Lögberg - 10.11.1904, Blaðsíða 2

Lögberg - 10.11.1904, Blaðsíða 2
2 LÖGBERG, FIMTUDAGINN io. NÓVEMBER 1904. Næ«ta norötirför Peaiy’s. í vetzlu, sein Robert E. Peary siýlega var haldin, lýsti hann yfir ad hann biiist við ad suniri komandi a, legtgja enn á staf! í norfiurför, til Jkss að leita að norfhirheimskaut- inu, og jafnframt lét hann það í lji'wi, af> þetta veröi síöasta ferfíin, seni hann fari i þeim erindagerðum, hvort sem hann nái takmarki sínu <Ai ekki Um skipið, sem verið er a smiða handa honum til ferðar- iaaax, fórust honum meðal annars <rrð á þcssa ieí'' : „Að nnuu áliti ber skip þetta at nLLum öðrum skipum, sem hingað til haia verið höfð til norðurferða. t-a'l verður haft þannig í laginu, a' þr\ stixgurinn af tsnum lyftir þvs að eius upp úr en mer það ekki •mndur, og þyð verður svo sterk- ’iega bygt, að það ];>olir vel að lyft- ast þannig upp, án þess að saka su.Lt. Að framan verður skipið þannig í laginu, að því veitir létt at brjóta lagísinn og ryðja sér hcaut, eivla verða gangvélarnar afl- raeiri, en hingað til hefir átt sér >tað á slíkum skipum, og gera það þannig niögulegt að knýja skipið á- fram gegtium all-þykkan ís. í „Sky’di það takast? Guð eiaa veit þ*ð! Eg bið og vona og rriig dreymir ttm ai svo murú verða! En þó ntér exki takist pað, þa kemur einhver annar í minn stað og hon- um tekst máske betur. Þó mér kunni að mishepnast áform mitt, verður sanit sent áður haklið áfram að reyna að koniast til norður- skautsins alla leið. Og hvort sem sá, er auðnast að leysa þetta starf af hendi, verður franskur, enskur, þýzkur, norskur eða ítalskur, þá hefir þjóðin hans fullkomlega á- stæðu til að hafa hann í hávegum, því hann hefir þá sýnt kjark og dug, sent hver þjóöin hefir rétt til að miklast af og tileinka sér, enda er enginn vafi á því, að þetta tafi vinnur enginn nema hæfasti mað- urinn.“ —Nczv York Sun. ORKAR 30 Daqa Sala. $3,000.00 DámuTrogu. Þann 18. Sept. næstliðinn andað- ist konan Steinunn Jónsdóttir á Al-! menna sjúkrahúsinu í Winnipeg, úr tæringu, að áliti læknanna, eftir 4 vikna sjúkdómslegu, frá fimm börn-1 __________ virði af tilbúnum fatnaði verður selt með mjög niðursettu verði. Vörurnar eru nýjar ogaf öllum stærðum, frá 22 til 44.—Vetrar skófatnaðurinn er af öllum stærðum og öllum tegundum. L. C. Holloway, 1 á hærra «tig og i«eð uu«ri li»t »n 4 nokk- ! | uru ððru Þau eru sold noeð góðum kjðrum og ábvra»t an óákroðinn tima. Það netti að vera á hverju heimili, S L BARROCLOCGM & Co. 228 Portaee ave. Winnij:)eg. íslendingar í Winnipeg PEARSONS BLOCK, SELKIRK, MAN. KARLMANNSFATA- og SKÓSÖLU-BÚÐ. um. Hið elzta þerra varð 7 ára [ gamalt sama daginn og hún andað- a«u «. ‘ : ist, hið vngsta ekki fullra tveggja let®l og breidd verður sktpið alika • T> , , , . . , • r-,- manaða. Hun var jarðsett 1 Brook- «tr brezka norðurfaraskipið „Dis- . , . . , . ” „ . side gratreitnum og larðsungm at íiiverv , en rumar þo ekki fullkom- 7, . ... . ö , . ._ .a 1 sera Jom Bjarnasvm. kga ems nukið. Afi gangvelanna 1 ~ / ,, "• f Foreldrar Steinunnar sal. voru tærður aftur a moti ahka mikið og , , , ., T. þau goðkunntt heiðurshjon Jon vtla-afi stærstu flutningaskipa, sem nú eni höfð t förum heiinsálfanna iv tuilli. Vélamar hafa eitt þúsund hestöfi tíi a9 bera, sem beitt verður hvemíg sem til hagar, en auka má nm. fimm. bundruð hestöfl ef á þarf að hakfa. „Eei'in, sem eg hefi hugsað mér a* halda norður, er alt önnur en sú, sem nor'uríarar vattalega hafa far- íð í þcssuin sötnu erindum. Sjó- terðiti er stutt, og aðal-atriðið er, aað veí gangt norður í gegnum hin íriögöa sund frá Sabina höfða uorður í lveimskautshafið, sem einn- •ig er stutt leið. „Með því að fara þessa leið hefði vg engfn not af seglskipi með afl- ’itLutn gangvélum til þess að grípa ttf. eða skipi, sem þannig væri út- húið, að Jrað gæti verið áruni sam- aa á ferðinni, og farið langar leiðir í ízæg^ttm sinum, án þess að þurfa Sl mj.ög mikluni kolaforða að halda. Tíi trinnar ferðar þarf eg gufu- «kip með afinnklum vélum, sem er íert um að brjótast gegnum ísinn á þessum stutta kafla, setn eg býst við að til þess þurfi að taka, og hafi að- eitis litið eitt af seglum meðferðis til þess að bregða fyrir sig á heim- ieirinni, þegar komið er í auðan sjó, þruLuni. Of.u.'iTg lagaöan farkost þarf eg til íetðar’imar tíjarnason og Guðný Benedikts- dóttir, sem lengi hafa búið í Odda á Mýrum í Hornafirði á íslandi. Steinunn sál. var fæfld 1. Jan. 1874. Ólst hún upp hjá foreldrum sínum þar til hún giftist Runólfi Sigurðs- syni’ eftirlifandi manni sínum, sem er sonur hinna merku og nafn- kunnu greiðahjóna, er lengi bjuggu á Svínafelli í öræfum í Austur- Skaptafellssýslu, þeirra Sigurðar Jónssonar Sigurðssonar (þeir feðg- ar hafa búið þar hver fram af öðr- um) og Sigríðar Runólfsdóttur Sverrissonar,bróður Eiríks Sverris- sonar sýslumanns. — Runólfur og Steinunn fluttust til Canada árið 1903 og hafa búið í Manitoba—á Ginfii og í Winnipeg— síðan þau komu í þetta land. Steinunn sál. v^r merkileg kona, ráðdeildarsöm og ötul til verka ut- an húss og innan, vel gáfuð og hneigð til náms og fróðleiks frá því fyrsta að hún fór að hafa vit á livað það hafði að þýða; enda hafði hún lesiö margar frcðlegar og góð- ar bækur og blöð, og fvlgdi vel tím- anum í bókmentalegu tilliti.—Lynd- iseinkunnir hennar voru hinar beztu, því hún var jafnan reiðubúin ef kolaforðmn verður þá á td að &era heimili sitt farsælt með sínu góða skaplyndi, gleðjandi börn sín og mann með hlýjum gaman- f stu.ia tnáTí a i segja ætla eg -vrðum 1,111 leið °S hún var lieirra að haga terö :uö a þessa leið: £g ! sthjúkrandi hond, af viðkvæmu afila. aA H a s'.qnð brjótast áfram! moðurhjarta. þar fneð var hún sið- tu.nur að norðurströndinni á! Pruð stllt- hvort heldur Sekk Grant-la.i t*. koma við 1 Hvalssundi | með eða motl = hun var falslaus og „g taka þaðan tneð mér úrvalið úr | hreinlynd- vlnfost’ tru> °S táskiftin Eskimta pjoðilokknum, sem eg er! um orð °S gerðir annarra; verður gagnkunnugur þar og hefi lengi rlvaiið hjá. Þar ætla eg að hafa vetu rseta og jafnskjótt og heim- skauts-nóttin er á enda legg eg á <tað á sleðum norður ísana. Ætl- ast eg til að Eskimóarnir, sem eru fæcldir og uppaldir á þessum stöðv- utur kotni mér þar að ágætu haldi, því með réttu sagt, að hún var sannarleg fyrirmynd annarra fyrir háttprýði sína. Er hennar því sárt saknað af þeim, sem þektu hana; sérstaklega þó af hennar eftirlif- andi manni með sinn móðurlausa syrgjandi barnahóp i mjög erfiðum kringumstæðum ; en hann vonar til erula ætla eg að hafa Eskimóa ein- hms æðsta að hann Sreiðl ve£ sinn göiugix til fylgdar á þeirri leið. ! °S barnanna sinna gegn um sorg ,4>að hefir aldrei áður verið á I °S Þrenging þessa til bjartan og valdi neinna hvítra manna að hafa me’í sér Eskimóa í jæssa leiðangra, betri sttinda. Friður sé nieð moldum hinnar Þessar ofanskráðu linur eru hin sem hafi verið bundnir við þá vin- j !átnu °S hlessuð veri hennar minn- áttuböiKÍtun og notið fullkomlega | inS ■ trausts þeirra. Eg er þeim gagn- j f>l . kmnuigur og ber gott traust til heiðruðu islenzku bloð „Isafold’ , þeirra. Þeir þekkja nfig vel, eru >Fjallkonan“ og „Austn“ vinsam- harKÍgenguir og, að því er eg leSa beðnl að taka UPP td birtmgar. frekast veit, fúsir á að leggja fram alla krafta sína og kunnugleika í mínar J>arfir, til þess að aðstoða mig í því að koma frarn áformi nfinu. Þetta hefir mikið að segja, í mínum auguni, og eg get ekki annað álitið en að eg standi betur að vígi í því efni að kotna áformi mínu fram, en uokkur aunar norðurfari hefir staðið á undan mér. „En eg má nú ekki evða tímanum í að fara frekara út í málið að sinni. Að sumri legg eg á stað til þess að reyna að komast að takmarkinu, scœ eg sækist svo mjög eftir að ná. Nýr Málkunningi. Lendagigt lækiiuð. sigur fyrir .Dr. Willianis' Pink .Pills. Mr. Etsell frá Walkertown var veikur mánuðum saman og fékk engan bata fyr en hann fór að brúka þessar pillur. Af hinum mörgu verkamönnum R. Truax & C., Walkertown, Ont., er enginn í meiri metum né nýtur meira trausts húsbænda sinna en Mr. Thomas J. Estell. Hann er á- gætur smiður og hefir verið í þjón- ustu félagsins nú i tíu ár. En þó Mr. Etsell nú sé einn af hinum fáu verkamönnum þess, sem aldrei fell- ur úr dagur fyrir, þá voru þeir tím- arnir að hann var ekki fær um að stunda vinnu sina vikunum sam an, sökum veikinda þeirra sem gerðu j hann óhæfilegan tíl nokkurra verka. j Árum saman þjáðist Mr. Etsell af lendagigt og oft urðu kvalirnar svo óbærilegar, að hann dögum saman varð að liggja i rúmintt. Eins og náttúrlegt var, þá gaf Mr. Etsell nákvæmar gætur að öllu þvi, er hann hélt að sér mætti að haldi koma i þessum veikindum, en það var alt árangurslaust. Hann j leitaði til læknanna, og þó hann færi að öllu leyti eftir ráðlegging- j um þeirra varð það honuni að engu liði. Nú fór hann að reyna raf- | magnslækningar, en það varð einn- ig árangurslaust. Hann var nú orð- inn vonlatis og örvænti um heilsu- bót, en bjóst við að verða fatlaöur j alla æfi. Dag nokkurn kom einn af 1 kunningjum hans til hans og ráð- j lagði honum fastlega að reyna Dr. ! William’s Pink Pills. Fyrst aftók hann það með öllu, og áleit að þau j inundu ekki reynast betur en önn- tir meðul, en kunningi hans lét ekki undan, þvi hann hafði sjálfur reynt j ágæti þessa meðals. Nú skulum i vér láta sjúklinginn sjálfan segja frá hvernig tilraunin hepnaðist: „Þegar eg byrjaði að taka inn : pillurnar“, sagði Mr. Etsell við fréttaritara blaðsins „Telescope", | „var eg búinn að vera rúmfastur i samfleytt þrjá rnánuði. Sinarnar á fótleggjunum voru saman dregnar °g eg gat aðeins haltrast fáein spor við hækju. Kvalirnar, sem eg leið, voru óþolandi. Eg gat ekkert sofið á nóttunni, og var þungt haldinn j bæði nótt og dag. Fyrst fanst mér að pillurnar hefðu engin áhrif, en þegar eg var búinn úr sex öskjum ! fór mér að skána og hélt nú áfram 1 ótrauður. Úr því fór mér dag- batnandi, og þegar eg var búinn úr | fimtán öskjum voru a!!ar kvalirnar horfnar. Nú í heilt ár,“ hélt Mr. Etsell áfram, ,.hefi eg ekki fundið 1 til neins meins, og þó eg sé nú fert- , ugur að aldri er eg ern og hraustur I eins og niaður um tvítugt. Pink I Pills læknuðu mig, og eg hika ekki j við að lýsa því vfir, aö þær séu hið bezta meðai íheimi við Iendagigt.“ Lækning Mr. Etsell's sannar það, að Dr. Williams’ Pink Pills eru ó- vanalegt læknismeðal, og að afl þeirra til þess að lækna alla blóð- og tauga-sjúkdóma er meira en allra annarra meðala sem nvi þekkj- ast. Þér getið fengið þessar pillur hjá öllum Ivfsölum eða sendar beina leið með pósti fyrir 50C. öskjuna, eða sex öskjur fyrir $2.50 ef skrifað er til „The Dr. Williams' Medicine Co.“, Brockville, Ont. Gætið að því að full utanáskrift: ,’,Dr. Willi- ams’ Pink I’ilh for Pale People“ sé prentuð á umbúðirnar um hverja öskju. iflunii) cftiu — því að — Eflflu’s BUOÍ íngapappir heldur húsunum heitum* og varnar kulda. Skrítið eftir sýnishorn um og verðskrá til TEES & PERSSE, Ltd. Agents ia WINNIPEG. ættu nú að nota tækifæriö og fá brauövagninn minn heim a5 dyrunum hjá sér á hverjum degi. Eg ábyrgist yður góð-—, .machine- made“—brauð, og svo gætuð þér | þá fengið ,,Cakes“ flutt heim til yðar á laugardögunum. Segið mér ,,adressu“ yðar gegn um telefón nr. 2842. G. P. Thordarson, 591 Ross Ave. ÍLjji PfANO Og ORCEL Einka-aire. tiii" V riy I f í k 1 (1 {r1 Co , i Manitoba Hall, 105 Povtage Ave. Á næstu fjóruin vikum ætlum við að losa okkur við 50,000 dollara virði af hús- búnaði. Verðið færum við niður um 10—50 prct. Af því við flytjum okkur í nýja búð núna með haust- inu ætlum við að selja allar vörurnar, sem við nú höfum til, með óvanalega miklum afslætti. V’ið ætlum okkur að byrja í nýju búðinni með alveg nýjum vörum af beztu tegund, sem fáanleg er. Allar ósamstæðar húsbún- aðartegundir seldarl|ingt fyr- ir neðan innkaupsverð. 10, 15, 20 3314 og 50 prct. afsláttur næstu fjórar vikurnar. Alt með niðursettu yerði Scott Furniture Co. 278 MAIN STR. Dr. W. Clarence Morden, ta.nnlœk.mr, Cor. Logan ave. og Main st. 620,‘4 Main st. - - ’Phonel35. Plate work og tennur dregnar úr og fyltar fyrir sanngjarnt verð. Alt verk vel gert. EyOið ekki vetrarniámiðnnuin til ónýtis. Lærið eitthvað þarrK Það hjálpar yður til þess að ná í betri stöðu og komast áfr»m Kornið og ánnið okkur. eða skrifið til CB*TRAL BUSINESS COLLECE WINNIPKG MAN Biðjið um leiðaivísir ,B", þar fáið þér allar upplýsingar um dagskólann. Ef þér óskið að fá eitthvað að vita um nveldskólann þá getið þér fengið litla bók sem útský' ir fyvir yður periunar- verk hans. Við höfum aðsetur í Maw Block, Cor. William & King, ré t á bak við Union Bank. WOOD & HAWKINS, P.incipals ^hhcrt borgrar stq bctnr fpnr ntK|t folk en að ganga á . WINNIPES • • • Business College, Cor. Portage Ara. Sl Fort St. Leitið allra upplýsinga hjá GW DONéLD Manager. PÁIjL M. CLE.MENS byggingameistari. Bakek Block. WINNIPEG 468 Main Sr. Telephone'2685t Tel. 29. Tel. 29. Lehigh Valley-harðkol. Hocking Valley-linkol. og smíðakol. Alls konar eldiviður. R0BINS8R & co Limttod KVENPILS: Vanaverð $3.75. Niður- sett verð $2.59. Sérstök kvenpils úr Tweeds og Homespun, með ýmis- konar leggingum, bláleit og brún. Stærð 37-42. Vanaverð $3.75 nú$2.59. Blouses úr frönsku flanne'Ii. Góðar blouses úr frönsku flanneli, ýmsir litir, rönd- ýmsir litir, röndóttar og einlitar. Stærð 32-42. Vanaverð $3.00 og $4.50 Nú á $2.25. HARSTONE BROS. 33 Miin st. - Grundy Block Thos. H. Johnson, íslenzkur lögfræðingur og mála- færslumaður. Skrifstopa: Room 83 Canada Life Block. suðaustur horni Portage Ave. & Main st. ITtanIskrift: P. O. box 1861, Telefón 423. Winnipeg, Maaito ha Map!e L^afRenovatin^ Works Við hreinsum. þvoum, pressum og gerum við kvenna og karlmanna fatn- að,— Reynið okkur. 125 Albert St. Beint á móti Centar Fire Hall. Telephone 482. ROBINSON ■ onO AC\0 Mal. cia nri. & co l Imlted 898-402 Main St., Winnlpeg. Dr, G. F. BUSH, L. D S. tamnl-aknir. Tennur fyltar og jdregaar! út án sársauka. Fyrir að ffílla tðnn $1.00 Fy rir aðdraga út töun 5o Telephone 825. B27 Main St. Dr.M. MALLDORSSON “EIMREIÐIN” " ’breyttaata og skemtilegasta tíma- ..„ð á islenzku. Ritgjörðir, myndir, sögur, kvæði Verð 40 cte. hvert hefti. Fæit hjá H. S. Bardai og S Bargmann o. ti. TÍMINN til þess að taka við tilboðum um að reisa opinbera byggingu 1 Prince Albert, N. W. T., er hérmeð lengd- ur þangað til mánudaginn hinD 21, Nóvem- sr, þ . á. Samkvæmt skipun, FRED. GELINAS, Secretary. Départment of Public Works, Ottawa 7. Nóv. 1904. Fréttablöð sem birta þessa auglýsingu án heimildar frá stjórnardeildinni, fá enga borgun fyrir. / Br að hittn á hverium viðvikudegi Grafton, N. D., frá kl, 5—6 e. m. Gigtarf/og. Þessi kvalafulla veiki læknast bezt með því að bera 47 Monks Oil og taka inn 7 Monks Rheumatic Cure.

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.