Lögberg - 31.05.1906, Blaðsíða 8

Lögberg - 31.05.1906, Blaðsíða 8
8 LÖGBERG. FIMTUÐAGINN 31. MAÍ 1906. Arni Eggertsson. VICTOR STRÆTI er óneitanlega falleg- asta strætiö fyrir vestan Sherbrooke og Maryland stræti- Lóöir á þeim tveimur strætum eru nú seldar á $40—$45 fetið. Á VICTOR STRÆTI eru margir íslend- ingar búnir að byggja sér falleg heimili og margir fleiri búnir að kaupa sér þar lóðir, sem eru í undirbúniogi með að byggja í framtíðinni. Á VICTOR STRÆTI hefi eg til sölu 40 lóðir, vestnrhlið, og sel 10 fyrstu lóðirn- ar á $26 fetið. Eftir að þær eru seldar hækka hinar í verði. Kaupið nú lóð und- ir framtíðarheimilið. KAUPIÐ HANA UNDIR EINS. Á VICTOR STRÆTI verða lóðir að vori seldar á $35—$40 fetið. Bújarðir, hús og lóðir til sölu. Peninga- lán veitt. Arni Eggertsson. Room 210 Mclatyre Block. Tel. 3364. 671 Ross Ave. Tel, 3033. Ur bænum og grendinni. I ööru erindi þriðja vísuorði kvæðisins San Francisco í síðasta blaði hefir misprentast „vinnum“ fyrir vinnur. Eftir að þetta tölublað Lögb. var því nær stílsett að fullu, bárust tvö kvæði frá Stephani G. Stephanson. Þau koma í næsta blaði. Misprentast hefir í eftirmælum eftir Þorvald sál. Rögnvaldsson í næstsíðasta blaði Skúlastöðum i Hnappadalssýslu fyrir Skíðastöð- um í Skagafjarðarsýslu. Dr. Ólafur Björnsson lagði af stað suður til Dakota í heimsókn til skyldfólks síns þar, í vikunni sem leið. Hans er von aftur að sunnan um miðja þessa viku. Á öðrum stað í blaðinu er aug- lýst áirssamkoma Hagyrðingafé- lagsins, sem hefir verið færð fram til 4. Júní næstk. Félagið kveðst ætla að leggja sig frant til að skemta gestum sínum og biður þá að koma sem flesta. Verðupphæð húsabyggingaleyfa hér í bænum nemur nær því fimm miljónum doflara fyrir þá mán- uði, sem liðnir eru af þessu ári. Er sú uphæð nærri einni miljón hærri en levfisveitingin fyrir sama tíma bar með sér í fyrra. Nú er fastákveðið, að járnbraut arstöð Grand Trunk Pacific braut- arinnar hér í bænum verði á Main gtr. og sama stöðin verði notuð bæði fyrir C. N. R. og G. T. P. Má þar búast við myndarlegri byggingu áður langt unt .líður. S.Th.Kristjánsson, Gimli, Man., biður Lögberg að benda ferðafólki á það, að hann mætir Winnipeg- lestinni á Winnipeg Beach á þriðjudögum og laugardögum og flytur fólk tafarlaust norður að Gimli fyrir væga borgun.. Séra Rún. Marteinsson bjóst við að leggja á stað vestur í Foam Lake bygð í Sask. í morgun og ætlar að starfa þar á rrieðal Is- lendinga að prestsverkum næstu tvær til þrjár vikur. Mr. Friðlundur Jónsson hér í bænum féll niður af hlöðnum vagni á laugardaginn og fór vagn- inn yfir hann miðjan. Hann ligg- ur sárveikur, og þó að ekkert bein hafi brotnað er tvísýnt talið að hann muni nokkurn tíma bíða þess bætur. Frá íslandi kom hingað til Winnipeg 26. þ.m., Ástfinnur Ein- arsson, Anna Einarsdóttir, af Suðurlandi, og Jóhann Kárason frá Duluth, sem fór heim í fyrra. Með þeim kom og af íslandi Jó- hann Bjarnason; sem varð eftir í Keewatin. Til Winnipeg kom enn fremur í sama hópi Guðný Þórð- ardóttir, sem um hrið hefir dvalið á Englandi. 0DD50N, HANSSON, VOPNI Tíminn er kominn til að kaupa sér hús. Þau fækka nú meö hverjum d.egi húsin sem hægt er aö kaupa meö sanngjörnu veröi. Innflutn- ingur til borgarinnar er meiri en nokkuru sinni áöur og eft- irspurn eftir húsum fer dag- lega vaxandi. Dragiö því ekki, þér sem hafiö í hyggju aö eignast heimili, aö festa kaup í húsi sem allra fyrst. Viö höfum nokkur hús enn | óseld, meö vægum skilmál- nm. Þaö er yöar eigin hag- ur að finna okkur áöur en þér kaupiö annars staöar. Einnig útvegum viö elds- ábyrgöir, peningalán út á fasteignir og semjum kaup- bréf. Alt meö sanngjörnu veröi. Oddson,Hansson& Vopni. Room 55 Tribune Buildingr Telephone 2312. GO0DMÁN & CO. OPHONE 2733. Koom ö Nanton Blk. - Main st. Gott tækifæri fyrir þá sem vilja seljahúsog lóöir að fá ágætar bújarðir f skiftum. oooooooooooooooooooooooooooo o Bildfell & Paulson, ° ° Fasteignasalar ° Ofíoom 520 Union Hank - TEL. 26850 O Selja hús og loðij og annast þar að- ° O lútandi störf. Útvega peningalán. o ooeooooooooooooooooooooooooo Mr. og Mrs. T. H. Johnson, 633 McDermot ave., vílja fá ung- lingsstúlku frá 12 til 15 ára gamla til að vera hjá sér norður áWhyte- wold Beach í sumar. Þau vilja helzt fá stúlkuna sem fyrst og lofa að borga myndarlegri stúlku gott kaup. Eins og gétið var um hér í blaðinu um daginn að til stæði hefir Mr. J. J. Vopni nú bygt sér sumarhús á Gim.li og flytur þang- að familíu sína þessa dagana. — Þá hefir og Mr. Albert Jónsson bygt sér sumarhús nálægt Gimli, þar sem fólk hans ætlar að dvelja yfir hitatímann í sumar. Þann 29. þ.m. gaf séra Jón Bjamason saman í hjónaband þau Sigurð Árnason og Guðnýju Sig- fúsdóttur , bæði frá Frainnesi í Nýja íslandi. — Sama dag var önnur hjónavigsla framkvæmd af séra Rúnólfi Marteinssyni. Brúð- hjónin voru Bjöm Eyjólfsson frá Geysis-bygð og Emma Goodmann frá Cold Springs. Óútgengin bréf á skrifstofu Lögbergs eiga Mrs. S. Vigfússon, Mrs. Sigríður Siggeirsson, Willi- am ave.) og Mr. Jóhannes Mark- ússon, 739 Ross ave. ALlir eru bréfaeigendurnir taldir búsettir í Winnipeg, strætisnafnið ekki til- greint nema á tveimur síðasttöld- um bréfum. Hópur af löndum lagði á stað heim til íslands um næstliðna \ helgi, sumir skemtiferð, en aðrir til að setjast þar að eftirleiðis. Þeir sem fóru voru þessir: Jón Sigurðsson úr Þingvallanýl., til Evjafj., með konu og barn; Jón Einarsson frá Selkirk með konu og barni, til Vestm.eyja; Jón H. Snædal frá Hnausum, með konu og barni, til Vopnafjarðar; Sig- óór Árnason, fráÁrnesi, með konu og tveimur börnum, til Vopna- fjarðar; Sigtryggur ísleifsson, frá Winnipeg, einhleypur maður til Akureyrar; Jón Helgason, frá Winnipeg, einhl, til Isafjarðar— 15 alls. Þeir fóru allir með All- aniínunni og keyptu farbréf sín hjá H. S. Bardál bóksala hér» í bænum. THE WINNIPEG FIRE ASSURANCE CO. HEAD OFFICK: WINNIPEG, MAN. R. L, Richardson, R. H. Agur, Chas. M, Simpson, President. Vice Pres. Managing Director L. H. Mitchell, Secretary. Umboö í Islendinga-bygöunum geta menn fengiö ef þeir snúa sé til T. H. Johnson, Box 1364 Winnipeg. ^Steingr. K. Hall, ^ PÍANÓ-KENNARI KENNSLUSTOFA: Room 17 Winnipeg College of Music 290 Portage Are., eÖa 701 VictorSt., WINNIPEG, MAN. Árna Friðrikssyni, 539 Ellice Ave. fæst móti peningum til 31. þ. m. 20 pd. raspaður sykur á....$i.oo 23 pd. hrísgrjón á ........$1.00 20 pd. sagógrjón á........$1.00 12 könnur Corn á............$1.00 12 “ Peas á ..........$1.00 12 " Bláber á.........$1.00 24 öskjur Sardínes á........$1.00 4 pk. Jelly púlver á.........25C. Jam-fötur........35C. til 6oc. 1 kanna Baking Powder.. . .20C. 5 pd. Cooking Figs...........25C. 2 flöskur Catsup á...........25C. 2 flöskur Table Sauce .......250. 15 prc. afsláttur af öllum skó- fatnaði. Stök númer með hálfu verði. Á Friðriksson, Telephone 708. 639 Ellfce Ave SKEMTIFERÐ undir umsjón íslenzku Good Templara stúkn- anna hér í bænum verður farin til Winnipeg Beach og Gimli hinn ii. Júlí næstkom. Nákvæmar aug- lýst síðar. PRENTSMIfíJA Gísla Jónssonar prentara er nú á suðaustur-horn- inu á Sargent og Sher- brook stræti. Verflln's corÁToronto & wellington St. Ágætt smjör á 23C. og 28c. pd. Ágæt tegund af laxi, 2 kn. á 35C.; önnur tegund af laxi á 15C. kannan. 2 könn. af þriðju teg. á 250.; Lobsters á 35C. Sardínur á 5c. dósin. Reykt ýsa, 2 könnur á 25C. Sausage á ioc. pundið. Stew kjöt á 6c.—yc. pd. Plums 2 kn. á 25C. Peas 2 kn. á 25C. Reynið teið okkar sem kostar 250. pundið. Bezta hveiti, sekkurinn á $2.50. Landar, sem ætliö aö byggja í vor ættuö aö muna eftir aö SVEINBJÖRNSSON °g EINARSSON CONTRACTORS eru piltar, sem venjulega reyna aö gjöra fólk ánægt. Nú eru þeir reiöubúnir aö byrja þessa árs verk, og fúsir til aö ráöleggja mönnum hvernig heppilegt sé aö haga húsagjörö aö einu og öllu leiti. Heimili þeirra er aö 617 og 619 Agnes St. Komiö, og taliö viö þá. mmmmmmwmmmmmmmmmmm ^kmtiöamkoma verður haldin þann 4. Júní, 1906, ---undir stjórn Hagyrðingafélagsins, í- SAMKOMUSAL UNITARA, Cor. Sherbrooke St. & Sargeut Ave. ♦♦♦ Þetta er hin venjulega árs-samkoma þessa félags, og verður mjög vel til hennar vandað eins og að undanförnu. Þar flytja Hagyrðingar ræður, þýdd og frumsamin kvæði og ritgerðir bókmentalegs efnis. Svo verður að auk söngur og hljóðfærasláttur til að krydda skemtanirnar. Þar syngur solo nýr söngmaður hér, einn af beztu söngmöDBum sem Vestur-íslendingar hafa átt kost á að heyra. Nefnd sú er stendur fyrir þessari samkomu, hefir komið sér saman um að fresta samkomunni, frá 28. þ. m. eins og áður auglýst í þlöðunum, til 4. JÚIlí næstk. Er þáð gert til að geta enn betur auglýst hana og til- gang hennar, sem auk þess sem að framan er tekið fram, er sá, að láta á- góðann ganga til samskota þeirra, er verið er að safna handa fólki því á Islandi, sem mest líður við hið ógurlega manntjón, sem þar hefir nýlega skeð, Hagyrðingafélagið skorar því á fólk að sækja þessa samkomu vel og iáta sjá að það muni eftir ættbræðrunum og systrunum heima á föðurland- inu okkar allra. Samkbman byrjar á slaginu kl. 8, mánudagskveldið 4. Júní. ♦♦♦ PROGRAMME. 9. Upplestur, H. Gíslason 10. Kvæði, H, Magnússon 11. Fjórraddaður karlm. söngur A. J, Johnson, Þ. Þ°rsteinsson, S.B.Benedictsson, A.Þórðarson r2. Essay, B. Pétursson 13. Hljóðfærasláttur, (Anders.Orch) 14. Skemtigöngur (March) 1. Hljóðfærasláttur(Andersons Orch) 2. Ávarp forseta 3. Kvæði, Þ. Þ. Þorsteinsson 4. Hljóðfærasláttur (A. Orchestra) 5. Ræða, M. J, Benedictsson 6. H. Þorsteinsson 7. Einsöngur, A. J. Johnson 8. Essay (Omar Khayzam) S. B. Benedictsson Svo verða lesin upp kvæði eftir fjarverandi félagsmenn. — Samkoman byrjar kl. 8 síðdegis á slaginu. Komið í tímatilað ná sætum. — Gleymið ei deginum—4. Júní, máaudag. - INNGAN'GU bi 25 cents. ZU4U4U4aUtti4UUiUU4U4UiUU4UUiUAkU44UUUUUUUUUUE Alllr vilja helzt De Laval skilvindur. Það er betra að kaupa De Laval skilvindu nú en að naga sig í handarbökin eftir sex mán- uði fyrir að hafa ekki gert það. Ekki ómerkilegar, — Endast alla æíi. Seldar með ábyrgð um að reynast hfnar beztu. Mættum við senda yður verðlista með myndum? The De Laval Separator Co., 14== 16 Princess St.,W.peg. Montreal. Toronto. New York. Chicago, Phila- delphia, San Francisco. Office: 650 VYilllam «ve. H ours : 3 to 4 & 7 to 8 p.m. Residence: 620 McDermot ave. Tel.430Ov WINNIPEG, MAN. B. K. skóbúöirnar horninu á horninu á Isabel og Elgin. Rossog Nena ■ Dr. O. Bjornson, r Ofkice: 650 WILLIAM AVE. tel. 89 ; ) Opfice-tímar: 1.30 til 3 og 7 til 8 e, h. 5 House: 810 McDermot Ave. Tel. 4300 ij KONUR! KONUR! Dr. G. J. Gislason, MeOala* og UppskurOa lieknir, Wellington Block, GRAND FORKS, - N. Dak. Sérstakt athygli veitt augna, eyrna nef og kverka sjúkdómum. Veitið eftirtekt Oxford TakiÖ eftir “Tan“- skdnum í gluiíganum skófatnaðinum í gliigE- okkar þessa viku, það anuin á Nena st. bóB mun borga sig. Þeir fást okkar. Þeir kosta vana íyrir ......... $l.25 lega oo en fást n6 fyrir...........$2.50 Við höfum be/.ta skó- fatnað með siðustu gerð svo þér ættuð að sjá okk. ! jr ef þér þarfnist skó j fatnað. | Komið með börnin til I okkar, því við höfum mikið úrval af barna- skóm. Ladies Tan Bal. vana- lega $2.00 fyrir..$ I .60 KARLMENN! Við höfum góða skó .t Si.SOsem yið seljum á meðan við höfum þá fyrir..... $ I . I 6 Vínsölubúð. Eg hefi ágæta vínsölubúö og hefi ætíö fullkomnustu birgöir af vörurn á reiðum höndum. Kom- iö hingaö áöur en þér leitiö fyrir yöur annars staöar. G, F. SMITH, 593 Notre Dame, Winnipeg. Muniö þaö aö viö erum ætíö fús- ir til aö sýna vörurnar hvort held- ur sem þér kaupiö eða ekki. B. K. skóbúöirnar GÓÐ BÚJÖRÐ TIL SÖLU. — Hún er nálægt Winnipeg. Enn fremur er til sölu brúkuð þreski- vél. SkrifiS W. PI. Hassing, Box 356 Winnipeg, eða spyrjiö yður i fyrir á skrifstofu Lögbergs. Í? G Ó Ð EINA K A U P í VIKU. KVENNA sumar kjólar á “ “ pils.. .. 2.95 “ i i “ “ Blouses p U1 0 i i “ Print Wrappers 0.75 “ í t “ Sateen millipils 0.68 “ i i “ strá-hattar ... 0 m ó i i STÚLKNA flop-hattar .. 0.25 “ i i DRENGJA strá-hattar 0.15 “ “ CARSLEY & 4 Sumar-blankets, grá eða hvít fyrir99c. Fimtíu pör af beztu sumar blankets, grá eða hvít, stór, með bleikum eða bláum bekkjum. Einmitt það sem við á þegar hætt er við vetrar- blankettin þungu. Vanaverð $1.75. Á þriðjudaginn . 99c $^.25 Smyrna gólfrugs á $2.25 Atján vandaðar Smyrna rugs, stórar, eins báðumegin, haldgóðar. Vana- verð $4,25. Á þriðjudaginn.................ÍU22.25S 80c LaceCurtains 61 c Fimtíu pör af Nottingham Lace gluggatjöldum, taped og corded, úr mörgu að velja; 9 feta löng. Vanaverð 8oc 3^ ij parið. Afsláttur á þriðjudaginn Eldavélar, hnífar L - The Royal Furniture Co. Ltd. 29ð Main St. WINNIPEG

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.