Lögberg - 17.05.1906, Blaðsíða 5

Lögberg - 17.05.1906, Blaðsíða 5
LÖGBERG, FIMTUDAGINN 17. MAÍ 1906 5 hugsjón þ'tti glæsta föl, þitt fjör- cgg brotiö Fáðu nú traustra vængja þinna notiö, fljúgðu yfir hverjum bæ um bygð- ir allar, að bændur megi gruna, að skyld- an kallar. Og margur veikur geisli guðað hefur á gluggan þeirra luktan, fólkið sefur! Hér er verk að vinna,sæmdarstarf. að vekja — það er það sem þarf! ísland, trúðu enn á hjarta Ránar, ylsins straum um hvert þitt nes og vík, fossins afl og óðul sögurík, æsku þeirrar trú, er stefnir hátt. Gleymdu dagsins þunga, mun þinn mátt, mttndu vorið, fyr en fönnin hlán- ar!“ í kvæðinu „Morgttnkveðja“ koma fyrir þessi hvatningarorð: „Svefnþunga móðir, hvort merk- irðu daginn, þótt mjallardyngjan sé þung og hlý ? Heyrir þú söng minn og sólhlýjan blæinn úr suðrinu, kveðja þig enn á, ný ? Ljóstum steininn, þá streymir 4 fram lindin — ^ stormurinn greiði hin «þttngu j ský.“------ OÞað er enginn barlómur, hik eða hálfkæringur í þessum^ föðurlands- kvæðutn. Fyrir hugskotssjónum S S. vakir hvorki meira né minna en: „Alfrjáls þjóð og land í regin- sjónum." í heild sinni er bókin svo úr garði gerð, að ástæða er til að taka vel á móti henni, kaupa ltana og lesa. Þó bókin sé ekki umfangs- mikil, aö eins sextiu og fjórar bíað síðttr,— mætti ýmislegt fleira og ítarlegar um hana segja, en hér er gert, en ti.l þess er ekki rftnt í stuttri blaðagrein og látum vér því hér við lenda. lláskólaprófín. Við háskólaprófin hér í Wpeg, sem nú eru nýafstaðin hafa þrír Islendingar tekið brottfararpróf. 1. Þorbergur Þorvaldsson frá Nýja Islandi í náttúruvísindum með I. eink. (í\r college d.J. 2. Hjálmar A. Bergmann í lög- um með II. eink. 3. Emily Anderson í alm. vis- indum skólans með II. eink. (úr coll. dj. ’ Fyrsta próf i læknisfræði tók Magnús Hjaltason með II. eink. Upp i fjórða bekk College-deild- arinnar ertt færð: Guttormur Guttormsson, Hjörtur Leo, Árni Stefánsson, Estella M. Thomson. Upp i þriðja bekk: Freda S. Harold, Haraldur Sigmar. Upp í annan bekk: Jón Christ- opherson, Jón Stephánson. Verðlaunastyrk hafa fengið: Guttormur Guttórmss. fyrir þekk- ingtt sina á gömltt málunum $100. Fljörtur Leo fyrir stærðfr. $100. Jón Christopherson fyrir þýzktt- kunnáttu.....................$4°- Silfurmedalíu fékk Þorbergur Þorvaldsson um leið og hann lauk náttúruvísinda prófi sinu. Fallegasta einkunnir hjá þeim, sem eftir verða í skólanum eru hjá Guttormi og Hirti, sem báðir fengu I. einkunn hina betri viö þetta próf. Annars dágóðar eink. Itjá flestum. óneitattlega er gaman að því að sjá íslendingana tvo taka hæstu verölaunastvrkinn sem veittur hefir verið. Einum Eng- lendingi hefir tekist að ná jafn há- um styrk nú á öllum skólanum.— Heiðarlegt er eigi síður af Þor- bergi að hafa tekið silfurmedalíu í náttúruvísindum þar sem ekki nema örfáum hefir hlotnast sú sæmd á þessu ári, og að eins öðr- um nemanda i þeirri grein. Vér óskum öllum islenzkum námsmönnum heilla og heppilegs framgangs t námi s'tnu á ókomn- um tíma og væntum að þeir megi halda áfram að gera þjóð sinni sinni sóma, á skólum þessa lands með kappi, dugnaði og góðum hæfilegleikum sínum. Áríðandi bending til landtakenda i Foam Lake bygðirini. Það er mjög áríðandi fvrir alla, sem tekið hafa sér lönd i Foam Lake bygðinni að flytja sem fyrst á þau. ef þeir ætla sér að geta haldið þeini. Þeir, sem ekki verða fluttir á lönd þau þennan mánuð, en liafa lialdið þeim eitt ár og þar yfir, verða búnir að fyrirgera rétti sínum til þeirra og verða þá lönd- in opin aðgöngu hverjum sem háfa vill. Eftirlitsmenn eru nú sífelt á ferðinni ttm bvgðina, og eru þegar búnir að opna aðgang að töluvert mörgurn af löndutn þeim, er tekin voru fyrir einu til tveimur 'árum síðan og ekkert hefir verið unnið á eða ttm skeytt frekara. Eftir þessari aðvörun ættu allir hlutaðeigendur að muna vel. rederick A. Burnham, forseti. Ged. D. Eldridge. varaforseti og matsmaður Mutu^al Lífsábyrgðaríélagið, MUTUAL RESRRVE BUILDING 305, 307. 309 Broadway. New York. Innborgað fyrir nýjar ábyrgðir 1905 . . $14,426,325,00 Vextir og leigur (eftir að borgaður var allur tilkostnaður og skatt- 8j íoo.oo Borgað ábyrgðarhöfum og erfingjum 1905 Allar borganir til ábyrgðarhafa og erflngja frá byrjun .. 64,400,000,00 5 Facrir menn, meS eða án æfingar, geta fengið góða atvinnu, Skrifið til Agency Department—Mutual Reserve Building. 305, 307, 309 Broadway, N. Y * ALEX. JAMIESON, ráðsmaSur t Manitoba, 411 Mclntyr* Blk. ^ Blue Store. Hrtu líes? Ef svo er þá lestu hvert einasta orö af því sem hér fer á eftir. Að eins í 7 daga enn stendur yfir hið afarlága verð á hinum ágæta fatnaði frá Suckling & Co, í Montreal og Toronto. Alt nýjar vörur. Látið nú ekki aðra verða á undan og fá beztu kaupin. DRENGJA 2—3 st. föt frá $3.00 til $6.50 virði. Nú frá . . • $ 1,70—$3,70. KARLMANNA BUXUR frá $1,75—$5.00 virði. Nú á . . . $ 1,00— 2,70. KARLM. ALFATNAÐUR. Stærðir 34-5-6-7-8-9. Áður á $8,00—$22,00. Nú á . . . $3,95-11,50. WATERPROOF KAPUR handa yngri og eldri. Áður á $5,00—$25,00. Nú á .......................... $1,75—$12,50. YFIRKÁPUR handa ungum og gömlum. Áður $14,00—$26,00. Nú á........................... $5,00— 10,00. YFIRFRAKKAR áður á $9,50—$20,00. Nú á . $3,50— 10,oO. | BLUE STORE,Winnipeg. “ it‘ Reglulegt vorveður. er nú komið, og flestir fara að hugsa sér fyrir nýjum fötum með nýjasta sniði. „Hvar á að kaupa þau?“ er nú spurning er menn ltggja fyrir sig. Heilbrigð skyn- semi segir manni að stærsta klæðasölubúðin í borginni, sem hefir fengið orð á sig fyrir góð viðskifti, sé rétti staðurinn. Bezta hjálp fyrir ungar húsmæður — og hinar líka — er Mikið úr að velja. Laglegustu tweed-föt með nýjasta sniði, á $7-5°> $8.50, $10.00 og $12.00. önnur tegund á $15.00, $18.00, $22.00 og $25.00 Alsvört föt á $15.00, mjög góð- ur fatnaður. BAKINQ POWDER af >ví það gerir auðvelt að baka vel. Engin ástæða til þess að verða óánægður með kökurnar eða brauðin, því BLUE RIBBON BAXING POWDER bregst aldrei. Fylg- ið að eins fyrirsögnunum. — 2-10 verðmiöar f hverri könnu. Alt það sem sagt er áður um gæði karlm. fatnaðarins hér í búð- inni á einnig við drengjafatnað- inn. Og auk þess sem kjörkaup eru á honum gefum við ágæta Lacrosse stick með hverjum drengjafatnaði. Nýkomnar eru drengjabuxur, með tvöföldu sæti og hnjám, mjög haldgóðar. Verð 50C.—$1.25. OXFORD-SKÓR til sumarsins. Beztu og þægilegustu sumarskór. Oxford-skórnir sem við höfum vanalega til sölu eru bæði ending- argóðir og fara vel á fæti. Sér- stakt verð á þeim nú er... .$1.25. Dongola Oxford skór á $1.50 til $1.75, Dongola Oxford skór á $2.00 til $2.50, Dongola Oxford skór, bezta tegund, á .... $3.00. Ivvenna Oxford skór á $2.00, $2.50 og $3.00. IIATTAR. Það er ætíð bezt fvrir kvenfólkið að koma að morgninum til þess að kaupa sér hatt. ösin vex þegar líður á dag- irrn. Einkum má búast við því núna þegar að eins er um 5 daga útsölu að ræða og margar konur þurfa að fá nýjan hatt fyrir 24. Mar. Sérstakir hattar valdir til brúkunar daginn þann. MAPLE-SYKUR, nýtt og vel hreinsað, 20C. 1 pd. kaka. Smærri kökur á 5c. Sérst. verð á óbrendu Rio kaffi. Bregðið við flótt. Að eins 2,400 pd. til sölu. Ágætt kaffi níu pd. á $1.00. Þér megið flýta yður ef þér ætlið að ná í þaö. 3 könnur af California Peaches eða Apricots, á 20C. kannan. Wor- cester sósa. sérstakt verð 3 fl. á 25C. Nýjar radísur, lettuce og rabarbari á laugardaginn kemur. LEIRVARA. — Bollapör hvít með þremur gyltum röndum. Sérstakt verð $2 tylftin. Við eigandi smádiskar á $1.50 tylftin. Kjörkaupabúðin. -----0---- J. F FUMERTON& CO. Qlenboro, Man. Geo. R*. Mann. 748 Ellice Ave. nálægt Langside. íslenzka töluð í búðinni. Sparið yður tíma og peninga með því að kaupa hér. Hvers vegna eruð þér að fara niður á Aðalstræti og hjálpa kaupmönnun- um þar til þess að borga litgjöldin við stóru búðirnar? Takið eftir því, að hér fæst nú álnavara, ioc. virði yardið, fvrir að eins 5 cent. NYJAR vorvörur: — Sirz með ýmsum litum 5 cent yardið. MUSLINS falleg mjög í kjóla og trevjur. Þessa viku á 5C. Hvít, sterk bómullartau á að eins 5 c. yardið. Handklæðaefni á 5C. Mislitt Muslin á 5J$ c. Sérlega góðir hvítir vasaklútar á 5c. Sex fyrir 25C. Alt annað með álíka góðu verði. Nýjar vörur daglega að koma. rTlie Rat Portage LuiiiIht CoJ LinVLZTEID. ][ AÐALSTAÐURINN til að kaupa trjávið, borðvið, múrlang- ö f bönd, glugga, hurðir, dyrurnbúninga, á rent og útsagað byggingaskraut, kassa f og laupa til flutninga. J Bezta „Maple Flooring“ ætíð til. f Pönlunum á rjávið úr pine, spruce og tamarac nákvæmur gaumur gefinn. , I i Sferifstofur og mylnur i IVorwood. T::'«« ;; j The Alex. Black Lumber Co., Ltd. Verzla með allskonar VIÐARTEGUNDIR: Pine, Furu, Cedar, Spruce, Harðvið. Allskonar borðviður, shiplap, gólfborð, loftborð, klæðning, glugga- og dyraurn- búningar og alt semtil húsagerðar heyrir. Pantanir afgreiddar fljótt. fel. 596. Higgins & Gladstone st. Winnipeg. Sé þér kalt þá er það þessi furnace þinn sem þarf aðgerðar. Kostar ekkert að láta okkur skoða hann og gefa yður góð ráð. Öll vinna ágætlega af hendi leyst. J, R. MAY & CO. 91 Nena st„ Winnipeg PRENTUN allskonar gerð á Lögbergi, fljótt, vel og rýmilega. Jafn ríkur og Rockefeller. Jafnvel þó þú værir stórríkur, eins ríkur og Rockefeller, olíu- kóngurinn, gætir þú ckki keypt betra meöal viö innanveiki en Chamberlain’s Colic, Cholera and Diarrrhoea Remedy. Hinn fræg- asti læknir getur ei ráðlagt betra meðal viö kveisu og niöurgangi, hvort heldur er á börnum eöa full- orönum. Hiri ákaflega mikla út- breiösla þessa meðals hefir sýnt hvaö mikiö það ber af öllum meö- ulum öðrum. Þaö bregst aldrei, og þegar það er blandað ineð vatni og sykur látið saman við það, þá verður það rnjög bragð- gott. Allir ættu að hafa þetta meðal á heimilinu. Selt hjá öllum lyfsölum. Robert D. Hird, SKRADDARI. Hreinsa, pressa og gera við föt. Heyrðu lagsi! Hvar fékkstu þessar buxur? Eg íékk þær í búðinni hans Hirds skradd- ara, að 156 Nena St., rétt hjá Elgin Ave, Þær eru ágætar. Við það sem hann leysir af hendi er örðugt að jafnast. CLEANING, PRESSING, REPAIRING. 156 Nena St. Cor. Elgln Ave. HÚSAVIÐUR MÚRBÖND | ; ÞAKSPÓNN GLUGGAR , : hurðir INNVIÐIR VIRNETSHURÐIR og GLUGGAR Ef þér viljið gera góð kaup þá komið hingað eða kallið upp TELEFÓN 2511. Vér munurn þá koma og tala við yður. Skrifstofa og vöruhús á v HENRYAVE., EAST. 'PHONE 2511. I

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.