Lögberg - 28.12.1905, Blaðsíða 7

Lögberg - 28.12.1905, Blaðsíða 7
7 MARKAÐSSK ÝRSLA. Markaðsverð í Winnipeg 25. Nóv. 1905 Innkaupsverð.]: Hveiti, 1 Northern.......$0.77^ ,, 2 ,, ..... 0.75 „ 3 ............°-73 ,, 4 extra ........ 4 ,, 5 ........ Hafrar...................31—33c Bygg, til malts............... 36 ,, til íóöurs.............. 32c Hveitimjöl, nr. 1 söluverö $2.50 ,, nr. 2 .. “ .... 2.30 ,, S.B“................ 1-75 ,, nr. 4.. “ .. .. i-45 Haframjöl 80 pd. “ .... 1.85 Ursigti, gróft (bran) ton.. . i3-°° ,, fínt (shorts) ton... 15.00 Hey, bundið, ton.. .. $ —7-°° ,, laust, ,,......$7.00—8.00 Smjör, mótaö pd............. 20 ,, í kollum, pd.......... 19 Ostur (Ontario).......... I3/^C ,, (Manitoba)........13 Egg nýorpin............... ,, í kössum............... • 23 Nautakjöt, slátraö í bænum 50. ,, slátraö hjá bændum. .. c. Kálfskjöt................7C- Sauöakjöt............... 10 c. Lambakjöt................12 Yt Svínakjöt, nýtt(skrokka) .. 10 Hæns..................... 10—12 Endur....................I2C Gæsir...................... IIC Kalkúnar.................... l7 Svínslæri, reykt (ham) 13C Svínakjöt, ,, (bacon) 8-120 Svínsfeiti, hrein (20pd.fötur)$2.15 Nautgr.,til slátr. á fæti Sauðfé ,, ,, ••3—4)4 Lömb ,, ,, •• 6c Svín ,, ,, •• 6c. Mjólkbrkýr(eftir gæöum) $35-$S5 Kartöplur, bush..............5°c Kálhöfuö, pd........... 1 %C. Carrots, bush.............. 4°c. Næpur, bush.................35c- Blóöbetur, bush............. 4oc Parsnips, pd.............. Laukur, pd.................2]/2c Pennsylv.-kol (söluv.) ton $10.50 Bandar. ofnkol ,, ,, 8.50 CrowsNest-kol ,, 8.5° Souris-kol , ,, 5-2 5 Tamarac( car-hlcösl.) cord $5.00 Jack pine,(car-hl.) c.......4-2 5 oplar, ,, cord .... $3-25 Birki, ,, cord .... $5-°° Eik, ,, cord $5.00-5.25 Húöir, pd..............7—8J4 c Kálfskinn, pd............. 4—6 Gærur, hver............ 35 —5 5c Varpliœnur aö vetrinum. Hænur, sem verpa vel að vetr- inum, eru arðsamir alifuglar, sem vert er að sinna nákvæmlega og bera alla umhyggju fyrir. En til þess að reglulegur ágóði geti orSið að hænsnahaldinu þarf meS hinni mestu nákvæmni að veljaúr hænsnahópnum framan af vetr- inurn, eSa ekki seinna en um jóla- leytið, J>ær af hænunuin, sem lík- legastar eru til að verpa stöSugt yfir vetrarmánuðina. Hinum öllum sem einhverra hluta vegna ekki er treystandi til aS verpa stöðugt, er sjálfsagt að farga, því annars éta þær út allan ágóðann sem liægt er aS hafa af varphænunum. M%nn mega ekki lnka viS, svo 'franlatrlega sem þeir ætla sér að geta haft nokkurn, ágóða af haldi hænsnanna, aS selja eSa slátra þeim hænum sem ekkert verpa. Mörgum verður þaS á aS hugsa sem svo, aS þvi stærri sem hænsna hópurinn sé því meiri verði ágóð- inn af hornun. En þaS er ekki allskostar rétt. Það er alls ekki höfSafjöldinn, sem gerir haensna-' haldiö að aröberandi tekljugrein. Þess vegnai er ÞaS skammsýni að vera aS berjast viS að setja sem flest af þjeim á vetur, án tiflits til' livað þau gefa í aöra hönd. Undir því einu hversu hænurnar verpa vel er það komið hver ágóSinn verSur þegar öllu er á botninn livolft. Allir þeir, sem nokkra reynslu hafa fyrir sér meö hænsnahald, vita vel, aö valt er aö reiða sig á útlitiS eitt, þegar um Það er aí( gera að velja góðar varphænur. Þær hænurnar, sem stærstar eru og föngulegastar, eru oft langt frá því aS skara fram úr í því að verpa vel. MeS eftirtekt og hiröu- semi er hægt aS komast fyrir það, hverjar af hænufium eru beztu varphænurnar í hópnum, og skulu svo þær einar settar á vetur. í hænsnahúsinu er nauösvnlegt að hafa fyrirkomulagiS þannig, að fæst áf því, sem Þar er haft inni, sé naglfast. *Með því fyrirkomu- lagi verður miklu auðveldara að geta haldiö húsinu hreinu ef bæði hreiðurkassar, vatnsílát og fleira ekki er neglt niður og liægt að færa úr staö eftir því sem þörfin krefur þ'egar húsin eru hreinsuS. Engin ónauðsynleg áhöld ættu að vera inni í hænsnahúsinu,og þessa sízt er Það til þess fallið að vera geymslustaður fyrir neina aðra muni. Á þ\'í er enginn efi, aS hænsna- rækt, þegar hún er stunduS á viö-, eigandi hátt, er atvinnugrein, sem gefur af sér töluverða peninga í aðra liönd. En til hænsnaræktar- innar, fnemur en arínars sem að búnaðinum lýtur, dugar ekki aö kasta höndunum, ef vel á aö fara. Líkur. Mér þykir , mjög fyrir því, að þurfa aö skrifa rneira en eg er allareiðu búinn í hinu alræmda Hagyrðingamáli, en þaö er siðferð isleg skylda hvers og eins aö varð- veita mannorð sitt gegn árásum ó- skammfeilnra slúðurhálsa, er fót- umtroöa sannleikann til þess að koma fram ómannlegri hefnd á mótstöðumann sinn fyrir gamlar deilur, sprottnar á skoðanamun á vissum málefnum. Eg ætla aS eins að segja i fá- einum orðum frá nokkrum atriö- um, sem enn ekki hafa komið í ljós, en sem sýna ljóslega að sann- leikurinn er mín megin. Takandi þessi atriði til greina og berandi saman manngildi beggja máls- parta, mun engum sanngjörmun manni blandast hugur um, að eg er hafður fyrir rangri sök, en þeir 1 sem álíta mig ekki þess vi'rði að I trúa orðum mínum, er sá hluti fólksins, sem eg er hæst ánægður með að hafa í mótstöðuflokki mínum. Frá þeim degi að eg fór úr Hagyrðingafélaginu hafa vissir meðlimir þess fél. gert sitt ítrasta til aö ríra álit mitt hjá almenningi. Styrkár Vésteinn er þeirra síðasta —og fljótt á að líta—skaðlegasta verkfæri, sem þeir hafa brúkaS til aö óvirða mig. Framkoma hans í þessu máli—ef marka má vóttorða listann i Lögbergi fyrir skömmu— cr svívirðilegri en dæmi finnast til. Hann vísvitandi lýgur aö hinum og öðrum aö hann sé höfundur fyrirlestursins; svo kemur hann og gefur skriflega yfirlýsingu i opin- beru blaði. þvert á rnóti því sem hann er búinn að ljúga áSur. Svo þegarr í óefni er komið fer hann burtu—lítur út fyrir að hann hafi leikið þá list áöur.—Þietta er fram koma hans í málinu. Svo eg snúi mér að Aðglsteini og Þorsteini, hlýtur framburöur þeirra aö vera bygður á því, sem eftir fylgir. Þremur til fjórum vikum áður en eg flutti fyrirlest- urinn í fyrra vetur, las eg hann fyrir S.V. Hann var um tíma í sama húsi og eg— og umgekst eg hann þVí miður alt of mikiö. Eftir aS hafa heyrt hann tekur hann sig til og skrifar um sama efni (sbr. bréf frá honum til mín). Eftir S. V. sjálfs sögusögn sér Hjálmur Þorsteinsson þennan fyrirlestur hjá Styrkári og hleypur svo á hundavaði og ályktar, að það sé sá sami sem eg flutti; hið sama gera og Þorsteinn og Aöalsteinn, og láta þeir persónulega óvild til mín leiða sig algerlega frá sannleikan- um í þessu efni; svo virðast mjög LÖGBERG, FIMTUDAGINN 28. DESEMBER 1905. miklar líkur til, aS S. V. fyrir á- hrif félagsbræðra sinna — og ef til vill fyrir góð orð og bctaling— segi hinum og öSrum að hann hafi skrifað áminstan fyrirl. Þarna sáu mótstöSumenn mínir sér leik á borði og notuöu sér þaö lika. S. V. verður verkfæri í þeirra hendi til aS koma fram áformi þeirra, en það verður honum full-dýrt, því hafi hann átt nokkurn snefil af ó- skertu mannoröi, þá fullyrði eg að hann hefir nú aigerlega fvrirgert því meS framkomu sinni i þessu máli. Alt það, sem eg hefi tekið fram í grein minni, er nákvæmlega satt, og er eg reiðubúinn aö standa eða íalla meö þeirn sannleika; eg er og rpiSubúinn að verja mál mitt fyrir dómstólunum ef krafist verö- ur; eg hræðist ekki öll ljúgvitni og liðsmun mótstöSumánna minna, sem virðisE þó orðinn gífurlegur. ÞaS sem eg hefi að hrósa mér af er aS eg hefi rétt mál aö verja, og fleiri flokka má Þ. Þ. Þ. skipa lýginni í, ef það á að veröa honum að tilætluðum notum. Sannleikur- inn skal sigra áður en lýkur. Svo býst eg við aö þetta mál sé útrætt í blööunum. ÞaS er mál, sem almenning varöar mjög litlu, og eini staöurinn, sem að réttu lagi ætti aö útkljá það, er á á bak við dómgrindur réttvísinnar. Þá og á þeim stað skal eg fúslega leggja fram fyrirlestur minn til samanburöar viS þann, sem S. V. samdi, eöa—ef höfundur hans er týndur—til samanburöar við hvern þann fyrirlestur, sem mótpartar mínir semja — eftir minni, í lík- ingu við þann, sem eg flutti forö- um; þeim ætti ekkj að veitast örS- ugta að feta þar 5 fótspor Styr- kárs. ÞaS viröist svo margt sam- eiginlegt meö þeim. P. S. Pálsson. Fleiri greinar um þetta efni fá ekki rúm í Lögbergi.—Ritstj. ----------------o------- The Winnipeg Laundry Co. Limited. DYERS, CLEANERS & SCOURERS. 261 Nena st. 2lEf þér þuríið að láta lita eða hreinsa ‘ötin yðar eða láta gera við þau svo þau verði eins og ný af nálinni ",þá kallið upp Tel. 9öð og biðjið um að láta sækja fatnaðinn. Það er sama hvað fíngert efnið er. Ódýr matvara fyrir peninga. Eg vil hér með tilkvnna Islendingum að eg hefi opnað matvörubúð á horni Alexand- er & Nena og getið þér fengið mjög ódýra matvöru fyrir peninga út í hönd. — Komið og fáið að vita verðið á vörunum áður en þér kaupið annarstaðar. J. 0. ENDERSBY 242 NE^A ST. Brúkuð töt. Agæt brúkuö föt af beztu teg- und fást ætíð hjá Mrs. Shaw, 488 Notre Bame ave., Winnipeg. MUNIÐ EFTIR Að hjá G. P. Thordarson fáið þér bezt tilbúið kaffibrauð og kryddbrauð af öllum tegund- um. Brúöarkökur hvergi betri eða skrautlegri, en þó ódýrari en annars staðar í borginni. Telefónið eftir því sem þér viljið fá, og eg sendi það að vörmu spori. — Búöin er á horninu á Young st. & Sargent ave. Húsnúmer mitt er nú 639 Furby st. Phone 3435 P. S. Herra H. S. Bardal verzl- ar með brauð og kökur frá mér. Herra Á Frið- riksson á Ellice ave. verzl- ar með kökur frá mér. G. P. Thordarson ROBENSQN t ea U.lt>I 300 kvenf. yíirhafnir þykkar, hlýjar, vel fóðraðar, fara mjög yel. Svartar, bláar, gráar, bleik o. s. frv. Þessar yfirhafnir eru úr ágætu efni og vanalega seldar á $10—$18. Við viljum losna við þau til þess að fá pláss fyrir aðrar vörur. Þér megið ekki ganga fram hjá því að kaupa þess- ar yfirhafnirnú fyrir.$3,00. ÆÐARDÚNS-TEPPI Á.....$3,75. 24 æðardúns teppi, með dökkleitu veri úr ágætu efni. Stærðir 5^4— 6- Verð.......... §3,75- ÆÐARDÚNS-TEPPI með veri úr bezta sateen, ýmislega rósuð. Verð................$5,50. 10x4 hvít og grá flaneletts blankets. Bezta tegund. Verð.............75C. • 11X4 stærði r á....................goc. i ROBiNSON LS * j 8-402 Main SU Wlnnlpec. 8 »© A.E. BIRD á horninu áNOTRE DAME og SPENCE st. Kjörkaup um jólin. Af því hvað veturinn enn hefir veríð mildur höfum við nú of mikið af vetrar- skófatnaði fyrirliggjandi sem við megum til að selja fyrir 1. Janúar. Karlm. flókaskór, reimaðir. Vanalega $2,00. Nú.............................$1,70. Karlm. flókaskór með lsðurbryddingum. Vanalega $2,50. Nú ..................$2.00. Kvenna Dolge flókaskór, reimaðir. Vanalega $3,50. Nú á.................12,50. Kvenna Elmira flókaskór, vanalega 81,75 Nú á............................... $i,75- Ennfremur mikið til af karlm.og kvenna slippers, með gjafverði, hentugir til jóla- gjafa. Þetta er aðeins fátt eiít af því sem við höfum til, rétt til þess að gefa mönnum hugmynd Jum kjörkaupin: sem hér bíða allra. Þegar þér komið í búðina getum við sýnt yður margar fleiri tegundir sem hér er ekki rúm til að skýra frá. A. E. Bird. 339 & 359 Notre Dame Ave. LÍKKISTU-SKRAUT, búið út með litlum fyr- vara. LIFANDI BLÓM altaf á reiðum höndum ÓDÝRASTA BÚÐIN í bænum. Telephone 3638. Nú er tíminn til að kaupa Ofna og eldavélar. Við höfum góða ofna á $2,50—$3.5°- Kola og viðarofna frá $8,00—$15,00. Stór úr stáli meö sex eldholnm á $30. Aðra tegund af eldstóm með 6 eldholum og hillu, á $30. Allar tegundir af húsa máln- ingu. WYATT s CLARK, 495 HOFRE DAME TBLBPHOISEÍ 3631- Bamaveiki. Þegar vart veröur við bama- veiki þarf skjótra úrræða við Sé Chamberlain’ Cough Remedy gef- ið inn undir eins og vart verður við hæsina, eSa jafnvel eftir það aö farið er aö bera á hóstanum, má koma í veg fyrir hana. Þetta meðal læknar ætíð, og er gott á bragöið. Til söla hjá kaupmönn- um öHutn. ÞJÓÐLEGT BIRGÐ AFÉLAG ■ Húsaviður og Byggingaefni. Skrifstofa: 828 Srnith stræti. ’Phone 3745. Vörugeymsla: ií NotreDame ave West. ’Phone 3402. HÚSAVIÐUR, GLUGGAR, HURÐIR, LISTAR, SANDUR, STEINLÍM, GIPS, o. s. frv. Greið viðskifti. Allir gerðir ánægðir Reynið okkur. <9 ~Q) National Supply Company Skrifstofa 328 Smith st. Yarð: 1043 Nbtre Dame ave. Teppahreinsunar- verkstæði / RICHA RDSONS Tel. 128. er að 218 Fort Street. 8EYM0UI KðUSE Market Square, Winuipeg. Eitt af beztu ‘veitingahösum bæjar- ins. Máltíðir seldar á S5c. hver., $1.50 á dag fyrir fæði og gott her- bergi. Billiardstofa og sérlega vönd- uð vlnföng og vindlar. — ókeypis keyrsla tii og frá járnbrautastöSvum. JOHJí BAIRD, eigandl. I. M. CleghoPB, M D læknlr og yflrsetumaður. Heflr keypt lyfjabúðina á Baldur, og hefir því sjálfur umsjón á öllum með- ulum, sem hann lwtur frá sér. Elizabeth St., BALDtJR, - MAN. P.S.—íslenzkur túlkur við hendina hvenær sem þörf gerist. Gan.f^Qr. Railwaj Til njja landsins. LANDMÁMSMANNA - FAR- BRÉF selur Canadian Northern járnbrautin frá Winnipeg og stöðvum vestur, austur og suður frá Gladstone og Neepawa, gild- andi á lestum sem fara frá Winni- peg á hverjum miðvikudegi, út Ágústmánuð, fyrir hálfvirði til Dauphin og allja viðkomu- staða vestur þaðan á Prince Al- bert brautargreininni og aðal- brautinni til Kamsack, Humbolt, Warman, North Battleford og viðkomustaða þar á milli. Farbréfin gilda í þrjátíu daga. Viðstöður leyföar vestur frá Dauphin. Landabréf og upplýs- ingar fást hja öllum Can. North- ern agentum. Telefónið Nr. 585 •Ef þér þurfið að kaupa ko eða við, bygginga-stein eða mulin stein, kalk, sand, möl, steinlím, P'irebrick og Fire- clay. Selt á staðnum og flutt heim ef óskast, án tafar. CtNTRAL Kola og Vidarsolu=Felagid hefir skrifstofu sína að 904 0055 Avemie, horninu á Brant St. sem D. D. Wood veitir forstöðu Farbréfa-skrifstofur í Winnip Cor. Port.'Ave. & Main St. , „ Phoue 100 >4 ater St. Depot, Phone 2826. JAFNVEL hinir vandlátustu segja að þeirgeti fengið það sem þeim líkar bezt af álnavöru, fatnaði, hött- um, regnkáf>um, regn- hlífum og öllu öðru er aQ klæðnaði lýtur, hjá GUÐM. JONSSYNI á suðvesturhorni ROSS og ISABEL MikHJ úrval lá#t verð. Tilkynning. „Bowerman’s brauð'‘ er alkui ugt eystra fyrir gæði sín. Nú g ið þér reynt það og fengið a? 1 hvort þetta er satt. Sérstakk búum við til góðar kölcur og sa brauö. Allar pantanir fljótt og afgreiddar. 7AI1 Eftirmenn A. G. Cunningham. 591 Rossave, - TeS 284. BAÐIR LEIÐIR TIL AUSTUR-CANADA, frá 4, til 31. Des. Californíu ferðamann, vagnar 21. Nóv., 5. og 19. Des. Frá Winnipe^ til Los Angel án þess skift sé um vagna, via Portland og San Francisco. Lægsta verð. Tryggið yður svefnklefa sem fyr Páið upplýsingnr hjá R. CREEBMAN. H.SWINFOI Ticket Agt. Phone 1446. Gen. A 841 Main Si

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.