Lögberg - 28.12.1905, Blaðsíða 8

Lögberg - 28.12.1905, Blaðsíða 8
8 LÖGBERG. FIMTUDAGINN 28. DESEMBER 1905. Arni Eggertsson. Room 210 Mclntyre Block.'Tel. 3364. « 671 Ross Ave. Tel. 3033. ODÐSON, MANSSON, VOPNI Herbergi í góöum nýbygöum hús- um til leigu meö vægu verði hjá Ur bænum og grendinni. Gleðilegt nýárl Miss Sigurbjörg Björnsson frá Elgin ave á bréf á skrifstofu Lög bergs. Röskur og myndarlegur dreng- ur getur átt kiost á að læra prent- verk með J>ví að snúa sér til ráðs- mans Lögbergs. Á jóladaginn gaf séra Friðrik J. Bergmann saman í hjónaband hr. Jónas Pálsson organista og ung- frú Emmu Baldwinson, dóttur B L. Baldwinsonar ritsjóra. „Conversazione“ undir umsjóii nokkurra stúlkna úr Good-Templ- ar stúkunnar „Skuld“ verður haldin þann 23. Jan. 1906. Ná- kvæmar auglýst síðar. Sjöunda bessa mán. voru þau hr. Baldur Stephansson og ungfrú Sigurlína Benediktsdóttir, Bardal, Man., giefin saman í hjónaband af sóknarprestinum að Markerville, Alta.—Hamingjuóskir allra bygð- armanna fylgja þessum ungu brúð hjónum. — H. P. Á knattborðsstofunni (pool- room) að 159 Nena st., verður haldið kappspil (með 15 borð knöttumj i. nýársdag næstkom- andi, sem byrjar kl. 10 árdegis. Fyrstu verðl.: $5.00 merskums- pípa, önnur verðl.: Vindlakasssi á $2.25. Sveinson & Peterson. Concert til ágóða fyrir orgelsjóð Fyrstu lút. kirkjunnar héldu þau Mr. og Mrs. S. K. Hall og Mr. Lindholm síðastliðið þriðjudags- kveld. Óhætt mun að fullyrða,' að allir þeir, sem þar voru við- staddir, hafi farið liæst ánægðir heim til sín, enda skaraði bæði söngurinn og hljóðfæraslátturinn mjög langt fram úr því sem menn eiga hér að venjast á söng- samkomum þeim, er Islendingar hafa til stofnað. Elztu dóttur sína Áróru, 14 ára gamla, mistu þau Mr. og Mrs. F. Swanson, 620 Sherbrooke st., 15. þ. m. Jarðarförin fór fram frá heimilinu 16. s. m.; það fórst fyrir að geta þessa dauðsfalls í síðasta blaði. Látist hafa enn fnemur hér í bænum: í>orgils Árnason 21. þ. m., að 270 Good st, sjötugur að aldri; Septína Sveinson 14 ára gömul, dóttir Einars gullsmiðs að 711 Ellie ave. Hún dó 23. J>. m. og var jarðsungin af séra Jóni Bjarnasyni sunnud. 24. þ.m. Jarð- arförin fór fram frá útfanirstofu Mr. A. S. Bardal. — Kristín Rós- björg Johnson, 16 ára gömul, lézt lrinn 24. þessa mánaðar að heimili móöur sinnar, 645 Elgin ave., og var 1 jarðsungin af séra Jóni Bjarnasyni. Jarðarförin fór fram frá Fyrstu lút kirkju á miðyiku- daginn rar (í gaor). Oddson,Hansson & Vopni. Boom 55 Tribune Building Telephone 2312. 606MAN & CO, _PHONE 2733- Koom 5 Nanton^Blk. - Main st. Gott tækifæri fyrir þá sem vilja seljahúsog lófSir af5 fá ágætar bújarðir í skiftum. OOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOO o Bildfell & Paulson, ° o Fasteignasalar ° Ofíoom 520 Union Bank - TEL. 26850 O Selja hús og loöir og annast þar af5- 0 O lútandi störf. Útvega peningalán. O ooeooooooooooooooooooooooooo Heyr, heyr! Vif5 seljum hangifS sautlakjöt, Rúllu- pylsu og alifuglar aí öllum tegundum til matarbreytingar fyrir fólkiS um jólin. Prísarnir eru sanngjarnir. Helgason & Co. Cor* Sargent & Young. ---Phone 2474.- Fyrsta samkoma íslenzka Stúdentafélagsins árið 1906 verður haldin í Tjaldbúðinni þriðjudagskveldið 9. Jan. — Byrj- ar klukkan 8. PRÖGRAM. Piano Solo.......Jónas Pálsson Upplestur .. .. Mrs. J. Johnson. Vocal Solo.. .. Mrs. S. K. Hall. Piano Duette.. ..Misses Morris. Fyrirlestur um Danté nr. 1 Prof. Blewett. Piano Solo.. ..Prof. S. K. Hall. Instrumental Selection —4 hljóð- færi. —Aðrar tvær samkomur heldur félagið á sama stað i sama mund á þriðjudagskveldin 23. Jan. og 6. Febr.. Þar haldnir aðrir tveir fyrirlestrar um Danté. Inngangs- eyrir 25 cents fyrir eina samkomu, 60 cent fyrir allar þrjár. Dansar verða hafðir á hverju laugardagskveldi í Oddjfellows Hall, cor. McDermot ave og Prin- css st., og standa frá kl. 8—12. — Þrír union menn spila. L. Tennyson. Herbergi til leigu; ráðsmaður Lögbergs vísar á. Vinnukona getur fengið vist hjá Mrs. A. S. Bardal, Ross ave. — Hátt kaup borgað. Þless hefir verið farið á leit við borgarstjórann hér í bænum, að nauðsyn beri til að sjá efnalausum og húsviltum mönnum fyrir bráða birgðahæli, á sama hátt og hér var gert næstliðinn vetur. Lét hann í ljósi að sjálfur hefði hann ei beina heimild til að koma því í kring, og kvað og eigi fé vera fyrir Hendi til þessa, áleit heppilegra að und- irbúa sig undir þetta fyr á tíma, en lofaði að leggja málið fyrir nefndina, sem um slík mál befði •V fjalla. Jíte ð^liimcutli MY CLOTHIERS. HATTERS * FURNISHERS 566'MainOSt. - |- Winnipeg. Langar þig til* aö [græöa peninga?! Séjsvo, Pþá borgar þaö sig aö kynna sér'verðlagið hjá okkur JJáður en annars staöar er keypt. Skyrtur, 75C.—$1 virði era nu seldar hér á .. ..50c. /■atnaöur, $12.50—$17.50 viröi seldar á.....$10. Nærfatnaöur, kragar, hálsbindi, skyrtur, sokkar og alt sem til karlmannafatnaðar heyrir, nú selt hér meö mjög vægu veröi. THE WINNIPEG FIRE ASSURANCE CoT HEAD OFFICE: WINNIPEG, MAN. R. L, Richardson, R. H. Agur, -Chas. M. Simpson, President. Vice Pres. Managing Director. L. H. Mitchell, Secretary. Umboð í Islendinga-bygöunum geta menn fengiö ef þeir snúa sér til T. H. Johnson, Box 1364 Winnipeg. 3 m m f DE LAVAL SKILVINDUR Hæstu verBIauu á sýningunni í St, Louis 1904 og á öllum heimssjíningum í tuttugu og fimm ár „Einsgóöog De Laval" væru beztu meðmæli, sem hægt væri aö gefa nokkurri annarri skilvindu- tegund, og það eru þau meSmæli sem allir þeir er aðrar skilvindur selja reyna að afla sér handa þeim. En á hvern heimssýningu og hvar sem reynt hefir verið hefir það komið 1 ljos að engin skilvinda jafn- ast á við De Laval. THE DE LAVAL SEPARATOR Co.. 248 McDermot Ave., W.peg. Montreal. Toronto. NewYork. Chicaeo- Philadelnhia San Francisco. TDb Empire Sash & ELoor Go. Lta. Húsaviður, múrbönd, þakspónn, huröir, gluggar, innviöir í hús. Fljót afgreiösla. Bezta efni. Vöruhús og skrifstofa aö Henry Ave. East. Phone 2511. Beztu kaup! Beztu vörur! Nýtt kjöt. Spaökjöt. Hangikjöt. Pilsur. Fiskur o. s. frv. til hátíöanna. C.ö. JOHNSON, 53« ELLICE AVE. Tel. 2631. IV. B. Thomason, eftirmaður John Swanson verzlar með Við og Kol _flytur húsgögn 'sJ til og írá um bæinn. Sagaður ogþiöggvinn viður á reiðumlhönd- um.—Við gefum fult mál, þegar við seljum eldivið. —)Höfum stærsta Jlflutniugsvagn I bænum. ’Phone 552. Office: 320 William ave. Dr. O. Bjornson, • Offick: 650 WILLIAM AVE. tel. 89 Office-tímar: 1.30 til 3 og 7 til 8 e. h. House : 620 McDermot Ave, Tel. 4300 LEIRTAU, GLERVARA, SILFURVaRA, POSTULÍN Nýjar vörur. Allar tegundir. ALDINA SALAD MIDDAGS °9 VATNS fSETS HNÍFAR GAFFLAR SKF.IÐARo.fl. , Verzlið við okkur vegna vöndunar og verðs. Porter& Co. 308-870 Main St. China-Hall 572 Main St. B. K. skóbúðin. á horninu á Isabel og Eigin. Framvegis tökum viö aö okkur aö sauma bæöi drengjaföt og all- an kvenfatnaö. Sömuleiðis saum og aðgerö á loðfatnaði gerum viö ódýrara en aörir. Við vonum, að gera alla ánægöa. Komið og reyniö verkstæðiö okkar, þaö er á Simcoe 790 Halldóra Sveinsson, Anna Steinsson. Ekkert ópíum í Chambcflain’s Cough Remedy. Það er engin áhætta að gefa ungum bömum Chamberlain’s Cough Remedy, því í því er ekki ópíum né önnur skaðleg deyfandi efni. Þaö hefir nú í meira en 30 ár haft orð á sér fyrir að vera eitt hið bezta meðal við kvefi, barna- veiki og kíghósta.sem þekt er. Það læknar æfinlega og bregzt aldrei. Börnunum þykir það gott. Til sölu hjá k'aupmönnum. MARKET HOTEL 148 Prlncess Street. á mótl markaðnum. Eigandi - - P. O. Connell. WINNIPEG. Allar tegundlr af vtnföngum og vlndlum. Viðkynning góð og húslð endurbætL Steingr. K. Hall, PÍANÓ-KENNARI 701 Victor st.. Winnipeg. Sárar brjóstvörtur. Undir eins í hvert skifti og barnið er búið að sjúga skal bera á Chamberlain’s Salve. Brjóst- vörturnar skal síðan þurka vel meö mjúkum klút áður en barnið er látið sjúga í næsta sinn. Margar hjúkrunarkonur vilja ekki láta brúka neitt annað meðal. Verð 25C. askjan. Til sölu hjá kaup- mönnum. BÚJÖRÐ TIL SÖLU. — Norð- austur sec- 36, T. 18, R. 4, næsta land við Seamo P. O., með íveruhúsi og ágætis mjólkurhúsi, góðum brunni, gripahús fyrir 80 gripi, eitt af þjví er steinhús fyrir 24 mjólkurkýr. Landið er alt engjaland, 3 ekrur plægðar, inn- girtar. Verðið er $1,000 með $300 niðurborgun og $100 á ári með 6 prct. vöxtum. Lysthafendur snúi sér til undirskrifaðs. Sigfús Páisson, Seamo, Man. Verflins cor. Toronto & wellington St. Kjöt og önnur matvara. Okkar verð. Fram partur, nautakjöt,.............50. Aftur " " ...............70. Bezta tegund 20 pd. Boi.ing Stew Beef.........$1,00. 20 pd. Roasting Beef............. 2,00. 10 pd. góð Steak................. 1,00, 50 pd............................$4,00. Verdln’s verð $3,50. 10 pd. Fram partur, kindakjöt, ....#1.10. 20 pd. Roasting Beef............. 2.00. 10 pd. Boiling Beef................ 50. 10 pd, Steak................... 1,00. 50 pd............................$4,60. Verdln’a verð $4,00. Reynið svarta teið okkar á 35C. og 40C. pd. Grænt kaffi 8 pd. fyrir..........$1,00. Alt sælgæti sem þér þarfnist til jólanna fæst hjá Komið hingaö þegar þér þurfið skófatnað. Við höfum til góða skó með góðu verði. KING QUALITY $2.50 Dongola kvenskór á $2.00 $3.00 “ “ “ $2.50 $3.50 tan “ “ $2.50 Af skólaskóm höfum við til unglingaskó, stærðir 11, 12 og 13 á $1.00.—2 in 1 skósverta, 4 öskjur á 25 cent. B. K. skóbúðin. C. INCJALDSSON GULLSMIDUR hefir verkstæði sitt að 147 Isabel st. fáa faðma norðan við William ave. strætisvagns-sporið. Hann smíðar hringa og allskonar gull- stáss og gerir við úr, klukkur, gull og silfurmuni bæði fljótt og vel og ódýrt.—Hann hefir einnig mikið af innkeyptum varningi svo sem klukkur, úr, hringa, keðjur, brjóstnálar o. s. frv. og getur selt ódýrara en aðrir sem meiri kostnað hafa. Búð hans er á sérlega þægilegum stað fyrir íslendinga í vestur og suður- bænum, og vonar hann, að þeir ekki sneiði hjá þegar þeir þarfn- ast einhvers. Ch. I ngj aldsson , HW.tdMaakv * 147 Isabel St. - - Winaipo n Dr. B. J. Brandson 'A.'VJWx n, í ?EL, 89 ) , Office: 650 Wllllam ave. Tel, 1 Hovrs: 3 to 4 & 7 to 8 p.m, t Residence: 620 McDermot ave. Tel.4300' WINNIPEG, MAN. ? Dr. 0. J. Gislason, Meðala- og Uppskurða læknlr, Wellington Block, GRAND FORKS, - N. Dak. Sérstakt athygli veitt augna, eyrna nef og kverka sjúkdómum. The Alex. Black Lumber Co.. Ltd. Verzla meö allskonar VIÐARTEGUNDIR: Pine, Furu, edar, Spruce, Haröviö. Allskonar boröviður, shiplap, gólfborð, loftborð, klæðning, glugga- og dyraum- búningar og alt sem til húsagerðar heyrir. Pantanir afgreiddar fljótt. Tel. 596. Higgins'&'Gladstone st. Winnipeg. JÓLA VARNINGUR. Mesta úrval af brúöum, leikföng- um og glysvörum. BRÚÐUR! BRÚÐUR. .. Við höfum til sýnis ljómandi fallegar og margbfeytilegar brúð- ur:—Klæddar brúður, vaxbrúður, postulínsbrúður, skinnbrúður, sof- andi hrúður, talandi brúður, dans- andi brúður, togleðurs brúður, og svartar og hvítar brúður, litlar og stórar brúður. Önnur leikföng;-- Mjög miklar birgðir af leik- föngum: Trumbur, lúðrar, skopp- arakringlur o. s. frv. Glysvörur ■— Prjónakoddar, nálakassar skrif- pú^t, saumakassar, hanzkakassar, klútakassar, reykingaáhöld, flibba- og manséttu-kassar, peningabudd- ur, handtöskur, vasabækur. Komið og skoðið jólavarning- inn í öllum deildunum.—Búðirnar opnar til kl. 10 á kveldin. Carsley etc. CARSLEY& Co. 344 MAIN STR. Vínsölubúð. Eg hefi ágæta vínsölubúð *og hefi ætíð fullkomnustu birgðirj af vörum á reiðum höndum. Kom- ið hingað áður en þér leitið fyrir yöur annars staðar. G. F, SMITH, SSONotre Daue, {Winnipeg.

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.