Lögberg - 26.01.1905, Blaðsíða 5

Lögberg - 26.01.1905, Blaðsíða 5
LÖGBERG, FIMTUDAGINN 26. JANÚAR 1905. 5 liðsmennina særðu, og byrjuðu þegar að skjóta á þá, án þess þó að skotin hittu. Einn af hinum særðu Japansmönnum kallaði þá! til landsmanna sinna, að þeir | skyldu hætta að skjóta, og koma lieldur og rétta þeim hjálparhönd. j Þeir hættu og gengu upp á hæðina,' þar sem landsmenn þeirra sögðu þeim frá livað við hafði horið um ( nóttina. Allir hinir særðtt menn voru nú fluttir á spítala, og Rússarnir tveir, j sent farið höfðu eftir vatninu, voru ( jarðaðir í einni gröf. Krossmark j var reist á gröf þcirra. og' á það j ritað á japönsku : „Yinir vorir,! siðustu augnablikin.“ — Witness. SaTnþegnar vorir á Graenlandi. farandi viöburðir gerst, og má af þeitn nokkuö marka, hvernig ástatt er þar um slóöir. Heiöingi’einn átti þrjár konur, Hann reyndi að gera þeim jafn- hátt undir höföi. En konan.sem síöast giftist honum, brann af af- brýöi til þeirrar, sem fyrst haföi hrept hann, Eina nóttina fylti hún svo selsblöðru með púöri og sprengdi hana í rútni mannsins og eljunnar. Konan, sem fyrir þessu átti aö veröa, og eitt af börnunnin týndu lífinu. Maöurinn fékk svo mikil brunasár, aö hann hljóp fram af sjáfarhömrum og drekti sér. En galdramaður einn vann þess dýr- an eiö aö hefna þessara afbrota. Kónan, sem unniö haföi verkiö, lá kyr í kofa sínum tvo sóla-r- hringa. Hún bjóst viö aö veröa drepin og nötraöi og skalf af ótta Slagbrandi haföi hún hleypt fyrir Mylius-Erichsen, sem margir Reykvíkingar þekkja, síöan er liann var leiðtogi stúdentalóiöang- ursins danska hingaö til lands, er nýkominn til Kaupmannahafnar úr Grænlandsför sinni, eftir að hafa rataö í mannraunir miklar meö félögum sínum. Eins og nærri má geta, hafa þeir félagar frá mörgu fróðlegu aö segja. _ Lesendur hafa meðal annars sjálfsagt gaman af aö sjá fregnir um þá samþegna vora á Grænlandi, sem heiönir eru, • Mvlius-Erichsen haföi einn heiöingja meö sér til Kaup'tnanna- hafnar. Á innsiglingunni sýndi hann honum Krónborg og sagöi hor,- um, aö þaö væri gamall kasfali, og þar væru hermenn. Græn- lendingurinn hugsaöi sig dálítiö um. Svo mælti hann. ,,Drepa þeir menn þar, ef menn ganga þar fram og aftur í hægö- um sínutn og gera cngum mein?“ Á leiðinni inn sundiö spuröi M. E, hann hvort væri nú glaður. ,,Veriö þiö glaöir, “ svaraði hann tneð liægö, ,,af því aö þiö eruö aö koma heim til ykkar lands. Eg ætla aö geynta mér aö vera glaður, þangaö til eg kem heim til míns lands. “ Annars var hann fátalaöur. En þegar inn á höfnina kom, sá hann vagn á feröinni á Löngulínu. Þá varö honum aö oröi: ,,Sko, þarna er veriö aö aka og víst ekki haföur nema einn hundur fyrir sleöanum!“ Blaöamaöurinn, sem átti tal viö M.-E., spuröi, hvað Græn- lendingurinn væri gamall. ,,Hann heldur sig vera 24 ára, en veit ekki annað með vissu, en aö hann er meira en heill maöur. “ Þetta þótti blaöainanninum ekki sem skiljanlegast, sem ekki var heldur von, M.-É, skýröi þaö á þessa leið: Heiöingjar á Grænlandi telja 10 ára gamalt barn hálfan mann. Tvítugur verður maöurinn heill maöur. Sé tvítugur inaður spurö- ur, hve gamall hann er, svarar hann engu, en setur sig í keng og og réttir upp alla nngurna og all- ar tærnar. Sé hann eldri, kallar hann á þann, sem næstur honum er, og lætur hann rétta upp tær og fingur. En sé hann kominn á gamalsaldur, hristir hann höfuöiö meö raunasvip og segir æfinlega: ,,Eg er alt of margra ára. “ Meö þeim mönnum viö York- höföa, sem M.-E. dvaldi hjá á- samt félögum sfnum, hafa eftir- á Sörlastööum og Hánefsstööum um í kinnum, augunum skærum, o» um 20 hestar af tööu, skúr og húðinni hjartri, er ómetanlegt fauk líka á Sörlastöðum. Eyrunum skektist hiö En á svo kall- aöa Ólafarhús töluvert. Á Brim- nesi sleit upp skektu, er fyrir mæðurnar, og mannkvnið í lieild sinni. Slikt meðal er Baby’s Owii lablets, sem iijótt og vel lækna alla hina smærri barnasjúk- bundin öóma, og haicta bómunum frískum var niður á báöum stöfnum, svo og fjörugum, og veita þeim væran eigi varö eftir nema stafnarnir. Afli er töluveröur er gefur aö róa, einkum ýsa. Jón formaður Stefánsson á Brimnesi fékk 7 skp. í þremur róörum um síöustu helgi enda er hann aflamaður mikill. Seyöisfiröi 29. Nóv. Dáinn er nýlega einn af merk- isbændum Fljótsdalshéraös, Helgi Indriöason í Skógargeröi, um fimtugt aö aldri, vinsæll maöur og drengur góöur. Einnig er nýdáin ekkjan Kat- rín Einarsdóttir á Surtsstööum, sóma og ráödeildar kona. Tíöarfariö hefir töluvert gengiö d^ rnar. En galdramaðurinn kleif' til batnaöar og snjó tekiö mikið, upp á þakið, reif gat á þaö og sá svo víöast mun nú næg jörö. inn um gatið, hvar konan lá íkof- anum; svo fór hann ofan, slakk byssuhlaupirtu inn um gluggarúð- una, sem var úr görnum, og skaut konuna. Ekkert afkvæmi hennar mátti lífi halda. Hún átti eitt barn og;Jonssou meö þaö var farið út á ísinn; þar átti það að deyja. En inorgun- Hinn 11. j>. tn. andaðist hér í inn eftir var þaö lifandi. á ísnum. ^ bænum ekkjufrú Ingibjörg Jó Þá tók galdramaöurinn í fæturna hannsdóttir Hansen, 87 ára gönt- jaka, ' ul. 14. þ. m. andaðist og endurnærandi svefn. ið óhætt reiða yður á frá þúsundum mæðra, rcynt þær. Til dæmis Þér meg- vitinsburði sem hafa segir Mrs. J. R. Standon, Weyburn, N.W.T.: „Eg hefi reynt Baby’s Own Tab- lets við niðurgangi, hægðaleysi, kveisit og tanntökusjúkdómum. og eg get ekki án þeirra verið.“ Þess- ar Tablets eru jafn hollor nýfædd- utn börnum eins og stálpuðum, og innihalda hvorki ópíuni né önnur skaðleg og deyfandi efni. Seldar hjá öllum lvfsölum, eða sendar með pósti fyrir 25C. askjan, ef skrifað er beinth til „The Dr. Williams’ Medicine Co., Brock- ville, Ont.“ Afli hefir fyrirfarandi viku mátt heita mjög góöur, enda gæftir góöar. —Austri. Reykjavík 16. Des. 1904. Hinn 6. þ. m. nndaðist Einar fyrrum kaupmaður á Eyrarbakka, 73 ára gamall. á því og lamdi höföinu viö svó hauskúpan brotnaöi. En nú kemur þaö allra-sögu- legasta. Galdramaðurinn fór svo innan í báeöi líkin, tók úr j>eim hjör- 1 uih og át þau /trá. Þetta telja heiöingjar nauðsyn- legt og sjálfsagt. Því aö sé þetta ekki gert, og séu ekki fingurnir brOtnir á líkunum, þá ganga þeir aftur. sem drepnir hafa verið, Líkin voru svo flutt út á víöa- vang og nokkurum stórum stein- um hlaöiö ofan á þau. Öll lík eru grafin á þann hátt. Þau eru ekki hulin betur en svo, að í þau sér. En þau fá ekki tíma til aö rotna, því aö bjarndýrin sækja á- valt til þeirra, velta grjótinu af þeim og eta holdiö utan af bein- unum.—Fjallkonan. Fréttir frá íslandi. hér í bæn- um úr lungnatæring Anna Haf- liöadóttir, kona Einars Gunnars^ ! sonar verzlunarmanns, ung kona og vel að sér ger,—Þjóðólfur. Rvík 13. Des. 1904. Þegar Tryggvi konungur lá á Patreksfirði þ. 4. þ. m., sást frá skipinu bjarmi á lofti í stefnunni til Suöureyrar á Tálknafiröi. Menn greittdi á um, hvort þetta væri bjarrni af noröurljósum niö- ur \ iö sjóndeildarhringirtn eöa af eldi. Þegar skipiö var aö leggja á staö daginn eftir, kom fregn um þaö frá Tálknafiröi, aö brunnið heföi íbúöarhúsiö á hvalveiöa- stööunni þar ásamt verkmanna- skúrum. Gizkað er á aö tjóniö nemi um 100 þús. kr. ! Fiskafli er nú kominn við ísa- I fjaröardjúp, þegar gefur, eftir fregnum, setn kornu meö ,,Tryggva konungi.“ Taugaveiki er komin upp Blönduósi. Tveir menn höföu lagst, er síöast fréttist. Húsin, sem þeir liggja í, höfðu verið sótt- kvíuö. Rvík 16. Des. Hæstiréttardómur hefir veriö kveöinn upp í máli því, er jón Jónsson bóndi á Munkaþverá hefir átt í viö landssjóö út a:! niöurfærslu á landskuld, er hann kfafðist fyrir skemdum af vatns- flóöi er uröu á ábúöarjörö hans 1897—98. J. J. hefir unniö mál iö algerlega og landssjóöur á aö greiöa honum 200 kr. í málskostn aö fyrir hæstarétti.—Fjallkonan Brotist var inn f Thomsens magasín eina nótt hér um daginn og stoliö þar miklu af smjöri hangikjöti o. fl. Þetta var og tunglskini. Og Seyðisfiröi 10. Nóv. 1904. Dáinn er óöalsbóndi Bjarni Sveinsson áHreiðarstöðum í Fell- mu. Tíðarfar hefir nú verið mjög úrkomusamt, og nú fallinn hér síöustu dagana mikill snjór, og hætt viö aö eitthvaö hafi máske fent af fé hér í fjörðum. Ogæftir síseldar, en afli nokkur þá gtfur. Nýdáin er hér á spítalanum Sigurlaug Siguröardóttir, 17 ára gömul, eftir langsöm veikindi, úr lungnatæringu. Seyöisfiröi 17. Nóv. Tíðarfariö hefir veriö mjög milt allan lyrri hluta vikunnar og góö hláka á hverjum degi, svo snjór er nú mikiö tekiö upp og lfklega | bezta ýe5ri komin góö jörö f flestum sveitum þó haldá kaUpmenn næturveröi hér austanlands. jsér tij a5 gæta bl'lba sinna. fOsaveöur af suövestri gekk yfir allan ytri hluta Seyöisfjaröar aöfaranótt mánudagsins, þ. 14. þ. m. brotnuöu í veörinu 2 bátar á Vest- dalseyri, þök fuku af heyhlöðum Handa börnunum Meðal, sem heldur börnunum friskum, feitum og fjörugttm,rjóð s. mmmm KAUPMAÐUR Young st., Winnipeg Sérstök sala á Laugardaginn Þá sel eg $10. 50 og $12 karltn. fatnaöifyrir.. . .$7. 50 $9.00 alfatnaði fyrir^. . 6.50 $2.00 buxur fyrir.1.2 GLAS og LEIRVARA af öllum tegundum svo sem: Lemonade sets, lantpar, þvotta sets, barnagHngur o.fl.^— Hversem kaupir eins dollars virði fær tíu prócent afslátt. íslenzka töluð í búðinni. Næsti senior hockey match, fimtu- daginn hinn 19. þ. m. Portage la Prairie ámóti Rowing Club Sala á sérstökum sætum fer fram , á staönum Fulljames k Bo’mes eig 30 1 ír. Prostatitis Þessi sjúkdómur læknast hæg- lega á einum mánuöi meöj 7 Monks Kidney Cure. ROBINSON & co Llmltðd Þetta er mesta kjörkaupa- veröiö sem auglýst hefir ver- iö nú í langa tíö. Nægilega mikiö til af Tweeds, Zebe- lines og Homespuns meö ýmsri gerö og ýmsum litnm. I200ydsaf Tweeds, Zebe- lines, einlitu Homespuns, röndóttu og dropóttuJHome- spuns, Tweeös, meö ýmsum litum o. s. frv., 54—56 þml. á breidd. Vanaverö 75C $1.00 og $1.25. Söluv. 50C ROBINSON SJS 898-402 Maln St„ Wlnnlpec. Lj ( n andi fallegt almanak fyrir 10BLUE RIBBON miða. Ljómandi fallega skreytt almanak, meö upphleyptum rösum og alls konar blóm- um, með náttúrlegum litum, í logagyltri umgerö. Lengd 12 þml. Engar auglýs- ingar. Fallegasta vinagjöf. Ókej’pis fyrir 10 BLUE RIBBON verömiöa. Póstgjald 2 cent. STOBKOSTLEG AFSLATTABSALA sem stendur yfir í 30 daga. 2000 DOLLARA VIRÐI af karlmanna og drengja íatnaði skal seljast á þessu tímabili ef stórkostlega niöursett verö hefir nokkura þýöingu fyrir fólkiö. LESIÐ eftirfjdgjandi veröskrá ! Komiö svo í búöina og sjáiö hvort þetta er nokkuö skrttm. Ungra manna alfatnaöur, “ “........... i « « ( « t « « < « Drengjaföt mjög góö “ “........... ( « < « « « « « t « Karlmanna yfirhafnir “ “........... ( « < < < < < < ( < < < < < < < « ( < < < < < < Buxur skjólgóöar fyrir veturinn, vanalegt verö Fínar sparibuxur úr bezta”efni, vanalegt verð «< << <<<< <« <« <« Drengja yfirtreyjur, vanalegt verö......... « ( « « « < « < • • • • >ií » » • • << << << << Karlmanna prjónapeisur, vanalegt verð...... « < « « < < < < < < < < < < < < Drengja prjónapeisur, vanalegt verö ........... o 90 “ < « « » « < < < Karlmanna milliskyrtur, vanalegt verð .... < < < t < < < t < < < < < < < < < < < < < < < < Karlmanna axlabönd vanalegt verö............... o 60 “ “ “ “ .............. o 50 “ “ “ “ ............... o 35 Hálsbönd og slipsi, vanalegt verö ............. o 50 “ “ “ “ “ ............. o 35 “ “ “ “ “ ............. o 25 Fínir fóöraöir skinnvetlingar, vranalegt verö .... 1 00 “ *“ “ “ “ .. . . o 90 Karlmanna brjósthlffar, vanalegt verö.......... 065 Karlmanna og kvennmanna loöhúfur prósent afslætti. NÝ-ÍSLENDINGAR ! Sleppiö ekki af þessu kjörkaupa tæki- færi, sem stendur til boöa aöeins fram aö 5. Febrúar. C.f'B. JULIUS, Gimli, Man. .$14 00 nú $n 00 . 1 1 00 “ 8 50 . 1 0 00 “ 7 00 . 9 5o “ 7 00 9 00 “ 6 50 . 7 50 “ 5 00 6 00 “ 4 25 . 5 50 “ 4 00 6 50 “ 4 75 5 00 “ 4 00 6 00 “ 4 5o • 3 5° “ 2 25 . 1 2 00 “ 9 00 . 9 00 “ 6 50 . 7 5o “ 5 00 7 00 “ 4 5o . 3 00 “ 2 25 2 50 •* * 75 2 00 “ 1 50 . 185 “ 1 35 150 “ * 1 5 . 4 00 “ 3 25 . 3 00 “ 2 50 ■ 3 75 “ 2 90 .. 3 00 “ 2 2 5 2 75 . 150 “ 1 1 O 123 “ 0 95 100 “ 0 75 0 90 “ 0 75 0 65 “ 0 45 150 “ 1 1 O 125 “ 1 00 100“ 0 75 0 50 0 45 0 O 0 35 •• 0 35 “ 0 25 .. 0 50 “ 0 35 • 0 35 “ 0 25 0 15 . 1 00 “ 0 75 090 “ 0 65 0 45 loökragar meö 25 Savoy Hotel, beint á mdti Can. Pac. járnbrautarstöðvonum. N^tt Hotel, Agietir vindlar, beztu tegundir af aVls konmr vínfönguna. Agætt húanirOI. Fæði |i—fi.50 á dag. J. H. FOLIS, Eiganúi. PÁLL M. CLEMENS bygrgingameist -< rl„ Bakkk Block. 468 Main St. WINNIPEG ' Telephoie‘2717 Það ber öllum saman um sem CJ2A.----- aö be/.tir séu THE SEAL OF MANITOBA CIGARS íslenzkir verzlunarmenn í Canadi ættu aö selja þessa vindla- crifiö vertj Hsta tii Seal of Manitoba Cigar Cq. 230 KING ST. - - WINNIPEG

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.