Lögberg - 10.11.1904, Side 7
r* i
r
LÖGBERG, FIMTUDAGINN 10. NÓVEMBER 1904.
7
MARKAÐSSK ÝRSLA,
[MarhaösverO I Winnipag 5. Nóv. 1904, -
Innkanpsverö. ]:
Hveiti, 1 Northern......... $97/4
> > 2 j y .0.94
»> 3 > > 0.89^
,, 4 extra ,, .... 82
>» 4 >» • • • • 71
> > 5 > > ...» 69 X
,, feed 60 y2
," 2 foed ,, .... 50
Hatrar, nr. 1
,, nr. 2 32C
Bygg, til malts 37
,, til fóöurs 34c
Hveitimjöl, nr. 1 söluverö $2.90
,, nr. 2.. “ .. .. 2.70
,, nr. 3.. “ .. .. 2.40
,, nr. 4.. “ .. .. 1.50
Haframjöl 80 pd. “ .. • • 2.35
Úrsigti, gróft (bran) ton. . . 17.00
,, fínt (shorts) ton . .. 19.00
Hey, bundiö, ton.. $7.50—8.50
,, laust, ,, $8.00
Smjör, mótaö pd . .. 18
,, í kollum, pd . 11c-12
Ostur (Ontario) • -vi y2c
,, (Manitoba) .. ioy2
Egg nýorpin..
,, í kössum 23
Nautakjöt,slátrað í bænum 5)ýc.
,, slátraö hjá bændum ... 5C-
Kálfskjöt
Sauöakjöt . ,8c.
Lambakjöt
Svínakjöt, nýtt(skrokka) 8
Hæns....................... 10
Endur......................130
Gæsir..................... 1 ic
Kalkúnar................... 12
Svínslæri, reykt (ham) 9_14c
Svínakjöt, ,, (bacon) iic-13
Svínsfeiti, hrein (20pd. Iötur)$2.oo
Nautgr.,til slátr. á fæti 2y2c-ll/2
Sauöfé ,, ,, .. 4C
Lömb ,, ,, .. 5c
Svín ,, ,, .. 5%c
Mjólkurkýr(eftir gæöum) $35—$55
Kartöplur, bush...............40C
Kálhöfuö, dús.................75c
Carrots, pd................... ic
Næpur, bush....................35
Blóðbetur, bush................60
Parsnips, dús.................20c
Laukur, pd.................... 2c
Pennsylv.-kol (söluv ) lon $11.00
Bandar.ofnkol .. ,, 8.50
CrowsNest-k>i ,, 9.00
Souris-kol ,, 5.00
Tamarac • »cösl.)cord $4.50
Jack pine,(car-hl.) c........4.00
Poplar, ,, cord .... $3.25
Birki, ,, cord .... $5.50
Eik, ,, cord $5.00-5.25
Húöir, pd.................4c—6
Kálfskinn, pd.............4C—6
æru r, pd....................4—6c
Hreinsun gólfdúka.
Ágætan lög til þess aö hreinsa
gólfdúka með má búa til á þann
hátt að blanda saman hálfu pundi
af borax, hálfum pela af amoniak
og þrennir únsum af,soap bark’ og
tveimur og hálfu stykki aí ,Ivory
Soap'. Sápan er skafin niður og
soðin i hálfum öðruni potti af vatni
þangað til hún er orðin alveg upp-
leyst. I>á er boraxið látið saman
við og svo er látið sjóða í tíu mínút-
ur enn. Amoniakinu er sérílagi
blandað saman við sex gallónur af
regnvatni og siðan er öllum efnun-
um lielt saman í eitt og látið í leir-
krukkur eða flöskur, sem bezt er að
geyma í kjallara svo lögurinn geti
haldið sér sem bezt. Þessi lögur er
ágætur til þess að ná með alls konar
blettum ur dúktun og fötum og því
gott að hafa hann jafnan við hend-
ina er á þarf að halda.
Húsið verður fyrst og fremst að
vera eins hlýtt og hreinlegt og frek-
ast er unt, því á því er engina efi,
að því betur sem um hænsnin er
hirt, því jneira gagn gera þau.
Inni í húsinu þarf nauðsynlega að
hafa kassa með þurri og góðri mold
handa hænsnunum til þess að baða
sig úr, og hreinum hálmi og strái
ætti ætíð að vera nóg af á gólfinu
lianda hænsnunum til þess að róta í.
svo þau hafi næga hreyfingu, sem
þeim er nauðsynleg. Það ríður
mikið á þvi að liaga fóðrinu þannig
að hænsnin hafi dálitið fyrir að ná í
þa\ því annars verða þau of feit
og þunglamaleg og hætta að verpa.
Að hænsnin ekki gera fullkomið
gagn er oft og einatt aðeins þvi að
kenná að húsnæðinu og hirðingunni
er að einu eða öðru leyti ábótavant.
Eitt af því, sem nauðsynlegt er
að muna eftir, við hirðingu hænsn-
anna, er það að skifta iðulega um
drykkjarvatn hjá þeim. Óhreint
og fúlt vatn er þeim óholt og skað-
legt.
Rjómabúdingur.
Tveir bollar af rjóma, hálfur
bolli af gelatin, hálfur bolli af
steyttum sykri, eitt staup af víni,
nokkrir dropar af möndlu-extract.
Rjóminn, gelatinið og sykurinn er
soðið i sameiningu í nokkurar mín-
útur og svo er tekið ofan og vininu
og möndlunum bætt út í. Nú er
hrært vel í nokkura stund og búð-
ingnum síðan helt i mót og látinn
kólna. Út á búðinginn er höfð rauð-
sósa.
Kaliforníuu-búdingur.
Hálfur annar bolli af liveiti, ein
teskeið af sóda, hálf teskeið af kan-
el, hálf teskeið af negulnöglum og
hálf teskeið af múskatblómum. Er
öllum þessum tegundum blandað
vel saman við hálfan bolla af ný-
mjólk, hálfan bolla af sýrópi og
háifan bolla af bræddu srnjöri. Nú
er bætt við hálfum bolla af stein-
lausum rúsínum sundurskornum og
hálfum bolla af kúrennum. Að því
búnu er jafnihgnum helt í mót með
þéttu loki yfir og það látið standa
við góðan hita í hálfan annan
klukkut. Með búðingnum er höfð
rauð sóía eða sítrónu-sósa.
Amcrískur prinsessu-búðingur. .
Fjórar eggjarauður eru þevttar
vel og látið sarnan við þær hálfur
bolli af sykri. Síðan er bætt við
niðurrifnu hýði og vökva úr einni
sítrónu og kúfaðri matskeið af gel-
atin leystu upp í þrernur matskeið-
um af sjóðandi vatni. Jafningnum
öllum er nú helt í búðingsmót og
það látið standa á ís þangað til
| brúkað er. Borinn á borð með
rjóma með rauðri sósu.
Skoskar smákökur.
pd. af smjöri.og eitt pd. af
sálduðu hveiti hnoðað vel saman.
Síðan er bætt við einu pd. af steýtt-
um sykri, einni kúfaðri matskeið af
kanel og þremur þevttum eggjum.
Deigið er flatt vel út og síðan skor-
ið niður i mjóar ræmur.
Neapcl-búdingur.
Ein mörk af mjólk er látin sjóða,
/g bætt þar út í þremur kúfuðum
matskeiðum af Corn Starch hrærðu
út í einni mörk af mjólk, sem litið
eitt af salti er látið saman við. Nú
eru þessi efni soðin saman þangað
■ til alt er orðið að þykku mauki. Þá
er bætt við þremur vel þeyttum
eggjahvítum, sem ein teskeið af
vanilla hefir verið látin sainan yið,
og þvi næst er allur jafningurinn
látinn kólna dálítið. Nú er fjórða
partinum af jafningnum helt í mót,
sem áður hefir verið dyfið niður í
kalt vatn. Saman við fjórða part-
inn af því, sem nú er effir af jafn-
ingnum, er hrært kúfaðri matskeið
af niðurrifnu súkkulaði, og saman
við jafnmikið af því, sem nú er eft-
ir af deiginu er bætt við hálfri te-
skeið af „fruit coloring“ blönduðu
með eggjarauðu. Þegar búðingur-
inn er borinn fram er hann skorinn
í sneiðar og borðaður með eggja-
sósu eða þeyttum rjóma.
Hænsnahúsið.
Nú, þegar veturinn er genginn í
garð, þarf að hugsa um að hlynna
að hænsnahúsinu, engu siður en í-
búðarhúsinu og gripahúsunum.
Pcrú-búðingur.
Hálfur bolli af smjöri, hálfur
bolli af mjólk, hálfur þriðji bolli af
hveiti, tvær kúfaðar teskeiðar af
gerdufti og fjórar eggjahvítur.
graut og bætt út í mjólkina. Siða* j
er hveitinu og eggjaduftinu bætt |
er hveitinu og gerduftinu bætt
áður eru þeyttar vel. Jafningurina
er nú látinn í litla leirbolla, sem áð-
ur hafa verið vel smurðir að innan j
með ósöltu smjöri, og þeir látnir
standa við góðan hita í þrjátiu og
fimm mínútur. Borðað heitt með j
rauðri sósu.
Nokkur 01 um sveita-
bk tta.
Herra ritstjóri.
Margir lesendur blaðs yðar fá |
bráðlega skattseðil sinn. Þá er það
nauðsynlegt fyrir sérhvern þeirra
að vita upp á hár hve mikils skatt-
giklar eignir hans áttu að metast til
þess hann ekki greiði skatt fyrir
aðra eða ekki hærri skatt en honum
ber með réttu að greiða.
Það getur hæglega hent sig, að
virðingamönnuiti okkar i sveitunum
skjátlist. Margir þeirra eru virð-
ingu óvanir.
í Manitoba ætti skattgreiðsla sér-
hvers bónda að vera miðuð við
verðið á landi hans óyrktu eða að
frádregnum umbótum og bygging-
um. Á byggingar og umbætur er
enginn skattur lagður. Alt sem jörð
bóndans gefur af sér, lifandi og
dautt, er skattfritt. Á lifandi pen-
ing og jarðyrkjuverkfæri umfram
fimtán hundruð dollara virði má
leggja skatt. Þó má ekki leggja
skatt á skepnur, sem aldar hafa
verið upp á jörðinni. Á skepnur og
verkfæri á að leggja þaö verð, scm
það er yert fyrir peninga út i hönd.
En aðallega er skatturinn, sem
bóndinn verður að greiða, af land-
inu hans.
Hvernig á að virða landið ?
\rerð landsins er að miklu leyti
undir legu þess komið. Jörð með
skóiahúsi innan takmarka sinna cða
skamt frá er meira virði en jörð
langt frá skóla. Jörð meðfram géxð-
um vegi er meira virði en jörð langt
frá góðum vegum. Frjósamur jarð-
vegur er meira virði en magur jarð-
vegur. Jörð nálægt járnbrautar-
stöðvum og bæjum er meira virði j
en langt í burtu þaðan. Land ætti
að virðast eftir því hærra sem það
liggur nær bæ eða járnbrautar-
stöðvum, og í bæjuin eftir ákveðnu I
verði lóðanna.
Söluverð óræktaðs lands er ekki!
áreiðanlegur ntælikvarði þess hve
rnikils virði það er. Mest af slíku
landi er i höndum spekúlanta, seni
biðja um þrisvar og fjórum sinnum
meira fyrir landið en það er vert.
Spekúlantar ættu alls ekki að verzla
með óræktuð lönd. Sérhver sveit- j
arstjórn ætti að leggja á það svo j
háa skatta, að þeir nevddust til að
færa landið niður í hæfilegt verð til j
bújarða. I>að er rangt að spekúlera
með óbvgð lönd. Spekúlantar ættu
að greiða hærri skatta ýn bændur, j
þvi að óbeinlinis hækka þeir land 1
spekúlantanna í verði, en hinir síð- j
ar nefndu auka eiígú við verðmæti
bændalandanna. Þess vegna ættu
spekúlantar að greiða hærri skatta,
svo háa skatta, að atvinnan borgaði
sig ekki.
Eg vildi livetja lesendur blaðs yð-
ar til þess að kynna sér skattmál
þessi pg hafa gætur á þvi sem ger-
jst, því auðveldlega geta komist að
villur á ýmsum stöðum. Það er alt
annað að Jeggja skatt á land eftir
stærð þess eða eftir verðmæti þess. j
Ein ekra í Torónto er fjögra rnilj.
dollara virði, i Winnipeg eina milj.,
í I'ortage þrjátíu þúsund, í Glad-
stone fimtán þúsund; en tólf til
sextán mílur frá þorpi er ekran
ekki nema tveggja dollara virði.
\'erðmæti landsins er undir legu
þess kornið.
Eg endurtek það, að menn ættu
að gæta vandlega að skattseðlunum
sinum.
Yðar einlægur,
IV. D. LAMB.
Plumas, Man., 17. Ok. 1904.
' f.)P4j álni.
Hvort sem börnin eru hraust eða
óhraust ætti jafnan að hafa Baby's
Own Tablets við hendina. Það er
ekki einungis að þær lækni ýmsa
barnasjúkdóma, heldur fyrirbyggja
þaer þi, og arttu ►ví að vera við-
hafðar nær sem ber á einhverjum
sjúkdónunw i börmmum. Um ekk-
ert annað *eðal tala maeðumar með
jafnmiklum fögnuði, þvi ekkert
annað meðal hefir verndað1- heilsu
jaínmargra barna og þetta. Mrs.
Albert, Luddingþon. St.Mary’s Riv-
er, N. S., segir: ..Egheld að barn-
ið mitt hcfði ekki lifað fram á
þennan dag ef eg hefði ekki haft
Baby’s Own Tablets. Síðan eg fór
að brúka þær hefir þvi farið vel
fram, líður vel og er orðið spik-
feitt.,,
Góðar handa nýfæddum og upp-
komnum börnum, og með öllu
hættulausar. Þér getið fengið Ba-
by's Own Tablets hjá öllum lyfsöl-
um eða sendar með pósti fyrir 25C.
öskjuna, ef skrifað er til „The Dr.
Williams’ Medicine C.“, Brock-
ville, Ont.
Boyd\s
CHOCOLATES
CHOCOLATES
CHOCOLATES
CHOCOLATES
CHOCOLATES
CHOCOLATES
CHOCOLATES
gefur mönnum rétta hugmynd um
hvernig sú vara er á bragðið, hrein og
ófölsuð.
Boyd’s búðirnar eru alls staðar.
Phone 700. ’Phone 700.
K0L
Harökol ..... $11.00
Hocking Valley. 8.50
Smíöakol....... 10.00
THE WINNIPEG COAL CO.
C. A. Hutchinson Mgr.
Office and yard: higgins & may.
I. M. ClflfiliOPn. lfi D
L.r.KNIR 00 yfirsetumaður.
Hefir keypt lyfjabúðina á Baldur og
hefir þvl S|álfur umsjón á ðllum meðöl-
um, sem hann leetur frá sér.
ELIZABETH ST.
BALnUR - AflA*.
P.S —íslenzkur túlkur við hendina
hvenær sem þörf gerist.
FYRIRMYNDAIi
VAtíNAR HANDA
FYRIRMYNDAR FOLIvI.
Allir ekkar lostavagnar eru af
ágætustu tegund.
til
CALIFORNl A
KYRRAHAFI
og
AUSTUR - CANADA.
Sambaud við allar aðrar járn-
brautarlínur,
Fnri’ð á heimsgýninguna
hún er opin til 30. Kóv.
Farbréf yflr liaflð meS
niðursettu verfli.
-----o-----
Aflið yður upplýsinga, skriflega eða
munnlega, hjá
fí Creelman, H. Swinford,
Ticktt Agmt 891 lHAÍndl.( QcsAftnt
C. W. STEMSHORN
F ASTBld* ASALAU
MHL Main St. Phone 2006.
A*al-8tað«rinn til þess að kaupa á
WygfjÍBgttrJðöjr nálægt C P R varfe-
Meeðaaum.
LðMr á Loftaæ Ave., sem að eins kosta
$126 hver.
LðBir á Ross Ave og Elgin Ave á $00
og $Sj hver.
Ttu ekrurl hálfa aíra míln frá Loni-
bi únni' Ágætur staður fyrir garð-
yrkju, á $180 ekran nú sem stendur
Fjörutíu og sjö if-s*ctions í: Indian
reserve, 100 A, Assiniboia
Lönd til sölu í Langenburg, Newdorf,
Kamssck Lost Kountain og Mel-
fort héruðunum.
N % úr sec. 32. 29. 21 W., 200 yards frá
Ethelbert, Man.. loggahús, fjós,
kornhlaða, góður brunnur, fimtiu
ekrur ræktaðar, 20 ekrur með skógi
hjá Fork ánni, að eins stuttan tíma
áílOekran. J lít í hönd, afgang
urinn smátt og smátt.
Eignist
heimili.
Fallegt Cottage á Toronto Stree
á $1200.
Dalton k Grassie.
Fasteigu'gala. Leigur iunheimtar
Penincnláu, MdMkbyrgð.
481 Ma!n Sti
ÞRJÚ SÉRSTÖK TILBOÐ.
TVÖ NÝ eg STÓR hús í Fort Rouge
fallegar lóðir, hver 50x125 fet.
Verð $2000 hvert. Einn fjórði út í
hönd. Húa þessi standa a fallegum
stað, og kru með góðu veaði.
Spyrjið um nákvæmari skilmála.
MEH ÁTTA HUNDRUÐ DOLLUR-
UM má festa kaup i nýtisku húsij
alveg nýju á Vaughan stræt’. Á-
gætt tækifæri Sleppið því ekki
Á PORTAGE AVE.: Gott verzlunarj
pláss, J úr mílu fyrir austan Thom-
as St, $10 fetið ef borgað er með af-
borgunum. $3ð ef borgað er út í
hönd. Ódýrasta eignin á öllu
strætinu.
FÁEINAR BÚJARÐIR endurbættar
nálægt Winnipeg. Óunnln lönd
hingað og þangað meðfram járn-
braut Uppdrættir og upplýsingar
lást ef um er beðið.
! ye.\iiiHler,Gnurt og Slmmer s
Landsalar og fjúrmála-agentar.
58á iBain Stmt, - t«r. Jnnits SL
Á móti Ovaiir's Dry Goods Store.
Kaup ð ódýra lóð með vægum
skilmálum og eigið hana fyrir heimili
yðar.
Lóðir i Fort Rouge með fallegum
trjám, nálægt sporvagni á $85 til $125
hver.
Á SIMCOE ST.: Nýtt hús með sjö
herbergjuM og nýjustu umbótum.
Verð $2200. $2<X) út í hðnd.
Á M ARYLAND ST : Nýtízkuhús
tvíloftað. Fæst í skiflum fyrir aðr*
•ar eignir.
Tvær lóðir á Dominion St. á $275
út í hönd fyrir báðar, hin ódýrustu i
bænum.
240 ekrur af bættu landi í grend
við Winnipeg á $10.
Lóðlr víðsvegar ílibænum og bú-
jarðir i^öllum sveitum ManitobáT
W. C. Sheldon,
LANDSALl.
511 Mclntyre Block,
WINNIPEG.
A FURBY ST.: Að vestanverðu milli
Notre Dame og Sargent. 50 feta
lóð. $20 fetið. Einu þriðja út i
hönd, hitt á einu eða tveimur
árum.
------O------
Á BANNING St.: lióðir fyrir $175
hver.
Á HOME ST.: Lóðir á $275 hver.
TIL
BYrGGINGAMANNA:
^ Ið höfum til zölu nokkrsr „blokk-
ir“ 'Bf byggingalóðnm á Toronto-
Victor osMarylandstrætum, nokk
uð undir markaðsveðdi.
LODSKMAVARA
Vinrm okkar og viðskifta-
mönnum gefura við hér
með til kynna, að við höf-
um nú sölubúð að
271 PORTAGE AVE.
og hðfum þar miklar birgð-
ir af loðskinnavöru handa
karlmönnum.'sem við selj-
um með lægsta verði. Við
saumum eincig loðfatnað
samkvæmt pöntunum, og
ábyrgjumst bezta efni og
vandaðan frágang. Nýj-
asta New York snið. —
Loðföt sniðin upp hreins-
uð og lituð.
Tel. 3233
nóFRED & CO.
271 Portage Ave., Winnipeg.
The 'CmZENS’
Co-Operstive Investment
and LOAN Co’y, Ltd.
lánar peninga, til húsabygg-
inga og fasteígnakaupa, án
þess að taka vexti. Komið
sem fyrst og gerið samninga.
Duglcga agcuta vantar
Aðal-skrifstofa: Grundy B’k.
433 Main St., Winnipeg.
Sinadrattur.
Sinadráttur f fótlegejunum er al-
gengur á göSlu fólki. Læknast
fljótt með þvi að bera á volga
7 Monks Oil.
Musgrove & Milgste,
Fasteignasalar
4SSi Main St. Tel. S145.
Á LANGSIDE: HNýtízkunús. Frnn-
ace 4 svefnhei bergi og baðher-
herborgi. Verð $3,500.
Á LANGSIDE: i Nýtízkunús með 5
svefnherbergjnm og baðherbergi
VeJð $3,300. Góðir skilmálar.
Á FURbY: Nýtt cottage með öllum
umhótum fi herbergi, rnfmagns-
lýsing. hitnð með heitu vat.ni. Vel
bygt að öllv leyti, Verð $2,9u0.
A V ICTOR rett við Notre Dame Park.
falleg lóð.,á $400. Útíhðnd$150.
A AGNES: Góðar lóðir á $14 fetið.
J út í hönd. efgangurinn á einu og
tveimur árnm.
Á BI RNELL St. nálægt Notre Dame,
tvær 83 feta lóðir á $250 hver.
A TORONTO St.: Léðir á $335 hver. I
Á WILLIAM AVE.: Lóðir á $125
hver. Á Sherbrook $18 fetið. Á
McGe'- 44 feta ióðir á $600 hver.
A Margnretta $23 fetið Lóðir á
Lipton á $150 hver. Hús og lóðie
víðevegar um hæinn með ýmsij
verði og aðgengilegum kjörum.
Ef þér hafið hús eða lóNr t.il sölS
iátið okkur vita. Við skulums
fyr ir yður.
MARKET HOTEL
146 Princess St.
á œóti markaðmiBi
, Eigaxdi - P, O. Cojjnelu.
WINNIPEG.
Beztu teguudir af vínfðugum og vindl-
um aðhlynning góð og hú<ið er.durbætt
og uppbúið að nýju.
SÍYBCDR RODSE
Marl^et Square, Wínnipeg,
Eitt af beztu veitingahúsum bæjarin%
Máltiðir seldar á 25c. hver. $1.00 $
dag fyrir fæði og gott herbergi. Bilii-
ardstofa og sérlega vönduð vinfðng og
vindlar. Ókeypis keyrsla að og fra
járnbrautarstöðvum.
JOHN Bga*Mi,