Lögberg - 11.01.1906, Page 3

Lögberg - 11.01.1906, Page 3
LÖGBERG, FIMTUÐAGINN n, JANÚAR 1906 Skipbrotlð í fsnum. í Seattle „Post IntelligencerV stóð nýlega frásögn Harry Tum- er skipstjóra i Seattle, af svaðilför einni er hann hafSi lent í fyrir nokkru sem undirstýrimaöur á skipinu „Suivderland“, sem var brezkt barkskip, og g«kk milli Lundúna og Quebec. Hann segir svo: „í blíðviöri og góöu útliti lögö- um viö á stað frá Lundúnum, meö hlaðfermi af sementi, er flytja átti til Quebec. Skipstjóri haifði á þessari ferö tekið með sér konu sína, og fylgd- ist meö henni vinkona hennar ungfrú Mary Anstruther, sem var ein af þeim fegurstu konum, sem tg hefi nokkurn tíma séð, enda leist öllum skipverjum svo vel á hana, aö hjartað hoppaði í brjósti þeirra í hvert sinn, er hún kom upp á þilfarið. Fór hún ferð þessa sér til heilsubótar, enda var hún veikjluleg að sjá, eins og títt er um konur, sem oft sækja dansleiki og marga nótt vaka til enda í sam- kvæmum. Ferðin gekk vel í fyrstu, en á tíunda degi eftir að við lögöum út frá Lundúnum, skall á okkur nið- dimm þoka og hófust þá vandræði okkar. Okkur var hughaldið að hraða ferðinni, en þokan neyddi okkur til að sigla áfrám í hægðum okkar, og að viðhafa varhygð alla,, miðaði okkur því tiltölulega lítið áfram á degi hverjum. Þannig liðu tólf dagar, svo að hvergi rof- a.ði, og var okkur ekki farið að lítast á blikuna, því við höfðum aldrei séð til sólar né annara him- intungla allan tímann, og því eng- ar staðarlegar athuganir getað gert. Á þessum tveim vikurn, sem þokan hafði legið yfir okkur eins og mara, hafði skipstjóri okkar látið mikið á sjá. Hár hans og skegg haföi gránaö alt af hærum, og var hann þó maður innan við fertugt. Olli þvi að miklu leyti á- hyggjan út af því, að hafa tekið með sér konu sína í för þessa, sem nú var mjög tvísýnt orðið um hversu lykta mundi. Hann veik sér varla að heita mátti brott af stjómpallinum. Hann meira að segja lét færa sér matinn upp þangað. Að morgni fimtánda þokudags- ins, er eg var staddur upp í lyft- irigu á skipinu, varð eg var við hafís. Eg sendi þegar i stað eft- ir skipstjóra, sem hafði gengið ofan í káetu til að sjá konu sína, sem var miður hress þenna morg- un. Hann kom að vörmu spori upp á þilfarið, og skipaði að við- hafa alla varasemi, til þess að reyna að forðast að við rækjust- urn á. Litlu siðar tókum við eftir feikistórum borgarisjaka, sem grilti i rétt fyrir skipsstafni i þok- unni. Barst hann með straumí svo hratt móti okkur, að áður en við fengum gefið manni þeim, er viö stýrið stóð^ skipun um að venda, hafði skipið rent beint á jakann og fylgdi með brestur voðalegur, því skipið skreið með átta mílna hraða (í vökunniL Skipið hentist með svo miklu skriðafli á jakann.að það klofnaði aftur að framsiglu, og jakabrúnin stóð föstí rifunni, og gátum við skipstjóri að eins forðað okkur uivdan með naumindum. Skipið var gjörsamlega eyðilagt, og skips höfnin þusti saman á þilfarinu með miklum þys og varla var sá nokkur innanborös, er eigi fölnaöi er slysiö skeði,, enda var þaö alt annað en árennilegt, að rekast upp á ísbreiðu einhvers staöar noröur í höfum, án þiess aö hafa nokkra hugpnynd um , hvar væri, illa til reika og eigi sem bezt út búnir af vistum. Konurnar æptu hástöf- um, og margir af skipverjum bár- ust illa af. Skipstjóri var hinn eini er ekkert sá á. Það sýndist nærri því sem slysiö heföi létt af honum þungutn steini, enda er svo oft með marga menn, að þeir eiga léttara með aö standa augliti til auglitis við hættuna, en að eiga alt af von á henni. Hann skipaöi strax nokkrum há- setum, að skjóta út hinuni stóra skipsbáti, er hajfði að öllu veriö út búinn sem haganlegast, ef í skjótri svipan þyrfti til að taka. Konurn- ar voru fyrst settar i bátinn. Var mér falin forystan, og skipað aö íta frá skipinu, en kona skipstjóra gaf þess engan kost, aö skilja við mann sinn. Urðum við því aö bíða þangað til annar bátur hafði verið útbyrtur, og það, er eftir var af skipshöfninni í hann komið, og síðastur yfirgaf skipstjóri skips flakið, enda mátti það ekki síðara vera, þvi 5 mínútum seinna losn- aði það af jakanum og hvarf i hafið. Viö voru tíu manns á stóra bátn- um. Báðar. konurnar, sex hásetar ásamt mér og skipstjóra. I bátn- um höfðum við þrjú vatnsanker og töluvert af matvælum, svo okk- ur var unt hríð borgið fvrir luing- urs sakir. hundrað feta hár, svo víða mátti um sjá, á auðan sjó úti fyrir ís- hruðlinu, sem viö höfðum lent inn í. ísinn blikaði i marglitum geisla- brotum í tunglsskininu, og öldurn- ar stigu léttan dans við jakafótinn og freyddu upp með hliðum hans. Alt var rólegt og kyrt og gaf manni hið bezta næði til að at- huga náttúruna í sinni stórbrotnu dýrð og tignarlegu fegurð. Eg stytti mér stundir við það langan tíma, en svo tók lífsþráin og löngunin til að sleppa frá þess- um fagra en eyðilega staö að fá yfirhönd, og eg fór að brjóta heil- ann um, að finna upp eitthvert ráð til að losna frá þessum staö. En öll þau heilabrot urðu árangurs- laus, þvi að við nála'æma athugun varð mér það skjótt Ijóst, að eini vegurinn til undankomu var það, að eitthvert skip, sem fram hjá sigldi, veitti okkur cftirtekt. og bjargaði okkur. Einkum tók mig sárt til kvennanna, því að sjálf- sögðu mundu þær örmagnast við þau kjör. sem fyrir okkur lágu, yrðum við lengi að hafast þarna viö. Morgunverður var útbúinn likan hátt og atfanverðurinn kveldið fvrir. Eg bjóst til að að stoða ungfrá Mary við matseld- inn, en yfirstýrimaðurinn varö skjótari til bragðs, og tók af mér ómakið, enda sá eg að herra Morgan, svo hét yfirstýrimaður- inn, v'ar býsna handhægur og snúninga liðugur við ungfrúna,og gat eg þiví með góðri samvizku dregið mig í hlé, enda styrktist eg i þeirri trú, að eitthvað væri á er eins auövclt aö ráöa viö, því viöeigandi fæða og Baby’s Own Tablets er alt sem með þarf. Hér kemur ágæt sönnun. Mrs G. G. Irvin, Front Brook, Que., segir: „Litli drengurinn minn þjáðist sífek af meltingarleysi. Ekkert meöal gat veitt honum bata þang- að til eg fór að reyna Baby’s Ovvn Tablets. Þær læknuðu hann fljótt og nú er hann eins frískur og frekast er hægt að óska eftir. Eg hefi ætíð Babv’s Ovvn Tablets viö hendina og þær lækna fljótt og vel alla barna sjúkdöma“. Hver einasta móðir ætti að eiga þessar tablets. Þær lækna alla mini háttar barnasjúkdóma og ef þær eru gefnar inn í tíma geta þær oft orðið til þess að frelsa líf barnsins. Abyrgð er tekin á því að þær ekki hafi inni að halda nein eiturefni né ópíum. Þér get- ið fengið Baby’s Ovvn Tablets hjá öllum lyfsölum, eða með pósti, fyrir 25C. öskjuna, ef skrifað er til „The I)r. Williams’ Medicine Co., Brockville, Ont. The Winnipeq Painté* Qlass. Co. Ltd. H A MOA R K seiði milli þeirra vinar míns og Það sem okkur þótti sárast var t Mary, á þeim tíðu athugunum um það, að ekki fullum þrem stund- j skipakomur, sem þau þurftu jafn- um eftir að við höfðum strandað, Jan bæði sarnan aö gera frá yztu birti þokuna, og aldrei sáum viö ! °& liæztu rönd jakans, og þótti 1 sumum mesta turða hve ungfruin þoka eftir það allan timann, sem við vorum á ísnum. Þegar birti urðum við mest hissa yfir því, að við skiyldum eigi hafa rekist á fyrri, því að háar ísborgir um- kringdu okkur hvervetna, og vor- um við nú staddir í auðri vök, æði þoldi v'el kuldann á þessum smá- leiðangrum, og lærðist mörgum okkar þaö þarna á ísnum í jökul- kuldanum, að það þarf gott tutt- ugu stiga frost til þess að kæla ástina hjá ungum elskendum: Og þegar við vorunt búin að vera tíu daga á jakanum, vissu það allir, Hœttulcgar afleiðingar af kvcfi.— Vörn gegn þeim. Fleiri hættulegir sjúkdómar eiga upptök sín í kvefþyngslum, en ef til vill nokkru öðru. Þetta eitt ætti að gera alla varasama, er fá kvef, og fullvissa þá um, að hætta er á ferðum ef óvarliega er farið í byrjuninni. í mörg ár hefir Chani- berlain’s Cough Remedy verið á- litið vissasta meðalið og áhrifa- mesta við kvefþyngslum. Það hefir náttúrlegar verkanir, losar frá brjóstinu, hreinsar lungun, opnar lungnapipurnar og hjálpar náttúrunni til þess að koma líkam- anum í heilsusamlegt ástand. Selt hjá öllum kaupmönnum. vörugæöanna/lágmark verOsins, ec þaö sem veldur því hvaö húsaviöar verzlunin okkar gengur vel. Ef þéc efist þá komiö og sjáiö hinar miklu birgöir vorar af allskonar viö og fá- iö aö vita urn veröiö, Ráöfæriö yö- ur síöan viö einhvem sem vit hefir á, Þetta er sanngjörn uppástunga. QEr ekki svo? The WinnipegTaint’á;6lasSiCo. Ltd. ^ ’Phones: 2750 og 3282.1 Voruhiis á hornlnn á St Str..t of Q.Ttrnd. v*. Fort Ko long.,a ; The Olafss^n Real EstateCo. Room ai Christie Block. — Lönd og bæjarlóBir til sölu. — 536/4 Main st. - Phone 3985 PÁLL M. CLEMENS byggingameistari. Bakkk Block. 468 Main St. WINNIPEO A.ANDERSON, SKRADDARI. 459 Notre Dame Ave, KARLMANNAFATAEFNI.—Fáein fataefni, sem fást fyrirsanngjarnt verð. Þaö borgar sig fyrir Islendinga að finna mig áöur en þeir kaupa föt eöa fata- efni. A.S. Bardal selur líkkistur og annast um útfarir. AUur útbún- w aöur sá bezti. Ennfrem- ur selur hann allskonar minnisvaröa og legsteina Teleplioue 3oG. CANADA NORÐVESTURLANDIÐ Orr. Shea. J. C. Orr, & CO. Plutnbing & Heating. 625 William Ave Phone 82. Res. 3738. Tannlækiilr. Tennur fyltar og dregnar út án sársauka. Fyrir aS fylla tönn ........$1.00 Fyrir aS draga út tönn.... 50 Teleplione 825. 527 Maln St. Meltingarleysi barna. Ekkert er algengara en það að börn þjáist af meltingarleysi. Eftir kveldverð skiftum við liði, Ekkert kippir eins úr þeim vexti, til að halda vörð um skipakomur né veikir eins likamsbygginguna ef nokkrar sæust. Eg hlaut fyrst- og gerir þau móttækileg fyrir ugað standa á verði. Var jakinn ýmsa sjúkdóma. , Engan sjúkdóm Eldiviður. Tamarac. Pine. Birki. Poplar. Harðkol og linkol. Lægsta verö. Yard á horn. á Kate og Elgin. Tel. 798. n. P. Peterson. stórri, þar sent stóri jakinn flaut,1 að þau voru harð-trúlofuö. er við höfðum á rekist. Kuldinn1 ísinn færðist stöðugt suður á j var mikill og við urðum aö róa! hóginn, og um leið minkaði frost- j eftir.megni til þess að halda okk-1 |ö °? á daginn bráðnaði hann, j . . , . 1 levstist i sundur oe varö ótraust-1 ur heitum. Konurnar baru sig ' Tr v v ,, ur. Lrou vrð þa attur neydd til ; ■ —— ■ — t'urðu vel eftir að þær voru lcomn- j ag fara ; bátana. og revna að kom- »% ^ p DIICU I nC ar í bátinn. \ ið hröktustum um j ast á þeim í áttina fyrir milliferöa L)r U. I. uUurl, L. L). U. á bátnum alla þá nótt, og að j skipin. Tveim dögum eftir að við morgni voru útlimir okkar orðnir höfðum vfirgefið jakann okkar sá- svo stirðir af kuldanum, aö naum- Um viö reykjarmökk langt út í ast fengum við hreyft þá. j liafi. Hann færöist brátt nær, og Loksins stakk einn hásetina upp' lögðumst við þá þungt á árar, og á því, að reynandi væri fyrir okkr j eftir lífróður i fleiri tíma, tókst ur að klifra upp á stóru ísborgina, okkur að ná athygli skipsmanna. sem grandað Hafði skipinu. Féll- Skutu þeir þegar út báti og björg- ustum við óðar á þessa uppá-' uðu okkur. Skipið hét Notting- stungu. Brátt komumst við samt ham og var á leið tíl Liverpool. að raun um að þetta var alls eigi j Skipshöfnin öll Ijafði mestu auðgert. Jakabrúnirnar voru bæði mætur á okkur á leiðinni.og uudr- háar og svo glerhálar, að við ; aði menn mjög á þvi, hve vel við fengum engri fótfestu náð, og höfðum bjargast af á ísnum, en máttum við hætta við svo búið, og eí satt skal segja, efa eg að eg snerum að öðrum jaka, sem var ; hafi oft unað hag mínum betur, lægri, og á einum stað var hall- j en á þessari tvísvnu för gegn ís andi ávalur niður að haffletinuni.' brim og boða, en ef til vill er það Komustum við upp á hann slysa- j að eins sjómaðurinn, sem þannig laust. Allan farangur okkar flutt- lítur á hættuna, enda lieflr hann um við síðan upp á jakann, og hana oftar fyrir auguuum en reistum þar skýli, er við tjölduð- nokkur annar maður í heimi. All- um yfir, með ullar ábreiðum, því ir komumst við af, vel og heppi- ekkert segl höfðum við meðferðis. lega, enginn varð veikur, en allir Var tjaldið eigi stærra en svo, að gerðu skyldu sína, aðstoöuðu hver konurnar gátti skýlst sér í þVi. annan eftir megni, og svo höfðum Þær neituðu samt í fyrstu að hafa við ástaræfintýrið á ísnum til að þessi hlunnindi fram yfir okkur, skemta okkur, þegar dauflegt en létu þó til leiðast. Jakinn var ætlaði að verða. sléttur ofan, og urðum við fegnir Þrem vikum eftir að við kom- að komast á hann, úr bátnum, þyí um til Lundúna, giftust þáu á honum gátum við þó hreyft okk- Morgan og ungfrú Mary, og vor- ur, og ltaldið nokkurn veginn á um við skipsfélagar allir viðstadd- okkur hita. Við höfðum með okk- ir athöfnina. Foreldrar hennar ut vimnda hitunarstó, og á henni: voru málinu móthverf í fyrstu, en suöu konurnar fyrsta kveldverð- þau sönzuðust brátt, og nú eru inn okkar á ísntim, og okkur þau hæst ánægð með tengdasoninn smakkaðist hann ekki illa. Það sem dóttirin náði i á jakanum sem við snæddum var steikt flesk lengst norður i höfum. og ktex, sem við skoluðum niðttr ______Q_______ með dálitlu af svörtu kaffi, en það segi eg satt, að aldrei smökkuðust mér neinar kræsingar betur.hvorki fyr né seinna, en þessi óbrotna máltíð þarna í kuldanum. MUSIK. Við höfura til sölu alls konar hljóðfæri og söngbækur. Piano. Orgel. Einka agent- ar fyrir Wheeler & Wilson saurnavélar. Edisons hljóðritar, Accordeons og harmo- nikur af ýmsum tegundum. Nýjustu söng- lög og söngbækur ætíð á reiðnm höndum. Biðjið um skrá yfir ioc. sönglögin okkar. Metropolitan Music Co. 537 MAIX ST. Phone 383 1. Borgun út í hönd eöa afborganir. PLUMBING, hitalofts- og vatnsliitun. The C. C. Young Co. 71 NENA ST. ’Phone 3869. Ábyrgð tekin á að verkið sé vel af hendi leyst. PRENTUN allskonar gerö á Lögbsrgi, fljótt, vel og rýmilega. KEGI.LH VIÖ E \NT>TÖKU. öllum sectionum með Jafnri tölu, sem tllheyra sambandsstjörninni, I Manitoba, Saskatchewan og Alberta, nema 8 og 26, geta fjölskylduhöfuð og karlmenn 18 ára eSa eldri, tekiö sér 160 ekrur fyrlr helmilisréttarland. paö er að segja, sé landiö ekki áöur tekið, eöa sett til siöu af stjórninnl til viðartekju eða einhvers annars. INNRITUX. Menn mega skrifa sig fyrir landinu á þeirri landskrifstofu, sem næst liggur landinu, sem tekiö er. MeÖ leyfl innanrlkisráðherrans, eöa innflutn- lnga umboösmannsins 1 Winnlpeg, eöa næsta Dominion landsumboðsmanns, geta menn geflð ÖÖrum umboö til þess aö skrifa sig fyrtr landl. Innritunar- gjaldið er $10.00. HEIMTLISRÉTTAR-SKVXDCR. Samkvæmt núgildandi lögum, verða landnemar aö uppfylla heimilia- réttar-skyidur slnar á einhvern af þeim vegum, sem fram eru teknir 1 eft- irfylgjandi töluliðum, nefnilega: —AÖ búa á landlnu og yrkja þaö aö minsta kosti 1 sex mánuöi & hverju ári 1 þrjú ár. 2. —Ef faðir (eða móðir, ef faðirinn er látlnn) einhverrar persönu, sem heflr rétt til aö skrifa sig fyrir heimilisréttarlandi, býr á bújörð 1 nágrennt við landið, sem þvílík persóna heflr skrifaö sig fyrir sem heimilisréttar- landi, þá getur persónan fulinægt fyrirmælum laganna, að þvl er ábúð á landlnu snertir áður en afsalsbréf er veitt fyrir þvl, á þann hátt að hafa heimili hjá fööur slnum eöa mööur. 3. —Ef landnemi heflr fengið afsalsbréf fyrlr fyrri heimilisréttar-bújörð sinni eða sklrteini fyrir aö afsalsbréflð veröi gefiö út, er sé undirritaö 1 samræml viö fyrirmæli Dominion laganna, og heflr skrifað sig fyrir slöarl heimiiisréttar-bújörð, þá getur hann fullnægt fyrirmælum laganna, aö þvl er snertir ábúö á landlnu (síöari heimilisréttar-bújöröinni) áður en afsals- bréf sé geflð út, á þann hátt að búa á fyrri heimilisréttar-jörðinnl, ef slðari heimilisréttar-jörðin er 1 nánd viö fyrri heimilisréttar-jörðina. 4. —Ef landneminn býr aö staðaldri á bújörö, sem hann hefir keypt, tekið 1 erfðir o. s. frv.) 1 nánd við heimilisréttarland það, er hann heflr skrifað sig fyrir, þá getur hann fullnægt fyrirmælum laganna, að þvl er ábúö & helmilisréttar-jöröinnl snertlr, á þann hátt aö búa á téðri eignar- jörð sinni (keyptu landi o. s. frv.). BEIÐNI U>I EIGNARBRÉF. ætti aö vera gerö strax eítir aö þrjú árin eru liðin, annaö hvort hjá næsta umboðsmanni eöa hjá Inspector, sem sendur er til þess aö skoöa hvaö á landinu heflr verið unnið. Sex mánuöum áöur verður maöur þö aö hafa kunngert Dominion lands umboðsmannlnum I Otttawa þaö, aö hann ætll sér aö biöja um eignarréttinn. XEIÐBEININGAR. Nýkomnir innflytjendur fá á innflytjenda-skrifstoíunnl I Winnipeg, og á öllum Dominion landskrifstofum innan Manitoba, Saskatchewan og Alberta, leiðbeiningar um það hvar lönd eru ðtekin, og allir, sem á þessum skrif- stofum vinna veita innflytjendum, kostnaðarlaust, leiðbeiningar og hjálp tll þess aö ná I lönd sem þeim eru geðfeld; enn fremur allar upplýsingar vlö- vlkjandi timbur, kola og náma lögum. Allar slikar reglugprðir geta þeir íengið þar geflns; einnig geta irsnn fengið reglugeröina um stjðrnarlönd innan járnbrautarbeltisins I British Columbia, meÖ þvl að snúa sér bréflega til rltara innanrlklsdelldarlnnar I Ottawa, lnnflytjenda-umbofismannslns I Winnlpeg, eCa til einhverra af Ðominlon lands umboCsmönnunum I Manl- toba, Saskatchewan og Alberta. þ W. W. CORY, Deputy Minister of the Interior. UNITED ELECTRIC COMPAHY, 349 McDermot ave TELEPHONE 3346- Byggingúmcnn! KomiB og fáiB hjá okkur áætlanir um alt sem aS raflýsingu lýtur. ÞáB er ekki AÍst aB viB séum ódýrastir allra, en engir aBrir leysa verkiB betur fndi. ei.did við gas. Ef gasleiðsla er um götuna yöar leiðir félagiö ptpurnar að götulin- unni ðkeypis, tengir gasplpur viö eldastðr, sem keyptar hafa verið að þvl, án þess aö setja nokkuö fyrli verkiö. GAS RANGKS eru hreinlegar.ódýrar, ætlö til reiöu Allar tegundir, $8 og þar ylir Komlö og skoðið þær. The Winnipeg Electric Strtvi Hyl> Gastö-deildln S15 Portage Ave

x

Lögberg

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.