Lögberg - 31.05.1906, Blaðsíða 2

Lögberg - 31.05.1906, Blaðsíða 2
LÖGBERG, FIMTUDAGINN 31. MAÍ 1906 Jaröskjálftarnir. Breskur Hiö íslenzka B^kmentafélag. Hið íslenzka Bókmentaf.lag í Kaupmannahöfn hefir sent Lögb. eftirfylgjandi til birtingar: ASalfundur í deild hins íslenzka Bókmentafélags í Kaupmanna- var haldinn laugardaginn 21. Apr- íl 1906. Forseti deildarinnar, prófessor Þ'orvaldur Thoroddsen, mintist fyrst hins látna vemdara félags- ins, H. Hát. Kristjáns konungs 9., °g gaf yfirlit yfir störf félagsins á rikisárum hans. Gat hann þess, að H. Hát. Friðrik konungur 8. hefði látið tilkynna sér, að hann tæki að sér verndun félagsins framvegis. Fors. skj’rði því næst frá gerð- um félagsins á umliðna árinu. Gat hann um að jþessar bækur befðu verið gefnar út: x. Diplomatarium Islandicum, .VII. bd., 3. heft. 2. B. Benediktsson, Sýslupxanna æfir, III. bd., 1. hefti. 3. Finnur Jónson, Bókmenta- saga íslendinga, 2. hefti, 4. Skírnir 1905. (4 hefti). 5. Alþýðurit Bókmentafélags- ins, 1. bók. 4 Hann gaf því næst skýrslu um fjárhag deildarinnar, og höfðu árs tekjur verið 3,668 kr. 82 au, og út- gjöldin 2,768. kr. 37 au. Eign deildarinnar við árslok 1905 var varir við að jarðaröxullinn 22,104 kr. 78 au. — Reikningarn- ir voru samþyktir í einu hljóði. Þá gat forseti um rittilboð og { en eyðilagðist siðar af eldinum. 1 enda þótt samþjóðamenn eigi leik Prófessor Milne, sem er heims- saman. bókaútgáfu framvegis. Urðu nokkrar um ræður um útgáfu „Skírnis", og var samþykt svo hljóðandi tillaga frá hr. Gís.la Sveinssyni: „Fundurinn lýsir yfir því, að liann telur það óheppilegt og eigi samkvæmt tilgangi Bókmentafé- lagsins að nota „Skirni“„ timarit j jarðöxulsins, ísindamaSur scgir álit um pá. Nafnfrægur brezkur vísinda- maður, prófessor Milne í New- port, sem sérstaklega hefir lagt sig eftir að rannsaka og athuga jarð- skjálfta víðsvegar um heim,skýrði nýlega ýmsum fréttariturum merkra b.laða á Englandi frá áliti sínu á hinum minnistæða jarð- skjálfta í San Francisco. „Þeir sem geta skorið úr þessu máli,“ segir prófessor Milne, „eru stjörnufræðingarnir, því að mjög alment lita vísindamenn og jarð- fræðingar svo á, að jarðskjálft- arnir eigi rót sína að rekja til þess að jörðin eigi erfitt með að snúast með hæfilegri nákvæmni um öxul sinn. * Svo vill oftlega til að jarðhnött- urinn víkst lítið eitt út af braut sinni, og það að hann færist yfir á sporið aftur, — ef svo mætti að orði kveða — veldur miklum spenningi umhverfis miðpunkt jarðarinnar. Svo mikið er talið að kveði að honum, að jarðskorp- an gengur í öldur og springur stundum í sundur. Til þess að fá ari að vita orsökina til þessarar nýju byltingar verður því að snúa sér til stjörnufræðinganna, og fá að vita hjá þeim, hvort þeir hafi orðið SBk hafi breytt stöðu sinni til pólstjörn- unnar í næstliðnum mánuði.“ Þegar fréttaritarinn spurði pró- rannsakari, Japönsku drengirnir eru eigi að frægur jarðskjálíta hefir og gefið aðra skýringu á! síður fjarska hugfangnir af öllu þessum hörmulega náttúruvið-1 sem til hernaðar heyrir, og her- burði, þá sem sé, að' honum hafi ' frægðin vakir fyrir þeim frá barn- getað valdið rifa í jörðinni, fram æsku, sem hið ákjósanlegasta komin þegar yfirborðið klofnaði, hnoss, er hægt sé að öðlast. — eða að sú væri orsökin að hæð- j Laga þeir leiki sina eftir hersið- irnar væru á stööugri ferð niður um, og þar á meðal snjókastið. til sjávar. Hæðirnar lækki smátt Þeir skifta liöi sínu í tvo flokka. og smátt og efnið úr þeim skolist Foringjar eru skipaðir yfir báða niður til sjávar og hlaðist á mar- arbotninn með fram ströndunum, sem bæði þvknar og þyngist við það, en jarðskorpan á hæðunum smáþynnist og léttist. Það er að segja sjávarbotni, er öll þessi lög liafa hlaðist á verður eðlilegt að síga, en hæðunum að lyftast upp; af því gæti komið hreyfing á yfir- borðið. ------o------ I fapan um vetrartímann. Það mun vera ætlan eigi all- fárra, bæði Evrópu og Ameríku- búa, að heitt loftslag sé í Japan bæði sumar og vetur. Svo er þó eigi. í mörgum héröðum landsins er vetrartíminn alls ekkert mild- en í Canada norðanverðri. Japanar klæðast dýraskinnum vetrum eigi síður en þær þjóðir, sem búa undir meginlands lofts- lagi norðan til í tempruðu beltun- um. Sérkennilegt fyrir þá er það, hins íslenzka Bókmentafélags, fyr- ir trúarbragða eða andatrúar-mál- gagn.“ Þá fóru fram nokkrar nefndar- kosningar og að því loknu var kosin stjórn. Hlutu kosningu: Forseti: Þorvaldur próf. Thor- oddsen, endurkosinn. fessorinn, hvað hann áliti um það, livort samband mundi vera milli jarðskjálftanna á ítalíu og Cali- forníu svaraði hann: „Það er á einkis manns vitund eða valdi að gefa ákveðið svar um þetta efni. En byggi menn á hug- | mynd minni, um stefnubreyting má að sjálfsögðu vænta þess, að jarðskorpan bogni og bresti víðar en á einum stað.—• Á þann hátt er ekkert því til fyr- irstöðu að jarðskjálftarnir á ítalíu og Californíu séu framkomnir af einni og sömu orsök, þeirri sem sé að jörðin hafi breytt stöðu sinni eins og eg drap á áður og um leið Gjaldkeri: Gísli læknir Brynj- og hún rétti sig aftur hafi hreyf- ólfsson, endurkosinn. Skrifari: Sigfús Blöndal, að- stoðarmaður við konunglega bóka- safnið. Bókavörður: Matthías S. Þórð- arson, stud. mag., endurkosinn. 1 varastjórn voru kosnir: Varafors.: Bogi Th. Melsteð, mag. art., endurkosinn. Varagjaldk.: Þórarinn E. Tul- inius, stórkaupmaður, endurk. Varaskrif.: Stefán Stefánsson, stud. jur. Varabókav.: Vigfús Einarsson, stud. jur, Endurskoðunarmenn voru end- ingin komið á yfirborðið.“ Jarðskjálftaritinn (SeismografJ heima hjá Milne, sýndi þegar í stað hreyfinguna. „Eg sá strax,“ mælti prófessorinn, „að áköf hreyfing hafði orðið einhvers staðar á yfirborði jarðarinnar og eftir fáar mínútur hafði eg með útreikningi getað fundið,að hreyf- ingin hlaut að hafa orðið einhver- staðar vestast i Bandríkjunum eða norðan til á Indlandi. En þeg- ar skeytin komu frá öðrum sams- konar stöðvum þar, sem jarð- skjálfta athuganir voru gerðar. sá eg skjótt að San Francisco var staðurinn. Mér duldist heldur ekki flokkana og halda þeir á fánum. Kennarar barnanna eru oftast dómendur leiksins. Þegar einhver drengurinn hefir verið hittur af ó- vinakúlunni, veröur hann óvígur og er skyldur að ganga úr leikn- um. Telja sveinarnir hann fall- inn. Nái annar hvor flokkurinn fána hins, er sá hópurinn, sem merkið misti þegar skyldugur að gefast upp og teljast sigraður. Skautaferðir eru tiðkaðar í Japan og þegar ísadrög eru og skautahringir eru tilbúnir í bæj- unum eins og tíðkað er á meöal vesturlandabúa. Uppáhalds skemtan Japana bæði yngri cg eldri eru flugdrekaleik’ scm telja má þjóðleik þeifra vetrum. Hefst sú skemtan oftasr í kringum nýársleytið, og síðan a 1872 hefir nýársdagur borið u >p á sama dag hjá þeim og oss. Heit.r s> c’agur á Japanamáli Shogatsu. Vellir allir umhverfis bo-gn og bæi eru um þann tíma vetrar, þaktir af fólki er þyrpast þar sar.; n. til að skemt i sér við leik að þeir bera gjarnan, það sem aðrar þjóðir mundu kalla sólhlíf, ■ f.( > na, og valla sér til so>ai fyrir á kuldatímanum, til að skýla sér. flugdreka mergðinni í loftinu. með fyrir vindi. Hlíf sú er svip- j Sumir þeirra eru gríðarlegastór- uðust regnhlíf en er úr pappir ir. Margir fimm feta langir,og svo , , , , . , átaksharðir í vindi að tveir menn sem þaninn er a almur ur bamb-! ^ fuk j fangi með að hal(la usvrð og hæfilega langt skaft a tauginni _ Drekar til að halda um. ^ J úr pappir og þandir út á bambus- Má sjá japanska „gentlemenfL j viðarspelkur. Þeir eru málaðir lágum gangstöngum ! fa8urle&a með ýmsum myndum, , ‘ af sögulegum viðburöum og or- 11 gangandi á (stiltsj, til að forðast að stíga^ * j ugtum> og eigi sjaldan meö mynd- snjóinn, halda þessum pappirs ^ um jóöhctja og afbragðsmanna hlífski.ldi yfir konum sínum, 'er landsins. hjónin ganga út sér til skemtunar | Mest þykir þó koma til flug- þegar snjór er á gengur sömuleiðis á gangstöng- um, og mundi mörgum, er sæi jörð. Konan drekaatsins. Stórir flugdrekar sex fe* á hvern veg eru þá eingöngu notaðir. urkosnir þeir cand. mag. Þorkell | eftir til\ ísan vélar ^iinnar að jarð- Þorkelsson og stud. med. Sigurð- j skjálftinn hafði orðið miklu voða- ur Jónsson. : jegri en jggg.-' M|lne telur ennfremur miðhluta Californíu aðalstöð eldsumbrota Var þá eftir ósk eins félags- manns rætt nokkuð um framtið deildarinnar framvegis, einkum og jarðskjálfta í Norður-Ameríku, um það, hvort heppilegt væri eða Segir hann svo, að vart verði þar ekki að flytja hana heim og sam- j við hér um bil tuttugu jarð- eina hana við Revkjavíkurdeild-1 skjálfta árlega að jafnaði.—Næst ina. Varð sú niðurstaðan, að sett | niesti jarðskjálftinn hér á undan var nefnd til að íhuga fyrirkomu- j var sá sem skeði 1868. Þá snerist lag og stefnu félagsins á komandi j eitt hús í San Francisco alveg í tíð. j kring af kipp*num og öldugang- Heiðursfélagar voru, eftir uppá- j inum i jarðskorpunni. — Eftír stungu stjórnarinnar, kosnir þeir j þann viðburð fékk maður nokkur Eiríkur Magnússon, bd<avörður í Cambridge og séra Valdemar Briem, prófastur á stóra-Núpi. Að lokum voru 4 nýir félagar teknir i*n. ■ _ ( , -------0------ •inkaleyfi á „að tryggja hús fyr- ir jarðskjálftum." — Eitt stórt og mikið gistihús, sem bygt var í jarðskjálftaborginni eftir slíkrí fyrirsögn, virífist og að hafa stað- ist alla kippina, sem komu þar nú, hefðarfólkið á tréfótum með papp- írskórónuna í fyrsta sinn stökkva bros af vör. Íbúðarhúsin i Japan eru flest lág og smá. Má vera, að þar eð Japanir eru flestir smáir vexti, þyki þeim óþarfi að hafa hús sín mjög há undir loft. Oft eru það þrephús að eins átta fet á hæð. í norðausturhluta landsins ber það Við suma þeirra er fest hvalbeins hljóðpípa sem hvín í geysi hátt, í hvert sinn ‘ sem skyndileg hreyfing kemur á drek- ann upp á við. Sérstaklega mikið yndi er mó- leitu hergjörnu þjóðinni að þessu ati, þegar hnífsblað er fest fram- an á drekana, og þeir látnir — svifa saman með þeim vopnum. Þá er sigurinn sá, að geta .látið drekann hitta taug hins með hnífs- blaðinu og skera hana sundur svo slyppi drekinn þeytist stjórnlaus oft við að svo miklir snjoar koma, flt j loftið að þessi lágreistu hús fara alveg í j Japanskir drengir temja sér kaf, og ibúarnir hafa nóg að gera, mjög að ganga á gangstöngum eftir miklar snjóanætur, að grafa einkum á vetrum, til þess aö sleppa við að stíga í kaldan snjó- inn, -og eru þeir taldir að vera slingari í þeirri list en nokkur ðnnur þjóð. Gangstangir þeirra eru margra feta háar og búnar til úr bambusviði . Á seinni árum hafa Japanar farið að æfa knattleika svo sem „basebal.l“ og ýmsa fleiri, og kváðu leika þann' leik af miklu kappi. Á'msar fleiri skemtanir og leika æfa Japanaf og eru þeir hvatir og fimir og knáir eftir vexti, og fylgnir sér að hverju, sem þeir ganga. Góðgjarnir og drenglund- aðir flestum þjóðum fremur. sig upp úr kofunum og komast upp úr dyngjunni. Venjulega byrjar þar að snjóa í Janúarmánuði. Þá hefjast vetr- ar.leikir Japana. Fyrir unglingana er snjólcastið aðalleikurinn.—Jap- önsku drengirnir eru einstaklega geðprúðir og friðelskandi sin á milli. Eins dæmi kvað það vera, að þeim lendi saman, í ruddaleg- um, ofsafullum skæringum, sem mikill blettur er á fimleikatilraun- um og kappleikum vesturlanda- búa, og æskumanna þjóða þeirfa, W, Meech, 339 Elgin Ave, J. V. Thorlakson. 662 Langside 9t- The WINNIPEG DRAY CO. FLYTJA HÚSBÚNAÐ OG PIANO’S. Baggage Transfer, — Verzla með alls konar ELDIVIÐ sagaðan og ósagaðan. Horninu á ARTHUR & NOTRE DAME. MEECH & THOI^LAKSON ---EIGENDUR.-- 'Phone 4353, - WINNIPEG, “EIMREIÐIN” Fjölbreyttasta og skemtllegasta tímarititS á Islenzku. Ritgerðir, sög- ur, kvæSi myndir. VerS 40c. hvert heftl. Fæst hjá H. S. Bardal og S. Bergmann. The Northern Bank. Utibúdeildin á horninu á Nena St. og William Ave. Rentur borgaðar af innlögum. Ávísanir gefnar á Islandsbanka og víðsvegar um heim HÖFUÐSTÖLL $2,000,000. Aðalskrifstofa í Winnipeg, Sparisjóðsdeildin opin á laugardags kvöldum frá kt, 7—9. £ TME CAVVDIVN BANK OE COMMERCE. 6 horainu á Ross og Isabcl Höfuðstóll: $10,000,000. Varasjóður: $4,500,000. I SPARIS J ÓÐSDEILDIN Innlög $1.09 og far yflr. Rentur lagöar við höfuðst. á sex mán. fresti. Víxlar fást á Englandsbanka, sem eru borganiegir á fslandi. AÐALSKRIFSTOFA f TOKONTO. m Bankastjóri I Winnlpeg er Thos. S, Strathairn. TI1E iDOMIINION BANK. á horninu á Notre Dame og Nena St. Alls konar bankastörf af hendi leyst. _ Á visanir seldar á banka á íslandi, Dan- mörku og í öðrum löndum Norðurálfunn- ar. goodall — LJÓSMYNDARI — aö 616kí Main st. Cor. Logan ave. Hýr fæst alt sem þarf til þess aö bua til Ijósmyndir, mynda gnlistáss og myndarammar. ORKAR MORRIS PIANO Tönninn .... Sv, Srí;,oS;s..»*'»««»« Og tilflnningin er fram- seld með gCbum'í}™™' • Þau eru um öákveðinn tfma, rum og ábyrgst það setti að vera s . , vera á hverju helmili. S- Þ. BARROCLOUGH & co., 228 Portage ave., - Winnlpeg. Orr. [ Sparisjóösdeildin. Sparisjöðsdeiidin tekur við innlög- um, frá $1.00 að upphæð og þar yflr. Rentur borgaðar tvisvar á ári, 1 Júnl og Desember. L Imperial Bank ofCanada C Höfuðstóll (subscribed) $4,000,000. Höfuðstóll (borgaður upp) $3,900,000. Varasjóður - $3,900,000. Shea J. C. Orr, Æ CO. Plutnbing & Heating. 625 William Ave ; Elione 82. Res. 8788. Algengar rentur borgaðar af öllum innlögum. Avísanir seldar á bank- ana á íslandl, útborganiegar I krön. Útibö f Winnipeg eru: Aðalskrlfstofan á horninu á Maln st. og Bannatyne Ave. JI. G. LESLIE, bankastj. Norðurbæjar-deiidin, á horninu á Main st. og Selkirk ave. P, JARYTS, bankastj. Df. ffl. HALLDOBSSON, P.ARK RIVER. N. D. Er að hitta á hverjum miðvikudegi f Grafton, N.D., frá kl. 6—6 e.m. Thos. H. Johnson, íslenzkur lögfræðingur og mála- færslumaður. Skrifstofa: Room 33 Canada Life Block, suðaustur horni Portage avenue og Main st. UtanáskrifG—p. o. Box 1364. e efön: 423. Winnipeg, Man. H. M. Hannesson, íslenzkur lögfræðingur og máJa- færslumaður. Skrifstofa: ROOM 412 McINTYRE Block Telephone 4414- — þvl að — Eddu’sBggglngapapplr úeldur húsunnm heitum; og varnar kulda. um og verðskrá, til Skrífið eftir sýnishorn- TEES & PERSSE, Lip. áoEXTS, 1VINNIPEG. [Stærsta Skandinavaverzlunin í Canada. Vér óskum eftir viðskiftum matartegundum. t. d.: norsk ur, prímostur, Cjautaborgar-bjúgu, gamalostur, rauö-sagó, kartöflumjöl og margskon* ar grocerie-vörur " tum yðar. Heildsala rog smásala á innfluttum, lostætum KKKogKKKK spiksíld, ansjósur, sardínur, fiskboll- The GUSTAFSON-JONES Co. Limited, 325 Logan Ave. 325 Brúkuð löt. Agæt brúku?5 föt af beztu teg- und fást ætíö hjá Mrs. Shaw, 479 Notre Bame ave., Winnipeg' PÁLL M. CLEMENS b y S g i n g a m e i st a ri. Baker Block, 468 Main St. WINNIPEG Phone 4887 3 i

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.