Lögberg - 12.05.1904, Blaðsíða 8

Lögberg - 12.05.1904, Blaðsíða 8
8 LÖGBERG. FIMTUDAGlNN 12. Maí 1904. Eggerlson & Bildfeii, 470 Main st. Baker Biock. Þri?ju rlyr sn5ur af Bannatyr.e ave. Vid h5fnm peninga til að lána mót aóðu veði, og afgrreidum lántak- endur tafarlaust. Komið og sjáið okkur láuum viðvíkjanrli.— HÚ8 á Victor St nýtt. 6 herbergi aðeins $1300. Hús um allan bænum með vægum skilmálum. Lóðir á Elgin Ave nálægt Tecum- sha St. $375 Lóðir á Toronto St. rétt við Notre Dame Ave. $375 Lóðir á Victor St. nálægt Sargent $300 Lóðir á Maryland nálægt Sargant vestanverðv $575 Lóðir á Beverley. Simco og Home Strætum á 9. og 10. dollars fetið. 3 lóðir á Sargent Ave., austur af Sherhrooke 817.fetið Löð á Bannatyne Ave. við Nena St. $23 fetið. Við höfum löðir og hús alls staðar í bænum. Svo ef þér eruð að hugsa um að kaupa eða seija. Komið og sjáið okkur. Eldsábyrgð og peningalán i göðum fé- lögum. Eggertson & Sildfell, Fasteignasalar. Úr bænum. og grendinni. Vegna hinnar miklu umferöar bænum fá engir hér eftir .að pré- dika á sunnudögum undir berum himni á aðalgötum borgarinnar. Dominion Express félagið þyk- ist hafa gert ráðstafanir til þess, að peningaávísanir þess verði út- borgaðar á íslandi. Páll Jónsson, faðir Mrs. A. Freeman hér í bænum og þeirra systkina, Vé/.t að heimili Kristjáns sonar síns á Tantallon bygðinni í East Asiniboia föstudaginn 6. þ. mán. Hann fluttist til þessa lands árið 1876 frá Kolmúla í Fá- skrúðsfirði í Suðurmúlasýslu. Guðnp Thorsteinsson sveitar- stjóri frá Gimli var hér nýlega á ferðinni og einhverjir af sveitar- ráðsmönnum með honum ‘til að fara þess á leit við Roblin-stjórn- ina að hún gengi f að fá VVinni- peg- Beach járnbrautina lagða norður efíir nýlendunni, og enn fremur að stjórnin legði fram fé til nauðsynlegra vegabóta. Stjórn- in hafði tekið vel undír það sem fram á var farið, hver sem úr- lausnin verður. Við morgunguðsþjónustuna í Fyrstu lútersku kirkjunnijá sunnu- daginn kemur verða fermingar- börn yfirheyrð opinberlega, en engin prédikan flutt. Fermingar- ungmennin eru 27, og ferming fsr fram við morgunguðsþjónust- una á hvítasunnuhátíðinni, 22. Maí. S. I'. Stevenson frá Fairhav- en, VVash. biður Lögberg að geta þess, að hann sé fluttur 'til Bail- ard, Wash., og hafi þar P. O. Box 894. Mr. E. J. Oliver í West Sel- kirk, sem lengi hefir verið inn- heimtumaður fyrir Massey-Harris verkfærafélagið, er nú orðinn einn af aðalumboðsmönnum þess hér í fylkinu, sein er vandasöm; og ábyrgðarmikil staða. Þeim viðskifta-mönnum Lög- bergs ti! hægri verka, sem bundn- ir eru viö vinnu alla virka daga, verður s»krifstofa blaðsins opin fyrst um sinn frá klukkan 7 til 9, á þriðjudags og laugardags-kvöld- um. H., B. & Co. — Næsta hálfan 1 mánuðinn verður allur drengja- fatnaður £ búð okkar seldur með sérstöku verði. Komið og sjáið hvað við höfum að bjóða. Smjör og egg og ull kaupum við með hæsta verði. Hensekvood, Benedickson & Co. Glenboro. Síðastliðinn mánudag skeði það sorglega slys hér í bænum, að Mr. Andrew Freeman skrifstofu- þjónn á landskrifstofu Dominion- stjórnarinnar datt niður £ kjallara, sem hann er aö láta byggja, og tví-beinbrotnaði — liægri fótlegg- urinn fyrir ofan hné og vinstri handleggurinn fyrir ofan olnboga. Grjótdyngja var í kjallaranum og fallið því ilt þó það ekki væri hátt. Mr. Freeman var tafar- laust fluttur á Almenna sjúkra- húsið, þar sem hann nú er undir hendi dr. Ó. Björnsons og lfður eins vel og við er hægt að búast undir kringumstæðunum. ODDFELLOWS! Takið eftir! Loyal Geysir Lodge, I.O.O. F., M. U., heldúr fund þriöjudags- kveldfð þann 17. þ. m. á North- west Hall. Mjög áríðandi að sem flestir af meðlimum sæki fundinn. Árni Eggertson, P.S. Vantar vinnukonu. Þarf að vera dugleg og kunna vel vanaleg húsverk.—Semjið við G.P.Thordarson, 591 Ross ave Eg undirritaður tek að œér að mér að sníca og sauma alls konar karl- mannafatuað heima hjá fólki.sem óík- ar þess. G. JÓNSSON. Skraddari. 658 Ross Ave Banf ield 492 Main St. Rýmið til! Rýmið til! þtnnig er kallað á járnbraut- arstöðvuuum og f búðinai hjá okk- ur, sem er full af vörurn. Og við megum :il að biSja fólkið að hjálpa okkur að rýma til. Við megum til að selja vörurnflr, sem nú eru til, svo við getu n tekið á móti nýju vörunuin. Nr. 1. $2.15 og $2,C0 ensk Wiltons og Ax- minsters á $1,75. sniðin og lögð. 10J0 yds.. og hvert eiaasta yard af beztu tegund. Fallegustu litir. Nr. 2. 75c. gólfteppi, rósótt,, 1000 yds. góð ensk gólfteppi sem oru mjög endíngat- góð. Vauaverð 75c. Við sniðum þau og leggjmn fyrir 63c. Mesta kjðrkaup. Nr. 3. 9öc. gólfteppi á 7öc. yd Við höf- um til um 1400 yds. af þessum hald- góðu góifteppaefnum. Það má þvo þau á göífinu. og þau eru þvi mjög heutug Fallegustu litir. Þau eru 36 þuml. breið. Vanaverð er 95c. Það er aðeins fáa daga að þau verða se!d þessu verði. Sniðin og iðeð fyrir 75c. yd. Með þessu móti geta allir fengið sér gólfteppi, þegar verðið er svona framúrskarandi gott. I BanfieVls húðin. er fullkomnasta 1 búðin í bfflnum hvað snertir gólfteppa-1 efni, oiíudúka og glugga- og dyratjöld. | Banfield 492 Main St CARRUTHERS, JOHHSTON & BRADLEY, Fasteiffna 02: fjármála asentar 471 Main St. Telephone 4). 10 ekrur með góðum byggingum á rótt fj’rir utan bæinn. Vrerð aðeins $2500. Á Alfred St. 33 feta lóðir á $175 hver. Á Cbarlotte St. 41 fet með byagingura á. Oott vöruhúsastæði $100 fetið. Á St. .Toens Ave: 40 lóðir á '$60 hver. Þetta eru góð kaup. Á Chestunt Ave. Block íétt hjá Port- age Ave. 8 lóðir á $15,00 t'etið. Verður bráðum $20 virði. Á Young St., nálægtPortage Ave, $20 felið. Á Manitoba Ave: 200 fet frá Main St. 160 fet með þrt mur húsum á. rúm fyrir tvð i viðböt. Aðeins $5250 Finnið okkur uppá kjðrkaup á húsum og lóðum alls staðar í bænurn. \rið höfum bújarðir með góðu verði. Fáið hji okkur verðlista. Carrothers, Johnston & Bradlby. WINNIPEG. Þjóðminningardagur. Félög Norðmanna í Winnipeg halda hát£ðlegan þjóðminningar- daginn, hinn 17. Maí, á Auditor- ium Rink skamt fyrir vestan Hudson Bay búðirnar. Verður þar bæði söngur, upplestur og ræður haldnar o. s. frv. Að þvf búnu stórkostlegur dansleikur. Allir velkomnir. Byrjar kl. 8 e. m. Bending. Telefón númer mitt er 2842. Búð- irnar eru á 591 Ross Ave. og 544 Young Str. Kökur seldar lOc dúsínið. G. P. Thordarson. Sumar- hattarnir . . . komnir þegar vorið er liðið og sumar- ið minnist þér þess að þér þurfið nýjan sumarhatt. Við höfum þá nýja og fallega: Siíkir liafa ekki hafa ekki áður sést. Yður mun Ptast á þessa baíta sem við böl'um fyrir $5,00 — $10,00. Nyjar hlouses. sem þola þvott— á $8,50 úr fallegustu Prints „ „4,00 Fancy Ducks. Failagt suið. „ „5,00 úr Tucking, þuunar og góðar. ,, „6,00 Skreyttar með blúndum og legginnum. „ „8,00 úr hv(ta L’wn með ýmsu skrauti og leggingutn. Mikið' af sérstökum blouses til sumarbrúks á $1,25 — $5,50. IÝid Haiizkar. Kver.fólkinu falla þessir tví- hneptu haczkar, bæði fyrir það hvað þeir eru fallegir og fara vel og svo eru þeir með nýjasta sniði. Og svo er endingiu eftir því $1.25 parið. Hvert par rneð ábyrgð. Stúlkna föt sem þola þvott. Við liöfura þau af ýmsri gerð. Verðið frá 75c, $8 50 BLOUSES úr Print, Duck 02 svörtu satin handa drengjum 50c. til $1 25. Allar stærðir. Maple Síróp á 35c. potturinn. Komið í loirvörudeildina okk- ar þessa viku. Niðursett verð á dinner-set3. J.41\ fumerton & co.j Glenboro, Man. I Oddson, Hansson Vopni Landsölu og fjármála agentar. 55 Tribniie Bldg Tel. 2312. P. O. Box 209. Hús! Hús Hús. Hús fyrir aila, konur karla. TORONTO St—Nýtt timburhús á stein grunni með 8 herbergjum og öllum nýtízku umbötum; ióðin er 31 fet á breidd og 100 á lengd. $2,100. TORONTO St—Tvilyft hús með 8 her- bergjum og öllura umbótum; raf- maensljós $2.050. TORONTO St.—Cottage með nýtizku umbðtum á $1,400. TORONTO St — Skrautlegasta ”hús á strætinu að eins $1,700. AGNES St — Nokkur nýtízkuhús frá $2,300 til $2 600. VICTOR St -r Bezta tækifæri að eign- ast gott keimili á $1,7C0. ELGIN Ave — Það er ekki oft að verið sé að selja með báifvirði nú á dög- um, en það er þó í tetta sinn. Hús og lóð á $1,000. Geymið ekki til morguns það sem þér getið geit í dag. Komið til ODDSON. HANSSON & VOPNI, 55 Tribun Bldg. P. S. — Nokkrar lóðir óseldar á]Bever- ley og Siincoe strætum." Maple LeafRenovatingjWorks Við hreinsum. þvoura, pressum og gerum víð kvenna og kailmanna fatu- að.— Reynið okkur. Í25 Albert St. Beint á móti Centar Fire Hall, Telephone 482, Oarslcy & (». Sumarf ataef ni; Svaat satin, röndótt grenatines og can- vas klæði í bLuses, pils og alfatn- aði. 28 þml. á breidd, 35c. og 50c Voiles. Miklar byrgðir af svörtu og mislitu voiles, 46 þml. breirt. Sórstakt verð 75c. Svört fataefni: Nýjar byrgðir af svórtum fataefnum, serge, satín klæði. lustre. caslimere reps, cords og canvas klæði. Taffeta silki. Allar nýustu litbreytingar í blouses og skrautleggingar. 90. virði fyrir að- eins 75c. Vestings. Nýkomiðmikið af vestings af ýmsri gerð. Verð25c.30c. 35c, 50c. Flaked Zephers, Nýjustu iitbreitingar af fiaked E<’ph- ers f kvenna og brana sumarföt og blonses Verd20c.25o.35c. i Prints. Prints. Ljós- og dökkrðndótt. deplött og rósuð prints og cambrics, vrl breið og mjög góð. Verð 8c. lOc. 12Jc. 15c. ) CARSLEY & Go. 344. MASN STB. De Laval skii S U Beztu skilvindur í heimi. Það er nú álitið fullsapnað, af öllum þeim sem þekkja til skylvindusmíðis, að „ Alpia D:se“ og ,,Split Wing*' gjdri De Laval skilvindurnar beztu og fuli- komnustu skilvindur í heimi. Þetta tvent setur þær á hærra stig en allar aðrar skilvindur og gjööir full- komnar eftirstælingar ómögulegar. 'The DeLaval Cpeara Separator Co, 248 Derrr.ot Ave., Winnipeg, Man MONTREAL TORONTO PHILADELPHIA NEW YORK CHICAGO SAN FRANCISCO Ef#.:' ..'V-Í ÍTiss Bain’s " T i 545 Hain Street Fallegir og ódýrir hattar Fjaðrir hreinssðar, litaðar og „ hröktar. í 454 Main St. StLr ! I LEIRTAU, GLERVARA, SILFURVARA POSTULÍN. Nýjar vörur. Allar tegundir. ALDINA SALAD TE MfDDAGS VATNS SETS •i Hnífar Gafflar Skeiðar o. fl. Verzlið við okkur vegna vöndunar og verðs. 1 l’mlei' & f#. 368—370 Main St. Phonei37. :i China Hall, 572 MainSt, | Sy 7 Phone 1140. sstssaswBiigauaasnisaaaasBna H. B. & Co. Búðin er staðurinn þar sem þér fáið Muslins, nærfatnað, sokka og sumar-blouses. með bezta vcrði eftir gæðsm. Við höfnm til mikið af Muslins af ýmsri gerð, og einnig flekkótt iluslins voil semei mjög hentugt i föt umjiiita- tímaDn. Eennfremur höfum við Per- sian Lawn með mislitum satin rönduin Vetð frá 12Jc. til 60c. pi. yds, Sokkar: The Perfection og Sunshin tegund- irnar eru þær beztu sem fást Við þurfum ekki að mæla fram með þeim. Kaupið eina og berið þá saman við aðr- ar tegundir. og vér erum sannfærðir um að þár munuð eftir það aldrei kuapa sokka anuars staðar en í H. B. & Co’s búðinni. Fjölmargar teguir.nd Verð frá 20c til 75c, parið. Kvenna-nœrfaJtnaður. Við höfum umboðssölu hér í bæn- á vörum ,.The Wntson’s Mf’g.“ félags. ins. ogerþað álitid.'öllum nærfatnað- betra. Við seljum aðeics góðar vöruri Mikiðtilaf hvitum piisum, náttserkj- um o, s Jfrv. Verð frá lOc. til $1,75. Sumar blouses. Þegar þór ætlið að fá yður failegar blouses þá komið hingað. Sín af hverri tegund bæði kvað lit og snið snerti. Flestar þeirra eru ljómandi faHegar. Verð frá $2,00 —$12,00. Henselwood Benidickson, Ae <3o_ Olenlóopo Ef þið þurfið . RUBBERS og YFIRSKÓ þá koinid í THE . . . BUBBER STÖRE Komið hingað drengir til þess að kaupa Moccasins, Rubbers. Hockey Sticks, Pucks, fótbolta, Shinpads og alls konar Rubber vörur. C. C. LAING, 243 Portage Ave. Phone 1655. Sex dyr austur frá Notre Dam e Ave. t The Royal Furniture Co., 298 Main Str., WINNIPEG.

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.