Lögberg - 29.03.1906, Blaðsíða 5

Lögberg - 29.03.1906, Blaðsíða 5
LÖGBERG, FIMTUDAGINN 29. MARZ 1906 5 Bræðra býti. í þúsund ár hrísið og heyiö Úr haganum reiddu menn inn, Oe naktar og nærskafnar flegiö Gat næstsetu-maSur en hinn. Og hve nær sem húsbændur dóu, Eitt handsalað pund me5 sér grófu Af arðsemd um óðalsgarð sinn. Hver komandi kynslóð og nýrri ögn kroppaðri landauðnir fékk, 3>vi fööurleifð ruplaðri og rýrri Að réttmætum erfðum þar gekk, Unz bræðurnir tveir hreptu böröin Og blámel og flóðeyra-skörðin Og urð sem við háfjallið hékk. Þeir feðranna vanrækslu víttu, Jafn vissir að hún gekk þar að. Um framtíðar kröfurnar kýttu Og kom ekki saman um það. 'Þ.eir uppsorfna heima-jörð áttu, Viö umbætur leitast þeir máttu, Sem fyrst, eða flýja þann stað. t t 1 \ t ' Og annar kvaðst björg mundi brjóta Og brúnir þess öræfa-dals, Þ.ví vist lægi gull milli grjóta I geymslu ins dulráðna fjals. Um svartnætti séö hefði’ hann leika 1 Surtshellrum málm-elda bleika Um hauga-rof vargaldar-vals. ^ •.3*- -td .Hr. En hinn vildi landspellin laga . Um langeydda fjárbeit og tún, Og gróandann hæna’ inn á haga Og harðvöll, en lyngflétta brún Og handleiða björk upp í börðin, En barvið í holdýja-skörðin Á jarðbönn unz hyldgaðist hún. ■Þ’eir skiftust. — Svo fullhugum famast I fjörkippum vaknandi lands! iÞ’ví fjarskyld er frændsemin gjarnast Ef fósturjörð kallar til manns Sem vegur ei verk sin mót gjöldum — Á vögstu hjá komandi öldum Þ’au glöð setur hagsýnin hans. Þ’eir mættust sem bræður — að borði Og bekk, og við leikmót og dans. Sem fjandmenn í atkvæði’ og orði í ágreinings-málefnum lands. En alla tið aðþrengdum bróöur Stóð opið hvert hús eða sjóður >■ I heimild ins máttkari manns. . # , //. Með framsókn menn einkenna aldir, V Um ártölin minna er skeytt, . ] \.. Frá hugsjónum tímarnir taldir Sem trúast og bezt hafa leitt. • ► Hvert lofsverk er maklegar metrð , Ef manns-nafnsins sjaldnar er getið Sem þjóðmenning bætt gat og breytt. :P_. Um horfinna bræðranna heiti Þó hæpið sé skilríki’ að fá, Og frásagan fullyrði’ og neiti Unz flest leikur tvimælum á: Skín viljinn og verk þeirra högu Á verðandi’ og framtíðar-sögu, í áformi’ og umbóta-spá. III. Að vísu er það viða fleyg saga Um vandratað Féþúfu-gil, Að öndveröa andsælis-daga Og áður það gullnám varð til: Forn beinagrind bergstalli undir Gaf bending, svo dýrmætis fundir Þar lukust upp vonleit í vil. Hver var það, sem fraus þar og fenti Veit fámælta grjótskriðan ein. En beinsorfinn handleggur benti Til bergsins, er andspænis gein: Á bleik-eisur blendnar og daufar 'Þar blikaöi’ um frostsprungu-raufar, í steintrölla skjálgs-augu skein. íu; mr. Svo fundu menn dýrmálma fólgna í fylgsnum við hamranna bak, En atorkan ábatasólgna Þá auðlegð úr felunum rak. Nú eru þar holgrafnar hlíðar Með hellisdyr lágar, en víðar, En gullbyröin ginnmagna-tak. Til fjármuna bergið varð brotiö Af bróður-hönd dauðvona sveins, Og hamranna harðloku skotiö Hún hafði frá lífæðum steins, _ .,c Svo höggdofa öræfin hrærðust í Og hraunin af manns-starfi bærðust Að eyða þeim landskosti eins. ■ Og grafið úr gullkistu fjalsins Er glysið og sultar-brauð lands. Og margur gekk feril til fallsins I fótspor ins ókenda manns. Og enn er sem sköpum ei skeiki Og skugginn hjá fjársjóðum reiki Af blásinni beinagrind hans. IV. i í Sunnudals gróandi görðum I gamalfólks minni það hélzt, Hvað græðst heföi’ af bersvæði’ og börðum En bjarkirnar stækkað og elzt, En fækkað um feyskjur og hnjóta — Að fósturjörð eltist til bóta 1 fortíö, og framtima helzt. í glólundi grænlaufgar bjarkar Einn gnæfandi stórviður spratt, Og undir þeim öldungi markar Var almælt, og haft fyrir satt: Að enn fyndist gröfin hans gróin Sem græddi upp fyrstur þann skóginn, Og sandfok með svarð-reipum batt. Menn bygðu’ á þær bjarkviðar-trygðir: Ið bezt gróna sinni þeim vin Sem stofnaði bræðralags bygðir Af blómreit og skjólsælum hlvn, Sem bólfesti bládaggar-nætur, Sem batt svona’ um fjallanna rætur Og hagvandi skúrir og skin. . f... . >• Svo skeiða frá skógum um sætnn Með skips-þiljum hámöstrin frfð, Og kveða við bylinn og blæinn Hjá bryggju’ og um hafdýpi við. Þau flytja, er andvarinn andar, 1 i Við útlendur brag sinnar strandar Og þjóðlög frá heima-lands hlíð. Og svo er á sérhverju vori, ■. Er sumarið kemur til lands, Sem ljómi fyrst lífsmark í spori j Þess liðna og steingkymda manns — , Sem vonin hans liggi’ í því landi, ) \ I laufskrúðans dásemd hans andi, I gróðrinum hugurinn hans. • «• t ;. v. Viö höllumst að sjón — ekki’ að sögum, Oss sýnist nú örvænt um flest — En enn mun að ákveðnum lögum Við aldarhátt þroskaðri fest: ' í Að hugsa’ ekki í árum, en öldum, 1 Að alheimta’ ei daglaun að kvöldum! Þ,ví svo lengist manns-æfin mest. ; Úr árgöngum vortíða’ og vetra Það vitinu sjálflærast fer, AS umskapa’ ið bezta’ í ið betra, Að byggja’ upp það farsælast er----------- Það er ekki oflofuð samtíð, En umbætt og glaðari framtíð < Sú veröld er sjáandinn sér. Stephan G. Stephanson. ------0------- - vJtv- Aa. Stœldur kveöskapur. List er það líka 0g vinna: Lítiö að tæta’ upp í n\inna, Alt af í þynnra þynna Þynkuna allra hinna. Stephan G. Stephanson. ------o------ I fjallsyni. Yfir velli í ljósmál lít Lyftast fellin nánar’— Skikkjan svella’ er skjalla-hvít, Skuggi’ i felling blánar. Stephan G. Stephanscn. • : “ -------o------- Makalausir Yorhattar. VORHATTA SALAN BYRJ- AR á þriðjudaginn og miðvikudag inn hinn 3. og 4. Apríl. Aldrei hefir áður verið hér til sýnis eins mikið af ágætum höttum og hin mörgu hundruð kvenmanna, er hér munu koma, munu verða öld- ungis forviða. Kvenfólk, sem fylg- ir tízkunni, vill nú fara að losna við vetrarhattana. Með vorveðr- inu koma vorhattamir smátt og smátt í ljós, og vér erum nú búnir að fá miklar og góðar birgðir aí’ þeim. Þeir em úr ýmsu góðu efni og ýmislega skreyttir. Hatt- arnir í vor verða skreyttir með blómum af ýmsum litum og meö ýrnsíi gerð. Á smærri höttunum er fremur lítið skraut, en mjög mik ið af blómum á þeim stærri. Bleikt og blátt em nýtízkulitirnir nú. — Miss Switzer, sem áður stóð fyrir hattadeildinni í Imperial-búðinni í Winnipeg, hefir n.: umsjón yfir hattadeildinni hér í búðinni, og vtð getum fullvissað kvenfólkið um, að aldrei fyrri hefir hér veriö ann- að eins úrval eins og verður til hér til sýnis á þriðjudaginn og mið- vikudaginn. KJÓLAEFNI — Falleg, gráleit kjólaefni til vorsins . Viö höfum nú sérstaka tegund á 650.. Bleik, blá og brún kjólaefni á 60 cent. KVENTREYJURHafið þér ei heyrt fjölda af kvenfólki segja, að þó þær kaupi alla aðra hluti í öðr- um búðum, þá kaupi þær ætíð treyjurnar sínar hjá Fumerton?— Þetta ætti að vera mönnum sönnun fyrir því, að treyjurnar séu ágætar bæði hvað snertir efni og annað. Kvenfólk kemur ekki hingaö úr öllum áttum eingöngu til að spara sér dollarinn i innkaupunum, held- ur af því að þær vilja fá beztu og nýjustu efnin. Vorsalan okkar byrjar á laugardagsmorguninn. KARLM.-SKÓR. — Tvöfaldir sólar. Ef þér viljiö vera þurrir t fæturna, án þess aö brúka yfirskó, þá er yöur bezt að kaupa vatns- heldu, tvísóluðu skóna, sem við seljum. Þeir eru hentugir einmitt um þetta Jeyti árs. Þeir halda fót- unum þurrum og heitum. GROCERIES meö sérstöku verði: Patersons Worcestershire- sósa, ioc. flaskan. Maple Syrup, hálfs gall. kanna 65C., pott kannan að eins 35C. Aðrar tegundir eru til en engin eins góð og BAKINQ POWDER af því þaö er búiö til meö sérstakri nákvæmni og aö eins úr allra beztu efnum. Hvers vegna viljiö þér vera aö brúka óáreiöanleg efni, þegar þér getiÖ fengiö beztu tegundina fyrir sama verö? Biöjiö ætíö um BLUE RIBBON. 250. pundiö. The Winoipeg GRANITE & MARBLE CO. Limlted. HÖFUÐSTOLL i$00,000.00. Vér höfnm hinar mestu birgöir, sem til ern í Vestur-Canada, afjöllum tegundum af mina- isvöröum. Skrifiö eftir veröskrá eöa komiö viö hjá okkur aö 248 Prineess st., Winnipeg. Tbe Kat Portage Lumber Co. j LIMITED. AÐALSTAÐURINN til aö kaúpa trjáviö, boröviö, múrlang- bönd, glugga, huröir, dyrumbúninga, rent og útsagaö byggingaskraut, kassa og laupa til flutninga. Bezta „Maple Flooring“ ætíö til. Pöntnnum k rjávið úr pine, sprnce og tamarac nákvæmnr gaumur gefina. Slrifstofnr og Hiylnnr i Norwood. T::' Stærsta Skandinavaverzlunin í Canada. Vér óskum eftir viðskiftum yOar. Heildsala og smásala á innflattnm, lostaetum matartegundum, t. d.: norsk KKKogKKKK spiksfld, ansjósur, sardfnnr, fiskboll- ur, prímostur, Gautaborgar-bjúgu, gamalostur, ranS-sagó, kartöflumjöl og margskon- ar grocerie-vörur The GUSTAFSON-JONES Co. Limited. 325 Logfan Ave. 325 BÁRÐUR SIGURÐSSON & MATHEW CENTRAL BICYCLE SHOP 666 NOTRE DAME W. RÉTT FYRIR VESTAN YOUNG. Ný hjól og brákuð til sölu. J. P FDMEBT0N k CO. Qlenboro, M«n. Geo. R|. Mann. 548 Ellice Ave. nálægt Langside. íslenzka töluö í búöinni. Af því eg er nú að hætta verzl- uninni og er á förum til Englands, verð eg að selja vörurnar, sem eg hefi til, með lægsta verði. Niður- sett verð án tillits til hvað vörurnar kostuðu upphaflega. Hér skal telja fátt eitt af kjör- kaupaverðinu: KVENHATTAR búnir á 25C. Allir albúnu kvenhattarnir, úr bezta flóka, sem vanalega kosta $2 og $2.50 Útsöluverð nú 25C. VASAKLÚTAR hvítir, 2 á 5C. Hvítir vasaklútar, vanal. á 5C. hver, nú 30 cent dús. HVÍTT BÓMULLAR léreft á að eins 5C. yardið. Makalaust verð! DRENGJA léreftsflibbar á ic. Þeir eru dálítið óhreinir. En kosta vanat 15C. Nú ic. Kjólaefni með hálfvirði. KVENNA „motor" HÚFUR— vanal. 65C. Nú að eins 48C. Þetta er ágætt tækifæri til þess aö kaupa góðar vorur með fíeiíd- söluverði. Alls konar aðgerOir fljótt og vUb GamJir viSskiftarinir «rn vel afgreiddar við sann- beðnir aO mana stað- gjörnu v.rOi. inn. Viö setjum upp hitalofts-ofna. Fáiö kostnaöar-áætlanir hjá oss. ÞAKRENNUR, VATNLEIÐSLUPÍPUR REGNVATNSÞRÓR sérstaklega búnar til. Glenwright Bros. Tel. 3380. 587 Nore Dame VanrækiS aldrei þungt kvef. Verið aldrei skeytingarlausir í því að leita lækningar við kvefi. Chamberlain’sCough Remedy get- ur læknað kvefið fljótt og vel og þannig fyrirbygt lungnabólgu, og ekkert meðal betra við iungnasjúk dómum. Til sölu hjá öllum lyf- sölum. MARKET HOTEL 146 Princesa Street. & móti markaðnum. Eigandl - . P. O. Connell. WINNIPEG. Allar tegundir af vlnföngum og vindlum. Viðkynning gó8 og húsi8 eadurbsU.

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.