Lögberg - 29.03.1906, Blaðsíða 8
8
LÖGBERG. FIMTUDAGINN 29. MARZ 1906.
Arni Eggertsson.
Room íio Mdatyre Block.*Tel. 3364.
671 Rose Ave. Tel. 3033.
Ur bænum
og grendinni.
Muniö eftir blysförinni 10. Apr.
næstkc«nandi.
Hús meí 5 herbergjum til leigu;
lysthafendur snúi sér til Mrs. R.
Johnson, 580 Young st.
Árni kaupmaöur Friðriksson,
539 Ellice ave., óskar eftir manni
t’l aC keyra út búðarvarning.
Stúkan ísland hefir ákveðið að
halda samkomu á sumardaginn
fyrsta. Nákvæmari auglýsing síð-
ar i blaðinu.
Veðurblíða nú á degi hverjum
og vorhlýindin að byrja; skænir
að eins á pollum að nóttunni. Snjór
að mestu horfinn.
-------0------
Þann 23. þ. m. gaf séra Jón
Bjarnason saman i hjónaband, að
heimili Júliusar Jónassonar á Elg-
in ave. Theodor fÞórð) A. Ólafs-
son og ungfrú Sigrúnu Jónasson.
G. P. Thordarson bakari biður
íslendinga í vesturbænum að heim-
sækja sig í nýju búðinni á norð-
austur hominu á Sherbrooke og
Sargent stræta, og fá að heyra um
kjörkaupin, sem hann býður lpnd-
um sínum nú um tveggja vikna
tíma — til 7. Apríl næstkomandi,
en'ekki lengur.
Mr. Gunnlaugur Davíðsson, sem
getið var um í síðasta Lögbergi, að
væri á leið heim til íslands, lagði
ekki af stað héðan úr bænum fyr en
á dag. Verður honum samferða
Mi. Theodor Pálsson, ættaður úr
Skagafirði, ásamt konu sinni, sem
flvtur alfarinn til Siglufjarðar.
[Þau hjón mistu hér einkabarn sitt,
eftir að þau komu vestur, og hafa
lítt fest hér yndi siðan.
Gibson-Gage félagið, sem hefir
kjötsölu á norðaustur hominu á
Pacific ave og Nena st., biður Lög-
berg að benda íslendingum á það,
að sauðakjötið sem þar er selt með
svo sanngjörnu verði, sé í alla staði
bezta kjöt. Einnig biðja þeir að
benda á hangikjötið, sem þeir nú
bjóða á 8 cent pundið. Af því
hafa þeir sem stendur ekki nema
litið, til reynslu, ©g verða konurn-
ar þvi að bregða við vilji þær ná í
það.
ODÐSON,HANSSON.VOPNIj TH E WINNIPEG FIRE ASSURANCE CO.
HEAD OFFICE: WINNIPEG, MAN.
Flokksþing liberala í Manitoba-
fylki var sett næstl. mánudags-
kveld á samkomusal liberal klúbbs
ins enska á Notre Dame ave., að
viðstöddu miklu fjölmenni.og mun
standa yfir næstu tvo daga. Þar
mættu íiberal fulltrúar úr öllum
kjördæmum fylkisins, margfalt
fleiri en á nokkru flokksþingi, sem
áður hefir verið háð í Manitoba, og
þar að auki var þar saman kominn
múgur gesta, og bæjarmanna.
Siðar mun Lögberg flvtja nákvæm-
ar fregnir af flokksþinginu, en hin
fjöruga þátttaka og lifandi áhugi
fyrir þessu þingi, sem og hið Stór-
um vaxandi fylgi frjálsynda flokks-
ins hér i fylki, gerir likurnar fyrir
stjórnarskiftum við næstu , kosn-
ingar, eftir þvi meiri og berari
íem nær þeim dregur.
Við höfum bújarðir til sölu
viða í Manitoba og Norð-Westur
landinu og hús og lóðir víða um
Wmnipeg bæ og í fleiri bæjum í
grendinni; við getum því skift við
þá sem eiga lönd út á landsbygð-
inni en vilja flytja til bæjarins, og
einnig við þá sem vilja flytja úr
bænum út á landsbygðina. —
Komið og sjáið það sem við höf-
um að bjóða.
Peningalán, eldsábyrgð og lífs-
ábyrgð. — Einnig gjörðir samn-
ingar viðvíkjandi kaupum og sölu
á fasteignum, alt á sama stað hjá
Oddson,Hansson& Vopni.
Boom 55 Tribune Building
Telephone 2312.
G06DHAN & GO.
Koom 5
□ PHONE mi.
Nanton|Blk. - Main st.
Gott Uekitgri fyrir þá sem vilja seljahúsog
lóðir a5 fá ágztar bújarðir í skiftum.
oOoooooooooooooooooooooooooo
Bildfell & Paulson,
R. L, Richardson,
President.
R. H. Agur,
Vice Pres.
Chas. M. Símpson,
Managing Director.
L. H. Mitchell, Secretary.
UmboB í Islendinga-bygBunum geta mens fengiB ef þeir snúa sér
til T. H. Johnson, Box 1364 Winnipeg.
Steingr. K. Ha//,
PÍANÓ-KENNARI
'KENNSLUSTOFA:
Room 17 Winnipee CoIIeee ot Music
soo Portaee Ave.,
e»a 701 Victor St„ WINNIPEG. MAN.
Fasteignasalar
ORoom 520 Union Bank - TEL. 26850
° Selja hús og loðir og annast þar að- 0
O lútandi störf. Útvega peningalán. o
00*0000000000000000000000000
PRÓGRAM
á samkomu þeirri, sem haldin verð-
ur í skólasal Fyrstu lút. kirkjunnar
mándagskveldið2. Apríl, kl. 8, til á-
góða fyrir veikan mann, hafa eftir
fylgjandi dömur, og herrar lofað
aðstoð sinni:
Miss Helga Bjarnason—
Piano Solo.
Miss Fanny Thomas
Recitation.
Miss C. Thorlaksson
Piano Solo.
Miss V. Finney
Recitation
Mrs. S. K. Hall
Vocal Solo.
Mr. W. H. Paulson
Ræða.
Miss L. Thorlaksson og Miss E.
Johnson Piano Duet.
Mr. Hjörtur Leo
Ræða.
Mr. Th. Clemens
Vocal Solo.
Miss Ena Johnson
Recitation.
Miss Thora Johnson
Recitation.
Miss Helga Bjarnason
Piano Solo.
-------o —
Bækur til sölu.
Safn af ýmsum íslenzkum bók-
um, sem seljast á helzt í einu Iagi,
geta lysthafendur átt kost á að
eignast fyrir Htið verð með því að
snúa sér til skrifstofu Lögbergs. I
safni þessu eru íslendingasögur,
fornsögumar íslenzku og margar
fleiri nytsamar og fróðlegar bækur.
Gott tækifæri, fyrir nýlendu bóka-
safn.
Skólastjórnin hefir afhent gull-
og silfur-medalíur frá fylkisstjórn-
inni þeim lærisveinum vií Wesley
College, er bezta vitnisburði fengu
námsgreinunum sem kendar eru í
fyrsta og öðrum bekk. Þeir ís-
iendingar sem þann heiður hlutu,
vcru Guttormur Guttormsson frá
Nýja íslandi, gullmedalíu, en Árni
Slefánsson frá Selkirk silfurmed-
alíu.
Atvinna til sölu.
Við höfum ásett okkur að selja
alan útbúnað tilheyrandi atvinnu-
grein okkar, viðarsölu og flutningi
ýmiskonar, þar á meðal aktýgi öll,
liutningsvagna og hesta. — l>eir
sem kynnu að vilja sinna þessu
sölutilboði, geri svo vel að snúa
sér til undirritaðra hið bráðasta.
612 Elgin ave.
ÓLAFSON BROS.
Landar,
sem ætliB aB byggja í vor ættuB
aB muna eftir aB
SVEINBJÖRNSSON
°g
EINARSSON
CONTRACTORS
eru piltar, sem venjulega reyna
aB gjöra fólk ánægt. Nú eru þeir
reiBubúnir aB byrja þessa árs
verk, og fúsir til aB ráBleggja
mönnum hvemig heppilegt sé
aB haga húsagjörB aB einu og öllu
leiti.
Heimili þeirra er aö 617 og
619 Agnes St.
KomiB, og taliB viB þá.
(Robert D. Hird,
SKraddari.
Hreinsa, pressa og gera við föt.
Heyrðu lagsi! Hvar fékkstu þessar buxur?
Eg likk þær í búðinni hans Hirds skradd-
ara, að 156 Nena St., rétt hjá Elgin Ave
Þær eru ágætar. Við það sem hann leysir
af^hendi er öröugt að jafnast.
Cleaning. pressing,
repairing.
156 Nena St. Cor. Elgln Ave.
F. E. Morrison,
Eftirmaður A. E. Bird
526 NOTRE DAME Ave.
22 pör sterkir verkamannaskór
Buff eBa Ball og Bluchers. GóB-
irskór, frá $2.50—3.00 virBi.
Nú á...............$i-7°
18 pör karlm. Buff Bal skór,
góBir til vorbrúkunar. Þeir eru
$1.75 virBi. Nú á...... $1.30
25 pör kvenm. Dongola-skór,
hneptir, meB háum hælum. Vana-
lega á $1.65. Nú á.....$1.15
13 pör stúlkna skólaskór. Vana-
lega $1.35. Nú á.........85C.
ViB erum aB selja þessar skó-
tegundir meö svona lágu verBi
nú, til þess aö fá rúm fyrir vor-
vörurnar, sem eru aB koma á
hverjum degi.
FæriB yBur þetta í nyt og yBur
mun ekki iBra þess.
F. E. Morrison,
526 Notre Dame.
Peningasparnaður að verzla hér.
FYRIRSPURN:—Er það leyft
í póstlögum Canada,að póstmeistari
megi opna registeruð peningabréf
án nokkurs leyfis frá ritara þess
eða eiganda? — Svar: Log hér í
land heimila engum manni að opna
bréf annars í leyfisleysi; gildir það
jafnt um ábyrgðarbréf sem önnur
iréf. Við því liggur hegning og
sektir eftir ástæðum. — Á dauðra-
skrifstofunni,og hvergi annarsstað-
ar, má opna óútgengin bréf víta-
laust, ef eigandi eða eigendur
íafa eigi komið fram innan lögá,-
kveðins tíma.
ÖDÝRT
KJÖT
KINDAKJÖT:
Súpukjöt..........5cpd,
Heilir frampartar.. ..8c. pd,
Bezta hangikjöt ., .. 8c. pd.
NAUTAKJÖT:
Súpukjöt........40. pd.
Hamburg-steik 3 pd. . . 25C.
Lær-steik.......ioc. pd.
Bezta Pork Sausage 3 pd. 25C.
AreiBanlega ný egg I7j4c. dús.
3 pd. Lardfötnr...40C.
Bezta smjör.....20C. pd.
GIBSON-GAGE CO.
Cor, Nena & Pacific,
Phone 3674
Nýorpin egg,..........2oc. dús.
Pickled Hams........... 1 ic. pd.
Ágætt kollu smör,.......25C. pd.
Pork-steik............\2%c. pd.
Sausage.................ioc. pd.
GóB steik...............ioc. pd.
Súpukjöt.................. 5C-
BEZTA
Hangið sauðakjöt
aðeins 10 cent pundið.
Miklar birgBir nú sem stendur,
og verBiB mjög’ sanngjarnt.
H. J. VOPNI & Co.
614 Ross Ave. - Winnipeg
Phone 2898
DE LAVAL SKILVINDUR
Hæstu verðlaun á sýningunni í St, Louis 1904 og á
öllum heimssýningum í tuttugu og fimm ár
..Einsgóðog De Laval" væru beztu meðmæli,
sem hægt væri að gefa nokkurri annarri skilvindu-
tegund, og það eru þau meðmæli sem allir þeir er
aðrar skilvindur selja reyna að afla sér handa þeim.
En á hverri heimssýningu og hvar sem reynt hefir
verið hefir það komið í ljós að eagin skilvinda jafn-
ast á við De Laval.
THE DE LAVAL SEPARATOR Co„
248 McDerraot Ave„ W.peg.
Montreal. Toronto. New York. Chicago- Philadelphia.
S an Francisco. .
skóbúðin.
B. K.
á horninu á Isabel og Elgin. |
Það borgar sig. {
Offick: 650 YVnilam ave. Tbl. 89
Hours ; 3 to 4 & 7 to 8 p.m.
Rksidknce : 6ao McDermot eve. Tel.4300 ,
WINNIPEG, MAN.
Lj
Góðir skór og góð heilsa er æ-
tíð samfara. Við höfum bæði
meira og betra úrval af skóm nú
í vor en nokkru sinni áður. Kom-
ið og finnið okkur , við getum gert
yður ánægð.
KARLM-SKÓR. Derby skórn- (
ir, leðurfóðraðir og úr Box Calf [
á........................$4.00
Tvær sérstakar tegundir af á-
gætum skóm með mjög sterkum
sólum, önnur búin til úr Box Calf
en hin úr öðru ágætu efni.
Verðið.............$2.00
KVENM.-SKÓR. Við erum nú
búnir að fá hina frægu „Empress”
skó með allra nýjasta sniði. 3*essi
tegund af skóm er alþekt og er
bæði endingargóð og fer vel. —
Verðið er frá .....$2.50—$4.
Háhæluðu Dongola kvenskórnir
okkar, með „patent“ táhettum eða
án þeirra, eru beztu skórnir sem
fást í Winnipeg fyrir.. ..$1.50.
B. K. skóbúöin.
Dr. O. Bjornson,
OmcE: 660 WILLIAM AVE. TEL. 8,
Office-tímar: 1.30 til 3 og 7 til 8 », h.
Housk: 810 McDírmot Ave, Tel. ,300
Dr. 0. J. Cislason,
MeOala- og UppskurOa-lnknlr,
Wellinoton Blocx,
GRAND FORKS, - N. Dak.
Sérstakt athygli veitt augna, eyrna,
nef og kverka sjúkdómum.
Vínsölubúð.
Eg hefi ágæta vínsölubúö og
hefi ætíB fullkomnustu birgöir af
vörum á reiöum höndum. Kom-
iB hingaB áBur en þér| leitiö fyrir
yBur annars staöar.
G. F, SMITH,
598 Notre Dame, Winnipeg.
Sérstök kjörkaup á pilsum.
Pilsin sem vi8 nú höfum til sölu eru al-
veg óviðjaínanleg. Engin þeirra með
gömlu sniði né úr gömlu efni. Komið og
skoöiO.
PILS, úr bezta svörtu Venetian klæöi,
skreytt meö silkileggingum og hnöpp-
um. Vanalega á $10,00—$15,00.
KjörkaupaverO.................$7,25.
KVENNA og STtíLKNA vor-yfirhafnir
úr Beaver-klæöi og Tweed. Þær eru
bæöi svartar, bleikar, bláar, grænar og
meö blönduöum litum, ekki nærskorn-
ar; sumar meö mittisbandi. Vanalega
á*7 ,50 til $12,00
KjörkauparerO..........$3,60.
KJÓLAR. Viö höfum nú mjög margar tegundiraf vorkjólunum vinsælu.
Allir eru þeir úr aýtýzkuefnum. Viö höfum nú tíu kjóla úr svörtu,
brúnu og bláu þykku Cheviot-klæöi. Þeirern prýddir meö hnöpp-
um og leggingum. Vanalega á $6,00.
KjörkaupaverÖ........................$3,76-
CARSLEY & Co,
344 MainSt,
499 Notre Dame
=4
V0R-SALAN
B Y R J A R
Þriðjudaginn 3. April
Hljóöfærasláttur eftir miödegi ogaö kveldi
MINNINGARGJÖF fá allir sem koma. — Vér vildum
óska aB sem flestir lesendur Lögbergs kæmu.
The Royal Furniture Co. Ltd.,
39» Main St. WINNIPEO