Lögberg - 23.11.1905, Síða 2

Lögberg - 23.11.1905, Síða 2
LÖGBERG, FIMTUDAGINN 23. NÓVEMBER1905 Fréttir frá íslandi Reykjavík, 14. Okt. í9°5- Nánisstyrk til firöritunar veitti síöaeta alþingi handa 4 nem- endum, i,cxx) kr. hverjum. Þetma styrk veitti landritari i fjarveru ráöherra í fyrradag.og uröu þess- ' •' strönd, 140 kr. hvor, fyrir farin- úrskarandi dugnaö í byggingum og 'ööru er aö búnaði lýtur. Reykjavik, 21. Okt. 1905. Pentlistarsýiling sú, er Ásgrím- ur málari Jónsson hefir haft hér vikutíma fyrir .skömniu, hefir vak- iö alntenna og mikla eftirtekt. ir fyrir veiting. BenecL Sigtryggs j j,orrj n1yn(ianna—þær eru nálega sumt þ jóösögumyndir, tilfundnar af allmiklu skáldlegu hugviti. er af ýmsum einkenni- legum og fögrum landsskapnaöi Varla þarf þaö að efa, aö þar höfum vér éignast listamann, sem landinu verður veruleg sæmd að. son í Kasthvammi í S.Þing., ung- • ur maður er dvalið hefir í Amer- íku og fengist þar eitthvað við , firðritun; Gisli J. Ólafsson, skóla- piltur, sonur Jóns Ólaíssonar rit- stj.,. Reykjavík; Halklór Skafta- son, ritstj. Jósefssonar; Magnús Thorberg ritari í stjórnarráðinu. Þeir eiga að fara utan þegar í haust og dvelja við nám þangað til ritsíminn kemst hér á í Okjtób. að ári. Skuldbundnir eru þeir til að vinna allir að minsta kosti 5 ár í þjónustu landstjórnarinnar. Alþingi síðasta heimilaði að lána hr. Ole Nessö 10,000 kr. úr viðlagasjóði gegn fullri trygging, ef hann búsetur sig á íslandi og rekur þaðan íshafsveiðar sinar, flytur lifandi moskusuxa og rnosk- uskvigui; til ísl. og selur livert dýr eigi dýrara en 1,000 kr. — Hr.Nessö er norskur skipstjóri og einhver allra dugíegasti maður til ishafsveiða.— Hann kom hing- aö .u með Ceres til að undirbúa lántökuna og búferlaflutning sinn hingað. — Reykjavík. Reykjavik, 14. Okt. 1905. Ræktunarsjóös verðlaun hafa 52 búendur fengið þdetta ár, af 79 alls, er um það sóttu, mest 200 kr. ogf rnintet 50 kr., samtals 3,400 kr. 200 kr. fékk séra Eggert Páls- son alþm. á Breiðabólsstað. 150 kr. Sigurjón Jónsson bóndi á Óslandi í Skagaf. 125 kr.: PálmiPétursson, kaup- félagsstjóri áSjávarborg; Sigurð- ur Antoniusson á Berunesi; og Þórður Gunnarsson á Höföa í ílöfðahverfi. 100 kr.: Bogi Sigurðsson kaup- maður í Búðardal; séra Magnús Bl. Jónsson í Vallanesi. 75 kr.: Ari Brynjólfsson á1 Þverhamri ;• Bjarni Halldórsson í Fljótshólum; Einar Hildibrands- son í Berjartesi; Eyjólfur KetiLs- son í Miðskála undirEyjafjöllum; Guðmundur Erlendsson í Skip- holti; HjörleifurBjörnsson á Hof stöðum í Miklaholtshreppi; Jón Jónsson á Dufþekju; Jón Nikulás son i Álfhólum; Páll H. Gislason verzlunarstjóri á Fáskrúðsfirði. 50 kr. hafa 30 búendur fengiö, þar á meðal tvær konur: Rósp Jónsdóttir i Eskiholti og Sæbjörg Jónsdóttir á Seljateigi. Bæjarfógeti Halldór Daníelsson hefir tekið aftur lausnarbeiðni sína frá embætti, fyrir nær ein- róma áskorun bæjarstjórnar og um fimm hundruð borgara bæjar- ins (alþingiskjósenda) af'ýmsum stéttum, æðri og lægri, og úr báð- um stjórnmálaflokkum. Þilskipaaflinn hér í Reyjavik og á Seltjarnarnesi hefir orðið þetta ár töluvert minni en undan- farið, um 2 miljónir að tölunni til á Reykjavíkurskipin 32 alls, og rúm 600 þús. á Seltirninga- skipin, en þau eru xo. — Reykja- vikurskipin fengu á vetrarvertíð- inni rúma miljón, voriö 600 þús., og sumarið alt tæp 900. — Allur afli Reykjavíkurflotans varð í fyrra 2 milj. 300 þús. Skipin voru 2 fleiri þá. — Fyrir 3 árum komst hann upp í 3 milj. 270 þús. Þá voru skipin 40. — Hið mikla verð á fiskinum þetta ár bætir upp aflabrestinn og meira en það, ef til vill. Nú er og sú breyting að komast á og er þegar á konain um megnið af útgerðinni, að fisk- urinn er keyptur hér eins og hann kemur upp úr skipunum fyrir peninga út í hönd. Það gerir Edinborgarverzlun; og eru það stórmikil nlunninidi. Konungsverðlaunin þetta ár, þ. e. heiðursgjafir úr styrktarsjóði Kristjáns IX., hafa fengið óðals- bændurnir Jón Sveinbjörnsson á Bíldsfelli í Grafningi og HeJgi Laxdal í Tungu á Svalbarðs- Norðurl. hefir það eftir Myk- lestad fjárkláðalækni, að hvergi hafi vart orðið kláða í réttum í haust í Húnavatnssýslu, Skagafj. eða Eyjafjarðar. Hann liefir rannsakað þnr fé í réttum víða sjálfur og haft fréttir úr hfnum öllum. Þó óvíst um eina kind í Svarfaðardal, sem tekin var til lækningar í sumar. Ráðgerðar alvarlegar ráðstafanir út af því síðar. Grímsey hrefir orðið út undan með baðanir, og er nú eini staður- inn sem eftir er á landinu,þar sem | fé hefir ekki verið baðað, að Myk- lestad segir. Þó hafa verið gerð- ar til þess itarlegar tilraunir hvað éftir annað. Eyjar)skeggjar hafa þrjózkast og eiga von á að verða látnir sæta ábyrgð fyrir. En þar tr grunur um kláða, með því að fé hafði verið flutt þangað úr ÓI- Segja, að norsku fiskiverin séu betri en hin íslenzku, einkum vegna þess, að á íslandi sé svo lítið afdrep í vondu veðri og þá ekki hægt að fara á sjó. Þetta hefir blaðið eftir þeim. Hitt mun þó me'ru um valda, að hér hittisc á aflaleysi á Austfjörðum í sumar. Jdefði verið gott aflaár, mundu Norðmenn hafa farið ánægðir heim og komið aftur. Nýtt blað á að byrja eftir nýár- ið í vetúr á Eskifirði. — Ritstjóri er ráðihn fyrir blað þetta cand. juris. Ari Jönsson frá Hjöllum. Idann ætlaði fil Kristjaniu og hafði ftngið þar atvihnu við blaðið Verdens Gang. En horfið hefir hann frá því og hitt ráðist, er lxanh kom til Kaupmannahafn- ar um daginn, fyrir milligöngu stórkaupmanns Tlior E.Tuliníuss, sem er upprunninn frá Eskifirði og er sjálfsagt einn af stuðnings- mönnum þéssa fyrirtækis. Ileiðurssamsæti héldu Vest- manneyingar Þorsteini Jónssyni lækni laugardaginn 21. þ. m. í vera alþnikil tíðindi, að hægt sé að koma fiski lifandi í skipi svo langa leiö, 5—6 daga ferð. En þetta hefir verið gert mjög leurgi, að flytja fisk héðan af miðum suð- 1 ur til Lundúna í þannig ásigkomu . lagi, Hollands og( víðar, viðííka langt og til llafnar. Maður, kunnugur í Vestmannaeyjum seg- ist muna eftir, að fiskiskip frá Ameriku flutti fyrir 16 árum sið- an allmikið af fiski lifandi þang- að. Það hafði saltaðan fisk í báð- um endum skipsins, en í miðju um þvert skipið að neðán allmikla þró fyrir lifandi fislc. Þar eru höfð srnágöt í botninn allþétt, sem sjór gengur um út og inn. En vatnshelt yfir þrónni. Dæmi kváöu vera þess að vænir þorskar lifandi hafi komist á Englandi í i pd. sterl. —18 kr.— og vænar lúður 4—5 pd. sterl. En sjaldan ber það við. Hitt þykir lítið, ef ekki fást fyrir meðalþorsk 4 shill.—3 kr.og 60 a. — Isafold. “EIMREIÐIN” Fjölbreyttasta og skemtilegasta tímaritið á íslenzku. Ritgerðir, sög- ur, kvæði myndir. Verö 40c. hvert hefti. Fæst hjá H. S. Bardal og S. Bergmann. Reykjavík, 21. Okt. 1905. Hr.Tryggvi Gunnarsson banka stjóri varð sjötugur þann 8. þ. m. minningu þess að hann htefir þjón- ‘V Þv' héldu ýmsir bæjar að þar læknisembætti i 40 ár; } ^ búa.r og Seltirningar honum kiveld samsæti þessu tóku þátt nokkuð á UM ðar-gildi. \ oru þar um 115 annað hundrað manns. manns, af öllum stéttum og stjórn malaskoðunum. Klemenz Jónsson landrítari mælti fyrir skál heið- ursgestsins, en hann svaraði með því að mæla fyrir rninni Islands. Jón Olafsson mælti fyrir minni „barnci hansTryggva“ (þeirra þjóðþörfu fyrirtækja sem hann hefði verið frömuður að), Hann Hinn 29. f. ní. andaðist í Hafn- arfirði ekkjan Ásdis Ólafsdóttir.— Af 9 börnum hennar, er upp kom- ust, ertt 4 í Vesturheimi. TTér í bænum andaöist 16. þ.m. eftir stutta legu í Iungnabólgu afsfirði á þeim tima, er þar var j Hans Stephensen, fyrrum bóndi á es Þorsteinsson mælti fyrir minni S- 1 . . . . 2_ 2.. . 1 V* _ . 1 _ 1 t V - 11 11** X . 1 *— I 4 O l / I/ 4 /, /4 A. /. T T 1 44 .4 4 4 .4 44 . töluvert mikið um kláða. Norsku fiskimennimir á Aust- fjörðum, þeir er Þorst. kaupm. Jónssdn í Borgarfirði útvegaöi j þangað í vor, hátt á 4. hundrað, huröarbaki i Kjós og á Hlemmi- skeiði þar áður, rúmlega sextugur að aldri. Iáfandi fisk hefir enskt fiskiskip gert tilraun til að flytja héðan alla með 100 báta, eru nú komnir heim ti( Kaupmannahafnar til sín aftur eða voru i öndverðum þessum mánuði, segir blaðið Verdens Gang i Kristjaníu.og láta illa yfir ferðinni. Komu skuldug- ir heima aftur. Fortaka að þeir muni eiga nokkuð við þetta aftur. 11§ÍE haust 1 og selja þar, og hefir vel tekist. City ofNorwich heitrr skipjð. Það kom þangað 11. þ.m. með 2,300 af 16—20 pd. þorski lifandi; bjóst við að fá m|eira fyrir hann þar en á Englandi. Dönum þykir þetta heiðurgestsins. í veizlunni var sungið það snildarfagra kvæði ,sem hér fer á efur, og Þorsteinn Erlingsson hafði kveðið: Þú fékst það lán, og sigursælar hendur, sem sjötug elli ræður ekki við, því Manndáð enn þá máttug hjá þér stendur og Mannúð situr þér á aðra hlið. Framh. á 3. bls. THE BLUE 5T0RE. OKKUR ER ANT um viðskifti yðar. ÁREIDANLEGLEIKI ER EINKUNNARORD VORT. alt sem við auglýsum, EÐA PENINGUNUM SKILAD AFTUR. Viö ábirgjötnst Karlm. fatnaðir sem líta vel út og eru hald- góöir. Við hofum ekki rúm hér að lýsa hverri tegund og verði, og getum heldur ekki gefið yður hugmynd um hvað margqr tegundir við höfum að sýna. — 8jáið hve góð kaup við höfum fyrir yður. KARLM. D. B. FÖT—Heavy Scotch Tweeds: góð föt $7.50, $8.50 og ^9.50 virði. Stærðir 36 til 39. Nú seld á.....................f j.00 KARLM. GÓÐ TWEED FÖT. $7.50 virði. Fyrir.............. 5.75 KARLM. BUSINESS FÖT ÚR DÖKKU rWEED. $10.50 virði. Fyrir......................8.75 KARLM. DRESS SERGE FÖT fi2.50virði. Fyrir........ 9.95 KARLM. ENGLISH WORSTED FÖT. 816.50 virði. Fytár...12.50 KARLM. FÍN SVÖRT FÖT, með hvaða gerð af buxum sem óskað er. $18.50 viröi. Fyrir.......14,00 Karlm. yfirfrakkar. Hér getið þér fengið yfirfrakka sem eru í alla staði boðlegir hverjum aðals- manni; fara vel og eru búnir til eftir nýj- ustu tísku. KARLM. YflRFRAKKAR. 50 þml. langir, úr dökku Tweed og Frieze. $9.50 virði. Okkar verð....Í7 50 YFIRFRAKKAR einhneftir; úr Scotch Tweed, með flauelskraga og belti að aftan. $12.50 virði. Okk- ar verð....................10.00 YFIRFRAKKAR $13.50 virði. Okkar verð.......................11.50 YFIRfRAKKAR úr svörtu og bláu Bever klæði. $12,50 virði. Okkar verð......... .............10.50 STÓRKOSTLEG KJÖRKAUP á D. B. Dark yfirfrökkum með storm- kraga, úrsamaefni; 50 þml, löng. $16.00 virði, Okkar verð.12.50 Karlm. loðtatnaður. I öllum tegundum—frá karlm. kápu til kvenm. Ruffs—er Bláa búðin góðkaupa- staðurinn. Þú veist það og vinir þínir vita það, að við ábirgjumst hvern þml. af loðskinna- vöru, sem við mælum með. BROWN SHEARED CAPE BÚF- FALO—$16.50 virði. Okkar verð $12.00 GREY COAT—$16.50 virði. Okkar verð.................... 13.00 AFRICAN CLIPPED BUFFALO. —$18.50 virði. Okkar verð. 14.00 BUFFALO CALF-—$31.50 virði. Okkar Verð............... 23.o° BULGARIAN LAMB og WOM- BAT—$32.00 og $37.00 virði, Okkar verð............ 26.00 CANADIAN COON Nr. 2,-Okkar verð...’................. 48.00 CANADIAN COON—55.00 virði. Okkar verð..............". 48.00 SlLVER COON — $80,00 virði. Okkar verð............. 65.00 Karlm. loðfóðraðir yfir- frakkar. LABRADOR SEAL LINED-Ger- man Otter kragi. $46.50 virði. Okkar verð..............$37-50 I.ABRADOR SEAL LINED—\í Persian kragi. $48.50 virði. Okkar verð............... 38.50 RAT LINED—Otter kragi. $62.50 virði. Okkar verð...... 48-50 BEZTU LOÐFÓÐRAÐIR YFIR- FRAKKAR með Ottereða Persian kraga. $100 virði. Okkar verð.... 75.00 LOÐHÚFUR á $1.00 og upp. LOÐVETLINGAR á $3.00 og upp. LOÐKRAGAR af öllum tegundum fyrir kvenfólk og karlmenn á $3.00 og upp. FUR ROBKS á.............. $7.00 og upp. Kvenm. loðtatnaður. Nýtísku snið. ágætar vörur. Stórkostleg kjörkaup. Þetta gerir loðskinnavöru okkar útgengilega. í þessu kalda veðri þarfnist þér loðfatnaðar; Því ekki að hafa hann góðan fyrir lítið verð? Komið og finnið okkur. ASTRACHAN JACIÍETS 22 & 23 fyrir............$18.00 WALLÁBY JACKETS, 24 þml. $21.50 virði.Okkar verð $15.00 WALLABY JACKETS, 36 þml. $30 virði. Okkarverð.. 23.00 ASTRACHAN JACKETS, 36 þml. $32 viiði. Okkar verð.. 26.00 BULGARIAN LAMB JACK- ETS. $38.50 virði. Okkar verð................. 29.00 COON JACKETS. $40 virði. Okkar verð........... 35.00 ASTRACHAN, Nr. 1. Colared Sable trimmed. $57.50 virði. Okkar verð.......... 45.00 ELECTRIC SEAL, á $30, $35, $4° °g... ........... 45.00 X PERSIAN LAMB JACK- ETS á ............... 35.00 og upp. RICH GREY LAMB JACK- ETS á... .4.......... 35.00 og upp. Sérstakt, _________ KVENM. LOÐFÓÐRAÐAR YFIRHAFNIR alt frá...$45,00 KVENM. LOÐFÓÐRUÐ HERÐASLÖIG á........ 12.50 og upp. KVENM. YFIRHAFNIR ÚR BLACK PERSIAN, sléttar eða skreyttar með mink eða Sable. KVENM. SEAL SKINN YFIR- HAFNIR. Merki: BLÁSTJARNA. Chevrier & Son. The Blue Store, Winnipeg. 452 Main St. Á móti pósthúsinu. Gallsýki lœknud fljótt. „Fyrir nokkrum vikum siðan varð eg svo veikur af gallsýki að etg var ekki fær uni að vera á fót- um í tvo daga. Læknirinn sem eg Iet sækja gat ekki hjálpað mér nejtt, , svo eg keypti mér Chamber- lain’s Stomach and Liver Tablets og tók þær inn. Næsta dag var eg orðinn alfrískur. _______ H. C. Bailey, útgefandi „The News’ Chapin S. C.“ Til sölu hjá öllum kaupmönnum. TI1C CANADIAN B4NK OC COMMCRCC. <i Uoi'ninu u Iíoss og Isabel HöfuSstóll: $8,700,000.00. VarasjóSur: $3,500,000.00 , SPARISJóÐSDEILDIN Inulög $1.00 Off þar yfir. Rentur lagrðar viS höfuðst. á sex mán. fresti. Vixlar fást á Englandsbanka, seni eru borganlegir á fslancli. ASALSKRIFSTOFA I TOROXTO. STÆKKAÐAR MYNDIR 16x20 Crayons á $2.00 hver 16x20 með vatnslitum $3.00. MYNDARAMMAR: 16x20 rammar frá $1.00 og þrr yfir. Vér búum til myndaramma af öllum stæröum. Komiö og skoöiö þá. GOODALL’S Myndastofur 616^ Main st. Cor. Logan ave. S3ÖJá Main st. cor. James st. Taylor st. Louise Bridge. ORKAR MORRIS PIANO Bankastjðri I Winnipeg er 0—-----JOHN AIRD-----------o TI1C DONIINION BANK. Borgaður höfuðstóll Varasjóður $3,000,000. 3,500,000 Tónninn 0g tilflnningin er fram- leitt á hserra stig og-með meiri list heldur en ánokkru öðru. Þau eru if6Sum kjörum ábyrgs“ um óákveðinn tfma. Það ætti að vera á hverju heimiii. S. L. BARROCLOUGH & CO„ 228 Poi'tage ave., - Wirinipeg. Eitt útibú bankans er á horninu á Notre Dame og Nena St. AUs konar Ieyst. bankastörf af hendi 9 WD LYFSALI. II. E. CLOSE prðfgenginn lyfsali. Allskonar lyf og Patent meðul. Rit- Sparisjóðsdeildin tekur við innlög-. Rentu^ l'rZll »4- og Desember. lvlsvar a arl- 1 Júnl kvæmur gaumur irofirm T. W. BUTLER, Bankastjóri. ; 31 apIeLeaf Rcn 0 vali ag«Wor ks ImperialBankofCanada/ C8I ’IöX uæq ‘snssajd 'gnsuTOjq 'snju 40^ 4QH iSStíijuh y.if .ingjou jXp jpjgY js J.iaqiv 06 S'B Jijjnp pu imua g!A IlöfuðstóII - - Varásjóðui' $3.500.000.00 3.500,000.00 Algengar rentur borgaðar af öllum inniögum. Avísanir seklar á bank- ana á íslamli, útborganlegar i krón. Útibú I Winnipeg eru: Aðalskrifstofan 4 horninu á Main st. og Bannatyne Ave. N. G. LEsi.IE. banknstj. Norðurbæjar-deildin, á horninu á Main st. og Selkirk ave. F. P. JARVIS, liankastj. Dr. W. Clarence Morden, Tannla'knir. Cor. Logan ave og Main st. 620 % Main st. - - ,’Pbone 135. Plate work log tennur dregnar úr og fyltar fyrir sanngjarnt verð. — Alt verk vel gert. Of.M. halldorsson, PAliK KIVEli. N. 1». Er aö hitta á hverjum miðvikudegi í Grafton, N.D., frá kl. 5—6 e.m. Thos. H. Johnson, Islenzkur iögfræðingur og mála- færslumaður. Skrifstofa:— Room 33 Canada Life Block, suðaustur horni Portage avenue og Main st. Utanáskrift:—P. O. Box 1364. Telefón: 423. Winnipeg, Man. Jtlimib tftir — þvf að Eúdu’s BuQOíngapapplr heldur húsunum heitum: og varnar kulda. » um og verðskrá til Skrífið eftir sýnishorn- TEES & PERSSE, L,td. áoENTS, WJNNIPEG. r Winmpeg Picture Frame Factory, Búð: 495 Alexander ave. Vinnustofa: 246 Isabel st. ’Phone: 2789. n/w| Allar tegundir af myndarömmum búnar til. — Stækkum myndir. Viö þurfum umboösmenn víösvegar til aö selja fyrir okkur.— Heildsala og smásala. P. Ceok, Eigandi. Í.--4

x

Lögberg

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.