Lögberg - 17.11.1904, Page 2

Lögberg - 17.11.1904, Page 2
2 LÖGBERG, FIMTUDÁGINN 17. NÓVEMBER 1904. STEFÁN ODDLEIFSSON. Og ferlegum glampa á fannimar sló, Og feigðarblær þaut yfir voga; En þrjú stigu andvörp frá þögulli strönd, Og þrír svifu englar um uppheima lönd, þangað, sem lífsblysin loga. Og sviplegt var Stefáns hið síðasta stríð, Og sviplega fölnaði bráin ; Og mönnum var þungbært að flytja þá fregn, Sem fór eins og blóðrefill hjörtun í gegu: Að h a n n væri horfinn og dáinn. Við fundum ei betri né frískari dreng í frumbvggja sveitinni ungu; Og allir, sem þektu hann, un.iu’ 'honum heitt; Til ámælis honum var aldrei rfeitt A nokkurri nágranna-tungu. Við áttum ei vænni né vasklegri mann, Né vin, sem er Ijúfara' að minnast, Þvi staðföst var lundin og höndin var hraust, Og hjartað ’ans, það var svo gott og svo traust, Að fá munu prúðari finnast. Og með okkur stó-'1 hann í strDinu því, Er stöðugt við urðum að heyja Við fátækt, í nýbygð — með þverrandi þrótt—; Hann fann, hversu kraftarnir fara þar skjótt Og framtíðarvonirnar deyja. Og þegar við gengum á góðvina fund Og gleðidag vildum við halda, Þ.t var hann að jafnaði fremstur í för, Svo frjáls og svo -glaður með bros á vör.— En missætti vildi’ hann ei valda. Og þegar við þurftum að vinna það verk, Sem verið gat fátækum styrkur Og kætt gat og huggað kvíðandi lund, Þá kom hann þar líka með starfandi mund, Svo mætur og mikilvirkur. En það var um hann, eins og marga þá menn, Sem með okkur skógana ryðja: Að gáfunum stærstu hann gat ekki beitt Til gagns sér — því svifrúmið var ekki neitt; Og altaf varð h ön d i n að iðja. Og svo er um okkur, sem marga þá menn, Er meðlætis oft hafa notið: Við þekkjtim ei sorg okkar samferðamanns Og segjum svo lítið um kostina hans, Unz þrek hans og lífið er þrotið. En við eigum hjörtu, er sorgin fær sært, Og sigrað fá harmarnir þungu; Og mörg munu falla þar trega tár, Sem trúfasta valmerinið hvilir nár Og saklausu sveinarnir ungu. /. Magnús Bjarnason. Fréttirfrá Isiandi. Seyöisfiröi 17. Sept. 1904. Tíðarfar er nú oröiö all-haust- leg , kalt og rigningasamt. Fiskirí fremur tregt. Seyðisfiröi 26. Sept. 1904. Tíðarfar má nú heita mjög hag- stætt á degi hverjum, hlýindi og all-góður þurkur, svo menn ná nú sjálfsagt vel inn heyjum sínum, þurka töluvert af fiski, sem er mikils v'rði á meðan verðlag á honum er svo hátt; og gefur loks vel í fjallagöngum. Fiskirí nú heldur betra, en síld erigin hér innfjarða. Markaðsprísar á lifandifé munu íara nokkuð eftir verði á sláturfé og verða því allháir í haust. Höf- om vér heyrt að kauptnenn á Vopnafiiði muni gefa frá ioyí tyri til 15 aura fyrir pnndið í lif- andi fé eftir þyngd frá 90 pd. alt upp í 150 og þar yfir og 30—323. íyrir gærupundið. Seyðisfirði 3. Okt. 1904. Þann 12. Ágúst s. 1. andaöist hjá systursyni sínum, óðalsbónda Benedikt Eyjólfssyni á Þorvalds- stööum í Skriðdal, Sigríður Jóns- ^öóttir, á áttræöisaldri. ^Tíðarfar nú nokkuð kólnað, en engir verulegirsnjóar í fjöllum, og kýr fyrst nú teknar á gjöf. Fiskirí nú aftur minna og síld- arafli enginn. Fjármarkaðirnir hafa nú verið með fjörugasta móti og gefið fremur hátt verð fyrir féð, svo vænir fullorðnir sauðir hafa lagt sig yfir 22 kr. Bændur lausa- menn og vinnumenn hafa og boð- ið í féð á móti kaupmönnum á stöku stað, því nú skortir eigi vetrarforða handa skepnum. Óðalsbóndi Jón Bergsson á Egilsstöðum keypti nú upp heilt bú, hvers eigandi dó í sumar, og var þar fé alt hátt á fimta hundr- að, að sögn, og mun ætlað til lífs af ánum, enda býr nú Jón Bergs- son á tveim jörðuin, Egilsstöðum og Kollsstööum, og mun þar nú lanngstærst bú á Austurlandi og eigi ólíklega á öllu íslandi. Pöntunarfélag Fljótsdalshéraðs hefir nú losað sig úr skuldinni við stórkaupmann Louis Zöllner,með því að taka lán upp á sjálfskuld- arábyrgö deildarstjóranna í ís- landsbanka. Þykir oss það vel og viturlega ráðiö af félagsstjórn og félagsmönnum, því með því einu móti verða verzlunarviðskifti félagsins við umboösmann þess erlendis eölileg og frjálsleg. Öskufall var hér talsvert í gær. í gær vildi það slys til að P-inta bóndi Sölvason í Egilsseli fót- brotnaði á leið yflr Fjarðarheiði. Datt með hann hestur; mun óvar- legt að ríða flatjárnað í jafn- slæmri færð sem nú er. Seyðisfirði 9. Október 1904. Tíðarfarið er nú fremur svalt, frost nokkuð á hverjum degi en snjór lítill. Haustverzlun nú að enda og hefir hún verið bændum mjög hagstæð. Seyðisfirði 14. Okt. 1904. Ur blóðeitran af miltisbrandi er nýdáinn merkurbóndi í Selvogi, Árni Árnason í ' Þorkellsgarði. hafði fláð hest er drapst úr miltis- brandi og eitrið komst í rispu er bóndi hafði á andlitinu; lézt hann við mikil harmkvæli eftir nokkura daga. Veðráttan nú hin hagstæðasta. Fiskur nokkur þegar gefur á sjó. Mótorbátur St. Th. Jóns- sonar fékk nú í fyrradag á fimta hundraðaf vænum fiski.—Austkl. GALT KOL •'óu rifvjiifnanl-K til'heimilií-brú'KUna: oi{ undir g fukatla. Til sölu í Wirmipetr bæói i smákaup- um og stórkaupum. Upplýsintiai um verölag á vagn- hleðslum Jií allra járnhrautarstööva ijefiiar hveijum sem ó-kar A. ÁllANTON, General Agent- Office C01. Main & MeDeimot Ave Telephone 1992. Phone 700. ’Phone 700. KOL Harðkol ............ $11.00 Hocking Valley........ 8.50 Smíðakol............. 10.00 THE WINNIPEG COAL «0. C. A. Hutchinson Mgr. Office and yard: higgins & may. Ai, I->tiulsOt 1. í>>0 ]{. ss A'P., gelur Gií'tingrnIovíÍNbróf I. T. BILDFELL, 505 Ma i St., selur hús og lóðir og annast þar að lútandi störf. Útvegar peningalán o. fl. Tel. 2685. GKKAli 1. M. bU ufiorti, M D LÆKNJK OO YPIRSETUMAÐUK. Hefir Ke, p' yfjabúöina á Baldur og hefir þvl s.áifur umsjön á öllum meðöl- ' um, sem hann lætur frá sér. ELIZABETH ST. r» « 1 r»u . . p s—ís’enzk ir túlkur við hendina hvenæi sem pö. f g. rist. ~ THE CniZENS’ Co-Operitive Investment and LOAN Co’y, Ltd. lánar peuinga. til húsabyfcg- inga og fastegnakaupa. én þessj að tnka v.xti. Komið Sem fyrst og k*-‘ið .samviinga. Duglosra ajronta vantar Aðal-skrifstufa: Grundy B k 4;]3 3Ia;n St, Winnipeg’. t Rej’kjavík 1. Okt. 1904. Landfógetaembættið er nú horfið úr sögunni meö þessum mánaðamótum, eins og amt- mannaembættin. Landfógeti Árni Thorsteinson hefir fengið lausn frá embættinu frá því í dag. eftir 48 ára embættisþjónustu, þar af 43 í þessu sama embætti og var auk pess bæjarfógeti í Reykjavík 13 áiin framan af. Hannvar áð- nr sýslumaður í Snæfellsnessýslu (1856-1861). Hann er nú á 7. ári um sjötugt, en þó ern og heilsugóður. Með lausninni frá embætti hefir konungur sæmt hann kommandörkrossi danne-| brogsorðunnar (II). Störf land- f rgetaembættisins hefir Lands- ba íkinn tekið að sér aðallega og gegnir þeim sérstaklega V. Claes- sen kaupmaður frá Sauðárkrók. Við Flensborgarskólann er ráð- inn kennari í stað Jóhannesar Sigfússonar séra Magnús Helga- son á Torfastöðum og tekur við því starfi í dag. Uppgjafaprestur séra Stefán Stephensen þjónar brauðinu fyrir hann í vetur. Hann hugsar til að segja því lausu frá næstu fardögum. Fyrir Stokkseyrarbrauði hefir séra Stefán M. Jónsson á Auð- kúlu fengið konungsveitingu, eft- ir kosningu safnaðanna.-ísAFOLD. 4Llunií> cftiu — því «ð — Eúdu’s ByoDingapapplr heldur húsunum heitum” og: varnar knlda. Skiífid eftir sýnishorn um og verðskrá t.l TEES & FERSSE. LTD. WINNIPEG. Tónninn og tilfinninginer framii itt á hærra stig og með meiri list en á nokk- uru öðru. Þau eru seld með góðum kjörum og ábyrgst uia öákveðinn tíma. Það ætti að vera á hrerju heimili. S L BARROCLOUGH & Co. 228 Portage ave. Winnipeg íslendingar í Winnipeg ættu nú að nota tækifæriö og fá brauðvagninri minn heim aö dyrunum hjá sér á hverjum degi. Eg ábyrgist yður góð—. .machine- made’’—brauð, og svo gætuð þér þá fengið ,,Cakes“ flutt heim til yðar á laugardögunum. Segiö mér ,,adressu“ yðar gegn um telefón nr. 2842. G. P. Thordarson, 591 Ross Ave. Fyrirliyg;gja nvóðurinnsir. Enginn veit það fýrirfram hve- nær þarf meðala með á heimili, þar sem mörg börn eru, og ef þess er ekki gætt að hafa þau við hendina, getur það orðið orsök til langvinnra veikinda, og ef til vill kostað líf barnanna. Hver einasta móðir ætti jafnan að hafa Babj'’s Own Tablets við hendina. Þetta meðal verkar bæði fljótt og vel, og læknar maga- og nýrnasjúkdóma, hitasótt, kvef, ormaveiki og aðra smærri sjúk- dóma. Móðirin hefir fulla trygg- ingu fyrir því að þetta meðal inni- heldur engin svefnlyf né eiturteg- undir. Mrs. Geo. Hardy, skarp- skygn kona, sem heíma á í Fourchu i N. S., segir: „Eg hefi notað Baby’s Own Tablets og reynst þær ágætlega handa börnunum. Eg get ekki án þess verið að hafa þær i húsinu.“ Ef þér ekki fáið þessar Tablets i næstu lyfjabúð, þá sendið 25C. til „The Dr. Williams’ Medi- cine Co.“, Brockville, Ont., og þér fáið þá eina öskju senda með næsta pósti. ARINBJORN S. BAROAI elur líVkI«tur og annast urn útfarir Allur útbúnaður sá bezti. Ennfremur snlur hann alls konar minnisvarða og egsteina. Telefón 306 Á næstu fjórum vikum ætlum við að losa okkur við 50,000 dollara virði af hús- búnaði. Veröið færum við niður um 10—50 prct. Af því við flytjum okkur í nýja búð núna með haust- inu ætlum við að selja allar vörurnar, sem við nú höfum til, með óvanalega miklum afslætti. Við ætlum okkur að byrja f nýju búðinni með alveg nýjum vörum af beztu tegund, sem fáanleg er. Allar ósamstæðar húsbún- aðartegundir seldarlangt fyr- ir neðan innkaupsverð. 10, 15, 20 33)4 og 50 prct. afsláttur næstu fjórar vikurnar. Alt með niðursettu yerði I Scott Furiiiturc 6». 276 MAIN STR. EyðiíT ekki vetraT'inánuðunum til ónýtis. Lærið eitthvað þarn*. Þ«ð hjálpar yðtir til þess að ná í betri stöðu otr kotnast áfrxrn Konrið og tiunið okkur. eða skrifið til CE^TRAL BUSINESS CGLLEGE WlNNIPKG MAN Biðjið um leiðarvísir .B". þar fáið þér aiiar upplýsingar um cþigskólann. Ef þér óskið að fá eit.hvað að. vita um kveld^kólann þá getið þér fengið litla bók eem útskýiir fyrir yður ætlunar- verk hans. V ið hðfum aðsetur í Maw Block Cor. M7ii)iam & Kirig, ré t á bak við Union Bank. WOOD & HAWKIXS, P.incipals. PÁijL m. clemens byRgingameistari. Bakek Block. 468 Main St. BELL PIANO °& ORCEL Einka-auentar' Winnipg Piaro &. Orgao Co , Mamtoba Hall, 295 Portage Ave. Qrkhert bm'o^stq bctxir fpnr nnQt foth en að ganga á . WINNIPEG • • • Business College, Cor. Portage Ave. St Port St. Leitið allra upplýsinga kjá G W DON/ LD Manager. Tel. 29. Tel. 29. Lehigh Valley-harðkol. Hocking Valley-linkol. og smíðakol. Alls konar eldiviður. HARSTONE BROS. 433 Main st. - Grundy Block. ROBMSBN & co Nærfatnaðar- Sala Kvenbolir. ljósgráir. brugðn- ir með íöngum ermr^n Sérstakt Voið á hvtrjum laugardegi 25c Við höfum þann sið að láta fólkið fá hlutina með göðu verði á réttum tíma. Nú seljnm við t. d. ullarsokka handu piltum og stúlkum 4 lægra en vanalega. Þetta eru sérstaklega góðir og þykkir. ósannaðir, brugðn- ir sokkar. Ptærðirnar eru 6 —6J á 22c. 7- 7 og 8iá2’c 8J, 9, 9J og 10 fyrir ^OC ROBINSON & co Llodted 898-402 Maln St„ Wlnnlpeg. Dr. W. Clarence Morden, Cor. Logan ave. og Main st. Mop'e L^afReuovatia^ Works 620>á Main st. - - ’Phone 135. Plate work og tennur dregnar úr og fyltar fyrir sanngjarnt verð. AÍt verk vel gert. Við hreinsum. þvoum. pressum og gerum víð kvenna og karlmanna fatn- að.— Reynið okkur. 125 A'bert St. Beint á móti Centar Fire Hall. Telephone 482. Thos. H. Johnson, fslenzkur lögfræðingur og mála- færslumaður. Skhifstofa: Room 33 Canada Life Block. suðaustur horni Portage Ave. & Main st. • Utanískrift: P. 0. box 1361, T«Iefón 413. Winnipeg, Manito ta Or, G. F. BUSH, L. D S. TANNLA.KMIR. Tennur fyltar og jdregnar! út á'n sársauka, Fyrir að fylla tönn $1,00 Fyrir aðdraga út tönn 5ö Telephone 825. 627 Main St. Dp.M. halldorsson T ÍMINN til þess að taka við tilboðum “EIMREIÐIN’ Prince Albert, N. W. T., er hérmeð lengd- ur þangað til mánudaginn hinn 21, Nóvem- ,ber> Þ • á. Samkvæmt skipun, FRED. GELINAS, Secretary. 'breyttMt* og skemtilegasta tíma- Department of Public Works, Ottawa 7. Nóv. i‘904. Fréttablöð sem birta þessa auglýsingu án heimildar frá stjórnardeildinni, fá enga borgun fyrir. ___ð á íslenzku. Ritgjðrðir, myndir, sögur, kvæði. Verö 40 cte. hvert heftí. Fæat hjá rt. S. Bardal og S. Borgm&nn o. fl. Er að hifeto á hverjum viðvikudegi Grafton, N. D,, frá kl, 5—6 e. m- Nýrnaveiki. Þó á háu stigi sé læknast fljótt með 7 Monks Kidney Cnre.

x

Lögberg

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.