni og rétta þá brúðurinni og tengdaforeldrum hennar. Tengda- faðirinn drekkur út úr öllum boll- unum, sem síðan eru fyltir á ný, og drekkur þá brúðurin úr þeim öll- um, en tengdamóðirin fær ekki neitt. því næst gefur tengdufaðir- inn brúðurinrii einhverja gjöf. Nú er borinn inn d skur með dálitlu af fiskmeti á og borðar tengdamóð ir brúðurinnar af honum; brúfur inni er slðan færður annar diskur með samskonar mat, og þegar hún hefir lokið af honum gefur tengda- móðirin henni brúðargjöf. Nú er öllum gestunum borin þunn súpa og þegar henni er lokið drekkur hver þeirra þrjú staup af vini. Og nú byr jar aðalvithöfnin. Hún er í því innifalin að brúðhjónin drekka „hið heilaga vín“. og er á- litið að vígsluathöfnin sé þar í fólgin sérstaklega. Brúðarrneyj- arnar koma nú með könnu þá, sem áður er um getið, til brúðhjónanna og drekka þau sitt úr hverjum stút, þangað til kannan er tæœd. Gera þau það til merkis um að þau framvegis ætli að bera saman sætt og súrt, meðan lífið endist. þegar brúðhjónin hafa tærnt hinn „helga drykk“ er hátíðahald- ið á enda. Eftir að brúðkaupið er afstaðið eru brúðhjónin einn mánaðartíma 1! húsum foreldra brúðgumans, og reisa síðan bú sjálf að þeim tíiua liðnum. Dánarfroígnir. Hinn 28. f. m. (Apr/1) dó Helgn María Ólafsdóttir eftir fleiri vikna heilsuleysi að heimili sínu fi97 Ross ave. hér í bænum. Jarðar- för hennar fór fram frá Fyrsta lút. kirkjunni og flutti séra Jón Bjarna- son húskveðju og Jíkræðu yfir henni. Marla sál. var fædd 3. Febrúar 1852 í Haga í þingi í Húnavatnss. Foreldrar hennar voru Ólafur sfiL Guðmundsson og þóranna Guö- mundsdóttir nú orðin háöldruð, til heimilis hjá syni s.num Gu'inundi a Gimli, Man., þau hjón bjuggu ttllan sinu búskap í Haga i þingi 1 Húnavatnssýslu. Árið 1888 flutt- ist María með móí’ur sinni til, Canada og heiir iitt heimili hér í bæntmi s ðan. Nú síðustu árin búiðmeð brófur sínum Jóhannesi. Muría sál. var greitid stúlka, og viljaföst. Var sannur vinur vina sinna, en gerði sér ekkert far um að afia sér vina. Var sívinnandi meðan kraftarnir entust og varði mest öllu því, sem hún eignaðist tíl að hjálpa öðrum, bæði sér skyld- um og vandalausum. Hán gat ekkert aumt séð og engan big- staddan vítað án þess að reyna að bæta úr bágindanum það sem kraítar og kringum.stæður hennar leyfðu, og vist oft yfir rnegu fram. Hennar er því sirt saknað af j vinum og skyldmennum, sirstak-1 lega af móðuriuni, sein rnjög er far- ia a5 heilsu og kröftum, er hún liafði reynst bezta dóttir. Styrkti hún haca að öllu leyti eftir því sem hún bezt gat. Winnipeg, 6 Maí 1904. Kunnugur. I>ann 18. Das. f.á. andaðist á St. Pauls Hospital hér í bæ iliss Ingi- björg Stvanson frá Winnipeg, Mani- toba. Hún hafði dvalið næstum hálft annað ár hér & Kyrrahafs- ströndinni sér til heilsubótar. Hún kom hingað frá Victoria, B. 0., og var þá á leið til Winnipeg, en var þá svo veik, að hún lagðist í rúmið. | Læknir kom nokkurum sinnum tij hennar og lét hana fá meðul, en alt varð til einskis þor til hann að sið- ustu ráðlagði henni að fara ft hið íyrnefnda hospital. En ekki var hún búin að vera þar nema tæpa viku þegar læknarnir þar úlitu holdskurð nauðsynlegan, sem gerð- ur var 2 Des. og sýadist hepnast vel, því hún stná hrestist með hverjum degiuum þar til þremur dögum áður en hún dó, þá fékk hún lungnabólgu sem leiddi haua til bana. Jarðarför hennar fór fram þ. 21. s.m. frá Camp & Simp- sons útfarar-rúmi og talaði C. N. Hauge, skandinaviskur prestur yfir kistunni, bæði áður en farið var á stað til grafreitsins og við gröfina. Eg var ekki nógu kunnugur lngibjörgu s il. til að minnast heun- ar frekar. En af því hún var á mfnu heimili þessa daga sem hún dvaldi hér áður en hún fór fi hospi- talið, þá ætlaði eg að biðja Lög- berg að taka þessar línur af mér fyrir löngu síðau til að Ifita vini og þau fáu ættmenni, sem hún á J landi þessu vita um dauðsfallið. En bréfið hafði glatast hjá póstinum og vissi eg ei um það fyr en rétt núna. þessar línur koma því nokkuð á eftir tima og verð eg að biðja að.standendur hinnar látnu velvirðingar á því. 228 Raymur ave., Varcouver, B C. 30 Apríl 1904, ClIRISTIAN JóNASSON. Lífsaíl barnsins. Smálörnin eru veigalítil, og lífs- afi þeirra ekki mikið. þegarsjúk- dómseinkenni koma í Ijós þarf að hafa hin réttu meðul við hendina. Baby’s Own Tablets hafa fengið orð á sig fyrir að vera hið bezta meðal, sera til er, bæði handa ung- um og stálpuðum börnum. þessar Tablets læknaallamaga ogriýrua- sjúkdóma, eru góðar við tanntöku- sjúkdómum, kvefveiki og koma í veg fyrir barnaveiki.orma í innýfl unum. Og allar mæðurmega vera vissar um það að þessi meðul hafa engar eiturtegundir inni að halda. Mrs. T. E. Greaves í Maritana, Que, segir: „Eg hefi notað Baby’s Own Tablets meö bezta firangri. þær hafa aldrei brugðist mér í því að lækna bör nin mín.“ þér getið keypt þessar Tablets hjá öllum lyfsölum, eða fengið þær sendar frítt með pósti fyrir 25c. öskjuna, ef skrifað er beint til „The Dr. Williams’ Medicine Cj., Biockville, Oat.“ CATARRH LÆKNAST EKKI með áburði, sem ekki nær að upptökum veikinnar, Catarrh er sýki í blóðinu og byggingunni. og til þess að lækna verðuT að yera iuntaka ; Hall’s Catarrh Cure er tekið inn og verkará blóðið og slímhiinn- urnar, Halls Catarrh Cure er ekkert skottunieðal. Það hefir íil margra ára verið ráðlagt af helztu læknum heimsins. Það er tett sarnan af beztu hressandi efnum ásamt blóðhreinsandi efnum'sem verka á slímhimnurnar. Samsetning þessara efna hefir þessi læknandí áhríf á Catarrh. Sendiðeftir gefins vottorðum F. J. Cheney & Co,, Toledo, O.. Selt í ðllum lyfjabúðum á 75C. Hails Family Pills eru þær beztu. TAKID EFTIR! W. R. INMAN & CO., eru nú sestir að nýju búdinni sinni í Central Block 345 Wil’iam Ave. —Beztu meððl og margt smfivc-gis. — Finnið okkur. Allurfjöldinn af hrainsunarlyfjum hefir óþægilegar verkanir fi taugakerfið, Þess konar er hægt að forðast með því að nota 7 Monk’s pillur. PÁCL M. CLEMENS l>yíífíingAmeistari. Baker Block. 468 Main St. WINNIP EG. Telephone 2685 Rj óm askilvindan Léttust í meðferð, Skilur mjólkina bezt, Endist lengst allra. Skrifið eftir Verðskrá yfir nýjar endurbætur. Melotte Cream Separato? Co.,Ltl1 I 24 PRINCESS ST. Beint á móti Massey-Hrris. WINNIPEG. - MANITOBA LEOM’S Hardvöru ogr liösga^nabfid Nú er tækifærið til þess lað kaupa góðar lokrelckjur og legubekki úr járni fyrir lítið verð. Við getum nú selt járnlegubekki á $8.00 og þar yfir, og ljómandi fallegar lokrekkjur á $17.50. Gerið svo vel að koma inn og sjá birgðirnar okkur. X.soœ-'S 605—609 Mainstr., Winnipeg Aðrar dyr norður frá Imperial Hotei Telephone 1082. A little husk on a wheat stalk grew; Listen to my tale of woe. The ..Health-food" man made it into a stew, Listen to my tale of woe. Now the customer has to chew and chew, And chew and chew till his face is blue; Lieten to my tale of woe. —Barr, „Northwestern Miller.“ The choicest of wheat grew on the stalk too. Listen to no tale of woe. The ..Health’Food" man’s dead and his fads are dead too, Listen to n otale of woe, More than ever the Miller’s resorted to, And the customer gets something fit to chew, Listen to no tale of woe. Gott gamaldags brauð ,,rétt eins og mamma bakaði11 er fullboðlegt hverjum manni. Ogilvie’s “Royal Household” ætti að gera ðllum mögulegt að búa til eins góð brauð og í fyrri daga. DÝRALÆKNIR O. F. ELLIOTT Dýralæknir rýkisins. Læknar ailskonar sfúkdóma á skepn- um. Sanngjarnt verð. LYFSALI B. E. CLOSE (prófgenginn lyfsali) Allskonar lyf og Patent meðul.. Rit- föng &c.—Laeknisforskriftum nákvæm- ur gaumur gefinn. Peerless Evaporated Cream and Gold Seal Niðursoðin mjólk Tvær könnur fyrir 25C. Fæst í lyfjabúð Druggists, Cor. Nena & Ross Ave. Phone 1682. Ticket Office 391 MainSt. Næstu dyr við Bank of Commerce. TEL 1446- St. Louis syningin verður frá 30 April til 30. Nóvember. Ferðist með hinum figætu Nopthern Pacifie í-------------------------- Prír g;ó8ir kostir I við þessa sölu búð' Sæm i legur á góði: Góðar vörur. Areiðanleg viðskiíti. Þetta eru ástæðurnar fyrir því að verzlun vor blómgvast. Komið og finnið okkur. Lítið á birgðirnar. Takið eftir verð- laginu. þér fáið þfi að vita hvað sennilegt er að borga fyrir góðan húsbúnað. Nýbúnir að fá heila vagn- hleðslu af útdráttarboiðum. sem smíðuð eru úr beztu harðvið. V erð $6,50. Scott Furníture Co. Stærstu húsgagnasalar í Vestur- Canada. THE VIDE-AWAKE H0USE 276 MAIN STR. OKKAR járnbrautarlestu m: Winnipeg til St. Pmil. Ganga daglega. Leggja á staðkl. 145 e. m. ogkomatil St. Paul kl. 7,25 að kveldi* Samband við alla staði í Suðri, austri og vestri. Ef þú ætlar þér að ferðastf vestur á kyrrahafsströnd þá kom þú við á skrif- stofu Northern 'Pacific félagsins, 391 Main St., til þess að fá allar nauðsyn- legar upplýsingar. Aðgöngumið. r seldir að 391 Main St. R. Creelman, H. Swinford, Ticket Agent. 391 Maln St., Gen. Agt. tla». S. Fee, ♦ WINNIPEG: e6a Gen. Ticket 4 Pass. Aet., St. Paul, Minn. í. I. Cleghorn, M D LÆKNIK OG YFIRSETUMÁðUK. Hefir keypt lyfjabúðina á Baldur og hefir þvi S jálfur umsjón á öllum meðöl- um, sem hann lætur frá sér. ELIZABETH ST, BAí-imuR- - - m&n. P.S.—Islenzkur túlkur við hendina hvenær sem þörf gerist. M O R R I S PljANOS Tónninn'ogltilfinninginer framle ítt á hærra stig og með meiri list en á nokk- uru öðru. Þau eru seld með góðum kjörum og ábyrg« um óákveðinn tíma, Það ætti að vera á hverju heimili. S L BARROCLOUGH & Co. 228 Portagje ave. Winnipeg. Ðr. G. F. BUSH, L. D. S. TANNLA.KNIR. Tennur fyltar og dregaarl út án sársauka. Fyrir að fylla tönn $1,09 Fyrir aðdraga út tönn 50 Telephone 825. 527 Main St. I Mari^aí Square, Wmnipeg, “EIMREIÐIN” fjðlbreyttaata og skemtilegasta tírna ritið á íslenzku Ritgjörðir, myndir, sögur, kvæði. Verð 40 cts. hverr hefti Fæst hjá a. S, Bavdal og J. S. Bargmanno fl. Eitt af beztu veitingfthúsum bæjarins. Máltíðir seldar á 25c- hver $1.00 á dag fyrir fæði og gott herbergi. Billi- ardstofa og.sérlega vönduð vínföng og vindlar. Okeypis keyrsla að og frá járnhrautarstððvum. JOHN BAÍFd Eigar.di. ^ Clare „HECLA“ fyrir kol og við. „HILBOKN“ fyrir við eingöngu. Þessir ,,furnaces“ hafa árum saman reynst mjög vel og vaxa i áliti. Þeir eru mjög full- komnir. Þeir eru mjög endingargóðir, og engin tegund af Furnaces eyðir minni eldivið. Þeir borga sig mætavel, Öllum líkar vel við þá. Kaupið að eins þær tegundir af ofnum, eldavélum, „Furnaces“, sem hafa gott orð á sér. Búið til af Ofnar, Eldavélar, „Furnaces“. CLA^E BROS. & CO., Preston, Ont. CLARE & ROCKEST, Agentar Skrifið eftir verðskrá. 246 Prlncess St., WINNIPEG. MAN.

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.