Lögberg


Lögberg - 22.06.1905, Qupperneq 4

Lögberg - 22.06.1905, Qupperneq 4
4 LOGBEG.R FIMTUDAGINN 22. JÚNÍ 1905. il'ögbíiii er (?efi8 út hvera fimtudag af Ths Lögberg PRINTING & PUBLISHING Co.. (löggilt), að Cor. William Ave., og Nena St. Winnipeg, Man.—Kostar Si.oo um árið (á Islandi 6 (kr. Borgist fyrirfram. Einstök nr. 5 cts, Published every Thursday by the Lög- Derg Printing and Publishing Co. (Incorpor- ated), at Cor. William Avenue & Neua öt., Winnipeg, Man —Subscription price $2.00 per year,- payable in advance. Single copies 5 cts. J 2 / . I • > 1 M. PAULSON, Editor, BLONP AJL, Bus. Manaíier. vsingar. — Smá-auglýsingat í eitt j cent fyrir 1 þml. A slæiri auglýs- jm lengri tíraa, aísláttur eftir sam- 5.i íi Kóflpi’iaa vr-Our að til- iKrifiega og geta nm fy.veraudi bú- .LUU..H. Utináskrift til afgreiðsiustofu blaðsins er: TSí, LÖtilíEMG PKINTINU & Pl'öL. Co P.O, Box 13fl.. Winnipeg. Man. Telephone 221. Uunáskrift til ritstjórans er: Falitor l.ögbere. .1 >i I :l 6, Winnlpeg, Man P >. Samkvæmt landslögum er nppsögn kaup- anda á blaði ógild nema hann sé ikuldlans þegar hann segir upp.-Ef kaupatdi, sem er í skuld víð blaðið, fiytur vistferlum án þess að tilkynna heimilisskiftin. þi er það fyrir dómstólunum álitin sýnileg sönnun fyrir prettvíslegum tilgangi. sýna fráleik fákanna. voru Jiiirrir og í bezta ásigkomu- iagi. Var þvi bæjarbúunum ,hin mcsta skemtun í keyrslunni. Og ekki dró heldur útsjónin úr þeirri ánægju. Stórir akrar og alsánir á báðar hendur, dimmgræn skógar- rjóðtir og hgfðingleg býli. Alt !:ar vott um óskerta sveitasælu, bú- sæld og blessun. Og mikið má það vera ef þaðan á ekkt eftir að koma eitthvert íslenzkt stórskáld með hörpu i hendi. Skáldskapur- inn liggur þar alls staðar í loftinu, lúður þar eins og konungsdóttir í álögum, þangað til einhver yngis- sveinn kemur og leysir hana. Vegir allir lakara á þeim á lestinni en um morguninn, og var sungið og spil- að sem fyr. Kom ferðafólkið til Winnipeg nokkuru eftir klukkan 12, og var það samróma álit þeirra allra, að ferðin h&fði verið hin á- nægjuiegasta og viðtökurnar hjá Argvle-buum þeim til hins mesta ‘óma, (nda er ristia þeirra og’ hátt- prýði fyrir löngu or'in alkunn tneðal íslendinga vestur hér. ---------------------------o------ Avarp til íslenzkra landnáms- nianna í Argyle. Þegar komið var á samkomu- staðinn byrjuðu menn fyrst á því að fá sér hressingu. Voru borð ttpp reidd'í samkomuhúsinu og 1 j,ó lítið væri gull úr föðurgarði, gátu menn fengið þar kaldán mat, að góðu kom hið trausta víkings- Eljtt á 25 ára afmæli bygöarinnar. Frá kaldri strönd af kappa þjóðum í.i'-ddir, þið konnið hér á víða eyðigrund, tneð von í hjarta, hetjumóði gæcldir, þá heíliadísir sigtulu morgunstund, írjálsan og ókeypis aðgang að fjögttr hundruð binda bókasafni sínu, er varð til þess að opna Mr. Carnegie, sem J»á var hraðskeyta- beri um bæittn, aðgang að enskunt bókmentum. Svo mikils þótti Carnegie um vert þessa velvild of- urstans, að hann setti sér það fyr- ir, ef það ætti fyrir sér að liggja að verða ríkur, að verja attðæfum sínum til þess að koma upp bók- hlöðum handa þeim.sem ekki hefðtt efni á að kaupa bækur. Bygging- in, sem á var minst, er byrjttnin á uppfylling áheitis J>essa — fyrsta Carnegie-bókhlaðan af öllttm þeim mikla fjölda sem hann hefir látið rtisa. Avenue og Ninety-First Street. í gyj skyld.ll 11101111 þessu reisulega skrauthvsi hjá Tuttugu og fimm ára aímœii Argyle- bvgðar. J o Miðvikudaginn, hinn 14. þ. m., héldtt Arjfyle-búar stórkostlega samkomu t minningu þess, að þá voru liðin tuttugu og fimm ár síð- an íslendingar námu fyrst lönd í Jiessari fögru og búsælu bygð. Hátiðin var haldin að „Skjald- breið," hintt stóra og snotra sam- komuhúsi vesturbygðarmanna. Veður var fremur kalt og hvast um daginn, en ekki dró það neitt itr aðsókninni, og má svo að orði kveða, að komið væri á samkomu- staðinn hvert einasta mannsbarn ú 1 bygðinni, ungt og gamalt. Nálægt tvö hundruð Winnipeg- j búar sóttu samkomuna, og var Arni kaupmaður Friðriksson for-' tnaður þeirrar farar. Flutti Can. I'ac. járnbrautarfélagið það fólk á j sérstakri aukalest. Hafði Árni lof- að öllum sól og sumarblíðu þenna dag og trúðu því flestir að svo rmmöi verða. En út af þvi brá nú nokkuð i þetta sinn eins og áðttrj er sagt, og geta þeir sakað .Árna r.m, sem löngun bafa til. KI. 7 ttm morguninn fór lestin mjólk og kaffi nieð ýmsum tegund- uin af kökum. En utan samkomu- bússins mátti fá gosdrykki. ávexti og vindla. Fyrir framan dyr sam- komuhússins, og nokkttð frá hús- •ntt, var reistur bogi, og á hann letrað: „25 ára afrnæli Argyle- liygðar". í skógarrunná skamt frá sam- komuhúsinu vár reistur ræðupall- nr og tjaldað yfir, en bekkir um- Itverfis: Var nú gengið þangað og setti Kristján Jónsson frá Baldur samkomttna og auglýsti prógramm- ið, sem var á þessa leið: 1. Minni Argyle-bygðar,— Friðjón Friðrikssbn. 2. Homleikaraflokkttrinn. Ávarp til Argyle-bygðar, — M. Markússon. Minni íslands,— Séra Fr. Hallgrímsson. „Ó! fögur er vor fósturjörð“, —Allir. 6. Minni Canada,— W. H. Paulson. 7. „Ó! guð vors lands“,— Allir. 8. „God save the king,— Allir. 9. Kaðaldráttur. 10. Knattleikur. 3- 5- Jafnframt því að mæla fyrir V ! minni íslands mintist séra Friðrik Hallgrímsson á líknaWerk það, sem nú væri nýbvrjað á heima á íslandi, að safna samskotum til holdsveikraspítalans. Fór hann ttm það málefni fögrum orðttm og á- blóð, seni forðum líf og frelsið dýra varði, et frægðar-sttnna gylti norðurslóð. Þið hafið traustar hendur lagt á plóginn, þess há og fögttr merki sjást í dag, þar fyr var eyðigrund við græna skóginn, er gróin bygð, sem vottar auðntt- hag. ^ Já, frumbýlings er þrautin þttnga unnin, nú þrttma sigttrljóð um grund og hæð. i vonarheiði vegleg sól er runnin, Htn vermir göfugt blóð í hverri æð. Mcð aldastraumi Argyle-bygðin clafnar, þar íslands merki prýðir frjálsa sveit, hinn g'ifgi maðitr sæmd og auði safnar, og sönnum perlum fágar þjóðlrfs- reit. Já, hafið þ» kk og hljótið krans í elli, ‘cm hér á grttndu reistttð önd- vegstjöld, J.ars ykkar skína verk á frjófgum velli, er vefja geislum hinsta lífsins kvöld. M. Markússon. Central Park er skrá yfir flestar Carnegie-bókhlöðurnar. Það sem til vantar er að finna í Skibó kast- alanttm á Skotlandi, þar sem Andrew Carnegie býr á suntrum. Komi raaður heim að Carnegie- höllinni í Nevv York og spyrji skrifarann hvað langt á veg sé kontin bygging Carnegie-bókhlöð- unnar á William ave. í Winnipeg, þá fær maður hiklaust að vita það. í>ar eru við hendina allar upplýs- ingar og ljúflega gefnar. Carnegie-höllin í New York er í tölu allra helztu og vönduðustu skrauthýsa borgarinnar, en Jiótt I svo að segja hverjtt einasta skrifstofan.þar sem skrifari gamla enskumælandi landi er Carnegie-1 mannsins tektir á móti gestum, sé bókhlöðttr að fiiina, sern alþýða á innan hallarveggjanna, þá er þar frjálsan aðgang að. Alls ertt bók- j svo mikill business-b\ær yfir ölltt, h'öðurnar, sem við hann ertt kend- j að tnanni finst ósjálfrátt, að hann ar, 1,352 að tölu. Á hverjum ein-1 vera kominn inn i einhverja skrif- asta klukkutíma ár út og ár inn 1 stofuna á IVall Srcct. Þar heyrir ertt einhverjar bókhloðttr þessar ' maðtir stílritunarvélar á ferðinni; opnar og menn að færa sér bæk-! á niiðju gólfi stendur langt borð urnar í nyt. A Nýja Sjálandi fræðast frumbyggjarnir af þeim; í austtirhluta New York borgar ujóta útlendingarnir og aðrir fá- tæklingar þeirra; á Irlandi hafa þær tipplyftandi áhrif á þjóðina. Allir eiga jafnt aðgang að bók- hlöðttnttm, hvernig sem hörundslit- a'þakið skjölum, og tvö þilin eru alþakin skjalakippttm og skúffttm. Renni maður augttm yfir merkja- tniðana á skúffunum þá sér maður, að á flestum þeirra stendur „Bók- hlaða"; samt er þar fleira að sjá— á sumum stendur „Carnegie- stofnanir,“ „Gjafa-orgel,“ „Hetju- Cai nei*ie-bókhlöðurnar. Nú l*egar Winnipeg-menn eru í hrifamiklum og hvatti menn til að jjann vegjnn ag opna bókhlöðu til rétta. atimingjitm þessum hjálpar a]menni„gS nota: „Carnegie Libr- ... ....... hÖnd‘ V°rU SÍðaU tCkÍn Samsk0tj ary“. Free to all“, eins og stendur á stað frá Winnipeg, og þó nokkttð : °g UrðU þaU ;.fir I framan a hinni reistilegu og vönd- væri þykt t lofti tók enginn eftir! En aðUr Vaf Sera. " ,)U,,nn a< uðu steinbyggingu á William því fyrir sólskinsandlitunum alt um kring og hvar sem litið var. Allir vortt i bezta skapi og ákveðnir í því að skemta sér nft vel, hrista af sér Winnipeg-molhina og teyga ó-! að safna saman tuttugu dollurum í þessu sama augnamði í Argyle- bygð. Kaðaldrátturinn fór fram milli I Argyle-manna og Winnipeg-búa ' og héldu Argyle-fnenn þar velli. ttr manna er og hverjtt sem þeir sjóðttr“ o. s. frv. — því að í skúff- trúa, og þess sjást nú þegar ljós utn Jiessttm eru skýrslttr yfir rneiri merki, að J>ær hafa haft upplyft- og margbreyttari gjafir til almenn- andi áltrif og heilsusamleg a þa, ings heilla heldur en nokkurt ann- sem þær liafa notað. Þegar bók-! að einstaklings-skjalasafn ltefir af hlöðtir þær, sem nú er verið að, að segja í heiminum, Öllu er þar b)ggja, ertt fullgerðar, þá telst nákvæmlega raðað eftir stafrofs- svo til, að yfir 25 miljónir manna röð; alt er meðhöndlað á santa hátt eigi aðgang að Carnegie-bókhlöð- unittfi og geti notað þær; og' þá og nteð jafn mikilli nákvæmni, hvort heldur J>að er beiðni um befir Carnegie gefið vfir $40,000'- $75,000 til bókhlöðunnar í Winni- 000 til þessara mikilsverðu stofn-1 peg eða beiðni stórborganna um ana. F.nginn einn maður hefir' heila miljón eða meira. gefið jafn rnikið til eins fvrirtækis Hvaða enskutalandi bvgðarlag i né náð til jafn margra með gjafir heimi sem er getur átt kost á að fá sínar. Engar einstaklingsgjafir j Carnegie-bókhlöðu með þvi móti liafa vakið jafn mikla eftirtekt, og að uppfylla skilyrðin sem Andrew aðferðin, sem Carnegie hefir við | Carnegie setur. Einhver tekur sig að gefa er einstakleg ekki síður en fram ttm að rita Mr. Carnegie og maðttrinn sjálfttr. i biðja hann unt fjárttpphæð til Jiess í hvert skifti sem manni berast að koma upp bókhlöðtt. Það er fréttablöðin má búast við að sjálviðtekin regla að svara öllum slík- þar, að Andrew Carnegie' liafi gef- nm bréfum. Öll slík bréf eru með- ið einhverjum bæ peningaupphæð ! höndluð á sania liátt, eftir vissum snart hetlnæma loftið upp 1 sveit. . , . , . , ...... , ... „ . , Leiddu Winmpeg-buar að þvt yms- 1 fortnnt var hornletkarafiokkur, , ,, ,. ....... ... . tnn getum hvað valda mundi, en íra Wtnntpeg og for hann vagn ur ... , . , ...... „ . ! Argyle-buar brostu 1 kamptnn og vagnt a ietðtnnt til þess að skernta . , enue austan við Ellen stræti, Jiegar kygging þessi er svo að kalia full- gcr og bókavörðttr hefir verið! ráðinn, sem á að byrja embættis- j störf sín 1. Júni, þá á vel við að gera mönnum kunnttgan manninn, j sem bókhlaðan er kend við: Mr. j Andrew Carnegie. Hann gaf íerðafólkintt. Sumir sting,u þess á m ’li, spiluðu á spil eða mösuðu savnan. Og auðséð var tar það skemtilegt, sem fólkið var , . að tala um sin a mtlli, þvt sjaldan I s / ... .. Vinnipeg-bæ $75,000 til þess að I sögðu, með sjálfttm sér, að hér | koma bokhloí-,unni upp> aU(-,vitan væri ekki um míkið að villast, að eitthvað mÍólkin °S Úáminn í Argyle rynni betur í köglana en tevatnið og iiðtt svo^uargar mínútur að ekki kvæði við hlátur úr einhverju liorni. Þegar komið var til Glenboro, var J>ar fyrir hcil herfylking af Argyle-búum með hesta og vagna til þcss að flytja fólkið á til sam- konuista "arins. \’ar nú fólkinu skift niðttr í vagnana.en klárarnir bið.u óþolnir, iðandi af fjöri og tugðU mélin i á- kafa. Hleypti nú hver á stað, sem búinn var, og var ekki laust við að Nú byrjaði knattleikurinn, og töldu Winnijieg-menn sér þar sig- j urinn all-vísan. En svo fór þó að | loktim, að Argyle-ntenn sigruðu. Héldu Winnipeg-stúlkurnar að : Jieir Winnipeg-piltarnir hefðtt að eins viljað sýna Argyle-búttm, sem í J>cir vortt a.ð heimsækja. kurteisi sina á þenna hátt: að bera lægri j hluta. Samt roðnuðu þær sttrn- I ar, blessaðar, og Árni Friðrikssoit j sagði ekki neitt. upp, með vissum skilyrðum.en sem auð- velt er að uppfvlla og öll miða að því að trvggja viðhald og gagn- senti bókhlöðunnar. í einni aðalgötunni í bænum Allegheny í Pennsvlvania ríkinu í líandaríkjiinum stendur til að koma ttpp byggingu fyrir al- þýðttbókasafn. Skilyrðin eru þau, að bæirttir leggi til hæfilega lóð undir bókhlöðttrnar og leggi ár- lega til af skatttekjum vissa upp- hæð þeim til viðhalds. Þessi ein- falda fregn um það, að Andrew Carnegie hafi gefið einhverjum bæ pcningaupphæð fyrir bókhlöðu, er því æfinlega sönnun þess, að eftir lítinn tíma er þar komin ttpp bók- hlaða með öllttm nauðsynlegttm útbúnaði, og trygging fyrir því fengin að stofnuninni verði haldið við frantvegis eftir því setrt við á. Þegar Andrew Carnegie hafði á hendi stjórn og eftirlit stálgerðar- iðnaðarins mikla í Bandarikjuniim þá náði hann almenningsáliti fyrir hagsýni og stjórnsemi. Og við að ákveðnum reglttm. Undir eins og bréfið er opnað er bréfritaranum sent eyéublað með margvíslegum spurningunt, sem öllttm verðttr greinlega að svara. Við svörin styðst svo Andrew Carneg-ie Jiegar hann tekur beiðnina til alvarlegr- ar yfirvegunar. Aðferðin við yfir- vegun hverrar einustu beiðni sýnir livað vel og nákvæmlega er eftir öllu litið í sambandi við gjafirnar. Komi beiðni ttm peninga til bók- lilöðu frá college, J»á eru send öðruvísi eyðublöð þangað heldur cn til bæjanna. Einatt rekur hann sig á það, að beiðnin um ttpphæð ti’ bókhlöðu er ósanngjörn. Menn biðja ef til vill um fé til að kotna ttpp $100,000 bókhlöðtt þar sem að réttu lagi $25,000 bókhlaða er full- borga háa leigu inn í bænutn.meö- an hægt er aö fá iand örskamt frá bænum fyrir gjafviröi ? Eg hefi til sölu landíSt. Jatnes 6 mílur frá pcsthúsinu, fram tneð Portage avenue sporvagnabraut-. sem menn geta eignast nteð $10 niöurborgun og $5 á mánuði. Ekran aö eins $150. Land þetta er ágætt til garöræktar. Spor- vagnar flytja menn alla leiö. H.B. Harrison tío. Bakers Bfock, 470 Main st- WlNNlPEG. N.B.—Skrifstofa mín er f sam- bandi viö skrifstofu landayö- ar, Páls M. Clemens, bygg- ingarmeistara. það. Eftir að alt er komið í kring og byrjað er að bvggja, þá er bók- hlöðttnefndinni tilkynt, að gjald- keri gefandans hjá Home Trust fólaginu í Hoboken, N. J., inttleysi ávisanir hennar fyrir allri upphœð- inni. Allar slíkar ávísanir verða að vera undirskrifaðar af löglega þar til skipuðum manni og áritað- ar af byggingameistaranum sem umsjón verksins hefir með ltönd- um. Carnegie bókhlöðttr verður eingöngu að nota fyrir bókasöfn. Bygðarlögin eða einhver velgjörða- félög verða að leggja til lóðina. Og J»ess er vert að geta, að þó á öllttm byggingutn þessttm sé í þakklætisskyni látið standa nafn gefandans, þá hefir Andrew Car- negie aldrei farið fram á það með einu orði, þvi síður gert það að skilvrði. Hvernig fer nú Andrew Carne- gie að vita eða fara nærri um hvað tnikil upphæð sé hæfileg fyrir bók- hlöðu á þeim og þeim staðnum? Spurningarnar á eyðublöðttnum, sem frá er skýrt hér að ofan, eru J>annig, að svörin gefa honuin all- Ijósa bendingu um það. Venja bans hefir verið að gefa nálægt $2 á hvern íbúa, bygt á síðustu mann- talsskýrslum. Þannig fær bœr með 10 þúsund íbúa $20,000 til bókhlöðtt. Hefðu Winnipeg-búar leitað fyrst nú til Carnegie þá hefðu þeir getað fengið bókhlöðu sern kostað hefði alt að helmingi rneira. Þ.ví að Andrew Carnegie rígbindur sig ekki við manntals- skýrslurnar. Hann les fréttablöðin vandlega og kynnir sér á ýmsan hátt ástand bæjanna og þörf. Stundum bætir hann við gjafirnar og bindur sig þannig ekki æt'tð við það, sem hann álítur nauðsynlegt, heldur hagar sér þá eftir ósk bæj- anna . Þannig gaf hann bænum Louisville $250,000 fyrir bókhlöðu, en bókhlöðttnefndin kom sér sam- an ttm að byggja smágreinar út borgina í sambandi við aðal- verja attðlegð sinni til almennings- nœgjandi. Þess konar bónarbréf- heilla hefir komið fram sama hag-! nm tekur Andrew Carnegie ekki sýnin og stjórnsetnin. Þannig: Vel. stendur þetta bókhlöðu fyrirkomu- j Venjulega gerir Andrew Carne- lag, þótt alt sé gefið, engtt síður á gie það að skilyrði þegar hann föstmn businesJ - gmndvelli en ‘ gefur fé til bókhlöðu, aö ttpphæð, Um kveldið fóru Winnipeg- kepni væri í keyrslutnönnunttm að búar aftur heimleiðis. Lá nú engu stor j nokkilrt busincss-fyrirtæki hcims- Cr nemur 10 prócent af verði bók- Fáum er kunnugt fyrirkomu- hlöðunnar, sé árlega varið henni til íns. lag þetta þó margir njóti góðs af. viðhalds. Hann segir ekki fyrir Fiestir auðmenn.sem tnikið gefa um þag , hvernig byggingarnar tíl almennings þarfa, hafa aðal- s-kttli vera. en gjarnan vill hann fá skrifstofu þar sem alt slíkt fer að sjá uppdrættinna áður en byrj- bronze-myndastytta af karlmanni í óbrotnuin búningi, eins og tíðkafi- ist fyrir fimtiu árum síðan. Skatnt j þaðan stendur stórvaxin og skraut- leg bygging með tnrna sem gnæfa vfir allar byggingarnar utnhverfis. Myndastyttan er af Anderson of- ursta og var reist af Mr. Andrew Carnegie t þakklætis og virðingar- skyni fyrir það, að Anderson leyfði ungum mönnum í bænttm sviðið hcima í ltúsi ltans á Fifth ir með staðinn þá ætti ltann að vera um bókhlöðuna. Nefndin bað því AndrewCarnegie að bœta $200,000 við gjöfina; hann gerði það. Hann er slíkum smágreinum meðmæltur, vegna þess með því fáist meiri Þ'ygging fyrir því að bækurnar nái til alþýðu og bókhlaðan ekki verði fremur til bæjarprýði en al- mennra afnota. (Méiraj. Skandinayisk SÁEMTISANKOMA í Elm Park á Jónsmessu. HINN 24. JÚNÍ. Ræöur, hljóöfærasláttur. Gaman- fratn og eftir þvt er litið. En því að ér á að byggja. Ekki ákveður j singvar, sport o. s. frv. Dans er ekki þannig háttað með Andrew | hann neitt um það, hvar bygging- Carnegie. Þegar hann er í New , arnar skuli standa í bæjunum; vill York (og þar dvelttr hann sex liann helzt að bæjarmenn ráði því mánttði á ári), þá er aðal starfs- j sjálfir og álítur, að séu þeir ánægð- aö kveldinu. Aðgöngumiðar kosta 25C. Ágætt tækifæri til aö skemta sér vel.

x

Lögberg

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.