Lögberg - 18.05.1905, Blaðsíða 5

Lögberg - 18.05.1905, Blaðsíða 5
LÖGBERG, FIMTUDAGINN 18. MAÍ 1905 5 Nýr Súez-skurður. Fyrir nokkuru síðan komu nokkurir blaðamenn, rithöfundar og stjórnmálamenn saman í Lon- ' don á Englandi til þess að sýna , heiðursviðurkenningu manni þeim sem kom á fót blöðunum Pall Mall Gazette og St. James’ Ga- zette og var fyrsti ritstjóri þeirra. Maður þessi heitir Frederick Greenvvood. A samkomu þessari har það á górna, hvernig Bretar ■eiga manni þessum það að þakka, að þeir hafa nú umráð yfir Súez- skurðinum. Hann komst á snoðir um það, að með því að kaupa hlutabréf upp á nokkur miljón pund sterling gæti England ráðið ar hafa í skurðinn lagt og nú eru $132,425,000 virði. Auk þess er pólitíska hliðin á máli þessu alls ekki þýðingarlítil fyrir Breta. Auðvitað er tollurinn óhæfilega hár og gróðinn mikill af fé því, sem í skúrðinn hefir verið lagt og hlutabréfum sem út hafa verið gefin áti samsvarandi höfuðstóls- aukningar. Árið 1903 vroru tekj- ur Breta af skurðinum $4,668,000, eða alt að 24 prócent, og árið sem léið voru tekjurnar enn þá hærri. Tollurinn sem skip verða nú að greiða til þess að fá að fara um skurðinn er 8 f. 50C. eða nálægt $i-7o fyrir hverja smálest. Við ársbyrjun 1903 var tollurinn færð- ur þetta niður úr 9 frönkum er hafði verið fastákveðið gjald IV. B, Thomason, eftirmaður John Swanson verzlar með Við og Kol flytur húsgögn til og írá um bæinn. Sagaður og höggvinn viður á reiðum hönd- um.—Við gefum fult mál, þegar við seljum eldivið. — Höfum stærsta flutniugsvagn í bænum. ’Phone 552. Office: 320 William ave. TH. ODDSON, 483 Ross ave. hefir til sölu gott, brúkaö reiöhjól í góöu meö góöu veröi. lögum og lofum við skurðinn, og næstu tíu árin áður. Súez-skurð- urinn hefir með öllu og öllu kost- að nálægt $120,000,000; og geti þessir Aird-félagar grafið annan svo kom hann Beaconsfield lá- varði, sem þá var stjórnarformað- ur á Englandi, til þess að ráðast í kaup þessi. Ef til vill hefir ekkert í stjórnmálasögu Beacoinsfield lá- varðar aflað honum almennara og varanlegra álit og viðurkenningu en einmitt þetta, því að með því var trygging fyrir því fengin, að skipaleiðin á milli Miðjarðarhafs- ins og Rauðahafsins hlyti fram- vegis að verða í hönduni Englend- inga. Enda er því alment haldið fram, að til þess Englendingum haldist á Indlandi sé framhald slíkra umráða öldungis ómissandi. En þó er fiú svo komið, að nú er IIvreitiband. Þangað til öðruvísi verður ákveðið og tilkynt, verður hveitiband selt að Kingston fullkomnart Og betri skurð fyrir Penitentiary til bænda, svomikið eða lítið *i til 30 miljónir, tá liggnr i um uppi, að gamli skurðurinn er ,,Pure Maníla"...............(600 fet í pd.) i2>ýc ' • «1 ,,Mixed Manila* ‘. (550 fet í pd ) 10 VzC ur sogunni sem arðberandi groða- opure New ZeaIand"(45ofetípd.) gc fvrirtæki. Og hvort sem nokkuð j lAc- Uiinna pd. ef ton er keypt. , , Hlaðið á vagna í Kingston. verður af þtl eða ekkl, at 11\1 j Skrifað utan á öll bréf með innl. borgun- skurður verði grafinn, þá er talið umtilj. M. Platt, Warden Penitentiary, Kingston, Ont, Ath,—Fréttablöð, sem birta þessa aug- 1/singán heimildar frá stjórnardeildinni, fá enga borgun fyrir slíka birting. víst að hreyfingin leiði til lækkaðs umferðaleyfis eftir Súes-skurðin- um. EIÍT UUDRA SlOOi VERÐLAU Vér bjóðum Sioo,,í hvert sinn sem Catarrh lækn- ast ekki með Hall s Catarrh Cure. W. J. Cheney & Co.. eigendur. Toledo. O. r ' x. « c o ' 1 Vér undirskrifaðir höfum Þekt F. J. Cheney 1 raðí ad grata annail vMlCZSkUru, ; síðastl. 15 ár álítum hannmjögáreiðanlegan mann ... , í öllum viðskiftum og æfinlega færan að efna öll og pað sem merkilegra er, að a | þau íoforð et féiag hans gerir. v, /w ^ ’ . 1 11 I West & Truax. Wholesale. Druggist, Toledo.O. bak VIð raðagerð pa stancta all^ Walding. Kinnon &Marvin, Wholesale Druggists, Toledo, O. Hall s Catarrh Cure ertekið inn og verkar bein- 1 , , . ' ' I línis á blóðið og slímhimnurnar. Verð 75C. fiaskan kailpmenn. Menil pessir eru oa- ] Selt í hverri lyfjabúð. Vottorð send frítt <Z)r. 0. OBjornson, 650 WILLIAM AVE. 99 Office-tímar: kl. 1.30 til 3 kl. 7 til 8 e, h. Telefón: 89, NÆSTA LAUGARDAG seljum viö 9 pd ágætt grænt kaffi .... $1.00 14 pd molasykur. 1.00 16 pd raspað sykur. 1.00 10 pd könnur Corn Syrup, sem vanalega k®sta ooc á o. 50 Greene Bragg & Co., Cor. Nena & Notre Dame. ’Phone 2298. margir brezkir skipeigendur og j kaupmi ' nægðir með það, hvað hár tollur ! "alls' F.mibr píiu en, þ»r be,tu lagður er á skip er um skurðínn j fara. Svo afskaplega hár er toll- j ur þ|essi, að jafnvel þó verðið á kolum sé eins hátt og það nú er, þá er sagt ítmn ódýrara að Senda skipin eftir gömlu leiðinni, suður íyrir Góðrarvonarhöfða, heldur cn eftir Súezskyrðinum. Og jafn- vel þó því væri heitið, að tollurinn skyldi lækka þegar gróðinn stigi yfir 25 prócent, þá er nú gróðinn orðinn meiri en það, en félagið eftir sem áður ófáanlegt til þess að færa tollinn hið minsta niður. Mennirnir sem bygðu Nílár- stífluna miklu er sagt að bjóðist til að grafa breiðari og dýpri Súez- skurð en þann gamla fyrir 25 til 30 miljónir dollara og fullgera liann á fjórum árum. Samkvæmt áætlun átti gamli skurðurinn að kosta 30 miljón dollara; en áður en hann var fullgerður,og án þess tekið sé með í reikninginn það sem hann hefir síðan verið lengd- ur, var hann búinn áð kosta yfir 100 miljónir dollara. All-miklu af fé því var ugglaust varið svip- að eins og fénu sem franska félag- ið gamla hafði hönd yfir til að borga fyrir Panama-skurðinn. — Aðalmaðurinn í þessari nýju ráða- gerð er sagður að vera Sir Theo- dore Angier, og á hann að hafa fengið leyfi til þess að grafa skurðinn og viss hlunnindi hjá Khedive Ismail eftir að hann seldi /Bretum eign sína í gamla skurðin- um og áður en hann misti völdin. Það er og haft eftir Gladstone sál- uga, að hann hafi átt að segja þegar hann var stjórnarformaður, og eftir að hann hafði ráðíært sig vi lögfræðinga, að úr því stjórn- in á Egiptalandi hefði veitt leyfið, ,þá væri ekki hægt að hamla því, nð annar skuflður yrði grafinn. Mins vegar má það merkilegt kallast ef Bretar ekki sjá neinn veg til að hamla því, að nýr skurð- ur verði grafina,er inundi að sjálf- sögðu stórum rýra gildi þeirra tuttugu miljóna sem Englending- J. M. PLATT, Warden. Kingston, 10. Maí 2905. “EIMREIÐIN” Fjölbreyttasta og skemtiiegasta tímaritið á íslenzku. Ritgjörðir, myndir, sögur 'og kvæði. Verð 400. hvert hefti. Fæst- hjá H. S. Bardal og S. Bergmann. Sumarhatta-salan. byrjar á laúgardaginn og mánu- daginu 20. og 22. Maí. Brantford-hj ólin eru ein í sinni röö. Verö frá $55.00—$70.00. Hægir borgunarskilmálar. Við höfum einnig til sölu mikið af brúkuðum hjólum. Verð frá $5—$50.00. Allskonar aögeröir af hendi leystar. EMPIRF CYCLF CO. Tel. 2780. 224 Logan ave. liEll. H. III, áöur hjá Eatoii, Toronlo. 548 Ellice Ave. (íslenzka töluð) Sérstakt verð á barna- fötum. Margar tegundir af barnahúfum, með ýmsum litum og úr margs- konar efni. Ágætar húfur. Verð 250, 30C, 40C, 50C. Silkihúfur ogkappar handa börn- um. Mjög margar tegundir. Kjólar handa stúlkum úr hvítu ,,la\vn. “ Ýmsar stærðir. Vana- lega á $1.50, á laugard. 980. Sumarkápur handa börnum á $1 og þar yfir. Drengja ,,sailor“ föt á $1.00, $1.15, $2.00. Buster Brown föt á 2.35. Af þeim selst mjög nxikiö. Beriö saman veröiö hér og ann- ars staðar. Munið eftir staðnum 548 ELIICE AVE. -ís angside Skemtisamkoma verður haldin af Good-Templar stúkunni Tilraun í BRÚ HALL, Argyle, Mánudagskveldið 22 Maí Program: 1. Organ Solo—Mr. S.Hjaltalín 2. Ræöa—Séra F. Hallgrímsson 3. Solo—Mr. J. Friöfinnsson 4. Recitation—Mrs. Jóhannsson 5. Solo—Miss B. Hjálmarsson 6. Dialogue. 7. Solo—Mr. S. Hjaltalín 8. Ræöa—Mr. Ch. Johnson 9. Organ Solo-MissFrederickson 10. Recitation—Miss E. Hayes 11. Solo—Mr. S. Hjaltalín 12. OrganSolo-MissFrederickson Veitingar gefins á eftir, og kaldir drykkir til sölu. Aögangur 25C fyrir fulloröna, 1 Jc fyrir unglinga innan 14 ára, Byrjar kl. 8 e. m. x.Muniö eftir því, að aldrei fyrr hefir hér veriö úr jafnmiklu að velja. Nýjustu nýtízku hattar af ýmsum tegundum Og geta allir fengið ]>ar það sem, þeim bezt likar. SÍÍkir hattar hafa ekki sézt hér fyr. Verðið mjög sanr.- gjarnt. Hvítt línlakaefni með niður- settu verði: Ensk línlakaefni vanal. á 35C. Nú 29C. Ensk línlakaefni bæði slétt og með vaðmálsvend, vanalega á 3©c Nú 24C. Ágæt ensk bómullarléreft, 34 þml. breið. þykk og sterk. Vana- lega á 12 %c yd. Nú ioc. Bómullarléreft með vaðmáls- vend, 56 þml. Vanalega 25C. Nú á 19C. SOKKAR: Aldrei fyr höfum við haft jafnmargar tegundir af sokkum úr að velja, enda eru þeir mjög fallegir og vandaðir. Verð 35c, 40C og 50C parið. Sérstök tegund af sokkutn á 25C parið. Litast ekki upp. LEÐUR SOKKAR handa handa drengjum. Þeir eru fyrir- taks vænir. Tvöfaldir á hælum og hnjám. Allar stærðir, kaupið þá hér. STUTTBUXUR handa drengj- um, sem búnar eru til úr afgöng- um af bezta tweed. Efnið er á- gætt og verkið vandað. Allar fóðraðar og hnapparnir vandlega festir í. Verð 75c, $1,00, 1.25. Stærðir 22—34. GROCERIES—sérstakt verö :— 1 pd af Peanuts, brjóstsykri og rúsínum á ioc. Worchester sósa, flaskan ioc. Lemons, dús. á 25C. Fylgiö straumnum og verzlið við J.F. FUMEBTON & CO. Glenboro, Man, Áríðandi aðvörun. Óþarfi að fara niður á Main st, Hér getið þér fengið allar tegund- iraf leirvöru, glervöru, járnvöru, tinvöru og öllum búsáhöldum, brjóstsykri og fl. Lægsta verð móti peninga- borgun. Komið og reynið. Á LAUGARDAGlNN 20. þ- m. seljurn við: 1 dús. hvít bollapör á S7C Vanalega $r.oo. Stórar glerskálar á.. .. 23C Vanalega 35C Vatnsglös, 6 á...23C Vanalega 30.C Cream candies pd.15c Vanalega 25C Öllum sem kaupa fyrir $1.00 og þar yfir, gefum við í kaupbætir 3 sápustykki, og þeim sem kaupa fyrir $2 og yfir, borðhnífapar. Munið eftir staðnum. S. GODDARD, 572 Notre Dame, Car. Langside. tllfsmvrjglit Br#s.... Verzla með [HARÐ- VÖRU, eldstór, tin- vöru, byggingaefni, mál, olíu og gler. Upphitun með^'heitu lofti sérstakur [gaum- ur gefinn. Tel. 3380. 587,:Notre ^Dame Cor. Langside. WINNIPEG. Engin óvissa um góðan árangur þegar brúkað er BAKING POWDER Vegna þess hvað vel það erbúið til, úr ágætum efnum, hepnast bökunin ætíð Biðjið œtíð um BLUE RIBBON, cg geymið verðmiðana. Tlie Winnipeg GRANITE & MARBLE CO. Limited. HÖFUÐSTÓLL $(30,000.00. Vér höfum hinar mestu birgðir, sem til eru í Vestur-Canada, af öllum tegundum af minn- isvörðum. Skrifið eftir verðskrá eða komið við hjá okkur að 24S Princess sí., Winnipeg. ! Til þess að fá w GÓÐ KAUP þá farið til flankrupt Stock Buy ing Co. 555 Main st. þremur dyrum sunnar en gamla búðin. Boiiil LniiilierogFiiflCo.Ltil. HÚSAVIÐUR, KOL, ELDIVIÐUR og FÓÐURTEGUNDIR. OFFICE: 646 Notre Dame, Tel. 3390 YARD: Notre Damé West. Tel. 2735. WINNIPEG, CAN. £-'%.-%-%-%%.-%%.%'%'%'%/%'% %%%.%.-%%%'%%%■%%%%'%'%'%% %^ TUe Rat Portage Lnuber ('«. LIMITED. AÐALSTAÐURINN til að kaupa trjávið, borðvið, múrlang- ................................ \ bönd, glugga, huröir, dyrumbúninga, ][ rent og útsagað byggingaskraut, kassa (| og laupa til flutninga. (» J Bezta „Maple Flooring“ ætíð til. \\ Æ Pöntunum á trjávið úr pine, spruce og tamarac nákvæmur gaumur gefinn. I Skrifstofur og mjlnur i Piorwood. Tel 1372 og 2343 . ^-%%-%-%■%-%%%,»^%-%-%-% •%-%■%-%-%-%%%%%%%%%%%%•% •••■■■■HaMBBMitMHnHitaanBmfMBHMicaii i The John Arbuthnot Co. Ltd. i I HÚSAVIÐUR, gluggar, hurðir, harðvara og | I* °g allar tegundir af bygginga- • efni. Lágt verð góðir borg- unarskilmálar. Orðtak okkar: FLJÓT AFGREIÐSLA, I •• Skrifstofa og yard: Cor. PRINCESS & LOGAN. ’PHONES: 588 1501 3700 I ALLSKONAR PRENTUN AFGREIDD FLJÓTT OG VEL AÐ LÖGBERG,

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.