Lögberg - 16.02.1905, Blaðsíða 7

Lögberg - 16.02.1905, Blaðsíða 7
LÖGBERG, FIMTUDAGINN 16. FEBRÚAR 1905. MA RKAÐSSK ÝRSLA, [MarkaBsverO i Winnipeg 4. Febr. 1905. InnkanpsverS.]: Hveiti, I Northern $i 01 | »» 2 »> .. 0.98 * 9 3 *» ..... • 0.93 ,, 4 extra,, .... 84 4 83 5 68 H ,, feed ., ... 57 X ,, 2 feed j, .... 54H Hafrar 3I—32C Bygg, til malts * 391 ,, til fóðurs 37c | Hveitimjöl, nr. 1 söluverð $2.95 ,, nr. 2 .. “ . .. 2.75 „ S.B... “ .. .. 2.15 ,, nr. 4.. “ . .. 1.45 Haframjöl 80 pd. “ . •• 2.35 Ursigti, gróft (bran) ton. . . 13.00 „ fínt (shorts) ton ..15.00, Hey, bundið, ton.. $5.50—6.50 „ laust $6.00 Smjör, mótað pd ... 19 j „ í kollum, pd ... 15 Ostur (Ontario) • • 1 iýác „ (Manitoba) .. 11 Egg nýorpin ,, í kössum Nautakjöt,slátrað í bænum 6c. „ slátrað hjá bændum • ..5Jíc. Kálfskjöt . .. 7c. Sauðakjöt . . ,8c. Lambakjöt 9 Svínakjöt, nýtt(skrokka) .. 6'/2 Hæns Endur Gæsir .... 12C Kalkúnar 16 Svínslæri, reykt (ham) 12/C Svínakjöt, „ (bacon) M T 0 Ch Svínsfeiti, hrein (20pd.fötur)$ 1.80 Nautgr. ,til slátr. á fæti Sauðfé „ ,, ■ 3/2C Lömb ,, „ 5C Svín „ „ 5C Mjólkurkýr(eftir gæðum) $35 $55 Kartöplur, bush Kálhöfuð, pd .. . . 2C CarrDts, bus Næpur, bush 25 Blóðbetur, bush. ...... .... .75 Parsnips, pd 2 Laukur, pd .. .. 4C Pennsylv.-kol (söluv ) tpn $11.00 Bandar.ofnkol .. , 00 crt O CrowsNest-kj>l ,, 8. 50 Souris-kol , , 5.00 Tamarac *> ,cðsI.)cord $4.75 Jack pine,(car-hl.) c. .. . .4.00 Poplar, ,, cord .. • • $3-75 Birki, ,, cord .. -fcG b 0 Eik, „ cord $5.00-5.25 Húðir, pd Kálfskinn, pd Gærur, hver 40 —70C lshús. Enginn bóndi, sem nokkuru sinni hefir reynt það hvað niikið hagræði og búbætir er að því að hafa íshús og nægan ís til heimUis- brúkunar yfir sumartímann, situr sig úr færi með að búa sér til íshús. Mörgum hamlar það frá að taka upp ís að vetrinum að þeir hafa ekki hentugan stað til þess að geyma hann á i sumarhitanum. Að búa sér til íshús, er þó hvorki vandasamt verk né kostnaðarsamt, og má það vel koma að góðu haldi fyrir því þó ekki sé inikið í það borið. Þar sem ckki eru vötn eða ár ná- lægt má safna sér nægilegum ís- forða á þann hátt, að reka saman kassa úr plönkum og láta vatn frjósa þar í. Kassinn þarf að vera þannig útbúinn, að hliðarnar séu lausar og hægt sé að taka þær frá þegar vatnið er frosið orðið, svo losa megi ísinn úr kassanum í heilu lagi. Þegar ishús er bygt, sem geyma skal í ísinn, er haganlegast að hafa það ferkantað í laginu, eða þvi sent næst. A þann hátt rúmast ísinn bczt i húsinu. Hús, tólf fet á hverja hlið, með tíu feta háum stoðum, er nægilega stórt fyrir hvert meðal- heimili. Bezt er að byggja húsið á steingrunni, en sé grjót ekki fáan- legt, þá á stólpum, sem grafnir séu djúpt niður og vel um búið. Stoð- imar á að hafa úr 2x6 þuml. plönk- um, og ekki meira en 16 þuml. bil á milli þeirra. Klæðningin að utan þarf að vera úr góðum borðum og að minsta kosti tvímáluð. Klæðn- inguna þarf að fóðra að innan með tjörapappír og síðan klæða að inn- an með borðum, sem negld eru á stoðimar. Bezta efnið, sem hægt er að fá í gólfið, er möl, og þarf gólflagið að vera að minsta kosti fjóra þuml. á þykt, og þar yfir skal dreifa sagi. Þar sem vötn eða ár eru í nánd og ísinn er tekinn af þeim ,skal ekki byrjað að taka upp ísinn fyr en hann er orðinn 16—18 þumlunga þykkur. Isstykkin þurfa að vera sem jöfnust að stærð og lögun svo þau falli vel saman, en þar sem bil er á milli, þegar þeim er raðað i húsið, og eins um öll samskeyti, þarf að fylla upp með ismöl eða þurrum snjó. Ekki má hlaða ís- stykkjunum fast upp að veggjun- tim, heldur þarf að vera frá 8—12 þuml. millibil milli íss og veggja og fylla það upp með sagi. ísinn skal síðan þekja með sagi, og þarf það lag að vera fullir tólf þuml. á þykt. Gripahirðing. Eftir því sem gripirnir hækka í verði og verða verðmætari eign, þess meiri rækt þarf að leggja við hirðingu og meðferð á þeim. Eink- um er mjög nauðsynlegt að gripa- húsin, þar sem þeim er ætlað að við hafast töluvert mikinn hluta ársins, séu í sem beztu ástandi og heilsu- samlega útbúin. Reynzla er fyrir því, að gripir hafa þrifist ntjög vel að vetrinum í byrgjum, er skýla þeim fyrir vetr- arstormunum. Sú hugmynd, sem margir gripabændur Jtafa, að gripa- búsin þurfi að vera vel heit, er með ölltt röng. Á sumum stöðum hafa menn verið að keppast eftir því, að hafa hitann á sama stigi í gripa- húsum sínum, eða jafnvel enn meiri, en í íveruhúsunurrl, cn það er eki rétta aðferðin. Erá náttúr- f.nnar hendi eru gripirnir búnir út með loðfcld til að skýla þeint fyrir vetrarkuldanum. Gripttmx sem standa í heitum hústtm, verðttr hætt við köldu og öðrum veikindum ef þtir konta út í kalt veður. Mönnunt, scm sitja inni í heitum herbergjum, og þttrfa svo að fara út í kulda, er ntjög hætt viö að fá ltingnabólgu. Áður en farið var að liita húsin með ofnum og gttftipíp- um var lungnabólga lítt þektur sjúkdómur, en síðan sú hitunarað- ferð var upptekin er lungnabólga orðin algeng landfarsótt. Ofnhitinn í herbergjunum tekur burtu allan raka úr loftinu og andrúmsloftið itiiji verðttr of þyrringslegt og ó- heilnæmt. Gripahúsin ertt oft of heit og of loftlítil til þess að heilsa gripanna geti verið i því ástandi sent hún á að vera. Það er ekki hiti, heldur lirejnt og gott andrúmsloft, sem er eitt af aðal skilyrðunum fyrir því að gripirnir geti þrifist vel. og ver- ið hraustir heilsu. Súrefnið (oxy- genj í loftinu hreinsar blóðið og heldur því í réttu ástandi, og ef gripirnir eru látnir standa í liúsi þar scm þeir eru neyddir til að anda aö sér spiltu lofti, er ekki við góðu að búast. Bæði háir það honum að meira eða minna leyti.og verður fyr eða síðar orsök til ein- hverrar veiki. Gripirnir gera ekki það gagn, sem þeir mættu gera, t. d. mjólkurkýrin, þegar húsin eru i slæniu ástandi. Aðal atriðið, sem alla áherzluna verður að leggja á, er að hafa hús- in loftgóð án þess að nokkur drag- súgur sé í þeim. Myglað fóður og slæmt drykkj- arvatn er öllttm skepnum skaðlegt. Og eins verður að gæta þess ,að gefa skepnum aldrei svo vatn að drekka að vetrinum, að ekki sé fyrst tekið úr því kaldakulið. WeyrqaH «|ii iahna9t *Uti víB ÍBMpýtÍDfar þ«M konar, þv< þ»r né ekki upptökin. í»að er að eine eitt. aera Uekrr. heyrnar eyai, og þaÖ er meftal er verkar á aUa lÍKamtbyfKÍDguDa. Það atafar »f aeaing 1 sliro- him iaum er olli bölgu í eyrnadípunum. Þerar Í»*r dlfa ketnur suða fyrir eyrun e&a beyrnln örlaat o ef þatr iokaat ter heyrnin. Sé ekki h»ft að lækna paÖ aem oraakar bolguna og pípunum komiQ ( , amt lag. þá fæat ekki heyrnin aftur. Niu af tiu a fcum tilfellum oraakaat af Catarrb. aem ekki er arnaÖ en aeaing i alimbimnununL Vér akulum gefa »100 fyrir hvert einaeta heyrn- arleyaia tilfelli (er atafar af catarrh). aem HALLS’ CATARRH CURE laeknar ekki. SkrifiÖ eftir b«k) H - aem vér gefum. F. J. CHENEYA CO .ToJodo.O M. Paulson, 660 Rom Ave., - selur Giftingaleyílsbréf Félagarnir GRAY & SIDER, Upholsterers, Cabinet Hakers and Carpet Fitters hafa komiö sér saman um að j skilja. Undirritaður tilkynnir hérmeð að hann lætur halda vinnunni áfram, undir nafninu WM. E. 6RAY & CO. Um leið og eg þakka íyrir góð viöskifti í undanfarin átta ár, leyfi eg mér að geta þess, að eg hefi fengið vana og duglega verka- menn og get því mættöllum sann- gjörnum kröfum. Þakkandi fyrir undanfarin við- skifti, og í von um að þau haldi áfram, er eg með virðingu, yðar Wm. E. öray Co. CENTÍSAL Kola oo Vidarsolu Felagid sem D. D. Wood veitir forstGðu b&OAL PdaT»American MARCrl ;rompt deuverV) c°aTh| cepstral • L , i^F'ce J W°°d COMPAHíJ ! C0R.M6HTI yWQOD. hefir skrifstofu sina að 904 ROS8 Áventte, horninu á Brant Sl. Tel. 585. Fljót afgreiðsla. ALMANAK S. B. BENEDICTSSONAR fyrir áriö 1905 er nú á fljúgandi ferð út um allan heim. Nú er það að inun stærra en í fyrra og rífandi skemtilegt að efni. Það flytur ritdóma, sögu, æfi- sögur, ritgjörðir, kvæði.spakmæli, skrítlur, myndir og fl., auk tíina- talsins. Það er nú óefað, ekki einungis fallegasta ísl. almanak í heimi, heldur einnig hið lang inerkileg- asta, og getur hver sannfærst um það, með því að kaupa það og iesa. Verð 25c Fæst á skrifstofu Freyju, hjá ísl. bóksölum og hjá umboðs- mönnum víösvegar út um land. Sent póst-írftt hvert sem er, mót andviröi þess. Utanáskrift útgeíenda er 530 Maryland st,, Winnipeg. LESLIE’S HDSGAGNABUD. Mesta úrval sem hugsanlegt>er. Yfir 600 myndir eru í verð- skránni okkar, sem fæst gefins, ef um er beöið. Ágætt eldhúsborð 2 ít. 6 þml. á breidd, 4 ft. á lengd) Þrjár skúffur til þess að geyma í. Verð $8.50. John Leslie, 324-28 Waln St winxipec; Map’e L^afHenovatioí*: Works Við hreinsum. þvoum. pressum og j gerum víð kvenna og karlmanna fatn- j að.— Reynið okkur. ! Í25 Atbert St. Beint A móti Centar Fire Hall. Telephone 482. SEYIOUR HODSE Wa**k©t Square, Winnipeg. i Eitt af beztu veitingahúsum bsejarins. j MAltíðir seldar á 25o hver $1.00 A j datr fyrir fæði og gott herbergi. Billi i avdstofa og.sérlega vönduð vínfðng og j vindlar. Ókeypis keyrsia að og fró járnbrautarstöðvum. JOMN BAIRD Eiga^idi. L.BKNin OG VFIRSETUMÁÐUR. I ITefir keypt lyfjabúðina á Baldur og j hefir þvi sjálfur umsjön á öllum meðöl- 1 u:n, sem hann lætnr frá sér. ELIZABETH ST. BALHUB, - - ft**'*. P.S—íslenzk tr túlkur við hendina hvenær sem þörf gerist.* H. B. & Co. Búðin Skilnaðar-Sala I Við undirritaöir höfum ásett okku að leysa upp félags-verzlun okkar Við ætlum því að selja með mjög niðursettu verði, allar vörubirgðir Komið sem fyrst og sætið þessum beztu kjörkaupnm, sem átt hafa sér stað hér í bænum. Vörurnar seljast eingöngu | gegn peningum út í hönd eða fyrir I bændavörti. Smjör i8c, Kjúklin gar I2c, Kalkúnar 17C, Egg 25C dúsinið. Komið og njótið hagnaðarins af viðskiftunum. Ac Co. O-lenbovo MARKET HOTEL 146 Princess St. á móti markaðnvm ElGANDI - P. O. CoXNELL. WINNIPEG. Beztu tegundir af vínföngum 0« vinll- um aðhlynning cóð og húsiðendurbætt og uppbúið að nýju. KING EDWAÍOH ALTYC) . 449 Main St. fíoom 3. Eignir í bænum og út um land. Góð tækifæri. • Peningalán, BæjarlóCir til solu. GLJÁFÆGING og aðgerðir á hús- munum er okkar atvinna. “ RICHARDSON. Upholsterer Tel, 128. Fort Street. “EIMREIÐIN” Pjölbreyttasta og skemtiiegasia tímaritið á íslemcku. Kitgjörðir, rayndir. sögur og kvæði. Verð 40C. hvert hefti. Fæst hjá H. S Bardal og S. Bergmann. KOL. VIDUR. Beztu amerfsk harðkol og linkol. Allar tegundir af Tamarak, Pine og Poplar. Sagaður og klofinn viður til sölu D. A. SCOTT, áður hjá Tho Caiiada Wood Coal Co. LTD. Rooin 420 Union Rank Bldg. Tel. á skrifstofuna 2085. Tel. heima 1333. > (£hhcrt borjiar stq bítm fiirir tmgt folh en að ganga á . WINNIPEG • • • Business College, Cor. Portage Ave. <St Fort St. Leitið allra upplýsinsa hjá • iG W DONALD ^Mauatrer Hockey Næstu Ieikur {er fram í Dalton k Grassie. Fasteignaeala. Leigur innheimtar PenlnualAn, EldMtbyrgd. Húsin sem lýst eru hér á eftir, ættuð þér að skoða: Á McDERMOT norðantil, mítt á milli Isabel og Nena, lóðin 33 x 132 fet. Nýiízkuhús, furnace, bað, steinkjallari, tvær gestastofr, boröstofa, forstofa, skápar, eldi- viðarskúr, fjögur svefnherbergi niðri, þrjú uppi, tvö geymsluher- bergi. Verð $4500.00. Út I hönd $1000.00. \ Á ISABEL ST. vestanvert, ná- lægt McDermot, nýtízkuhús úr steini, á 33 íeta lóð með mörgum trjám. Fjögur svefnherbergi. kjallari undir öllu húsinu, raf- magnsljós og önnur þægindi. Verð $3800.00. Út í hönd $1300. Ágætt hús á ágætum staö. Spyr- jið um nánari skilmála. BYGGINGAMENN! Ef þér vilj- ið fá góðar lóðir þá komiðog talið við okkur um fimtíu feta lóð, fyr- ir $1000.00, vestan til á Langside mitt á milli Portageog Ellice. CLIFTONST. $110.00 TÓLF LÓÐIR á horninu á Prince og Aberdeen, eitt hundrað og tólf og hálfan, hver. S. GrREENBDRGr KAUPMAÐUR Young st., Winnipeg Sérstök sala á Laugardaginn Þá sel eg $ 1 o. 50 og $ 12 karlm. fatnaðifyrir. . . .$7.50 $9.00 alfatnaöi fyrir.. . 6. 50 $2.00 buxur fyrir.1.25 GLAS og LEIRVAEA af öllum tegundurn svc stm: Leinonade sets, lampar, þvotta- sets, barnaglingur o.fl.— Hversem kaupir eins dollars virði fær tfu prócent afslátt. fslenzka töluð í búðinni. 1 POR T. /a PRAIR. 14. l'ebr. - vs. I VICrORIAS Sérstök sæti tii sölu á skauta- hringnum. ROBINSON ‘JK Fiilijaraes & Ho’ines eigendur. Áætlanir gerðar. Phone 2918 P.O.Box716 A. FORSTER TINSMIÐUR Á GAS ög GUFU-PÍPU. Lakalérept lítið eitt velkt, selt á 22c yds. 360 yds, ágætlega vænr, ó- bleikt lakalérept; 72 þml, breitt, Bezta tegund fáan- leg í Canada, Lítið eitt velkt, en óskeint að öðm leyti, Vanaverð 30C yds, Söluverð nú 22c, RQBINSON SJS 898-402 Main St., Wlnnlpeg. SAMTENGJARI. G9R. LOGAN 93 ’SABEL ST WiNNlPEG. Lungaabólga Við lungnabólgu og sárum hósta skal bera volga 7 Monks Oil á brjóstið og hálsinn og taka inn 7 Monkg Lung Cure. Xczrid cnsku. , The Westerv Business Col- lege ætlar að koma á k v e 1 d- s k ó 1 a til þess að kenna I s 1 e n d- ingum að TALA, LESA og SKRIFA ensku. Upplýsingar að 3o3 PoitBgeave. M< IIALL-JONKS, Cor, Donald st. forstöOuraaÖur. Dr.M. HALLDORSSON Paplc Xtl-vev, ST D Er að hitta á hverjum viðvikudegi raftsn, N. D., frá ki, 6—6 e. m.

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.