Lögberg - 18.05.1905, Blaðsíða 2

Lögberg - 18.05.1905, Blaðsíða 2
2 LÖGBERG, FIMTUGINN 18. MAÍ 1905 Japansmenn á vígvellinum. þjóðir hefðu gott af að kynna sér og breyta eftir.“ Uvað snertir sjúkrahús, hrem- læti og umönnun um særða menn á vígvellinum, skara Japansmenn fram úr öllum öðrum þjóðum. Ensk kona nokkur af góðum ættum er nýkqmin heim til Eng- lands eftir .að hafa dvalið eitt ár í Japan, og á vígvellinum í Man- chúria, til þess að kynna sér jap- anskar hreinlætisreglur, herspit- ala, og i einu oröi að segja alla aðferð þeirra við umönnun sjukra manna og særðra á vigvellinum. Sökum þess hvað kona þessi hafði góð meðmæli frá ýmsum háttstandandi mönnum á Eng- landi, og þar á meðal jafnvel fra drotningunni sjálfri, var enm hvervetna vel tekið i Japam Keisaradrotningin þar, sem sja lætur sér mjög ant um sju ra hjálp hermannanna, veitti konu þessari oft viðtal, og sá um að <rata hennar væri sem bezt gmdd SVO hún gæti fengið tækifæn td að kynna sér alla aðferö við sjukra- hjálpina. Þannig fékk hun lej til að fylgjast með hernum og voru henni fengin herbergi a a> al-herstöð Kúrokis hershöfðmgja, Kona þessi og fylgdarmær hemv ar eru þær einu konur, sem shkt levfi hefir verið veitt, og stjormn fékk þeim flokk manna til fylgdar fimtíu manns, bæði hermenn og þjóna. Það er enginn efi á því, segir kona þessi, „að Japansmenn standa öðrum þjóðum feti framar hvað alla læknishjálp k vigvellm um snertir. Sérstaklega kemur þetta i ljós þegar um alla stjorn og fyrirkomulag herspitalanna er að ræða. • Þetta er einkum hmm makalausu hugsunarsemi og hug vitssemi Japansmanna að þakka En samt sem áður gættu þen nns niesta sparnaðar i hvívetna. Aðrar þjóðir geta sannarlega mikiö og margt af þeim lært. Útbúnaðurinn á herspitölum þeirra er óviðjafn anlegur og alt. smátt og stórt, þeirri röð og reglu, að hvergi kenmr neitt í bága. Það var sannarlega nautn í því að sjá hvað ant þeir létu sér þar um hag sjúk- linganna. Þekking Japansm. í læknisfræði og hjúkrunaraðferð þeirra framúrskarandi. Hjúkrunarkonur fá ekki að fylgja hernum. Alt, sem að þvi starfi lýtur, hafa karlmenn þar á hendi. En þegar ófriður stendur yfir er myndaður sérstakur liðs- flokkur af hjúkrunarkonum ein- göngu sem þá er skift niður á spítala lieima fyrir, og taka þær þar við störfum karlmannanna, sem allir eru þá sendir á vígvöll- inn. Þegar hjúkrunarkonur í Japan eru orðnar útlærðar verða þær að skrifa ,undir nokkurs kon- ar samning um að undirgangast skylduvinnu í sextán ár sem hjúkrunarkonur. Þetta ákvæði innibindur þó ekki í sér það skil- yrði að þær rnegi engu öðru sinna allan þann tíma. Þær geta gengt öllum sínum borgaralégu störfum samt sem áður, en verða að eins á tilteknum tímabilum að skýra yfir- völdunum frá hvar hægt sé að ná í þær fljótlega hvenær sem þörfin kallar.“ Þessi enska kona endar ferða- sögu sína með svo feldum orðum: „Hin fullkomna stjórn og regla á öllum hlutum,sem maður alls stað- ar verðmr var við í Japan, í stóru og smáu, innibindúr í sér mikils- varðandi fyrirmynd, sem aðrar er Eitt atriði í herstjórn Japans- manna skal hér sérstaklega tekið fram, þvi hjá engri annarri þjóð á það sér stað. Þetta er í því innifalið, að hver einasti japansk- ur hermaður ber á sér nokkurs konar auðkenni. Er það lítil málmplata sem þeir bera í bandi um hálsinn. Á þessa plötu er grafið númer hermannsins og her- deildarinnar sem hann er í. Þarf svo ekki annað en finna sama núm- er í nafnaskrá herdeildarinnar til þess að komast eftir hvað hver maður heitir, og hvaðan hann sé kominn. Þeir, sem hafa þann starfa á hendi að safna saman lík- í manna eftir hverja orustu, geta þannig mjög fljótt nafn- greint hvert einasta lík, sem þeir finna. Þegar búið er að brenna líkið er platan greypt á leirkrukk- una, sem askan, hinar jarðnesku leyfar hermannsins, eru látnar í. Sérstök deild manna hefir þennan starfa á hendi, og vinnur ekki að neinu öðru verki i hernaðarins þarfir. Það veitir þó oft ekki af þvi að bæta mönnum við í þenna flokk þegar mannfall hefir orðið mikið i einhverri orustu. Þó. ekki sé nema að eins um særða menn að ræða, hefir þetta einkenni mikla þýðingu. Það| kemur í veg fyrir að þreyta þurfi særða menn á því að grafast eftir hvaðan þeir séu, hverri herdeild þeir heyri til o. s. frv. Ekki þarf annað en lita á málmplötuna. Þar fást allar þær upplýsingar, sem þörf er á, um það hver maðurinn er og hvaðan hann er kominn. ----------------o------- Tbe Crown Co-operative Loan Company Ltd. Vi6 höfum enn til nokkurar bygginga-lánveitingar, sem fást meö sanngjörnu verBi. LÁG NÚMER. Ef þér ætliö aB byggja bráðlega borgar þaö sig aö finna okkur. fyr en maður sé annað hvo rt al- gjörlega sigraður eða hafi unnið fullkominn sigur. Þetta er hug- sjón og trúaratriði Japansmanna. Nú höfum vér neyðst til að reiða sverðið og erum enn ekki komnir að þvi takmarki, sem vér ætluðum oss að ná með því að draga það úr sliðrum. Vér viljum að eins þann- _________________ ig lagaða friöarkosti, að trygging' >000 lán kostar $100 fáist fyrir kyrð og spekt i Austur- ( j 200 mánuöi. Asíu að minsta kosti í einn eða Nákvæmari skilmálar hjá tvo mannsaidra. ! Qrown Co-operative Loan Co. Ltd. Heimurinn þarf að komast 1 ( Merchants Bank Bldg. skilning um, að með þessum ófriði __________ hafa Japansmenn hætt allri tilveru sinni og af Russa halfu var striðið The Winnipeg Laundry Co að mestu leyti kenjum og ófyrir- j Limited. leitni að kenna. Því skyldu þá1 dyers, cleaners & scourers. ekki Rússar, ef þeir vérða rnidir í 261 Nena »t. KING EÐWARD REALTY CO. 449 Main Si. Room 3. Eignir ( bænum og út um land. tækifæri. _____________________ Peningalán, BæjarlóCir til sölu. Skaðabœtur. Hvcrs Japansmenn krcfjast. í ameríska mánaðarritinu „Out- look“ er núna í þessum mánuði grein, sem fyrverandi innanrikis- mála-ráðgjafi í Japan, barón Su- yematsu, hefir ritað. Er svo álitið, að greinin sé látin birtast í þessu tímariti í þeim tilgangi að auglýsa fyrir heiminum hvert Japansmenn stefna, og hvaða työfur þeir muni heimta uppfyltar ef þeir eigi að leggja niður vopnin. — Enguni vafa þykir það bundið!, að barón- inn tali hér fyrir munn stjórnar- innar í Japan. Mergurinn málsins í grein þess- ari er þetta: Rússar lýstu því yfir í byrjun stríðsins, að þeir ekki' mundu leggja vopnin niður nema þeir fengju stórkostlegar skaða- bætur og, að þeir ætluðu sér aði skrifa undir friðarskilmála i Tok- io, höfuðborg Japans, og annars staðar ekki. Báðir þessir skilmál- ar eru nú líklegir til að verða uppfyltir, en þó nokkuð á annan hátt en hinn drembni utanríkis- mála-ráðgjafi Rússa ætlaðist til að yrði. Nú er svo komið, að það verða Rússar, sem hljóta að greiða skaðabæturnar, og í Tokio verður það að Japansmenn, án þess að leita ráða stórveldanna, kunngera hinum sigruðu mótstöðumönnum sínum með hvaða skilmálum frið- ur verði saminn. En aðalatriðið, sem vakir fyrirjapansmönnum, segir barön Suyematsu að sé þetta: Að Rússum verði peninga- lega svo á kné komið að ekki verði hugsanlegt fyrir þá að hyggja á neinn ófrið þessa öld út. Suyematsu segir í greininni: — „Eitt af boðorðunum í trúar- brögðum Japansmanna hljóðar þannig, að maður megi ekki reiða sverðið nema brýnasta nauðsyn krefji, og heldur ekki sliðra það Ef þér þurfiC aO láta lita eOa hreinsa ötin yOar eOa láta gera viO þau svo þau verOi eins og ný af nálinni^þá kalliO upp Tel. 9AA og biOjiO um aO láta sækja fatnaOinn. í>a8 er sama hvaö fíngert efniO er. ELDIVIÐUR Góö Jtærid ensku. The Western Business Col- lege ætlar aö koma á kveld- s k ól a til þessaö kenna í sl e nd- ingum aö TALA, LESA og SKRIFA ensku. JJpplýsingar aö 3o3 Portageave. M. HALL-JONES, Cor.Donaldst. forstOOum aOu Sendið HVEITI yðar til markaöar meö eindregnu * umboössölufélagi. Ef þér hafiö hveiti til aö selja eöa senda þá látiö ekki bregöast aö skrifa okkur ogspyrja um okk- ar aöferö. Þaö mun borga sig. THOMPSON, SONS & CO., The Commission Merchants, WINNIPEG: Viðskiftabanki: Union Bank of Canada TtlE CANADIAN BANK OE COMMERCE. 4 kornlau 4 Btui *( Itakcl HöfuRstóll IP,700,Q00.00 VarasjóSur (3.500.000.00 viðskiftunum, verða að bera einir allar afleiðingamar. Eg fæ ekki betur séð en að heimta verði af Rússum, ef þeir biðja um frið, skaðabætur fyrir alt það peninga- tjón, sem vér höfum orðið fyrir, •eða með öðrum orðum: fullkom- ið endurgjald fyrir allan kostnað sem af stríðinu hefir leitt. Vér Japansmenn erum vitanlega ekki búnir að slá neinu föstu við- víkjandi friðarskilmálunum, af þeirri ástæðu að vér viljum ekki að hægt sé að segja um oss aíl vér höfum „selt feldinn áður en búið er að skjóta björninn.“ En samt sem áður höfum vér nú þeg- ar gert oss ljósa grein fyrir hvað vér munum fara fram á." Að endingu segir Suyematsu: „Vér vitum það Japansmenn, að sagt hefir verið um oss, að Eg Ee0 ajtur fengio gömlu búðina í w ver mundum fusir a að lata allar T fuYinægja þölfum yt5ar fyrir rýmilegt I skaðabóta-kröfur falla niður ef % verð. | Englendingar og Bandaríkjamenn 1 % . Semjið 5 iö mjg um skrautplöntnr vildu skuldbinda sig til að sjá frið- 8PARISMDSBE1LNI Innlög $i.oo og þar yfir. Hentar lagOar viO höfuöstól á sex mánaOÍ fresti. Vlxlar fást á Englands banka sem eru borgaaleglr á íalandi. Aöalskrifstofa í Toronto. Bankastjóri í Winnipeg er o----JOHN AIRD------0 af öllum tegundum: Tamar ack, Pine, Poplar, Slabs og Birki, meö lægsta veröi. , Ætíö miklar iLbirgöir fyrir hendi. M. P. PETERSON, Tel. 798. Horni Elgin & Kate. James Birch Sí 339 & 359 Notre Dame Ave. THE DOMIINION BANK. Borgaöur höfuöstóll, $3,000,000 00 Varasjóöur, - 3,500,000.00 Eitt útibúbankans er á horninu á Notre Dame og Nena St. Alls konar bankastörf af hendi leyst. Sparisjóðsdeildin tekur við innlögum, frá $1.00 að upphæð og þar yfir. Rentur borg- aðar tvisvar á ári, í Júní og Desember. T. W. BUTLER, Bankastjóri. ORKAR MORRIS PIANO Tónninn og^Ilfinninginer framleitt & hœrra stig og með meiri list en & nokk- uru ððru. Þau eru eeld með góðum kjðrum og ábyrget um öákveðinn tima, Það ætti að vera á hverju heimili. S L BARROCLOUGH & Co. 228 Portage ave. Winnipeg. inum borgið í framtíðinni. .Vér metum mjög hiikils vináttu beggja þessara þjóða og óskum. að geta haldið henni. Oss mundi þykja mjög illa farið ef krafa vor, sem vér fáum ekki betur séð en í alla staði sé sanngjörn og og rétt- fyrir páskana. Eg hefi alskosar fræ, plöntur og blórn gróðursett eOa upp- skorin. Ef þér telefónið verður því tafarlaust gaumur gefin. .Telephone 3638. GOODALL’S Ljósmyndastofa mæt, yrði til þess að vér brytum ’ 616yí Main st. Cor. Logan ave. af oss vináttu þeirra." -------o------ Fralsaði líf barnsins. „Eg trúði ekki á meðul, sem auglýst eru í blöðunum,“ segir Mrs. Chas. Van Tassell, DigbyJ N. S., „þangað til eg fór aðj reyna Baby's OwnTablets. Yngsta | barnið mitt var svo veikt framan af að eg bjóst ekki við að það mundi geta lifað. Það var veik- bygt og skínhorað. Læknirinn, ‘ sem hjá mér var, sagði að Jjað mundi verða skammlíft. Eftir að eg hafði lesið það sem ýmsar mæður hafa voittað um Baby’s Own tablets, ásetti eg mér að reyna þær, og eg verð nú einlæg- lega að játa, að jafngott meðal hefir aldrei komiö á mitt heimili. Það hefir breytt veiklulega, hor- aða barninu mínu svo, að nú er það hraust og spikfeitt orðið. Eg get ekki með orðum þakkað Viö höfum meiri birgöir af gullstássi til aö geyma í myndir en nokkur ann- ar í bænum, og seljum meira af því en allir hin- ir til samans af því viö seljum meö betra veröi. Komið og finnið okkur. WTATT1CLABK, 495 NOTRE DAME THIiBPHOlffE 3031. Imperial Bank ofCanada Höfuöstóll. .$3,000,009 Varasjóöur.. 3,000,000 Algengar rentur borgaðar af öllum inn- lögum.—ÁvÍSANIR SELPAR k BANKANA k Is- LANDI, ÖTBORGANLEGAR í RRÓNUM. títibú í Winnipeg eru: Aöalskrifstofan á horninu á Main st. og Bannatyne ave. N. G. LESLIE, bankastjóri. Norðurbæjar-deildin, á horninu á Main st og Selkirk ave. F, P, JARVIS, bankastjóri. 9 HTD LYFSALI H. E. CLOSE prófgenginn lyfsali. Allskonar lyf og Patent meðul. Rit- föng &c.—Læknisforskriftum nákvæm- n gaumur pefinn. BELL PIANO ORCEL og Einka-agentar Vlinnipeg Piano & Organ Co, Manitoba Hall, 295 Portage ave, I. f. ALLEN, Ljósmyndari, 1 Tekur alls konar myndir, úti og inni. Tekið eftir eldri myndum | og myndir stækkaðar 1 Tel. 2812. 503 Logan Ave., cor, Park St. W I NNIP E G. Df.M. halldorsson. Pax-lx: Blvev, BST 3D Er að hitta á hverjum viðvikudegi rafton, N. D., frá kl, 5—6 e. m. Dr. W. Clarence Morden, tannlœkmr Cor. Logan ave. og Main st. 620jí Main st. - - ’Plione 135. Plate work og tennur dregnar úr og fyltar fyrir sanngjarnt verö. Alt verk vel gert. Thos. H. Johnson, íslenzkur lðgfræðingur og mála- færslumaður. Skrifstopa: Room 38 Canada Life Block. suðaustur horni Portage Ave. & Main st. TTtanáskrift: P. O. box 1364, Tftlefón 423. Winnineg, Manitoba Viö höfum til alls konar ■‘-5 s'-*- “‘w ------ , ,— alt það góða sem þessar tablets HARÐVÖRU, sem til bygginga liafa veitt því, og eg ræð öllum _ , , „ _ , _ ... mæðVum til að hafa jafnan þessar (heynr. Þér ættuö að skoöa hjá tablets á heimilinu eins og eg nú okkur hurðarskrárnar áöur en þér geri.“ Baby’s Own Tablets lækna I áreiðanlega alla hina smærri sjúkdóma unglinga og barna, og allar mæður geta verið vissar um, að þær hafa engin skaðleg eitur- efni inni að halda. Seldar hja öllum lyfsölum eða sendar með pósti, fyrir 25C. askjan, ef skrifað er beint til „The Dr. Williams’ Medicine Co., Brockville, Ont.“ -----------------o------- Twí, Paulson, 660 Ro*s Av®., selur Giftin galeyflsbréf kaupiö þær annars staöar. NÝTT og SALTAÐ JBmtib efi ;ir pj v sJ — því að — w w ■ p* - r ■ Eaaysmjggngapappir heldur húsunum heitum’ og varnar kulda. Skrífið eftir sýnishorn- um og verðskrá til TEES & PERSSE, KGENT8, LTD. WINNIPEG. Winmpeg Picture Frame Factory, Hér verður alt eftir nýjustu j tízku. Við ætlum okkur að reyna j að gera öllum til hæfis. Ágætlega góðar Roasts, Steaks o. s. frv. Reynið okkur. Fljót afgreiðsla. Geo. A. Shute, 118 Nena st. Tet. 33?3 495 í Alexander Komið og skoöið hjá okkur myndirnar og .myndaramm- ana. Ýmislegt nýtt. • Muniö eftir staðnum: 495 ALEXANDER AYENUE. Phone 2789. * l-

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.