Lögberg - 16.02.1905, Blaðsíða 2

Lögberg - 16.02.1905, Blaðsíða 2
2 LÖGBERG, FIMTUDAGINN i6, FEBRUAR 1905. Eini frjálsi maöurinn á Rússlandi. Á föðurleifð Tolstoi's, Yasnaia Poliana á Mið-Rússlandi, er æfa- jjöniul kona ein, Agata að nafni. Hún er fædd þar og var þrælborin. 1 hundrað ár hefir hún átt heima þarna á sama heimilinu. Fyrir sjö- tm og sex árum síðan hélt Wún á Tolstoi í fanginu og lék við hann. Enn i dag, eins og í gamla daga, vakir hún yfir honum og gætir hans, og ekkert umtalsefni fellur henni betur en að tala um æsku- daga greifans. „Hann var gott barn,“ er við- kvæði hennar, „en nokkuð hvikull i lund.“ En ef farið er að tala við hana tun eitthvað af hugmyndum Tol- stoi’s um að bæta kjör mannanna, (^g eitthvað af því marga, sem hann hefir skrifað í þá átt, þá fæst hún ekki til að segja neitt, en dularfult hros leikur um varir hennar. Og 4>etta bros hennar, sem bæði er vin- gjarnlegt og hefir einhverja efa- setni í sér fólgna um leið, innibind- ur í sér framkomu rússnesku þjóð- arinnar gagnvart skáldsagnahöf- undinum og spámanninum í Yas- naia Poliana. Að bannfæringum lians og spádómuin brosir rúss- ueska þjóðin, efasamlega en þó vingjarnlega. Tolstoi er frjálsasti maðurinn á Rússlandi. Keisarinn sjálfur, al- valdur yfir öllum Rússum, er langt frá því að geta jafnt honum um frjálst höfuð strokið í orðum og at- höfnum. Ekkert af öllum þeim aragrúa, sem til er af lagaboðum og tilsskipunum á Rússlandi, virð- ist hafa nein þvingandi áhrif á Tol- stoi. Hann segir það sem honum sýnist, ritar það sein honum sýnist og gerir það sem honum sýnist. Enginn skerðir eitt hár á höfði lians, livorki keisarinn sjálfur, né neinn annar, frá liinum æðsta til af frelsis, en af því það er svo ótak- markað bindur það mig. Eg er ekki eins frjáls eins og eg væri ef einhver mótspyma væri, ef einhver hæfist handa, ef einhver réðist á mig. Eg er sá eini scm hefi mál- frelsi. Eg verð að nota það skynsam- lega, og ekki segja neina heimsku, —og það er ekki ætíð það auðveld- asta“. Þetta frelsi sitt á Tolstoi engpun stjómspekinga hyggindum að þakka, heldur manmnum Nikulási II. Rússakeisara. Nikulás er sjálfur Tolstoi’s sinni. Keisarinn er góðgjarn maður, en staða hans er honum ofvaxin og hann er langt frá þvi að vera sæll. Hann er þunglyndur og yrkir ljóð, sem full eru af viðkvæmni, og alt bækúr Tolstoi’s óhindrað og rann- sóknarlaust gegn um hendur rit- skoðaranna. Engþnn hreyfir við þeim. Enginn njósnari skygnist í bréf, sem frá honum em eða hon- um em send. Hann sendir frá sér hvert handritið á fætur öðm, sem öll em full af þyngstu ásökunum gegn lögunum og stjómarfarinu á Rússlandi. Enginn tálmar þeim „samkvæmt skipun keisarans”. „Tolstoi er einn af dýrgripum og furöuverkum Rússlands,” sagði keisarinn ekki alls fyrir löngu. „Hann stendur ofar lögunum og er höfuðprýði þjóðarinnar." I engu landi undir sólinni er eins mikið af njósnurum og á Rússlandi. Hvergi á nckkuru bygðu bóli er cins mikill fjöldi lögreglumanna, það sem hann gerir sér til skemtun- , opinberra og leynilegra, eins og á ar ofe honum virðist vera nokkur . Rússlandi. í Moscow, t. d., standa afþreying í, er að ríða á hjólhesti lögreglumenn á strætunum með að og taka myndir með lítilli ljós- eins örskömmu millibili, og aukf myndavél, er hann hefir oft með- j þess hafa lögreglumenn gætur á íerðis. Bækur Tolstoi’s eiga vel' húsum manna dag og nótt. í við- við skapferli hans, og munu fyrst bót við þetta eru þjónarnir í hús- af öllu liafa vakið hjá honum hug- J unum sjálfum, mjög oft að minsta myndirnar uin alþjóðafriðinn, þó kosti, leigðir spæjarar. Það er J«er hugmyndir hafi verið eignaðar sama hvert maður fer. Lögreglan áhrifum annars rithöfundar. Með Ilefir si °g æ vakandi auga á orðum fanganum í hásætinu og frjálsa manrfs og gerðum. Þjónar hennar manninum í Yasnaia Poliana er cru a gistihúsunum, í leikhúsunum, einhver andlegur skyldleiki, undar- 1 borðstofunni hjá kunningja þín- leg samhygð, sem ekki er auðvelt um. scm býður þér til miðdagsverð- að gera sér grein fyrir. Hver ein- ar lleima hjá sér, í sínu eigin húsi. asti embættismaður á Rússlandi Kunningi þinn býður þér að keyra veit það, að ef lagðar væru hendur út með sér í vagni. Nú heldurþúað á ToÍstoi mundi keisaranum falla bér sé óhætt að se&Ía hvað sem t,ér það eins þungt og liann hefði orðið sýnist vi(,l hann, á frönsku eða fyrir því sjálfur. Þó þeir hafi aldr- ensku- En langt fra Þvi- Kunn- ei sést, keisarinn og Tolstoi, ber inS‘ Þinn hnippir í þig. Það er keisarinn svo mikinn vinarhug til ehki að vita nema ökumaðurinn hans í brjósti, að engar fortölur &eti veri^ njósnari. mundu fá bifað þó reynt væri. j Það er næstum óhætt að komast ______________________ svo að orði að hvert einasta manns- Einu sinni bar það við, að Tol- barn a Russlanfh se undir eftirliti stoi var á gangi á strætunum í l0SreShinnar nema Tolstoi gamli. Moscow, sá hann þá álengdar bein- Hkki einn einasta njósnara er ingamann, sem bað þá er fram hjá hægt að finna í húsinu hans eða í grend við það. Landeignin hans er á Rússlandi, sem gengu „í Jesú nafni" að gefa sér hins lægsta af embættismönnum ölmusu. Þá kom lögreglumaður eini hletturinn ríkisins. í þessu víðlenás ríki, þar j gangandi eftir strætinu og undir eldci er slcipaður lögreglumönnum scm enginn og ekkert er x'rjálst.þar j eins og beiningamaðurinn varð °g njósnarliði. Það er emi frjálsi sem keisarinn sjálfur situr með [ hans var flýði hann sem fætur tog * bundna tungu og fjötraðar hendur uou- innan um ráðgjafa sína og þegna, »Er bað mögulegt,“ sagði Tol- ans er Tolstoi frjáls eins og fuglinn í j stoi við sjálfan sig, „að bannað sé í loftinu. Honum hefir auðnast sú j kristnu landi aumingjunum að biðja 1 sérstaða í landi þar sem einvalds- I ölmusu í Jesú nafni?" stjórn ríkir, og vilji einvaldsherr- aus er einasta og æðsta löggjafar- valdið, að vera frjálsari en sjálfur bletturinn í öllu hinu víðlenda keis- aradæmi,—„samkvæmt boði keisar- — Success. Kvalaí'iill gigt. „Bróðir,“ sagði Tolstoi við lög- regluþjóninn, „ert þú læs?“ „Já," svaraði lögreglumaðurinn einvaldsherrann og yfirdrotnarinn. j hæversklega. 1 Hvernig skemt blóð veldur henni og hvernig Dr. Williams’ Pink Pills lækna hana. I>ar í landi, sem allir hlutir eru uiyrkraverk og tortryggnisauga livílir yfir hverju húsi, vinnur Tol- stoi sitt verk opiriberlega og í bjartara ljósi en nokkurú sinni hef- ir leiftrað um hásætið sjálft. Hús „Ilefir þú lesið bibliuna?" ,Já." Fyrir nokkurum áruni héldu læknarnir að gigtin kæmi af inn- Og manstu eftir því, að Kristur kulsi Dg óvarkárri meðferð á líkam- seðja þá, sem anum. Nú vita þeir, að gigtin kem- ur af því að blóðið blandast þvag- efnum þegar lifrin og nýrun eru í Tolstoi’s er öllum opið til aðgöngu j að Tolstoi, mjög alvarlegur, og " þa‘í rýrir stni msclti i Og þú ,herra minrn! býður okkur að hungraðir eru?“ Lögreglumaðurinn og með þeim útlendingum koma til þess að heimsækja hann er ekki haft nærri því eins strangt eft- j að lesa?' irlit og vanalegum ferðamönnum. Nafn lians cr þeim að flestu leyti i sneri ser nu °g vöðvana, gerir liðamótin stirð og eins gott og gilt og vegabréf undir- ! tilskipunina ? rituð af embættismönnum lceisar- „Já, bróðir." ans. Og það er endalaus gesta-1 gangur hjá Tolstoi, rithöfundar,! biðjast beininga á strætum úti.“ stjórnmálamenn, bændur, fjármála- Spámaðurinn þagði við og hélt menn, ráðherrar, stigamenn, stú- | leiðar sinnar. dentar, herramenn, fréttaritarar frá ! ---------; biöðum og tímaritum í öllum áttum j Engin stjórn i neinu landi hikar iieimsins og löndum—, og enginn s<ir vjð að iata rannsaka bækur og dagur, alt árið út, líður svo að ekki bréf, sem sent er með póstum út scu fleiri eða færri á ferðinni heim um landið, ef nokkur grunur leikur þangað, til þess að fá að tala við £ að með útbreiðslu þeirra sé rík- hinn víðfræga rússneska rithöfund, j jnu hætta búin. Og sérstaklega á scm á elliárum sínum er orðinn spá-! þetta sér stað á Rússlandi, þar sem Kant þú veikir taugarnar. Kuldaveður og votviðri hefir ætíð slæm áhrif á gigtveika menn. Þeim hættir því við að skella skuldinni á tíðarfarið, en ástæðan fyrir því að þeir hafa ekki viðþol eru eiturefnin í blóðinu. Stríðleikinn á taugunum og kval- „Og manstu að þar er bannað að irnar aukast ár frá ári, þangað til „Já, bróðir." ,,Og hefir þú lesið lögreglu- uiaður þjóðarinnar. „Það er enginn hlutur, hvorki í orði né verki,“ segir Tolstoi, „sem eg þarf að leyna fyrir mönnum.“ Og svo bætir hann við: „Já, eg veit að eg nýt hins fullkomnasta ritskoðun er löglegur og sjálfsagð- ur hlutur. Æjðstu embættismenn landsins eru ekki fremur undan- þegnir þeim lögum en alþýðumenn- mennimir. En samkvæmt skipun keisarans sjálfs ganga bréf og maðurinn er orðinn að aumingja, sem hvorki dag né nótt hefir neitt viðþol. Oft kemur það fyrir, að veikin hleypur í hjartað og veldur þá bráðum dauða. Menn ættu ekki að vanrækja þennan sjúkdóm, en það er hvorki hægt að lækna hann með áburði, plástrum né heitum bökstrum. Ekkert af þessum með- ulum kemur í nógu náið samband við blóðið. Eina áreiðanlega með- alið er Dr. Williams’ Pink Pills, þvi þær búa til nýtt blóð. Þær hreinsa burtu eiturefnin, liðka liða- mótin og vöðvana, styrkja taugarn- ar, lifrina og nýrun, svo þessi líf- færi verða fær um að vinna það verk, sem þeim er ákvarðað. Þessu tfl sönnunar em mörg dæmi um menn, sem hafa kvalist af gigt, og orðið heilbripðir fyrir áhrif Dr. Williams’ Pink Pills. Mr. T. H. Smith í Calcdonia, Ont., er einn af ínörgum, sem hefir reynt þetta. Hann segir: „í mörg ár kvaldist eg mjög mikið af gigt og var orð- inn svo fatlaður, að eg gat lítið sem ekkert unnið. Þjg rcyndi margar tegundir a af meðulum, en ekkert dugði. Eg sá Dr. Williams’ Pink Pills auglýstar sem gott meðal við gigtveiki og ásetti mér að reyna þ«cr. -\ður • n eg var búinn úr þremur ;Y-cjum fann eg til bata. Eg hclt áfram irið pillurnar allan veturinn og bær hafa gert mig al- bata. Nú er og ciðinn svo hraust- ur að cg get mir.ið úti snöggklædd- ur í hvaða frosti sem er án þess að kenna mér nokkurs meins. Eg vil ráða II n. gigri likum mönnum til að brúka Dr. Wi’riams’ Pink Pills.“ Dr. \V"‘:n.s’ Pink Pills lækna mcnn c>g lon.ir, sem þjást af liða- g’gt, lendagigt, slagaveiki, húðsjúk- dómum og öðrum blóðsjúkdómum, því þær búa til nýtt, hreint og rautt blóð. Þetta nýja blóð eyðir hinu 4cvalafulla eitri og kemur líkaman- um til fullrar heilsu. Ekkert annað tn hreint og óskemt blóð getur gert það, og ekkert getur læknað blóðið nema Dr. Williams’ Pink Pills. Sé blóðið veikt, þá veikjast taugarnar, því blóðið er næring þeirra. Veikl- ac blóð er orsök til svefnleysis, taugaveiklunar, móðursýki, St. Vit- us dans og annarra sjúkdóma sem þjá konur og karla. Séu Dr. Wil- liams’ Pink Pills vel og rækilega notaðar þá lækna þær þessa sjúk- dóma og ýmsa aðra sem koma af skemdu blóði, t. d. blóðleysi, kýli, meltingarleysi, hjartasjúkdóma og nýrnaveiki. En þér verðið að fá rétta meðalið. Ekkert annað með- al er þeim jafngott, sem verið er að reyna að selja í þeirra stað. Gæt- ið þess að fult nafn „Dr. Williams’ I’ink Pills for Pale People“ sé á umbúðunum um hvcrja öskju. Sé- uð þér í efa, þá skrifið beint til ,,The Dr. Williams’ Medicinc Co., Brockville, Ont.“, og pillurnar vcrða sendar með pósti fyrir 50C. askjan eða sex öskjur fyrir $2.50. Fréttabréf. Spanish Fork, Utah,*i.Peb. 1904. Herra ritstjóri. Eins og vant er cru héðan lítil stórtíðindi að frétta.—Veturinn,J>að sem af er, licfir verið góður, oftast mild veður og lítill snjór. I íefir því ftnaður hjá fjáreigendum þrifist með bezta móti og lítur vel út. Hér iiafa gengið töluverð veik- indi í vetur, bæði á börnum og full- orðnum, og liafa margir dáið, þó engir nv.ðal landa svo mér sé kunn- ugt. Samt liafa veikindin ekki sneitt hjá þeim fremur en öörum.— bændurnir Sæmundur Jónsson og Gísli Gíslason hafa legið lengi rúm- íastir, sá fyrncfndi síðan um jól, og eru þeir víst sáralitið á batavegi enn sem komið er. En vér óskum og• vrxum, að þeim batni og þeir nái heilsu sinni aftur. Kona hcrra Rjarna J. Johnsonar lu.br t u'r.ig lcgið síðan í Nóvember í haust og er enn á litlum batavegi. —Ýmsir fleiri meðal íanda hafa oft vcrið lasnir afog tii á þessum vetri, eii aí því að fáir þeirra hafa legið rúmfastir, sleppi eg að nafngreina þá Að öðru leyti er líðan vor þolan- leg og framtíðar útlitið fremur gott. Hin nýja járnbraut, sem verið hefir við að byggja í síðastliðin tvö ár frá Salt Lake Gity hér í Utah til Los Angeles í Californíu f775 míl- ur að lengd), er nú nær því full- gerð, eða verður það í þessum mán- liði Sagt er, að eigendur brautar- innar, Scnator Clarke frá Montana og ex-Senator Kearns frá Utah, á- samt með aðal embættismönnum fé- lagsins, ætli að ferðast fyrstir manna eftir henni alla leið undir eins og búið er að reka seinasta naglann. Svo kváðu þeir ætla að efna til mikillar skemtiferðar með vorinu frá Utah til Califomíu. Eiga við það tækifæri allir gamlir „settlarar" hér og allir embættis- menn ríkisins, blaðamenn og frétta- ritarar að fá frýja ferð fram og til baka, en fyrir alla aðra verður „ferðin” $10. Eins og nærri má geta hlakka margir til að þessi dagur renni, sem gefur mönnum tækifæri til að sjá cg skoða hina þjóðfrægu Califom- iu; undrast og dást að náttúrúfeg- urðinni þar og anda að sér hinu hreina, svalandi og endurnærandi lofti, sem þar kvað vera. Tíu farþegalestir, hver með 10— 12 stóra fólksflutningavagna, er bú- irt við að þurfi til ferðarinnar auk jafnmargra eimvéla og annarra vagna, svo sem svefnvagna, greiða- söluvagna og fleira. Hvað margir af löndum slást í þessa skemtiför, get eg ekki sagt með vissu, en nokkura hefi eg heyrt tala á þá leið, að þá fýsti að fara ef efni og kringumstæður leyfðu. Húrra! fyrir alla sem fara. Húrra! fyrir eigendur brautarinn- ar, sem með henni sameina tvær stórar og merkar borgir, Salt Lake City í Utah og Los Angeles í Cali- forníu. En J>að er ekki alt það góða ,sem þessi nýja braut gerir; hún er lögð að miklu leyti gegn um eyðimörk, í Utah, Nevada og Cali- forníu, en á því svæði, sem húún liggur um, er bæði mikið af góðu akuryrkjulandi og óþrjótandi nám- ar af alls konar málmum, sem nú opnast alt og byggist innan fárra ára, svo þarna opnast nýr vegur fyrir þúsundir, já, jafnvel miljónir af fólki, til að framfleyta lífinu, og njóta góðra daga. E. H. J. OKKAK MORRIS PIANO Tónninn og.tilfinninginer l.nmJeitt & hærra stig og með meiri list en á nokk- uru öðru. Þau eru seld með góðum björum og Abyrgst um óákveðinn tíma. Það «tti að vera á hverju heimili. 8 L BARROCLOUGH & Co. 228 Portage ave. Winnipeg. LYFSALI H. E. CLOSE prófgenginn lyfsali. Allskonar lyf og Patent meðul. Rit- föng &c.—Læknisforskriftum nákvæm- n gaumur gefinn. BELL ORCEL °S Einka-agentar Vlinnipeg Piano & Organ Co. Manitoba Hall, 2Q5 Portage ave, Dr. W. Clarence Morden, tannlœkmk Cor. Logan ave. og Main st. 620/4 Main st. - - ’Phone 135. Plate work og tennur dregnar úr og fyltar fyrir sanngjarnt verð. Ait verk vel gert. Thos. H. Johnson, íslenzkur lðgfræðingur og mála- fær8lumaður. Skrifstopa: Room 33 Canada Life Block suðaustur horni Portage Ave. & Main st Ptanískript: P. O. box1864, Telefón 423. Winnineg, Manitoba — þvi að —- Eúöy’s Buasinflapapplr heldur húsunum heitum’og varnar kulda. Skrítíð eftir sýnishorn- . um og verðskrá til TEES & FERSSEj Ltd. áGENTS, WINNIPEG. ARIÐ ekki niöur áMaJn t . i n; i ) i i. t j j i { \ i i n ARIÐ TIL Tom Stedman’s sem selur hálfu ódýrara. Viö höfum leöurskó, flókaskó, moccasins og rubbers, koffort og töskur. Allskonar verö. KARLMANNA-SKÓR frá íi.oo KVEN-SKÓR......frá 0.75 BARNA-SKÓR.....frá 0.15 KARLM. MOCCASINS.. 1.35 Sama verð fyrir alla. 4-97-99 Alexander Ave. Beint á móti Isabel st. Winnipeg Picture Frame Factory, r 405 S Alexander Komið og skoöiö hjá okkur myndirnar og myndaramm- ana. Ýmislegt nýtt. Muniö eftir staönum: 495 ALEXANDER AVENUE. Phone 2789.

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.