Lögberg - 12.05.1904, Blaðsíða 7

Lögberg - 12.05.1904, Blaðsíða 7
LÖGBERG, FIMTUDAGINN 12. MAÍ 1904. 7 2.60 2.20 2.00 2.25 18.00 19.00 MA RKAÐSSK ÝRSLA. [MarkaösverO í Winnipeg 23. Apríl 1904,- Innkaupsverð.]: Hveiti, 1 Northern... .$o.86ýó ,, 2 ,, ....0.83 ,, 3 ,, ......7 ,, 4 ........... 7 23^c. Haírar, nr. 1...... ,, nr. 2.............37c— 380 Bygg, til malts........ ,, til fóSurs........42C—430 Hveitimjöi, nr. 1 söluverö $2.75 ,, nr. 2.. “ .. ,, nr. 3.. “ .. ,, nr. 4.. “ Haframjöl 80 pd. “ .. Úrsigti, gróft (bran) ton. ,, fínt (shorts) ton. Hey, bundiö, ton.......... 14.00 ,, laust, ............$14-15.00 Smjör, mótaö (gott) pd. . .2OC-25 ,, í kollum, pd.........i6c-i8 Ostur (Ontario).. ..........13c ,, (Manitoba)............I2)4c Egg nýorpin...................Hc ,, í kössum.................. Nautakjöt, slátrað í bænum 7%c. ,, slátrað hjá bændum . . .6ý^c. Kálfskjöt..................7/^c- Sauðakjöt.................. i°c. Lambakjöt.................. 11 Svínakjöt, nýtt(skrokka) .. 6—70. Hæns......................ioc-12 Endur........................I3C Gæsir........................ IIC Kalkúnar.................15C— 17 Svínslæri, reykt (ham) .. .9)4 14C Svínakjöt, ,, (bacon) iic-i3)4 Svínsfeiti, hrein (20pd.fötur)$2.oo Nautgr. ,til slátr. á fæti 2ý£c-3)A Sauöfé ,, ,, • • 3/^c-4 Lömb ,, ,, Svín ,, ,, •• 4C~5C Mjóíkurkýr(eftir gæöum) $35—$55 Kartöplur, bush..............65C Kálhöfuð, pd................3)^c Carrots, bush.............75c-9° Næpur, bush..................4°c Blóöbetur, bush. . .......60C-75 Parsnips, bush................75c Laukur, pd..................4]4c Pennsylv.-kol (söluv.) ton $11.00 Bandar.ofnkol ,, ,, 8.40 CrowsNest-kol ,, ,, 9.00 Souris-kol ,, ,, 5-00 Tamarac (car-hleösl.) cord $4. 50 Jack pine,(car-hl.) c........4.00 Poplar, ,, cord .... $3.25 Birki, ,, cord .... ^5.50 Eik, ,, cord $5.00-5.25 Húöir, pd.................4C—6 Kálfskinn, pd.............4C—6 Gærur, pd.................4 —6c komið og kemur enn að mjög mikl- um notum ails stiðar þar, sam ekki er hægt að ni t nýmjólk. Mjólk - ur-niðursuðuhús eiu jafnaðarlega sett ú stofn þar, sem mikið er um mjólk í grendinni, og þar af ieiðir aftur, að bændur í þeim héruðum fú mikiö hærra verð fyrir mjólkina, en þeir hefðu getað haft upp úr henni, ef hún hefði að eins verið notuð til osta- og smjörgerðar. En nú kemur ný mjólkurmeð- ferð til sögunnar, sem hér skal verða skýrt frí. það er áður kunnugt að þjóðirn- ar á Norðurlöndum í Evrópu hafa tekið fram öðrum þjóðum í allri mjolkurmeðf erð, enda er maður sS, er fundið hefir hina nýju aðferð, sem hér verður sagt frá, þar upp- runninn. það er sænskur maður, Martin Ekenberg, doktor að nafn bit. Sögur hafa menn af því, að lungt sé slðan. að reynt hefir verið i*.a aðra mjöltegund, mun skjótt ná afarmikilli útbreiðslu í stórbæjum heimsins, þar sem ætíð er erfitt að fi óblandaða, hreina og heilsusam- lega mjólk fyrir sanngjarnt verð. Og fyrir alla ferðamenn, á sjó og landi, verður hún ómetanlegt hag- ræði. Framvegis mun verða minst á hvað þessu m&lefni líður, þar eð það stendur í nánu sambandi við búskapinn og er eitt af þeim atrið- um, sem bændunum er nauðsynlegt að kynna sér vel. RABARBaR-BÚÐINGUR MEÐ FÍKJUM. Hálft pund afvanalegum fíkjum (ekki dýru tegundirnar, sem seldar eru í smákössum), er soðið í vatni, nægilega miklu til að lykja yfir þær, þaDgað til næstum alt vatnið er soðið niður og hefir samlagost ffkjunum. Eitt pund af rabar- barleggjutn er nú skorið í sundur, finna upp aðferft líka þessari, e-t|íhér um b51 Þamlungslanga bita jafnan hetír það mistekist. Eftir °n hh®'n tekin utan af þeim. Eitt lag af rabarbarleggjunum er nú látið á steikarfat og stráðyfird;- litlu af sykri. þar ofan ytir er sfðan látið lag af fíkjum, og svo haldið áfram að leggja þannig nið- ur sitt lagið af hverju þangað til efnið er þrotiö. Dálitlu af sjóðandi vatni, sem svarar tæpum hálfum kaffibolla, er síðan helt yfir búð- inginn og fatið svo sett inn í bök- unarhóltíð, sem ekki má vera sjóð- andi heitt. Séu ffkjur ekki við hendina má j nota döflur eða rúsinur í þeirra stað. AFA-SKYR. Áfirnar eru látnar í tinað eða galvaniserað íl4t og settar á elda- stóna. þurfa þær að vera þar við níutíu stiga hita, eða vel það, þangað til allur kosturinn er kom- inn í eina heild, vel hlaupna sam- an, sem mysan flýtur í kringum. Siðan er llátið tekið af stónni og hlaupið l'tið kólna vel. Að því búnu skal sía það á ostalérefti, eða annarri síu álíka gisinni. Skyrið, sem fæst úr áfunum með þessari aðferð, verður eins þykt og gott og hvort annað skyr. Bezt er að áfirnar séu ekki mjög súrar, en só ekki hægt að komast hjá því, verða þær að vera við minni hita, og er }n ekki ráðlegt að byrgja ílátið. Ekki má láta aðra mjólk saraan við áfirnar. Með þessari aðferð verða áfirnar góður búbætir fyrir bóndann, sem ekki þarf nauðsynlega að brúka þær til annars, en góð og hentug matartilbreyting fyrir bæjarbúanD, sem náð getur til smjörgerðarhús- anna og keypt áfirnar þar. Kona í Grunnavatnsnýlendu. MJÓLKURMJÖL. Niðursoðin mjólk bæði RABARBA R-H laup. Eitt pund a£ rabirbarleggjum er skorið í smá bita, og húðin tek in af. þetta er soðið í dálitlu af vatni, ásamt með einum litlum kaffibolla af muldum sykri og d - litlum bita af heilu engifer. Sjóða verður við hægan eld, þangað til rabarbarleggirnir eru orðnir meir- ir, en ekki soðnir í mauk. Tvær matskeiðar af „gelatin“ skal hleypa i halt'uin bolla af köldu vatni, s a það síðan vel og bæta seyðinu, á- samt með tveimur matskeiðum af sítrónusafa, út í rabarbarmaukið á meðan það er sjóðandi. Nú er engiferið veitt upp úr, og maukinu helt í niót og látið storkna. Rjómi er hafður út á, þegar fiam er borið. því sem menn bezt vita var það um 1835 að fundin var sú aðferð, er næst hefir komist þessari að gæöum Menn hafa verið að berjast við það, að lata alt vatnsefni, sem er í mjólkinni, hverfa burtu, og búa síðan til, úr hinum öðrum efnum mjólkurinnar, annaðhvort duft eða þykni, sem hægt væri að geyma þangað til & því þarf að halda. Við þessar tilraunir komu þeir örðug- leikar í ljós, að ostefnið og sy'kur- efnið, sem eru aðalefni mjólkurinn- ar varð ekki hægt að leysi aftur upp í vatni eftir að þau höfðu ver- ið þéttu'*, með þeirn aðferðum, er mönnum voru þ4 kunnar. Augna miðinu varö því ekki n&ð. Hingað til hetír þvi verið látið sitja við það að sjóða mjólkina nið- ur, sem að vísu er góð framför, en langt frá því að vera fullnægjandi. Dr. F.kenberg hefir lagt sig í framkróka naeð að leysa úr þessu vandamáli. og árangnrinn hefir orðið s4 að hann hefir fundið aðferð til að breyta nýmjólkinni í þurt duft, sem leysa má aftur upp í vatni, án þess að hún missi neitt af síuum fyrri góðu nærÍDgar hæti- legleikum. Jafnskjótt og þetta varð kunn- ugt myndaðist félag í Stokkhólmi, höfuðborg Svíaríkis, sem hafði það markmið að gera þetta duft, eða SÚKKULADI-BRAUÐBUÐINQUR. mjólkurmjöl, að verzlunarvöru. Binn pottur af mjólk, einn pott- Stór verksmiðja var reist, útbúin ur af braufimolum, þrjú egg, Ktill með ölluaa hinum nauðsynlegu á- j ho5h af mul<ium syferi og þrj^r kúf- höldum til þess að framleiða mjólk- i a®ar terkeiðar af kókóa, er hrært urmjöl á svo ódýran hátt að allur j vel saman. Braufimolarnir eru almenningur gæti veitt sér það. j Ú’rst bleyttir vel upp í mjólkinni sláttur, blöðrur, bólur, kýli o.s.frv., er ómótmælanlegur vottur um ó- hreint blóð. Dr. Williams’ Pink Pills drepa slikt eitur, hreinsa blóð- ið og búa til nýtt, hreint og rautt blóð. þær taka fyrir uppruna sjúkdómsins. þær eiu örugt og á- reiðanlegt meðal gegn öllum kúð sjúkdómum, t. d. hringormi, kláða, reformi, skianveiki og mörgu floira. þær gera hörundið mjúkt og hvítt og hreinsa það vel. Mr. Matthew Cook, Lamertou, N. W. T. segir frá því, hvernig Dr. Williams’ Pink Pills læknuðu hann af heimakomu þegar önnur meðul brugðust. Hann segir: „Eg var mjög bólginn- Hör- undið var heitt og viðkvæmt. Eg hafði mikinn hötuðverk, og tungan var þakin þykku slirai. Eg hafði köldu og hitaflog á víxl. Eg reyndi ýms meðnl en þau dugðu ekki. Ekkert varð mér að liði fyr en eg fcr að nota Dr. Williams’ Pink Pills. þær urðu mér að þeim notum að eg hefi nú beztu heilsu. Eg álít bær b^zta meðal í heimi við Öllum sjúkdómum í blóðinu." Vitnisburftir, líkir þessum, eru gefnir Dr. Williams’ Pmk Pills á hverjum degi, og það eru þeir serxi hafa gert þær heimsfrægar. þær lækna þegar öonur meðul bregðast, en þér verfiið að gæta þess að þér fáið hinar einu ekta pillur, me' fullu nafni: „Dr, Wdliams’ Pink Pills for Pale People prentuðu á umbúðirnar um hverjar öskjur þér getið fengið þessar pillur hjá öllum lyfsölum eva sendar frítt með pósti á 50c öskjuna, sex öskj ur fyrir S2 50. ef skrifað er beint til „The Dr. Williams’Mcdicine Co Brockville, Ont.“ Sharp3 and Couse. Fasteignasalar 490 MainSt. (BanfieldBlk) Tel. *395 Opidá kveldin. TheÐ.A. MacKenzie andCo. Cottages. Við höfum nokkur góð Cott- ages til sölu hingað og þangað um bæinn. Verð frá $1200 og þar yfir. Fáið verðlista hjá okkur. Lóðir! Lóðir! Ef yður langar til að bralla með fáeinar lóðir, þá getum við lát ið yður fá þær sein liklegastar eru á markaðnum. Sérstakt: Tvær lóðir rétt hj4 C. P. R. verkstæðunum ,verða að seljast fljótt. Eigandinn er að fara í burtu þær vera látnar fara fyrir $135 hver. Borgunarskilmálar mjög að- gengilegir. Við höfum opið á kveldin. Sharpe & Couse ORR and HARPER fasteignasalar. Peningar til leign. Verzla sérstaklega með búja-rðir. 602 Main St. Tel. 2645 Orr & Harper óska eftir við- skiftum Islendinga. á norðvestur horninu á Port- age Ave & Main St. Innganga frá Port- age Ave Phone 1510. A Beverley St. Góðar byggingalóð- Goðir............... ir. $9 fetið, sðir skilmálar. Á Simcoe St. Byggingalóðir, fetið. Mjög góðír skilmálar. 8IC Finnið okkur, ef^þér viljið komast að göðum skilmálum á lóðum á Beyer- ley og Simcoe strætum. Tuttugu og firam dollara útborgun í peningum nægja. þangað til búið er að byggja húsið. Við skulum lána yður peninga til þess að byggja hús fyrir. THE D. A MACKENZIE CO. Alexander, (íraní oí? Síiiíim OAKES LAKD CO., 555 MAIN ST. Komið og finnið okkur ef þér viljið kaupa lóðir á LANGSIDE, FURBY, SHERBROOK, MARYLAND, AGNES, VICTOR, TORONTO, BEVERLEY, SIMCOE, eða HOME strætum. Verð og skilmálar hvorufveggja gott.. Opið hjá okkur á hverju kveldi frá kl. 7—9y2. jLandsalar og fjármála-agentar. 535 Jlain Street, - tor. Jarats St Á móti Craig’s Dry Goods Store. Toronto St., nálægt tPortage Ave, 25 fcta lóðir með 16 feta bakgötu S375. hver. skilmálar góðir. Enginn betri staður i bænura. Toronto St, milli Sargent og Ell'ce 25 feta lóðir á 5300. $50 borgist niður, j hitt eftir 8amningi. I VictorSt uálægt Portage Ave 25 BÚ.TARÐIR NÁLÆGT TREHERNE i fe-t?’ lóðir með bakgötu. 8375 hver með X- W- 0' 'WeMv7c£1S'1Si«No,„I,.„.P„k Tp. íjórðungur .R. 19.. 3 mílur section 12. j Treherno, 2 fjós, ibúfiTrhús ^og j feta lódir á *3-5 hver- Beztu skilm'ál- kornhlaða. 45 ekrur ræktaðar (95jar' c ekrur vaxnar smáskógi) .20 ekrur ! Portíge Av^ifsxlOO feta lóðií á tXlb hveiv Á Victor St.. slægjuland. Gott vatnsból. Verð 82250. 8750 út í hönd. Afgangurinn með góðum kjðrum. Nægur eldi- viður. Suður-helmingur af section 19 Tp 7. R. 9 , tvær inílur norður «f Treh- erne. Loggahús er á landinu, I.andið er óræktað. Gott. vatnsból. Verð 89 ekran. Skilmáiar góðir. 320 ekruv suður-helmingurinn af sect- ion 33., Tp. 15. R. 29. 3 míiur frá Mc. Call brautarstöðinni. Þetta er óræktsð land, en vel fallið til hveitiræktar. Verð $12 ekran. Kringum 82 fv■ ir hverja ekru horgist úti hönd. Hitt meö góðum skilmáluu. l'æst keypt i tvennu Jagi, hvi-r fjóðungur útaf fyrir sig. ef óskað er eftir. austanvert, nýtt, hús með þremur svefnherbergum. Ágætt hús. V’erðiö aðeins $1650. Lóðir í vets- urbluta bæjarinns verða teknar sem giid borgunupp í nokkurn hluja and- virðisins. Á Home St, skamt frá Notre Dame, 25x100 feta Jóðir á $250 bver. Góðir skilraálar. Á McGee milli Ellice Á Livinia Ave 5 lot hvert 10 fet á breidd á 8360 hvevt Á Lipton St. skamt frá Notro Dam 25x100 feta loðir á $I75,,00 hver. Ef þér ætlið að bygga, þá finnið okkur. WILTON BRðS. Rcal Esíate and Einaacial Brokcrs. fflclntvre Bloek ■ Tel. 2(138. Fregnin um þessa nýung barst fljött vestur um hsf, og var ekki lengi að vekja eftirtekt framfara-! sl5ustu er hætt við hálfri teskeifi og eggin hrærð vel þar saman við, áfiur en öllu er blandað saman. Afi mannanna. í Cortland, N. Y., tóku nokkurir menu s:g saman og fóru að skrifast á vifi Dr. Ekenberg um mciliS. Árangurinn var si aS hann kom sj dfur vestur ( vetur er leið. Sifian hann kom hafa tilraunir ver- ift gerðar með uppfundningu hans, í smáum stll, en þær hafa reynsf svo fullnægjandi að nú er fastráðið að reisa stóra verksmiðju í Cort- land, og á að taka þar tii starfa í JúlímánuÖi næstkomandi. Er svo ráð fyrir gert að í byrjun þurfl þar með tvö hundruð potta mjólkur á dag. þessi nýja vörutegund, sem hægt er að geyma á sama hátt og hverja af vanilla, hálfri teskeið af kanel og hfilfri teskeið af salti. þetta á að bakast í vel smurðu móti. Má bera fratn heitt eða kalt, eftir geð- þótta. þeyttur rjómi út á bætir þenna rétt mikið. Látið hreinsa Gólfteppin yöar hjá RICHARDSON, Tel. 128. Fort Street. Við flytjum og geymum hús búnað. Útsláttur kemur af slæmu blóði, velt að lækna. og er auð- Óhreint blóð er ein aSalástæðan fyrir húðsjúkdómum og útslætti á líkamanum. þassvegna eru blóS- hreinsandi mefiul, eins og Dr. Wil- liams’ Pink Pills, eina ráðið vifi þessum sjúkdómi. Alls konar út GIRÐINGA- hefir Hvers vegna að vera að kaupa ofuar eða stagað- ar girðingar, þegar hægt er, með London girðinga vél og úr London fjaðravír að húa til hálfu ódýrari girðingu, að öllu leyti miklu betri en hvaða ofin eða stöguð vírgirðing sem fæst á markaðnum Skrifið eftir nánari upplýsingum til A. E. HINDS &CO. General agents, 602 Main St. Winnipeg Man. (Okkur vantar nokkra duglega útsölumenn). (Ehkcrt borqar siq bttnr fqrir imqt folk en að ganga á . . . WINNIPEG • « • Business College, Cor. Portage Ave. & Fort St. Leirið allra upplýsinga hjá G W DONALD Manager. YIÐ SELJUM io lb. af bezta óbr. kaffi á $i.oo io lb. af góðu te. i.oo og flytjum það kostnað- arlaust heim til allra kaupenda í Winnlpeg. City Tea & Coffee Co., Tel. 2016. 316 Pbrtage Aie., Winnipeg. Utantil í bænum. Norðantil í bæn- um áeætar lóðiJ, GróðHvænleg kaup. Heil block nú til sölu. Komið áöur en hún er uppseld. Hotel. Gódur staðnr til að byeja á botel. Við höfum einir umráð yfir eigninni. Við viljum kaupa hús með nýjustu umbólum fyrir sunnan Poitage Ave fyrir- $3000 til 84000. Vöruhúsa-löðir höfum við t>I sölu skamt frá Portaúe Ave.. aðeins nokkra daga á $225 Göðir skilmálnr. í Fort Ronge. heil ..block“. 40 prc fvrir neðan markaðsverð. komið cg finnið okkur. Eigendur eigna ættu að láta okk- ur selja. KaupeDdur eigna ættu að skoða verðsarárnar okkar. Staribrídge Bros., FASTEIGNASALAR. 417 Alain St. Telephone 2142. Winnipeg. FLUTTIR. Við erura fluttir úr Mc.Intyre Blk. að 417 Main St. Tnnganurinn á skrif- stofa okkar er um fimmtu dyr fyr^ ir norðan pvisthúsið. Fiamvegis stöndum við fyrir fasteignaverzJu TheJackson Building Co. Skrif- stofur okkar eru nú á fyrsta gólfi, og þar höfum við svo gott húsnæði að okkur mun hér eftir veúa létt- ara að afgreiða alla skiftavini vora fljótt og vel. Crotty, Love and Co. Vöruhúslóðir á Princess St. rétt hjá Wil’Jam Ave. B»zta kjörkaup sem fáanlegt er á markaðnum, 8275 fet- ið. Á Market St. aust.an við Main. Átta- tiu og tvö fet á 8250 fetið. Á James St rótt við Main St. Fimm- tíu fet. $250„fetið ef gjót er keypt. Á BroadwRy.- Agæt hornlóð. sextlu og sex fet á $40 feiið, góðir skilmálar. Á Armst ong’s Point. Eitt hntirað og fimtiu fet. Beztu bvggingalóði. Finnið okkur og fáið að vita verðið Dalton k Grassie. Fasteign"sala. Leigur inr.heimtar Pcninguldn, ESdsdbyrgít. 48 1 Wis;n Sti Munið eftir að við erum fluttir til 507 Main St., beint á móti City Hall. Rosedale: Strætisvagnarnir fara að ganga t\t. i skemtiearðana kringum miðjan mánuðinn, Best nð ná i eina Rosedale eignina moð með mWerandi verði. 1-6 útí hönd. Torrens Title t ,, --- ------1 í mifibænnm: Agæt hornlóð á Á Balmoral rótt við Broadway, itta-, Logan nve.. níutiu feta breið, nieð tv^ ^á5,.fet:ð' . í þreraur góðum ibúðarhúsum á. reœ Nytixkuhús á Bannatyne Ave: stór leigjast vel. Vevð nin þúsund Gócur i'v! 1 í , .me”, *efu herbeagjum. ] ptaður fvrir verzlun eða hotel. Takið íjós fylgir. Alt í bezta standi.; eftir verðiuu. $5700 Vi?.hlfrma-til ' A Sherbrooke St vestan vert; góð jaroir ( Dauphin héraðinu Mr. Mc- lóð, tuttugu dollara fetið. Intosh, sem stendur fynr bujarða 1 söludeild okkar hefir verið i átján ! Norð-vesturhornic á Portage Ave. ár i þvi héraði og getur því sagt og Hargrave, 8600 fetic, J út í hönd, yður kost og löst á því. Biðjið um lutt t þremur bórgunum á ári í þrjú ár. skrá yfir bújarðirnar, sem við hðf- í ____n , , umtilsölu ‘ . við gjörum okkur sérstök ómök að Crottv, Love & Co eru eftiðmenn Crotty felj* þæreignir. sem við erum beðnir & Cross Bvrjuðu fasteignasölu íynremgöngu. 1870. Hafa húseignir til leigu, eru ! Agentar fyrir „The Reliance Loan seíja efdsábvrgð áDa pe“ nga 0R p°.“ Lægsta leiga af peningum. sem seija eiasftbyigð. fáanleg er 1 bænum. Ftnnið okkur.

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.