Lögberg - 29.03.1906, Blaðsíða 7

Lögberg - 29.03.1906, Blaðsíða 7
LÖGBERG, FIMTUDAGINN 29. MARZ 1906. 7 Búnaðarbálkur. NARKAÐSSK ÝR8LA. MarkaBsverö í Winnipeg 26 . Marz 1906 Innkaupsverö.]: Hveiti, i Northern......$0.7 5 )4 „ 2 ,, .... 0.7354 „ 3 °-7 25/é ,, 4 extra......... 69)4 „ 4 ,, 5 >» • • • • Hafrar, ...........32/4—33 /4 c Bygg, til malts............ 39/4 ,, til íóöurs............. 3Sc Hveitimjöl, nr. 1 söluverö $2.40 ,, nr. 2 2.15 ,, S.B“........ 1.70 ,, nr. 4-- “ •• •• 1-40 Haframjöl 80 pd. “ .... 1.80 Ursigti, gróft (bran) ton... 15.00 „ fínt (shorts) ton... 16.00 Hey, bundiö, ton.... $5—6.50 ,, laust, .........$6.00—8.00 Smjör, mótaö pd............ 22)4 „ í kollum, pd......... 22 Ostur (Ontario)........... I4/4c ,, (Manitoba)........... 14 Egg nýorpin................ ,, í kössum.............. 15 Nautakjöt.slátraö í bænum 6c. ,, slátraö hjá bændum. .. c. Kálfskjöt..................7/4c. Sauöakjöt................10-12C. Lambakjöt...................12)4 Svínakjöt,nýtt(skrokka) .. 9)4 Hæns..................... IX~12 Endur...................10—1 ic Gæsir..................io)4 nc Kalkúnar.................14—15 Svínslæri, reykt(ham) io)4-I4/4c Svínakjöt, ,, (bacon) i3/4c Svínsfeiti, hrein (20pd.fötur)$2.40 Nautgr. ,til slátr. á fæti 3—3% Sauöfé „ „ .-4—5 >4 Lömb ,, „ .. 6c Svín ,, ,, .. 6—7 Mjólkurkýr(eftir gæöum) $35~$55 Kartöplur, bush........50—55C Kálhöfuö, pd................ 4C. Carrots, bush.............. 1.00 Næpur, bush.................6oc. Blóöbetur, bush............. 75C Parsnips, pd.................. 3 Laukur, pd..................2)4c Pennsylv.-kol (söluv.) ton $11.00 Bandar.ofnkol ,, „ 8.50 CrowsNest-kol ,, 8.50 Souris-kol , „ 5-2 5 Tamarac( car-hlcösl.) cord $5.00 Jack pine,(car-hl.) c. .... .4.25 Poplar, ,, cord .... $3-25 Birki, „ cord .... $5.00 Eik, ,, cord $5.00-5.25 Húöir, pd.............. —8)4c Kálfskinn, pd............. 4—6 Gærur, hver............25—50C Skordýr og gluggablóm. Meö ýms gluggablóm, t. d. fúk síur, begóníur o. fl., kemur þaö of ívrir aö J>au þrífast illa sökun þess aö ýmsar smáar skordýrateg undir sækja á þau. Visna þá blóm in og detta af smátt og smátt ‘Þessi skordýr eru nokkuö svipuö smáflugum og eru græn aö lit. Hé skal nú á þaö minst hvernig losn megi viö þessar pöddur, sem kall má einu nafni blaölýs. Kvikindi þessi eru þannig útbú in frá hendi náttúrunnar, að nær ingu þá, sem þau þurfa meö sé til lifs viöurhalds, sjúga þau í sigj gegn um sogpípu, sem líkist fíls rana. Blásteinsvatn eöa annaö eit ur.sem spýtt er yfir blöö blómanna hefir ekki drepandi áhrif á kvik indin vegna þess aö þau hafa eng in tyggifæri og éta því ekki blöðin heldur aö eins sjúga í sig safann innan úr þeim. En meðal til þes að cyöileggja þau er mjög auðvel að búa til í heimahúsum, og getur þaö hver sem vill. Aöferöin er jþessi: Taka skal eina únzu af Ivory sapu og leysa hana upp í hálfum potti af sjóöandi vatni. Sápuna skal fyrst skera í þunnar sneiÖar svo hún leysist vel upp. Saman við þessa uppleysingu skal nú láta legan svefn. Eg hefi þær ætíð við hálfa gallónu af köldu vatni. Sé' hendina. “ Kaupið ætíð þessar nú þessum vökva spýtt á blööj Tablets. I>er getið fengið þær plöntunnar, beggja liiegin, þá erjsendar með pósti frá „The Dr. Wil- mjög auðvelt að losna viö flestall- liams’ Medicine Co„ Brockville, ar þær skordýrategundir, sem á- Ont.“ fyrir 25 cent öskjuna. sækja gluggablómin, j -----o----- Rósir, nellikur,- fjólur og fleiri' 0000000000000000 blóni má auðveldlega hreínsa meðj o o þessum vökva, ef þessi leiðu sníkju j o ÆFIMINNING. o dýr ásækja þær. Smærri plöntum o Sælir eru þeir, sem i drotni o má sem bezt dýfa niður i vökvann, o deyja. o án þess að þær liði neinn skaða viö o l>ann 1. Des. 1905 andaðist o það. ■ Þegar maðúr er orðinn viss um að skordýrin séu öll dauð skal þvo plönturnar rækilega upp úr regn- vatni, til þess að skola af þeim hamina og eggin, sem kunna að tolla við blöðin. Sagóbúðingur. Fintm matskeiðar af sagógrjón um, sem áður eru þvegin vel, sjóð- ist i einum potti af mjólk þangað til þati eru orðin vel meir og mauk soðin. Þá skal bæta út í einum bolla af smjöri og tveimur bollum af sykri. Síðan er þetta sett til síðu og látið kólna. Fjögur egg eru nú þeytt vel og hrærö saman viö grjónajafninginn, ásamt með dálitlu af salti og annað hvort van- illa,-dropum, sítrónudropum eða möndlu-dropum. Þegar búið er að hræra þetta vel saman og jafna er þaö látiö í vel smurt mót og bak- aö í fjörutíu til fimtíu mínútur við meðalhita í bakaraofninum. Búð ingurinn er því næst borðaður heitur, annaö hvort með rauöri berjasósu eöa einhverri annarri sætri sósu út á. Epla- og sítrónu-búðingur. Einn bolli af sykri, einn bolli af sjóöandi vatni, safi úr einnu sítr- ónu og hýðið af henni rifiö niður ein matskeiö af smjöri, tvær mat- skeiðar af Corn Starch—hrært út í dálitlu af vatni—og tvær eggja- rauður sjóöist alt sameiginlega potti þangað til þaö er orðið þvkt og jafnt. Viö hendina skal svo hafa eina mörk af eplasósu og einn pott af þurum, smáum brauðmol um. Nú skal búa til búðinginn ú þessum efnum Á þann hátt aö o að heimili sínu, • Glenboro, o o sómamaðurinn Torfi Sveins- 0 o son úr brjóstkrampa. Hann o o var hartnær 83 ára gamall, o o þegar hann lézt, fæddur í o o Hundadal i Dalasýslu, en þar o o bjó faðir hans um þær mund- o o ir, og kominn af hinni stóru o ö °S góÖu ætt Dalamanna. o o Torfi sál. var þrikvæntur.'o o Fyrsta kona hans hét Guðrúu o o Gísladóttir, ættuð af Suöur- o o landi. Með henni átti hann o o 3 börn, sem öll eru á lífi: Gísli o o bóndi í Argyle-bygð, og tvö o o hin á Íslandi,’--Sveinn bóndi á o o Hafþórsstöðum í Borgarfirði o o og Guörún; gift kona í Dala- o o sýslu. Að fyrstu konunnii lát- o o inni, kvæntist hann í annaö o o sinn, Kristjöiiu Jónsdóttur, o o ættaðri úr Helgaíellssveit í o o Snæfellssýslu, og urðu sam- o o vistir þeirra tíu ár. Varð o o þeim tveggja barna auðið, er o o annað látið, en hitt lifir, og er o O það Kristfríður Torfadóttir, o o kona Jónasar Jónssonar bónda o o í Argyle-bygð. Eftir að Torfi o o sál. fluttist til Canada, kvænt- o o ist hann í þriðja sinn, Guð- o o rúnu Jónsdóttur, ættaðri úr o o Dölum, er nú lifir mann sinn. o o Með henni átti hann: Kristj- o o önu Ingibjörgu, Kristmann o o og Matthias yngstan. o o Eftir að Torfi sáh kom til o o Canada, átti hann þungt upp- o o dráttar, sem aðrir fleiri, en o o komst þó furðu vel af eftir á- o o stæðum, en nú fyrir sex árum o o varö hann fyrir þvi hryllilega o o slysi, að hann lenti undir o o þreskivél, sem fór vfir liann, o o og marði hold, en muldi bein, o o svo að mesta guðs miidi var, o leggja niður sitt lagið af hvoru á víxl, jafningnum, eplasósunni og’ 0 a® ^ann skyldi lífi halda, enda o brauömolunum, í steikarafat, og 0 ®Je ^arm a^rei heilum fæti á o baka síðan í hálfan klukkutipaa I 0 e^'r Þann atburð, því að o Hvíturnar úr eggjunum tveimuri 0 kann hnýtti allan og brixlaði o skal þeyta vel saman við tvær mat- 0 saman> mcS voðalegum kvöl- o skeiðar af sykri, og smyrja þeim 0 uni> °S t>ar ^orfi sá.lugi þann o svo yfir búðinginn. Skal síðan1 0 sjúkdómskross með miklu sál- o o arþreki, svo að .fá dæmi munu o o vera til slíks. Hann var glað- o o ur í viðmóti allan sinn langa o o þrautatima, og hélC ljúflyndi O sinu alt þangað til hans O sterku lifsþræðir brustu í o sundur. o Torfi sál. var einkar skemti- o legur í umgengni, hreinlyndur baka hann þangað til hann er orð- inn ljósbrúnn á lit að ofan. Búð- inginn má borða kaldan eða heit- an, hvort sem vill, og eftir því sem á stendur. Sœitsk piparkaka. Efnin, sem í hana þurfa, þessi: einn bolli af súrum rjóma, eru ein teskeið negulnaglar, ein teskeið] 0 °S hreinskilínn í öllum við- engifer, ein teskeið pipar, eitt punl 0 skiftum og yfirleitt vel metinn o hyeiti, ein kúffull teskeið lyftiduft Eggin og sykrið er þeytt saman smjörið skal bræða og láta það saman við, næst á eftir hveitinu sem lyftiduftið áður hefir verið hrært saman við og kryddið látið út i. Þetta skal nú því næst bak að í vel smurðu móti við mátulega inikinn hita. Gæta verður þess, að kakan ekki ofhftni eða sviðni. ------o------- Meðferð á bOrnum. Nú á dögum gefa ekki skynsam- ar mæður bömum sinum þráa Castor olíu eða þvingandi hreinsun arlyf; ekki heldur gefa þær þeim inn hin eitruðu meðul, sem nefnd eru kvalastillandi. Baby’s Own Tablets koma nú í stað þessara slæmu og hættulegu 'meðala, og móðirin hefir fyrir sér vitnisburð meðalafræðings stjórnarinnar um það að þessar tablets séu öldungis skaðlausar. Baby’s Own Tablets lækna meltingarleysi, vindþembu, magaverk, tanntöku sjúkdóma og niðurgang, hitasótt og aðra bama- sjúkdóma. Að gefa þeim pilluxn- ar inn við og við nægir til þess að halda börnunum heilbrigðum. Mrs. R. E. Long, Peachland, B. C., seg- ir: „Mér hafa reynst Baby’s Own Tablets óviðjafnanlegar við tann- tökuveikindum. Þær lækna kvef, stöðva hitasött, og aðra sjúkdóma, o af öllum, sem þektu hann. 0 o Þess má og geta, að Guð- o o rún kona hans reyndist hon- o O um mjkið vel í hinni löngu o o legu hans, bæði hvað umönn- o o un, dugnað og franitakssemi o snerti, þeim sjálfum til þæg- o inda en sjálfri sér til sóma. o Vinur hins látna. o o o o 0 o o ísafold er beðin að geta umo o mannslát þetta—Ekkjan. o 00o0000000000000 HafiS étiff Chamberiain’s meffat í húsiniu. hósta- „Við getum ekki veriö án þess að eiga Chamberlain’s Cough Re- medy. Við höfum það ætíð við hendina," segir W. W. Keamey, ritstjóri blaðsins „The Indepen- dent“, Lawrey City, Mo. Þetta er það. sem allir ættu að gera. Ef það er ætíð við hendina er hægt að lækna kvefið undir eins í byrj- un, og á miklu skemri tíma en eftir að það hefir náð að festa rætur. Þetta meðal er einnig ó- viðjafnanlegt við bamaveiki og kemur í veg fyrir hana ef það er gefið inn jafnskjótt og vart verður við hóstann; læknar hana jafnvel eftir að hóstkin er byrjaður, ef menn að eins gæta þess að hafa ROBINSON »• 9 & C€ Uatttd Drengjaföt og blouses sem þola þvott. DRENGJFÖT, með rússnesku sniði. úr rönd- óttu og Köflóttu efni. Handa 3—7 ára drengjum. Verð...........85C. DRENGJAFÖT úr dökkbláu. ljósbláu, bleiku og hvítu klæði með rauðum legg- ingura. Þau eru bæði með Bust- er Brown og rússnesku sniði. Handa 3—7 ára drengjum. Verð........ír,25. DRENGJA-BLOUSES, sem þola þvott, úr sirzi og ging- ham. Handa 3—7 ára drengj- um. Verð..........35C. KARLM. VORFÖT, dökkleit, ú-i tweeed og worstfd, bæði einhnept og tvíhijept. Vöndnð föt. Stærðir 36—44, Verð.......... Í9.75- röbínsönIí las-ui Mala 9U Wlrmlpe*. ^ÞJÓÐLEGT BIRGÐAFÉLAG^ Húsaviður og Byggingaefni. það við hendina. Til sölu hjá ðll- og veita barninu væran og náttúr- um lyfsölum. Komið og fáið að vita um verð hjá okkur á harðvöru til bygginga. Það borgar sig: Naglar $2.85. Byggingapappir á 40C.—65C. stranginn. — Okkur skyldi vera ánægja í að láta yður vita um verð á skráin og hurðar- hpnum og öllum öðrum tegundum af harðvöru, sem til bygginga heyra. WTATT i CLARK, 495 HOTRE DAME TBLIlPHOarB 3631- Útbrot, hringormur, kláffi, ofsa- kláffi, skeggsæri. öllum þessum sjúkdómum fylg- ir ákafur kláði, sem minkar næst- um því samstundis og Chamber- lain’s Salve er borið á, og hverfur algerlega ef haldið er áfram að brúka þa. Það hefir óefað lækn- að oft og mörgum sinnum þegar öll önnur meðul reyndust einkis- virði. Verð 25 cent askjan. Fæst hjá öllum lyfsölum. PRENTUN allskonar gerð á Lögbergi, fljótt, vel og rýmilega. A. S. Bardal selur likkistur og annast um útfarir. Allur útbún- aBur sá bezti. Ennfrera- nr selur haun allskonar minnisvarCa og legsteina Telepl A.ANDERSON, SKRADDARI, 459 Notre Dame Ave, KARLMANNAFATAEFNI.—Fáein fataefni, sem fást fyrir sanngjarnt verð. ÞaO borgar sig fyrir Islendinga aO finna mig áOur en þeir kaupa föt eOa fata- cfoi KENNARA vantar fyrir Hóla- skóla, í sex eða sjö mánuði, frá 1. Apríl eða i. Maí til i. Nóvember. Umsækjendur geti um hvaða „cer- tificate" þeir liafa og kaup er þeir vilja fá. Jðh. Andcrson, Tantallon, Sask. Skrifstofa: 328 Smith straeti. ’Phone 3745. Vörugeymsla: á NotreDame ave West. ’Phone 3402. Greið viðskifti. HÚSAVIÐUR, GLUGGAR, HURÐIR, LISTAR, SANDUR, STEINLÍM, GIPS, o. s. frv. Allir gerðir ánægðir Reynið okkur. <9 G) National Supply Company Ltmttcd. Skrifstofa 328 Smith st. Yarö: 1043 Notre Dame ave. James Birch * 3»9 & 359 Notre Dame Ave. í! LÍKKISTU-SKRAUT, u/,:x '4._sc búið út meö litlum fyr- SBTMODB HODSE Market Square, Winnipeg. vara. | LIFANDI BLÓM altaf á reiðnm höndum \ [ ÓDÝRASTA BÚÐIN í bænum. Telephone 3638. ^ Auditorium Rink, er nú búið að opna. Skautaferð á daginn, eftir hádegi, og á kveldin, Fulljames £» Holme» Eigendur. Arena Rink, A Bannatyne Ave., er nú opnaður v til afnota. JAMES BELL, Wesley Rink á horninu á Ellice & Balmoral. Skautaferð á hverjum degi eftir hádegiogá kveldin. ,,Bandið“ spilar að kveldinu. ALLAN LINAN. Konungleg póstskip milli Liverpool og Montreal, Glasgow og Montreal. Fargjöld frá Reykjavík til Win- n»peg................$39-00. Fargjöld frá Kaupmannahöfn og öllum hafnarstöðum á Norður- löndum til Winnipeg .... $47.00. Farbréf seld af undirrituðum frá Winnipeg til Leith. Fjögur rúm í hverjum syefn- klefa. Allar nauðsynjar fást án aukaborgunar. Allar nákvæmari upplýsingar, viðvíkjandi því hve nær skipin ieggja a stað frá Reykjavík o. s. frv., gefur H. S. BARDAL, Cbr. Nena & Elgin Ave. Winnipeg. Eldiviður. Tamarac. Pine. Birki. >PopIar. Harökol og linkol. Lægsta verð. Yard’á horn. á Kate og Elgin. Tel. 798. H, P. Peterson. Eitt af beztu veitingahúsum bæjar- 1"s- MáltlSir seldar á 35c. hver., ♦ 1.50 á dag fyrir fæSi og gott her- bergi. Billiardstofa og sérlega vönd- u8 vlnföng og vindlar. — ókeypis keyrsla til og frá Járnbrautastö8vum. JOHN BAXRD, elgandl. I. M. Cleghorn, M D læknir og yfirsetumaður. Heflr keypt IyfjabúSina á Baldur, og heflr þvl sjálfur umsjón á öllum me8- ulum, sem hann lwtur frá sér. Elizabeth St., BAIjDCK, - MAN. P.S.—-Islenzkur túlkur vi8 hendina hvenær sem þörf gerist. Telefónið Nr. 585 Ef þér þurfið að kaupa ko eða við, bygginga-stein eða mulin stein, kalk, sand, möl, steinlím,Firebrick og Fire- clay. (Selt á staðnum og flutt heim ef óskast, án tafar. CCNTRAL Kola og' Vidarsolu-Felagid hefir skrifstofu sína að ROSS Aveixie, horninu á Brant St. sem D. D. Wood veitir forstöCu MapleLeafReBovatÍBgWorks ViB erum nú flutUr aS 99 Albert «t. A8rar dyr norBur frá Mariaggl hðt. Föt lltuB, hreinsuB, pressuB, bætt. Tel. 482. The Winnipeg Laundry Co. Llmltcd. DYERS, CLEANERS & SCOURERS. 201 Nena st. Ef þér þurfiB a9 láta lita e8a breinsa ötin yCar eöa láta gera viB þau svo þau verSi eins og ný af nálinnijþá kalliO upp tel. 9AA or biÐjiO um aO láta sækja fatnaOinn. ÞaO er sama hvaB fíngert efniO er. TVl, Paulson, - aelur Giftingaleyflsbréf

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.