Lögberg - 08.03.1906, Blaðsíða 5

Lögberg - 08.03.1906, Blaðsíða 5
LÖGBERG, FIMTUDAGINN 8. MARZ 1906 S Klukkunum í dómkirkjunni hefir verið hringt daglega kl. 10—11 árd. og 4—5 síöd. síðan konungs- látið fregnaðist.—Ef hingaö frétt- ist fyrirfram útfaradagur, verður hér sorgarguðsþjónusta í dóm- kirkjunni þann dag. , Landskjálftakippur kom hér 13. andi sé. Að eins stöku lömb á stöku bæ dáið, og það eins bólu- sctt. Aftur er sagt að pestin hafi gert töluvert vart viö sig á Rang- árvöllum, en hvergi heyrist annað eins pestardijáp og á Fjalli á Skeið um og fleiri bæjtim þar i grend. Reykjavík, 24. Jan. 1906. Ilallgrimur dbrm. Jónsson t Guðrúnarkoti á Akranesi lézt að- faranótt 18. þ. m. i svefni. Gekk alheill til hvildar en fanst örendur í rúminu að morgni og stirðnaður. Hann var nær áttraeður, fæddur 1826. Hann hafði verið um lang- an aldur öndvegishöldur Skaga- manna, frá því er þar var mjög fá ment sjópláss og til þess er Skipa skagi (Akranes) var oröinn með meiri háttar kauptúnum á landinu. Að Hesti i Borgarfirði lézt 6. þeim — vondunt eða vægum, jcrð heita upp undir fjallatinda þ m prestskonan þar, frú Gttðrún hefði eg metið það kunningja-. hér i fjörðum. Færðin eins og Jónsdóttir Steíánssonar prófasts bragð. Skylda hans var það ekki, | fjalagólfi jafnt i sveitum niðri sem þorvaldssonar i Stafholti, systir þykkja né þræta í heyranda hljóði frávisan neins blaðamanns. bað varðaði engan neinu, nema hann og mig. Væri mér kappsmál að halda samt úfram, vissi eg hvar eg myndi fá aö vera og mér var sama hvar eg gisti, að öðru en þvt, að setjast ekki upp á aðra í óþakklæti. Hefði B. L. B. prentað kvæðið f. m., er skrifað úr AusturLand- og skammað mig ttrn leið, var' eyjahreppi, Rangárv.s.—sá stærsti ekkert að. sem hér hefir vart orðið síðan Hefði hann stungiö þvi undir! 1896. I>að var að afliðnttm mið- stól þegjandi, hefði eg ef til vill aftni. Mörgum varð að vonum spurt hann um það löngu seinna, felmt við, hestutn var hleypt úr hann hefði svarað þessu sarna og húsunt og sumir sváfu t fötum um nú, eg hefði að eins glott að þvi nóttina. Ekki hefir þó frézt til að og ekki hugsað honum verra en: tjón hafi orðið. ó, vesalingur. Þannig hefðum við slept því máli. Hefði B.L.B. sent mér erindin Seyöisfirði, 31. Des.—Afbragðs- veður öll jólin, bjartviðri og hæg- afttir, athugasemda laust, eða nteð ^ viðri með vægu frosti. Auð ntá Yfirlysing. Á fundi, sem haldinn var að Edinburg 27. Febr. þ. á., í Edin- burg and Gardar Telephone félag- inu, ályktaði stjóniamefnd fél. að greiða skyldi vexti af öllttm hlut- um í greindu félagi, sem borgaðir voru til fttlls fyrir fyrsta Apríl I905- Stjórnarnefndin ákvað ennfrem- ttr að vextir skyldtt í þetta sinn vera tíu af hundraði hverjtt eða einn dollar af hverjum hlut. Vextir þessir veröa borgaðir í peningum hjá féhirði félagsins í Edinburg dagana frá 10.—15. Apríl næstkomandi. Edinburg, 3. Marz 1906. t umboði stjómarinnar, H. ffcnuann. féhirðir. 'á fjöllum uppi. — 13. Jan. slasað- ist Páll bóndi Sölvason á Egils- séra ’Stefáns á Staðarhrauni, — eftir langvinna vanheilsu og ný- stöðum allntjög á handlegg 0& Lga afstaðinn barnsburð. Hún indliti við púðursprenging þ grjóti. — Nýdáin er að Héraðs- læk í Tungu Sigurlín Einarsdóttir, húsfreyja Árna bónda Stefáns- sonar, en systir Jóns frá Sleðbrj. Austri. eg Sendi engan bttrðareyri. Einn ritstjóri Heimskr. bannaði tnér það; kvað það óþarft inilli gam- alla máta, eins og min og hennar. En ritsjórinn valdi það ráð sent verst átti við mig. Tók siunt sem eg sendi honum í þetta sinn, og sendi mér svo opinbera ill- kvitni, fyrir það sem hann leyndi lesendurna hvað var. ( Eg hefi ofurlitil bréfa-kynni af j Stefán Steinholt kaupmaður i öðrutn ritstiórum en B. L. B. En Sevðisfirði evstra andaðist 3. Jan. 1 , .., ^ v ., . , ,,. 1 . , v • v r ,, ■ 1 ttm, haitertugtir aö aldrt, kvæntur ekkt get eg tmyndað mer, að Hann var Stefansson, fæddur a, M................... r __________ ,____________ ; neinn þeirra hefði beitt mig þessu Valþjófsstað 1857, greindur mað- bragði, eftir sörnu sextán ára ur og vel niáli farinn, dugnaðar- samskiftin við blaðið ltans. Að maður og snyrtimaður og er að visu veit eg það ekki — B. L. B. lionum mannskaði ntikill.— D|áinn et eima lifandi dæmið sem eg hefi et að Búðum í Fáskrúðsfirði Sig- fyrir mér. | urður Oddsson ffrá KpllaleiruJ Einstaka nnaður hefir látið svo, Bjarnasonar, Konráðssonar. Sig- sent sér hafi stundum orðið óleið-' urður var hagleiksmaður. Hann ^öfðu gifst fyrir 2 eða var fríðleikskona og vel að ser ger. Fædd var hún 17. Nóvember 1867, og giftist 13. Maí 1886 síra Arnóri Þorlákssyni er lifir konu sina ásamt 10 börnum. Hér í bæ lézt 16. þ. m: úr brjóst veiki Friðrik Gíslason ljósmynd ari upprunninn úr Vestmannaeyj um, hálfertugur að aldri, kvænt Önnu f. Thomsen kattpmanns Vestmannaeyjum. , Aðfangadag jóla misti Þorvald ttr ('llaraldsson) Krabbe verkfr. Khöfn konu sína Sigríði Þorvalds dóttur (læknis á isafirði Jónss.) eftir nvafstaðinn barnsbttrð. Þatt 3 árurn Heimskringlu fyrir gekk á gamlárskveld eftir bryggj-J I>eBa var annað barnið, sem mvrkrintt Stykkishólmspósturinn úr Borg- arnesi. Maris Guðmundsson, — vinnumaður í Borgarnesi,— varð úti nóttina milli 30. og 31. f. m., á- samt Erlendi bónda Erlendssyni 1 ara að lesa það að hún færði þeitn linu frá unni þar, féll út af mér endur og eins. Sé það svo í og beið bana af. raun, bið eg hjartanlega að heilsa þeim mönnum öllum, og þakka þeim fyrir þá velvild til íslenzkra Ijóða, sem virðir til góðs þá til- raun að stytta þeim stundir, sem maður veit sjálfur að oít kann að vera um orku fram og að allar kringumstæður hans hafa lagt þar einhvern þröskuld í veg fyrir. Eg geng að því vísu, að þeim mönn- um, sem hlýjast kann að vera til mín, þyki ekki að eg hafi slegið alt af setningi. Eg er ekki svc blindur að búast við öðru, og sendi þeim nú alúð mína eins fyrir það —því „Kringlu“ hefi eg kvatt — ekki vegna þess að hún er blað aft- urhalds-flokksins — ekki vegna þess að hún hefir á efri árunt sín- um stundum ausið það botnleys- is-vaðli, sem tnér frá mínu sjónar- miði leizt helzt eitthvert gott efni í — ekki vegna þess að hún varn- aði tnér rúms fyrir litilfjörlegt smákvæði — heldttr er það vegna hins; mér gramdist við B. L. B. og ætla frantar ekkert að eiga und- ir þessu öðru hvoru : nærgætni hans eða drengskap sem rit- stjóra. Stcphan G. Stephamson, Markerville, Alberta. 24. Febrúar 1906. -------o------- þau Frú Sig og eignuðust, og lifa bæði. ríður sál. var kona vel að sér vel lfitin, setn hún átti ætt til. Reykjavík, 27. Jan. 1906. Fyrir guðlast á prenti hefir Ein at Jochumsson verið dæmdur í 50 kr. sekt hér í héraði, auk máls frá I Ijarðarfelli í Miklaholtshr.,1 kostnaðar, og ritlingur sá gerður er fylgdi honum yfir Kerlingar skarð. Fundust líkin 2. þ. m. skamt frá Deildarkoti í Helgafells- sveit. Hlífarfatalausir hafa þeir ekki verið, þó Erlendur væri húfu- laus er hann fanst. Hefir þeitn varla verið mjög kalt þegar þeir settust að, því að póstsendinga- böggul, er fanst við hlið þeirra, var vafinn innan í yfirhöfn annars þeirra. Hafa að líkindum verið uppgefnir af þreytu í ófærðinni, hallað sér út af til að hvíla sig, en sofnað og helfrosið svo í svefni. Póstflutningurinn allur óskemdur, nema nokkrir blaðaböglar (sem í yfirhöfnina voru vafðir?). Reykjavík. Reynid eitt PUND AF $Áue/ ÁjJMhn/ BAKINO POWDER Þa8 er sama hvaöa tegund þér hafiö áöur notaö, þaö borgar sig samt aö reyna Blue Ribbon. Þaö bregst ald- rei, er óblandaö og gerir kökurnar drifhvítar, bragögóö- ar og heilsusamlegar. Biöjiö kaupmanninn yöar ætíö um Blue Ribbon. Á laugardaginn MUSLINS nærfatnaður. Næsta laugardagsmorgun verð um vér reiðubúnir til þess að fara { að selja nýju birgöirnar okkar af hvítum næfatnaði. Vér heitum því j að hafa bæði beztu tegundir að eins á boðstólum og nægjanlega mikið af þeim úr að velja. í glugg unutn verður nóg af sýnishornum. upptækur, er það var í, 1. tölubl af mánaðarriti, sem heitir Hrópi'ö. Reykjav., 3. Febr. 190Ó. Embættispróf í læknisfræði hér við læknaskólann lauk 30. f. m. Eiríkur Kjerúlf með 1. einkunn, 170 st. Læknisprófi, fyrra hluta, hafa nýlega lokið hér við læktiaskólann þeir Halldór Stefánsson með 1. eink. (63 st.)* og Sigurmundur Sigurðsson með II. (^45 st.). MILLIPILS með sérstöku verði. Á $1.00 bezta tegund úr Cam- bric með blúnduleggingum. Á $1.25 bezta tegund tneð tvö- földum skrautleggingum. NÁTTTREVJUR með sérstöku verði:— Á $1.00 bezta tegund úr Cambric með blúnduleggingum, löngum 1 ermum og ýmsu skrauti. .4 $1.25 bezta tegund úr Catnbric, ýmislega skreytt. ÚRVAL sérstakt handa þeim, sem snemma koma:— 6 sérstakir náttserkir handa kven- fólki. vanal. á 75C. Sérstakt verð 45C. ta KVENSKVRTUR ýmislega skreyttar. — vanalega 75C. sérstakt verð 45C. —Komið nu ekki of seint, og í þeirri von að geta samt náð í þessi kjörkaup. The Winnipeg GRANITE & MARBLE CO. Limited. HÖFUÐSTOLL »$60,000.00. Vér höfunt hinar mestu birgöir, sem til eru í Vestur-Canada, af^öllum tegundum af minn- isvörðum. Skrifiö eftir veröskrá eöa komiö viö hjá okkur aö 248 Princess st., Winnipeg. (►-% %%%%%% %%%%%% %%%%%% %%%%%% %%%%%% %^ Tlie Rat Portage Lnber Co. TL.XdVLITlBID. AÐALSTAÐURINN til aö kaupa trjáviö, boröviö, múrlang- v ^ bönd, glugga, huröir, dyrumbúninga, ? . rent og útsagaö byggingaskraut, kassa ^ » og laupa til flutninga. $ Bezta „Maple Flooring“ ætíð til. i Pömunum á rjávið úr pine, spruce og tamarac nákvaemur gaumur gefinn. $ Skrifstofur og mylnur i .\orwood. T::‘»« 1% %%%%%% %%%%%% %%%%%% %%%%%% %%% %%%%-^ Fréttirfrá Islandi. Reykjavík, 10. Febr. 1906. Eftir síðustu skýrslum, sem út eru komnar (fyrir 1903), voru út- fluttar afurðir af sjávarútvegi landsins fyrir hátt á sjöttu miljón króna (5,837,419 kr.), en afrakst- nr af landbúnaði samtals fvrir lið- ugar tvær miljónir (2,063.479 kr.) —Til samanburðar má geta þess, að allar vörur, sem út voru fluttar af landinu, námu að meðaltalii88i —85 og 1886—90 ekki nærri því helmingi viö það, sem nú er út flutt. • Hinufn nýja verkfræöingi, hr. Krabbe, sem stjórn vor hefir ráðið ser, hefir húti falið á hendur að kynna sér erlendis, áður en hann kemur upp hingað i vor, hagnýt- ing fossafla, og gerð og lagning ó dýrra járnbrauta, eins og helzt Reykjavík, 13. Jan. 1906. Tattgaveiki gcngur í Hafnar- firði; hefir að sögn fluzt þangað! héðan. Tíu eða tólf hafa veikst! til þessa, í 3 húsutn, þar á, meðal .síðast forstöðumaður barnaskól- ans, Jón Jónasson. Læknir hefir komið nokkrum sjúklingum hing- að inn eftir á spítala, en komið hinum flestum eöa öllum fyrir í cimi ltúsi, sem er einangrað eins og sóttvarnarhús, og sótthreinsaö lteimilin. Barnaskólanum lokað; þar liafði bólað á sóttinni. — Dáiö hafa úr sýkihni tveir menn, Jón Bergitr og Iýirus, synir Sveins heitins bónda i Volaseli í Lóni, bróðursynir séra Jóns Bjarnason- ar í Winnipeg, er báðir stunduðu nam við Flensborgarskóla. Er það mikil harmur fyrir móður þcirra. Þriðji sonurinn liggur bér í veikinni en er á batavegi. Dóttur i'i hún einnig hér; hún hcfir ekki veikst. — Veikin talin vera í rénun. Rangárvallas. ('Landi) í Des.— Nú er veðrátta tekin að spillast Sigurður Einarsson, bóndi á Seli viö Reykjavík, lést 31. f. m. í Landkotsspítala, úr taugaveiki, að kallað er, rúmlega ltálf tugur. laust má heita með öllu, og allar skepnur komnar á gjöf. En ekki eru frostin hörð; mest hefir það mætti hér við koma, t. d. austur orðið 10 gr. á R., og stórviðri ekki héðan um Arness- og Rangiárvalla-[ með jafnaði. — Mannheilsa góö sýslur ("ef til vill yfir Fagradal vfir höfuð og heilbrigöi fénaðar eystra). Burtflutningssala i Vesturbæjar-búöinni 6eo. R. Mann. 548 Ellice Ave. nálægt Langsids. íslenzka töluð í búöinni. Hér verða ágæt tækifæri til kjör- kaupa. Eg má til að selja allar vörurnar af því eg fer alíarinn burtu að fáum vikum liönum. Verðið er þannig lagað að alt hlýtur að seljast fljótt. PEA JACKETS handa drengj- um á $2.25. Þeir eru bæði gráir og bláir. Vanal. $3.50—$4.90. Nú á $2.25. DRENGJA nærfatnaður nærrt því fyrir hálfvirði. 50 centa nær- föt á 35C. , . , LEÐURBELTI fyrir 10 cent fynr nokkru. loluveröur snjór eða 3 belti fvrir 25C. Þessi belti og afreðar mtklir nú, svo að hag- eru vel 25c/virði hvert um F LÓKAHATTAR kvenna:— Til þess að losna við það sem við eigum eftir af þeint, höfutn við sex- skift þeim í tvær deildir.með mjög niðursettu verði: Nr. 1—Svartir og mislitir hatt- ar á 10 cents. Nr. 2—Albúnir hattar á 2íc. AFGANG. af KVENTREYJU- efnum. — Efnið í þeim er bæöi frönsk flannels og flauel. Ffist fyrir hálfvirði. . I þau kjörkaup munu margir vilja ná. Harðvöru og Húsgagnabúð. „AUTO„-HÚFUR handa konutn Þegar þér skoðið þær, þá sjáið þér að þær eru af öllum tegund- um. Verðið frá 50C. og upp í $r.5o. Vér erurn nýbúnir að fá þrjú vagnhlöss af húsbnnaöi, járn- rúmstæöum, fjaörasængum og mattressum og stoppuðum hús- búnaöi, sem viö erum aö selja meö óvanalega lágu veröi. Ágæt járn-rúmstæöi, hvít- gleruö meö fjöörum og matt- ressum...............$6,50 Stólar á 400. og þar yfir Komiö og sjáiö vörur okkar áöur en þér kaupið annars staöar, Viö erum vissir um aö geta fullnægt yður meö okkar margbreyttu og ágætu vörum. munuö sannfærast um hvaö þær eru ódýrar. Þér LEON’S 605 til 609 Main St., Winnipeg Aðrar dyr norður frá Imperial Hotel, ---Telephone 1082- eins. — Og engin bráðapest hefir gratulað sauðfé hér í sveit svo telj- konia hér. H stg, en þau eru nú látin fara fyrir 10 cent hvert eða 3 fyrir 25C. FLIBBAR karlm. á 1 cent. Þeir kosta vanal. 15C., en af því þeir hafa dálítið óhreinkast fást þeir fyrir 1 cent hver. Það borgar sig fyrir alla ai Til sölu verða á laugardags- ínorgitninn á fyrsta gólfi við suð- urdyrnar: HATTAR handa karlm. og drcngjum. Svartir og brúnir harðir hattar, — allir eftir nýjustu tízku. Verö: $2.50 til $3.00. Svartir og brúnir Geis hattar, vel við eigandi fvrir unga menn. Verð $2.00 og $2.50. Raleigh hattar handa eldri mönn- itm, svartir og brúnir, Verð $2.50. Sérstakir Fedora liattar, góð teg- und, á $1.50. Mikið af drengjahöttum á 50C.. 65c„ og 75C. Alt nvjar tegundir. GROCERY-vörur:— 2 pd. könnur Bartlets Pears 2 á 25C. Sérstakt verð á E. D. Smiths niðursoðnttm ávöxtum í 5 pd. könn um: Raspberry, Black Currantí Crab Apple, Peaches. Verð 65C. kannan. 5 pd. könnur af httnangi á 75C. Crose and Blackwells 7 pd. könnur Raspb. og Strawb nið- ursoðin: Verð $1.25. Hér eru kiörkattpin hjá J. F. FUMERT0N& 00. úlenboro, Man, Stærsta Skandinavaverzlunin í Canada. Vér óskúm eftir viðskiftum jðar. Heildsala og smásala á innfluttum, lostætum raatartegundum, t. d.: norsk KKKogKKKK spiksíld, ansjósur, sardínur, fiskboll- ur. prímostur, Gautaborgar-bjúgu, gamalostur. rauð-sagó, kartöflumjöl og margskon- ar grocerie-vörur The GUSTA^FSON—JONES Co. Limited, 325 Logfan Ave. 325 rederick A. Burkham. forseti. Geo. D. Eldridge. varaforseti os matsmaSur í Lifsábvrgðartélagið, MUTUAL RESRRVE BUILDING 305, 307, 309 Broadway, New York. Innborgað fyrir nýjar ábyrgðir 1905 ......................... $14,426,325,00 Aukning tekjuafgangs 1905.................. .................. 33,204,29 Vextir og leigur (eftir að borgaður var allur tilkostnaður og skatt- ar) 4.15 prócent af hr#nni innstasðu....................... Minkaður tilkostnaður árið 1904 ...................................8j ’co.oo Borgað ábyrgðarhöfum og erfingjum 1905.......................... 3,388,707,00 Allar borganir tii ábyrgðarhafa og erflngja frá byrjuu........ 64.400,000,00 í Færir menn, með eða án æfingar, geta fengið góða atvinnu. Skrifið til Agency Department—Mutual Reserve Building, 305, 307, 309 Broadwav, N. Y ALKX. JAMIESON, ráðsmafiur í Manitoba. 41 1 M Vanrœkið alcLrei þungt kvef. Verið aldret skeytingarlausir í því að leita lækningar við kvefi. Chamberlain’sCough Remedy get- ttr læknað kvefið fljótt og vel og þannig fyrirbygt lungnabólgu, og ekkert meðal betra við lungnasjúk dómum. Til sölu hjá öllum lyf- ( 1 sölum. KENNARA vantar við Hóla- skóla nr. 889, sem hafi 2. eða 3. stigs kennaralevfi. Kenslutíminn frá 1. Marz til 1. Júlí. Tilboð, þar sem kauphæð er tiltekin, send- ist til I. S. Christopherson, Sec.-Treas., Grund, Man. ,

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.