Lögberg - 26.01.1905, Blaðsíða 3

Lögberg - 26.01.1905, Blaðsíða 3
LÖGBERG, FIMTUDAGINN 26. JANÚAR 1905, 3 Vorliarðindi. Eftir Ólctf ísleifsson. Það var komið fram í miðjan Mai, og nýgræðingurinn var far- að skjóta upp kollinum og gægjast upp úr kölclum sverðinum. Það hafði verið hlýindi og sólskin öðru hvoru nokkura undanfarna daga, og jafnskjótt og sólin verntdi hið kalda og dauða fræ, sem legið hafði í dái allan veturinn, tók nýgræðing- urinn að teygja sig upp ámilli hinn- ar gömlu og gráhærðu sintt; gægð- ist fyrst ofur-hægt upp í sólarylinn, og horfði svo beint í sólina. En sin- an stakk höfðinu niður í kaldan mosann og leit ekki við sólinni. Fyrir ári sicðan hafði þessi sina verið ung og upprennandi og þorði "þá að horfa beint í sólina, en nú var bún ekki annað en hismi eitt. „Vik, vik!“ sagði nýgræðingurinn og skaut út frá sér nýjttm frjóöng- ttm, og veslings sinan varð æ nið- urbeygðari og lúpulegri. — En ný- græðingurinn átti ekki lengi því láni að fagna að fá að þroskast við sólarylinn og horfa beint t sólina. Kaldir og sólskinslausir dagar komtt aftitr með frosti og fann- fergi; og sinan skalf og nötraði, þegar norðanstormurinn straukst urn hana ömurlegur og kaklttr og hjúfraði sig eins og gönml móðir yfir ungviðið sem þroskaðist við rætur hennar. „Loka-bylurinn“ var eftir. Það var frostlaust til hádegis, en himininn var þrunginn dimnium skýjum, og kaldranalegur gustur hvein ömurlega í lofti. Fjúkið bráðnaði jafnóðum og það kom niðttr fram eftir. deginttm þar til fór að frjósa. Jón á Fljótsbakka, ntesti búhyggjumaðurinn í sveit- inni, hélt, þegar kafaldið byrjaði, að ekkert tnundi úr því verða þar eð svo áliðið væri, það gat varla verið, að hann færi að gera slæntan byl og komnar þrjár vikttr af sumri. En útlitið var sanit ntjög iskyggilegt. Jón á Fljótsbakka var ekkjumað- ur og átti tvö börn á lifi, Eyólf og Guðrúnu, bæði uppkomin. Ey- ólfur var kominn ul Ameríku fyrir þremtir arttm.en Guðrún var heima 1 já föður sínunt. Eyólfur hafði j irfranl hverju viðra tnunj. Hér skrifað föðttr símim nokkur bréf . kentur alt af vor með vori nteð sól- og sagt ltonunt kosti betri þar ^ skinsbjörtum og hlýjum dögum. vestra en lieitna a Fróni, og ráðið ^ gamt er því ekki þannig varið, að honum til að koma vestur og nema ( hér þurfi ekkert að ltafa fyrir lífintt. þar lancl með sér. Tón hafði áðttr ^ Lífsbaráttan cr hér miklti strangari íy r \ciið á móti Ameríkuferðum; Dg margbreyttari en lieinta,, og nu upp a siðkastið var liann orðinn þag er einmitt þessi barátta sent l^&Rjablands. I lann var líka orð- gerjr oss Ameríku-menn að fram- inn þrevttui a sveitabúskapnum, faramönnum, því engin framför cin.s og margir aðiir, og svo bætti gt>tur átt sér stað án baráttu. Hér helclur ekki um vorbretið að tarna. | renna hinir andlegu straumar miklu Joni \ar órótt í skapi þennan dreifara og með meiri straumþunga dag. Hann gekk stöðugt um gólf, |Qg hraða en lieima. Áður en menn Sem ckkl var lro l,ans vani, og var Verða þess varir eru þeir komnir -thaf að lita ut um gluggann; það ýt i straumiðttna og farnir að bera var orðið alhvítt og íarið að brima fvrjr sjg fxturna—farnir að kljúfa gluggann. „Skyldi hann ætla að! strauminn til þess að komast yfir Imlda þessu lengi áfram? Óttalegt j um og ná i hin angandi blóm, sem vcðurlag et þetta og komið fram ^ brosa við þeim á bakkanum hinu- Hann hlýttir að tninka' Morguninn cftir var hríðinni stytt upp. en bálviðri og gadchtr var enn þá. Þá var farið að sntala og leita i fönnttm, þvi ekki fanst nærri ah féð. „Það hefir víst eitthvað ltrakið i fljótið," sagði Jón, og reyndist það satt, þvi um daginn kom Tómas á Bala, sem var næsti bær fratn með fljótinu, og sagðist bafa fundið 18 ær frá Jóni clauðar í fljótinu. Hann kom lika með bréf til Jóns, sem komið hafði með póst- inttm, og var það fra Eyólfi syni hatis í Ameríku. „Svona fara vorin með okkttr hér á íslandi," sagði Jón við Guð- rúntt dóttur sína um kveldið þegar búið var að flytja heim 30 kindar- skrokka af þvi, sem fundist hafði dautt utn daginn. Eg sel þessar kindarskjátur, sent eg á eftir. og alt niitt, og fer svo til Ameriku i vor. Þessi sveitabúskapur verður svo dauðans leiðinlegur og þrevtandi þegar alt gengur svona öfugt — cintómt stríð við óbliðu náttúr- unnar, sem maðu* alclrei getur att von á að geta sigrað. Og til hvers er þá að vera að berjast og stnta ef engin von er um sigur? Þá verður lifið eintómt matstrit og búksorg. Eg skal lesa Jær dálitinn kafla ur bréfinu sem eg fékk frá Eyólfi min- um í dag.“ Svo tók hann bréfið ur vasa sínum og las; „... .Já, eg álít það, kæri pabbi, að það væri rétt gert af þér að koma til Ameríku ur því þér er far- ið að ganga ver en áður. og þú far- inn að þrevtast á búskapnum. eg ska/ bera mig að reynast þér vel ef þú kemur. Eg held það væri bezt. að við tækjum okkur báðir land„ það er meiri framtið i þvi, en að leita sér að claglaunavinnu i borg- unum. Yfirleitt líður löndum hér betur en heima, og ekki sizt þeim, sem átt hafa þar við erfiðar ástæð- ur að stríða. Fátæklingurinn á hér við betri lifskjör að búa og er miklu frjálslegri og djarfmannlegri í út- liti og framkomu. Eitt skáldið okk- ar segir; .Hér er frelsið lífsins Ijúfustsunna, líka fólksins óruggasta band. Allir þeir sem frelsi framast unna fyrst af öllu horfa á þetta land.‘ Hér eru árstíðir svo reglubundnar, að maður veit nokkurn veginn fvr- að gott væri fvrir stúlkur að koma til Ameríku.“ í þessu kom ein vinnukonan inn og sagði Jóni, að Þorgeir á Emstru væri kominn og vildi finna hann, svo Jón fór út. Erindi Þorgeirs var að tjá Jóni vandræði sin og biðja um heylán. ,.Eg hefi nú enga sér. Margir voru á því, að réttast! granda þeim framar. j hér vil eg. með vintim míninn c*g væri að hafa það eins og Jón á j Þegar Guðrún kom á fætur sá . vonum, deyja. t)g svo er það eitt Fljótsbakka — að selja alt sitt og j hún hvergi föður sinn svo hún fór j enn. sem heldur mér föstum: Það fara svo til Ameríku, eh enginn var j að líta eftir honum og fann hann eru hlýjtt vorstundirnar og blessað eins ákveðinn í þvi og Jón. * * sitjandi í brekkunni fvrir ofan tún-i fjallið I i>. Jón rétti henni hlýlega liönd sína minn“. Það var snemrna morguns tveim j og sagði henni að setjast niður hjá ,' vikunt eftir byldaginn. að hlýir sól- sér. „Eg er að hugsa um að hætta ] héma fvrir ofan hæimt Verðiö á tuggu til að vökva kýrnar á í fyrra- ( argeislar skutust inn um gluggann ! við það að láta selja hjá mér Gunna Boyd’sChocolates málið," sagði Þorgeir, „en þær má hjá Jóni gamla á Fljótsbakka,lýstu j mín"-, sagði Jón. „Eg ætla að hætta eg þó ekki ntissa, þó einhver vildi ( upp alla baðstofuna og vöktu Jón. j við að fara til Ameríku." „Hvernig stendur á því, að þér hefir skipast liugur svo fljótlega?" spurði Guðrtm. „Eg kvnni þó betur við að þú héld- /ir áfram fyrirætlan þinni, því aldr- taka þær af mér, því ekki er björg- I Hann klæddi sig og gekk út enda in önnur en þessi dropalögg, sem . þótt ekki væri kominn fótaferðar- úr þeim hrýtur, og er það nú varla timi. Veðrið var yndislega fagurt, nema handa börnunum. Þó er ekki það var einn af þessum yndislegu það bezta eldiviðarleysið. Já, hann (vormorgnum sem eins og yngja alt j er ekki afléttilegur nieð bálið að upp og gefa öllu nýtt lif og nýja e‘ ferðu til Ameríku ef þú ferð ekki er ekki hærra en á öðr- um tegundum. en þau eru öllum öðrtun ítttmn aö gæðum, og búin til heimafyrir. Þcss vegna. ættu allir sem kaupa Chocolates aö kaups Boyd's. Pds kassi óoc. tarna; það fær liklega einhver nóg krofta. Það var attðséð á öllu, að af því.“ Jón rétti Þorgeiri tóbaks- nú var þó vorið loksins komið. clósina sína og hann beit með ( Það var fjarska mikill munur á græðgi í tóbaksstubbinn. „Þetta veðrinu núna eða fyrir hálfum var þo sannarlega vel gert," sagði mánuði, og enda þótt Jón væri Þorgeir. „Þetta er nú þriðji dag- ejnn af þeim mörgu, sem vissi lítið urinn sem eg liefi hvorki smakkað hvað það var að verða hrifinn af ! tóbak né kaffi; þú getur því nærri náttúrufegurð eða veðurblíðu þá I hvernig mér hafi liðið." fann hann samt, að veðurblíðan Jón gaf Þorgeiri heypoka, eina gerði hann sælan. Hann stóð nokk- skál af korni, nokkura fiska, og ur augnablik sem í leiðslu, svo siieri j sagði honum að koma á morgun hann sér beint á móti sófinni og 1 eítir einum besti af heyi og nokkur- signdi sig. Hann vissi ekki sjálfur um kindarskrokkum. hvað langt var síðan hann hafði Næstu dagarnir á eftir voru hver signt sig, hann hafði að minsta öðrum likir, norðan bálviðri og kosti ekki gert það í mörg ár; en gaddur. Sandroksbylurinn huldi hann hafði signt sig á hverjum austurfjöllin, en upp yfir norður og morgni þegar hann kom á fætur j vesturfjöllin teygðu sig börkulegir þá er bann var barn. Margar end- kólguklakkar, eins og væru þeir að urminningar frá æskuárunum gægjast og skima að, hvort vorið . ruddust itú fram i liuga hans. Hann og sumarið væri nú komið upp í mundi nú svo vel eftir vorblíðu- sveitirnar; en Jægar þeir sáu að stundunum , þegar morgunsólin | sveitirnar voru hvítar og hörkuleg skein í heiði og náttdöggin glitraði j mistursmóða hvíldi yfir þeirn öllum, sem perlur á hverju strái; honum þá teygðu þeir úr sér og þöndu út fanst hann vera orðinn ungur í sína ísköldu vængi, þutu fram annað sinn. um loftið og breiddu sig yfir sveit- j Það bafði verið döggfall um ir og héruð. Suma dagana tókst nóttina, og þegar sól reis af djúpi sólinni að bræða ofurlítið fannirnar daut jörð öll í gleðitárum. Og sól- sunnan i móti um miðdegið. Menn in lert a tar jarðarinnar og sendi leituðu i fönnunum en fundu þó benni hlýja geisla, sem þerðu henni eigi alt féð er þá vantaði; en hrafn- tar ai hvörmum. Nýgræðingurinn inn var fundvísari; hann flaug í te>Röi sig upp í ljósið og ylinn, kring þegar fannirnar tóku að ska,,t frá sér nýjum frjóöngum og menn sjatna og var til staðar að kroppa horfði svo beint i sólina. \ or- augun úr horuðum og hungruðum fnglarnir hófu margraddaðan söng kindaræflum þegar þær ráku höf- og sungu sína fyrstu ástarsöngva, uðið út úr snjófönnunum. jdýrðlegan sigursöng um eilifa ást, Það var eins og þetta norðan- J æsku og vcjr. Sólþrunginn vorblær- veður ætlaði aldrei enda að taka. (inn kom langt sunnan úr höfum óg ■ Hver dagurinn var svo leiðinlega Antti rneð sér þokuský, sem liðu j langur og kaldur, og lýjandi lífs-, hægfara upp yfir sveitirnar og upp þreyta grúfðF vfir öllu. Þegar t;i fjallanna, tóku sér svo sæti á i menn fundust töluðu þeir aldrei um fjallabrúnunum ems og ætluðu þau i annað en veðrið og þær skelfilegu (að halda þar vörð yfir sveitunum afleiðingar, er það hefði í för með svo engir óheillavættir næðu að „,„a , Boyd’s buðirnar „Viltu síður vera kyr nteð mér, 4-22 MAIN St. Tel. 177 en fara til Ameriku?“ spuríJi Jón. PORTAGE Are lel. 201$ „Sizt vildi eg við þig skilja, því þú hefir verið mitt eina athvarf síð- WINNIPEG. Sex sölubúöir hér í bætsum. WESLEY RINK an hún m<5ðir þín dó.“ „Nei, elsku pabbi," greip Guð- j rún fram í, „við þig vil eg ekki j skilja; þú átt það sannarlega ekki A horninu á Ellice og Balmc&al skilið eins og þú hefir leikið j ---------------- við mig og - verið mér góður. ( Opinn á hverjum degí eftir bádegs En þvi ertu hættur *við að fara til og á kveldin: Bandið spilar £ Ameríku, er það af því, að nú er (hverju kveldi. komið blíðviðri?" „Má vera að svo sé,“ sagði Jón. „Sjaldan hefir mér þótt fegurra að [ ELDID VID GAS Ef gasleiðsla er um gðtuna 5 5ar lei6 1 ir félagið pípurnar ad gðéu iíauar." líta yfir sveitina en nu þegar eg ókeypis, Tengir gasptpiir við eida«túr ætlaði að yfirgefa hana. Það eru sem keyptar hafa verið aS þvi áa svo margfar endurminningr, sein h688 af' 8ett* n°kkuð fyrir v«rkið. margar rifjast upp fyrir mér nú, og svo margt sem binclur intga minn við þessar stöðvar, þar sem eg hefi al- ið allan minn aldur. Hér hafa von- ir mitiar og vinir fæðst og dáið. og GAS BANGE ódýrar, hreinlegar, ætfð tíi rvaiðu. A llar tegundir, $8.00 og þar gr£r. K 1 ið og skoðið þær, , The WiRDÍpef EUctrie Slreet ftúhntf (4. .aiidin 215 PoBurAOa AvBusjas. CANADA NORÐYESTURLANDIÐ Reglur Tið landtöku. Af ðllum sectionum með jafnri tðlu, s^m tilheyra sambaocketýértiiioai. f Manitoba og Norðvesturlandinu. nema 8 og 26, geta fjðlskyldahöfuðvagkad- menn 18 ára gamlir eða eldri, tekið sér 160 ekrur fyrir heimiliarébtarl&nd, er að segja, só landið ekki áöur tekið, eða sett til siðu af stjómiciQÍ isl vtð- artekju eða ein hvers annars. lanritun. Menn mega skrifa sig fyrir landinu á þeirri landskrifstofu, aacn r)«m figg- ið er $10., Heimilisréttar-skyldur. a sumar. hráðum ;það tekur því varla að fara megin.... „Hefði eg verið á yngri árum þá að smala, sagði Jón cinu sinni við þefði mér þótt gaman að stíga út i sjalfan sig þegar haim leit ut um strauminn," sagði Jón og hætti að £ uSKann. En hann minkaði ekki. ^ jesa bréfið ; „en nú er eg orðinn : m kvöldið rauk hann og hcrti! gamall og lúinn og verð hér eftir rostið og b'linn, en þá var orðið algerlega að treysta á lijálp ykkar ekkieint 3ð að Cnda IEyÓlfs’ Gunna mín' ^ ert þn ‘ ' ekki fús á það að koma með mér Joni varð ekki svefnsamt um Vestur og veita mér þar sömu að- nottina, hann var altaf að htigsa stoð og þú hefir veitt mér?“ um féð sitt, að það mundi fenna „Jú, góði pabbi, sagði Guðrún og cða hrckja i fljótið. Hann fór við greip um leið um hönd föður síns. og v.ð ofan úr rúminu að líta út um ! fiEg er fús á að fara með þér hvert g Uggann og vita hvort bylurinn' sem þn ferð, þvi þn hefir alt af Vær' Sa san,i- hni hann sá ckkert reynst mér sem sannur faðir. Svo nema bylmökkinn þyrlast og rjúka|hefir Eyólfur líka eggjað mig á að n,eðfram kalgarðsveggnum. - koma, og sagt mér i bréfum sínum, KAUPID LQDIR NOBLE PARK. Samkvæiat núgildandi lðgum verda landnemar ad uppfyila heknÉiieréfcV ar skyldur sínar á einhvern af þeim vegum, sem fram eru fceknir f eftir fylgjand; töluliðum, nefnilega: [1] Ad búa á landiuu og yrkjalbað að minsta kosti hverju ári í þrjú ár. í so* máastði á [21 Ef faðir (eða múðir, ef faðinnn er látinn) einhverrar persónu, eem he£ rétt tíl aðskrifa sigfyrirheimilisréttarlandi, býr á bújðrð í nágrenui við land- Hvergi í Winnipeg er betra a5 kaupa lóöir nú sem stendur, Viö seljum margar á hverjum degi, Íslendíngar! Veriö ekki á eftir tímanum, Kaupiö strax—ámeöan lóöirnar eru í lágu veröi—meö vorinu stíga þær í veröi—þeir sem kaupa nú geta margfaldaö peninga sfna á örstuttum tíma. skil- málar mjög góöir, Frekari upplýsingar fást hjá ið, sem þvílík persóna hefii skrifað sig fyrir sem heimilísréfcfcar landi, þá getar persónan fullnægt fyrirmælum .aganna, að þvf er ábúð á landinn snertír 4f>*r en afsalsbréf er veitt fyrir þvi, á þann hátt að hafa heimili hjá fððúr eða móður. I i Ef landnemi hefír fengíð afsalsbréf fyrir fyrri heitniiisréttarkújoif eða skírteini fyrir að afsrlsbréfið verði gefið út, er sé undirrifcað í aam- íæmi við fyrirmæli Dominion íandlaganna, og hefir skrifað sig fyrir síðari heimilisréttar bújðrð, þá getur hann fullnægt fyrirmælum laganna, að því er snertir ábúð á landinu (siðari heimilisréttarfbújörðinni) áður en afsalsbréf aé gefið úfc. á þann bátt að búa á fyrri heimilisréttar-bújðrðinni, ef síð&ri heim- ilisréttarjörðin er í nánd við fyrri beimilisréttar-jðrðina. (4) Ef landneminn býr að stað \ bújörð sem hann á (hefir keypt, tek- ið erfðir o. s, frv.jí nánd við heimiösre^carland það, er hann hefir skrtfað mg fyrir þá getur hann fullnægt fyrirmælum laganna, að þvf er ábúd á heimilie- réttar-jðrðinni snertir, á þann hátt að búa á téðri eiguarjörðsinni (keyptal* ndi o. s. frv.) Beiðni um eignarbréf ætti aðvera gerð strax eftir aðSáiin eru liðin, annaðhvort hjá nmteuar , boðsmanni eða hjá Intpeetor sem sendur er til þess að skoða hvað unnið hefir I verið á landinu. Sex mánuðum áður verður maður þó að hafa kunngert Dont- ! inion landa umboðsmanninum í Ottawa það, að bann ætii sér að biðja um j eignarréttinn. Leiðbeiningar. Nýkomnir ina á innfiytjenda-skrifstofunni i Winnipe*, og v ðll.um Dominion 1. í. m inn&n Mani'oba og Norðveatariandsins, letA- beiningar um það ~ ei _ ótekin, og allir, sem á þesaum akrifafcofom vinna veita innflytjendum, kostnadarlaust. leiðbeiningar og hjálp til þeee að ná í löndsem þeim eru geðfeld: ennfremur allar upplýsinirar viðvikjaDdi timh ur, kola og náma lögum. Allar slikar reglugjörðir geta þeir fengið þar gei- ODDSON, HANSSON VOPNI, Roorn 55 Tribune Block. & dverra af Dominion landt umboðsmönnum í M&nitoba eða Norðveéfcarlaa&*a. W. W. CORY. iDeputy Minister oi tbe Interier. Dr, G. F. BUSH , L. D. TANNLÆKNIR, Tennur fyltar og Jdregnar! út án sársauka. Fyrir að fylla töun $1,00 Fyrir aðdraga út tðnn 50 Telephone826. 527 Main St. Sykur-syki læknast best með því a8 borila mat og án allra liosterkjuetaa. leið þarf að taka inn 7 Monhs Ton-i-cure

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.