Lögberg - 08.12.1904, Side 2

Lögberg - 08.12.1904, Side 2
2 LÖGBERG, FIMTUDÁGINN 8, DESEMBER 1904. HÉR SÝNIR NOBLE PARK J Hér verður verkamannabærinn NOBLE PARK Er að flestu leyti hentugri staður til að byggja á en flestir aðrir í bænum. Hann liggurnálægt hinum stœrstu verkgefandi stofnunum bæjarins. Hér mun fjöldinn af verkamönnum byggja heimili sín. Landið er slétt og þurt. Selzt eflaust alt á fáum mánuðum.—Nú sem stendur get- um viðselt lóðir þessar ódýrar og með betri kjörum en dæmi eru til í bæ þess- um, með því borgað sé út í hönd $5.00 og $2.50 á mánuði. aBBSEaBBBBMnil Torrens eignarréttur; kaupið nú áður tn verðið hækkar. Allar upplýsingar fást hjá ODDjON, HABSSON - VOPKI, 55 TRIBUNE BUILDING. Fréttir frá íslandi. Seyðisfirði, 21. Okt. 1904. Ríkisþingið danska hefir í einu hljóéi ákveðið að sækja til ríkis- þingsins uni fé til að byggja nýtt strandga*zluskip fyrir ísland, svo að eftirlit með fiskiskipum geti ver- íð hér alt árið.—Meðan verið er að byggja það skip, er meiningin að fá fjárveitingu til þess að lengja dvöl ^Heklu" enti um 3 mánuði, svo hún ver'i þá tíu og hálfan mánuð næsta ár. \'eðráttan er hin bliðasta á hverj- nm degi. í gær var 14 gr. hiti á R. Seyðisfirði, 31. Okt. 1904. Nýlega lézt Þorvaldur bóndi Jónsson á Uppsölum í Eyðaþinghá, nær sextugur að aldri, maður vel Iátinn. Tiðaríar altaf mjog blitt, á laug- austan úr Holtum. Bátnum, sem söfnuðinn í Reykjavík. Menn hafa hann var á hvolfdi, en þrem mönn- jsagt sig inn í hann úr Mosfellssveit, um varð bjargað. Báturinn var af Kjalarnesi, úr Kjós, Hafnarfirði frá skútu, sem heitir ,,Fram“ og er |og Vatnsleysuströnd. Héraðsfund- eign Jóns Laxdals verzlunarstjóra á urinn leit svo á, sem þetta riði bág ísafirði. við hina konunglegu staðfestingu frikirkjuprestsins, því þar eru hin staðlegu ummerki fríkirkjusafnað- ákveðin með orðunum: „Reykjavík og grend.“ — Eftir á lyktun héraðsfundar ritaði svo pró- fastur biskupi um máið og spurðist fyrir hjá honum.—í tilefni af fyrir- spurnftm prófasts hefir stjórnarráð- Síðustu viku hefir komið meira af fé en bærinn hefir getað tekið á' arins móti. Verð er samt líkt og áður, 18—22 a. pd. af kjöti. I tilefni af 'andlati Árna hrepp- stjóra i Þorkelsgerði, er lézt 22. f. m. af miltisbruna-ejtrun, skrifar j Sð úrskurðað, . að fríkirkjusöfn. séra Eggert Sigfússon í Vogsósum nái að eins yfir Reykjavik. Seltjarn- Fjallkonunni, að siðan 1898 hafi 5 (arneshrepp, og bæina Ártún, Árbæ, menn fengið þennan voðalega' Gröf með Grafarkoti og Keldur í sjúkdóm í Selvogi, og af þeim hafi 3 dáið. „F'ólkstala hér í Selvogi 102. Ef Reykjavik hefir 8,000 íbúa, ættu þar að hafa sýkst tiltölulega eftir fólksfjölda um 400. Það Þætti víst mikii blóðeitrun í höfuð- staðnum." Bréfritarinn getur þess og, að hestarnir hafi verið 2, sem ardagítni io gr. R. og autt upp í £ < , ’... . & ... idrepist hafi a heimili Arna heitin? mið fjöll. — Ógæftasamt mjög, og jþví afialítið. — Austri. Reykjavik, 28. Okt. 1904. Haustið hefir verið vont hvar- og að annar þeirra hafi verið salt- aður í spað niður í tunnu. Eftir lát Árna var frá sama heimilinu hestur sendur austur á Eyrarbakka, vetna hér á landi, þar er til hefir og hann drapst snögglega í Þor- spurst. Cr Vatnsdal í Húnavatns- sýslu er skrifað 8. þ. m., að allar skepnur séu komnar þar í hús og að nokkuru leyti á gjöf, sakir áfellis er komið hafi um mánaðamótin. lákshöfn. Revkjavík, 1. Nóv. 1904. Töluvert af sauðfé er hér i bæn- Mosfellssveit. 1 málinu,sem Helgi prestur Árna- son í Ólafsvík höfðaði eftir skipun biskups og að fenginni gjafsókn gegn sýslumanni Lárusi H. Bjarna- syni út af umvnælum í prentuðum (Sýslufundargjörðum, hafði 'sýslu- rhaður verið dæmdur í héraði í 80 kr. sekt eða til vara 24 daga einfalt fangelsi og til að greiða stefnanda i málskostnað. Hin atöldu ummæli voru dæmd dauð og ómerk.—Þenn- an dóm dæmdi yfirrétturinn í gær ómerkan og alla meðferð málsins i héraði. L.B. hafði ekki verið stefnt löglega fyrir undirrétt, ekki tekið fram í stefnunni í hvaða húsi réttar- lialdið ætti að verða. Að vísu hefir í smágreininni um „hinn almenna mentaskóla í Reykjavík" í síðasta un. blaði hefir láðst að geta þess, að kand. Pétur Hjaltested kennir þar dönsku. 1 J| Maður dniknaði á Seilunni við Bessastaði í ofsaroki 13. þ. m., Jón Jónsson, nýlega fluttur þangað um, en selst eícki sem stendur. Fé setudómarinn vottað það að stefnda austan ur Skaftafellssyslu a jafnvel hafi verið fuiikunnugt um húsið, að reyna að selja a uppboð. á morg- er réttarhaldið ætti að fara fram i. að húsið hafi einmitt verið valið í „ , . ,, „ _T, samráði við hann. En því mót- Reykjavik, 8. Nov. 1904. ; mælir L. B„ og yfirrétturinn segir í Á síðasta héraðsfundi Kjalarnes- ástæðum sínum,að vottorð setudóm- þings komu fram umkvartanir .frá jarans veriði ekkí álitin „nægileg nokkurum prestum um það, að sönnun“ að svo vöxnu máli. Fyrir menn úr ýmsum sóknum prófasts- því urðu úrslitin þau, er áður hefir dæmisins gangi í utanþjóðkirkju- verið sagt. — Fjallkonan. L Á næstu fjóruin vikum setlum viö aö losa okkur viö 50,000 dollara viröi af hús- búnaöi. Veröiö færum viö niöur um 10—50 prct. Af því viö flytjum okkur í nýja búö núna meö haust- inu ætlum viö aö selja allar vörurnar, sem viö nú höfum til, meö óvanalega miklum afslætti. Viö ætlum okkur aö byrja í nýju búöinni meö alveg nýjum vörum af bjztu tegund, sem fáanleg er. Allar ósamstæöar húsbún- aðartegundir seldarlangt fyr- ir neðan innkaupsverö. 10, 15, 20 33 og 50 prct. afsláttur næstu fjórar vikurnar. Alt meö niöursettu veröi Scott Furniture Co. 276 (VIAIN STR. -Pwnib cftii' því að Efldy'sByusingapappir heldur hÚBunum heitumí og varnar kulda. Skrífið eftir sýnishorn- um og verðekrá til TEES & PERSSE, LTD. Agents, WINNIPEG. ORKAR MORRIS PIVNO r G5ÍO 8I2Í2 UPHLLSTERERS, CABINET FITTERS OC CARPET FITTERS 33F” Viö höfum til vandaðasta efni að vinna úr. Kallið upp Phone 2897. Tónninn og tilfinninginer framleitt á hærra stig og með meiri list en á nokk- uru öðru. Þau eru seld með góðum kjörum og ábyrgst um óákveðinn tima Það ætti að vera á hverju heimili, S L BARROCLOUGM & Co. 228 Portage ave, Winnipeg. JVI, Paulson, 660 Ross Ave., selur Giftingaleyfls bréf Eyðið ekki vetrarmánuðunum til ónýtis. Lserið eittbvað þarn«.. Það hjálpar yður til þess að ná í betri stöðu og komast áfrnm. Komið og finnið okkur. eða skrifið til CEMTRAL BUSINESS COLLECE WlXNIPEG. MaN. Biðjið um leiðarvísir ..B", þar fáið þér alíar upplýsingar um dagskólann. Ef þér óskið að fá eitthvað að vita um kveldskólann þá getið þór fengið litla bók sem útskýrir fyrir yður ætlun ar- verk hans. Við hðfum aðsetur í Maw ; Block, Cor. William & King, rétt á ak við Union Bank. WOOD & HAWKINS, Principals. Thos. H. Johnson, » islenzkur lðgfræðingur og mála- færslumaður. j Skrifstofa: Room 33 Canada Life Block. suðaustur horni Portage 1 Ave. & Main st ; Utanáskrift: P. 0. box 1861, Talefón 423, Wiauineg, -Vtmitjbí.

x

Lögberg

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.