Lögberg - 22.12.1904, Síða 2

Lögberg - 22.12.1904, Síða 2
2 LÖGBERG, FIMTUDÁGINN 22, DESEMBER 1904. Svar til B. L. BaldvinssonarJ 03 Kr. dæmalausa. I „Heimskringlu“ dags. 1. þ. m. er grein til mín frá Mr. Baldvins- son, og í síðasta blaði önnur frá Kr. Asgeir. I tilefni af grein Mr. B. vil eg geta þess hvers vegna eg tók j að mér greinina í „Heimskr.“ 10. f. | m.; það var vegna þess, að orðin í henni: „eigi að flakka heim til ís- lands upp á gamra vísu í haust eða vetur," benda skýlaust á, að maður- inn, sem átt er við, hafi áður farið til íslands og eigi að fara í vetur, Eg hafði farið það áður, og var ó- efað eini maðurinn, sem tiltal var að færi nú. Margir höfðu spurt inig að því löngu fyrir kosningar, hvort eg mundi fara tii íslands í haust, sögðust hafa heyrt það, er sýnir, að það hafi þá verið orðið all- kunnugt. I>ar sem fjölmargir vissu nm þetta, þá getur hver, sem þekk- ir Kr., ímyndað sér, hvort jafn hnýsinn og slaður-fikinn umrenn- ingur og hann er, hafi ekki vei ið húinn að fá vitneakju nni það, þó hann vanti drengskap til að kannast við það. Eg vissi aö gteinin var stíluð til mín, þó nafn mitt væri þar ekki nefnt, og því var það bein skylda mín að taka hana að mér, og gfefa höfundinum kost á að sýkna j mig eða sanna sögu sína. Nú hefir j „Heimskr." tckið þann kost að j sýkna mig, með því að segja, að ckki væri átt við mig í greininni. Mr. B. minnist á það á mjög vin- j gjarnlegan hátt, um leið og hann j getur þess, að „Heimskr.“ hafi aldr- ei borið nein brigzl á mig, þau er mér mæltu til skaða verða, og er það satt. Samt hefir hann leyft Kr. að ráðast á mig i síðustu „Heims- kringlu“ og virðist mér B. minn ^ cigi vera þar svo hreinn í viðskift- mn sem skyldi og ákjósanlegt væri sjálfs hans vegna og samrýmanlegt j við nefnda grein hans. Þó virðist Kr. ekki eigi slík hlunnndi skilið af lí. fyrir fyrri greinina, því þó höf- undurinn hafi haft hugann hjá mér, hvað aðal efni hennar snertir, þá eíga orðin „að flakka heim til Is- lands upp á gamla vísu“, auðsjáan- lega að heimfærast upp a alla stjórnarumboðsinenn, sem þangað hafa farið, og ber þá að telja Mr. B. efstan á blaði. Hafi Kr. notað þessi orð vísvitandi til að kasta skugga á húsbónda sinn, þá er slíkt frámunalegur ójjokkaskapur, en hafi hann gert það í ölæði eða af heimsku þá er honum það mikil málsbót. En hverjar svo sem or- sakimar eru, þá er það vissúTcga mjög klaufalegt af honuin að búa til níð-fréttir i blaðið, sem hægast er að heimfæra upp á húsbónda hans. Þá kemur greinin hans Kr. til sögunnar, lnin er nauðalík honum sjálfum, ráðaleysislegt, ófimlegt og óskipulegt skanunaklór yfir stráks- legt gönuskeið hans í óhróðurs- greininni um atkvæðakaupin. Þó! hún sé naumast svaraverð, þá neyð- ist eg þó til i þetta sinn að leiðrétta skömmina, þar sem hann fer rangt með, og gefa honum dálitla ráðn- ingu að skilnaði. Hann byrjar á því að látast vera málfrxðingur ogj afnvel lögvitring- ur líka, og segir að greinin um at- kvæðakaupin sé ekki meiðandi fyrir mig persónulega, af því eg hafi þá ekki haft neitt umboð frá stjórn- inni til íslandsferða. En Kr. fer hér sem oftar með ósatt mál. Em- bætti það, sem hér er um að ræða, hefir stjórnin aldrei af mér tekið, og eg hefi það enn, og þar að auki full- komna viðurkennigu fyrir, að slíkt sé ekki í vændum. Að eg ekki fór til íslands í fyrra var fyrir atvik ó- j viðkomandi stjórninni. Kr. helrlur víst að mér sé ila við orðið „agent“, þess vegna tönglast! hann býsna-mikið á því, en sann- leikurinn er, að hann hefir sjálfur mænt eftir agentsstöðunni í mörg ár, en nú lítur út fyrir, að síðustu kosningar hafi svift hann voninni um slíkt heimfararleyfi, úr því hann er farinn að nefna þetta lengi eftir- þiráða, en óhöndlanlega hnoss — „mannveiðar.“ Eftir að Kr. hefir skýrt frá mál- fræðishæfileikum sínum og lög- vizku, fer hann að tala i líkingum og dæmisögum, og mundi það margur mæla, að slíkt sæti ekki á honum. Fyrsta dæmisagan gengur út á áflog og drykkjuskap, og vil eg leggja það undir dóm allra, sem þekkja okkur báða, hvort hann heggur ekki nær sjálfum sér en mér með þeirri likingu. Önnur dæmi- sagan, er um matvöruhvarf á strand uppboði. Eg hygg sú líking bendi til uppboðs á Kópaskeri 1887. Eftir því sem eg frekast vissi voru menn mjög ánægðir með skiftin, en hvað Kr. kann að hafa flutt heim á sínum klifjahestum veit eg ekki. Þriðja dæmisagan er um stúlku, sem á að hafa ausið klakavatni heima á Is- landi og beðið bana af, eftir sögn Kr. Eg get hugsað,'að hann eigi þar við stúlku, sem var send til Is- lands haustið 1902, og varð mér samskipa frá Skotlandi og heirn, en sem eg hvorki hefi séð fyr né síðar. Eg veit því að sjálfsögðu ekkert um hvort hún hefir ausið klakavatni heirna á Fróni, en eg veit það með vissu, að það er of kalt í vatni að vetrarlagi hér i Winnipeg til þess, að húsbóndinn láti konuna sína standa við þvottabalann og setjist síðan i drykkjstofuna og drekki sig fullan fyrir vinnulaunin hennar. Það er of dýrkeypt hressing, og munu engir láta sig slikt henda nema dæmalausustu varmenni og landeyður þessa bæjar. Annars held eg að Kr. garmurinn ætti ekki að leggja sig eftir dæmi- söguforminu þó hann sjái það ein- hversstaðar fyrir sér; honum virðist alls ekki láta það vel, lieldur ætti liann framvegis að skammast bara með sínum vanalega hrottaskap. Samtalið er eg gat um að hefði átt sér stað við Kr. vill hann ekki minnast á. Honum hefir líklega þótt sannleikurinn í því óþægilegur viðfangs. Eg liefi heldur engu við það að bæta öðru en því, að hann kvað hafa verið mjög við skál þeg- ar sarptalið um þjóðeignabrautina átti sér stað. Kr. er drjúgur yfir þvi, að hann (spekinguiinn) hafi haldið því fram, að lélegri flokkur liberala væri grunnhygginn. Eins og nokk- ur hefði verið að verja slíkt. Svo mikid flón er ekki til meðal liberala. Það má vel vera að liberalar séu úr- valið úr þjóðinni, en fyr mætti nú vera en svo, að ekki væri neinir grunnhygnir á meðal hinna lélegri. Kr. auminginn sannar bara með þessu, að meðal Ieiðtoga conserva- tíva sé þó einn ræfill sem ekki stígi í vitið. Eg skil þá við Kr. garminn að svo stöddu og læt nægja þá ráðn- ingu, sem eg nú þegar hefi gefið honum, fyrir óverðskuldaðar og illa til fundnar árásir hans á mig, og má hann sjálfum sér um kenna, ef hann þykist koma hart niður í viðskiftun- um, þvi sá veldur miklu sem upp- tökunum veldur. Winnipeg, 12. Des. 1904. Sveinn Brynjólfsson. TANNTAKA Börnin þola vel tanntöku kvill- ana ef þau fá STORKS-CURE-A-TOT Eyðið ekki vetrarmáuuðumim til ónýtis. Lærið eittbvað þarn... Það hjáipar yður til þess að ná í betri stöðu oe komast áfrxm. Komið og finnið okkur, eða skrifið til CEXTRAL BUSINESS COLLEGE WlNNIPKG. MAN. Biðjið um leiðarvísir ..B“, þar fáið þér allar upplýsingar um (lagskólann. £f þér óskið að fá eitthvað að vita um kveldskólann þá getið þér fengið litia bók sem útskýrir fyrir yður ætlunar- verk hans. Við höfum aðsetur í Maw Blook, Cor. Williara & King, rétt bak við Union Bank. WOOD & HAWKINS, Principals. MARKET HOTEL 146 Princess St. á móti markaðnum ElGANUI - P. O. CONNBLL. WINNIPEG. Beztu tegundir af vínföngum og vindl- um aðhlynning góð og húsið endurbætt og uppbúið að nýju. ]Vt, Paulson, 660 Ross Ave~ selur Giftingaleyflsbréf Dalton & Grassie. Fasteignasala. Leigur innheimtar I’eningalón, EldsAbyrgd. TÍU LÓÐIR, 50 feta, í Fort Rouge, nálægt Pembina st., á $300.00 hver; % út í hönd, af- gangurinn á einu, tveimur eöa þremur árum. Hægt aö græða peninga á stuttum tíma, á því aöjkaupa þessar lóðir einmitt nú BOYD AVE.: Tvílyft hús, fjögur svefnherbergi, vatn. 99 feta lóö. Verö $3,100.00. Þetta eru sérstök kjörkaup. REDWOOD AVE.: Ágætt, vel bygt cottage úr steini. Lóöin 33 fet á breidd. Ef keypt er straxfæst þaö á $1900.00. Góö- ir skilmálar. GÓÐAR EIGNIR í miöbænum. 100 fet ,á Princess st. $350.00. fetiö. Alexander,tant 02: Siimners Luudsíilar og ljárrná'a-agentar. Wt iBain Sbrcet. - Cor. .íaraes SL A móti Crtág’s Dry Goods Store. Ross ave. : Nýtízkuhús, tvílyft snýr móti suðri. $400.00 út í hönd. Afgangurinn í mánaðar- borgunum. Ágætt kaup. Lipton st. : Góðar lóöir vest- anvert við strætið. Kjörkaup. $25 út í hönd. Afgangurinn borg- ist með $10 á mánnöi. Torr. title. Home st. : Tvær lóðir, rétt við Portage ave., beint á móti St. james Park. Góöír skilmálar. Logan ave. : Búö til leigu, 16 X50 aö stærö, meö stórum fra'm- gluggum, saurrennu, vatni, gasi og rafmagnsljósum. Spyrjiö yö- ur fyrir uin skilmálana. Musgrove k Milgate, Fasteignasalar 483£ Main St. Tel. 3145 Á LANGSIDE: jNýtízkunús. Furn- ace. 4 svefnherbergi og baðhei'- herbergi. Verð $3,500. Á LANGSIDE:_ Nýtízkunús með 5 svefnherbergjum og baðherbergi Ve-*ð $3,300. Góðir skilmálar. Á FUEBY: Nýtt cottage með öllum umbótum. 6 herbergi, rafmagns- lýsing, hitað með heitu vatni. Vel bygt að öllv leyti, Verð $2,900. Á VICTOR rétt við Notre Dame Park, faileg lóð;á $400. Útíhönd$I50. Á AGNES: Góðar lóðir á $14 fetið 4 út í hönd. afgangurina á einu og tveimur árnm. Á BURNELL St. nálægt Notre Damr, tvær 88 íeta lóðir á $250 hver. Á TORONTO St.: Lóðir á $335 hver. Á WILLIAM AVE.: Lóðir á $125 hver. Á Sherbrook $18 fetið. Á McGee* 44 feta lóðir á $600 hver. Á MargareMa $23 fetið. Lóðir á Lipton á $150 hver. Hús og lóðie víðsvegar um bæinn með ýmslj verði og aðgengilegum kjörum. Ef þér hafiö hús eða lóðir til söl f látið okkur vita. Viðskulums fyrir yður. C. W. STEMSHORN F ASTEIGN ASALA R 652Main St. Phone 2968. Aðal-staðurinn til þess að kaupa á byggingarJóðir nálægt. C P R verk stæðunum. Lóðir á Logan Ave., sem að eins kosta $125 hver. Lóðir á Ross Ave og Elgin Ave á $60 og $80 hver. Tfn ekrurl hálía aðra mílu frá Loui- brúnni' . Ágætur staður fyrir garð- yrkju, á $180 ekran nú sem stendur Fjörutíu og sjð ^-sections íl Indian reserve, 100 A, Assiniboia Lðnd til sölu í Langenourg, Newdorf, Kamsack, Lost Mountain og Mel- fort héruðunum. N úr sec. 32. 29. 21 W„ 200 yards frá Ethelbert, Man.. loggahús, fjós, kornhlaða, góður brunnur, fimtíu ekrur ræktaðar, 20 ekrur með skögi hjá Fork ánni, að eins stuttan tima á$10ekran. 4 út í hönd, afgan g urinn smátt og smátt. Thos. H. Johnson, íslenzkur lðgfræðingur og mála- fær8lumaður. Skbipstopa: Room 33 Canada Life Block. suðaustur horni Portage Ave. & Main st. UtanXhkript: P. O. box1361, Tplefón 423. j WinnÍDeg, Manitobs ÖRKAK MORRIS PIANO Tónninn og tilfinninginer framieiti á hærra stig og með meiri iist en á nokk- uru öðru. Þau eru seld með góðufc | kjörurn og ábyrgat um óákveðinn tima Það tetti aö vera á hverju heimili. vS L RARKöCLOUGH & Co 228 Porcage av», Wiintipeg. p.RAY & glDER. UPHLISTERERS, C '.BINET FiITERS OG C-RPET FITTERS Viö h< t'nm til vandaðasta efm að vinna úr. Kal il upp Phone 2897 A næstu fjóruin vikum | ætlum viö aö Iosa okkur viö I 50,000 dollara viröi af hús- j búnaöi. Veröiö færum viö i . „ • niour um io—50 prct. Af því viö flyljum okkur í nýja búö núna meö haust- inu ætlum viö aö selja allar Ivörurnar, sem viö nú höfum til, meö óvanalega miklum afslætti. Viö ætlum okkur aö byrja í nýju búöinni meö alveg nýjum vörum af beztu tegund, sem fáanleg er. Allar ósamstæöar húsbún- aöartegundir seldarlangt fyr- ir neöan innkaupsverð. 10, 15, 20 33}^ og 50 prct. afsláttur næstu fjórar vikurnar. Alt nieð niðursettu veröi Scott Fnrniture Co. Farbréfa skrifstofa aö 391 Main st.—Rétt hjá Bank of Corn- merce.— Teleph. 1446. Fram og attur til ýmsra staða í Ontario um St. Paul og Chicago og ýmsra staða í Quebec, Montreal og vest- ur.—Tiltölulega lág fargjöld til stööva fyrir austau Montreal og lágfargjöld til Noröuralfunnar. frá 28. Nóv. til 51. Des. aöeins í þrjá^mánuöi, kostur á aö fá tím- ann framlengdan iyrir litla auka- borgun.—Tíu dagfeiöir áfram og fimtán til baka. Northern Pacific er eina járn- brautarfélagið sem lætur Pullman svefnvagna ganga frá Wpg dag- lega kl. 1.45 e.m. Tryggið yöur rúmklefa og leitiö applýsinga hjá R Cree/man, H. Swinfo'd, Ticket Agent, 391 ITIalnSt., GenAgent ■iuu mmm. Af því eg hefi selt búöina mína, þarf eg nú að losna viö meira af vörum en nokkuru sinni áöur. Eg hefi því ákveðiö aö færa niður veröiö um einn fjóröa fyrir jólin, við alla þá kaup- endur, sem koma í búöina með eftirfylgjandi verömiöa: Afsláttar verðmiði. Þessi verömiöi gefur kaupanda rétt til afsláttar á öllum vörum, sem keyptar eru hér í búöinni þennan mánuö (aö silfurvarningi undanskildum.) G. THOMAS. Vörurnar, sem eg hefi, eru vel fallnar til jólagjafa, ágæt vasaúr, karla og kvenna. gullhringir, úrkeöjur, lockets og í einu oröi aö segja, allar vörutegundir sem vanalega eru seld- ar í slíkum búöum. Komiö og veljiö úr. Því betra verður úrvaliö þess fyr sem komiö er. Hér fáið þér fullviröi pening- anna. Takiö eftir: Allar aögjöröir á úrum fara fram undir umsjón fyrirtaks úrsmiðs. Komið meö úrin yöar þegar þér þurfiö aö láta gera vel viö þau fyrir sanngjarna borgun. GK THOMJlS3 586 T*T.J±.msr jSTC*, - Tel, 25553 :b_zh:kitt:r til jólanna. í bókaverzlun H S. Bardal fást nú meö lægsta verði ný- útkomnar bækur eftir frægustu höfunda svo sem: PROSPECTOR..........i. . .eftir Ralph Connor PRODIGAL SON........... “ Hall Caine A LADDER OF SIVORDS.. .. “ Gilbert Parker AIONARCH THE BIG BEAR.. “ E.Thompson Seton BY CONDUCT &■ COURAGE “ G. A. Henty. og margar fleiri. Af eldri ágætis bókum m'á nefna: BEN HUR THE FAIR GOD LES MISERA BLES TENNYSONS LJÓDMÆLI SHAKESPEARES “ LONGFELLOWS o. fl. o. ri. Allar bækur þessar eru vel valdar og einkar smekklegar jólagjafir sem öllum þykir vænt um aö eignast. — Allavega jólakort og rímspjöld (Calendars).—Komiö og skoöiö. H. S. BARDAL, 172 NENA ST WINNIPEG. 4í:lunií) dtk því að — Eflclu’s Bygglngapapplr heldur húsunum heituml og varnar kulda. Skrítið eftir pýnishorn um og verðskrA til TEES & PERSSE, LTD. ÍLGBNTS, WINNIPEG. »■(,-„1.3 Viö höfum leöurskó, flókaskó, moccasins og rubbers, koffort og töskur. Allskonar verð. KARLMANNA-SKÓR frá $x.oo KVEN-SKÓR.....frá 0.75 BARNA-SKÓR.....frá 0.15 KARLM. MOCCASINS.. 1.35 Sama verð fyrir alla. 497-99 Alexander Ave. Beint á móti Isabel st. FARIÐ EKKI niðuráMain eftir skóm og stígvélum ARIÐ TIL Tom Stedman’s sem selur hálfu ódýrara.

x

Lögberg

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.