Lögberg - 08.03.1906, Blaðsíða 2

Lögberg - 08.03.1906, Blaðsíða 2
LÖGBERG, FIMTUDAGINN 8. MARZ 1906 Söngvar er litla söngva-kveriö nefnt sem nú er út komið og gefið hefir verið út að tilhlutan kirkjufélagsins, og sérstaklega er ætlað fyrir sunnu- dagsskólana og bandalögin. 1 þvi eru sjötiu útvaldir sálmar úr sálma bókinni og Barnasálmum séra V. Briem og viðar að. En megin- partur kversins er þó annarskon- ar söngljóð, ýmist írumsamin eða iþýdd af þjóðskáldum vorunt og öðrum, sem yrkja á íslenzktt. — Kverið er bundið í tvennskonar band, ódýrari útgáfan seld á 25 c., en hin á 50 c. i svörtu leðurbandi gyltu 112 bls. með smáu en skvru letri. 142 söngvar eru i því alls. Aðal-útsala hjá Úluti S. Thorgcirssyni, 678 Sherbr»oke st., Winnipeg. síöan varð öllum hersveitum1 gildru eina, sem i urðu veidd- Cambysesar Persakonungs aö ald- ir margir djarfir og vitrir menn Hættuleg veöráttubrigöi í ýms- um löndum. urtila eins og aldarsögunni. í Norður-Ameríku er alkunn- ugt að bæði snjóbyljir og hrifil- ilbyljir eiga sta- oft stað. Hvorir- tveggja eru mjög hættulegir bæði mönnum og skepnum þó sinn háttur á hvorunt. En ókunnara en um þetta hvorutveggja er mönnum um hinn svenefnda ,,hvíta dauöa" i Alaska. Er það þoka niðdimm og ömur- leg, sem kemur til af þvi, að loftið verður þrungið af örlitlum ísögn- um. Að vera úti í slíkri þoku, þó ekki sé nema stutta stund, hefir ó- frávíkjanlega dauöann i för með sér fyrir allar mannlegar verur. Fvrir rúmum tveimur árum fundust á þessum stöðvum fjöru- tíu Indiánar í einum hóp, allir steindauðir. Þokan hafði skollið á þá alllangt frá stöðvum þeirra, og varð þeim öllum að bana áður en þeir gátu náð sér í nokkurt skýli. Sem betur fer er þessi þoka fremur sjaldgæf, og um upp- runa hennar er mönnum enn ó- kunnugt. En vist er um það, að á Rússlandi El.UIt) VIÖ GAS. Et gasleiSsla er um götuna y8ar leitSlr félagiB pipurnar aS götulln- sagt er frá í forn- í en fangelsisvistina í véra eina þá allra hryllHegUStu i unnl ökeypls, tengir gaspipur vi6 Evrópu, að ógleymdu Tyrklandi. j eldastór, sem keyptar hafa veriö a6 Nokkra hugmynd geta menn um Þvl> &n I>ess a® setja nokkuS fyrlr það fengið hve hræðilegar þær verklð- vistarverur eru, sem rússneska GAS RAXGES stjórnin heldur afbr’otamönnunum eru hreiniegar.ódýrar, ætis til reiSu i, af bréfum þeim, sem fangarnirj AIIar tegun.dir. $8 og þar yfir. hafa getað komið til kunningjaj K°mi6 og skoðiS þær. sinna utan fangahússveggjanna The winnipeg Eiectric street Ry Co með leynd. Er hér birt eitt slíkt bréf, úr skýrslu áður nefnds fregnritara, og farast fanganum þannig orð: „Loftið í klefunum okkar er ó- bærilega ilt, svro að okkur liggur við köfnun. í eitt herbergi, sem er 18 fet á lengd en 12 á breidd eru þrjátíu og sex fangar hneptir. Fram með veggjunum eru tré- bckkir, og á þeim sitjum við á daginn, en sofum á nóttunni. Svo er bilið milli þessara bekkja lítið, að ómögulegt er fyrir tvo menn að komast þar hvor fram hjá öðr- uni án þess aö rekast á. Á nótt- unni höngum við hálfir út af þess- um mjóu borðskifum, og svo er lágt undir loftið, að þegar við Gastö-deildin 215 I’ortage Ave. “EIMREIÐIN” Fjölbreyttasta og skemtilegasta tlmaritiö á Islenzku. Ritgerðir, sög- ur, kvæSi myndir. VerS 40c. hvert hefti. Fæst hjá H. S. Bardal og S. Bergmann. PLUMBING, hitalofts- og vatnshitun. The C. C. Young Co. 71 NENA 8T, ’Phone 3669. Ábyrgð tekin á að verkið sé vel af hendi leyst. Þokan » LOTicIon á Englandi,sein _ nafnkunrt cr un> allan heim, er' ckki stendur veiðimönnum og j Iiggjum út af í þessum mjúku ekki að eins óheppileg og óvið-1 málmnemum þar norður frá meiri rúmum, getum við hæglega náð kunnanleg. heldur og ákaflega ó-! geigur af öðrum veðrabrigðum en j upp í það með hendinni. •icdnæm. Þtgar þoka hefir geng-1 þessari isagna-þoktt. ið þar í vikutíma að vetrinum stíg- 1 Klettafjöllunum eru ákafii tir tiauösfallatalan hröðum fetum haglstorraar ekki óalgengir. og i bcrginni. cða sem svarar frá! svo magnaðir geta þeir verið, oft sextán af þúsundi hverju og upp Qg tíðum, aö lifi manna er hætta í tuttugu. A einni viku i fyrravet-! búin aí. En hvergi á jarðarhnett- ur, þegar uppihaldslaus þoka j inum, svo menn viti til, koma þó livíldi yfir .borginni, steig 'dauðs-j hættulegri haglbyljir en í héraði fallatalan frá eitt hundrað níutíu einu er Timarn heitir á Nýja Sjá- og scx. til fjögur hundruö fjöru- j landi. Fyrir tveimur árum siðan, tíu oo- fimm. I t Nóvembermánuði, var Norður- Þoku er helzt von þegar loft- j vcgin stendur hátt og kyrt er: vc ður. Sjórhönnum er ver við þokuna en nokkurt annað veðuf. Þeirj kjósa miklu heldur ofsarok. j álfumaður nokkur þar á ferð, keyrandi í vagni með einum hesti íyrir.og lenti hann þá í slíkum byl. Tók hann það til bragðs, til þess að forða bæði sínu eigin lífi og hestsins, að halin þakti hestinn i . , , . v .1 tcppum, sem hann hafði hjá sér i Margir hafa þa hugmynd, að mest . , •„ . . ö , 1 , , • ’ , vagnmum, skreið svo sjaltur una- se vanalega um þoku norðan til a . , ,v. ■ , ,• , b . , , v hr hann og vafði puðum ur vagn- hnettinum, en ekki er su skoðun . ... v tii..:x.-;x .’ , , , o v sætmu um hofuð ser. Illviðrið rett. Skip sem koma fra Suður- - . , r • _______ , . , ,, . 1 , . . ... ... . stoð vfir 1 tæpan fjorðung stundar Aíriku leiula oft 1 mjog dimmri I , x-___ , , , , . , -V .*? . , og var þa vagmnn orðinn kut- þoku, sem ekki a upptok sm 1 • ,, - , ,• i,_„i . , . , tullur at haglinu. Hvert hagl- rakantim 1 loftinu, heldur 1 rvki,i, . ° x ... x . , . , ’ v» . . \ . 1 korn var a stærð við meðal hænu- sem vindurinn ber með ser a hal, út ofan frá meginlandi A'fríku. cgf borginni Baku á Rússlandi í Marzmánuði 1903 l,ar svo viðj jlaja jþúarnir orðið að sæta þung- að ski^) nokkurt. sem Dunolly Las- l]m þúsifjum siðan uppreistarlýð- tle hét, lenti i slíkri þoku að eins | urjnn þar kveikti í oliubrunnunum tuttugu mælistigum fyrir noröan j ; grend viö þorgina. Saman við miðjarðarlínu og létti þokunni, oliuna er , brunninum mikið ekki upp i þrjú dægur. Svo var Lf yatni> sem hitinn brevtir í hvifi- þokan dimm, að klukkutímum gráa gufusiæ8u er þckur borgina saman var ekki hægt að sjá stafna j a]]a og umhverfið. Smátt og smátt á milli á skipinu, sem látið varj breytist gufan í lægn, er flyUir meö skríða að cins ofur hægt áfram. j s<-.r ti] jargar seiga olíuskán, sem Annað gufuskip, Springfield aö | jjekur bús og stræti borgarinnar nafni, viltist af réttrijeið í þessari j og er úkaflega daunill og óþverra- viðfangsillu r\ kþpkíi, er upptök ’ ]e„ A ítaliu kemur og úr suðurátt Eldiviður. Tamarac. Pine. Birki. Poplar. Harðkol og linkol. Lægsta verð. Yard á horn. á Kate og Elgin. Tel. 7 98. H. P. Peterson. MUSIK. Hvað fæðið snertir, tekur það ekki húsrúminu fram. Þaö er eingöngu kOmið undir náð fangavarðarins, hvort maður get-l r f ,, ur fengiö send nokkur betn mat- 'disoDs hlj6arhar AccordeonS og harmo. v.eh fra vinum sinum út í frá eða njhur at ýmsum tegundum. Nýjustu söng- þ.VÍ réttast í lög og söngbækur ætíð á reiðnm höndum. Við höfum til sölu alls konar hljóðfæri og söngbækur. Piano. Orgel. Einka agent ekki. Gerir maður að venja sig við mat þann, er stjórnarhöndin skamtár. Fyrstu dagana af fangelsisvistinni smakk- ar varla nokkur fangi einn munn- bita af þvi góðgæti, sem borið er fram á tréfötum, og spónamatur- inn étinn með trésleifum. Fanginn verður að leggja á hylluna allar hreinlætis-siðvenjur hins mentaða lieims, og beygja sig undir óþrifn- aðinn og harðýðgina sem um- kringja hann á allar hliðar. Við gerum alt sem við getum til þess að missa ekki móðinn, en stundum keyrir svo úr hófi meðferðin og niannúðarleysið, að okkur liggtir við að missa allan kjark, vit og rænu.“ Biðjið um skrá yfir ioc. sðnglögin okkar. Metropolitan Music Co. 537 MAIN ST. Phone 3831. Borgun út í hönd eSa afborganir. Orr. Shea. VERZLUN TIL SÖLU. Álnavörubúð til sölu hér í borg- inni. Ágætt tækifæri til að koma upp blómlegri íslenzkri verzlun. Eigandinn neyddur til að hverfa heim til gamla landsins. Verzlun- armagnið $9,000 á ári, er gefur af sér $2,500 í hreinan ágóða. Þetta eru kjörkaup. Tilboð sendist til Lögberg Print. & Publ. Co., Box 136, Winnipeg. sín átti að rekýá til Sahara eyöi- merkurintíar,! meira en tvö hundr- tið mílna íjarlægð. Skipið barst að landi i þokunni óg brotnaði í spón. Suðaustanstormurinn, sent kemur þessari rykþoku á stað í byrjuninni, er kallaður „Harmatt-j an.“ heitur vindur, sem kallaður ef „Sirocco”. A Suður-ítalíu fylgir hontim oft eitt hundrað og tiu gr. hiti í skugganunt, á Fahrinheit hitamælir. þessi „Sirocco” hefir mjög einkenfiileg áhrif á menn og gerir alla bæði þollausa og afar En þó þoka þessi væri dimm j Ii ndstirða. enda er hann. öðru og stlæm viðureignar var hún þój frennir. talinn orsök í þvi, hvað ekki mikið í santanburði við ryk- j sundurlvndi, blóðsúthellingar og storminn, sem landkönnuður nokk-J mpnndráp er algengt þar u:n ur, Garstang að naíni, lenti í einu slóöir. sinni í Neðra-Egiptalandi. Það|_____________________________ var snennna morguns, að einn af fylgdarmönnum hans' kom 1 æðandi inn til hans með þá j fregn, eins og hann komst að oröi, ( að „yzta rönd jarðarkringlunnar The Winnipeg Laundry Co. Limlted. DYERS, CLEANERS & SCOURERS. 261 Nena s\. Ef þér þurfið að láta lita eða hreinsa ötin yðar eða láta gera við þau svo þau verði eins og ný af nálinni’’þá kallið upp Tel. 9ðft J. C. Orr, & (1 Plumbing & Heating. ----o----- 625 William Ava Plione 82. Res. 3738. Útbrot, hringormur, kláíii, ofsa- kláði, skeggsœri. öllum þessum sjúkdómum fylg- ir ákafur kláði, sem minkar næst- um því samstundis og Chamber- lain’$ Salve er borið á, og hverfur algerlega ef haldið er áfram að brúka þa. Það hefir óefað lækn- að oft og mörgum sinnum þegar öll önnur meðul reyndust einkis- virði. Verð 25 cent askjan. Fæst hjá öllum lyfsölum. Þjáður af gigtvciki. „Eg var og er enn þjáður af gigtveiki,“ segir J. C. Bayne, rit- stjóri blaðsins Herald, Addington, Indian Territory., „en svo er þó Chamberlain’s Pain Balm fyrir að og biðjíð um að láta sækja fatnaðíDD. Þaðiþakka, að eg er aftur orðinn fær Fangavistin rússneska. Fregnritari, fyrir blaðið Daily , News, sem dvelur 1 Pétursborg, væri brotnuð og dottin af“. Gár- j liefir ritað langar skýrslur um þá stang flýtti sér út tir tjaldinu til i hörmungaræfi, sem rússneskir þess að sjá hvað um væri að vera.' fangar eiga. I Nóvembermánuði Varð hann þess þá brátt var að næstl. kveður hann fjölda af íjöll, sem hann hafði séð í vestur- mönnum. sem landflótta urðu fyr- átt kveldinu áður, voru horfin, og j ir stjórnmálaglæpi, haía flykst til er sama hvaS fíngert efnið er. .Svefnlcysi. Öli magaveiki er orsök í tauga- vciklun, sem leiðir af sér svefn- Tysi. Chamberlain’s Stomach and I.iverTablets hressa meltingarfær- in, koma líkamanum í heilsusam- legt ástand og veita væran svefn. um að gegna störfum mínum. Það er fyrirtaks áburður.“ Ef þér hafið gigt þá reynið „Pain Balm“ og þér munuð sanna, að þér hafið ástæðu til að verða ánægður með árangurinn. Gigtin skánar undir eins eftir að það er borið á í fyrsta sinni. Til sölu hjá öllum lyfsölunt The Northern Bank. Utibúdeildin á horninu á Nena St. og’ William Ave. Rentur borgaðar af innlögum. Ávísanir gefnar á íslandsbanka og víðsvegar um heim Höfuðstóll $2,000,CX)0. Aöalskrifstofa í Winnipeg, Sparisjóðsdeildin opin á laugardags* kvöldum frá kl, 7—9. við það hafði fylgdarmaður hans átt. Að fáeinum augnablikum liðnum var koniið þreifandi myrk- ur svo ekki sást handa skil. Þeir félagar fleygðu sér allir niður á grúfu í skyndi og biðu átekta. IMeð braki og brestum skall ill- viðrið á. Tjöldin þeirra sviftust um á svipstundu. Loítið varð sandi þrungið og margir af ferða- mönnunum og reiðskjótar þeirra fóru í kaf í logheitum flugsandin- tim. Það var samskonar sand- stormtir sem forðum daga, eða fyrir tuttugu og fjórtim öldum Rússlands aftur, eftir að búið var að auglýsa þeim heimilan aðgang að landinu refsingalaust. Skýrir hann meðal annars frá blaðamanni einum rússneskum, sem dvalið hafði á Englandi um sjö ár í út- legð og sneri heim strax og fyrir- gefningar boðskapurinn kom. — Hann fór aö gefa út blaðið sitt aftur, en af því að hann hafði rit- að of frjálslega fyrir Rússastjórn var honum varpað í fangelsi, á- samt fjölda annarra blaðastjóra. í raun réttri telur fregnritarinn þessi sáttar-fyrirmæli af eins Þarft þú að fá-þér eldastó? Kom þti við hjá okkur og sjá þú ltvað við höfum að bjóða. Ekkert ómak að sýna birgðirnar Eldastór með sex eldhólfum á 30 Dollara Glenwright Bros. Tel. 3380. 587 Notre Dame Cor. Langside. THE CANADI4N BANK Of COMMERCE. á honiinu á Ross og Isabel Höfuðstóll: $10,000,000. Varasjóður: $4,500,000. i SPARISJÓÐSDEILDIX Innlög $1.00 og þar yíir. Rentur lag-6ar vIS hofuSst. á sex mán. fresti. Víxlar fást á Englamlsbanka, sem eru borganlegir á Isiaiuli. ADALSKRIFSTOFA í TOROXTO. Bankastjöri 1 Winnipeg er Tlios. S, Strathairn. TI1E iDOMINION BANK. á horninu á Notre Dame og Nena St. Alls konar bankastörf af hendi leyst. Ávísanir seldar á útlenda banka. GABINET-MYNDIR $3.00 TYLFTIN, til loka Desember niánaöar hjá GOODALL’S 610% Main st. Cor. Logan ave. ORKAR MORRIS PIANO Tánninn og tilfinningin er fram- leitt á hærra stig og með meiri list heldur en ánokkru öðru. Þau eru seid með göðum kjörum og ábyrgst um öákveðinn tíma. pað ætti að vera á hverju heimili. S. li. BARROCLOUGH & CO., 228 Portage ave., - Wtnnipeg. Sparisjóösdeildin. Sparisjóðsdeildin tekur við innlög- um, frá $1.00 að upphseð og þar -yfir. Rentur borgaðar tvisvar á ári, I Júní og Desember. Imperial Bank ofCanada Höfuðstóll (borgaður upp) 83.880,000 Varasjóður . $3,880,000 Algengar rentur borgaðar af öilum innlögum. Avísanir seldar á bank- ana á Islandi, útborganlegar f krðn. Útibö 1 Winnipeg eru: Aðalskrifstpfan á horninu á Main st. og Bannatyne Ave. N. G. EESLIE, bankastj. Norðurbæjar-deildin, á hornínu á Maln st. og Selkirk ave. F. P. JARVIS, bankastj. Vörumar fást lánaðar, og með vægum borgunarskilmálum. New York Furnishing House Alls konar vðnir, sem til hú»- búnaðar heyra. Olíudúkur, linoleum, gólfdúk- ar, gólfmottur, jlággatjöld, og myndir, klukkur, lampar, borð, dúkar, rúmstæði, dýnur, -rúmteppi, koddar, dinner sets, toilet sets, þvottavindur og fleira. JOSEPH HEIM. eigandi. Tel. 2590. 247 Port agí *t* Dr. W. Clarence Morden, Tannlæknir. Cor. Eogan ave og Main st. 62014 Main st. - . .’Phone 135. Plate work og tennur dregnar úr og fyltar fyrir sanngjarnt verð. .— Alt verk vel gert. Dr.M. HALLDORSSON, PARK RIVER. N. D. Er að hitta á hverjum miðvikudegi í Graftori, N.D., frá kl. 6—6 e.m. Thos. H. Johnson, Islenzkur lögfræðingur og mála- færsiumaður. Skrifstofa:— Room 33 Canada Life Block, suðaustur horni Portage avenue og Main st. Utanáskrift:—P. O. Box 1364. Telefön: 423. Winnipeg, Man. éftlunib cftii* — því að — Eflfly’s BygDlnoapappir úeldur húsunum heituml og varnar kulda. Skrífið eftir sýnishorn- um og verðskrá til TEES & PERSSE, L.td. ÚGBNTS, WINNIPEG. Royal Lnmbfsr og Fiiel Co. Ltd. BEZTU AMERÍSK HARÐKOL. OFFICE: Cor. Notre Dame & Nena St. Tel. 3390 YARD: Notre Damé West. Tel. 2735. WINNIPEG, CAN.

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.