Lögberg - 15.03.1906, Side 4

Lögberg - 15.03.1906, Side 4
LOGBERG FIMTUDAGINN 15. MAR/i 1906 Jögberg ■■er geflC út hvem flmtudag at The Lögberg Printlng & Publlshing Co., (löggilt), aC Cor. William Ave og Nena St„ Winnlpeg, Man. — Kostar $2.00 um á.riS (á Islandi 6 kr.) — Borgist fyrirfram. Einstök nr. 5 cta. Published every Thursday by The Lögberg Prlnting and Publishing Co. (Incorporated), at Cor.William Ave. .& Nena St„ Winnipeg, Man. — Sub- .scription price $2.00 per year, pay- able in advance. Single copies 5 cts. S. BJÖRNSSON, Editor. M. PAULSON, Rus. Manager. Auglj singar. — Smáauglýsingar i «itt sklfti 25 cent fyrir 1 þmi.. A stærri auglýsingum um lengri tima, afsláttur eftir samningi. Bústaðaskifti kaupenda verSur aS tllkynna skriflega og geta um fyr- verandi bústaS Jafnframt. Utanáskrift til afgreiCslust. blaCs- lns er: Thc LÖGBERG PRTG. & PUBL. Co. P. O. Box. 136, Wtnnipeg, Man. Telephone 221. Utanáskrift til ritstjórans er: Editor Lögberg, P. O. Box 136. Winnipcg, Man. hér í fylki, sem hefir hrundið stjóminni á stað til að koma mál- þráöafrumv. fyrir Manitoba inn á þingið. Til þess að menn gætu í myndað sér það, yrði hún að hata sýnt sig óhlutdrægari en hún hefir gert í meðhaldi með sumum járn- brautarfélögunum, þar sem hún sýnir þeim svo ódulin bliðlæti ein- mitt á þessu þingi, að hún býðst til að ganga í veö fyrir eitt þeirra fyrir nokkuð á aðra miljófi doll. eins og vér mintumst á í síðasta blaöi. Nei, henni er ekkert illa við auðfélögin, og henni er heldur ekkert ant um fjárhagslega vel- megun fylkisins, á það bendir landsalan og margt fleira, en hún er hrædd um sjálfa sig og vill því alt til vinna til aö smjaðra sig upp föld og óþörf nýja byggingin, en fylkinu beinn kostnaðarauki. Dálítið hyggilegra, jafnvel þó að eigi sé langt til kosninganna, virtist þó vera fyrir þessa þjóð- skörunga að halda sér i skefjum um hríð, og á meðan beðið væri „eina bröndótta", rétt þar sem kunningjarnir mættust. — Glím- urnár voru hæstmóðins íþrótt til þess tíma, enda vel kunnandi glímumenn fjölmargir þá á Fróni. Mestur hnekkir fyrir glimurnar á íslandi var danzinn; sérstaklega eftir svari frá Ottawa-stjórninni,! eítir að hann breiddist út um smá- að nota rétt sinn til að færa niður kaupstaðina og sveitirnar. llann lcigumálana hjá Bell málþráða- í hertók lmgi ungu piltanna, og mcð fél., hér í fylkinu, því ærinn mun j því að sú list hafði það fram yfir henni tími samt til að ,,brilliera“ ; liina, að mótparturinn i lciknum með málþráðalagningunni. | varð þar hin veikari helft karl- Nú er ekkert líklegra né meira í mannsins, sú er áður hafði að eins i sainræmi við stjórnarfarsstefnu j verið áhorfandi og aödáandi glimu sambandstjórnarinnar í Ottawa, l íþróttarinnar, var það alls ekkerl en að hún kæmi hér á mál- j að undra fió að dansinn stingi þráðasambandi. er tæki til allra! glímurnar af 'stokki, i eigi skemt- hinna einstökú fylkja í heild sinni,j ana auðgara landi en ísland er. kunnáttu,—heldur en því fé, sem sínu, og mundu lögin verða til- varið er til misjafnra skemtana á tæk til úthlutunar í næstk. Júlí- veitingahúsum, og annars staðar I mánuði. út um bæ, en sem ekkert gefa í Fyrir þingið yrðu lögð frv. til aðra hönd annað en sjóðþurð og til viðaukalaga við alm. kosninga- eru óheilsusamlegar fremur en lögin, járnbrautalögin, frv. til uppbyggilegar, fyrir sál og lík- laga um eftirlit með óleyfilegu ama. okri og frv til 1. um aldin-lönd.. Það er heldur ekki svo margt, Reykningsskil fyrir hið utn sem vér íslendingar getum talið liðna ári yrðu og fengin þinginu tii vort eigið, og það af því, sem eft- athugunar og sömuleiðis níu mán- ir er, og telja má nytsamt, fagurt aða fjárhagsáætlun komandi fjár- og gott, ættum vér allir að vinna hagsárs, er endar 31. Marz 1907 að, að styðja og viðhalda. Heill kvað hann verða snemma á þing- sé hverjum Islendingi, sem það inu lagða undir samþvkki þess. gerir, hvort sem um andleg eða Utlit er á að þingið verði hið líkamleg efni er að ræða. atkvæða inesta. einu stóru kerfi, er liðaði sig utn 1 við fylkisbúa og að reyna að alt landið norðan línunnar, sem Samkvæmt landslögrum er uppsögn kaupanda á blaðl ógild nema hann sé skuldlaus þegrar hann segir upp.— Ef kaupandi, sem er i skuld viö blaCiC, flytur vistferlum án þess aC tilkynna heimilisskiftin, þá er þaö fyrir dómstólunum álltin sýnileg sönnun fyrir prettvislegum tilgangi. Auðvitað eru glímúrnar ekki al- dauða þar enn þá, en mjög eru þær á íallanda fæti, og sárfáir mttnu þeir vera talsins, er geti kallast glímumenn, í orðsins rétta skilningi, enda fækkar þeim með hverjum fulltíða manninum, sem fellur frá, sakir þess að það eru að eins rosknir ntenn, sem þar kunna Málþráöurinn eða Koblins* plásturinn. Það er nú orðinn lýöum ljós hinn afarmikli skaði sem fylkið hefir beðið í efnalegu tilliti í með- fcrð fylkisstjómarinnar á land- eignum þess. Var alinenningur því farinn að líta á hana mjög mis- jöfnum augum og hugsa henni þegjandi þörfina við næstu fylkis- kosningar. ’Þetta fór eigi dult og enginn efi á því að fylkisstjórnin sá sjálf hættuna og skyldi hana. Löndin hafði hún selt, og sú sala varð eigi afturtekin. Eitthvað varð hún að taka til bragðs því að óðttm nálguðust kosningarnar.sem mundu fara fram, ef ekki þetta ár, þá snemrna á hinu næsta. Hún fór þess hvergi dul að ásamt með hinu efnalega fjártjóni, sem hún hafði bakað fylkinu, var hún orðin af- leitlega illa þokkuð fyrir eyðsltt- semi sína, óstjórnlegt eftirlæti á hinttm mörgtt óskabörnutn sínum á fylkisins kostnað, og miður heiðar leg afskifti af kosningarétti fylkis- búa. Hún var búin að opna marg- ar undir, hún vissi að þær blæddu, ■og sviðu, og hún vissi sjálf vel hver hafði opnað þær. — Hún varð að taka eitthvað til bragðs.og henni reið á að gera það áðttr en kosningar færu fram. Hún hafði heyrt talað ttm plástra og vissi, að mörg skeina hafði verið grædd aneð þeim. Þv't þá ekki að reyna einn á fylkinu? Og svo settist hún niðttr og hugsaði sig um. Það reið á að fá góðan plástur, því ill- ur var útgangurinn á fylkinu í höndunum á henni og víða þurfti að skella bót á skrámu. Nú er Manitobafylki víðlent og þvi tryggja sér völdin að doknutn væri eign alls landsins satneigin- kosningunt, sem nú er orðið býsna; ltga, og veitti íbúunum aðgengi- ótrúlegt að henni takist, eftir á-j ltg kjör og lágan leigumála. Slikt minsta, lýðkunna ráðsmensku. En j virðist mjög svo eðlilegt, og hof- ótti sá og ákefð, sem nú er í fylk-! um vér dæmi í þá átt þegar litið isstjórninni með að drifa frv. af á. er til Grattd I runk Pacific járn- þessu þingi, gerir það ljóst, að ] brautarmálsins. Fylkið hér hlyti þessu máli, fylkiseign málþráð-! aö sínutn parti að beygja sig undir ] að glíma. af nokkrum mjúkleik anna, — sem vitanlega gæti orðið j ákvæði þau, sem slíkt sameignar- cða lagi: yngri kynslóðin gefur fylkinu til allmikils gagns, væri: félag alls Canada kræfist. Muntli j sér ekki tíma til þess, og kann það að því gengið, meö nægilegri at- þá lítið verða úr þcssu fvrirhug- þar af leiðandi ekki. hugun og stillingu — verður nú 1 aða Mahitoba fylkis málþráða-j Siðasta dæmið, er vér sáum af að öllum líkindunt ráðið til lykta áj verki, þó að það kæniist nú á. ef j glímuinenskunni á íslandi var óheppilegri hátt, en þörí væri á, það ætti að keppa við sameiginlegt: þjóðminningardaginn 2. Agúst, þar eð svo má heita að höndum sé kerfi allra fylkjanna í landinu. 1 1903, í Reykjavík. Þar var sam- beinlínis kastað að jafn víðtæku ------<>------ an kominn ntúgur og ntargmenni og viðurhluta miklu máli, og þetta i óneitanlega er. Ottawa-þingið. Norður að fshafi. Glímur. Iíefði sá verið tilgangurinn.eins og fylkisstjórnin hafði að við- kvæði við flutning þessa frum- varps, að það væri til orðið vegna þess, að leigumáli aðal félags þess, er málþráðastarfrækslu hefir hér i fylkinu, Bell- félagsins, væri of hár, skyldi maður hafa getað í- mvndað sér að hún hefði notað sér Vér íslendingar erunt að forntt fari taldir mestu afburðantenn að hreysti og íþróttum, en mjög hefir sá írækleikur vor og orðstirinn um hann farið hnignandi á síðari öld- uin. Til þess liggja margar or- sakir, en öðrum fremur ánauð og kúgun útlendu ófrelsishandarinn- ar, er öldum saman hrjáði liinn IOI IIOUIO SCl . ., „o . . ■ ... , famenna tslenzka þjoðflokk, nelt þá heimild sem lög felags _þess j bundnum . þrældómskiafa gefa, nfl. að lækka meg. malann | ^ honum alla daS. þrek smámsaman, ef eitthvert þorp krefst þess, en ekki er hægt að benda á neitt einasta dærni þar sem það hafi verið gert eða notað. Sézt þar bezt hve ant stjórninni ltefir verið um lækkun leigunnar. Roblin-stjórnin fer fram á, að Ottawa-stjórnin veiti heintild til að valdtaka málþræði Bell-félagsins; en þar sem nefnt félag hefir mál- þráðasamband óslitið frá stórvötn- unum til Calgary og Edmonton og þroska. Það er þvt ekki að kvnja þó að íslendingar hafi rýrn- að i roðinu þegar litið er á æfisögtt þeirra heitna á Fróni. alt frá árintt 1268, þegar landið fyrst varð hað útletidri stjórn, og þangað til á nítjándu öldinni, að þjóðin fór að sýna viöreisnar mörk og losa til um læðing þann, er hún hafði ver- ið fjötruð í á umliðnum öldunt. Hin afskekta lega landsins átti um.m ui v.atgar, og --- drjúgan þátt í því að tefja fyrir og suður til St. Paul og Chtcago, \ s t ..... . . , „ , þrottastraumi utan ur hetmt tnn 1 er sú betðni alt annað en vænlcg ttl 1 . , • .»•, nnilift Af hvi leuiíh. afi b lOOUl landið. Af þvi leiddi, að þjóðin varð mest að búa að því setn fyrir , „ , . var, og henni hafði tilhevrt utn toba, sem hun þarf að hafa utn- , , . , . _ . langan aldur. Auðvitað fækkaðt sjón og eftirlit með, og engtn a- & ttppfyllingar fyrir Ottawa-stjórn- ina. Það eru fleiri fylki en Mani- stæöa til fyrir ltana að ívilna þessu fylki t neinu á kostnað hinna, né orsaka óþægindi, sem þau yrðtt fyrir með því að slíta sundur þetta þéitn íþróttum smátt og smátt, og þær gengu úr sér eins og þjóðin sjálf. Þær voru því fáar talsins íþrótt ■ , ... , • ... d C.P.R. og C.N.R. félaganna og morg horn að hta tvrir htð hkn- j us & iúsa fylkisstjórnarauga, en út frá! láta báSa partana _ standa etnangr- henni sem læknandi miðpunkti! aöa °£ sunclur&relmla- Hlutfalls þurfti græðslumagnið að strevma.j leSa er hér fariö hinu sama á flob Sjálfri var henni þægilegast aðl Enn íremur kvað hata vertð svo «r ,, miL'íll vícramníStirinn C'aniDDcll r x írnar hkamleeu þegar leiknmin málþráðakerfi og skerða það. | . ,. , „............ , ■ var logletdd vtð latinuskolann t Ekkt mundt fvlkisstjormnm þvkja . „ , ... ' , , , , . , - Reykjavtk Iaust tvrir nuðja næst- það sanngjorn krata, ef heimtað J 1 væri að valdtaka miðpartana af höna ol'h stærstu járnbrautunum, segjum t. [ ^u euia þeirra.sem nokkuð kvað til þess dugði engin smáræðis ■ræma. Þannig atvikaðist það, aö henni hugsaðist að nota til þess liinn margumrædda, fvrirhugaða að, og lifandi var á dagskrá þjóð- arinnar. voru: glimurnar. ís- lenzka glíman er falleg íþrótt, holl og skemtileg, sé hún leikin af lip- urð og kunnáttu. Þar eð hútt í til- Camppell bót er hin eina íþrótt, sem er alveg nota sama plásturinn fvrir alla og inil<i11 vígænóðurinn ....... dómsmálastjóra, að hann hafði serkenmleg fynr íslendtnga, sakir fullyrt að fyíkisstjórnin ætlaði að bess sniðs, er hún lær hjá oss, á byrja á málþráðalagningunni áð- i liun I,a® sannarlega skilið, að ttr en hún fengi nokkurt svar frá | lienni sé haldið við og hlynt að nálþráð.sem hún er nú svo hreyk-1 Ottawa-stjórninni. Sjá allir hví-; henn>- n af og segist gangast fyrir af lik fákænska fyrirhyggjulaust úr nærsveitum landsins, en eígi urðu fleiri en sjö eða átta fullorðn- ir ntenn til að ganga fram á glímu- | völlinn, að ógleytnduin fáeinum óferntdum unglingum. Tveir karl- mannanna glímdu dável, en hinir allir fremur óásjálega. Glíntan var hjá flestum þeirra bolaleg aflglítna og brögðunum fylgt af kappi og styrkleika fremur en snarræði og listfengi. Oss kont það trautt til ltugar, aö Vestur-íslendingar hefðu nokkurn minsta áliuga fyrir þessari iþrótt, ekki fleiri en þeir eru, og eins lít- ill tími og hér er yfir höíuð til að .sinna slíku, frá almennum verk- urn; enda skyldi maöur minna ltafa inátt vænta af þeim — en Heima-íslendingum. Samt horfð- urti vér á fjölda íslenzkra ntanna ntörg kveld í röð við gliinuæfingar hér í bænunt síðastliðið sumar. Þeir komu þreyttir úr vinnunni og hópuðu sig saman til að æfa sig undir glímurnar á samkomu con- servatíva klúbbsins 2. Ágúst, og til að viðhalda hér þeirri einu al íslenzku líkamlegu iþrótt, sem nú er til. Sérstaklega vænt þótti oss utn aö sjá þessa viðleitni.enda þótt að glimunum væri í mörgu áfátt eins og skiljanlegt er. Alt um það voru þar nokkrir menn, sem glímdu betur en þeir, er vér sáurn reyna sig nefndan þjóðminningar dag í Reykjavík næstum. Fjölda- tnargir glímdu illa á þessutn æf ingum, en hvernig var líka hægt að búast við öðru af sjáanlega al- óvötiutti möntutm. Flestum hætti til að glíma of álútnum og meira af metnaði en bragðkænsku. Mennirnir visstt það líka sjálfir, og voru einmitt að afla sér kunn- áttu í íþróttinni og temja sér hana. Ekki sýndist neitt vera því til fyr irstöðu nema framtaksleysi að ís- lendingar hér í bæ hefðu glitnu- félag og æfðtt sig að vetrinum einberri velvild og umhyggju fyr- ir velmegun fylkisins,—þó að allir viti og sjái að þetta er atkerið, sem hún ætlar að reyna að hanga á og standa af sér koSningahríðina við. — Fæstum mun detta í hug, að það sétt almennings heillir,, eða ó- rasæði annað eins og þetta er. Ef fylkið byrjaði slíka lagningu og ltgði þræði upp á eigin kostnað, yfir fleiri hundruð mílna svæði, og samþykti svo Ottawa-stjórnin vald tekninguna á þráðum þeitn, sem nú eru í fylkinu, þá mundi eigi hjá þegar minst er að gera. Húsrúm Eftir því, sem oss er frekast; ið yrði eigi tilfinnanlegt að borga, kunnugt eru glímurnar í mikillil ef eins tnargir tækju þátt í því og afturför á íslandi, og hnignað þó i vér sá.um æfa sig næstliðið sumar, mcst á næstliðnum tuttugu árttm. og enginn vafi er á, að þeim pen- Fyrir þann tíina voru þær aðal uppáhaldsleikur allra röskra ung linga á íslandi. Stallbræðurnir fundust svo vart á förnum vegi, að ao seu ailiiuiiiinigs Iicuni,.cua cr- * -J....i'----------- Ö - J- ----------- ' nægja meö önnur málþráðafélög, því fara, að þráðlagning yrði tvö- eigi vær: lægar brugðið sér ingum væri betur varið. sem eytt væri í að temja sér áminsta íþrótt, sem er holl og styrkjandi fyrir lík- amann um leið og hún er beinlínis falleg og þjóöleg, sé hún leikin af Sambandsþingið var sett i Ott- I-angar Ieiðir norður eftir Can- awa 8.þ.m. af landstjóranum Grey ada, langt norður fyrir takmörk lávarði, aö viðstöddu miklu fjöl- þau þar sem siðaðar þjóðir byggja menni. Varð það engan veginn til gengur gufuskip Hudsonsflóa-fé- að draga úr áhuga fólks fyrir lagsins, „Wrigley" að nafni, á þinginu eða aðsókninni, að þing- hverju sumri eftir Macketízie- setningin fór tveim mánuðum síð- ánni, frá Great Slave Lake. Frá ar fram en í fyrra. Eftir að hin- nyrzta viökomustað skipsins og um venjulegu þingsetningarregl- norður að íshafi eru ekki meira en ttm var fullnægt, flutti landstjór- tæpar eitt hundrað mílur vegar. iini hásætisræðuna. Wrigley flytur ýmsar nauðsynjar Hann hóf ræöu sína með vin- á stöðvar félagsins, sem eru hing- samlegu ávarpi til þingmannanna að og þangað þar norður frá og og bauð báðar deildir velkomnar fermir aftur með hinni dýrmætu til þingsetu, um leið og hann sam- loðskinnavöru, setn fáanleg er í fagnaði þeint vegua almennrar Canada. Þessi árlega sjö þúsund vellíðunar og blómgunar Canada í mílna langa ferð er farin eftir hvívetna á umliðnu ári. einhverju stærsta fljótinu í Canada Hann mintist á harm þann, er og Iiggja að því á báðar hliðar drotningu vorri og öllu Bretlandi víöáfctnmikil og lítt könnuð land- hefði að höndum borið i fráfalli flæmi. Hinar einu mannlegu ver- Danakonungs og kvaðst víst vita, Ur, sem hafast við norður frá að ltann hefði náð til Canada. Great Slave Lake, eru invbornir Landstjórinn fór og nokkrum Indíánar, óþrifinn og framtakslaus orðttm um stofnun nýju fylkjanna, þjóöflokkur, sem láta loðskinna- Saskatchewan og Alberta.og kvað vöru sína í vöruskiftum til verzl- sér hafa verið hið mesta ánægju- unarþjóna Hudsonsflóa-félagsins. efni að taka þátt í myndun þeirra Ekki er það allskostar nákvæmt, að sínu leyti. — Hin mikla og sem sagt er hér að framan að Indt happadrjúga uppskera á næstl. ánarnir séu hinar einu mannlegu ári og hinn sívaxandi innflytjenda verttr, sem sjáist á þessttm slóðum. straumur kvað hann vera gleggstu Fáeinir „hvitir' veiðimenn eru og sannanimar fyrir farsællegri af-l þar hér og hvar við veiðar, að komu ibúanna og þar af leiðandi minsta kosti nokkurn tima úr ár- áliti annara þjóða á landinu. Nú inu, og svo eru þar og trúboðar, væri búið að fastgera verzlunar- sem lagt hafa i sölumar öll þæg- samninga við Japana fyrir Canada indi lifsins fyrir það að ferðast uiu hönd, af brezku stjórninni og yrðu á meðal hinna hálf-viltu Indíána þeir lagöir fyrir þingið. Mætti og boða þeim kenningu sína. ganga að því vístt.að þau verzlun- Gufuskipið Wrigley er eitt af arviðskifti yrðu þessu landi hin hinum mörgu skipum, er félagið affarasælustu. hefir smíða látið til verzlunarferða Þá gat hann þess, að rannsókn-|á hinum norðlægu ám og stöðu- argerðin á lífsábyrgðarfélögunum vötnum, en það er nafnkent fyrir hintt megin ltnunnar hefði gert ag Vera bæði bezta skip félagsins sttmt fólk hér í landi óttafult. Af og það skipið, sem stærst er og þeirri sök hefði stjórnin , skipað lengstar fer ferðirnar af öllum nefnd manna til að eftirlita þau þeim flota, er félagið á yfir að ltfsábyrgðarfélög, er starfrækt ráða. værtt hér í Canada, bæði þau, er Þegar að þvi er gætt, að á land- aðalstöð hefðu hér, og hin sem úti- svæði, sent er fleiri hundruð þús- bú hefðu að eins , og höftiðból und fermílur að stærð, eru hingað ættu i öðrum löndum. og liangað stöðvar Hudsonsflóa- Nægileg landmæling og könn- félagsins, og að auk þess, sem ttn væri nft fram farin á legu- fjöldi veiðimanna, er leggja það svæði austurhlutans af Grand fyrir sig að safna dýrum loðskintt- Trunkbrautinni og verksamning- utn fyrir félagið, ertt menn svo ar á lagning beggja aðalhlutanna, J httndruðum skiftir, sem óbeinlínis fjögttr hundrtið mílum yrðu stað- standa í þjónustu þess, þá verður fcstir bráðlega. tnanni ljóst hve mikill sé auðitr og Skýrsla frá canadiska hlutan- áhrif þessa víðfræga félags. Önn- um af vatnamálanefndinni kvað ur félög eru og til, sem reka loð- hann verða. lagða fyrir þingið. skinnaverzlim nyrðra, og aðrir Starf hinnar sameinttðu nefndar gufubátar en Hudsonsflóa-félags- kvað hantt hafa dvalist um hríð lns sjast á Mackenzie-fljótinu í og yrði því máli eigi til lykta ráð- verzlunarerindum, en alt má það ið netrta með samningi niilli smakák kalla, i samanburði við bcggja landanna. þetta elzta og aflmesta verzlunar- lianti skýrði ennfremur frá því félag, sem lengst allra hefir verið aí lögfræðingaflokkttr sá sem til- á ferð á þessutn slóðum. 1 meira nefndttr hefði verið til að endur- cn tuttugu ár hefir Hudsonsflóa- skoða, raða niður og sameina í félagið nú haft gufubát i förum á skipulega heild þatt almennu Mackenzie-fljótinu. lagafyrinnæli, sem út hefðu ------------- verið gefin síðan síðasta endttr- Eftir Peel-fljótinu, sem rennttr i skoðttnin heíði farið fratn árið Mackenzie-fljótið eitt hundrað míl 1886, hefði nú lokið því starfi ur frá ströndum Norðuríshafsins,

x

Lögberg

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.