Lögberg - 16.02.1905, Blaðsíða 6

Lögberg - 16.02.1905, Blaðsíða 6
6 LÖGBERG, FIMTUDAGINN 16. FEBRUAR 190$- / LUSIA fiCSFREYJAN A DARRASTAÐ „Þú ert eitthvað svo leyndardómsfull í morgun, elskan mín. Hvað kallar þú bráðum? Eftir einn dag, eða viku, eða mánuð?“ „Eftir fáeina klukkutíma,“ svaraði Lúsía blíð- lega. „Þá skulu allir fá að vita þáð, og eg vona, að það gleðji þig ekki síður en mig“. María spenti greipar og hljóðaði af fögnuði. „Ó, eg veit það! Eg get getið!“ hrópaði hún. „Lúsía, mér þykir svo vænt um.“ „Hvað veizt þú um það ?“ „Eg skal geta. Markgreifinn hefir beðið þín og þú hefir tekið honum.“ Lúsía fölnaði i andliti og augabrúnimar dróg- ust saman. „Mearle lávarður hefir ekki beðið min—“ „Það tekur á mig að heyra, elskan mín. En hvernig eg hleyp á mig eins og flón,“ sagði María og lé|t sjá eftir að hafa sagt þetta. „Og þó hann hefði bcðið mín þá hefði eg ekki tekið honum,“ hélt Lúsía áfram kuldalega. ! „Fyrirgefðu mér, elskan mín. Eg hefi enga stjórn á tungu minni og segi fnargt, sem eg ekki ætti að segja. En «g hélt — allir vita á eg við — hvað mikið markgreifinn elskar þig, og cg hélt getið rétt til og þá þarf eg að ráðfæra mig við ykkur.“ Markgreifinn kom inn og virtist verða að herða upp hugann þegar hann bað Lúsíu að fyrirgefa sér ó- næðið á þessum tíma dags. „Er höllin yðar að brenna, Merle lávarður?" spurði María eftir að hann hafði heilsað henni og frú Dalton með handabandi. Hann brosti góðlátlega eins og menn gera þegar börn bera ftam heimskulegar spumingar. „Nei, ungfrú Vemer,“ svaraði hann. Þ jónninn bætti stól við borðið og markgreifinn settist niður eftir boði frú Daltón og þáði kaffibolla. „Eg verð að kannast við það, að eg hefi engan morgunverð borðað,“ sagði hann. „Það er slarkinu í gærkveldi að kenna,“ sagði Maria. „Sá sem nýtur þessa heims gæða verður að gera sér þið að góðu að þola afleiðingarnar. Lúsia er hin eina af ykkur þremur sem sýnist vera jafngóð eftir daiAinn í gærkveldi. Ef til vill er henni varið eins og stúlkunni, spurð var hvers vegna hún færi svo oft j „Fyrirgefið mér,“ sagði hann. „Eg hikaði vegna þess mér fellur þetta svo illa, og eg er hræddtir um að ungfrú Darrastaö falli það einnig illa.“ ,,Mér?“ sagði Lúsía. Hann hneigði sig nteð alvörusvip. ,,Já, eg er hræddur urn það. Það er bezt eg segi blátt áfram frá öllu. Fyrst eftir að eg uppgötvaði þjófnaðinn kotn fnér til hugar að vekja vinnufólkið og scgja því frá öllu: en svo datt mér í hug, að ef til vildi gæti eg sjálfur grafið upp einhverjar líkur til að fóta mig á. Þjófnaðurinn hlaut að liafa verið framinn í nótt eða snemma í morgun — nálægt klukkan tvö eða þrjú á eg við, því að þegar eg fór að hátta og gekk um stofuna, þá er eg viss um að hólfið var lokað, eða aftur að minsta kosti.“ „Einmitt þaö,“ sagði María. „Og svo?“ „Og svo leit eg eftir hvort eg sæi nokkttr spor i sandinum úti fyrir eða í blómahúsinu—“ „Og sáud })cr spor?“ spurði María. ,,Já, eg sá þar spor eftir tvo menn. Önnur þeirra á dansleika og svaraði því, að dans ætti svo vel við i voru eftir ntig, en hin — get eg ekki sagt um með sig Markgreitinn brosti að þessari fyndni Manu, en það var auðséð, að hann bjó vfir einhverju og hafði kómið í ákvcðnum erindagjörðum. Frú Dalton stoð því upp. En markgreifinn leit til hennar kuretslega og j sagði: ,Þér þurfii e^kert að fara mín vegna. frú Dalton I VlSSU. „Með vissu!“ hrópaði María og hleypti brúnum „Ekki með vissu“, endúrtók hann. „Jæja, hvernig fór svo?“ „Síðan skoðaði eg skrána til þess að vita hvort við liana hefði verið átt, en hún var óskemd og bar þess engin tnerki, að hólfið hefði verið sprengt opið markgreifinn varð alt í einu alvarlegur. „Hafið þér minst á þetta cið nokkurn annan, áður eða siðan, ungfrú Vemer?" spurði hann. „Nei, fullyrti María. „Nei, eg er viss um það— alveg viss um, að eg hefi ekki gert það. Hún Lúsía ávítaði mig svo harðlega fyrir að láta Súsý heyra það, að eg hefi ekki minst á það við nokkura lifandi sálu síðan. Æ, lávarður minn, eg vona þér haldið ekki, að hún Súsý sé á neinn hátt við þetta bendluð?“ ..Það væri óhugsanlegt,“ sagði Lúsía einbeitt. Markgreifinn horfði á þær á víxl. „Hvað a eg að halda?“ sagði hann. „Eg skal ata ykkur um dæma. Lásinn var opnaður með lvkli; hann hlýtur að .hafa verið tekinn úr vestisvasa mmum meðan vestið hangdi á stólbaki inni í svefnher- bergmu mmu — og er slíkt óneitanlega ofdirfskufult glæpaverk. Sá sem lykilinn tók hlýtur að hafa vitað orðið. Hverjir vissu orðið ? Eg og þrír aðrir: ungfrú Darrastað, ungfru Verner og stúlka þessi — hvað heitir hún nú aftur?“ „Súsý,“ hvíslaði María óttaslegin. Lusia stoð á fætur og tortrygnisbros lék um andlit hennar. I JJUiilV tyvviv ....... o * ‘ það er liezt að vrindi mitt sé rekið í allra áheyrn — með verkfærum; og hvergi sást rispa á þilspjaldinu með lcyfi ungfrú Darrastað.“ ,;,Hvað,erjjþað?“ spuröi Lúsía „Hefir o nokkuð hafa opnað liólfið rneð „Svo þér haldið,“ sagði hún, „að þernan mín - saklaus, raðvönd, siðprúð stúlka - hafi farið inn í hús yðar og framið þjófnað?“ „Nei,“ svaraði hann bííðlega. „Nei, eg held það U ',eneg belt ekki væri óhugsanlegt, að hún hefði sagt emhverjum ordið, sem til þess útheímtist að opna hólfið. Það varð þögn. S markgreihnn etsKar pig, og cg — ^ ^ til, tí«nda, Merlc lávarður ?“ ,Þú ættir ekkert að halda Um slikar sakir, sagði; ... Lúsia vingjirnlega en samt í fullri alvöru. '„Hafðu c-hþ-in fleiri orð um þetta. Eg vil ekki þurfa að lmgsa Uin markgreifann í dag." j 2 „Og þá skalt þú ekki þurfa þess úr því þú vilt það ekki,“ sagði Maria hlýlega. „Og nú er verið að kalla a tokkur til áð borða. Eg verð að hlaupa og laga á niér hárið, því annars ávítar frú Daiton mig fyrir skort á kvenlegri snyrtimensku,'1 og svö hljóp hún hlæjandi út úr herberginu. Lúsía stóð við litla stund og horfði út um glugg- ann. Innan fárra klukkutíma.ef til vildi innan tveggja klukkutíma mundi Harry koma og allir fá að vita. Ó, hvað mikil sæla beið hennar. Hvað hafði hún til þess unnið, að guðirnir væru svona góðir við hana." Þeir höfðu gefið henni auðæfi, og nú kórónuðu þeir alt sam- an með því að gefa henni göfugasta og fríðasta mann- inn í öllum heimi. Hún tók clematis-blómið undan koddanum sínum, kysti það vandlega og bjó síðan um það niðrí kommóðuskúffu. „Eg ætla að eiga þetta á meðan eg lifi,“ sagði hún við sjálfa sig, „einungis til þess að láta það minna mig á kveldið í gærkveldi og elskuna mína“. Og svo roðn- aði hún og brosti. „Hvað mundi Lady Farnley segja ef hún heyrði til mín núna? Hún, sem var að hæla mér fyrir skynsemi, mundi nú scgja, að eg væri heimskingi." Hún gekk út í ganginn, hlustaði við dymar a her- bergi Súsý, en heyrði dckert. Hún mætti einni vinnu- konunni og bað hana að ónáða ekki Súsý og lofa henm 2iö sofSi Þegar Lúsia settist niður við borðið voru henni færð bréfin hennar. A meðal þeirra var bréf til Maríu með viðvaningslegri utanáskrift. ^ . „Þetta er einkennileg hönd,“ sagði Lúsia og rétti Maríu bréfið. María leit snöggvast á það og lagði það ouppbrot- ið niður hjá diskinum sínum þegar hún sá, að það var frá Sinclair. „Það er frá saumakonuóhræsi sem heldur vist að eg gleymi að hún á hjá mér nema luin minni mig á það með bréfi á hverjum morgni,“ sagði hún. „Faðir minn brýndi }aö ávalt fyrir inér, sagði frú Dalton, „að bezta reglan væri að borga allar skuld- ir jafnóðum og þœr falla í gjalddaga. „Sagði hann, að maður ætti að gera það hvort sem hann ætti nokkuð til að borga með eða ekki?“ spurði María. Áður en gamla konan hafði tima til að svara var sagt að Merle markgreifi væri kominn. „Merle markgreifi!“ sagði Lúsía undrandi. ’.Markgreifinn á ferðinni um miðja nótt,“ hrópaði María. „Guð komi til; höllin hans hlýtur að vera að brenna.“ Lúsía stóð upp, en settíst niður aftur og syndi þess merki, að hún var ekki róleg. „Hvar er markgreifinn ?“ spurði hún. „í stáss-stofunni,“ svaraði þjónninn. „Fylgdu honum inn hingað.“ „Hvaða erindi getur hann átt.-'“ sagði Mana. „Eg vona hann hafi hugsað sér einhverja aðferð til þess að gera okkur daginn skemtilegan.“ „Eigum við að fara, ungfrú Darrastað?“ spurði frú Dalton. ! „Nei, sitjið þið kyrrar. Eg býst við María hafi Haim áetti frá sér bollann og horfði snöggvast i; niður fvrir fæjir sér cins og homtm væri nauðugt að máls. 1 , ..Eg sé naltum eftir að eg kom“, sagði liann loks svaraði hann. hægt og alvaríega. ..En mér fanst það eiga við ems | ogöi stóð — það hefir verið íarið i leynihólfið í litlu urlút aftur. : eða umgjörðinni." ,,Þjófuriiin lilýtur })á a lvkli." sagði frú Dalton. Það Carð þögn, og kontirnar allar höfðu öugvtn á markgreifanuiii. „Eg get ekk komist að neinhi annarri niðurstöðu,“ ij óxluni. „Éinn nægði,“ sagði frú Da.lton Lúsía rendi augunum til Marju og varð svo■ nið- l ráðvandur Dalton. „Heilunr skara, spflrði frú „Hver.jutn hcfði húi\ getað sagt það?‘ svaraði markgreifinn og ypti væri sá eini ó- borðstofunni .ainni og miklu af kjörgripunum stolið." Maria hljóðaði upp yfir sig af undrun, og frú Dal- ton fórnaði höitdunum og hristi höfuðið; en Lúsva sat hreyfingarlaus ög sagði ekkert. ' if0g—hvernig — hvar — hvenær tókuð þér efttr þessu?“ spurði María öldungts forviða. „í morgun,“ sagði hann. „Eg tók sjalfur cftir skaða mínum. Mér gekk illa að sofa og för því á tæt- ur fyrri en vant var; og þegar eg gekk um stofuna a leiðinni út í garðinn þá tók eg eftir þvi, að holfið var opið og margir silfurmunir famir. Guð komi til,“ sagöi María i hálfum hljóðum. ”Hvaða óttalegt slys og skaði,“ sagði frú Dalton. „Þessir fágætu dýrgripir og listasmiði.“ já,“ sagði hann brosandi, en þó mæðulega ; „og það aumasta er, að þjófurinn, hver sem hann er, syn- ist hafa farið nærri um hvaða muni eg mat mest eg á ekki við peningaverðmæti þeirra - því hann hefir tekið fágætustu hlutina og þá, sem lengst hofðu gengið að erfðum." • . ... Uss! Hvað er að heyra þetta! Guð mtnn goður. Hvemig ætlið þér að snúa yður í þessu?“ hropaðt k{ana 9 Markgreifina ypti ö.lton og fitlaöi meö fingnrnam við úrkeðjuna sina. . . Eg veit það sannast að segja varla; e.gmlega var nú aðal^rindið hingað að leita ráðleggmga,‘ sag t hann og leit til Lúsíu, sem sat mðurlut. Áðleggtnga - hji okknrf hrópað, Mma. Þremur kvenmönnum! Hvers vegna snuið þer yður ;kkÍE(,^"gnre„ö.ha„naf,nra„Knnnn, til Lús'tu og sagði stillilega: Til þess eru vissar ástæður. Hvaða ástæður?“ spurði María og herti a oröun- um „Þangað ættuð þér náttúrlega að snua yður. það er vanalega aðferðin í þess konar malum, er ek t svo?“ . „Merle lávafður sagðist hafa smar sae-ði frú Dalton tneð myndugletk; vfnVvið íáum að heyra hverjar l«r eru áðnr en „ð (örum að riðleBgja honum neitt? i úsia leit nú fyrst upp. * . Hvaða ástæður eru það ?“ spurði hún með hæg • „Og hafi svo verið,“ sagði frú Dalton, „hvern haf- ! ið þér þá grunaðan, markgreifi?“ Hann leil úpp, en svaraði engu. „Eg tnan svo vel eftir því þegar þér voruö aö ; segja okkur um orðið, sem notað væri við að opna liólf- ið. Hvað mér þykir nú vænt um, að þér sögðuð okkur ekki orðið. Eg er viss ufri, að þér þykir nú vænt um, að lávarðurinn lét það ekki eftir þér, María, að segja þér orðið.“ María varð niðurlút og tókst aðdáanlega vel að látast verða hnuggin. Markgreifinn horfði út í glugg- ann. / „Merle lávarður sagði Maríu orðið,“ tók Lúsía til máls. Frú Dalton kiptist við og hrópaði: „Gerði ltann það? Gerðuð þér það, lávarður minn ?“ Markgreifinn leit til hennar brosandi. „já, eg gerði það, frú mín góð,“ sagði hann. „En eg fae ekki séð í hverju sambandi það getur stað.ð v.ð ránið.“ .... « „• „Frú I^alton heldur að eg sé þjofunnn, sagð. Maria og setti upp fýlusvip. Markgreifinn hló vingjamlega. „Hefði mér komið nokkuð slikt til hugar, þá hefð. ee aldrei á atburðinn minst, hcldur sent yður aft sem eftir var til þess þér ættuð þá alt safniö,“ sagði haim. En svo eg tali alvarlega utn þetta þá get eg eK t s , að skaði minn standi i neinu sambandi vtð ^ðþóeg segði ungfrú Verner hvernig holfið er opnað, þa ekki miklar líkur til þess, að hún hafi haft or a þv við neinn.“ Nei,“ svaraði frú Dalton. „Jafnvel ungfru Ver- níundi naumast gera sig seka i slikn ovarkarm. ástæður“, ekki betur XX. KAPITULI. Markgreifinn Iteit á vörina og virtist vcra hálf ráðalaus og hikandi. „Mér — mér er hálf nauðugt að segja yður það,“ sagöi hann. „Það er svo ósennilegt, svo ólíklegt; og — „Ó; haldið þér áfram,“ tók María fram í. „Sjáið þér ekki, að við stöndum allar á tá af forvitni? Við fáum ekki á hverjum degi að heyra sögur um innbrots- þjófnað“. ner „Auðvitað ekki,“ sagði hann. Lúsía leit upp. , , , c María, segðu markgreifanum fra þvi að þu hafi „.„„röál.ví-.sagöihnnmeöh^ . Maria leit upp og matti lesa tiræosiu og andliti hennar. ó. I.úsía. eins og - Merle lnvaröur, eg xth .» segjá yður frá l,vi - eg vona »ír «W» ** »•« • ““ fvrir það — eg hafði orð á þvi.“ ' „Við hvern, ungfrú Verner?“ spurðt l.ann og hert. talsvert á orðunum. wVið — ungfrú Darrastað." „Og engan annan?“ spurði hann. Hún hengdi niður höfuðiö og svaraði engu. Þau léku þetta frábærlega kænlega. Lúsía skifti litum af gremju. „Hvers vegna segir þú honum ekki eins og var María?“ sagði hún hálf-harðneskjulega. „Merle lá- varður, það var manneskja viðstödd þegar ungfru Verner sagði mér orðið. Herbergisþernan mín var þar, hún Súsý Bond. „Ó, yður dettur þó ekki i hug—“ sagði Mana ön- ue og áhyggjufull, en þagnaöi aftur þegar hún sá, að „Einmitt þáð.“ Enn þá varð þögn, og loks rauf Lúsia hana og -sagði með inikilli alvörugefni: „Merle lavarður, þér hafið enn þá ckki sagt okkur nlt, að ,eg held.“ „En hvernig þér gctið lesið hugsanir mínar,“ sagði hann bliðlega. „Nei, eg hefi enn þá ekki sagt 3U' % hefi enn þá dregið undan það átakanlegasta; Cn nu b^st eS v>ð eg verði að segja það úr því samtal- íð er komið svona langt.“ ”Þer hefðuð átt að segja mér það þegar í upp- hafi, sagði hún með alvörugefni. „Það er á þessa leið,“ sagði hann. „Eg rnmtist á spor uti fyrtr húsinu. Það voru karlmannsspor, sem vafist hefði getað fyrir mér eftir hvem voru, en það vildi svo til, að eg vissi það. I gærkveldi var eg inni i herberginu mínu og stóð við gluggann yfir blómahús- tnu, og heyrði eg þá, að einhver var að tala við hann 1'orbes rétt úti fyrir. Þó undarlegt sé — eða ekki und- arlegt, ef þér lítið þannig á — þá voru þeir að tala um dýrgripi mína. Það litur út fyrir, að Forbes hafi kom- ið að manninum þar sem hann var að laumast______ekki að laumast, heldur þar sem hann stóð eða lá upp við gluggann og var að virða fyrir sér borðbúnaðinn á hhðarbarðinu; og maðurinn dró athygli Forbes að því, að flækingar gætu stolið borðbúnaðinum. Hann var argur yfir því, að svona löguð freisting væri lögð fyrir menn, og eg ásetti mér þá að láta borðbúnaðinn á ann- an stað; en svo gleymdi eg því. Forbes talaði við manninn dálitla stund, og svo fór hann leiðar sinnar.“ „Það er náttúrlega þjófurinn," hrópaði frú Dal- ton. „Hver var maðurinn?“ spurði María. „Þektuð þér hann?“ „Já>“ svaraði makgreifinn með hægð. „Eg þekki hann, og held það sé ómogulegt, að hann sé þjófurinn. Eg nuindi satt að segja aldrei inn á það ganga ef ekki fengjust órækar sannanir. Það er ómögulegt, ómögu- legt, og því gagnslaust að nefna nafn hans“. Lúsía leit til hans, og aftur kendi hún einhvers ótta inst í hjarta sínu. „Æ, segið þér okkur nafnið,“ sagði María* „Þér hljótið að viðurkenna, að eg hefi ástæðu til að láta þjófnað þennan mig óttalega, óttalega miklu skifta.“ „Það er bezt eg segi ykkur það“, sagði liann raunalega. ^ „Ef til vill hefir þaö verið mannsefni eða bróðir hennar Súsý,“ sagði frú Dalton. „Maðurinn var Harry Herne,“ stundi markgreif- inn loksins upp. Lúsía stóð á fætur föl eins og liðið lík; en hún féll niður á stólinn aftur og hló þýðlega. Allir ein- blíndu á hana. „Þér hafið rétt að mæla,“ sagði hún Ioks hægt og skýrt, en lágt, og hæðni og fyrirlitning lýsti sér i mál- rómnum. „Hann er ekki þjófurinn."

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.