Lögberg - 30.11.1905, Blaðsíða 8

Lögberg - 30.11.1905, Blaðsíða 8
LÖGBERG. FIMTUÐAGINN 30. NÓVEMBER 1905. Arni Eggertsson. Room 210 Mclntyre Block. Tel. 3364- 671 Ross Ave. Tel. 3°33* Ur bænum Og grendinni. Bréf á skrifstofu Lögbergs eiga þeir Ármann Þóröarson frá Win- nipeg og Einar Guöinundsson fra Glenboro. Vart hefir oröið við bóluveiki i l>rem stööum í France Lake, og hefir dr. McGuire frá Stonewall lagt af staö til Jiess að sóttkvía bólusjúku heimilin. Northern Bank hefir nýlega sett upp útibú á horninu á William ave og Nena st. Óskar bankinn eftir viöskiftum íslendinga, meöal ann- ars þegar J>jeir þurfa að senda pen- inga til íslands. Áttunda Nóv.1895 tók eg $2‘ooo ig ára EndowmentPolicy frá New York Life fél. Þá var mér gefin von um $364 sem vexti. Áttunda Nóv. 1905 borgaði fél. mér $2,- 435.40. Geo. F. Daniels. Skautahringi cr sem óöast verið aö opna hér í bænum. Afnotaverö- ið af betri skautasvæöunum er 15C. fyrir konuna, en 25C. fyrir karl- manninn. Séu aðgöngumiðar keyptir fyíir fleiri skifti i einu verður þaö tólv.vert ódýrara. Óskilagripasmali bæjarins hefir s'.fajia hálfan mánuð handsamaö 7S hunda óeinkenda, sern skotnir hafa verið cg síðan brendir á hrensluhúsivu. Telur hann eigend- ur hiröulausa um hunda sína, sem eigi mun ranghermt eftir óskilun- um aö dæma. Óvanalegur fjöldi af hrossa- hræjum hefir og verið fluttur á brensluhúsið í seinni tíð, því að síðan hörslið og hálkan kom, hefir fjöldi hesta laskast og fótbrotnað á götunum, svo mátt hefir til að skjóta þá, sömuleiðis eru stein- lögðu strætin mesti skaðræðis og háska vegur fyrir hestana, enda margir góðir gripir á þeim slysast. Umboðsmaður ítalíustjórnar, markgreifi Doria frá Rómaborg, kom til bæjarins síðastliðinn laug- ardag. Erindi hans hingað til landsins var að semja við Canada- stjórn um frekari verzlunarvið- skifti milli landanna cn verið hafa. Dvaldi hann um hríð í Ottawa, og flutti þar málið fyrir ráðaneytinu, og lítur út fyrir æskilegan árang- ur af því þó engir fastir samning- ar séu enn á komnir. Þeir, sem senda $1 sem borgun fyrir næsta árgang af „Sameining- unni“, fá í kaupbæti það, sem eftir er af þessum árgangi beggja blað- anna. — Þess má geta að árg. „Sameiningarinnar" byrjar með Marzmánuði. — Herra Jón J. Vopni, féhirðir og ráðsmaður „Sam.“, hefir nú einnig á hendi fé- hirðisstörf fyrir kirkjufélagið, því hr. Jón A. Blöndal hefir orðið að skila því verki af sér vegna ís- landsferðar sinnar. Tillög öll í sjóð kirkjufélagsins geri menn því svo vel að senda til hins fymefnda. Adress: Sameiningin, P. O. 1 Box 689, Winnipeg, Man. 0DD50N, HANSSON, VOPNI selja yður böjarðir og bæjarlóðir.. Þeir selja yður einnig lóðir með hósum á. En ef þér viljið aðeins kaupa lóðina, þá selja þeir yður efniðtil að byggja húsið úr. Og það sem hczt er af öllu þessu er að þeir selja ódýrt og með góðum borgunarskiimál- um.—Svo útvega þeir yður peninga til að byggja fyrir og taka húsið ydar f eldsá- byrgð.— Þeir hafa núna sem stendnr, lóðirir á McDermott Ave. fyrir vestan Olivía St.— En það stendur ekki lengi, því þær eru keyptar á hverjnm degi.—Einnig lóðir á Agnes St. 40x108 með lágu verði. Lóðirnar í Noble Park eru nú flestar seldar en þó fáeinar eftir með sama verði og hingað til.—Nú er búið að setja þar upp timbur verzlun með fleitu, svo þeir sem kaupaþar nú lóðir eiga víst að getaselt þær aftur áður en langur tími líður og fá að minnsta kosti tvo peninga fyrir einn — Komið sem fyrst og fáið upplýsingar hjá Úiw tpli/mcuth * MY CLOTHIERS. HATTERS s. FURNISHERS Oddson,Hansson& Vopni. Room 55 Tribune Buildiugr Telephone 2312. GO0DMAN & tO, PHONE 2733. Nanton Blk. H 00111 5 Main st. Gott tækifæri fyrir þá sem vilja seljahúsog lóðir að fá ágætar bújarðir í skiftum. oOooooooooóooooooooooooooooo o Bildfell & Paulson, o iFasleignasalar O O 505 MAIN ST. - TEL. 2685 O 0 * Selja hús og loðir og annast þar að- O O lútandi störf. Útvega peningalán. o OOSOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOO Steingr. K. Ha/I PÍANÓ-KENNARI 701 Victor st.. Winnipeg. Skemtisamkoma til arðs fyrir veika stúlku, mið- vikudagskveldið 6. Des. á NORTHWEST HALL. Prógrams 1. Hljóðfærasláttur. 2. Vocal solo: Mrs.W.FI.Paulson. 3. Recitation: Mary Kelly. 4. Vocal solo: Miss Markússon. 5. Uppboð á kössum. 6. Vocal solo: Davíð Jónasson. 7. Kappræða: H. Leó og B. L. Baldwinson. Kappræðuefni — „Vér getum einskis vænst'til viðhalds íslenzku þjóðerni af íslenzk. mönnum mentuðum á skólum þessa lands. 8. Recitation: Ena Johnson. 9. Óákveðið: W. H. Paulson. 10. Hljóðfærasláttur. Byrjar kl. 8. Aðg. 25C. Selur meira af Chamberlain's Cough Remedy, en öllum ódrum medulum. Eftirfylgjandi bréf, úr bygðar- lagi þar sem Chamberlain’s Cough Remedy er vel þekt, sýnir með því hvað eftirspurnin er mikil eftir því að meðalið selst vel að eins veg'na hinna1 góðu áhrifa sem það hefir. Mr. Thos. George, kaupmað- ur í Mt. Elgin, Ontario, segir: „Eg hefi haft hér útsölu á Cham- berlain’s Cough Remedy, ávalt síð- an farið var að selja þetta meðal í Canada, og eg sel meira af þvi einu en öllum öðrum meðulum til samans sem eg hefi til sölu. Af öllum þeim mörgu tylftum af flösk- um með þessu meðali, sem eg hefi selt, hefir engri verið skilað aftur. Eg get persónulega mælt með með- ali þessu því bæði hefi eg brúkað það sjálfur og eins gefið börnunum mínum það með bezta árangri.“ Til sölu hjá öllum kaupmönnum. KENNARA, sem hefir 2. eða 3. „class certificate" vantar að Hóla S. D., nr. 889, frá I. Jan. til I. Júlí 1906. Umsækjendur tiltaki kaup og sendi tilboð sín fyrir 15. Des. næst- kom. til J. S. Johnson, sec.-treas., Baldur, Man. Að kyeldi síðastliðins fimtudags komu til bæjarins nokkrir inn- flytjendur, voru 25 þeirra Bretar, 21 Þjóðverji og 14 Skandinavar. 566"MainQSt. Winnipeg. Langar þig til a8 [græöa peninga?! Sé’svo, þá borgar þaö sig aö kynna sér[verölagiö hjá okkur JJáöur en annars staöar er keypt. Skyrtur, 75C.—$1 viröi era nu seldar hér á.......50c. Aatnaöur, $12.50—$17.50 viröi seldar á...........$10. Nærfatnaöur, kragar, hálsbindi, skyrtur, sokkar og alt sem til karlmannafatnaöar heyrir, nú selt hér[meö mjög vægu veröi. THE WINNIPEG FIRE ASSURANCE CO. HEAD OFFICE: WINNIPEG, MAN. R. L, Richardson, President. R. H. Agur, Vice Pres. Chas. M. Simpson, Managing Director. L. H. Mitchell, Secretary. Umboö í Islendinga-bygöunum geta menn fengiö ef þeir snúa sér til T. H. Johnson, Box 1364 Winnipeg. The Gmpire Sasti & Door Co. Lffl. Húsaviöur, múrbönd, þakspónn, huröir, gluggar, innviöir í hús. ÞTjót afgreiösla. Bezta efni. Vöruhús og skrifstofa aö Henry Ave. East. Phone 251t. Verflln’s cor. Toronío & weilingion st. Kjöt og önnur matvara. Okkar verö. Fram partur, nautakjöt..............5C. Aftur “ “ .............. 7C- Bezta tegund 20 pd. Boi.ing Stew Beef.........$1,00. 20 pd. Roasting Beef............. 2,00. 10 pd. gó8 Steak................. 1,00, 50 pd............................$4.°°- Verdin’s vcrö $3,50. 10 pd. Fram partur, kindakjöt, ... $i.io, 20 pd. Roasting Beef............. 2.00. 10 pd. Boiling Beef................ 50. 10 pd. Steak......... . ......... 1,00. 50 pd........................... $4,60. Verdin’s verö $4,00- ReyniB svarta teið okkar á 35C. og 40C. pd. Grænt kaffi 8 pd. fyrir..........$1,00. Alt sæigæti sem þér þarfnist til jólanna fæst hjá J----- GLEYMIÐ EKKI að viö erum komnir í nýja bú8 á horninu á Sargent og Young St. Þegar þið komiS að sjá okkur munuð þið fullvissaast um að við höfum bezta kjötmarkaðinn í bænum. Kjöt, fiskur, fuglar og garðávextir ætíð á reiðum höndum. Heigason & Co. Cor* Sargent & Young. ---Phone 2474.- W. B, Thomason, eftirmaður John Swanson verzlar með Við og Kol fl^ tur húsgögn til og írá um bæinn. Sagaður og'höggvinn viður á reiðum hönd- fim.—Við gefum fult mál, þegar við seljum eldivið. —;Höfum stærsta l’flutniugsvagn í bænum. ’Phone 552. Office: 320 William ave. r DE LAVAL SKILVINDUR Hæstu verðlaun á sýningunni í St, Louis 1904 og á öllum heimssýningum í tuttugu og fimm ár „Einsgóðog De Laval’’ væru beztu meðmæli, sem hægt væri að gefa nokkurri annarri skilvindu- tegund, og það eru þau meðmæli sem allir þeir er aðrar skilvindur selja reyna að afla sér handa þeim. En á hverri heimssýningu og hvar sem reynt hefir verið hefir það komiS í ljós að engin skilvinda jafn- ast á viö De Laval. THE DE LAVAL SEPARATOR Co„ 248 McDermot Ave., W.peg. Montreal. Toronto. NewYork. Chicago- Philadelphia. San Francisco. Dr. O. Bjorn»on, [ Office : 660 WILLIAM AVE. THL. 89 Office-tímar: 1.30 til 3 og 7 til 8 e, h. House: 6ao McDermot Ave, Tel. 4300 ----------------^ LEIRTAU, GLERVARA, SILFURVaRA, POSTULtN Nýjar vörur. Allar tegundir. r, Dr. B. J. Brandson, Office: úfio William ave. Teu, 89 £ Hours: 3 to 4 & 7 to 8 p.m, t Residence: 620 McDermot ave. Tel.4300 ' WINNIPEG, MAN. ALDINA SALAD MIDDAGS °9 VATNS •SETS HNÍFAR GAFFLAR SKFIÐAR o. fl. Verzlið við okkur vegna vöndunar og verðs. Porter& Co. 368-370 Main St. China-Hall 572 Main St. Dr. G. J. Gislason, MeÖala- og Uppskuröa-læknir, Wellington Block, GRAND FORKS, - N. Dak. Sérstakt athygli veitt augna, eyrna nef og kverka sjúkdómum. STOVES OG RANGES Til matreiöslu og hitunar. Viö kaupum heil vagnhlöss af þeiin og getum látiö yöur fá þær beztu meö óviöjafnanlega lágu verði. .A B. K. skóbúðin. á horninu á Isabel og F.lgin. The Alex. Black Lumber Co„ Ltd. Verzla meö allskonar VIÐARTEGUNDIR: Pine, Furu, edar, Spruce, Harðviö. Allskonar boröviöur, shiplap, gólfborö, loftborö, klæöning, glugga- og dyraum- búningar og alt sem - til húsageröar heyrir. Pantanir afgreiddar fljótt. Tel/596. Higgins*& Gladstone st. Winnipeg. Hitunai*- ofnar $2.00 upp Til sölu. Eitt hundraö áttatíu og níu ekrur af landi, átta mífur frá City Hall; liggur aö Assiniboine ánni. Gott til garöræktar og búnaöar. Mest alt skóglaust aö undanteknu skógarbelti viö ána. Fæst fyrir gott verö eða í skiftum fyrir hús eöa Cottage. Semja ber viö W. C. SHELDON, phone 3645. 143 Furby St Yöur er velkomiö aö skoöa vör- ur okkar. Glenwrigbt líros.... 587 Notre Dame Cor. Langside. Tel. 3380. Brúkuð löt. Agæt brúkuö föt af beztu teg- und fást ætfö hjá Mrs. Shaw, 488 Notre Ðame ave., Winnipeg. PRENTUN allskonar gerö á Lögbergi, fljótt, vel og rýmilega. A fridartímum. Fyrstu mánuðina sem stríðið milli Rússa og Japansmanna stóð yfir komu í ljós mörg glögg dæmi um það hversu nauðsynlegt það cr að vera vel undirbúinn hvað sem að höndum kann að bera. Þessi reynsla, að vera ætið undirbúinn, er það scm skapað hefir mikilmenni sögunnar. Einstaklingurinn, engu siður en þjóðarheildirnar, þarf að vera við öllu búinn. Ert þú undir það búinn að mæta ásókn kvefsins í vetur? Það er míklu auðveldara að lækna kvefið fljótt ef því er sint undir eins og það gerir vart við sig og áður en það hefir fengið tíma til þes að festa rætur. Chamber- kain’s Cough Remedy er frægt fyrir að lækna kvef og ætti þvi ætíð að hafa það við hendina. Til sölu hjá öllum kaupmönnum. Komiö hingaö þegar þér þurfiö skófatnað. Viö höfum til góöa skó meö góöu veröi. KING QUALITY $2. 50 Dongola kvenskór á $2.00 $3.00 “ “ “ $2.50 $3.50 tan “ “ $2.50 Af skólaskóm höfum viö til unglingaskó, stæröir 11, 12 og 13 á $1.00. —2 in 1 skósverta, 4 öskjur á 25 cent. B. K. skóbúðin. Carsley &. Co. G. INCJALDSSOH GULISMIDUR hefir verkstæöi sitt aö 147 Isabel st. fáa faöma noröan viö William ave. strætisvagns-sporiö. Hann smíöar hringa og allskonar gull- stáss og gerir viö úr, klukkur, ! gull og silfurmuni bæöi fljótt og I vel og ódýrt.—Hann hefir einnig mikið af innkeyptum varningi svo sem klukkur, úr, hringa, keöjur, brjóstnálar o. s. frv. og geturselt ódýrara en aörir sem meiri kostnaö hafa. Búö hans er á sérlega þægilegum staö fyrir íslendinga í vestur og suður- bænum, og vonar hann, aö þeir ekki sneiöi hjá þegar þeir þarfn- ast einhvers. 4 Ch, I n g j a|l d s s o n SlWatchmaker & Jeweler,* 147 IsabeljSt. - - Winnipeg GEGN KULDANUM. Agætar vörur í öllum deildunum. Margar og íjölbreyttar tegundir úr að velja. Hér skal telja upp nokkurar þeirra. RÚMTEPPI: Tvíbreið, þykk tepp, ágæt- lega!góð. Verð..............$1,50. Nýkomið mikið af tyrkneskum, rauðrönd- óttum teppum, stórum og hlýjum. Þau verða fljót að fara enda er verðið að- eins........................$1.75- Dúnteppi, með ágætu veri, hlý og létt. Verð........................$4,50. BLANKETS. Góð, sterk ullar blangets, tvíbreið. Vanal. $2,50. Nú...$2,15. Stór, tvíbreið. ensk ullar blankets. Vanal. $5,50 parið. Nú..............$3,00 KVENNA NÆRFATNAÐUR. Þykkur og góður nærfatnaður á.....250. st. Brugðinn, alullar nærfatnaður á . . 85C, st. Barna og unglinga nærfatnaður úr alull og fleece, með lægsta verði eftir gæðnm. SOKKAR handa kvenf. Þykkir, brugðnir sokkar. Sérstakt verð..........25C Brugðnir og óbrugðnir Cashmere sokkar, myig fíngerð tegund. Hlýir og skjól- góðir. Verð .. ...............25C CARSLEY & Co. 34-4 MAIN STR. Vínsölubúð. Eg hefi ágæta vínsölubúö og hefi ætíö fullkomnustu birgöir af vörum á reiðum höndum. Kom- iö hingaö áöur en þér leitiö fyrir yöur annars staöar. G. F. SMITH, 539Notre Dame, IWinnipeg.

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.