Lögberg - 28.12.1905, Blaðsíða 2

Lögberg - 28.12.1905, Blaðsíða 2
2 LÖGBERG, FIMTUDAGINN 28. DESEMBER 1905 öndin. Hún err grá og úfin eins og vindi skekið ský. Hún er grönn og gis- in'eins og laufvindum leikin hrísla. Hún er horuð og skinin eins og hönd þess, sem ber brauSið fyr að munni allra annara en sín. Og l)ó situr hún glöð á gráujn steini, við grænan bakkann Og liorfir fram á ljósbláan lækinn. Niðandi lækurinn líður fram hjá mnii gróandi bakkanna eins og unaðsstund tveggja ungra sálna. Hann skilur eftir dropa á báðum bökkunum, sem glitra í geislum upprennandi sólarinnar eins og hreinar minningar í glampa glaðrar vonar. En öndin horfir á lækinn. Hún þekkir hann vel, bæði hið efra og hið neðra. Hún veit, hvað býr vis botninn, og hvernig á að ná •]>ví. Þarna hefir hún alið aldur sinn, þarna hefir hún synt og kafJ að, síðan hún var ofurlítill ungi. lækurinn er alt af líkur sjálf- um sér — bjartur, niðandi, líö- andi eins og ljúfur draumur. Hún vill ógjarnan yfirgef a hann, þó hann sé kaldur stundum. Eiginlega er hér ,þjó ekkert nýtt fyrir hana. Droparnir ganga alf af sinn vanagang. Þeir koma og fara eins og síkvikar sekúndurnar, og þeir nýju eru allir í mynd og likingu hinna fyrri. Sami straumurinn — sami nið- urinn 1— sama geislabrotiðl. Engu að síður horfir hún á læk- inn alveg eins og hún hefði aldrei séð liann fyr. „Aö hverju mundi hún leita?“ Niu ungar reka höfuðin upp úr læknum, og á næsta augnabliki vaggast litlu kropparnir á vatn- inu. Það eru andarungar. , Níu aflangir hringar berast með straumnum örlítinn spöl. Svo hverfa þ'eir, en ungarnir skapa aðra nýja. Þeir berast líka með straumnum og hveflfa eins og hin- ir. Það er eins og þeir séu að’ eins komnir til að hverfja. Ungamir synda um stund — undan straumnum. þvegið liti leikhúsmálarans af á- sjónu hennar. Og honum er stund- um kalt á höndunum. Þ.ess vegna er hún nú að eins svipur eða skuggi þess, sem hún áður vax. Engan furðar á þessq, því 'að allir vita ljóst eða óljóst, að hlúit er að eins leifar af litilli fóm, sem búið er að offra á altari lífsins. sje * * Og þó hún sé grá og úfin, þó hún sé horuð og skinin, þessi ár- mæclda ungamóðir, sjáum vér hér ekki síunga lífsþrána mænandi eftir „,vænstu og ljúfustu vonun- um“ sínum? Er það ekki einmitt lífsþráin sjálf, sem stendur þama í gervi grárrar andar og starir fram á strauma tímans"? Geysir. —Norðurland. Kveðja til vina vestur á strönd. Þær Mrs. Guðbj. Goodman í Selkirk og dóttir hennar.sem ferð- uðust vestur á strönd siðastliöið sumar, biðja Lögberg aö flytja innilegustu þakklætiskveðju sína öllum vinum þar vestra fyrir al-, úðar-viðtökur og heilla-óskir þeim öllum til handa á jólunum. Þær mæðgur fóru aðallega til þess að heinusækja son og bróður, Mr.Ágúst Goodman og konu hans, til heimilis í Ballard. Var koman þangað hin ánægjulegasta. Þær notuðu tækifærið til þess um leið að hitta fleiri kunningja og vini, sem fluzt höfðu vestur frá Selkirk. Þanriig heimsóttu þær Jón -Bald- vinsson og konu hans í Tacoma, og dvöldu vikutíma hjá þeim og löndum þar í bezta yfirlæti. Likh fóru þær út á eyna Balling Bay til Hermannsons og var fagnað þiar. Þá til Blaine og hittu Mr. og Mrs. Björn Benediktsson og fleiri vini sína þar, sem leituöust allir við að gera veruna þar sem allra skemti- Íegasta. Líka til Vancouver. Var ekki síður skemtilegt að heim- sækja þar hjónin Mr. og Mrs. G. Sander og Mr. og Mrs. K. Ben- son. Urðu þær samferða þaðan heim aftur Mrs. G. Olafson frá Winnipeg og minnast hennar með þakklæti. Segjast þær seint muni gleyma þessari ferð, og að seint muni fyrnast hjá sér yfir þakk- lætis-tilfinnjnguna til ástmenna og vina þjar vestra fyrir allan kær- leikann, sem þær nutu hjá þeim. -------o------- pakkurávarp. Með línum þessuin vil eg votta innilegt þakklæti mitt öllum þeim, er á einhvern liátt hafa sýnt mér hluttekningu, síðan mín langvar- andi veikindi byrjuðu. Sérstak- lega ber mér að þakka þeim Miss R. O. Goodman, Miss M. Stone, AIiss R. Egflson, Miss S. Hall- dórson; Mr. O. Bjarnasyni, Mr. S. Joel, Mr. K. Stefánssyni, er af eigin hvötum unnu að þvi að; koina á stað samkomu, sem haldin var 6. Des. síðastl., á Nortbwest Hall, til arðs fyrir mig.—Einnig þakka eg öllum þeim, «r þessa samkomu styrktu með nærveru sjnni, eða á einn eður annan hátt, beinlínis eða óbeinlinis. Alla mér auðsýnda góðvild og hluttekningu, bið eg guð' að end- urgjalda af rikdómi sínum. G. Ölafsdóttir, Winnipeg. Frá J. Halldórssyni, Lundar, TIL Álftavatns- Grunnavatns- og Narrows-búa. Eg vil minna ykkur á, að eg borga hæsta verö fyrir alt, sem eg kjaupi, t. d. húðir, smjör, fisk o. s. frv. Einnig hefi eg mikiö af vör- um með svo sanngjörnu verði, að þið getiö ekki á ykkur setið að kaupa þegar þið sjáið þær. Rúm- ið hér leyfir ekki að <thla meiria um það, en eg ábyrgist að geta gert alla sanngjarna menn ánægða. Almanökin mín eru ljómandi falleg. Þau fást í kaupbætir. — Gleðileg jól! Gleðileg jól og nýár! /. Halldórsson. Vörurnar fást lánaðar, og með vægum borgunarskilmálum. New YorkjFurnishing House Alls konar vörur, sem til hús- búnaðar heyra. Olíudúkur, linoleum, gólfdúk- ar, gólfmottux, jlaggatjöld, og myndir, klukkur, lampar, borð, dúkar, rúmstæði, dýnur, rúmteppi, koddar, dinner sets, toilet sets, þvottavindur og fleira. JOSEPH HEIM. eigandi. Tel. 2590. 247 Port age ave Wesley Rink á horninu á Ellice & Balmoral. SkautaferS á hverjum degi eftir hádegi og á kveldin. ,,Bandið“ spilar að kveldinu. Auditorium Rinky er nú búið að opna. Skautaferð á daginn, eftir hádegi, og á kveldin, f ulljames S* tlolmes Eigendur. Arena Rink, Á Bðnnatyne Ave., er nú opnaður til afnota. JAMES BELL. Lækurinn vefur þá nautnmjúk- um niðörmum og þrýstir þeim innilega að straumþöndum báru-! brjóstunum. Frá björtu auga himinsins streyma hlýir geislarnir um þá eins og ástþrungnir straum ' ar frá instu djúpum alheimssólar- ; innar. Svo dýfa þeir sér aftur,ungarn- [ ir. \'atnið lokast yfir þeim. Þeir ' eru horfnir eins og gleymd geðs- j hræring, og geislarnjr titra ál vatninu yfir þeim eins og bros á’ tárvotu barnsandliti. Innan fárra augnablika er læk- urinn samur og jafn — bjartur, ’ niðandi, líðandi eins og ljúfur, draumur. En ungarnir koma upp aftur. . Þeir ókyrra vfirborðið. j Þeir raska þessum rólega draumi • eins og hálfþroskaðar hugsanir,! sem koma upp úr hafi sæludreym- ! andi sálar. En öndin situr við bakkann og horfir á ungana sína. Þeir eru að læra að lifa. Það veit hún vel, og það gleður hana. Eðlið og að- burðina hafa þeir erft frá henni, og hún ann þeim vel arfsins, því frá öndverðu var hann þeim ætl- aður. Vegna þeirra reitti hún af sér allar fínustu fjaðrirnar sínar. 1 Vegna þeirra stirðntiðu flugtýgi hennar og fætur,þegar hún breiddi vængina yfir hreiðrið sitt og vakti þá til lifsins með ilnum frá kóln- andi hjartanu sínu. Vegna þeirra hafði hún brunnið í lifsins eyð- andi eldi, svo nú var lítið eftir ut- an askan ein sainan.-------En það hafði veriö svo sælt að brenna i þessum undarlega eldi — að vera, * glóandj, getslandi, vermandi eihs og sólin sjálf. Og ungarnir halda áfram að lifa. Þeir halda áfram að synda og kafa. Ef til vill læra þeir lika að fljúga. j En öndin stendur á steininum og horfir á þá. Oklcur virðist hún smá, og fög- ur er hún ekki. Einuí sinni var hún þló stærri og fegurri. Þá var j hún ung og átti eftir að leika sinn litla þátt á stóra leiksviðinu. 'Nú1 hefir hún lagt áf sér skrautklæðin, sem hún bar þá. Timinn hefir THE BLUE STORE. Jola-IOdfatnadur. Við segjum jóla-loðfatnaður af því að um það leyti er vanalega kaldast í Manitoba, í þessu landi þarf loðfatnaS. Hlýr fatnaður er hér eitt af nauSsynjum lífsins. Peuingar eru það einnig. Kaupið loðfatnað hér og spariðyður péninga með því. Lítið yfir ágripið af kjörkaupa-listanum, sem hér fer á eftir. *Karlm. fatnaðir sem líta vel út og eru hald- góðir. Við höfum ekki rúm hér að lýsa hverri tegund og verði, og getum heldur ekki gefið yður hugmynd um hvað margar tegundir við höfum að sýna. —- Sjáið hve góð kaup við höfum fyrir yður. KARLM. D. B. FÖT—Heavy Scotch Tweeds: góð föt $7.50, 88.50 og 89.50 virði. Stærðir 36 til 39. Nú seld á...... ..............«5. 00 KARLM. GÓÐ TWEED FÖT. $7.50 virði. Fyrir.............. 5.75 KARLM. BUSINESS FÖT ÚR DÖKKU TWEED. $10.50 virði. Fyrir......................8.75 KARLM. DRESS SERGE FÖT $12.50 virði. Fyrir....... 9.95 KARLM. ENGLlSH WORSTED FÖT. $16.50 virði. Fyrir..12.50 KARLM. FIN SVÖRT FÖT, með hvaða gerð af buxum sem óskað er. $18.50 virði. Fyrir.......14,00 Karlm. yfirfrakkar. Hér getið þér fengið yfirfrakka sem eru í alla staði boðlegir hverjum aðals- manni; fara vel og eru búnir til eftir nýj- ustu tísku. KARLM. YFIRFRAKKAR. 50 þml. langir, úr dökku Tweed og Frieze. $9.50 virði. Okkar verð...$7.50 YFIRFBAKKAR einhneftir; úr Scotch Tweed, með flauelskraga og belti að aftan, $12.50 virði. Okk- ar verð...................10.00 YFIRFRAKKAR 813.50 virði. Okkar verð......................11.50 YFIRFRAKKAR úr svörtu og bláu Bever klaeði. $12,50 virði. Okkar verð......................10.50 STÓRKOSTLEG KJÖRKAUP á D, B. Dark yfirfrökkum með storm- kraga, úrsamaefni; 50 þml, löng. $16.00 virði, Okkar verð.12.50 Karlm. loðtatnaöur. f öllum tegundum—frá karlm. kápu til kvenm. Ruffs—er . Bláa búðin góðkaupa- staðurinn. t>ú veist það og vinir þínir vita það, að við ábirgjumst hvern þml. af loðskinna- vöru, sem við mælum með. BROWN SHEARED CAPE BUF- FALO—$16.50 virði. Okkar verð $12.00 GREY COAT—8i6.50virði. Okkar verð..................... 13.00 AFRICAN CLIPPED BUFFALO. —$18.50 virði. Okkar verð. 14.00 BUFFALO CALF—$31.50 virði. Okkar Verð.............. 23.00 BULGARIAN LAMB og WOM- BAT—$32.00 og $37.00 virði, Okkar verð.............. 26.00 CANADIAN COON Nr. 2,-Okkar verð.................... 48.00 CANADIAN COON—55.00 virði. Okkar verð.............. 48.00 SlLVER COON — $80,00 virði. Okkar verð.............. 65.00 Karlm. loðfóðraðir yfir- frakkar. LABRADOR SEAL LINED—Ger- man Otter Kragi. $46.50 virði. Okkar verð..............$37.50 LABRADOR SEAL LINED—% Persian kragi. „,$48.50 virði. Okkar verð.............. 38.50 RAT LINED—Otter kragi. $62.50 virði. Okkar verð....... 48.50 BEZTU LOÐFÓÐRAÐIR YFIR- FRAKKAR með Otter eða Persian kraga. $100 virði. Okkar verð.... 75.00 LOÐHÚFUR á $1.00 og upp. LOÐVETLINGAR á $3.00 og upp. LOÐKRAGAR af öllum tegundum fyrir kvenfólk og karlmenn á $3.00 og upp. FUR ROBES á................$7.00 og upp. Kvenm. loðtatnaður. Nýttsku sntð. Agætar vörur. Stórkostteg kjörkaup. Þetta gerir loðskinnavöru okkar útgengilega. í þessu kalda veðri þarfnist þér loðfatnaðar. Því ekki að hafa hann góðan fyrir lítið verð? Komið og finnið okkur. ASTRACHAN JACKETS 22 & 23 fyrir............$18.00 WALLABY JACKETS, 24 þml. $21.50 virði.Okkar verð $15.00 WALLABY JACKETS, 36 þml. $30 virði. Okkarverð.. 23.00 ASTRACHAN JACKETS, 36 þml. $32 virði. Okkar verð.. 26.00 BULGARIAN LAMBjACK- ETS. $38.50 virði. Okkar verð... ............. 29,00 COON JACKETS. $40 virði. Okkar verð.......... 35-00 ASTRACHAN, Nr. 1. Colared Sable trimmed. $57.50 virði. Okkar verð.......... 45.00 ELECTRIC SEAL, á $30, $35, $4° °g.............. 45-oo % PERSIAN LAMB JACK- ETS á............... 35-00 og upp. RICH GREY LAMB JACK- ETS á............... 35-oo og upp, Sérstakt, KVENM. LOÐFÓÐRAÐAR YFIRHAFNIR alt frá...$45,00 KVENM. LOÐFÓÐRUÐ HERÐASLÖG á......... 12.50 og upp. KVENM. YFIRHAFNIR ÚR BLACK PERSlAN, sléttar eða skreyttar með mink eða Sable. KVENM. SEAL SKlNN HlR- HAFNIR, Merki: BLÁ STJARNA. Chevrier & Son. The Blue 5toref Winnipeg. 452 Main St. Á móti pósthúsinu. “EIMREIÐIN” Fjölbreyttasta og skemtllegasta ttmaritið á Islenzku. RitgerSir, sög- ur, kvæöi myndir. VerS 40c. hvert hefti. Fæst hjá H. S. Bardal og S. Bergmann. The Northern Bank. Utibúdeildin á horninu á Nena St. og William Ave. Rentur borgaðar af innlögum. Ávfsanir gefuar á fslandsbanka og víðsvegar, um heim. Höfuðstóll $2,000,000. Aðálskrifstofa í Winnipeg, THE íCANADIAN B4NK OE COMMERCE. á horninu á Ross og Isabel HöfuSstóll: $8,700,000.00. VarasjóSur: $3,500,000.00 I SPARISJ6ÐSDEILDIN Innlög $1.00 og þar yflr. Rentur lagSar við höfuðst. á sex mán. fresti. Víxlar fást á Englandsbanka, sem eru borganlegir á íslandi. AÐALSKRIFSTOFA i TORONTO. Bankastjóri I Winnipeg er -------JOHN AIRD----------, TI1E DOHINION BANK. á horninu á Notre Dame og Nena St. Alls konar bankastörf af hendi leyst. Ávísanir seldar á útlenda banka. Sparisjóðsdeildin. Sparisjóðsdeildin tekur við innlög- um, frá $1.00 að upphæð og þar yflr. Rentur borgaðar tvisvar á ári, I Júnt og Desember. Imperial BankofCanada HöfuðstóU - - $3,500,000.00 Varasjóður . 3,500,000.00 Aigengar rentur borgaðar af öllum innlögum. Avísanir seldar á bank- ana á fslandl, útborganlegar I krón. Útibú I Winnipeg eru: Aðalskrifstofan á horninu á Main st. og Bannatyne Ave. N. G. LESLIE, bankastj. Norðurbæjar-deildin, á horninu á Main st. og Selklrk ave. F. P. JAItVIS, bankastj. Dp.M. kalldorsson, P,YRK RIVER. N. D. Er að hitta á hverjum miðvikudegi í Grafton, N.D., frá kl. 5—6 e.m. CABINET-MYNDIR $3.00 TYLFTIN, til loka Desember mánaðar hjá GOODALL’S 616já Main st. Cor. J.ogan ave. ORKAlt morris piano Tónninn og tilflnningin er fram- leitt á hærra stig og með meiri list heldur en ánokkru öðru. Þau eru seld með góðum kjörum og ábyrgst um óákveðinn tlma. pað ætti að vera á hverju heimili. S. L. BABROCLOUGH & CO., 228 Portage ave., - Winnipeg. MÍltOH, HfD LYFSALI. H. E. C L O S E prðfgenginn lyfsali. Allskonar lyf og Patent meðul. Rit- föng o.s.frv.. Læknisforskriftum ná- kvæmur gaumur geflnn. MaiMeafRcnovatÍÐgWorks Við erum nú fluttir að 90 Albert st. Aðrar dyr norður frá Mariaggi hót. Föt lituð, hreinsuð, pressuð, bætt. Tel. 482. Dr. W. Clarence Morden, Tannlæknir. Cor. Logan ave og Main st. 620 J4 Main st. - - .’Phone 135. Plate work og tennur dregnar úr og fyltar fyrir sanngjarnt verð. — Alt verk vel gert. Thos. H. Johnson, Islenzkur lögfræðingur og mála- færslumaður. Skrlfstofa:— Room 33 Canada Llfe Block, suðaustur horni Portage avenue og Main st. Utanáskrift:—P. O. Box 1364. Teiefón: 423. Winnipeg, Man. i'ftir — því að — Eflfly’s ByoDingapapplr heldur húsunum heitunú og varnar kulda. Skrífið eftir sýnishorn- um og verðskrá til TEES & PERSSE, LTD. Agbnts, WJNNIPEG. r Winnipeg Picture Frame Factory, Búð: 495 Alexander ave. Vinnustofa: 246 Isabel st. ’Phone: 2789. Allar tegundir af myndarömmum búnar til. — Stækkum myndir. Vib þurfum umboösmenn víösvegar til a6 selja fyrir okkur.— Heildsala og smásala. P. Cook, Eigandi.

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.