Lögberg - 24.08.1905, Side 4
4
LOGBERG FIMTUDAGINN 24. AGUST 1905
%
t . •
cr
-3r gefið út hvern fimtudag af The Lögberg
pRXNTlNG & PuBUSHING Co.. (löggilt), að
Cor, William Ave., og Nena St. Winnipeg,
Man.—Kostar $2.00 um árið (á Islandi 6
(kr. Borgist fyrirfram. Einstök nr. 5 cts.
Published every Thursday by the Lög-
Derg Printing and Publishing Co. (Incorpor-
ated), at Cor. William Avenue & Nena St.,
Winnipeg, Man —Subscription price $2.00
per year, pajable in advance. Single
-cbpies 5 cts.
M. PAULSON, Editor,
J. A. BLONDAL, Bus. Manager.
Auglísingar. — Smá-augjýsingar í eitt-
skifti 25 cent iyrir 1 þml. Á stærri auglýs-
ingum ura lengri tíma. afsláttur eftir samn
ingi.
BUstaðaskifti kaupenda verður að til"
kynna skriflega og geta um fyrverandi bú"
stað jafnframt.
TJtanáskrift til afgreiðslustofu blaðsins er:
The I.ÖGBEKG PRINTING Si Pl'BL. Co.
P.O, Box 138., Winnipeg, Man.
Telephone 221.
Utanáskrift til ritstjórans er:
Kdltor I.Ogberg,
P.O.Box 13ö, Winnipcg, Man.
Samkvæmt landslögum er uppsögn kaup|
anna á blaði ógild nema hann sé skuldlaus
þegar hann segir upp,-Ef kaupandi, sem
er í skuld við blaðið. flytur vistferlum án
þessað tilkynna heimilisskiftin, þá er það
íyrir dómstólunum álitin sýnileg sönn-
un fyrir prettvíslegum tilgangi.
Sparsemishjal
Heimskringlu,
„Sparsemi iiberala" er tyrir-
sögnin á ritstjórnargrein í síöasta
blaöi Heimskringlu.og er þar sýnt
fram á, aö útgjökl stjórnarinnar í
Ottawa bafi fariö vaxandi síðan
Sir Wilfrid Laurier kom til valda
þrátt fyrir það þó liberalar héldu
því fram, að útgjöldin væru alt of
mikil á meöan konservatívar sátu
aö völdum. A þaö að sýna, aö lib-
eralar hafi svikiö loforö sín og séu
«yðslusamari en konservatívar.
Nokkurar tölur eru dregnar fram
þessu til sönnunar, og þó þær séu
langt frá því að vera réttar þá
gerir slikt ekki svo jnikið til.
Menn eru svo ntargbúnir aö reka
sig á það að Heimskringla afbakar
tölur þegar slikt getur stutt mál-
stað hennar. En til þess hefði
verið ætlandi af blaöinu úr þvi
það fór að sýna útgjöldin, að það
þá jafnframt sýndi tekjumar,
hvort Jjiær hafa farið minkandi eða
vaxanui.hvort útkoman eftir hvert
ár hefir farið versnary;li eða batn-
andi, hvort rikisskuldin hefir ár-
lega aukist að sama skapi eins og
áður eða ekki ó. s. frv.
Laurier-stjómin neitar þvi ekki,
cg engir þeir sem henni fylgja að
málum neita því, að útgjöldin hafi
verið meiri síðan Iiberalar komtt
til valda heldur en áður; og ekki
heldur kemur neinum til hugar að
bera á móti því, að liberölum hafi
þótt útgjöldin of há hjá konserva-
tívum á meðan þeir sátu að völd-
tim. Og væri engar frekari skýr-
ingar gefnar, en þter að bera sam-
an útgjöldin þá og nú, þá væri
liberölum sízt bót mælandi. En
séu óhlutdrægar og réttar skýring-
ar gefnar.þá getur hver sanngjarn
maður áttað sig á þvi, að undan
engu er að kvarta og liberalar hafa
efnjt alt sem þeir lofuðu — staðið
við prógram sitt.
Liberölum t þóttu útgjöldin of
há hjá konservatívum, tnifiuð z’ifi
tckjurnar, en ekki við þörf Iands-
,n!- Með stjórnarstefnu konserva-
tíva voru tekjurnar ekki meiri en
svo, að til þess að mæta útgjöld-
nnum varð ríkisskuklin að aukast
um hálfa sjÖundu miljón dollara á
ári að meðaltali allan tímann sem
þeir stjórnuðu. Og Iiheralar héklu
því fram, að betra %ræri að minka
útgjpklin heldur en að hleypa
landinu í slíka skuldasúpu ár frá
ári. Við þa'ð kannast liberalar
hátiðlega. En jafnframt fundu
þeir þó auðvitað til þess, að viss-
um hlutum landsins, sérstaklega
Vestur-Canada, stóð það mjög
tilfinnanlega fyrir þrifum að fá
ekki neinar fjárveitingar til margs
er landið sárþarfnaðist og til
framfara horfði.
Og þfcgar liberalar komu til
valda og komu að stjórnarstefnu
þeirri. sem þeir höfðu haldið
fram.þá jukust tekjurnar svo stór-
kostlega, að hægt var að veita
miklu meira fé en áður án þess að
auka skuldina aö sama skapi.
Hkringla lætur sér ekki til hugary
koma að neita þvi, að tekjurnar
þingmaður þeirra þá ekki síður
fyrir það hvað vel og röggsant-
lega hann hefir fylgt máli þeirra í
Ottawa. Því að allir sjá, sem
gangi málsins hafa nokkuð fylgt,
að hér var við „ramman reip að
draga“, einS og fram er tekið í yf-
irlitinu. Þeir sem lesið hafa það
sem Lögberg hefir til málanna
lagt, geta séð þaö á sögu málsins
eins og Mr. Thompson segir iiana,
að Gimli-menn liafa fengið kröf-
ttm sínum framgengt einmitt með
aöferö þeirri, sem Lögberg benti
á sem líklegásta.
Nú leggur Lögberg þaö til, aö
Islendingar — ekki bara Winni-
peg-Islendingar, heldur miklu víð-
ar að — efni til skemtiferðar til
hafa meira en tvöfaldast. Yar þá Gimli, elzta og söguríkasta land-
ekki sjálfsagt að auka útgjöldin j námsstaðar Islendinga í Vestur-
með auknum fjárveitingum til
nauðsynlegra umbóta í landinu?
Hvað annað Iretra hefði verið
hægt við peningana að gera?
Og þrátt fyrir aukin útgjöld
Canada ,eins fljótt og því verður
viðkomið eftir að járnbrautin
verður fullgerð. Og einkum
væri æskilegt, aö sem flestir þeirra
yrðu með í förinni, sem til Nýja
hefir Laurier-stjómin átt mikinn I Llands fluttu á árunum 1875 °S
tekjuafgang í lok fjárhagsáranna '876. \ onum_ vér að bending sú
—j stað tekjuhalla hjá fyrirrenn- |fa* §óðar undirtektir.
urum þeirra — og er nú farin-að | ------------
höggva skarð í skuldina. Ekki
Icemur Hkringlu heldur til hugar
að hera á móti þessu.
Það er eitt einkénnilegt í þessu
sambandi viÁ aðfinslur konserva-
tí\«a, sem ekki er ólík\Iegt a'5
HHringla hafi oröið vör við, og
það er, að á milli þinga og við
kosningar finna þeir stjórninni
það til forattu, að útgjöldin séu of
mikil og kalla hana eyðsíusama
stjórn, en þegar á þing kemur þá
þagna þcir aldrei á því. að
stjórnin veiti ekki nándar nærri
eins mikið fé til almennings þjarfa
eins og hún ætti aö gera, og haldr.
því fram, að tekjuafgangur sé c>-
þarfur ef ekki ranglátur. Hvern-
ig a að koma þessu saman ? Hvað
vilja mennirnir Iáta gera? Minka
tekjurnar? Það væri auðvek með
því móti að hækka tollana upp í
það sem þeir voru fyrir árið 1896,
og þá mundu að sjálfsögðu út-
gjöldin minka, en þá minkaði lika
það, Sem veitt yrði til almennings
þarfa.
Stjórnarformaðurinn í Manito-
ba á að hafa sagt það á opinberum
stað fyrir nokkuru síðan, þegar
stjórn hans var brugðið um eyðslu
semi, að hann væri stoltur af því
að útgjöld stjórnarinnar væru
mikil; og þó er vitanlegt ,að sú
stjurn leggur þunga skatta á
bygðir og bæi og verður auk Jæss
að skerða innstæðu fylkisins til
þess að mæta útgjöldunum. Hvað
mætti þá ekki formaður Ottawa-
stjórnarinnar segja, sem Jirátt
fyrir aukin útgj.öld getur árlega
sýnt mikinn tekjuafgang og er
farinn að höggva skarð í ríkis-
skuldina í stað þess að láta hana
vaxa um margar miljónir á ári.
Yfirlit
yfir ,s<»gu járnbrautarmáls
Gimli-þorps.
Járnbrautarmál
Gimli-manna
A öðrum stað í blaðinu birtist
yfirlit yfir sögu jámbrautarniáls
Gimli-manna, er ber með sér, að
loks eftir langa mæðu lítur út fvr-
ir að Gimli-þorp verði komið t
járnbrautar-samband við umheini-
inn áður en vötn frjósa í liaust
eðá um það Ieyti samgöngurnar
eftir vatninu og Rauðá hætta.
\ afalaust samfagna Islervdingar
hvar sem þeir eru, og það hvað
helzt þegar jafnframt er vissa
fengin fyrir annarri járnbraut
norður um bygðina vestar.* Gimli-
rnenn eiga heiður skilið fyrir allan
dugnaðinn, og Mr. S. J. Jackson arinnar.
Föstíidaginn 11. Agúst boðaði
járnbrautar-sendinefndin frá Gimli
til fundar í „Gimli Hall", og
skýrði hún á þeim fundi frá
starfi sínu í verki því, er henni
var falið að vinna á fundi 15.
Júnf siðastl.,sömuleiðis gaf nefnd-
in ástæður á fundinum fyrir þiví
að liafa ekki fyr skýrt frá fram-
kvæmdum sínum í málinu fyrir
Gimli-búum og þeim öörum, er
studdu að því, að nefndin var
send til Winnipeg á fund Mr.
W. Whyte. Fundurinn tók á
móti upplýsingum nefndarinnar í
járnbrautarmálinu og gjörði við-
eigandi ályktanir málinu viðkom-
andi, eftir því sem það stendur
nú. Eitt af því sefn fram fór á
fundinuhi var það, að jxikkkctis
• yfirlýsing til Capt. Sigtr. Jónas-
sonar, fyrir framkomu lians í
málinu, var samþyKt með því, aö
allir fundarmenn stoðti á fætur.
Að endingu fól fundurinn mér
að semja yfirlit yfir gang járnbratit
armáls Gimli-þorpþ, frá því það
komst í hreyfing hér í sveitinni
siðastliðinn vetur, og birta það í
„Lögbergi" og „Baldri“.
Þegar stóra járnbrautarnefndin
(tíumanna-nefndin) var kosin á
sveitarráðsfundi í Kjalvík 24.
Febrúar síðastl. vetur, duldist
Gimli-búum ekki, að þá vantaði
málsvara fyrir sig og grendina,
til að vinna að því að fá járn-
braut bygða inn í þorpið, ef til
Jness kæmi, að járnbraut yrði
bygð gegn um Gimli-sveit. Því
þó svo væri, aö þrír Giinli-búar
skipuðu sæti í þeirri nefnd, þá
voru þeir kosnir og kostaðir af
sveitinni og urðti þar af leiðandi
að vinna samkvæmt því pró-
grammi er nefnchnni var í hendur
fengið. tltkoman varð því sú, að
a fundi, sem haldinn var á Gimli
2.Marz,var kosin sjö manna nefnd
til að vinna að því, að járnbraut
yrði bygð á þessu sumri frá
VVinnijieg Beach norðttr til Gimli-
þorps. Þessir menn skipuðu þá
nefnd: J. G. Christie, J. F. Sól-
mundsson, E. Olafsson. C. P.
Paulson, H. Brynjólfsson, B. Frí-
mannsson og G. M. Thompson.
Nefnd þessi átti að vinna í sam-
einingu með járnbrautarnefnd
sveitarinnar, en bæði fyr og síðar
koin í Ijós, að henni fanst sér
markaður bás af hálfu stóru nefncl-
Eins og kunnugt er, fór nokkttr
hluti Gimli-nefndarinnar, ásamt
járnbrautarnefncl sveitarinnar með
jfingtnann Gimli - kjördæmis í
broddi fylkingar, á fund Hon. R.
P. Koblins þann 23. Marz, og
lögðu báðar nefndinrnar hvor sina
bænarskrá, um járnbrautarlagn-
ing, frarn fyrir forsætisráðherr-
ann. Káðherrann virtist vera mál-
inu einstaklega hliðhollur, en sem
sumum fanst lítið aö byggja á, því
greinilega kom í Ijós, að fyrir for-
sætisráðherranum og þingmanni
Gimii-kjördæmis, vakti meira póli-
tískur ávinningur en hagsnumir
hinna gömlu landnema -við Winni-
peg-vatn, sem um 30 ára tímabil
voru búnir að stríða við alla þá
erhðleika og óþregindi, er járn-
brautaijsambandsleysinu er sam-
fara. Það leit því út fyrir, aö
Gimli-búar yrðu algerlega gengnir
fvrir bý með járnbrautarsamband.
Kyrrahafs jarnbrautarfélaginu var
hugleikið að geta smeygt sér fram
hjá Gimli-þorpinu, án þess Jx> að
tapa járnbrautarstyrk þeim, er
'sambandsstjórnin hafði lofað fyr-
ir að byggja braut, annað hvort
frá 'i'eulon eða Winnipeg Beach,
norður að Islendingafljóti. Hags-
munir félagsins hvað snerti Win-
nipeg Beacli, kom þar í bága, ef
j braut yrði lö’gð til Ginilí, og því ó-
J hjákvæmilegt aö bvggja brautina
5 til 6 niílur vestur frá Gimli, svo
Gimli-þorp veitti ekki Winnipeg
Beach banasár. En að öðru leyti
var járnbrautarfélagið viljugt að
byggja 16 til 20 mílna brautarstúf
þetta sumar frá Winnipeg Beach
áleiðis til Islendingafljóts, og sam-
Lvæmt þeirri mæling.er járnbraut-
brauitarfélagið lét gera síöastliðiö
vór, var ákveðið af hálfu félags-
ins, að brautin skyldi liggja 5—6
mílur vestur frá Gimli-þorpi. En
þar þessi ákvörðun félagsins virt-
ist koma í bága við þá samninga.
er gerðir voru á milli sainbands-
stjórnarínnar og járnbrautarfé-
lagsins, tóku Gimli-búar aðra
stefnu í málinu, er varð til þess að
hrinda því á rétta leið.
NokKurum af nefndarmönnum
var kunnugt um aö McCreary
heitinn þingmaður hafði barist
fyrir þvi á þingi 1901, aö fjár-
styrkur fyrir braut, er bygð yrði,
annað hvori frá Teulon eða Win-
nipeg Beach,norður til Islendinga-
fljóts, skykli veittúr með því skil-
yrði, að brautin yrði bygð inn í
Gimli-þorp, annars yrði jámbraut-
ariélagið af styrknum. Sumir arf
Gimli-manna nefndinni settu sig
því í bréfasamband við núverandi
Jángmann vorn á sambandsþing-
inu, Mr. S. J. Jackson; og sömu-
leiðis er mér kunnugt um, að Mr.
E. Olafsson ritaði innaríkisráð-
herranum í Ottawa, og fékk mik-
ilsvarðandi uppíýsingar í málinu ;
einnig stóð Capt. Sigtr. Jónasson
stöðugt í brefaviðskiftum við Mr.
Jackson, og fylgdi Gimli-búum ó-
sleitulega að málum’. En þrátt
fyrir það, þótt við þessi bréfavið-
skifti kæmi í ljós, að McCreary
heitinn hefði búið vel um hnútana
og Gimli-menn ættu heimting á
brautinni samkvæmt ákvæðum
samningsins,, þá var við ramman
reip að draga, þar sem Kyrrahafs-
brautarfélagið var.
Þann 15. Júní mættu all-margir
Gimli-búar og menn úr grendinni
á fundi til að ræða mál þetta. A
þeim tundi var kosin þriggja
mauna nefncl (G. Thorsteinsson,
H. P. Tergesen og B. Frímanns-
son) til að fara á fund Mr. W.
Whvte’s, 2. vara-forseta Kyrra-
liats j á rnbrautar félagsins, ásamt
Capt. Figtr. Jónassyni, er mættur
var og tjáði sig fúsan að fylgja
sendínefndinni. Sömuleiðis voru
á þeim funcfi kosnir tveir menn, er
senda skyldi austur til Ottawa, ef
Mr. Whyte væri ófáanlegur til aö
breyta stefnu brautarinnar, og
voru þeir hr. Guðni Thorsteins-
oddviti Gimli-sveitar, og Capt.
Sigtr.Jónasson kosnir í einu hljóði
til þeirrar farar.
• Nokkurum dögum síöar átti
Capt. Jónasson tal við Mr. Whyte,
og skvrði honum frá, að sendi-
nefnd írá Gimli æskti eftir aö fá
að tala við liann viðvíkjándi stefnu
brautarinnar. Mr. Whyte svaraði
að nefndin væri velkomin á sinn
fund, en hún mundi ekki hreyta á-
formi sínu, þ\ú hann væri ákveð-
inn að byggja brautina 5 til 6 míl-
ur vestur frá Gimli. Þetta vorú
ekki glæsilegar undirtektir, en alt
fyrir þaö, sendi Capt.Jónasson eft-
ir nefndinni og bað hana að vera
til staðar að mæta í Winnipeg
laugardaginn 24. Júní. En í milli-
tíðinni sendi Mr. Jónasson hrað-
skeyti austur til Ottawa til Mr.
Jacksons og skýrði honúm frá
undirtektum varaforsetans. Hinn
tiltekna dag mætti sendinefndin,
ásamt Capt. Jcinasson, hjá Mr.
Whyte, en fékk sömu svör og
kafteinninn. En þó, eftir aö
nefndin hafði átt all-langt til við
Mr. Whyte um málið, lofaði hann
henni því, að hann skyldi yfirvega
málið á ný, hvað snerti l.egu
brautarinnar. Urn sama leyti
meðtók Cajit. Jónasson hraðskeyti
frá Mr. Jackson, sem svar upp á
það er hann liafði sent. I því
stóiý að járnbrautarmála ráðherr-
ann segði, að félagið yrði að
bvggja brautina mn i Gimli-þorp
ef það ætti að fá styrkinn. Nefnd-
inni kom þá saman um, að Capt.
Jónasson færi einn á fund Mr.
Whyte’s, svndi honum svar járn-
brautarmálaráðgjafans, og reyndi
jafnframt að komast að samningi
við bann nieð bygging brautar frá
Winnipeg Beach til Gimli þetta
Hví skyldu menn
borga háa leigu inn í bænum,meö-
an hægt er aö fá land örskamt frá
bænum fyrir gjafvirði ?
Eg hefi til sölu land í St. James
mílur frá pcsthúsinu, fram með
Portage avenue sporvagnabraut-.
sem menn geta eignast með $10
niðurborgun og $5 á mánuði.
Ekran að eins $150. Land þetta
er ágætt til garðræktar. Spor-
vagnar flytja menn^alla leið.
H.B.flarrisoB &Co.
Bakers Block, 470 Main st.
WlNNIPEG.
N. B.—Skrifstofa mín er í sam-
bandi við skrifstofu landayð-
ar, Páls M. Clemens, bygg-
ingarmeistara.
sumar. Arangurinn varð sá, að
Mr. Whyte lofaði að liann skyldi
mæla meö aö Beach-brautin yrfii
framlengd til Gimli-þorps, ef
sambandsstjómin veitti $3,200.00
s.tyrk á ijiíluna, og sömu upphæð á
hverja mílu frá Teulon til Islend-
ingafljóts. Þessi svör varaforset-
ans voru strax send með hrað-
skeyti til Mr. Jacksons austur í
Ottawa, og tveim dögum síðar
fékk nefndin það svar, aö styrkur-
inn fengist; embættislega heimild
væri ekki hægt að fá fyr en eftir
dálítinn tíma. Með þetta skjal í
höndum fór nqfndin, ásamt Capt.
Jónasson, aftur á fund Mr. Whyte
ög sýndi honum hraöskeytið.
Hann kvað þaö vera nægilega
trygging fyrir fjárstyrknum, en til
þess að liann heföi heimild til að
láta byrja á verkinu. yrði hann að
fá embættislega tilkvnning við-
víkjandi fjárstvrknum.
Þegar sendinefndin var búin að
koma pesstt mikla áhugamáli
Gimli-manna í þannig lagað horf,
með styrk og ötulleik Capt. Jón-
T0R0NT0 SYNINCIN
Frá 24. Ágúst til 10 Septeraber 1905.
CANADIAN
NORTHERN
EXCURSIONS
Canadian
North
ern
FARSEÐLAR frá 24.—30. Ágúst gildá til 24. September
1905.
LEIÐIR: Með Can. Northern til Port Arthur, þaðan ann-
aðhvort með járnbraut eða vatnaleið.
Frá stöðum vestur frá Winnipeg verður fargjald $42.80 og
að auki fargjald heimanað til Winnipeg, hálfu ódýrara
en vanalega.
GUFUSKIPA HRAÐLESTIN fer frá Water st.
um daglega...........kl. 16,00
Kemur til Port Arthur. .*...... <• 8,30
stöðvun-
Nákvæmari upplýsingar fást hjá öllum agentum Canadian
Northern félagsins.
Farbréfasala í Winnipeg að
Cor, Portauc ave & Main St. Tel, 1090. Water st. Depot, Tel. >8j6