Lögberg - 22.06.1905, Page 3

Lögberg - 22.06.1905, Page 3
LÖGBERG. FIMTUDAGINN 22. JÚNÍ 1905. 3 um rótum x sálum bæði karla og kvcnna. Fyrir utan þa vini Freyju, sem vð mættum, hittum við marga persónulega vini okkar; urðu þeir jafnvel fleiri en við áttum von á. Það er skemtilegt að eiga dag cms og þenna, þó ekki væri nema eir.u sinni á liverjum 25 árum, en æskilegast væri að eiga hann á hverju ári. Það er sælt að eiga dag til þess aö mæta vinum og hafa tíma til fyrir daglegri elju að tala við þá um sín kærustu mál. íslendingadagurinn gæti verið slik- ur dagur ef rétt væri að verið. Til Glenboro komum við á 9. tímanunr. I.cstin var ákveðin kl. 9 af stað. í Nanna Sigurðsson, góð vinkona Freyju, beið eftir okkur hjónum á vagnstöðinni og tók okkur heim til sín. Lét hún okkur njóta Freyju og fór með okkur eins og aldavini. Með þessum línum sendi eg kveðju okkar hjóna til allra sem við eitíhvað þekkjum, fyrst og fien.st, síðan til allra búa Argyle- bygðar, með sameiginlegu þakk- læu íyrir þenna skemtilega og eft- irminnilega dág, fyrir alúðlegt við- mot, góðar ræður, fjöruga hesta, cg i einu orði góðar viðtökur. Legg eg svo að endingu blessun n.ína yfir þeirra fögru og farsælu Lygð. Það þarf ekki að orðlengja, að!l iestin bar okkur slysala-ust og skil- víslega lieim í borgina okkar kl. i:m eitt urn nóttina. Biðu strætis- vagnarnir eftir ökkur að ráðstöfun nefndar þeirrar er stóð fyrir þess- -'ari för. Á það nxætti minnast, að Bakk- us var nokkuð hávær á leiðinni inn. \rar hann að reyna kappsöng við okkur Good-Templara. En það var að eins auka atr'P'. sem engan várðar. Winnipeg, 18. Júní 1905. S. B. Bcncdicts.son. PENINGA Efni sem ekki eldist FYRIR EKKERT m TÍ & fáið þér ef þér kaupið af okkur þessar vörur sem hér eru ^ auglýstar. Hver dollar, sem við sláum af, er gróði f> rir yður. KOMIÐ OG SKOÐIÐ. ,*m m •r yM xte PENINGUNUM SKILAÐ EF VÖRURNAR EKKI LÍKA. er ófundiö enn. Þegar málningin á húsinu yöar, hlööunni, giröingunni o. fl. er fariö aö eldast þádettur þaö af. En íiður en þér nvtlið á ný þí brenniö af gömiu málninguna meö gasolín-áburði. sem fæst hjá okkur. Málið síðan aftur rneö hinni ágætu málningu sem viö seijum. Þetta er rétta aðferöin. Fylgið nenní. The Winnipeg Paíní & Glass Co. Ltd. ’Phones: 2749 og 3820. 179>181 Notre I)an>e ave East. Allar stærðir. Allar stærðir. Þi rfið pÉR LÍTINN yfir- sá. sem eftir er af vörunum frakka eða föt? ; frá Wener Bros. ' Montreal, sem skemdust af vatni, er fullsíöir, bleikir, "Íxrúnir nú til sölu. Viö þorum aö Litlir vatnsheldir yfirfrakk* ar, ste*. EITT HTDKA 5100 VERÐLAl' Vér bjóðum $100 'í hvert sinn sem Catarrh Iækn- ast ekki með Hall s Catarrh Cure. W. J. Cheney & Co., eigendur, Toledo, O. Vér undirskrifaðir höfum Þekt F. J. Cheney síðastl. 15 4r álítuui hann mjög áreiðanlegan mann í öllum viðskiftúm 0« æfinlega færan að efna öll þau loforð er félag hans gerir. West & Truax. Wholesale, Druggist, Toledo.O. Walding, Kinnon ðcMarvin. Wholesale Druggists, Toledo. O. Hall's Catarrh Cure er tekið inn og verkar bei n línis á blóðið og slímhimnurnar. Verð 75C. flaskan Selt í hverri lyfjabúð. Vottorð send frítt Póstflutningur. LOKUÐUM TILBOÐUM, stílufSum til Postmaster General, verður veitt móttaka í Ottawa til hádegis föstudagiun 7. Júlí 1905, um fiutning á pósti Hans Hátignar, í næstu fjögur ár, þrisvar sinnum í viku hvora leið. á milli Queens Walley og Winnipeg frá þeim tíma, sem pójtmeistar- inn tiltekur, að ferðirnar skuli byrja. Prentaðar skýrslur með frekari upplýs- ingum um tilhögun þessa fyrirhugaða samn- eru fáanlegar á pósthúsunum í Queens Walley, Richland, Mullbrook, Dundee, Dugald, Plymphton, Suthwyn og Winni- peg og á skrifstofu Póst Office Inspector. Winnipeg 26. Maí 1905. W. W. McLEOD, Post Office Inspector. IM /yv jte. &iiáé Sft ÞURFIÐ þÉR STÓR KARLM.FÖT EÐA YFIRFRAKKA? Stórir vatnsheldir yfirfrakk- 1 ,, . ^ ,ar, léttir og þægilegir. Fara °& §tAir. Stæröir 33-—37- a'J}refJasf þa.e eru goöar rnjög vel. Þeir eru $12,15, Þeir eru $io.$i2,$i5,$i8 ogj vörur. Komiö og skoöiö j 16 og 18.50 viröi $20 viröi. \ erö nú. ,$7’00 |,ær. nú á.......... 10.00 Lítil karlm. föt, svört. á- jFöt handa stórum mönnum, gætt efni, $10 viröi nú $6.00 Karlm. föt $6.50 viröi sem klæöa mjög vel. Þau á...............$3-75 eru $15, 16 og 18.50 viröi Karlm. föt $12 viröi á$S.oo Karlm. föt $8.00 viröi nú á .. .. $12 og $10.00 “ “ $15 viröi á $10.00 á................$4.00: Karlm. föt 12.00 viröi STORAR KARLM.BLX- Litlar karlm.buxur, j á.....................$0.oo l,r l'ir gógu og fallegu efni. Karlm. föt 15.00 virði jÞær kosta vanal. frá $8— á...............$7.5o|10-00- Stærðir upp í 52 þl. T, æ- • x (t ■ Karlm.föt $18-20 virði ! $4-°° buxur á....$3-oo Buxur $2 viröi á .. .. $1.00. á..Á....y. .. $io.o0i $6.oobuxurá........$4.00 Buxur $3 viröi á .... $i-75 Þetta eru/hin mestu kjör- $S.oo buxur á....$5.00 Buxur $4 viröi á .. .. $2.50| kaup. Komiö og skoðið. j , P úr bláu serge, undir. nýjustu teg-j . $1.00, BRANTFORÐ RICYCLES Cnshion Frame Nú farið þér aö þurfa reiöhjól- anna viö. Ef þér viljið fá beztu tegundina, sem ekki er þó dýrari en lakari tegundirnar, þá komið og skoðið Brantford hjólin, búin til hjá Canada Cycle & Motor Co. Ltd, J. TH0RSTE1NSS0S, — AGENT - 477 Portage ave. PÁ ,L M. CLEiJENS b y S e i » ff a m © i Bt a i i. Baker Block 468 Main St. WINNIPEG R. HUFFMAN. á suöaustur horninu á Ellen og Ross, hefir til sölu alls kon- ar groceries, álnavöru, leir og glervöru, blikkvörur. Molasykur 15 pd. $1.00. Raspaðsykur iópd. $1.00. Ódýrustu vörur í bænum. -Komiö og revniö.-- CANADAN ORÐY ESTURL ANDIÐ yteC yteá &'it Merki: Blá stjarna Chevrier & Son BLUE STORE 452 Main St. á 111 óti pósthúsinu. 'V* iteLtteL m aæ Vvv /yv 3SB! Central Auction Rooms f gömlu eldliðs-stöðvunum 347 William Ave, viö höfum mikiö til af brúkuö- um húsbúnaði, eldstóm o. s. frv. sem viö seljum meö mjög sann- gjörnu veröi. Meö mjög lítilli aögerö líta þessir húsmunir) út eins og nýir væru. Þaö borgar sig að finna okkur. TEL. 3506. Ef þér viljiö eignast góöar Kyr þá komiö og semjiö viö undirrit- aöan. SlG. SlGURÐSSON 537 Simcoe St. Winnipeg. Udows Fair. 644 Main St. Milli Logan og Henry Sérstök sala á föstudag og laugardag, 23. og 24. Jání, á höttum og álnavöru. SIRZ. Fimmtíu tegundir af ágætu sirzi, 36 þml. breiöu, ýmsir litír. Vanaverö i2ý^c. yds. Selt á föstudaginn og laug- ardaginn á 5c. yds. Hverjum einstökum ekki selt meira en 12 yds. HATTAR. Allir hinir ágætu hattar í búöinni settir ijiö- ur um 33j^c. frá vana verði. SVALADRYKKIR og ALDINI er heilsusamleg hressing í sumar hitanum, því hefi ég á- sett mer aö hafa miklar birgöir af þess konar varningj í verzluninni ísumar. Enn fremur mikiö úrval af vindl- um og vindlingum. Gimli fólk, og fólk, sem ferðats um á Gimli, er beöiQ aö hafa þessar upplýsingar í fersku minni. C. B. JUL/US, Gim/i, Man. PILS. Al_t sem eftir er af pilsunum í búöinni, ýmsir lit- ir og ýmsar stæröir, og vanalega kosta frá $2.75—$3.50,verö- ur selt á íöstudaginn og laugardaginn á $1.49. Ýms fleiri góö kaup fást hér. Máltæki okkar er: Gerum alla ánægöa eöa skilum aftur peningunum aö öörum kosti. Reglur við laudtöku. Af ðllum sectionum med jafuri tðlu. sem tilheyra s&mbandsstjórninni, t Manitoba og Ncrðvesturlandinu nema 8 op 26, geia fiölskylduhðfuðog kari- menn 18 Ara gamlir eða eldri, tekið sér 160 ekrur fyrir aeimilisréttarland, það er að segja, sé landið ekki áður tekið, eða sett tii siðu af stjóruinni til vid- artekju eða ein hvers annars. íanrituu. Menn mega skrifa sig fyrir landinu á þeirri landsbrifstofu, sem næst ligg- ui landinu sem tekið er. Með leyfi innanríkisráðberrans. eða innflutninga- um bodsmat 1 iir • í Winnipeg, eða næsta Dominion landsamboðsmanns, get» meni tcetið ö< c mboð til þess að skrifa sig fyrir landi. Innritunargjald ið er 810.; « Heimilisréttar-skyldur. Samkvætnt núgildandi lögum verða landnemar að uppfylla heimilisrétt- ar skyldur sínar á einhvern af þeim vegum, sem fram eru teknir ( eftir fylgjandi töluliðum, nefnilega: [l] Að búa á landiuu og yrkjalþað að minsta kosti í sex mánuði á hverjv ári i þrjú ár. [21 Ef faðir (eða móðir, ef faðmnn er látinn) einhverrar persónu, sem hefi rétt til aðskrifa sig fyrir heimilisréttarlandi, býr á bújðrð i nágrenni vi-ð land- ið. sem þvílik persóna hefii skrifað sig fyrir sem h -'imilisréttar landi, þá getur peisónan fullnægt fyrirmælum -aganna, að því ev ábúð á landinu snertir áður en afsalsbréf er veitt fyrir þvi, á þann hátt að hafa heimili hjá föður sinuns eða móður. Ef landnemi hefir fengið afsalsbréf fyrir fyrri heimilisréttar-bújörí sinni eða skírteini fyrir að afsr.lsbréfið verði gefið út, er sé undirritað í sam- íæmi við fyrirmæli Dominion isndliganna, og hefir skrifað sig fyrir síðari heimilisréttár bújðrð, þá getur hann fullnægt fyrirmælum laganna. að því et suertir ábúð á landinu (síðari heimilisréttar-bújörðinni) áður en afsalsbréf se gefið út.. A þann hátt að búa á fyrri heimilisréttar-bújðrðinui, ef síðari heim- ilisréttar-jörðin er i nánd við fyrri beimilisréttar-jörðina. (4) Ef landneminn býr að staðaldri á bújörð sem hann á fhefir keypt, tek- ið erfðir o. s, frv.jí nánd við heimiusrnucarland það, er hann hefir skritað aig fyrir þá getur hann fullnægt fyrirmælum laganna, að þvi er ábúð á heimiliír réttar-jörðinni snertir, á þann hátt að búa á téðri eiguarjörð sinni (keyptul» ndi o. s. frv.) Beiðni um eignarbréf ætti að vera gerð strax eftir aðSáiin eru liðin, annaðhvort hiá næsta um- boðf-manni eða hjá Invpector sem sendur er til þess að skoða hvað un&ið hefir verið á landinu. Sex mánuðum áður verður maður þó að hafa kunngert Dom- inion landa umboðsmanninum i Ottawa það. að hann ætli sér &ð biðja um eignarréttinn. Leiðbeiningar. Nýkomnir linnflrtjendur fá á inntiytjenda-skrifstofunni f Winnipeg, oga ðllum Dominion landaskrifstofum incan Manitoba og Nerðvesturlandsins, leið- beiningar um það hvar lönd eru ótekin, og allir, sem á þessum skrifstofum vinna veita innfiytjendum, kostnaðariamst. leiðheiningar og hjálp til þeea að ná f lðndeem þeim eru geðfeld: ennfiymur allar upplýsingar viðvikjanai tinab ur, kola og náma lögum. Allar slíkar reglugjörðir geta þeir fengiðþ&r gef ' fö.............. z o N () P H O N E ZON-O-PHONE! ZON-O-PHONE! Hin nýja tegund af ZON-O-PHONE er bezta mál- vélin sem til er. Röddin hreinni, hærri, skilmarki- legri, falUgri og náttúrlegri en í nokktirn annarri mál- vél. Þessi auglýsing veitir yöur rétt til afsláttar á andvirö- inu þangaö til 15. Júní þ. á. J.Sibbald & Son A8enfcar- 305” Elgin ave. ZON-O-IHIONE! ZON-O-PHONE! ms, einnig geta raeen tengið reglugjörðina um stjósuarlönd innan járnbrautar- heltisins í Britisb Coiumhia, með því að snúa sér brétíega til ritarainn anrikU heildarÍBnar i Ottawa innfiytjenda-umboðsmannsins í Wkmipeg, eða til eis- dvícra af Dominien landi umhoðstnðnnum i M&nitoba eða Norðvesturlandinu W. W. CORY, 'Deputy Minister of the Interiec, z o N o l DrG. F. BUSH, L D S. TANNLÆKNIR, VINE BROS., Plione 3869. Plumbers öas Fitters: Cor. ELGlN & ISABEL ST. 0RR- Shea. Alskonar viögeröir. Vandaö verklag. Sanngjarnt verö. j. c. 0iT, & co. Plutnbing & Heating. 625 WiUiam Ave. Phone 82. Res. 3738. Tennur fyltar og 'dregnar! út án sársauka. Fyrir að fylla tönn $1.00 Fyrir aðdraga út tönn 50 Telepho'ne825. 527 Main 8t, MARKET HOTEL 146 Princess St. á méti markaðnuui Eigandi - P. O. Conxb-ll. WINNIPEG. Beztu tegundir af vínfðngum og vindl- um aðhlynning góð og húsiðendurbætt og uppbúið að nýju. ELDID VID GAS Ef gasleiðsla er um götuna yðar leið ir félagið pípurnar að götu línunai ókeypis, Tengir gaspípur við eldastór seui keyptar hafa verið að þvi án þess að setjs cokkuð fyrir verkið. GAS RANGE ódýrar, hreinlegt.. »t(ð tii reiðu. A 1-lar tegundir, $8.00 og þar yfir. K "cið og skoðið þær. The Winnipeg Eteetrie Slreet Railway f«. Gtí . .. ..aildin * 215 Poekj^gís Avknuk . Savoy Hotel, 684—686 Main St. W I N N I P E G. b«int á móti Can. Pac. járarnbautinni. NÉtt Hotel, Ágætir vindlar. beítuieíundir af alls konar vínföngum. t húsrtæöi, Fæði $1—$1,50 á da*. J. H. FOLIS. Eigandi.

x

Lögberg

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.