Lögberg - 23.11.1905, Síða 3
LÖGBERG, FIMTUDAGINN 23. NÓVEMBER 1905
3
O:
því slcal vera glatt á góöum
degi’
er gajmlir vinir eiga meö þér fund,
að tala’ um hark og höpp á löng-
um vegi
og hrósa meö þér sigri þessa
stund. /
Við munum, Trvggvi, morgun
þinn ttin heiða,
hve mannslega’ út i striöiö gekstu
þá,
og þjoöin öll bað lániö þig aö
leiða
og látá bóndann unga sigur fá.
Og flestir drengir þráðu þig að
finna,
þá þótti' ekki'' ánnað meiri frama-
von;
þá vildi margur mikið til þess
vinna
aö mega vera Tryggvi Gunnars-
son.
þaö mundi hafa komi'ö til af
sprengingum nokkrum, er gjörð-
ar voru ' ar eigi allfjarri um þpð
leyti. — Eigi hiöu gestirnir
neinn geig af steinfalli þessu, en
samt fóru þau eftir það, áö búast
tf' hrottferöar. Ferðin upp úr
Igjánni var töluvert erfið og þreyt-
andi. Komust þau samt t með
heilu og höldnu upp úr hyldýpi
þessu. Voru konurnar hinar á-
nægöustu með úrslit farar sinnar,
og segjast eigi vilja hafa mist af
aö sjá gjána fvrir mikla upphæð
peninga. Kveðast þær ráða ölluin
tii, sem vestur fari, sér til skemt-
ar og • unpðsbóta, aö gleýma eigi
að stiga niður í Capalilio gjá, þvi
að sú fyrirhöfn margborgi sig.
%*************************
&
Mörg hundruð
*
*
Nú falla dómar yfir þínum árum,
er. æðsta dóminn fellir seinni
tíð.—
Þeir gleyma stundum okkar
hvítu hárum,
sem heyja sjálfir meö oss dagsins
stríð:
En þá mun einhvers okkar lítið
getiö,
er ísland gamla telur börnin sín,
ef dugur þinn og afl er einskis
metiö
og enginn nefnir fremdarverkin
þín.
Lítill harðstjóri.
hafa sparaö peninga með því að
verzla við C. B. JULIUS, síða^
hin stórkostlega afsláttarsala ^
byrjaði. Munið eftir, að allan
Nóvembermánuð, verður hægtað
I>vi veg þinn prýða framtaks-
menjar fríðar
og framkvæmd hugsun bæði þörf j
°g n>',
°g lengi austur á Völlum, hér og
'víðar
sjást vitni, sem að ekki Ijúga því.
Og mannúð þinni mæt var þeirra
sæla,
sem mega líða, þegja' og hugsa
sitt;
og þaö er víst: ef dýrin mættu
• mæla,
þá mundi vcröa blessað nafnið
þitt.
Það er enginn harðstjóri annar
eins til og barnið sem er að taka
tennur. Geð harnsins er því ekki
með fætt þannig. Það þjáist
mjög mikiö og veit ekki hvað er ,
aö sér, en eldra fólkið veit það. 1
En barnið þarf ekki aö liða nema
rétt á meðan aö verið er að lækna
það, ef móðirin gefur þvi Baby’s
Ovvn Tablets. Þær lina kvalirnar
i viökvæma gómnum, svo aö tann-
takan verður kvalalaus og engin
tár veröa feld.
Mrs. C. Connolly, St. Laurent,
Man., segir: „Fyri'r fáeinum mán-
uðum var heilsa Útlu stúlkunnar
minnar svo slæm að vift vorum
^ manns
*
*
X
X
tj* fá skjólgóðan
$ vetraryarning
^ meö þessu sama niöursetta veröi ^
se'm fólk varö aðnjótandi sföast- ^
, liöinn mánuö. Búið yöur því
undir vetrarkuldann meö hlýan
búning ^
| frá. |
I C. B. TULIUS, - tíimli, Man. f
* *
The Winnipeg Paint£» Glass. Co. Ltd.
H A M A R K .
ggp
¥6
*
*
Og enn þin dagur dýr og heiður
bíður
og dáö og mannúð fyrir sverö og
skjöld,
þvi enn hjá meyjum þykir þú svo
fríður,
að þetta gæti verið brullaups-
kvöld.
\ ið eigum saman enn um margt
að þrátta,
oröin mjög hrædd um hana. Hún
var að taka tennur, og leið svo
mikið.að vi'ð vissum ekki livað við
áttum aö gera. Mér var ráðlagt'
aö reyna Baby’s Ovvn Tablets, og I
eftir fyrstu öskjuna fór henni að
skána, og vi'ð höfðum ekki meira
ónæði. Hún hefir núna liina beztu
heilsu og þökkum við Baby’s Ovvn
Tablets fyrir það. Þessar tablets
lækna öll hiti mörgu veikindi
barnanna, eru mesta blessun fyrir
móðurina og barnið. Þær gera
altaf gott—en geta ekki skaðað.
Revni'ð þær, og þér munuð aldrei
brúka neitt annað meðal handa
barninu yðar. Seldar hjá öllum
Iyfsölum eða sendar með pósti á
25C. askíjan, ef skrifað er beint til
„The Dr. Williams’ Medicine
Eldavélar
11 r tómu stáli á
$35.
Gætið aö! Ekki ódýr eldavél, heldur eldavél sem við á-
byrgjumst að sé úr tómu stáli. Viö fengum þær meö mjög
niöursettu verði og ætlum aö selja yður þær fyrir það. Orð-
tak okkar er: Lítill ágóöi, fljót sala. Komiö og finnið okkur.
Phone 4007
FRASER * LENNOX,
157 Nena St.
Oor. Elgin Ave.
vörugæðanna, lágmark verösins, er
það sem veldur því hvað húsaviðar
verzlunin okkar gengur vel. Ef þér
efist þá komið og sjáið hinar miklu
birgðir vorar af allskonar við og fá-
ið að vita um verðið. Ráöfærið yð-
ur sfðan við einhvern sem vit hefir
á, Þetta er sanngjörn uppástunga.
Er ekkisvo?
evn i<,Mt
The Winnipeg Paint AiGlasssCo. Ltd.
Vöruhtís á liorninu á St.
Joscrh Street ojf Gertrude
Av«
Fort Houge.
’Phones: 2750 og 3282.
Tlte Olafsson Real Estate Co.
Room 21 Christie Block.
— Lönd og bæjarlóðir til sölu. —
53634 Main st. - Phone 3985
PÁLL M. CLEMENS
byggingameistari.
Baker Block. 468 Main St.
WINNIPEG
A.S. Bardal
selur líkkistur og annast
um útfarir. Allur útbún-
aður sá bezti. Ennfrem-
ur selur hann allskonar
minnisvarða og legsteina
elepbone 3oG
A.ANDERSON*
SKRADDARI.
459 Notre l)ame Ave,
KARLMANNAFATAEFNI.—Fáein
fataefni, sem fást fvrir sanngjarnt verð.
Það borgar sig fyrir Islendinga að finna
mig áður en þeir kaupa föt eða fata-
efni.
The Winnipeg Laundry Co. Vörurnar fást lánaðar, og með
Limited I vægum borgunarskilmálum.
ÐYERS, CLEANERS & SCOURERS. flgyy ^0^ fumÍShíng HOUSC
261 Nena st.
Alls konar vðrur, sem til hús-
Ef þér þurfið að láta lita eða hreinsa
ötin yðar eða láta gera við þau svo þau í bunaðar heyra.
verði eins og ný af nálinni^þá kallið_upp OlíudÚkur, lmoleum, gOlfduk-
Tel. 9öð I aG gólfmottur, jiaggatjöld, og
og biðjið um að láta sækja fatnaðiun. Það , m>’nhir, klukkur, lampar, borð,
er sama hvað fíngert efnið er. dukar, rumstæði, dynur, rumteppi,
j koddar, dinner sets, toilet sets,
þvottavindur og fleira.
Dánarfregn.
og enn að vinna með þér langan
dasr,
og þegar loks |er tími til að
hátta,—
þá tölum viö um fagurt sólarlag.
—Reykjavík.
Djarfar konur.
Wimiipeg konur þrjár, Mrs. J.
P'isher, Miss Rell. Fisher og Miss
Daisy Fisher, sem vorti á skemti-
fcrð vestur við haf, urðu á eitt
sáttar um, að skoða stað nokkurn
þar vestra, sem enginn kvenfótur
hafði' áður dirfst að stíga á, og
fáir karlmenn á komið.
Staðurinn var Capalino gjáin
mikla.
Undir forustu Mr. Symonds,
sem eitinig var frá Winnipeg,
hófu konurnar ferö sína til þessa
sjaldséna staðar. Uröu þau að
ryðjast gegn um þéttan skóg, og
vaða læki marga, áður þau komu
að gjáamifaininu. Lá þá leiðin
niður aflíöpndi' klettabungu eigi
brattari en svo, að hún var _vel
geng lausum inanni, cn síöan tóku
við urðir og lausagrjót. Náðu
þau slysalaust niður á gjáarbotn-
inn, en liann er 525 fet frá jarðar-
yfirborði. Sýndust klettaveggirnir,
þegar svo langt var niður komið,
nær því lykjast saman yfir höfð-
um hinna djörfu gesta. Meöan
þau voru að skoða sig um í jarð-
göngum þessum, féll niður feikiiia
mikið steinstykki úr klettaveggn-
tnn með voðalegu bramli og brest-
i:m.
Fengu þau síðar að vita, að
Hinn 24. Júlí síöastl. urðu þau
hjónin Sigurður Hafliðason og
Sigríður Jónsdóttir, að Hofi i Ár-
dalsbvgð i Nýja Isíandi.fyrtr sorg
þeirri að missa yngsta barn sitt,
dreng nærri' sex ára gamlan. Á
stinnudaginn 23. kvartaði liann
um að hann væri eitthvað lasinn,
svo hann fór ekki með móður
sinni' 'eins og hann var vanur, er
hún fór til kenslu sinnar á öðrum
sunnudagsskóla Árdalssafnaðar.
Er hún kom heim aftur var hann
orðinn mikið veikur af einhvers-
konar innvortiskvölum. Var þá
strax sent eftir meðulum til lækn-
is, en það reyndist um seinan; því
klukkan 3 uin nóttina var hann
liðínn. Drengprinn vær sérlega
eínilegur, reglulegur sólargeisli á
heimili sínu, sífjörugur og kátur,
en þó brjóstgóður óg fallega
hugsandi. Þó ungur væri var
liann farinn að leggja góða rækt
við 'sunnudagsskólann sinn, þótti
innilega vænt um að ganga á hann
og leysti þar verk sitt af luendi'
kennurum sínum til mestu á-
nægju. Drottinn græði sáriö
hjörtum ástvinanna. — R.
t>að eru fleiri, sem þjáðst af Catarrh ( þessum
hluta landsins en af öllum öðrum sjúkdómum sam
anlögtkim, og menn héldu til skamsitfma, að sjúk
dómur þessi væri ólæknandi. Læknar héldu því
■ fi Safea" ^“.fðu
fram í mörg ár, að það væri staðsýki og viðhöfði
staðsýkislyf, og þegar það dugði ekki, sögðu Iþeir
sýkina ólæknanai. Vísindin hafa nú sannað að
Ca
_iatarrh er víðtækur sjúkdómur og útheimtir því
meðhöndlun er taki þaðtil greina. ..Halls Catarrh
Cur, “ búið til arf F. J. Dheney & C©., Toledo Ohio
er hið eina meðal sem nú ertil. er læknar nieð þv.
að hafa áhrif á allan líkatnann. Það tekið inn í 10
dropa til teskeiðar skömtum.það hehr bein áhrif á
blóðið, slímhimnurnar og alla líkamsbygginguna,
Hundrað dollarar boðnir fyrir hvert tilfelli sem
ekki hepnast. Skrifið eftir upplýsingum til
F. J. Cheney & Co., Toledo, O.
Til sölu í lyfjabúðum fyrir 75C.
Halís Family Pills eru beztar.
Gearhart’s prjónavélar
hinar nýju, eru
þær einu, sem ,
prjóna alt, hvort *
heldur er lykkju-
snúiö, tvíbandað
ðaalgengt prjón
Við erum útsölu-
menn fyrir þaer
og óskumeftirað
þér snúið yður
tilokkar því við
getum sparað yður algerlega flutningsgjald
frá útsöluhúsunum, Komið eða skrifið til
okkar eftir upplýsingam.
6 A. Vivatson, Svold, N. D.
MARKET HOTEL
146 Príncess Street.
á móti markaðnum.
Eigandi - - P. O. Connell.
WINNIPEG.
Allar tegundir af vínföngum og
vindlum. Viðkynning gób og húsíð
endurbætt.
Atkvæbi ybar og áhrif eruö þér
vinsamlegast beönir um fyrir
hönd
THOMAS WILSOH
sem bæjarfulltrúa fyrir
WARD 3.
I^rnaveiki.
Áreiðanlegt meðal, sem ætíð ætti
að hafa við hendina, svo hægt sé
undir eins að-grípa til þess, er
Chamberlain’s Cough Remedy. Það
eyðir sjúkdómnum, sé það gefið
inn undir eins og vart verður
vif) hæsi í barninu, eða jafnvel
eftir að hóstinn er kominn. Það er
engin hætta að gefa það börnum
því það hefir ekki í sér fólgið
nein eitureefni eða ópíum. Til sölu
hjá öllum kaupmönnum.
JOSEPH HEIM.
eigandi.
247 Port agt uvt
MUSIK.
Við höfum til sölu alls konar hljóðfæri
og söngbækur. Piano. Orgel. Einka agent-
ar fyrir Wheeler & Wilson saumavélar.
Edisons hljúutuar, Accordeon® og harmo-
nikur af ýmsum tegundum. Nýjustu söng-
lög og söngbækur ætíð á reiðnm höndum.
Biðjið um skrá yfi^ ioc. sönglögin okkar.
CANADA NORÐVESTURLANDIÐ
KEGLUIl VI9 LiANDTöKC.
Af Öllum sectionum með jafnri tölu, sem tilheyra sambandsstjórninni,
í Manitoba, Saskatchewan og Alberta, nema 8 og 26, geta fjölskylduhöfuð
og karlmenn 18 ára eða eldri; tekið sér 160 ekrur fyrir heimilisréttarland,
Það er að segja, sé landið ekki áður tekið, eða sett til síðu af stjórninnl
til viðartekju eða einhvers annars.
INNRITUN.
Menn mega skrifa sig fyrir landinu á þeirri landskrifstofu, sem næst
liggur iandinu, sem tekið er. Með leyfi innanríkisráðherrans, gða innflutn-
Inga umboðsmannsins 1 Winnipeg, eða næsta Dominion landsumboðsmanns,
geta menn gefið öðrum umboð til þess að skrifa sig fyrir landi. Innritunar-
gjaldið er í 10.00.
HF.IMIUISRÉTTAR-SKYLDUn.
Samkvæmt núgildandi lögum, verða landnemar að uppfylla heimilis-
réttar-skyldur sinar á einhvern af þeim vegum, sem fram eru teknir I eft-
irfylgjandi töluliðum, nefnilega:
1. —Að búa á landinu og yrkja það að minsta kosti I sex mánuði á
hverju ári I þrjú ár.
2. —Ef faðir (eða móðir, ef faðirinn er látinn) einhverrar persónu, sem
hefir rétt til að skrifa sig fyrir heimilisréttarlandi, býr á bújörð 1 nágrenni
við landið, sem þvilik persðna hefir skrifað sig fyrir sem heimilisréttar-
landi, þá getur persónan fullnægt fyrirmælum laganna, að þvi er ábúð á
landinu snertir áður en afsalsbréf er veitt fyrir þvi, á þann hátt að hafa
heimili hjá föður sinum eða móður.
Metropolitan Mtisic Co.
537 MAIN ST.
Phone 3851.
Borgun út í hönd eöa afborganir.
0RR.
Shea.
J. C. Orr, & CO.
Plumbing & Heating.
625 WiUiam A\/a.
Phone 82. Res. 3738.
3—-Ef landnemi hefir fengið afsalsbréf fyrir fyrri heimilisréttar-bújörð
sinni eða sklrteini fyrir að afsalsbréfið verði gefið út, er sé undirritað í
samræmi við fyrirmæli Dominion laganna, og hefir skrifað sig fyrir siðari
heimilisréttar-bújörð, þá getur hann fullnægt fyrirmælum laganna, að því
er snertir ábúð á landinu (siðari heimilisréttar-bújörðinnl) áður en afsals-
bréf sé geflð út, á þann hátt að búa á fyrri heimilisréttar-jörðinni, ef siðari
heimilisréttar-jörðin er i nánd við fyrri heimilisréttar-jörðina.
4.—Ef landneminn býr að staðaldri á bújörð, sem hann hefir keypt,
tekið i erfðir o. s. frv.) I nánd við heimilisréttarland það, er hann hefir
skrifað sig fyrir, þá getur hann íullnægt fyrirmælum laganna, að því er
ábúð á heimilisréttar-jörðinni snertir, á þann hátt að búa á téðri eignar-
jörð sinni (keyptu landi o. s. frv.).
ItEIDNI UM EIGNARBRÉF.
ætti að vera gerð strax eftir að þrjú árin eru liðin, annað hvort hjá næsta
umboðsmanni eða hjá Inspcctor, sem sendur er til þess að skoða hvað á
landinu heflr verið unnið. Sex mánuðum áður verður maður þó að hafa
kunngert Dominion lands umboðsmanninum I Otttawa það, að hann ætli
sér að biðja um eignarréttinn.
I/EIÐREININGAR.
Nýkomnir innflytjendur fá á innflytjenda-skrifstofunni I Winnipeg, og á
öllum Dominion landskrifstofum innan Manitoba, Saskatchewan og Alberta,
leiðbeiningar um það hvar lönd eru ótekin, og allir, sem á þessum skrif-
stofum vinna veita innilytjendum, kostnaðarlaust, lelðbeiningar og hjálp til
þess að ná í lönd sem þeim eru geðfeld; enn fremur allar upplýsingar við-
vikjandi timbur, kola og náma lögum. Allar slikar reglugerðir geta þeir
fenglð þar gefins; einnig geta menn fengið regiugerðina um stjórnarlönd
innan járnbrautarbeltlsins 1 British Columbia, með þvf að snúa sér bréflega
til ritara innanríkisdeildarinnar t Ottawa, innflytjenda-umboðsmannsins 1
Winnipeg, eða til einhverra af Ðominion lands umboðsmönnunum i Mani-
toba, Saskatchewan og Alberta.
IVI, Paulson,
660 Ross Ave.,
selur
Giftingaleyflsbréf
Dr G. F. BUSH, L. D. S.
Tannlæknir.
Tennur fyltar og dregnar út án
sársauka.
Fyrir að fylla tönn .......Sl.00
Fyrir að draga út tönn.... 50
Teleplione 825.
W. W. CORY,
Deputy Minister of the Interior.
527 Main St.
UNITED ELECTRIC
COMPANY,
349 McDermot ave.
TELEPHONE 3346-
Byggingamenn! Komið og fáiö
hjá okkur áætlanir um alt sem aö
raflýsingu lýtur. Þaö er ekki
AÍst að viö séum ódýrastir allra,
en engir aörir leysa verkið betur
f hendi.
EUDII) VIÐ GAS.
Ef gasleiðsla er um götuna yðar
leiðir félagið pipumar að götulín-
unni ókeypis, tengir gasplpur vlð
eldastór, sem keyptar hafa verið að
þvl, án þess að setja nokkuð fyrir
verkið.
_____ GAS RANGES
eru hreinlegar.ódýrar, ætlð til reiðu.
Allar tegundir, J8 og þar yflr.
Komið og skoðið þær.
The Winnipeg Electric Street Ry Co.
Gastó-deildin
215 Portage Ave.