Lögberg - 14.09.1905, Blaðsíða 3

Lögberg - 14.09.1905, Blaðsíða 3
LÖGBERG, FIMTUDAGINN 14. SEPTEMBER 1905, 3 Ávarp til verkamanna 4. Sept. 1905. Me<5 gleíibfag og hornahljóm þér hefjið ySar merki, svo heimur fella hlýtur dóm, aS hér sé ráS í verki, er sýnir göfugt mark og miS aS menning sannri vinna; nær sérhver öSrum leggur liS, má leiS til sigurs finna. í>ú verkamaSur, meginstoS og máttur allra þjóSa, í framsókn heimsins verndarvoS og vísir sérhvers gróSa. Ó, háSu stríSiS hreinn og frjáls, þaS helg er lífsins krafa, en bind þú aldreí hug til hálfs á harSstjóranna klafa. Svo vinniS fyrir land og lýS í ljóss og frelsis nafni, því fjöldinn sigrar sérhvert stríS, meS samtökin í stafni; þaS veitir niSjum gulliS gjald, meS geislarún á skildi, en aSals-hroki hefS og vald þá hefir minna gildi. M. Markússon. Iönaöar-yfirráö kvenna. David J. Brewer, liæstaréttar ■dómari í Bandaríkjunum, hefir ný- lega látiS sér þaS um munn fara, aS vér getum átt ettir aS lifa þþö aS sjá konu skipa forsetasæti Bandaríkjanna; og nú kemur W. L. Bodine, forstöSumaSur skyldu- fræSslu deildarinnar í Chicago, fram meS þaS, aS hæglega geti svo fariS, aS viS iSnaö nái konur yfirráSunum úr höndum karl- mannanna, og haldist ástand þaö, sem nú er, öldina á enda, þá veröi karlmennirnir í aumkvunafverS- um minnihluta um næstu aldamót,. Eftir aö Mr. Bodine hefir bent á ýmisl'egt máli sínu til stuönings í .skýrsltftrr sambandsstjórnarinnar á siöasta tuttugu ára tímabili, sem færir órækar sannanir fyrir þvi, aö kvenfólk, börn og vélar er hægt og hægt aö bola karlmönnum frá iðnaSi i stórborgunum og hrekja þá út um sveitir og óbygöir þar sem þeir verSa aö sætta sig viö erfiöari vinnu, þá farast honum þannig orö: „Karlmennirnir, eins og Indíán- arnir, eru aö deyja út og hrekjast undan. Áriö 1890 voru 3,914,571 konur ráönar í ábatasamar stöSur 1 Bandaríkjunum. Áriö 1900 var tala þeirra komin upp í 5,329,807. ÞaS fæöast tiltölulega fleiri stúlku börn og þaö deyr tiltölulega færra af krv'ienfólki en k^arlmönnum. FæSing sveinbarna fer hlutfalls- lega minkandi og dauösföll í karl- legginn vaxandi. Viö erum óöum aS nálgast þaö, aö kvenfólkiS nái yfirhöndinni og karlmennirnir úr- kynjist og veröi neyddir tfl púls- vinnu þar sem ekkert annaö en líkamsþrek getur hjálpaS í bar- áttunni fyfir lifinu.“ AllmikiS umtal hefir þetta vak- iö, en flest blööin, sem á þaö minnast, álíta aS Mr. Bodine líti alt of alvarlega á þessi tákn tím- anna, sem hann þykist sjá; þaö veröi nokkurir tugir ára enn þá þangaö til kvenfólkiö taki viS störfum þeim sem karlmenn nú hafa í heiminum og þeir taka viS innanhúss-stjúrn og vinnukonu- verkunum. — Lit. Digest. --------0--------- ' BITT HCNDRAÐ SIOO VERÐLATfl Vér bjdðutn f 100 f hvert sinn sem Catarrh la*kn- ast ekki með Hal! a Catarrh Cure. W. J. Cheney & Co.. eigendur. Toledo. O. Vér undirskrifaðir höfum >ekt F. J. Cheney •fðastl. 15 ér álftum hann mjög áreiðanlegan mann í öllnin viðskiftum or aefinlega faeran að efna öll þad loforð er félaa hans gerir. West & Truax. Wholesale. Drugf ist, Toledo.O. Walding. Kinnon AMarvin, Wbolesale Drngfists, Toledo. O. Hall’s Catarrh Cure ertekið inn og verkar bein Ifnis á blóðið og slfmhimnurnar. Verð 7$c. flaskan Selt f hverri lyfjabúð. Vettorð send frítt Enn rísum við. Vi6 höfum náö í búBina og allar vörur Alex Ross og Turne’rs. Vörur þessar eru allar nýjar og vandaöar.Allskonar fatnaöur fyrir karla og konur, bæöi unga og gamla, sem veröur seldur meö gjafveröi. 100 dús. mislitar skyrtur -stífaöar og óstífaöar á 420. hver. 200 dús. hálsbönd af öllum teg- undum; á laugard. hvert á ioc. Ógrynni af kvenfatnaöi, sem veröur seldur óheyrilega ódýrt. Lítiö í suöurgluggann okkar. Dag- lega veröur skipt um sýnishorn í honum og okkar sérstaka verö markaö á þau. Engin verzlun í Canada getur boöiö betii kaup. Bankrupt Stock Buying Co. 555 Main St. Takiö eftir bláa merkinu. Helztu viðburðir úr sögu stríösins á niilli Kússa og Japansmanna. Stríði'S bvrjaði................................6. Febr. 1904 Stóð vfir Jdrgafjöldaj .................................... 570 Rússneskur l'ðsfjöldi sendur í stríðið (áætlaðl.........840,000 Japanskur liðsfjöldi sendur í .-triðið .................700,000 Fallnir og særöir í liði Rússa.. . .................... 192,000 Fallnir og ueröir í liði Japansmanna .. .. ............154,000 Rússar fangaðii ........... . ........ t.......f .,. .67,700 Japansmenn íangaðir .*%.#...................................646 Skip sem Rússar mistu.............*. ... ........:..........49 Skip sem Japansméttn misfu ‘’.T.‘..... j. '.................10 Stríðskostnaður Rússa ...........................$1,042,500,000 Stríðskostnajður JapanÍ6manna ..................$613,050,000 Togo sótti að Port Arthur .....................8. Febrúar 1904 Petropavlovsh sökk .. ..........................13. April 1904 OrifStan við Yalú, Rússar biðu ósigur..............I. Maí 1904 Orustan á Nashan-hæð, Rússar biðu ósigur 22—26. Max 1904 Orustan hjá Wofanghao, Rússar biðu ósigur,.. 14. Júní 1904 Orustan hjá Haichéng, Rússar flýja 30. Júl.—2. Ágúst 1904 Kamimúra sigraði V'ladivostdck flotadeildina .. 14. Ágiist 1904 Áhlaup á Port Arthur ............... ..........19. Ágúst 1904 Orustan hjá Liaoyang, Rússar biðu ós. .. 26.Ag.-4. Sept 1904 Orustan hjá Sha-fljótinu, Rttssar biðu ós. II.—12. Okt. I904 Orustan við 203 metfa Iiæð.Rússar biðu ós. 29.—30.NÓV. 1904 Port Arthur gafst upp. .... .f.................2. Janúar 1905 Orustan hjá Húnfljótinu, Rússar flýja.. 25.—29 Janúar 1905 Orustan hjá Mukden, Rússar biðu ós.. 25.Febn-29.Mar. 1905 Orustan á Japanska hafinu, Rússar biðu ós. 27.-28. Maí 1905 Roosevelí fdrseti leitar um sættir.............8. Júní 1905 Japansmenn taka því .... ......................10. Júní 1905 Rússar taka því................................. Júní 1905 Friðarþingi sett í Portsmouth ..............10. Agúst 1905 Samkomulag: þar..........................‘. .29. Ágúst 1905 Skýrsb Jv' '• er vel þess verð að hÚR sé geymd þar sem hsqgt er að grípa til hcnnar nær sem er. Manni getur oft komið vel að vita ýmiskgt af því. senj þar stendur. KJÖRKAUPA- VIKAN. Viö höfum keypt meö mjög niöursettu verÖi ágætt, tilbúiö mál, sem vanal. er selt á t ,.7 5. Viö ætlum aö selja þaö á $1,25 á meöan þaö endist. Þaö endist ekki lengi því viö erum nú þegar búnir aö selja töluvert af því. Þér ættuö því aö flýta yöur. Byggingapappa höfum viö til af beztu tegund. Mestu kjörkaup, Þaö er Victoria-pappi og allir vita aö þaö er góö tegund. Viö höfum ekki mikiö til af honum, svo hann endist ekki lengi. Þaö er þess vert aö koma og skoöa, því þetta eru veruleg kjörkaup. Muniö eftir staönum. Fraser 4 Lennox 157 NENA ST. Tel. 4067. The Winnipeg Laundry Co. Lialtcd. DYERS, CLEANERS & SCOURERS. 261 Nena st. , Ef þér þarfið að láta lita eða hreinsa ötin yðar eða láta gera við þau svo þau verði eins og ný af nálinni”þá kallið upp Tel.v 966 og biðjið um að láta szkja fatnaðian. t>að er sama hvað fíngert efnið er. Vörumar fást lánaðar, og með vægum borgunarskilmálum. New York Furnishing House Alls konar vðrur, sem til hús- búnaðar heyra. Olíudúkur, linoleum, gólfdúk- arx gólfmottur, jhtggatjöld, og myndir, klukkur, lampar, borð, dúkar, rúmstæði, dýnur, rúmteppi, koddar, dinner sets, toilet sets, þvottavindur og fleira. JOSEPH HEIM. eigandi. Tel. 2590. 247 Port agt ava Þaö er aö troöfyllast búöin af KARLMANNA, UNG- LINGA og DRENGJAFATNAÐI, sem eg hefi fengiö beina leiö frá beztu fataverksmiöjunni í Austur-Canada. Fatnaöur þessi er hinn vandaöasti aö öllum frágangi, úr ágætu efni, meö nýjasta sniöi og rambyggilega saumaö- ur. Nú er því tíminn fyrir karlmenn og drengi á Gimli aö velja sér fallegan klæönaö. Komið og skoðið fötin, hvaö þau eru vönduö; hvaö þau fara vel og hvað þau kosta lítið hjá C. B. JULIUS. Gimli, Man. The Winnipeq Paint Qlass. Co. Ltd. M Á L N 1 N G I N O K K A R . Engin undanbrögö, ekkert þarf aö óttast þegar notuö er tilbúna málningin okkar og málningarefn- in. Hún hleypur ekki upp í blöörur né skrælnar af, þolirbæöi sólskin, rigningu, kulda og frost. Sumar og vetur borgar þaö sig bezt aö brúka okkar málningu. The Winnipeg Paint & Glass Co. Ltd. .’Phones: 2746 og 3820. The Olafsson Real EstateCo. Room ai Chrlstle Block. — Lönd og bæjarlóöir til sölu. — 53Main st. - Phone 3985 PÁLL M. CLEMENS byggingameigtari. Baexx Blocx. 468 Main St. WINNIPEO fí. HUFFMAN, á suöaustur horninu á Ellen og Ross, hefir til sölu alls kon- ar groceries, álnavöru, leir og glervöru, blikkvörur. Molasykur 15 pd. $1.00. Raspaösykur i6pd. $1.00. 1)Ódýrustu vörur í bænum. A.S. Bardal selur líkkistur og annast utn útfarir. Allur útbún- aður sá bezti. Ennfrem- ’ ur selur haun allskonar minnisvarða og Iegsteina Telnphone 3oO i\omio og reynio. CANADA NORÐVESTURLANDIÐ Reglur við landtöku. Af ðllum sectionum með jafnri tðlu, sem tilheyra sambandsstjórniuni, f Manitoba og Nordvesturlandinu, nema 8 og 26, geta fiðlskylduhöfud og karl- menn 18 ára gamlir eða eldri, tekið sér 160 ekrur fyrir keimílisréttarland, það er að segja, sé landið ekki áður tekið, eða sett til síðu af stjórninni til við- artekju eða ein hvers annars. lunritun. Menn mega skrifa sig fyrir landinu á þeirri landskrifstofu, sem næst ligg. ui landinu, sem tekið er. _ Með leyfi inuanrikisráðberrans, eða innflutninga- um boðsmarn jíb» i Winnipeg, eða næsta Donrinion landsamboðsmanns, geta menn gefið öðrum umboð til þess að skrifa sig fyrir landi. Innritunargiald ið er $10. Heimilisréttar-skyldur. GHflYHRfl. Grávara í heildsölu og smásölu. Sérstakt: Persian lamb treyjur skreyttar meö mink, búnar til meö hvaö sniöi sem óskaö er. Aðeins $150.00 Mikiö til af alls konar grávöru- fatnaöi. Nýjasta sniö Sanngjarnt verö. i Gert við gömul föt á skömmum tíma. Allir geröir ánægðir, H. Fred í* Co. 271 PORTACE AVE. TELEPHONE 3233. íoo strangar af bygginga-papp- ír, fimm hundruö ferhyrnings fet í hverjum. FJÖRUTÍU og FIMM cent stranginn. Kjör- kaup fyrir byggingamenn. WYATT i CLABK, 495 NOfRE DAN!E MUSIK. Við höfum til sölu alls konar hljóðfæri og söngbækur, Piano. Orgel. Eiuka agent- ar fyrir Wheeler & Wilson saumavélar. tdisons hljóðritar, Accordeons og harmo- nikur af ýmsum tegundum. Nýjustu söng- lög og söngbækur.ætíð á reið"m höndum. Biðjið um skrá yfir ioc. sönglögin okkar. Metropolitan Music Co. 537 MAIN ST. Phone 3851. Borgun út í hönd eöa afborganir. 0RR. Shea. J.C.Oit, &C0. Plumbing & Heating. ----o----- 625 William Ave. Phone 82. Res. 3738. iVI, Paulson, 660 Ross Ave,, - selur Gift-ingaleyflsbréf ROCAN & CO. F.LZTU KJOTSALAR — BÆJARINS. «%%%%% Viö erum nýfluttir í okkar eigin byggingu á suövesturhorni á Kiug og Pacific Ave,, og erum reiöu- búnir til aö gera betur viö okkar gömlu skiftavini en nokkuru sinni áöur. Samkvæmt núgildandi lögum vérða Jandnemar að uppfylla heimilisrétt- ar skyldur sfnar á einhvern af þeim vegum, sem fram eru teknir í eftir fylgjandi töluliðum, nefnilega: [ij Að búa á landiau ag yrkjalþað ai minsU kosti; l sex mánuði 4 hverju ári í þrjú ár. [2] Ef faðir (eða möðir, ef faðinnn er látinn) einhverrar persónu, sem hefi rétt til að skrifa sig fyrir heimilisréttarlandi, býr á bújörð i nágrenni við land- ið. sem þvilik persóna hefii skrifað sig fyrir sem beimilisréttar landi, þá getur persónan fullnægt fyrirmælum .aganna, að þvi e.- ábúð á landinu snertir áður en afsalsbréf er veitt fyrir þvi, á þann hátt að hafa heimili hjá föður sínum eða móður. Ef landnemi hefir fengið afsalsbréf fyrir fyrri heimilisréttar-bújöré sinni eða skírteini fyrir að afsrisbréfið verði gefið út, er sé undirritað i sam- ræmi við fyrirmæli Dominion iandlaganna, og hefir skrifað sig fyrir síðar heimilisréttar bújörð. þá getur hann fullnægt fyrirmælum laganna, að þvi er snertir ábúð á landinu (siðari heimilisréttar-bújörðinni) áður en afsalsbréf sé gefið út. á þann hátt að búa á fyrri heimilisréttar-bújörðinni, ef síðari heim ilisréttar-jörðin er í nánd við fyrri heimilisréttar-jörðina. (4) Ef landneminn býr að staðaldri á bújörð sem hann á [hefirkeypt, tek- ið erfðir o. s, frv.] 1 nánd við heimiusroi,tarland það, er hann hefir skrifað sif fyrir þá getur hann fullnægt fvrirmælum laganna, að því er ábúð á heimilifr réttar-jörðinni snertir, á þann hátt að búa á téðri eignarjörð sinni (keyptula ndi o. s. frv.) Beiðni um eignarbréf ætti aðvera gerð strax eftir að 3 áiin ern liðin, annaðhvort hjá næsta um- boðsmanni eða hjá Intpector sem sendur er til þess að skoða hvað unnið hefir veriö á landinu. Sex mánuðum áður verður maður þó að hafa kunngert Dom- inion landa umboðsmanninum i Ottawa það, að hann ætli sér að biðja um eignarréttinn. « Leiðbeiningar. Nýkomnir linnflytjendur fá á innflytjenda-skrifstofunni i Winnipeg, og a ölium Dominion lanaaskrifstofum innan Manitoba og Norðvesturlandsinsl leið- beiningar um það hvar lönd eru ótekin, og allir, sem á þessum skrifstofum vinna veita innflytjendum, kostnaðarlaust, leiðbeiningar og hjálp til þess að ná í löndsem þeim eru geðfeld: ennfremur allar upplýsingar viðvíkjandi timb ur, kola og náma lögum. Allar slikar reglugjörðir geta þeir fengið þar gef- ins, einnig geta menn fengið reglugjörðina um stjómarlönd ínnan járabraatar- heltisins i Britisb Columbia, með því að snúa sér bréflega til ritara innanrikia beildarinnar í Ottawa. innflytjenda-umboðemannsins i Winnipeg, eða til ein- dverra af Dominion landt umboðsmönnum i Manitoba eða Norðvesturlandinn W. W. CORY, iDeputy Minister of tbe Interior, *- ■■ Dr G. F. BUSH, L. D. S. TANNLAKNIR. Tennar fyltar og (dregnarl út án sársauka. Fyrir að fylla tönn $1.00 Fyrir aðdraga út töan 50 Telephone625. 527 Main St. MARKET HOTEL 146 Princess St. i mó«i mark*6nun ElOANDI - P. O. CONNBLL. WINNIPEG.; Beztu tegundir af vinfðngum og vindl- um aðhlynninff g ELDID VID GA8 Ef gasleiðsla er um gðtuna 'yðar leið ir félagið pipurnar að gðtu Hnniwl ókeypis, Tengir gaspípnr við eldastór sem keyptar bafa verið að þvi áa þess að setja nokkuð fyrir verkiö. GAS RANGE ódýrar, hreinlegar. ætið til reiðu. Allar tegundir, $8.00 og þar yfir. K nið og skoðið þœr, Tfc* Wioiipef Etectrw Slreet Kaihnj 0% *>aee«ó-úeildin 21$ PoSMAOa Avbmub. Savoy Hotel, belnt i máti Cau- Pac. jiniabiultoai. N^tt Hoteh Á«»tir rindlar, bostuttruadlr af alls bonar ▼ínftafum. tt héunMBdag.

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.