Lögberg - 21.12.1905, Blaðsíða 8

Lögberg - 21.12.1905, Blaðsíða 8
8 LÖGBERG. FIMTUÐAGINN 21. DESEMBER 1905. ODDSON, HANSSON, VOPNI Arni Eggertsson. Room 210 Mclntyre Block. Tel. 3364. 671 Ross Ave. Tel, 3033. Ur bænum og grendinni. Gleðileg jól! Herbergi til leigu; ráSsmaður Lögbergs vísar á. Vinnukona getur fengið vist hjá Mrs. A. S. Bardal, Ross ave. — Hátt kaup borgaS. Nýútkomins almanaks hr. Ó. S Thorgeirsonar verSur nánara minst í næsta blaSi. Einmuna stillur lrafa verið hér síSustu viku, ekkert frost til muna l»ó oftasjf heiSskirt og bjartviSri. Mr. A.S. Bardal biSur Lögb. aS geta þess, aS hann hafi nú útvegaS sér mikiS upplag af blómkrönsum sem hann hafi til sölu meS ýmsu. verSi. Haft er eftir Roblin, formanni fylkisstjórnarinnar hér, aS sam komudagur fylkisþingsins sé enn þá eigi fast á kveSinn, en líkindi til aS þingheimur verSi kallaSur saman um miSjan Jan. næsitkom., svipaS og vant er. Fyrirlesturs hr. Vilhj. Stefáns- sonar kennara, er getiS hér á öSr- um staS í blaSinu. Er útlit á aS fult hús verSi, því aS efniS er öll- um löndum lcærkomiS, og myndir þær, sem sýna á þar af gamla landinu, munu lika margan þang- aS draga. Thomas Wilson, sá er bauS sig fram til fulltrúa í 3. kjördeild, biS- ur Lögberg aS flytja íslendingum kærar þakkir fyrir fylgi þeirra sér til handa viS kosningarnar. Þrá|tt fyrir þaS þó hann næSi eigi kosn- ingu kveSst hann kunna aS meta áhrif þeirra og atkvæSi sér veitt, og æskir hinnar sömu velvildar af þeirra hendi ef hann bjóSi sig næst fram. Til ágóSa fyrir orgelsjóS Fyrstu hit. kirkjunnar ætla þau Mr. og Mrs. S. K. Hall aS halda concert í Fyrstu lút. kirkjunni á horninu á Bannatyne ave. og Nena st., iþriSjudaginn hinn 26. þ. m., kl. 8.30 aS kveldi. Sænskur fiSluleik- ari, Lindholm aS nafni, tekur enn fremur þátt í þessum concert. Annan concert ætla þau aS halda í sænsku lút. kirkjunni á Logan ave .miSvikudaginn hinn 27. þ.m. og svo í kirkju Frelsii- og Frí- kirkju-safnaSa í Argyle-bygS á föstud. hinn 29. þ. m., kl. 3 e. h. Enn fremur, ef hægt er, í Glen- boro, annaS' hvert aS kveldi hins 28. eSa 29. þ. m. ÁgóSinn allur á aS renna í orgelsjóS Fyrstu lút. kirkjunnar í Winnipeg.—Þau Mr. og Mrs. S. K. Hall eru þegar orS- in svo alkunn meSal íslendinga fyrir hæfileika sína.aS óþarfi er aS taka þaS fram viS hverju megi búast frá þeirra hálfu, og hvaS Lindholm snertir, þá hefir hann fengiS þaS orS á sig aS standa einna frematur þeirra fiðluleikara, er hafa látið til sín heyra hér í ,Winnipeg aS wndanfömu. Herbergi í góöum nýbygöum hús- um til leigu meö vægu veröi hjá Oddson,Hansson& Vopni. Room 55 Tribunc Building Telephone 2312. GO0DMAN & CO. PHONE 2733. Nanton Blk. Rooiu ð - Main st. Gott tækifæri fyrir þá sem vilja seljahúsog lóðir að fá ágætar bújaröir í skiftum. OOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOO o Bildfell & Paulson, o O Fasteignasalar Ofíoom 520 Union Bank - TEL. 26850 ° Selja hús og loöir og annast þar að- O lútandi störf. titvega peningalán. O ooeooooooooooooooooooooooooo JKe tpiymcuth^ MY CLOTHIERS. HATTERS & FURN'.SHERS 566’MainOSt. Winnipeg. Langar þig til* aö'græöa peninga?! Sé“svo, þá borgar þaö sig aö kynna sér*verölagiö hjá okkur *áður en annars staöar er keypt. Skyrtur, 75C.—$1 viröi era nu seldar hér á.......50c. Áatnaður, $12.50—$i7.5oviröi seldar á............$10. Nærfatnaður, kragar, hálsbindi, skyrtur, sokkar og alt sem til karlmannafatnaöar heyrir, nú selt hér með mjög vægu verði. THE WINNIPEG FIRE ASSURANCE CO. HEAD OFFICE: WINNIPEG, MAN. R. L, Richardson, President. R. H. Agur, Vice Pres. DELAVAL SKILViNDUR Hæstu verðlaun á sýningunni í St, Louis 1904 og á öllum heimssýningum í tuttugu og fimm ár ,,Eins góð og De Laval" væru beztu meðmæli, sem hægt væri að gefa nokkurri annarri skilvindu- tegund, og það eru þau meömæli sem allir þeir er aðrar skilvindur selja reyna að afla sér handa þeim. En á hverri heimssýningu og hvar sem reynt hefir verið hefir það komið í ljós að engin skilvinda jafn- ast á við De Laval. THE DE LAVAL SEPARATOR Co.. 248 McDermot Ave., W.peg. Montreal. Toronto. NewYork. Chicago- Philadelphia San Francisco. Chas. M. Simpson, Managing Director. L. H. Mitchell, Secretary. Umboö í Islendinga-bygöunum geta menn fengið ef þeir snúa sér til T. H. Johnson, Box 1364 Winnipeg. Heyr, heyrl Við seljum hangið sauðakjöt, Rúllu- pylsu og alifuglar aí öllum tegundum til matarbreytingar fyrir fólkið um jólin. Prísarnir eru sanngjarnir. Heígason & Co. Cor* Sargent & Young. --Phone 2474.- Fyrirlestur UM Gunnar á Hlíðarenda flytur séra F. J. BERGMANN aö Gardar: miðvikud. 27. des., að Mountain: fimtud. 28. des, að Eyford: föstud. 29. des. til inntektar fyrir kvenfélögin á þessum stöðum. í kirkjunum verð ur auglýst nákvæmar um stað' og tíma dags við guðsþjónustur á jólunum. Inngangnr 25 cent. DANS.—Nú er búið að gera við Oddfellows Hall, cor. McDer- mot ave og Princess sjt., og byrja hinir vanalegu laugardagskvelds- dansleikir þar laugard .hinn 23. þ. m. Standa frá kl. 8—12. Þrír „union“Jmenn spila. L TENNYSON. Dr. Blewett frá Wesley College hefir lofast til að halda þrjá fyrir- lestra í Jan. og Febr. næstkomandi til arðs fyrir Stúdentafélagið ísl. Umræðuefnið verður ítalska skáld ið Danté. Félagið sér um að góð- ar skemtanir aðrar fylgi hverjum fyrirlestri. Nákvæmari auglýsing kemur í næsta blaði. Með ánægju birtir blaðið hér eftirfylgjandi kvittan frá ráðs- manni sjúkrahússins í Winnipeg, fyrir móttíiku myndarlegra fjár- samskota, sem íslendingar hér í Dæ hafa gert til þessarar stofn- unar:— „Mótteknir tvö hundruð og ell- efu dollarar 45 cent, til sjúkra- hússins í Winnipeg, af heiðurs- konunum Agnesi Thorgeirson og Hólmfríði Pefterson, er gengist hafa fyrir og safnað þessu fé með- al landa sinna hér í bænum, og kunnum vér gefendunum og ekki síðúr nefndum heiðurskonum, sem safnað hafa samskotunum, alúðarrJ þakkir fyrir veglyndi sitt“ /. M. Cosgraue, ráðsmaSur sjúkrahússins. Tlie Empire SasH & Door Go. Ltð. Húsaviöur, múrbönd, þakspónn, huröir, gluggar, innviöir í hús. Fljót afgreiösla. Bezta efni. Vöruhús og skrifstofa aö Henry Ave. East. Phone 2511. Beztu kaup! Beztu vörur! Nýtt kjöt. Spaökjöt. Hangikjöt. Pilsur. Fiskur o. s. frv. til hátíöanna. C.G. JOHNSON, 53A ELLICE AVE. Tel. 2631. Framvegis tökum við að okkur að sauma bæði drengjaföt og all- an kvenfatnað. Sömuleiðis saum og aðgerð á loðfatnaði gerum við ódýrara en aðrir. Við vonum, að gera alla ánægða. Komið og reynið verkstæðið okkar, það er á Simcoe 790 Halldóra Sveinsson, Anna Steinsson. Frá J. Halldórssyni, Lundar, TIL Álftavatns- Grunnavatns- og Narrows-búa. Eg vil minna ykkur á, að eg borga hæsta verð fyrir alt, sem eg 'kjaupi, t. d. húðir, smjör, fisk o. s. frv. Einnig hefi eg mikið af vör- um með svo sanngjörnu verði, að þið getið ekki á ykkur setið að kaupa þegar þið sjáið þær. Rúm- ið hér leyfir ekki að /thla meira um það, en eg ábyrgist að geta gert alla sanngjarna menn ánægða. Almanökin mín eru ljómandi falleg. Þau fást í kaupbætir. — Gleðileg jól! Gleðileg jól og nýár! /. Halldórsson. I. O. F.—Á annan dag jóla (26. þ. m.) verður haldinn aðal árs- fundur í forester stúkunni „ísa- fold“, á venjulegum stað og tíma. Nýft mál verður rætt þar og lokið við hversu fáir sem koma kunna ; málið snertir hvern einasta stúku- mann, og fáum mun vera sama hvernig því lýkur. ./. Eitvarsson, R.S. .. IV. B, Thomason, eftirmaður John Swanson verzlar með Við og Kol _flytur húsgögn til og írá um bæinn. SW'! Sagaður og^höggvinn viöur á reiðumjhönd- um.—Við gefum fult mál, þegar við seljpm eldivið. —tHöfum stærsta i'flutniugsvagn í bænum. ’Phone 552. Office: 320 William ave. I>r. O. Bjornson, | Office: 650 WILLIAM AVE. tel. 89 Office-tímar: 1.30 til 3 og 7 til 8 e, h. House : flao McDermot Ave, Tel. 4300 LtlRTAU, GLERVARA, SILFURVaRA, POSTULÍN Nýjar vörur. Allar tegundir. ALDÍNA SALAD MIDDAGS °9 VATNS m HNÍFAR GAFFLAR SKF.IÐAR o.fl. Verzlið við okkur vegna vöndunar og verðs, Porter& Co. 368-870 Main St. China-Hall 572 Main St. Steingr. K. Hall, PÍANÓ-KENNARI 701 Victor st.. 'Winnipeg. B. K. skobúöirb á horninu á Isabel og Elgin. Sárar. brjóstvörtur. Undir eins í hvert skifti og barnið er búið að sjúga skal bera á Chamberlain’s Salve. Brjóst- vörturnar skal síðan þurka vel með mjúkum klút áður en b'arnið er látið sjúga í næsta sinn. Margar hjúkrunarkonur vilja ekki láta brúka neitt annað meðal. Verð 250. askjan. Til sölu hjá kaup- mönnum. Verflln’s cor. Toronto & wolllngton St. Kjöt og önnur matvara. Okkar verð. Fram partur, nautakjöt..........5C. Aftur “ *' ..............7C. Bezta teguod 20 pd. Boi.ing Stew Beef....$1,00. 20 pd. Roasting Beef........ 2,00. 10 pd. góð Steak............ 1,00, 50 pd..................... $4,00. Verdin’s verð $3,50. 10 pd. Fram partur, kindakjöt.$1.10. 20 pd. Roasting Beef........ 2.00. 10 pd. Boiling Beef........... 50. 10 pd. Steak.............. 1,00. 50 pd.......................$4,60. Verdin’s verO $4,00. Reynið svarta teið okkar á 35C. og 40C. pd. Grænt kaffi 8 pd. fyrir......$1,00. Alt sælgæti sem þér þarfnist til jólanna fæst hjá ■ - - Komið hingaö þegar þér þurfiö skófatnaö. Viö höfum til góöa skó meö góöu verði. KING QUALITY $2.50 Dongola kvenskór á $2.00 $3.00 “ “ “ $2.50 $3.50tan “ “ $2.50 Af skólaskóm höfum við til unglingaskó, stæröir 11, 12 og 13 á $1.00. -— 2 in 1 skósverta, 4 öskjur á 25 cent. B. K. skóbúðin. C. INCJALDSSON GULLSMIDUR hefir verkstæöi sitt aö 147 Isabel st. fáa faöma noröan viö William ave. strætisvagns-sporiö. Hann smíöar hringa og allskonar gull- stáss og gerir viö úr, klukkur, gull og silfurmuni bæöi fljótt og vel og ódýrt.—Hann hefir einnig mikiö af innkeyptum varningi svo sem klukkur, úr, hringa, keöjur, brjóstnálar o. s. frv. og geturselt ódýrara en aörir sem meiri kostnaö hafa. Búö hans er á sérlega þægilegum staö fyrir íslendinga í vestur og suöur- bænum, og vonar hann, aö þeir ekki sneiöi hjá þegar þeir þarfn- ast einhvers. Ch, I ngj aldsson , gl Watchcaak.r 1 J.welerJ 147 Isabel|St. - - Winnipeg Office : 650 Wiiliam ave. Tel, 89 j Hours : 3 to 4 & 7 to 8 p.M, ; Residence: 620 McDermat ave. Tel.4300 WINNIPEG, MAN. Dr. G. J. Gi»la»OD, MeOala- og UppskurOa-læknir, Wellington Block, GRAND FORKS, - N. Dak. Serstakt athygli veitt augna, eyrna nef og kverka sjúkdómum. The Alex. Black Lumber Co., Ltd. Verzla meö allskonar VIÐARTEGUNDIR: Pine, Furu, edar, Spruce, Harðviö. Allskonar boröviöur, shiplap, gólfborö, loftborö, klæöning, glugga- og dyraum- búningar og alt sem til húsageröar heyrir. Pantanir afgreiddar fljótt. Tel/59ð. Higgins'&'Gladstone st. Winnipeg. JÓLA VARNINGUR. Mesta úrval af brúðum, leikföng- um og glysvörum. BRÚÐUR! BRÚÐUR. .. Við höfum itil sýnis ljómandi fallegar og margbjreytilegar brúð- ur:—Klæddar brúður, vaxbrúður, postulínsbrúður, skinnbrúður, sof- andi brúður, talandi brúður, dans- andi brúður, togleðurs brúður, og svartar og hvítar brúður, litlar og stórar brúður. Önnur leikföng-. -- Mjög miklar birgðir af leik- föngum: Trumbur, lúðrar, skopp- arakringlur o. s. frv. Glysvörur •— Prjónakoddar, nálakassar skrif- pú\t, saumakassar, hanzkakassar, klútakassar, reykingaáhöld, flibba- og manséttu-kassar, peningabudd- ur, handtöskur, vasabækur. Komið og skoðið jólavaming- inn í öllum deildunum.—Búðirnar opnar til kl. 10 á kveldin. Carsley etc. CARSLEY & Co. 344 MAIN STR. Vínsölubúö. Eg hefi ágæta vínsölubúö og hefi ætíö fullkomnustu birgöir’ af vörum á reiðum höndum. Kom- iö hingaö áöur en þér leitiö fyrir yöur annars staöar. G. F, SmjH, _______ SðONotre Damt,' JWinnipeg.

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.