Lögberg - 08.03.1906, Blaðsíða 6

Lögberg - 08.03.1906, Blaðsíða 6
6 LÖGBERG, FIMTUÐAGINN 8. MARZ 1906 GULLEYJAN skáldsaga kftir ROBERT LOU'IS STEVENSON. irJv sagöi friðdóinarinn. „Þið getiö verið alveg vis? i: um, að eg skal þegja eins og steinn.“ ANNAR l'ATTUR. SKiPSBRYTIN.N Fátt fleira hafði bók þessi að innihalda að ó- gleymdri skrá yfir verðmæti útlendra pemnga, franskra, spanskra og portúgiskra, metinna til ensks peningaverðs. „Þá Hggur næst fyrir, að athuga skjalið,' ‘mælti íriðdómarinn. ' / Bréf þetta var innsiglað á mörgum stöðuin, og hafði fingurbjörg verið notuð fyrir signet, líklega sama fingurbjörgin, sem.eg hafði fundið i vasa Kaf- teins í lykilsleitinni. Læknirin braut iiinsigUn tneð mestit gætni, og bar okkur þar f.vrir sjónir upþdrátt- ur af eyju einni, ásamt skýringu á afstöðu hennar, tiltekinni með hinni mestu nákvæmni, og tilfærðu lengdar og breiddarstigi, djúpmæling, höfnum á hæð- eyjuna, sem við vissum etm ekkert um, annaö en að tun, víkum og ósum. Voru þar allar nauðsynlegar l»ar atti gnægð gulls að vera, og höfðum þennan upp- VII. KAPITULI. Eg fcr til Bristol. Það drógst lengur en friðdómárinn hafði ætlast til að við gætum lagt á stað í leiðangurinn fyrirlntg- aða. F.igi varð heklur auövelt fyrir Livesey lækni að halda það loforð sitt, að skilja aldrei við mig þar til v'ið stigum á skip. I fann varð að fara til Lundúna, til að útvega læknir í embætti sitt, meðan hann væri að heithan: friðdómarinn var önnutn kafinn í Bristol. Eg dvaldi í friðdómarahöllinni undir tilsjón gatnla Redruths skógarvarðar. frékast sem fangi, að því er mér fanst, en fullur af ímyndunum og ílöngunum eftir að sja ttnt, var nú veitingamaður. þekti alla sjómenn í barðið rifna, lafandi ofan á öxlina, og stóra örið yfir Bristol, hafði orðið heilsulatts af landvistinni og þvera kinninna. vildi nú feginu fá brytastoðu á einhverjtt góðtt skipi. í þorpintt stiguin við í póstvagninn. Eg settist Hafði það beinlíníá verið erindi lians á þeim morgni, I á milli Rédruths og annars feitlagins herra, stein- niður að höfninni, að útvega sér slikt skipsrúm, ef sofnaöi strax og vaknaði ekki fyr en ónotalega var kostur væri. | lmubbað í síðubarðið á mér, og ttpp yfir mér stóð ,.Eg sá aunutr á manninum, einkttm þar sem eg Redruth með ferðatöskur okkar í hendinni. Yagn- I • inn var stanzaður og við komnir til Bristol. Mr. Trelawney hafði sezt að á veitingahúsi' nið- ttr við höfnina, til þess að eiga hægra með að sjá utn útgerð á skipinu. Þangaö fórum viö fótgangandi. Mér til mikillar ánægjtt lá leið okkar með fram hat'- upplýsingar gefnar, sem á þurfti að halda til þess að lenda skipi hættulaust við strenditr eyjarinnar. A uppdrættinum var eyjart talin níu mílna löng, en drátt í höndunum, sctrt ó óljósan hátt. og enn ósann- aðan beindi til þess hvar féð væri fólgið. — Eg at hugaði þenna uppdrátt mjög vandlega, meðan e$ fimm mílur á breidd, í lögun líkust bústnum dreka, ef[ dvaldi í friðdómarahöllinni, enda hafði eg ekk- svo mætti að orði kveða. Hafnir tvær voru á eynni, j ert annað betra til að stytta mcr stundir með, F.g landgirtar að mestu og á henni miðri há hæð, sem i grandskoðaði alt vfirborö éyjarinnar, og setti mér nefnd var „Sjónarhóll". Ýms merki voru a ttpp- legu liennar og landseinkenni svo ljóst fyrir hug- iftir skýring merkjanna. Eg klifraði í huganum mörg þúsutid sinnum upp á Sjónarhól, og dáðist að útsýninu það- drættinum, sem sett höfðu verið á hann sjáanlcga I skotssjónir, sem mér var mogulegt e eftir annan en frumhöfundinn. Þaú merkin setn mest bar á voru þrír krossar, einkendir með’ rauðu bleki—, tveir á norður hluta eýjarinnar, en einn að an. Stundum ímyndaði eg mér að ;i eyjunni beggju sunnan verðu, og við þann síðast talda var skráð úr; grimmar og graðugar mannætur, er sæktust t ftii sama blekinu með fínni <jg snoturri rithönd þessi! blóði okkar eitis og skæðustu óargadýr, eða þa að orð : „Hér er fólgið ógryrini gulls.“ Aftan á upp- hún úði og grúði af rándýrum, sem eltu <>g a dráttinn var rituð eftir fylgjandi vísbending: í sæktu okkur. En í öllu þessu hugmyndaflugi mínu „flátt tré, Sjónarhóls öxl í stefnuna X. N. A. | konv mér ekkert af því í hug. er við siöar urðum að „Beinagrindarey í A. S. A. ! reyna, og engan þeirra, sem af konntst. langar vist td „Tíu fet. j að lifa ttpp aftur. a ■. x- -1 ■ - ^ • v, ■ • , x ■ Hálfutn mánuði eftir að viö skildum, og frið „Omotaði malmurmn er 1 nyrðra jarðhustnu. Jarð-i 11<01<1<<< i ' • ..... .. . . dómarinn fór til liristol, kom órcf til Ivi\csc\ Lcknis, luismunmnn cr 1 vikinni, scm liggur ínn 1 austasta uomainm iui 1 ••£* .'rv v ' Tr-< ... I n<T var a rituð sú athugascmd, ao ef hann væri hofðann, tm faðma sunnan við svarta Klettinn, sem vai 1 s lítur út eins og mannsandlit. Vopnin" eru í sand-; fjárverandi, sk\ldi l»að opnað haugnum rétt norðan við klettinn. J. F.“ Þannig hljóðaði skvringin; en þó hún væri ekki lengri en þetta, og mér með öllu óskiljanleg, var hún l7 • K S 8 Kæri Livesey: Vegna þess að eg veit ekki með þá í af Mr. Iiawkins i'om. Redruth. — Bréfið hljóðaði svona: „A veitingahúsinu „Gatnla atkerinu" og Bristol, I. hið ! sjáanlega bæði friðdómaranum jog lækninttm . mesta fagnaðarefni. j vissu. hvort þú eit kominn htim e< .1 e „Þú hættir víst yið meðalasullið þitt um nokk-j Eundúnum, sendi eg.þetta brét ttl æggjasU, anna.^ urra vikna tíma. Livesev!“ tók friðdómarinn til máls. »XÍ1 er sklprö keyl>t °g ” J1'1' , , ; fau_ „1 býti í fyrramálið fer eg til Bristol. Eftir «»« leyti. Eg er vtss um að þu hehr a d e, ð M — - —- eða hálfan mánttð og tíu egra skip á floti - það er skonnorta hmtdruð ’ a. einstaklega gangleg og auövelt að styra sem sntábáti, — heitir Hispaniola. „Vinur minn Blandly útvegaöi mér hana, og daga í mesta lagi — skal verða ferðbúið okkur til tonna handa, bezta skipið og ákjósanlegasta skipshöfnin, sem hægt er að fá ttm endilangt England. Hawkins fer með okkttr. Hann verðttr ágætur káetuþjónn. Þú Livesey verður skipslæknirinn; eg sjóliðsforing- inn. Iléðan tökum við með okkur Redruth, Joyce og Hunter. Yið getum búist við góðurn bvr, skjótri fcrð og engum erfiðleikum á að finna staðinn, og svo miklunt ógrynnum af gulli, að eg óttast ekkert netna það.að það hlaupi í okkur fítungsandi eins og forfeð- ui okkar, sent brugðust í ormslíki og lögðust á gttll sitt.“ „Eg skal fara með þér, Trelawney,“ svaraöi læknirinn, „eg skal setja veð og Jim sömuleiðis, fyrir öllttm áfallandi kostnaði að okkar parti. En eg er á- hV'Tgjufullur ejns ntannsins vegna, sem þú tilnefnd- it í för þessa.“ „Hver er sá?“ spurði friðdómarinn æstur. „Sá þorpari skal fá fyrir ferðina." revndist margfalt atkvæðameiri og áhugasamari stvrlítarmaður máli mtnu. en mögulegt var fvnr mtg að húast við i fyrstu. Hann sveittist blóðinu fynr mig til að kotna ölln sem haganlegast fyrtr. — og sama er aö segja um Bristolbúa yfir höfuð að tala. eftir að þeir komust á snoðir Utn, hvað undtr bjo, og að hér er stórfé i spilinu. Þú sktlur hvað eg meina. „Mér lízt ckki á þetta.“ sagði cg viö Redruth, „friðdómarinn hcfir hrotið loforð sitt. um að þegja <fir tilgangij fararinnar, og fleiprað því i hveit mannsbarn í Bristolborg.“ „Aö þegja yfir leyndarmáli, vissi eg fyrir löngu að var einn hlutur ómögulegur fyrir blessaðan frið- dómarann, svo mér kemur þetta alls ekki a óvart,“ sagði Redruth gamli hæglátlega. Eg ltélt áfratn að lesa bréfið og var þetta fram- halcliö: • x „Blandly annaðist um kaupin á Hispaniola, eins var í þessu hásetahraki — og réöi liann samstundis fyrir bryta á Hispaniólu. Hann er alment kallaður Latigi Jón og Jón Silfri, og hefir mist annan fótinn, en þar eð hann varð fyrr því sly'si í stríði fyrir fóst- urjörðina. undir forustu hins ódauölega Hawke, á- leit eg það meðmæli með honurn. Enginn lífeyrir er J skipakvínni, þar sem gat að líta mikinn fjölda skipa, lsonum saint greiddur af hinu opinbera, er þaö ekki af öllum stæröum. meö ýmsum seglbúnaði og frá dæmalaust, Livesey ' j ýmsum löndunt. Út á sumum skipunutri voru liáset- „Jæja, eg bjóst að eins við að hafa náðií bryta, arnir syngjandi við vinnu sina á þilfarimt, á öðrum en eg hafði gert betur, eg hafði náð í alla skipshöfn- voru mennirnir efst upp t reiða, og héngu þar á köðl- ina. Silfri útvegaði mér sem sé, á örfáum dögum, þá ttm, sem ekki sýndust gildari en tvinnaspotti. Þó eg myndarlegustu hásetá, sem hægt er að hugsa sér— ( heföi alist upp við sjó alla æfi, fanst mér eg aldrei það eru auðvitað engin jómfrúandlit á þeim, en þeir( hafa kontið nálgt hafimt eða skipum fyrri. — Þarna Hta út fyrir að vera vaskir drengir, sem jafnfærir leidcli eg sjónum ýmsar persónur mjög svo mismun- andi að útliti og ásýndmn, sem ferðast höfðu um hin víöáltumikhi úthöf heimsins, Þarna voru aldur- lmignir farmenn með hringi í evrunum. hrokkin og þófin vangaskegg og hár ofan á herðar, sem vögg- uðti áfram utn þilfarið eins og endur á lækjarbakka, ocr þó eg hefði staðið augliti til auglitis við jafntnarga eg naumast orðið væru að verja ^Jcip og stýra því. „Langi Jón er karl í krapinu; eg vildi ekki liafa mist aí honum fyrir mikla peninga. „Sjálfur er eg gallhraustur og í ágætu skapi síð- an eg kom öllu þessu í lag, eg ét eins og hestur, sef eins og steinn, og eg hlakka ekki minna til að kom- ast á flot með liðsafla minn, en þrítugur ógiftur kven- j |íominga eöa crkibiskupa, Itefði maöur hlakkar til brúðkaupsdags síns. — Eg skora á hugfangnari af sjóninni þig að leggja á staö hingað strax og þú liefir feng- Sjálíttr var eg í þann veginn að fara í siglingar, ið þessar líntir, ef þú vilt meta mig og orð mín aö /, sh0nnortu. sem var vel útbúin í alla staði. þar sem nokkru. „Láttu I.Iawkins, undir fylgd og forsjá Rcdruths, fara og kveðja móður sína, og þá svo báða koma eins fljótt og auðið er til Bristol. ,. John Trclazvncy. y.Eftirmáli. — Eg gleymdi að ségja þér frá því. aðBIandly ætlar að senda skip og menti að leita okk- J a var bátsmaöur og margir fjörugir syngjandi sjó- menn með þófin vangaskegg og hár ofan á herðar. Og þetta var enginn smáræöis leiðangur, setn við ætlttðum að leggja á stað í. Yið ætluðum að sækja ógrynni fjár, sem við vissurn hvar var, á eyjtt setn lá langt út í höfum. í þessum heilabrotum var eg, þegar Redruth stanzaði fratnan við veitingahúsið, sem friðdómarinn mann ]?jó L Þegar ókkur bar þar að var hann staddlir í dvr- tim úti. ITann var klæddur nýjtim sjóliðsforingja- Stýrimanninn, sem heitir Arrow. Bátsmann hefi eg' u,„„ ,;i a „„„ ■ • , - _ ° | ijuningt, og vaggaði til a gangmutn etns og gomlum eiimig fengið, svo að alt er eins fttllkomið og vel út ,•-,„„■ K__ c, ' , , h h j sjomanm bai að gera. Ftrax og hann kom auga a búið eins og við værum að fara i hernað. | okkur rauk hatm niður troppurnar, og hrópaði til ...Mcr laðist að geta þess, að Silfn er maðttr vel okkar> i;1andi af kátínu og fjori; efnaður, og á miklar upphæðir liggjandi i bönkumj ar. ef ekkert hefir frézt af okkttr í lok Ágústmánaðar. Jlanu réði skipstjórann fyrir ntig, harðlegan óþýðlegan, en eg vonast til að fella mig betur við hann þegar við förum að kvnnast. Silfri náði i „Það ert þú sjálfur." svaraði læknirinn brosandi, „þvi þú ert svo málgefinn, að þér er ekki trúandi fyr- j og eg gat um, óg fékk hana fvrir gjafverð. Ýmsir ir nokkru levndarmáli. Yið erum ekki þeir einu, sem j óhlutvandir menn hafa eftir á reynt að spilla milli knnnugt er um að uppdráttur þessi af eyjunni er til. Ulmenninn, sent áhlaupið gerðu á veitingahúsið i kveld, djarfir, óbilgjarnir, glæpfúsir og gullþ^rstir ó- bótamenn vissu allir um það, og að hann hafði verið i höndum Bill Bones. Öll skipshöfnin á loggortunni sem þeir komu frá, vissi það auðvitað líka, og hvet veit hverjir fleiri af þessu sjóræningja-illþýði. Alér blandast ekki hugur um það, að þeir munu neyta allra bragða til að ná í nppdráttinn og hafa upp á gull- fúlgunni. Yið verðum að fara mjög varálega, og vera sem minst einir á ferli. þangað til við getu.n' stigið á skip. Jim og eg skulum aldrei skilja, en þú skalt taka með þér Joyce og Flunter, þegar þú ferð til Bristol: og líf okkar allra liggur við, að ekkert orð falli af munni nokkurs okkar um það, sem við höfum fundið.“ „Orð þín eru vel valin og viturleg, Livesey lækn- okkar, og hafa viljað telja mér trú um, að Blandly hafi ekkert fyrir kaupunum haft, hann liafi átt skonn- ortúna sjálfur, og selt mér hana með uppsprengdu verði. Slikt kemur auðvitað ekki til nokkurra rnála. Enginn þessara rógbera getur þó borið á móti því, að hún sé ljómandi fallegt skip. „Þá lá næst fyrir ntér að ráöa skipshöfnina. „lúg hafði hugsað mér að hafa á skipinu liðlega tvo tugi manna, ef við skyldum komast í kast við sjóræningja, villimenn eða annað illþýði, en þrátt fvrir mikla erfiðismuni tókst mér lengi vel ekki að ná i nokkurn háseta, þangað til lolcsins að eg varð svo heppinn að detta ofan á marin, fyrir sérstaka til- viljun. sem leysti vandræði min bæði fljótt og vel. „Eg hitti hann niður við skipakvína um morgun- tíma og fórum við strax að spjalla saman. Komst eg brátt að því. að hann hafði lengi verið í sigling- hér í borginni; hefi cg með éigin augttm fullvissað inig uiii þetta. Konu sína lætur hann eftir til að sjá mn vcitingahltsið, og þér að segja býst eg við, að sambúðin við hana, sem eg vcit að er mesta kven- skass, veldttr þvi eigi síðttr en vanheilsa hans, að liann vill yfirgefa hcimilið og Iosna við argaþrasið i henni nokkrar vikttr. „i- T. P. S.—Eina nótt má Hawkins dvelja hjá móðttr sinni, en lengur ekki. J. T.“ Morguninn eftir fórtini við Redruth til Ben- boga, og faitn eg móðttr mína þar friska og ánægða. Kafteinn var nú horfinn af sjónarsviðinu, með öllutn þeitn hrellingttm, sem hann hafði til leiðar komið í afskekta og rólega veitingalnisinu okkar í Benboga. Friðdómarinn hafði látið gera víð allar skemdir, sem rænittgjarnir höfðtt gert á híbýlum okkar, látiö mála ttpp herbergin á ný og sent töíuvert þangað af nýjum húsbúnaði, sem hann gaf móðttr minni. Enn fremur hafði ltann útvegað henni léttadreng, sem átti að koma í stað mín, til að hjálpa henni að sinna gestun- um. Það var ekki fyr en eg rak augun í þenna pilt, að eg skildi til fulls afstöðu mína eins og hún var í raun og veru, gagnvart heimilintt og þesstnn nýjtt vitium tninum, lækninum og friðdómaranum. Alt til þeirrar stttndar hafði eg haft hugann fastan við æfin- týri það, sent eg var kominn að því aö gánga út í, en tttn heimili mitt hafði eg ekki hugsað í langa tíð; nú var eg rétt kominn að því að skilja við þessar bernskustöðvar ntinar, og þegar eg sá þenna slána- lega, ókunna unglingspilt, sem hafði náð starfi mínu, og fékk aö snúast i kring um móðttr mína allan dag- inn, þar setn eg varð að yfirgefa hana, éf til vill fyrir fult og alt, gat eg ekki gert að því, að mér vöknaði ttm augtt. Eg er hræddttr ttm að attmingja ókunni pilturinn hafi fengið að kenna á þvi, hve skapsmunir mínir voru æstir. Af því að ltann var nýkomjnn og verkinu óvanttr, hafði eg ótai tækifæri, til þess að setja ofan í við hann fyrir óverklægni hans, og eg slepti heldur engtt færi til að gera það, meðan eg stóð við í Benboga. Við Redruth lögðttm á stað í býti morguninn eftir. Iíg kvatkli móður mína og víkina,sem eg hafði alist upp í, frá því eg mundi fyrst eftir ntér, og gantla Benboga. sem mér þótti nú ekki nærri eins vænt um eftir að búið var að mála hann. Einhver siðasta hugmynd tnín, þegar eg vfirgaf' þessar stöðv- ar, var ttm Kaftein, sem svo oft hafði sveimað þar um á tnilli ldettanna, með kíkirinn undir hendinni. hatt- „Það, gleður mig sannarlega að sjá ykkitr! Ycr- ið þið velkomnir! Læknirinn kom í gær frá Ltmdún- um. — Alt geugtir eins og í sögu — eg er búittn að kollheimta alla skipverja á Hispanióht." „En hvenær fer skipið?“ spttrði cg. „Skipið leggttr af stað á morgttn. Yið látuin i haf annað kveld,“ sagði friðdótnarinn og vatt sér hvatlega inn í veitingahúsið c>g viö á eftir honum. VIII. KAPITULI. Eg hcimsæki Silfra. y Eftir að við höfðutn snætt morgunverð dagittn eftir, fékk friðdómarinn mér bréf, sem eg átti að færa Jóni Silt'ra, oe kvað Trclawney auðvelt fyrir ntig að finna heimkynni hans með því að ganga fram með skipakvínni, þar til fyrir mér vrði lítið veitinga- hús, er stæði á hárri hæð á auðtt svæði og héti „Sjón- arhóll". Eg lagði kátur og ánægður á stað, því eg vildi gjarnan fá færi á að sjá og kynnast betur hátt- tim og aðferð sjómannanna, sem önnunt kafnir voru nú farnir að gegna hSnum.ýmsum störfum sínum á skipunttm á höfninni. Eg kom brátt attga á litla veitingahúsið á hæð- inni og sneri þangað. Það var snoturt og vel um gengið, skiltið nýmálað, fallegar rauðar blæjur t'ynr glttggunum og sandttr borinn á gólfið. Gestirnir voru flestir sjómenn, og þeir töluðu svo hátt, að eg hikaði við í dyrunum óviss um, hvort eg ætti að voga mér þangað inn eða ekki. Meðan þessi efi var á mér í dyrum veitingahúss- ins, kont maður frant úr hliðarherbergi, og óðar en eg sá hann, þóttist eg þess fullviss að þar var kom- inn Langi Jón eða Jón Silfri. Vinstri fóturinn var tekinn af honum upp tiudir mjöðminni, og gekk hann því við hækju. Hann var fimlegur í öllum hreyfingum og hoppaði áfratn á hækjunni líkast lang- stígum fugli. Hann var hár og sterklegur og ltold- itgur í andliti — fölleitur og gáfulegttr, en síbros- andi. í þetta skifti virtist hann vera í mjög góðtt skapi, blístrandi og sönglandi gekk hann fram meö borðttnum, sem gestirnir sátu við, og hafði gaman- yrði á hraðbergi viö hvern og einn þeirra. Ef satt skal segja. hafði eg fastlega ímyndað mér, að sá Langi Jón, sen Tielawneý hafði getið um í bréfintt til læknisins, væri santi einfætti sjómaðurinn, sem eg hafði verið settur til að hafa attga á, þegar Kafteinn var hjá okkttr á Benboga. En að líta einu- sinni framan i þenna mann nægði ntér til að breyta skoðun minni. Eg hafði séð Kaftein, Svarta-Hund- inn og blinda Pew, og eg bjóst því við að vita hér um bil hvernig sjórænittgjar værtt útlits, — alt öðru- vísi að minsta kosti. en þessi glaðlegi og prúðmattn- legi veitingamaður.

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.