Lögberg - 23.11.1905, Page 5

Lögberg - 23.11.1905, Page 5
LÖGBERG, FIMTUDAGINN 23. NÓVEMBER 1905 5 hér talin. — Dóttif aldraðra hjóna tók að sér alla innanhúss- stjórn, og- leysti hana svo vel af liendi', að efni foreldranna uxu ár frá ári, en öllum áhyggjum var létt af gömht hjónunum. Stúlkan fékk) líka fylstu bústýrulaun, og undi hag sínum hið bezta. í ann- au stað tókst dóttir á hendur að hjúkra sjúkri og lasburða móður sinni, og sjá unt héimiiið eftir föngunt. Ilún fékk' kattp líkt og bjúkrunarkontt hefði verið goldið. Báðar -þessar stúlkur vortt áuægð- jtr með k'jör sín í fylsta máta; báðar sýndu þær ótvíræð merki um trú sína á lífin» og traust á sjálfum sér, til að heyja lífsbar- áttuna, í hvaða myndum, sem hún hún kynni að mæta þeivn. Kaupgjald sitt getur heima- sætan notað eftÍT eigin vild. Hún getur varið þjví til að katipa sér fyrir góð klæði', hfm getur varið því til gjafa, mannúðarverka og cigin ánægju. Ef hún legði nokk- uð af launum sínum á vexti, sem títt er um sparsamar og ráðscttar konur, mundi hún skjótt fá dregið saman nægilega upphæð fyrir sæmilegum brúöarútbúnaði, en fyrir því vinna margar stúlkur er ganga i vistir úr foreldrahústtm. Er ( þar hepplegur endi ráðinn á þeifri óvenju, er fyrrum átti sér stáð víðast hér, að engin stúlka þótti giftingarfær;, sent eigi átti fulla kistu fafa og líns, er hún sjálf hafði saumað, ofið og spunn- ið. • Hvaða tegund starfs.sem heirna- sætan stundar í foreldrahúsum, hvort lieldur er hússtjórn eða annað, þá er það víst, að hvergi lærir hún betur húsmóðurstöðuna, en einmitt þar, því að þar koma þau verk ein fyrir og það eftirlit, á hlutunum, sem stöðugt njæta henni' þegar hún tekur við hús- forræði, og því er mest um að gera að henni verði svo sýnt um að vinna þau, sem hægt er, og enginn ætti að vera betri og ráð- hollari leiðbeinari' í þeim efnum en góð og reynd móðir. Foreldrarnír ættu því, ef þeir vilja bera velíerð dætra sinna fyr- ir brjósti, að reyna að halda þjaitn hjá sér sent lengst, undirbúa þær sem bezt undir komandi æfistarf þeirra, og um fram alt ættu þeir ekki að láta sér í augum vaxa, að greiða þeim kaupgjald, fyrir full- konma vinnu þeirra, sem foreldr- arnir auðsjáanlega þurfa nteð og yrðu annars að borga óviðkom- andi fólkji, er miklu ver kynni að leysa starfið af hendi. I>að er skylda þeirra, bæði gagnvart þeitn sjálfum og dótturinni, að látn eigi sitt eftir liggja jað gera hana á- nægða meö heimilið, svo að hún g'eti glöð dvalið hjá þeim, og hlvtt a heilræði þau, cr foreldramunn- urinn hvislar í eyra hennar, áður hún lítt reynd og að mcstu ókunn heimitnún, byrjar hússtjórn á eigin hönd. þar scm engiti er of \cl uttdir bttin, en flestum er meiri muna vant til fullkomnunar en æskilegt væri. Minjar hryðjuverka. Nýfundin mannabein og haus- fláttuhnífar Indiána, sem í ljós komu við plægingtt á býlí bónda nokkurs, Mtinns að nafni, er á heimili nálægt Souris, hér í Mani- toba, minna augljóslega á hrika- legan atburð, er þar skeði fyrir nokkrum árum. Þrír Indíánar, tveir rosknir menn, og eiinn ung- lingur, höfðu l>á aðsetur sitt á þessttm stöðvum og stunduðu þar veiðiskap i skógunum með fram Sourisfljóti, var það að haustlagi, sem þedr dvöldu þar.því að þá var veiði hiu bezta við vötnin, en bygð lítil í nánd, enda hafði' þeim félög- ttm orðið gott til fanga, og höfðu gnægð skinna og grávöru. Veiði- tími þeirra var þvi nær á enda þar eð farið var að hausta og | kólna, voru þeir fatnir að taka | saman pjönkur sínar og í þann veg að búast brott af þessum stöðvum. En morgttninn, sem þeir ætluðu að leggja af stað.voru þeif /skyndilega umkringdir af sjö Sioux-Indiánum, alvopnuðum, en fjandskapur var milli' þessara Indíánaflokka svo árum hafði skift. — Veiðimennirnir þrír áttu sér einskiis ills von, og vortt þvi að ölltt óviðbúnir, en auðsætt var þeitn þó að Sioux-Indíánarnir bjuggu yfir ránuni, og fóru að þeitn með morðhug. Það eina, sem ftr þeint dró, að hefja árásitta á þá íélaga var það, að þeir óttuð- ust, að þeir ættu vini einhver staðar í nánd, sem nnindu hjálpa þeitn ef í harðbakka slægi. Ann- ar veiðimaðurinn, Fiddler að nafni', var ínaðttr frábærlega httg- djarfur og snarráður; hánn náði sér brátt eftir fyrsta óttann, sent kom yfi'r þá félaga, er þeir urðu fjandmanna sinna varir. Fiddler tók tóma vatnskrukku, og eins og ekkert væri um að vera, lét hann sem hann ætlaði' að fara að sækja vatn, í lind, er rann þar skamt frá. Einn fjandmarma hans veittif honunt cftirför, nteð spenta byssu á handleggnum,reiðu búiVm að skjóta, ef fórnardýrið ltygði á ttndankomu. Fiddler hélt áfram leið sítta með hægð, og var engan ótta eöa óróa á honuin að sjá. En er smákjarrsrunn bar á tnilli hpns og óvinarins, tók hann snögt viðbragð, og var þegar horfinn, en kúla mótstöðumanns hans liitti að eins kvistj og barr trjánna. Nú byrjaði líka skot- hríðiu fyrir alvöru. Félagi Fidd- lers og drengurinn sem með hon- um var voru skotnir niðttr á attga- bragöi. Fiddler, heyrðj allan at- ganginn, og vissi, að félagar stni'r ntundu fallnir, cn rænt væri varn- aði þeirra. Hugsaði hann þá um það eitt, að bjarga lifi sínu. Hann var kunnugri landslagi þar en ó- vini*r ’ ans, og kom honum það að goðu haldi. Þræddi ltann þykk- skógmn, sem á þeim tíma , var bæði þéttari og breiðara belti, en nú er, beggja tnegirt árinnar, og tókst honum að lokutn að komast undan fjandmönnum sínuin og ná til mannabygða við Souris og As- siuiboine, en það er 50 ntílur frá þeint stað, er áhlaupið var gert á þá félaga. Eins og eðlitegt var, þá var Fiddler rnjög aðfrant kont- inn er hann náði þattgað, því að mat né drykk hafði hann eigi' sntakkað alla leiðina. Saga Fiddlers vakti niikla gremju bæði nteðal Indíána, sem bjttggu þar í gretidínni, og Kyn- blendinga. Buðu þeir út . leiðangur til að hefna fyrir launvíg þessí og rán- ið. Lagði flokkurititt á stað, sköminu eftir komu Fiddlers, en sakir illviðra og fannfergis komst hann ekki svo langt, að hann næði í neinn af tnorðingjunum. Sioux- lndiánarnir ræntu bæði vögnun- uni og hestum og öllum skinn- afla veiðimantianna, en líkamina skiídu þeir eftir ójarðaða, til að verða úlfum og villidýrum að bráð.— Síðan hefir jörð gróið yfir bemin, því að jarðvegur er þar einkar gljúpur og nteyrgerður. Nú hafa akuryrkjutól friðsantra borgara borið þessi fyrntu hryðju- verk fram i dagsljósið á ný. —The Sourís Plciindcalcr. --------o------- Auburn, 12. Júlí 1905. New York Life Ins. Co. Kæru herrar, Samkvæmt 15 fsábv rgða rsl^í rtefrji mínu, nr. 213,566, upp á $3,000 og i The John Arbuthnot Go. Ltd. i gluggar, huröir, harövara og og allar tegundir af bygginga- • efni. Lágt verö góöir borg- I I HÚSAVIÐUR, I unarskilmálar. Orötak okkar: FLJÓT AFGREIÐSLA. s • Skrifstofa og yard: Cor. PRINCESS & LOGAN. ’PHONES: 588 1591 3700 I •• Harðvöru og Húsgagnabúð. Vér erum nýbúnir að fá þrjú vagnhlöss af húsbúnaöi, járn- rúmstæðum, fjaörasængum og mattressum og stoppuöum hús- búnaði, sem viö erum aö selja meö óvanalega lágu verði. Ágæt járn-rúmstæöi, hvít- gleruö með fjöörum og matt- ressum.............$6,50 Stólar á 400. og þar yfir Komið og sjáiö vörur okkar áöur en þér kaupið annars staöar, Viö erum vissir*um aö geta fullnægt yöur meö okkar margbreyttu og ágætu vörum. Þér munuð sannfærast um hvað þær eru ódýrar, - ( ,^^8 jj LEON’S 605 til 601) Main St., Winnipeg Aðrar dyr norður frá Imperial Hotel, ----Telephone 1082- Vesturbæjar-búðin Geo. R. Mann. 548 Ellice Ave. nálægt Langside. íslenzka töluö í búöinni. Lítill kostnaður, lítill gróöi, fljót umsetning. Sérstök kjörkaup. Albúnir kvenhattar fyrir hálfviröi, Karlm. flibbar, lítiö eitt velktir, á ic. hver. Barna-kápur úr hvítu bjarnarskinni á $2,25 og þar yfir. Af því eg hefi boöiö yiðskifta- mönnum mínum svo framúrskar- andi góö kjör hefir verzlunin aukist svo óöfluga aö eg hefi orö- iö aö stækka búöina. Nú hefi eg mikiö til af góöutn stígvélum, skóm og utanyfirskóm. Spariö yöur tíma meö því að koma hingað. Chamberlain’s Pain Bahn. Emgin hætta að blóðeitrun þurfi að koma frá skurðum eða öðrum áverkum ef Chamberlain’s Paiti fBafm er notað. Það er gerileyð- andi og ætti jafnan að vera til á hverju heimili. Til sölu hjá öllum kau^pmönnum. áskorun yðar um, að eg kjósi mér eitthvað af fimm ágætum tilboðum yðar, læt eg yður hér með vita, að eg hefi ákveðið að draga út að eins vextina — $828.63 — sem falla í gjalddaga þann 6. Nóv. 1905; — en $3,000 læt eg borgast til erf- ingja minna að mér látnum. Eg er vissulgga vel ánægður með út- kontu þessa. Vextirnir eru langt um hærri en eg hafði nokkurn tíma búist við, og get eg því með mikilli ánægju ráðið hverjum sem er til þess að kattpa tryggingu í New York Life. Virðingarfylst, F. E. Davinport, féhirðir First National Bank. FOTIN og = = YFIRFRAKKINN sem þú þarft aö kaupa, er til hjá okkur. Maöur nokkur sem allra j snöggvast kom inn í búöina okk-! ar um daginn, sagöi: ,,Eg er al-j veg hissa á því hvaÖ fljótt ykkur gengur að selja hér. Þaö er svo aö sjá, aö viðskiftamennirnir geti fengið hér á augabragði alt, sem þeir þarfnast, án þess að þurfa aö hafa fyrir aö leita lengi“. Við höfum fjölbreyttari tegundir af fatnaöi af öllum stærðum en flest- ir aörir. Þar aö auki höfum viö hverja stærö út af fyrir sig. Nýj- ar vörur koma nú á hverjum degi og halda áfram að koma til jóla. Við látum okkur ant um aö fötin fari vel, eins og þau væru sniöin og saumuö eftir máli. Fötin og yfirfrakkinn, sem þú þarft aö kaupa, er til hjá okkur. Verðið er frá $8,00—$25,00. Girnileg loöskinnavara. Ástæðurnar fyrir því hvaö vtl hún selst. Þið höfum veitt því eftirtekt aö loðfatnaður, sem er með nýtízku sniöi fellur kaupendunum vel í geð. CAPERINES úr electric seal og Bokharan. Sérstakt verö $13,50—$15,00. CAPERINES úr Columbia Sable og electric seal. Sérstakt verö $18,00—$20,00. CAPERINES úr Columbia sable eingöngu: $20—$22. Þau eru með óvanalega breiðum kraga úr gráu lambskinni. Sérstakt verö $18. ALASKA SABLE CAPERINE með breiöum kraga úr electric seal, á $25. Kaupið beztu tegundirnar setn hægt er að fá, og ætíö á þeim staö þar sem þér getið umsvifa- laust fengið peningana yðar aftur ef vörurnar ekki líka. Gluggatjöld. Á laugardags-morguninn byrjar hér tilhreinsunarsala á glugga- tjöldum, og alt sem til þeirra heyrir. Búast má viö sérstökum kjörkaupum. J. F. FDMEBTON k CO. Qlenboro, Man. í alþýðlegu búðinni Hyggin kona segir: ,,Eg sé ætíö um það aö hafa BAKING POWDER Þegar eg nota það gengur æfinlega alt vel. Aðrar tegundir af Baking powder sem eiga aö vera eins góöar, finnst mér of óáreiðanlegar til þess að eg vilji nota þær. R«yal Lomber Fnel Co. Ltd. HÚSAVIÐUR, KOL, ELDIVIÐUR og FÓÐURTEGUNDIR. OFFICE: 646 Notre Dame, Tel. 3390 YARD: Notre Damé West. Tel. 2735. WINNIPEG, CAN. The Winnipeg GRANITE & MARBLE CO. Llmited. HÖFUÐSTOLL *$60,000.00. Vér höfum hinar mestu birgöir, sem til eru í Vestur-Canada, af^öllum tegundum af minn- isvörðum. Skrifið eftir verðskrá eða komið við hjá okkur að 248 Princcss st., WinDÍpcg. *Tlie Riil Piirtage Liimlier Co? T-.I3VHITEZD. AÐALSTAÐL RINN til að kaupa trjávið, borðvið, múrlang- d bönd, glugga, hurðir, dyrumbúninga, 11 rent og útsagað byggingaskraut, kassa Z og laupa til flutninga. Bezta „Maple Flooring“ ætíð til. Pöntunum á. rjávið úr piue, spruce og tamarac uákvæmur gaumur gefinn. Skrifstofur og mylnur i Aorwood. T:: EHUM AD SKtJA UT allar leðurvörurnar okkar, til þess að fá rúm fyrir hinar miklu birgðir af vetrarvörum sem eru nýkomnar. STÍGYÉL OG SKÓR MEÐ HÉR UM BIL HALF- VIRÐI. KARLM. Kid Bal skór. Vanalega á $5,00 og $5,50. Þessa viku á.............$3.75- KARLM. $4,00 skór á..............$2,65. KARLM. $3.50 og $3,00 skór á.....$2,25. VERKAMANNA skór. Fáein pör eftir á..95c. og $1,35. DRENGJA og STÚLKNA skór frá.. ..9CC. til $2,00. KVENM.skór. Vanalega á $2,00, $2,35 og $2,50 á...................... $1.75’ $3,00 og $3,50 skór, þessa viku ^....$2,25. Við ábyrgjumst að gera alla kaupendur ánægða, eða skila aftur peningunum að öðrum kosti. Munið eftir að þetta eru alt nýjar vörur og að við stftndum við ftll okk- ar loforð og uppfyllum þau. j ^Abams & .4Ylomson 570 MAIN ST. á milli Pacific og Alexander Ave.

x

Lögberg

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.