Lögberg - 29.03.1906, Blaðsíða 2

Lögberg - 29.03.1906, Blaðsíða 2
LÖGBERG, FIMTUDAGINN 29. MARZ 1906 Tilraun. Nýlega hefir myndaS veriö með- al íslenzkra kvenna hér í Winnipeg kvenfélag er nefnir sig „Tilraun,“ Félag þetta saman stendur af ó- giftum konum jafnt sem giftum, og þaö hefir þegar í byrjun fengiS 14 meðlimi. Til þess aS koma i veg fyrir, aS ltiddar veröi rangar getur aö því, í hvaSa tilgangi, og hvernig lagað félag þetta sé, hefir mér komið til hugar að skýra meS nokkrum orö- um frá stofnun þess og stefnu. Stofnun félagsins er pannig: Til þess að koma í veg fyrir aö félag þetta dragi sem minst að mögulegt væri frá öörum stofnun- unum, hafa að eins veriö beðnar að ganga í þaö konur þær og stúlkur, sem ekki hafa undanfarin tíma heyrt öSrum félagsskap til, svo sem söfnuðum eöa kvenfélögum. Stefna félagsins cr þessi: AS það eftir ítrustu kröftum reyni aS leggja þeim liö, er sýnast svo ofhlaðnir örbirgS og fátækt, er vanalega leiSir af sér allskonar armæðu og striö, aö sjáanlegt sé aö þeir hjálparlaust geti ekki reist rönd viS að berjast fvrir tilveru sinni og þeirra, er þeim kynni að vera skylt að sjá fyrir og annast. Kvenfélag þetta, sem mér er ó- hætt aö fullyrða, aS ekki meinar þaS minsta misjafnt í nokkurs garS heldur einmitt þaö gagnstæöa, byrj ar göngu sína fáliöað og fátækt af fjármunum, en ríkt af öruggum vonum um aö á bak við tjöld tím- ans, séu margar huldar hendur, er mannúö og hluttekning, fyr eSa ííSar, knýji fram á verksviðiö til starfs og leiöveizlu þeim, er bágt eiga. Eg enda evo þessar línur meS óbilandi trausti til flestra landa minna hér i þessum bæ, *aS þeir styrki félagsskap þenna engu síður en suma aðra er myndast og viö- haldist hafa hér um lengri og skemmri undanfarinn tíma. Mrs. Ingibjörg Goodman. Væntanlegar byggingar í ! Winnipeg áriö 1906. Þó mikiö væri bvgt í Winnipeg árið sem leiö, þá lítur þó út fvrir aS í samanburði við það verði miklu meira um byggingar hér í ár. Þannig var nú í síSastliönum Janúarmánuöi beðiS um fimtíu og sjö íbúðarhúsa-byggingaleyfi, og nema þessar fýrirhuguðu bygging ar eitt hundraS áttatiu og fjórum þúsundum, sex hundruS og áttatíu dolluruni aö viröingarveröi, eöa meira en tvöfalt viö þaö, sem virö- ingarverS var á fyrirhuguðum í- búöarhúsum í Janúarmán. 1905 ' Winnipeg. Hér skal nú nefna nokkrar af hinum öörum fyrirhuguöu bygg- ir.gum og virðingarverö þeirra, samkvæmt skrá í mánaðarritinu „Western Canada Contractor": — Ný korn'vörukauphöll $ 300,000 Hochelaga banki á Main st............... 100,000 St. Páls kirkja........... 20,000 Viöbót við sorpbr,- húsið ................... 8,000 Canada Maltin Co....... 1504XX5 Omaha Biscuit Co.. .. Presbytera kirkja á Pritchard ave.. .... 30,000 Vestur Can. Mylnu fél 100,000 Fimm loftaö gistihús á horni Ellen st og Logan ave.............. 10,000 Northem Bank, deild í noröur bænum .... I5>°°° Ný C.P.R. stöS Elmw. 5>°°° C. P. R. vörgeymsluh. 25,000 Frimúrarabygging á horni Main st. og Manitoba .............. 38,000 Can. North ern Hotel og járnbr.stöö........1,200,000 C. N. vörugeympluh. starfhús, vagnskýli o. s. frv.............. 800,000 Endurbætur og viSbót viS opinberar bygg- ingar, skóla o. s. frv. 1,200,000 Ný dómkirkja í St. Boniface .............. 250,000 Nýtt leikhús á horni Smith st. og Ellice 200,000 Toronto bankinn, á I o Main st. norðan viS I o Bannatýne ave .... 185,000 o Pedlar Roofing Co.frá • I o Ontario vörugeymslu I o hús og starfshús.... X 50,000 o Viöbót við sláturhús J. I o Y. Griffin & Co. .. 150,003 o Fangelsi í Fort Rouge 110,003 o Vöruhús á Victoria st no,oo3 o Sons of England Hall I q á Rupert st............. 80,000 o Bygging fyrir North- I o west verzlunarer- | o indsrekafél............. 75,000 o Harmer & Browns Bl. 1 o á Notre Dame ave.. 75,000 o Grand Tr. og Great o North. félagsstöövar 2,500,000 o LögreglustöS........: .. 200,000 o Ensk félagsbygging I o f'syndicate blockj á |o Rorie st............ 1,000,000 o Nanton „skyscraper" á j o Portage ave...........1,000,000 o Þetta er þaS helzta,sem vér höf ! o um séð getið um enn sem komiSi o er í ofannefndu mánaöarriti. Auk o þess sem hér er talið er þar og( o getiS um fjöldamargar bygginga j o aörar, sem ætlaö er að muni kosta o o o o o o o o o virðingar frá $8—117 þús dollara. Að samtöldu nemur verð bygginga þeirra, sem sót var um leyfi í JanúarmánuSi til þess að byggja nú í vor og sum, ar, fimtán miljónum og rúmun eitt ^hundraö og þrjátíu þúsund um dollara. Þá sem ætla sér aS senda mér peninga fyrir farbréf handa vin- um eöa vandamönnum þeirra á Islandi, sem ætla aS koma í sumar komandi, vil eg minna !á., aö þeir þurfa að gera það sem allra fyrst, svo farbréfin komi í tíma til mót- takenda. H. S. BARDAL. Cor. Elgin ave and Nena st., Winnipeg, .Svefnleysi. öll. magaveiki er orsök í tauga- veiklun, sem leiöir af sér svefn- leysi. Chamberlain’s Stomach and LiverTablets hressa meltingarfær- in, koma likamanum í heilsusam- legt ástand og veita væran svefn. Brúkuð töt. Agæt brúkuö föt af beztu teg- und fást ætíö hjá Mrs. Shaw, 488 Notre Ðame ave., Winnipeg' 000000000000000 o BFTIRMÆLI. o Laugardaginn, hinn 20. dag o Janúarmán. 1906, andaöist að o heimiíi sínu, Wild Oak, Man., o húsfreyja Marín Jónsdóttir, o kona Halldórs Dáníelssonar o frá Langholti, fyrrum þing- O manns Mýramanna. o Marín var fædd aS Efraseli o í Hrunamannahreppi, hinn o 20. dag Septembermán. 1839. o Foreldrar hennar voru: Jón o bóndi Halldórsson á Efraseli o og fyrri kona hans, Marín o Guömundsdóttir frá Hellis- o holtum; Jórt bjó um lengri o tíma sæmdarbúi , í Efra- o seli; hann var nafnkunrtur o gáfumaSur, hagmæltur vel og o merkismaður í hvivetna. o Um 1870 barst Marín sál. o vestur i Borgarfjörð til Theó- o dóru sál. Jónassens, sýslu- o manns, er þá reisti rausnarbú o í hjaröarholti. Áriö 1876, í o Júnímánuði giftist hún GuS- o mundi Magnússyni, ekkju- o manni, í Langholti í Bæjar- o sveit. Hann andaöist í Júlí- o mán. 1885. í annaö sinn gift- o ist hún hinn 19. Nóvember- o mán. 1886 Halídóri Daníels- o syni frá FróöastöSum,sem lif- o ir hana. BæSi hjónaböndin o voru barnlaus; en áSur en o hún giftist eignaöist hún eina o dóttur, Maríu Bjarnadóttur, o konu Sveinbjarnar Árnasonar o trésmiSs í Winnipeg. o SumariS 1900 fluttist hún o ásamt manni sinum til Ame- o ríku, og settust þau þá þegar o aö á Big Point, Wild Dak P. o O., Man., þar sem þau bjuggu o síðan. o Marín sál. var vel gáfuö o kona, betur að sér- um margt, o bæöi til munns og handa, en o alment geröist. Hún var o brjóstgóö og hjálpsöm, fast- o lynd og trygglynd. o Síöustu ár æfi. sinnar var o húri mjög farin aS heilsu.ann- o ars heilsutæp meiri hluta æfi o sinnar. O Jarðarför Marínar sál. fór 0 frarn laugardaginn hinn 7. o Janúarmán. — Nálega allir o bygðarmenn fylgdu henni til o grafar í hinum nýja grafreit o bygöarinnar. — Séra Bjarni o Þórarinsson jarösöng hana. o B. o 000000000000000 KOSTABOÐ TIL NÝRRA KAUPENDA LÖGBERGS . \ S t í !! í t í t (' (' s t i» !! (» t 1 s Nýir kaupendur Lögbergs, sem borga $1.50 fyrir- fram, fá blaöiö frá byrjun sögunnar Gulleyjan og til næstu áramóta, og eina—hverja sem þeir kjósa sér— af s.ögunum • SáSmennirnir....................5°°- virði Hvíta hersveitin................50C. virði Höfuöglæpurinn................. 50C. virði Rudloff greifi..................500- v>röi Lúsia...............'..........5°°- vir8i Svikamylnan.....................5°°- viröi Hefndin.........................45c- vírSi Páll sjóræningi og Gjaldkerinn.. 40C. virði RániS...........................3°c- virði Nýir kaupendur Lögbergs, sem borga $2.00 fyrir fram, fá blaSiö frá byrjun sögunnar Gulleyjan til I. Apríl 1907 og hverjar tvær af sögunum, sem þeir kjósa sér. GætiS þess, aS í öllum tilfellum verSur full borg- un aö fylgja pöntuninni og hún að komast í hendur félagsins því aS kostnaöarlausu. Eftirspurnin eftir sögum Lögbergs eykst óSum og eftir lítinn tíma verða þær upp gengnar. KaupiS því Lögberg nú, á meöan þér eigiö kost á aS ná í eina eSa tvær sögur fyrir ekkert. Peningana má senda í registeruöu bréfi, sé ekki silfur sent; annars er bezt aö kaupa Postal Note. Þær fást á hverju pósthúsi. Utanáskrift: The LÖGBERG PRINTING & PUB. Co. Box 136 Winnipeg, Man. t i $ t I !! t 1» !! (» (» (» t (» ELI»Ii) VIÐ GAS. Ef gasleiSsla er um götuna yöar leiöir félagiB pipurnar aö götulín- unnl ökeypis, tengir gaspipur við eldastör, sem keyptar hafa verið að þvl, án þess að setja nokkuð fyrir verkið. GAS RAXGES eru hreinlegar.ðdýrar, œtlð tll reiðu Allar tegundir, $8 og þar yflr. Komið og skoðið þær. The Wlnnipeg Electric Street Ry Co. Gastö-déildin 215 Portage Ave. PLUMBING, hitalofts- og vatnshitun. The C. C. Young Co. 71 NENA ST. ’Phone 3609. ÁbyrgS tekin á að verkið sé vel af hendi leyst. MUSIK. Við höfum til sölu alls konar hljóðfæri og söngbækur. Piano. Orgel. Einka agent- ar fyrir "Wheeler & Wilson saumavélar. Edisons hljóðritar, Accordeons og harmo- nikur af ýmsum tegundum. Nýjustu söng- lög og söngbækur ætíð á reiðnm höndum. Biðjið um skrá yfir ioc. sönglögin okkar. Metropolitan Music Co. 537 MAIN ST. Phone 3851. Borgun út í hönd eöa afborganir. Orr. Shea. J. C. Orr, & CO. Plumbing & Heating. ----0----- 625 William Ave Phone 82. Res. 3788. Til ferðamanna. Þegar Henry Croll, jr., eigandi stórrar harövöruverzlunar í Beav- erton, Mich., var einu sinni á ferS í Suffolk, veiktist hann af innanvelki. Verzlunarmaöur nokk- ur frá Saginaw í Mich. réöi hon- um þá til aö fá sér glas af Cham- berlain’s Colic, Cholera and Diarr- hoea Remedy“ og gerði hann þaS. „ÞaS læknaöi mig fljótlega og segir hann. Enginn ætti aö leggja upp í neina ferö án þess aS hafa mqj5 sér glas af meSali þessu. Flestir geta veriö vissir um aS mér er anægja aö mæla meö því,“ Til sölu hjá öllum lyfsölum. Þjáður af gigtveiki. „Eg var og er enn þjáöur af gigtveiki,“ segir J. C. Bayne, rit- stjóri blaösins Herald, Addington, Indian Territory., „en svo er þó Chamberlain’s Pain Balm fyrir aS þakka, aö eg er aftur orSinn fær um aS gegna störfum mínum. ÞaS er fyrirtaks áburSur." Ef þér hafiS gigt þá reyniö „Pain Balm“ og þér munuö sanna, aö þér hafiS ástæöu til aS verSa ánægöur meö árangurinn. Gigtin skánar undir eins eftir aS þaö er boriS á í fyrsta sinni. Til sölu hjá öllum lyfsölum Ingólfur. blað landvarnarmanna á Islandi Kemur út í Reykjavik í hverri viku áriö um kring. Bwst fyrir réttindum og sjálfstæSi þjóöar- innar. Flytur ritgeröir um öll landsmál, fréttir innlendar og út- lendar, kvæöi hinna yngri skálda, ritdóma o. fl. Ritstjóri: Benedikt Sveinsson ir: Eg álít Dr. Williams’ Pink frá Húsavík. Vestur-íslendingar, þ«ir er vita vilja gerla hverju fram vindur heima á Fróni, ættu aö kaupa Ingólf; þá fá þeir meSal annars fréttir í hverjum hálfum mánuði heim til sín. Sendiö einn dollar i póstávísun ásamt glöggri utaná- skr., þá fáiS þiö blaöiS sent þetta ár (1906) skilvíslega ekki sjaldn- ar en tvisvar í mánuöi. Adr.: Benedikt Sveinsson, Reykjavík, Iceland. “EXMREIÐIN” Pjölbreyttasta og skemtilegasta tímaritið á Islenzku. Ritgerðir, sög- ur, kvæði myndir. Verð 40c. hvert hefti. Fæst hjá H. S. Bardal og S. Bergmann. The Northern Bank. Utibúdeildin á horninu á Nena St. og' William A^ve. Rentur borgaðar af innlögum. Ávísanir gefnar á Islandsbanka og víðsvegar um heim Höfuðstóll $2,000,000. Aðalskrifstofa I Winnipeg, Sparisjóðsdeildin opin á laugardags- kvöldum frá kl, 7—9. - THE CANADIAN BANK OT COMMCRCE. á hornlnu á Ross og Isabel HöfuSstóll: $10,000,000. VarasjóSur: $4,500,000. , SPARISJÓÐSDEILDIN Innlög $1.00 og þar yflr. Rentur lagðar við höfuðst. á sex mán. frestí. Víxlar fást á Englandsbanka, sem eru borganlegir á tslandl. AÐALSKRIFSTOFA í toronto. Bankastjóri 1 Winnipeg er Thos. S, Strathairn. THE DOMINION B4NH. á horninu á Notre Dame og Nena St. Alls konar bankastörf af hendi leyst. Á vísanir seldar á banka á íslandi, Dan- mörku og í öðrum iöndum Norðurálfunn- ar. Sparisjóösdeildin. Sparisjððsdeildin tekur við inniög- um, frá $1.00 að upphæð og þar yflr, Rentur borgaðar tvisrar á ári, I Júnl og Desember. Imperial BankofCanada Höfuðstóll (subscribed) $4,000,000. Höfuðstóli (borgaöur upp) $3,900,000, Varasjóður - $3,900,000. Höfuðstóll (borgaður upp) $3,880,000 Varasjóður . $3,880,000 Algengar rentur borgaðar af ölium innlögum. Avísanir seldar á bank- ana á íslandl, útborganlegar I krón. Otibú I Wlnnipeg eru: Aðalskrifstofan á horninu á Main st. og Bannatyne Ave. N. G. LESI.IE, bankastj. Norðurbæjar-deildin, á horninu á Maln st. og Selkirk ave. *D- JARVTS, bankastj. Df.M. HALLDORSSON, PARK RIVER. N. D. Er að hltta & hverjum miðvikudegi GOODALL — LJÓSMYNDARI — aö 616/2 Main st. Cor. Logan ave. Hér fæst alt sem þarf til þess að búa til ljósmyndir, mynda- gnllstáss og myndaraijimar. ORKAR MORRIS PIANO Tðnninn og tilflnningin er flfana- leitt á hærra stig og með meiri list heldur en ánokkru öðru. Þau eru seld með góðum kjörum og ábyrgst um óákveðinn tlma. pað ætti að vera á hverju helmlU. S. L. BARROCLOUGH & CO., 228 Portage ave., - Wlnnlpeg. Vörumar fást lánaðar, og með vægum borgunarskilmálum. New York Furnishing House Alls konar vörur, sem til hú»- búnaðar heyra. Olíudúkur, linoleum, gólfdúk- ar, gólfmottur, jLaggatjöld, og myndir, klukkur, lampar, borð, dúkar, rúmstæði, dýnur, rúmteppi, koddar, dinner sets, toilet sets, þvottavindur og fleira. JOSEPH HEIM. eigandi. Tel. 2590. 247 Port age m Thos. H. Johnson, Islenzkur lögfræðlngur og mála- færslumaður. Skrlfstofa:— Room 33 Canada Llfe Block, suðaustur homl Portage avenue og Maln st Ctanáskrift:—P. O. Box 1364. Telefðn: 4 23. Winnipeg, Man. H. M. Hannesson, íslenzkur lögfræðingur og mála- færslumaöur. Skrifstofa: 502 Northem Bank Building, Cor. Port. Ave. and Fort St.,Winnipeg. Telefón 2880. I Grafton, N.D., frá kl. 6—6 e.m. s ílmxib cftir EflflU’S — því að — BuoDinaanannir £éídur húsunum heitumj og varaar kulda. Skrifið eftir sýnishorn- nm og verdakri til TEES & PERSSE, L^d. Aokkts, WINNIPEG. Royal Lumber og Fuel o«. Ltd. BEZTU AMERÍSK HARÐKOL. OFFICE: Cor. Notre Dame & Nena St. Tel. 3390 TARD: Notre Damé West. Tel. 273ð. WINNIPEG, CAN.

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.