Lögberg - 18.05.1905, Blaðsíða 3

Lögberg - 18.05.1905, Blaðsíða 3
LÖGBERG, FIMTUDAGINN 18. MAÍ 1905, 3 Kafli úr alþingisrímum* FYRSTA RÍMA. Dísin óðar, himins Hlín, hell mér glóð í blóðið; eg i ljóðum leita þín, líttu, góða’. í náð til mín. Hertu strengi hörpunnar, háa ljá mér tóna; syngdu um drengi sögunnar sætt og lengi um vökurnar. Herjans kera kneyfi’ eg bjór, kalla á allar vættir; mögnum hér vorn kvæða-kór um kappa’ er bera völdin stór. -4 Eg vil syngja óðinn minn, æðín blæði Kvásis, um vort þing i Jætta sinn með þróttar-slingu afrekin. Út við grænan Austurvöll, sem angar lengi’ á vorin, stendur væn og vegleg höll, vonin mænir þangað öll. Hiisið vandað háveggjað, hlær við skærum röðli, Bald á sandi bygði það, I Bald hefir landið marg-snuðað. Þar er stríðið þunga háð, 'þar eru skörungarnir, þar sjá lýðir þor og dáð, þar fæst tíðum biti’ af náð. Brandar gjalla góma þar, glymja’ og ymja salir, ræður snjallar, stórorðar stökkva’ af palli mælskunnar. Hetjur þá er halda á þing húfur og skúfar glitra; margir slá um húsið hring, horfa’ á knáa skrautfylking. Magnús prúði fremstur fer, frækinn mæki girtur; ljósin Úðar leika sér um Löndungs skrúðann sem hann ber. Hviti fjaðurhatturinn háan lágan gerir; krossum hlaðinn höfðinginn hefir aðals baksvipinn. Lágur á velli og lotinn er lundur Þundar bála; aðköst, hrelling, hulin sker hefir elli í för með sér. Völdin háu heykja þá, sem hreinir reyna’ að sýnast, , vegsemd þrávalt vandi’ er hjá og vant að sjá hve treysta má. Strið er að fást við stjórn og þjóð, sem standa andvíg jafnan; kónga-ást er einatt góð, en oft það sást að skamt hún stóð. Fagurt skein á forsetann fríðan neðri deildar; skortir einuríj aldrei þann íturhreina sæmdarmann. Doktor Valtýr víðfrægur var og þar í flokki, hæstur talinn herkóngur, Herjans sala máttviður. Brandinn nautinn Nellemanns nakinn skók í mundum; var í þraut sá vinur hans vopnagautur utanlands. Þar var herra Hallgrímur, lierlega forkláraður, og líkur Sverri Sigurður svartur og snerrinn ísfirzkur. Klemens slingur korðann sinn kreisti og hvesti augun oft á þingmenn íbygginn, Eyfirðinga höfðinginn. Völdin há og virðing ber vopna-Þráinn knái, enda tjá það margir mér, að maðurinn sá veit hver hann er. . Guðijón rauðan hristi haus, með hrotta-glott á vörum, aldrei blauður, óttalaus öskraði, sauð og vaW og gaus. LESID VANDLECA Ef þér viljið spara yður fáeina dollara með því að kaupa hér hatta, drengjafatnað, og annan tilbúinn fatnað. ALT NIÐURSETT. Komið inn. Allir velkomnir hvort sem nokkuð er keypt. PENINGUNUM SKILAÐ EF VÖRURNAR EKKI LÍKA. Allar stærðir. ÞURFIÐ pÉR LÍTINN YFIR- FRAKKA EÐA FÖT? Litlir vatnsheldir yfirfrakk' ar, fullsíðir, bleikir, brúnir og gráir. StærSir 33—37- Þeir eru $io,$i2,$i5,$i8og $20 virði. Verð nú..$7-00 Lítil karlm. föt, svört, á-j gætt efni, $10 virði nú $6.00 Karlm. föt $12 virði á $8.00 “ “$15 virði á $10.00 Litlar karlm.buxur, úr bláu serge, nýjustu teg- undir. Buxur $2 virði á .. .. $1.00 Buxur $3 virði á .. .. $1.75 Buxur $4 virði á .... $2. 50 sá, sem eftir er af vörunum frá Wener Rros. í Montreal, sem skemdust af vatni, er nú til sölu. Við þorum að ábyrgjast að það eru góðar vörur. Komið og skoðið þær. Karlm. föt $6.50 virði á................$3-75 Karlm. föt $8.00 virði á................$4.00 Karlm. föt 12.00 virði á.. . /..........$0.00 Karlm. föt 15.00 virði á................$7.5o Karlm. föt $ 18-20 virði á.............. $10.00 Þetta eru hin mestu kjör- kaup. Komið og skoðið. Allar stærðir. ÞURFIÐ þÉR STÓR KARLM.FÖT EÐA YFIRFRAKKA? Stórir vatnsheldir yfirfrakk- ar, léttir og þægilegir. Fara mjög vel. Þeir eru $12,15, 16 og 18.50 virði nú á.......... 10.00 Föt handa stórum mönnum, sem klæða mjög vel. Þau eru $15, 16 og 18.50 virði nú á .. . .$12 og $10.00 STÓRAR KARLM.BUX- ur úr góðu og fallegu elni. Þær kosta vanal. frá $8— 10.00. Stærðir upp í 52 þl. $4.00 buxur á....$3.00 $6.oobuxur á....$4.00 $8.00 buxur á...$5.00 8W Merki: Blá stjarna Chevrier & Son BLDE STORE +J& +J 452 Main St. á móti pósthúsinu. Central Auotion Booms í gömlu eldliðs-stöðvunum 347 WiIIiam Ave, Við höfum mikið til af brúkuð- um ^þúsbúnaði, eldstóm o. s. frv. sem við seljum með mjög sann- gjörnu verði. Með mjög lítilli aðgerð líta þessir húsmunir út eins og nýir va.ru. Það borgar sig að finna okkur. TEL. 3506. Andar þutu óhreinir út af beiti spjóta; fram er brutust berserkir blóðgir flutu valkestir. Hollur tiggjaý er var til von, vanur fénu að býta rámmur Yggjar reið þar kvon riddarinn Tryggvi Gunnarsson. Margir stefna í húsiði hátt, en hér um fleiri ei getur; þá sem efna eggja slátt eg mun nefna og lýsa brátt. — Stríðsöl teigað óspart er áður en stríðið byrjar; glóa veigar, glampa ker, gott er að eiga sæti hér. Stirnir presta alda á, Islands vísu syni, þar má flesta saman sjá, sæmd er mesta vilja fá. Þar hin hreina þjóðrækni þykir mikilsvirði, einlæg meining, mannhylli, mögnuð eining, sjálfstæði. Þvílík björg ei bifast hót, búin þó sé hætta, efla að' hörgum heilög blót, hamast vörgum grimmum mót. Því skal minnast maklega málmþings álma snjallra, en—Hrundin tvinna hýreyga, eg hætti um sinn við rímuna. --------------o—!----- Hvernig fólk sparar peninga með því að verzla við . . . C. . JULIUS, - ■ Gimli, Man. Dollarsvirði af lérefti fyrir.....75 cents 60 centa virði af handsápu fyrir..40 cents Dollars virði af harðvöru fyrir..70 cents Dollars virði af allskonar fínum varn- ingi fyrir kvenfólk......70 cents Karlm. og drengjafatn. dollarsvirði. . 70 cents Dollarsvirði af skófatnaði fyrir.80 cents Dollarsvirði af ilmvatni og patent- meðölum fyrir............70 cents Dollarsvirði af allskonar höfuðfatn ... 65 cents Dollarsvirði af skrautlegum römmumj. 70 cents Gaddavírinn flýgur út og verður seldur áfram, eins ó- dýrt eins og að undanförnu.—Hveiti og fóðurbætir með lægsta markaðsverði.— Matvara með betra verði en í nokkurri annarri búð á Gimli. — Hæzta innkaupsverð borgað fyrir alla bændavöru, svo sem ull, smjör, egg og kjöt.—Vörurnar keyrðar heim á heimilin. Munið eftir aö þessi kjörkaup gilda að eins 30 daga. C. B. JUL/US, Gim/i, Man. JAFNVEL hinir vandlátustu segja að þeir geti fengið það sem þeim líkar bezt af álnavöru, fatnaði, hött- um, regnkápum, regn- hlífum og öllu öðru er að klæðnaði lýtur, hjá GUÐM. JÓNSSYNI á suðvesturhorni ROSS og ISABEL Miki?5 úrval lágt verð. J VINE BROS., Plcmbcrs £* öas Fitters: Cor. ELGIN & ISABEL ST. Alskonar viðgerðir. Vandað verklag. Sanngjarnt verð. BRANTFORD BICYCLES Cushion Frame Nú farið þér að þurfa reiðhjól- anna við. Ef þér viljið fá beztu | tegundina, sem ekki er þó dýrari en lakari tegundirnar, þá komið og skoðið Brantford hjólin, búin til hjá Canada Cycle & Motor Co. Ltd, J. THORSTEINSSON, — AGENT- 477 Portage ave. Vörurnar fást lánaðar, og með vægum borgunarskilmálum. New York Furnishing House Alls konar vörur, sem til hús- búnaðar heyra. Olíudúkur, linoleum, gólfdúk- ar, gólfmottur, gluggatjöld, og1 myndir, klukkur, lampar, borð,! dúkar, rúmstæði, dýnur, rúmteppi, 1 koddar, dinner sets, toilet sets, þvottavindur. og fleira. JOSEPH HEIM. eigandi. Tel. 2590. 247 Port age ave. Co-operative Bakery, á horninu á Elgin og Nena. Vitið þér það að í þessu brauðgerðarfélagi eru fleiri íslendingar en menn af öðrum þjóðura? Vegna þess, og af því að hvergi er búið til betra brauð, æskjum vér þess að íslendingar kaupi hér brauð sín. Pantið þau hjá keyrslumönn- um vorum eða gegnum Tel. 1576. Winnipea Co-operative Society Limited,’ PÁlL m. clemens b y g g i n g a m e i st a ri. Baker Rlock. 468 Main St. WINNIPEG fí. HUFFMAN. á suðaustur horninu á Ellen og Ross, hefir til sölu alls kon- ar grocerie?, álnavöru, leir og glervöru, blikkvörur. Molasykur 15 pd. $1.00. Raspaðsykur i6p>d. $1.00. Ódýrustu vörur í bænum. ----Komið og reynið.- CANADA NORÐVESTURLANDIÐ Reglur við landtöku. Af ðilum sectionum med jafnri tðlu, sem tilheyra aambandsstjórninni, i Manútoba og Norðvesturlandinu, nema 8 og 26, gei-a fiö'skylduhðfuðog karl- menn 18 ára gamlir eða eldri, tekið sér 160 ekrur fyrir heimilisréttarland, það er að segja, sé landið ekki áður tekið, eða sett til síðu af stjóminni til vid- artekju eða ein hvers annars. ínnritun. Menn mega skrifa sig fyrir landinu á þeirri iandskrifstofu, sem nsest ligg- ui landinu, sem tekið er. Með leyfi innanríkisráðberrans, eða innfiutninga- um boðsmarciÍB! i Winnipeg, eða næsta DominioL landsamboðsmanns, getB menn gefið öi r.E * mboð til þess að skrifa sig fyrir landi. Innritunargjalá ið er $10,; s Heimilisréttar-skyldur. Samkvæmt núgildandi lðgum verða landnemar að uppfylla heimilisrétt- ar skyldur sínar á einhvem af þeim vegum, sem fram era teknir i eftir fylgjandi töluliðum, nefnilega: [1] Að búa á landiuu og yrkjalbað að minsta kosti í sex mánuði á hverju ári í þrjú ár. [2] Ef faðir (eða móðir, ef faðinnn er látinn) einhverrar persónu, sem hefi rétt til aðskrifa sigfyrirheimilisréttariandi, býr á bújörð í nágrenni við land- ið, sem þvilik persóna hefit 6krifað sig fyrir sem heimilisréttar landi, þá getur persónan fullnægt fyrirmælum .aganna, að því er ábúð á landinu snertir áðnr en afsalsbréf er veitt fyrir þvi, á þann hátt að hafa heimili hjá föður sínum eða móður. Ef landnemi hefir fengið afsalsbréf' fyrir fyrri heimilisréttar-bújöri sinni eða skírteini fyrir að afsr.lsbréfið verði gefið ut, er sé undirritað i sam- ræmi við fyrirmæli Dominion xandiaganna, og hefir skrifað sig fyrir síðari heimilisréttar bújðrð, þá getur hann fullnægt fyrirmælum laganna, að þvi er snertir ábúð á landinu (síðari heimilisréttar-bújörðinni) áður en afsalsbréf sé gefið út. á þann hátt að búa á fyrri heimilisréttar-bújörðinui, ef síðari heim- ilisréttar-jörðin er i nánd við fyrri heimilisréttar-jörðina. (4) Ef landneminn býr að staðaldri á bújörð sem hann á fhefirkeypt, tek- ið erfðir o. s, frv.] i nánd við heimiíisrouiarland það, er hann nefir skrifað sig fyrir þá getur hann fuflnægt fvrirmælum laganna, að því er ábúð á heimilis- réttar-jörðinni snertir, á þann hátt að búa á téðri eignarjörð sinni (keyptula ndi o. s. frv.) Beiðni um eignarbréf ætti að vera gerð strax eftir að 3 áiin eru liðin, annaðhvort hjá næsta nm- boðsmanni eða hjá Inspector sem sendur er til þess að skoða hvað unnið hefil veriö á landinu. Sex mánuðum áður verður maður þó að hafa kunngert Dom- inion landa umboðsmanninum i Ottawa það, að hann ætli sér að biðja um eignarréttinn. Leiðbeiningar. Nýkomnir linnflrtjendur fá á innflytjenda-skrifstofunni i Winnipeg, og a ölium Dominion landaskrifstofum innan Manitoba og Norðvesturlandsins, leiA- beiningar um það hvar lönd eru ótekin, og aflir, sem á þessum skrifgtofuni vinna veita innflytjendum, kostnaðarlaust, leiðbeiningar og hjálp til þess að ná f lðndsem þeim eru geðfeld: ennfremur allar upplýsingar viðvikjandi timlk ur, kola og náma lögum. Aflar slikar reglugjörðir geta þeir fengið þar gef- ins, einnig geta menn fengið reglugjörðina um stjómarlönd innan jambrautai- heltisins 1 British Columbia, með því að snúa sér bréfiega til ritara innanríkU beildarinnar { Ottawa. innflytjenaa-umboðsmannsins { Winnipeg, eða til eia- dverra af Dominion landi umboðsmönnum i Manitoba eða Norðvesturlandinu W. W. CORY, (Deputy Minister of the Intericr, Dr 6. F. BUSH, L. D. S. TANNLÆ.KNIR. Tennar fyltar og Jdregnar! út án sársauka. Fyrir að fyfla tönn $1.00 Fyrir aðdraga út tönn 50 Telephone826. 527 Main St, MARKET HOTEL 146 Princess St. á móti markaðnuoD Eiöandi - P. O. Connell. WINNIPEG. Beztu tegundir af vínföngum og vindl- um aðhlynning góð og húsið endurbætt og uppbúið að nýju. ELDID YID GA8 Ef gasleiðsla er um gðtuna yðar leið ir félagið pípurnar að götu linnnni ókeypis, Tengir gaspípur við eldastór sem keyptar hafa verið að þvi ia þess að setja nokkuð fyrir verkið. GAS RANGE ódýrar, hreinlegar. ætíð til reiðn. Allar tegundir, $8.00 og þar yfir. K nið og skoðið þær, The Winnipeg Eteetrie Slreet IUilwa; C*. Gaesto aeildin 215 PoBBTAGIS AvhNUE. Savoy Hotel, 684-6« w.in s». J ’ WINNIPEG. beint í mdti Can. Pac. Nýtt Hotel, Ágætir vindTar, bectu terratflv af alls konar vínföncutn. Agœtt húsnwOl, Fæði $1—fuso á dáf. J. H. FOLIS. Eigandi.

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.