Lögberg - 02.11.1905, Page 6

Lögberg - 02.11.1905, Page 6
LÖGBERG, FIMTUDAGINN 2. NÓVEMBER 1905. SVIKAMYLNÁTT* Skáldsaga eftir ARTHUR W. MARCHMONT. XVIII. KAPITULI. Luusn. Fyrsta hugsunin sem hreyfði sér hjá mér var, hvað gersamlega ósjálfbjarga eg var. ÞaS var svo vandlega bundiB fyrir. augun á mér, að eg sá enga vitund, og svo fast aö eg hafði verulega þraut af því, þaS var heldur ekkert viSvaningsverk á því, hvemig handleggimir á mér voru bundnir; eg var undir eins búinn aS fá verk í hendurnar og þær stóSu á blístri svo mér fanst þær ætla að springa. Þegar fast er bundií$ utan um útlim og blóSrásin heft þá er slík tilfinning eðlileg þangaS til limurinn dofnar og missir alla tilfinningu. Með því mér var kunnugt um hin margvíslegu og óumræðilegu hrySjuverk sem á ýmsum tímum voru unnin í þessari glæpa og ofbeldisverka borg, og um djöfullegar og kænlegar gildrur, sem oft voru lagðar fyrir vesalings fanga, þá þorði eg í fyrstu ekki að hreyfa mig einn einasta þumlung úr staS af ótta fyrirt þ,ví, að eg kynni aS hrapa eSa á einhvern hátt komast í enn þá verra ástand. ÞaS bættist og viS óþægindi mín og ótta ,að mér leiS æfinlega illa í þreifandi myrkri, sem nú virtist umkmg'ja mjg; og taugar mínar höfðu svo veiklast af öllu því sem á undan var gengið, aS mér lá viS aS örmagnast. Og þió því fari fjarri, aS eg sé blautgeðja maður þá mátti eg stilla mig aS bresta ekki í grát. Eg býst viS það hafi stafaS af meðfæddri fyrirlitlegri ómensku; en meS því að kannast viS þaS geta menn þó gert sér enn þá ljósari hugmynd um, hvernig mér leiS. Gagntekinn af ótta og því aS geta enga björg mér veitt, lá eg þarna hreyfingarlaus, eg veit ekki hvaS lengi, en mér fanst það skifta klukkutímum; eg var aS minsta kosti orðinn sárþreyttur af aS h’ggja i sömu stellingum, og búinn aS fá óþolandi þrautir í augun og alt höfuðiS af umbundinu. En þreytan og kvalirnar urðu samt til þess, aö eg hagræddi mér betur. Eg neyddist til aS ráðast í eitthvað og yfirstíga óttann sem hafði gagntekið mig. Eg byrjaöi' gætilega mjög. ÞreifaSi fyrst meö gætni fyrir mér með hægri fætinum til þess aS vita, hvort ekki væri eitthvert svikaop í gólfiö. Hiö sama gerSi eg síðan meS vinstri fætinum, og þegar eg hafði gengiS úr skugga um, aS þar var ekkert að óttast, þá dró eg aS mér fæturna og sneri mér við eins og her- menn eru látnir gera á æfingu; og svo þreifaöi eg á sama hátt f' nr mér með fótunum í allar áttir. AS \N'\ búnu stóð eg á fætur og selfæröi mig fet fyrir fet þangað til eg rak mig á vegg. Þar settist eg niSur og hvíldi herðarnar og hendurnar upp viS vegg- inn og var mér þaS mikil hvíld. Þótt hreyfing þessi væri í sjálfu sér fyrirhafnar- lítil, þ;í var eg orðinn svo veiklaöur, að eg löðursvitn- aöi og varð uppgefinn af áreynslunni. HiS næsta, sem eg reyndi, var að Iosa umbúSirnar frá augunum á mér. Hnúturinn var aftan á hnakk- anum, og með miklum þrautum tókst mér að aka höföinu upp viS vegginn, og mjaka umbúöunum ofar og ofar þangaö til eg lösaöist viöþær. En myrkriö var hiS sama þó eg fengi sjónina og gat eg þess því til, að eg hefSi verið látinn niöur i jaröhús eöa kjallara. Hvr helzt s(em eg var, þá leið mér ekki jafn illa eftir að eg hafSi náS frá augunum á mér. Eg/ mjakaöst nú með hægð með- fram vegnum þangaö til eg kom í horn; þar settist eg niöur, hallaSi mér upp í homið og sofnaði. Eg hefi hlotið að sofa fast, því aö þegar eg vakn- aöi, stóðu tveir menn upp yfir mér og voru mjög q- mjúklega aö reyna aö toga mig á fætur. Þeir héldu Ijósi fast viS andlitiö á mér-og störðu á mig. Síöan bundu þeir aftur fyrir augun á mér, drógu mig upp stiga og inn i eitthvert herbergi. Þar leystu þeír hend- tirnar á mér, rifu umbúSirnar frá augunum á mér og lögSL niijg á legubekk; og annar þeirra fór á burtu með böndin, en hinn settist niður skamt frá legubekkn- um til þess að gæta mín. „Herra minn kemur bráSum aS finna þig,“ sagði hann hrottalega. „Leggi hann nokkurar spurningar fyrir þig, þá verður þú aö segja honurn; að þú hafir alt af verið hér;“ og hann herti á skipun þessari meS því aö steyta hnefana framan i mig og ygla sig. Þá vissi eg, að Marabúk haföi ekki ætlast til, aö eg væri í jarhúsinu, heldur þjónarnir tekiS þaö upp hjá sér til þess að þurfa ekki að vera lijá mér Litlu síðar opnuðust dyrnar og Marabúk pasja kom inn. Eg lá grafkyr eins og eg gæti ekki hreyft mig; og sannast að segja var þaS ekki aö öilu leyti uppgerö, þvi eg var stirður og sár í öllum liöamótum og fékk óþolandi kvalir í handleggina og hendurnar þegar eg var leystur. Marabúk horfði fyrst forviða á mig og síöan spyrjandi til mannsins sem gætti mín og nú stóS teinréttur eins og hermaöitr á verði. Næst skipaði Marabúk þjóninum að fara,og þegar við vorum orðn- ir tveir einir, þá spurði hann: „Ert þú veikur, Mr. Ormesby?“ „Nei; en þaö er ekki þér aS þakka, aS eg ekki er veikur;“ og með talsverörí fyrirhöfn settist eg upp; því enn þá gat eg ekkert boriS fyrir mig hendurnar. „Þú getur verið spaugsamur, herra minn,“ sagði eg biturlega. „Eg skil þig ekki,“ svaraði hann og varð þung- búinn á svipinn. „Héma séröu merki, sem ekki ætti aö vera sér- lega mikill vandi að lesa úr;“ og eg rétti fram hend- urnar, sem voru bláar og bólgnar og úlnliöirnir í fleiðri undan böndunum. „Þetta ertt altyrkneskar rúnir.“ „Þetta er ekki mitt verk,“ sagði hann yeiSulega. „ÞaS er vandalítiö fyrir þig aS tala þannig,“ svaraSi eg og glotti. „Trúir þú mér ekki?“ „Betur trúi eg úlnliðunum á mér. Undir eins eg var farinn frá augunum á þér, þá var bundiö fyrir augun á mér.hendurnar á mér rígbundnar fyrir aftan bakiS og mér fleygt eins og hræi niður í kjallaírai til þjess þar í næöi að yfirvega tilboð þitt um háa stöSu í tyrknesku stjórninni. Eg endurtek það, herra minn, að þú getur verið spaugsamttr,“ og svo glotti eg aftur. „ViS skulum vita hvernig brezki sendiherrann tekur svona spaugi.“ „ÞaS veit spámaSurinn, að alt þetta hefir verið gert án minnar vitundar,“ sagði hann meö ákafa. „Eg heyri til þín,“ sagöi eg, og reyndi aö ergja hann sem mest. „Eg vil ekki láta lýsa mig ósannindamann.“ „Þá ert þú annað hvort illilega gleyminn eða þjónar þínir fara í kring um þig—og það mun Mara- búk pasja naumast vilja láta um sig spyrjast." Hann hreytti blótsyrði, kipti opnum dyrunum, skipaði að færa sér þjónana, sem svona höföu meö mig farið, og á meðan hann beið þeiriæ æddi hann fram og aftur um herbergið eins og Ijón í búri. Þeir kontu inn skjálfandi af hræSslu og ómensku, og mér til á- nægju heyröi eg hann kveða upp yfir þeim ilstroku- dóm. Eg gat vel skilið hvaS honum gekk til að gera þetta. Vafalaust gerði hann sér enn þá voti um, aö eg mundi taka boöi hans og verða drottinssvikari, og lionum var ant um að láta mig ekki álíta sig mér svo óeinlægan, að honum væri um þessa svíviröilegu meðferð að kenna. Það gat rneira en vel verið, að þjónunum væri um að kenna, sem annaö hvort hafa haldið að eg væri Ivópríli og haft ánægju af að ná sér niðri á honum, eða þózt eiga mér grátt aö gjalda fyrir að særa málleysingjann og viljaö hefna hans. „Þú trúir því nú, Mr. Otjnesby, aS þetta sé ekki mér að kenna og, aS méf falli það illa?“ sagðt hann þegar viö vorum aftur orðnir. einir. „Já. Menn þínir augsýnilega óhlýðnuöust þér. Það er mér lexía.“ „Lexía? Á hvem hátt?“ „Lexía á þann hátt, aS hvaS góöan tilgang sem þú kant að hafa, pasja, þá er þeim, sem þú umf- gengst, ekki treystandi.“ Hann lét brýrnar síga. „Eg kom til þess aö vita, hvort þú hefðir nokk- uö ákveöiS?" „Já, reynsla mín hefir gert mig ákveðinn. Eg treysti ekki mönnum þínum.“ „Ekkert svipaÖ kemur fyrir aftur. Eg hefi lof- að því. Oe eg endurtek þaS, aö eg vil þér ekki illa.“ „Og eg hefi rekiS mig á það, hvers virði vilji þinn er þegar þú snýrð viS mönnum þínum bakinu.“ „Þú hefir ilt af þessari hegöan þinni.“ „Hegðan þinni, hefir þú ætlað aS segja. -Eg er búinn aö hafa ilt af henni,“ svaraði eg og hló kulda- hlátur. „Eg ætla aö finna þig aftur í fyrramáliö. ÞangaS til skal eg ábyrgjast aS ekki verði illa meS þig farið.;“ og aS svo mæltu fór hann út úr herberginu og maður sem eg ekki hafði áður séð, kom inn til þess að gæta mín. Hið ieina, sem eg gat gert, var að gera mér ástand mitt að góöu, aö svo miklu leyti sem unt var; og þcg^ ar eg var búinn aö nugga á mér handleggina og koma blóö.rásinni í eSHIegt ástand, þá bjó eg um mig á lcgubekknum og sofnaSi. Eg fékk næöi það sem eftir vrar næturinnar. Um morguninn var komiö með kaffi og vindlinga, og eftir r.ð eg hafði borðað morgunverð kom Marabúk inn til mín. . t Hann var órólegri en kveldið áöur og í óvana- legri geöshræring, að mér virtist. Hann sagði, að nú yrði eg að gefa ákveðið svar, því hann gæti ekki gefið mér lengri umhixgsunartíma; og hann lagöi aS mér aö aöhyllast tillögu sína, því aö öörum kosti neyddist hann til aö setja mig í strangara varðhald. „ÞaS getur aukheldur orðiS nauðsyxrlegt til þess að verja þig hættu,“ bætti liann við og herti á orðun- um. „Eg hefi enn þá ekki ráðið þetta við mig,“ svar- aði eg. Eg varð auðvitaö aö látajst velta því fyrir mér eins lengi og unt var. „ViS erum hvorki börn né konur,“ svai'aöi hann, í reiði. „Eg verð að fá að vita þetta nú.“ „Náttúrlega ert þú sjálfráöur í því efni; en mér er þetta svo þýSingarmikiö spor, aö eg get ekki ráðið það við mig í hasti.“ „Það veröur aö vera nú eöa alls) ekki, herra minn,“ hrópaöi hann haröneskjulega. „Jæja, það getur ekki orðið nú,“ svaraSi eg og ypti öxlum. „Kosti dráttur þjessi líf þitt, þá er sjálfum þér um að kenna;“ og án þess að segja neitt frekar yfir- gaf hann mig. Litlu síðar var eg fluttur í annaS herbergi neðar í húsinu; þaö var illa lýst meö einum glugga hátt uppi meö sterkum járnslám fyrir. Að öllu leyti líktist það reglulegum fangaklefa uema livaö það var stærra og í því allgóður legubekkur. Þar var eg geymdur allan daginn og nóttina og þangað til síðari hluta næsta dags. Á vissum timum var mér borinn matur; og þjónar eða fangaveröir, hvort sem manni sýnist að kalla þá, litu oft inn til þess aS vita hvort eg gerði nokkura tilraun til aö sleppa. AuSvitaS var mér alls slíks varnað, því þó eg aldrei nema h'efði náS upp 5 þeruian litla glugga, þá hefði eg ekki getaö losað járnslárnar. Eg beiö því þess sem verða vildi og reyndi að vera sem rólegastur. Eg haföi þá einu von á að byggja, að spæjarar Ibra- hjms í húsinu kynnu að koma mér til hjálpar; en úr þeirri von dró jþó eftir því sem lengra leiö. Allan tínxann, sem eo- beiö í varöhaldi þlessu, var eg áhyggjufullur út af ástandinu heima í Hvíta húsinu, en þó einkum út af Ednu. Eg gat einungis getið mér þess til hvað Marabúk pasja meinti meS aö draga. nafn hennar inn í samtalið og segja mér frá því, að framtíð hennar var ráðstafaS. En þegar eg vissi með hverri ósvífni hann hafði reyr.t aö ráða Grant af dögum, þá gat eg auðveldlega trúað honum til álls ills gagnvart Ednu. Eg vonaði af öllu hjarta, að hún hefði farið út í Sel eins og eg bað hana. Þar yrði hún laus við alla hættu aö kalla, nerna samsærið næði fram aö ganga og Marabúk yrði æösti ráögjafi meö leiksopp sinn War-ed-in í hásætinu. Yrði það, þá var ómögulegt að segja hv.ernig færi. Jafnvel þó hann ekki yröi við völdin lengur en einn dag eða fáeina klukku- tíma, þá var lionum trúandi til aS koma miklu illu til leiðar. " Meðvitundin um hættu hennar ýfirgnæfði alt annað í huga mínum; og eg held eg hafi einmitt þá gert mér grein fyrir því fyrst, hvað innilega kær l»ún var mér. Hin sorglega veiki Grants, svo að segja vissa fyirir þ(ví, að fyrirtæki okkar öll yröu að engu og allar gróðavonir mínar brygðust, hættan sem eg var sjálfur stacjdur í—alt þetta var í augum mínum sem ekkert í samanburði við sársaukann afaö vita af henni í hættu og mér ómögulegt að hjálpa henni. Það var hugsun sú, sem gerði mér fangelsiö aö verulegum kvalastað. Þtegar leið’. á síð'ari daginn, tók eg eftir því, aö eitthvað óvanalegt var á ferSum sem áhrif hafði á lieimfli pasjans. Menn fóru að líta sjaldnar inn til mín dn um morguninn,, og í stað þess aö huga vand- kga aö öllu i herberginu var flýtir á mönnum og þeir litu til mín reiðulega og ógnandi. Loks var algerlega hætt að líta inn, og eg sat einsamall og matarlaus í marga klukkutíma. Það leit út eins og mór htetföi verið gleymt vegna einhvers annars, sem meiri eftirtekt vakti. Og þegar dagsbirtan jnn um litla gluggann fór rénandi og dimdi í herberginu, þá fór eg aS velta því fyrir mér hvort ekki væri rétt að gera einhverja tilraun til að slpppa. Um það var eg að hugsa þegar eg alt í einu heyrði einhvern rjála viö huröina 'og slagbrandanjji eins og hann kynni ekki aS opna eöa fyndi ekk Jás- inn. Eg fleygði mér óðar jniSur á legubekkinn og lézt sofa, en sarnt Vstreymdi blóðið í æðum ntíhumj mteð auknum hraða, því mér hugkvæmdist að ráðast á manninn, ef hann væri einn, og reyna aS komast út. Ep þaö kom ekki til þess. Hurðin laukst upp hægt og gætilega og einhver, sem eg ekki kannaðist vlö, sagði í lágum róm: „Herra minn, eg er vinur.“ Hann lét aftur her- bergið og kvieyítti ljós, og sá eg þá, að hann var stórvaxinn maður og sterklegur og laus vis aö vera fr.íöur í andlftf'; kannaiðst eg viö að hafa séð hann í hallargnginum þegar eg kom. „IJver ert þú ?u spuröi eg, og var ekki laust við eg hefði illan grun á honum. „Eg er Ben-úlral, frændi Ibrahims. Ef þú veröur fljótur, þá getum viö sloppiö. Klæddu þig í föt þessi. ÞaS gengur mikiö á.“ Eg eyddi ekki tímarium í að spyrja neins í bráð' ina, heldur reif mig úr fötum Kópríli og fleygði mér í fötin, sem maðurinn færði mér—viðar buxur, stutt-treyju og rauðá húfu, sem er vanabúningur tvrkneskra lægri stéttar manna. Þegar eg var bú- inn að hafa fataskifti þá fékk hann mé)r hlaSna marghleypu. og gat hann ekki gefið mér betri trygg- ixigu fyrir því, að mér væri óhætt að treysta honum. „Eg held við komumst á burt án nokkurrar fyrii'stöðu, en ef ekki. þá veit herrann. að líf okkar beggja er undir því komiö að vera fljótur til úrsræða. Þú verður mér samferða sem einn yijmumanpanna, en stemmi nokkur stigu fyrir okkuir, þá er ekki nema tim eitt úrræði aö tala. Korndu nú.“ ViS gengum út í ganginn, námum staöar á með- ari vis vorum að loka herberginu aftur. og gengum síðan hvatlega eftir ganginum. gegn um dyr og fram að aðakstiga hússins. Það er engan aö óttast nema hann Akmet og; ef til vill einn annan á verði við dyrnar. Allir eru farnir aö sjá eldinn. Láttu ekki sjást neitt hik já þér; viS erum líka aö fara til eldsins, eSa segjum það ef við verðum spurðir.“ Hanjni var slunginn og úrræöagóður karl; og nú tók liann kompánalega í handlegginn á mér og var hlæjandi og masandi á leiðinni niður stigann. Hann hafði rétt fyrir sér. Stóri dyravörðurinn og maSur mpð honum voru þeir einu sem sjáanlegir voru í öllum hinunt stóra gangi, sem leit draugalega út í ljósskímunni frá tveimur lömpum. ,.Þú hefir ekki kveikt á hinum lömpunum. Ben- úlral, Gyöings hundspottjö þjtt,“ sagði Akmet dyra- vöröur ruddalega þegar viS komum ofan. ,‘Þ,ú ert sjálfur hundspott, Akmet, og lialtu þén saman. Hver er aö hugsa urn lampa þegar þeil höll ex' að bji'enna og lýsir, upp alt? ÞangaS ætlum við aö fara.“ „Hver er meö þér?“ „ÞS er hann Ben-azrúl bróSir minn, sem kom aö heimsækja mig í gær.“ „Látlu hatm þá hjálpa þér við lampanai, og svo mátjtu fara. Eg er ekki hér til að opna fyrir öll Gjdringaúrþvætti í borginni“; og svo urraði hann citthvaö í eyraö á félaga sínum, sem nú stóð upp og. gekk í áttina til mín. „ViS látum þig tekki segja okkur fyrlr verjkumi. Viö ætlum til eldsins, segi eg; og reynir þú að sporna á móti því, þá mátt þú va,ra þli(g,“ svarað.i hjálpaí- ínaður minn í ákaflega reiSulegum tón, og svo héld" um viö áfram til dyranna. „CEtlar GySingsdurgur að brúka hótanir viö sannan Islamsson? Spámaðurinn komi til,“ hrópaöi dyravöröurinn illilega, og síSan greip liann sveran lurk og veittist aö félaga mínurn, en hinn ætlaöi að ráðast á mig. Eg vildi síður skjóta og lét mér því nægja að miða á manninn og hafa í hótunum við hanu, ej.ida liórfaði hann undan byssunni. Líklegast hefði Ben- úlral ekki verið út af eins samvizkusamur, en til k\\r~ ar lukku var hann byssulaus. Hann beið áhlaupsins með karlmensku, og vígkænsku, hljóp undir höggiöl sem dyravörðurinn risavaxni ekki dró af, sneri lurk- inn úr höndum hans meö svo frábærri karlmensku, að mig furðaðj stóriun, og barði líann meö honum, þrjú eða fjögur högg svo óþyrmilega,, að hann féll flatur á gólfið. Sá sem aö mér sótti hrópaði á hjálp, og heyrði eg svaraS i öðrum enda hússins. „Haltu honum í skefjum á meðan eg opna húsið,“ hrópaði Ben-úlral, og eftir fá augnablik, og rétt í því þrír menn komu hlaupandi ofan stigann dyraverðinum til hjálpar, opnuöust dyrnar og viö hlupum eins og fætur toguöu út í myrkriö. „Viö erum sloppnir, herra,“ sagöi Ben-úlral og hægöi á sér. „Þeir veita okkur ekki eftirför lengur. Það er svo mannmargt á götunum, aö þú kemst leiðar þinnar áh þess eftír þér verði tekið.“ „Þú liefir gert mér greiða, Ben-úlral, sem eg gleymi aldrei." „Þú getur, sent mér laun þau, sem þú álítur viS eiga, til hans Ibrahims.“ „Eg er hræddur um, að þetta geti kosthð þ*g* stórkostleg vandræöi.“ „Eg hefi áður komist í hann krappan,“ svaraði hann og ypti öxlum. „ÞaS er óhultara fyrir okkur báða að skilja hér þejdur en aö veröa lengur sam* ferða—sért þú óhræddur.“ „Eg er nú sloppinn.“ „Þá er verki mínu lokiö;“ og svo gekk hann ft'á mér án þess aö segja neitt meira. „Bíddu viö,“ kallaöi eg, hvað er aö brenna, <*ig hvar?“ „Yildis Kíosk, og það þýðir annað meira en brenna;“ og með þetta leyndardómsfulla svar á vörunum sncrist hann á hæl og hvarf út í myrkrið; o g eg stóS eftir og velti undrandi fyrir mér oröum hans. 1

x

Lögberg

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.