Lögberg - 08.03.1906, Blaðsíða 1

Lögberg - 08.03.1906, Blaðsíða 1
ReiðhjóL Skoðið rciBhjólin ckkar á >40.00, $45.00 og $50.00 áður en þér kaupiB annars staðar í vor. Nýjar tegnndir til. Anderson Sl Thomas5 Hardware & Spcrting Goods. Main Str. Telep^ne 339 Trésmíða-áhöld. ViB erum alveg nýbúnir að fá birgBir af þess- um áhóláum, tilbúnum baeBi í Canadaog Banda- ríkjunum. Vmiskonar verð. Vörurnar teknar aftur ef þacr reynast öðruvísi en þæreru sagðar. Anderson Sl Thomas, Hardware & Sporting Goods. 88* Main Str. Telephone 33S 19 AR. Winnipeg, Man.. Fimtudaginn, 8. Marz 1906. NR 10 Fréttir. Margrét ekkjudrojning á Italíu hafði ætlað sér að iara skemtiferð vestur uni liaf til Bandarikjanna á næsta sumri, en er nú hætt viö það ferðalag. Orsökin er sögð sú, að vart hafi orðið við samtök af hálfu anarkista aö ráða drotninguna af dögum 6 meðan hún dveldi hér vestra, og var álitið auðvelt að koma fram þeim morðráðum þar sem hún hafði ætlað sér að ferð- ast allmikiö um i sjálfhreyfivagni. Lögreglan i Bandarikjunum komst að þvi að sama anarkista-deildin, er stóð fvrir því að ráða mann drotningarinnar, Humbert ítalíu- konung, af dögum, átti einnig upp tökin aö þessum morðráðum. — Aðal aðsetur þeirrar anarkista- deildar er i borginni Patterson i New York ríkinu. Stjórnin i Washing^ton hefir gert sendiherra Jtahukonungs þar aðvart um, að hættulegt væri fyrir ekkjudrotn- inguna að takast ferð þessa á hendur, og hefir hún þvi hætt við hana eins og áður er sagt. Frá Noregi berast nú fréttir um bátstapa mikla sem uröu um síð- astliðin mónaðamót, norðanlands i Noregi. Af þrjú hundruð bátum, er róið var til fiskjar, náðu einir sextiu landi aítur með heilu og höldnu, og er sagt að druknað hafi þar frá tólf til fjórtán hundr- uð sjómanna. Nýlega voru handtcknir tveir menn i Pétursborg (á Rússlandi, er ' voru á leiðinni til hallar keisarans, 1 er Tsarko Selo heitir, þar sem keisarinn dvelur nú um þessar 1 mundir. Báðir höfðu mennirnir litlar og haglega gerðar sprengi- J vélar meðferðis, og þykir enginn efi á þvi leika, að þær muni hafa ‘ verið keisaranum ætlaðar. Fyrir skömmu siðan gerðu all- mikiir jaröskjálftar vart við sig i landeignum Þjóðverja /á Samoa- eyjunum i Kyrrahafinu. Hrundu þar til grunna íbúðarhús og önnur mannvirki, en ekki er þess getið, að manntjón hafi hlotist af . Á hóndabæ einum skamt frá borginni Marysville í Kansas-rík- inu í Bandaríkjunum, var uppboð allmikið haldið i vikunni sent leið. J Uppboðsgestunum var veittur ó- keypis dagverður, en að honum af- stöðnum veiktust sjötiu og fimm þeirra mjög hættulega og bfiru þess glögg merki, að maturinn sem þeir höfðu neytt, var eitrað- ur. Rannsókn hefir nú verið haf- 1 in til þess að komast fyrir hvort hér sé um óviljaverk eða glæpsam- legt atferli að ræða. X-geisla- fræðingur nokkur i Chicago hefir nýlega komið fram með þá kenningu, að rafurmagnið og rafurmagnsljósin, sem nú eru svo algeng orðin, og si og æ eru að ná meiri og meiri útbreiöslu, veiki isvo sjóntaugarnar, að með timanum verði mankyn alt á jörð- unni steinblint. Eitt með öðru, sem maður þes«i færir máli sínu til sönnunar, er það. að sjóndepra sé svo farin að færast í vöxt ‘á siðari árum í Bandarikjunum, að mesti fjöldi ungra og uppvaxandi barna þurfi þar, nú orðið, að brúka gler- augu til þess að geta séð á bók, og eignar það áhrifum sífeldrar raf- Ijósabirtu árið um kring. 1 fréttum er það sagt frá Cal- gary í Alberta, að Frökkum, sem heima eiga þar í bænum, hafi verið nýlega gert aðvart um það, af hendi landstjórnarinnar á Frakk- landi, að þeir mættu vera við því búnir að verða kallaðir heim til F'rakklands til herþjónustu, með fjörutíu og átta klukkutíma fyrir- vara, ef Frakkar yrðu neyddir til að gripa til vopna til þess að verja réttindi sin gegn öðrum þjóðum i Norðurálfunni. Ákafur fellibylur gekk nýlega yfir Félagsevjarnar svo nefndu í Kyrrahafinu, skamt fyrir sunnan 1 miðjarðarlínuna. Er svo áætlað, að tíu þúsundir manna ntuni hafa íarist i þessu voðalega illviðri, en I eignatjónið, sem af því leiddi, er sagt að nema muni fullum fimm | miljónum dollara. Gekk sjór á land langt fram yfir venjuleg tak- mörk og sópaði burtu heilum þorpunum. Eru eyjaskeggjar þeir, sem eftir lifa. mjög nauðuglega og báglega staddir og líklegt talið að margir þeirra muni farast úr hungri og harðrétti áöur en hægt { verður að rétta þeim hjtilparhönd. Jafnskjótt og fregnir bárust af þessum voðaviðburði var á ýmsum stöðum brugðið við skjótt og send skip hlaðin með vistir og aðrar nauðsvnjar til eyjanna, til hjálpar hinum nauðstadda lýð. Nær því hclmingi fleiri land- tökuleyfi hafa verið veitt í Canada í næstliðnum Febrúarmánuöi, en í fyrra, alls 2,044. Tiltölulega flest ' í Edmonton.Regina og Battleford. ■ í fyrra voru i þeim mánuði leyfin t Battleford 78, nú 286, í Rcgina 231, nú 490, i Edmonton 156, nú 308. Mikill er og munurinn talinn bæði í Yorkton og Prince Albert. Ákafur steypiregni fellibylur ás'amt með gekk yfir borgina Meridian i Missouri-rikinu uml síðastliðna helgi. Brotnaði fjöldi húsa i borginni í spón og kviknaði. síðan i rústunum. Að minsta kosti hálft annað hundrað manns er talið vist að farist hafi þar af þess- um völdum. Átján township í Edmonton- héraðinu.sem í eru yfir tvö þúsund og fimm hundruð heimijisréttar- lönd, hafa nú verið opnuð til landtöku, öll eru þessi heimilis- réttarlönd innan eitt hundr. mílna fjarlægðar frá Edmonton,og mörg að eins i tiu milna fjarlægð íná borginni. Nefnd manna hefir Ottawá- stjórnin sett til þess að rannsaka lífsábyrgðarmálefni Canada. Er nefndinni veitt fult vald til þess að rannsaka þau mál, og alt sem að þeim lýtur mjög nákvæmlega og jafnframt að taka sér til að- stoðar sérfræðinga i slíkum efnum ef þurfa þykir. Á mánudagskveldiö var kvikn- aði i skemtiskála ei»um í þorpinu Fucecchio, skamt fijá borginni Florence á ítalíu. í troðningnum og felmtrinu, sem kom á fólkið þegar vart varð við eldinn, brotn- aði niður loftið í danssalnum, sent brunnið var orðið neðan og ó- traust af eldinum, hröpuðu þar niður sextán manns, en fjöldi meiddist og limlestist. Skýrsla um málmafurðir lands- ins árið sem leið, hefir nýlega ver- ið gefin út i Ottawa. Sýnir hún þær nema $68,574,707. Er sú upp- hæð tveim miljónum meiri en bezt hefir áður reynst. En það var ár- ið 1901. Það ár voru þær liðugar sextíu og sex miljónir. Tollmála-samningurinn, sem ver- ið hefir á milli Þýzkalands og Bandaríkjanna, hefir verið endur- nýjaður og framlengdur tíminn, sem hann gildir, til 30. Júní 1907. ír lionum verið tekið þar með hin- utn mestu virktum. Er þessi íerð konungsins .álitin ný staðfest- ing þess, að samhuga vinarþel riki nú á meöal Englendinga og Frakka, og ekki sé hætta á neinum friðslituin livað þessar stórþjóðir snertir. fyrir dögum oftar og hin hræði- legu fangahús þar eru full af föngum. sem aldrei hafa verið dæmdir né mál þeirra rannsökuð. Ræningjaforingi einn, Raisuli .þeirra höfðu þeir plægt um 17 dagsl. af áður óbrotnu landi og 6 dagsl. af brotnu landi; en herfað 32 dagsl. Þeir höfðu og sáð i 25 dagsl., cn það er minst af sáöland- Edward konungur er nú á ferð i Parísarborg á Frakklandi og hef- Fyrsti farmurinn af gjafabveit- inu, sem Canada-stjórnin sendir til Japan, til þess að bæta úr hall- ærinu og hungursneyðinni þar, var sendur á stað á þriðjudaginn var frá Victoria, B. C., með einu af gufuskipum Ca. Pac. járnbrautar- félagsins. Að öllu samtöldu ætlar stjórnin að senda Japansmönnum tuttugu og fjögur þúsund hveiti- sekki, er kosta stjórnina tuttugu og fimm þúsundir dollara. Hung- ursneyðin í Japan er nú sögð á all-háu stigi og engin von til aö landstjórnin þar geti greitt úr vandræðunum án hjálpar annara þjóða. Morokkó-| dýrara hér en annarsstaðar á land- Kveöur hann þá huglitla inu. Rætt var um aö hafa skoð- Fyrsti rússneski ríkisdagurinn er búist við að komi-saman i önd- verðum Maímánuði. Eftir skýr- j um fréttum viösvegar aö úr rík- inu er það talið fullvíst, þrátt fyr- ir óeirðirnar sem verið hafa og ó- kyrleikann sem enn er þar, að hægt muni samt aö ráða kosning- um til lykta i meiri hluta íandsins. Er svo að sjá að þingvon þcssi vcrði heilladrjúgari til þess að drepa niður óánægju landslýðsins, en öll hin áður fram komnu skrif- finskubrögð stjórnarinnar. Morokko. í mánaðarritinu „Outlook" er fróðleg grein um Morokko-rikið, sem nú er mest þjarkað um þ. þjóð fundinum í Algeciras á Spáni. Er hún rituð af prófessor E. Monct, við háskólami i Genf, cn hann hef- ir lengi lagt sig eftir og kynt sér þjóðfélags fyrirkomulagið i Norð- ur-Afríku og nýlega sjálfur ferð- ast um Morokkoland og því mjög vel fær um að gefa sanna lýsingu af því. Meðal annars tekur hann það fram sem nú skal greina; Það er ekki nema nokkurra kiukkutíma ferð frá Evrópu til Morokko, en samt sem áður er langt frá því að landslýðurinn hafi fylgst með í menningu og fram- förum Norðurálfunnar. Morokkó- búar eru enn aftur á miðöldum hvað það hvorttveggja sncrtir. Engar járnbrautir eru þar í landi, engir lagðir vegir, engar reglulegar póstgöngur né hrað- skeytasendingar. Mjenjar eftir forna vegu eru reyndar á nokkrum stöðum, en varla mega það vegir heita, því að þeir eru tvö þúsund ára gamlir og frá tíö hinna gömlu Rómverja. Yfir öll þau mörgu vatnsföll þar í landi Hggja að eins fimm eða sex brýr, en þær eru írá sömu tíð og vegirnir sent minst var á og því bæði hrörlegar og hættulegar yfir- ferðar. Heita má að landið sé stjórnar- laust að mestu. Skattamir eru inn kallaðir af því rétt eftir hendinni án þess að farið sé eftir nokkru öðru en þörfum soldþnsins eða þeirra manna, er mest eru metnir þar í landi. Það af landslýðnum, sem gettir eitthvert gjald int af hendi þegar þeim herrum liggtir á peningum, verða að greiöa það, þegar þeir kalla eftir því. Utan borgarmúranna í Fez er varla nokkur maður óhultur þar í landi um líf sitt og liini, jafnvel eigi soldáninn sjálfur, setn að nafninu til er ijjðandi fyrir þessu riki. Réttarfar alt er í hinum mesta ó- lestri þar eins og gefúr að skilja. Hnefarétturinn er stcrkasta aflið, og morð og mannvíg koma þar að nafni, sem fyrir nokkru gerði! inu hér í Reykjavík, því flestir hinar mestu óspektir þar i landi, vilja heldur sá sjálfir en láta jafn sat i þrjú ár fjötraður í einu dýra menn gera það og plægingar-! fangahúsinu þar án þess aö nokk- mennirnir eru. uð væri gert i nfáli hans eða nokk- Samþykt var að styðja að plæg- ur dómur kveðinn upp yfir honum. ingum næsta sumar með alt að 20 Eftir umgetið árabil tókst honuin aur. um klukkutímann. Búist við að sleppa úr fangelsinu og er nú að plægingamenn fáist ckki fvrir orðinn háttstandandi embættis- niinna en krónu um klukkutímann maðttr og stjórnari yfir lieilu hér- fvrir sig og tvo hesta með aktýgj- aði. j um. Þetta er hátt kaup; en , að- Eigi telur próf. Monet mikið gætandi er, að fóöur hestanna er kveða að hermensku manna. og ódjarfa, að undanskildum þeim unargerð á ræktuöu landi félags- er búa upp til fjallanna. j manna, sérstaklega á sáðgörðum, Bæði hærri og lægri stéttar menn til þess aö veita einhverja viður- i Morokkólandi telur hann æskja kenningu, þar sem bezt er um eftir ]iví aö komast undir valda- gengið; en vegna þess, hve fáir væng F.vrópu.fá umbætur á stjórn voru á ftindi, var engin ályktun skipun. járnbrautir og viðunanlegt gerð um það að svo stöddu; en réttariar. En mikil likindi eru til æskilegt taliö að aukafundur yrði þess, cf margar þjóðir Norðurálf- haldinn i félaginu seinna i vetur. unnar verða um þenna hita, þá E. H. vi^fð'i afkoman eigi álitleg. Til { þ“ess að nokkrar verulegar fram- Nýja stjórnarblaðið á Akureyri kvæmJir geti orðið til umbóta þar( heitir „Norðri“, og eru fóstrar í lai'MfÉ er nauðsynlegt að eitthvert þess stjórnarflokks-þingmenn þeir eitt tfki liafi frjálsar hendur til að þrir, er þar eiga heima, Guðlaug- vinna að þeim sér i hag eftirleiðis.! ur sýslumaður og bæjarfóg., Jón Og eftir öllum ástæðum að dæma,’ frá Siúla og Magnús Kristjáns- standa Frakkar næstir til þess. Og, son. Það kvað vera álíka og Nl. ekkert virðist rnæla ú. móti því, að| að leturrúmi, en það kemur i stað landið gæti átt þolanlega framtið Gjallarhorns og Stefnis. fyrir höndum með því móti, eigi síöur en Tunis, scm skamt liggur Fjárkláða kvað Mvklestad, sem þaðaiy og nú er að verða all-blóm- nú er i skoöunarferð um landið, legt |íki. Auðvitað verður Mú- hafa fundið á einni kind i Skaga- hamapstrúar ofstækið og villi-j firði, Franmesi i Blönduhlið, og andinu, scm er í þjóðinni, erfiðirj enn fremur fengið fregnir um þröskuldar fyrir mentun og menn- grunaðar kindur í Hallárdal og i ingu. Laxárdal, og þvi farið þangað, aö þvi er Norðurland segir.—Isaf. Fréttir frá Islandi. Reykjavík, 10. Febr. 1906. Landsstjórnin hér sendir nú með ■ skemdum. Reykjavik, 20. Jan. 1906. Ofviðri mikið gekk norðanlands 12.—13. f. m. og olli töluverðum Þá fauk Holtakirkja i póstskipinu fagran gullsveig á Fljótum, þinghús Arnarneshrepps kistu konungs, í þvi trausti að í Arnarnessókn, nýlega þangað skipiö nái i útförina. Sveiginn flutt innan af Hjalteyri, og timb- hefir smíðað Erlendur Magnús-J urhús ófullgert á Hömrum i son gullsmiöur, en Stefán Eiríks-, Hrafnagilshrepp. Enn fremur son mvndaskeri gert uppdrátt að fauk þak af hlöðu á Kjarna og 20 honum. hestar heys iá Siglufirði. Skemma féll og hjallur í Naustaxók við Maður varð úti héðan úr bæ Skfálfanda vestanvcrðan og hev sunnudagskveldið var, 28. f. in.,1 í Landey. Bátar brotnuðu á Tjör- Jón að nafni Helgason, verzlun- nesi. armaður hjá. Tlior Jensen, á þri-J tugsaldri. Hafði riðið um daginn Raflýsing eru Eyrbckkingar og fram á Ncs, var fylgt nokkuð á^ einhverjir Ölfusingar að hugsa um leið inn eftir í dimmviðrisíjúki, að koma á hjá sér og að nota til hafði farið út af leið niöur hjá þess aflið í Reykjafossi. Seli, er inn í bæinn kom, dottið af, baki og dregist i ístaði niður aö ( Nl. segir frá fyrirmyndardæmi sjó. Fanst þar i fjörumáli örend- ( um samgirðingar, úr Öngulsstaða- ur morguninn eftir, en hesturinn hreppi í Eyjafitði. Framfarafél. meö reiðtýgjunum hímandi undir hreppsins er búið að koma upp já hjalli eða geymsluskúr þar nærri. 2—3 suinrum 7.200 faðma virgirð- ingum um tún og engjar, og er Jarðræktarfélag Reykjav. hélt mikið af því samgirðingar, en ráð- aðalfund sinn 8.þ. m. Félagsmenn gert að bæta þar við meira en 12,- eru 74. Sjóður félagsins er nú' 000 föðmum á næsta vori. Jarða- sumar i ferð til Noregs, og mun hafa búið að því enn. • Meiriliáttar jarðabót hafa Kjal- nesingar gert i sumar: veitt vatni úr Ártúnsá yfir Arnarholts og Bakkaflóð svonefnt, með 1,400 faðma löngum aðfærsluskurði og alt að fjögra feta djúpum.en hlað- ið 950 faðma laijga flóðgarða. Er þetta meira en 700 dagsverk og kostnaöur talinn um 2,000 kr. Yerkinu stjórnaði Jón búfr. Jónat- ansson, í Brautarholti, Bústjóri Sturlu Jónssonar kaupmanns, en mælingarnar gerðu þeir Jón og Sigurður ráðanautur. — Isafold. við árslokin rúmar 1,900 kr. Hefir vaxið síðasta árið um 125 kr. Vinnustyrkur 755 kr. var greidd- ur árið sem leiö. Jarðabótavinna félagsmanna síðasta sumar var um 2.700 dagsverk, hjá 43 félags- mönnum. Hæsta . dagóverkatölu hafði Thor Jenssen 525, þá Vil- hj&lmur Bjarnarson 309, Pétur bóta dagsverkatala þess sama fél. var árið sem leið 1,300. Sum- staðar hafa og hagar verið girtir. ýmist algirtir (á Öngulsstöðum) eða það sem þurfa þvkir (Garðs- á). Ur bænum. Mesta veðurblíða er nú á degí hverjum, vægt frost að næturlagi og sólbráö á daginn. Nýdáin hér í bænum er Arnfrið- ur Pálsdóttir Ólafsson, tiu ára að aldri, svsturdóttir Eggerts Jó- hannssonar að 680 Maryland st. Jarðsett i gærdag af séra Fr. J. Bergmann. Tvö hundruö og fimtíu skrið- ljósmvndir frá ýmsum stöðum í Noregi verða sýndar i Tjaldbúð- inni næstkomandi laugardagskveld undir unisjón norsk-lúterska ung- lingafélagsins. Bvrjar sýningin kl. 8.15. Fvlkisstjórain kváð enn á ný ætla að ganga i veð fvrir C. N. R. félagið fyrir nokkuð á aðra miljón dollara, út af járnbrautarbyggingu og hefir lagt fyrir þingiö frum- varp til samþykkis um það. Til leigu fást sex íbúðarher- bergi meö húsmunum. uppi á loft- inu yfir sölubúðinni á horni Well- ington og Toronto stræta. Her- bergin geta fengist leigð annaö hvort öll í sameiningu eöa sérstök, fyrir sanngjarna leigu. Lögberg visar á leigjandann. Þingið hefir samþykt beiðni Elmwoods þorpsbúa, sem fór fram á að nefndu þorpi yrði steypt sam- an við Winnipcgborg, með öllum þeim skyldum og réttindum, sem það samband krefst og veitir. Þorpið verður auðvitað sérstölc kjördeild, hin sjöunda i röðinni. Friðrik Sveinsson málari hefir nokkur olíumálverk af íslenzkum sögustöðum o. fl. til sölu. — Einn- ig tekur hann að sér að mála myndir af landslagi eftir Ijós- myndum eða öðrum myndum. — Allir velkomnir að skoða mynd- irnar að heimili hans 630 Sher- brooke stræti. Taugaveikin mikið i rénun. í Hafnarfirði er Enginn veikst sið- mjög Guö- 259, Guðmundur Jakobsson 205, ustu dagana. Hún er og Guðmundur Jafetsson 135, GuðmCvæg i flestum, nema i húsi Magnússon kaupm. 132, Jón Guð- rnundar skipstjóra Jónssonar. Þar mundsson 123, Guðm. Ingimunds-j dó þrent hvert á fætur öðru, hann son 104. Arni Gislason f. póstur og kona hans Guðrún Ólafsdóttir ioi og svo framvegis lækkandi. frá Bygggaröi, og barn þeirra, 5 Verðlaun fyrir þessar jarðarbæt- ‘ ára gamalt. Það fékk heilabólgu, ur félagsmanna greiðast á næsta er varð því að bana. Konan var sumri. og mjög veik fvrir áður, hafði al- Tveir plægingaménn voru ráðn-’ið barn nýíega. Guðmundur skip- ir í sumar hjá félaginu, yfir voriö( stjóri var og óhraustur. hafði með- og haustið. Samkvæmt skýrslu al annars fengið áfall á höfuðið í Fyrir skemstu gerði blaðiö „Telegram", hér i bænum, þaö kunnugt, „að Norðmenn hefðu fundiö ísland á þrettándu öldinni.“ —Ekki fékst blaðið til að leiðrétta ranghermi sitt þó að þess væri far- ið ■ix leit við það rétt á eftir.—Slík glópska sætir mikilli furðu, þar sem íslendingar árlega halda ís- lendingadag og hátíðir til viðhalds þjóöerni sinu, og bæði ensku og islenzku blöðin flytja útdrátt uni það scm þar er gert og á þeim ein- mitt oftlega minst á fund gamla landsins, og ensku málgögnumun ætti að hafa getað borist næg vitn- eskja um hann þar. þó þau hcfðu litla hugmvnd haft uin hann áöur. —Ættu pilstlar líkir þessum aö vera okkur íslendingum hvöt til þess að stuðla að því eftir megni að táta ekki orðalaust stela bæði framan og aftan af æfi okkar sern þjóðflokks.

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.