Lögberg - 31.05.1906, Blaðsíða 3

Lögberg - 31.05.1906, Blaðsíða 3
LÖGBERG, FIMTUDAGINN 31, MAÍ 1906 Svefnsýkisplágan. Hræðileg drepsótt, skaSlegri jafnvel en kóleran, alment kölluð svefnsýki, gæysar um innri hluta Afriku. Engir, sem fá þennan sjúkdóm vakna aftur eftir að þeir hafa veikst af honum. MeS réttu er veiki þessi talin einhver mesti þröskuldur i vegi fyrir því, aS hvítir menn setji þar nýlendur á stofn. Tilefni sýki þessarar er stunga flugu einnar. ÞaS er þegar orSiS sannaS, aS svefnsýkin hefir orSiS meira en tvö hundruS þúsundum manna aS bana og ljóslega er hægt aS gera sér í hugarlund, hve margar þúsundir þar aS auki hafa látiS lífiS, áSur en þessar athuganir voru gerSar og liafa dáiS og deyja enn á þeim stóru ókönnuSu land- flákum í hjarta Afríku.sem enginn hvítur maSur hefir stigiS fæti á svo kunnugt sé. í Jinga ríkinu hafa þrjátiu iþúsundir manna látist, og margar eyjar í Victoria Nianza hafa lagst algerlega í eySi sakir plágu þess- arar. Svefnsýkis-plágan er hættulegri en kólera, sakir þess aS þeim sem fá hana, er engin lifsvon. Ekkert tneSal er enn fundiS, sem læknar veikina. ÞaS er tsetseflugan, öllurn ferSamönnum í Afríku kunn, sem bólusetur menn—um leiS og hún stingur—meS þeim banvæna gerli, sem veldur veikinni. Fullkunnuert hefir þaS veriS um langan tíma, aS nautgripir og hestar drápust af sting þessarar flugU, en þaS er ekki fyr en rétt nýlega, sem sá sannleiki kom í ljós, aS maSurinn var ekki undanþeginn. ÞaS eru aS eins þrjú ár síSan vísindamennirnir komust aS þessu og síSan hefi veikin drepiS svo marga menn, sem þegar er frá skýrt hér á undan. Fyrir þremur vikum siSan hélt hinn heimsfrægi prófessor, Robt. Koch fyrirlestur um svefnsýkina, sem hann hafSi veriS aS rannsaka undanfariS. Hlýddu til helztu vísindamenn Þýzkalands, ásamt sjálfum keisaranum Vilhjálmi. Eins og skiljanlegt er, þá láta ’ÞjóSVerjar sig iþessi vandræSi miklu skifta, vegna þess aS drep- sóttin vofir yfir nýlendum þeirra, og Jítur jafnvel út fyrir aS eySa þær og tálma fyrir því aS aSrar nýlendur verSi settar á stofn í ýmsum þeim frjósömu landsvæS- um þar sySra, sem þeir hafa lifaS í voninni um aS reistar yrSu, og búist enda viS stórborg- um þar meS framtíSinni, og mikl- um viSskiftahagnaSi. Prófessor Koch fullyrSir, aS •veikinnar hafi orSiS vart á vestur- Ætrönd Afriku þegar á liSinni öld, en á allra síSustu árum hefir þó fyrst fariS aS kveSa bæSi aS út- breiSslu hennar og skaSsemi. Nú geysar hún yfir innri hluta Afríku •eins og logi yfir akur. Á bökkum Victoria Nianza fundu vísindanienn þeir, er rann- sóknirnar gerSu, fjölda þorpa, er lagst höfSu í eySi, og voru um- vafin þyrnigerSum, svo aS auSséS var aS þau höfSu veriS óbygð um langan tíma. Margar af eyjunum í vatninu, sem áSur fyrri voru þéttbvgðar, fundu þeir og í al- gjörri auSn. í stórri nýlendu í nánd við Ripon Falls, þar sem i- búar höfðu verið eins margir og í Canton, Ohio, eða Montgomery, Ala., fundu þcir engan lifandi tnann. Fyrst eftir aS kunnugt varS um banvæni flugubitsins fyrir inn- fædda, var það álit manna, að Ev- rópumönnum stæði engin hætta af því. Á þessum síðustu árum hefir þó sannast, að svo er eigi, iþvbaS nokkrir hvítir menn hafa látist af veikinni, þó þeir séu ntjög fáir enn# sem betur fer. Þá barst og fyrir fáum dögum sú fregn til Fnglands, aS undir- foringi einn, Tullock aS nafni, er var í fylgd með hinni konunglegu sendinefnd, er gerS var út af Rretastjórn, til að rannsaRa svki þessa í Afríku, hefði fengifl veik- ina þegar liann var aS krvfja rottu, sem hann í tilraunaskyni hafði sprautaS sóttkveikjuefninu inn í. Hann kvað hafa strax verið sendur heimleiðis til Eng- lands, en ekki hugaS líf. Fyrir fáum mánuSum síSan rit- aSi læknir frá Austur-Afríku, ný- lendum ÞjóSverja, heim til ætt- lands síns, og kvaðst hafa fundiS tvo þýzka menn sjúka af Iþessari veiki, á spítalanum í Entebbe. í skvrslu sinni þar að lútandi segir hann svo: „Sjúkdóminum veldur oftast nær tzetseflugan, eSa stungan eft- ir hana; þó getur sóttnæmiS bor- ist á annan hátt. Sjaldan virðist nema tvö prct. af þeim sem bitnir eru, hafa móttækileglcik fyrir eit- ur þetta. Og enn sem komiS er leikur nokkur vafi á því, hvort eitriS stafar beinlínis frá flugunm sjálfri, eða hvort hún fær þaS í sig af dauðutn fiski. Á einu sjúkrahúsi voru tilraun- ir gerðar á fjörutíu öpum, og sótt- kveikjuefninu sprautað undir húð- ina á þeim. Drapst helmingurinn af þeim innan tveggja mánaða. Hinir, sem lifSu af, ttrðu skin- horaSir áður en þeir ttrSu full- hraustir eftir verkanir eitursins.“ Tsetseflugan bítur öll spendýr, sem hafa lieitt blóð, en sérstaklega virðist hún ráðast að nautgripum og hestum. Hún er stærri en vana- leg húsfluga, og er skvld óskaS- legri flugutegund í Afríku. TiS- ast heldttr hún sig í saggaríkum héruðum, umhverfis fen, ár og stöSuvötn. Svo er flugan skæS stórgripum, að á stórum svæSum í Afríku helzt íbúunum ekki á nokkrum hesti, og eru tnúlar því hafðir í þeirra staS, sem þola bitið betur. Nokkru. eftir að mönnum varS ljóst, hvaS skaðvæn flugan var hestunum, komust menn aS raun um, að nautgripir þoldu bitið ekki heldur. BæSi nýlendumenn og landkannendur tóku eltir því, að þegar þeir ferSuðust langar leiSir um Afríku, mistu þeir fjöldann allan af uxum þeim, sem þeir höfðu fyrir flutningsvögnunum, oftast eftir aS þeir höfðtt ferðast vissan dagafjölda. Lengi vel var mönnum þó óljóst að tsetseflugan væri orsök í þessu, og þegar lesta- menn lögSu á stað inn i nteginland Afríku, bjuggust þeir við því sent sjálfsögSu aS misst meira og minna af keyrslu-uxum sínum úr hinni undarlegu „nautgripapest." Þegar sú staSreynd fékst, aS flugan olli þessari sýki í gripun- um, varð þaS álit alment að múl- ar þyldu bitiS. Það var hægt aS ferðast meS þá vikum saman ttm þau héruS. þar sem mest kvað að flugunni án þess að nokkuð bæri á þeim. Samt varS sú rattnin á síðar, að þó hei.ll mánuður og enda lengri tími væri liðinn frá því að þeir vortt bitnir af flugunni, hrundu þeir niSur ef .rigning kom. Þegar skinnið var flegið af þeim, sáust sömu gulu blettirnir í kjötinu, hingað og þatigað, sem komu undan bitinu á nautum og hestum, er flugan hafði drepið. Komist sóttkveikjuefniS í lík- atna manns, er það enn lengur að búa um sig, áSur en vart verSur viS veikina. Rannsóknir þar að lútandi hafa sýnt, að verkanir þess hafa komið fram jafnvel eftir fimm ára tírna. Komist gerillinn inn í likamann og fái þroskunarskilyrði sín þar, er dattSi óhjákvæmilega afleiöingin, eftir því sem rannsóknirnar bera meS sér. Hvervetna .lýsir sýkin sér, þeg- ar maSurinn verður fyrir henni, með sömu einkennum. Nokkra daga, og jafnvel miklti lengur i sumuni tilfellum, er hinn stungni sjúkur. Smátt og smátt fer sjúklingurinn að verSa dauf- ari og fjörminni, og þjáist af ön- uglyndi; vill helzt draga sig út úr og hafa sem minsta samblendni við aðra, og talar tíöum við sjálf- an sig. Augnalokin síga niSttr og hann getur naumast opnað augun þegar á líSur. Hann fær hitasótt og óráð; deyfðin og magnleysið evkst og svefndrunginn yfirbugar liann. — Svefnmókiö helzt alla tíð en vanalega blundar hinn veiki að eins og sefur ekki fastar en svo, að hægt er aö vekja hann með því að kalla til hans. Það er ómögulegt að koma fjöri og þrótt í hann aftur. Engrar út- gufunar úr líkamanum verSur vart, og aS síöustu fellur sjúkl- ingurinn í algert óminnisdá og vaknar aldrei upp frá því. Undir forustu dr. Brumbt, sem er frægur læknir á Þýzkalandi, lagði mikill flokkur vísindamanna og lækna á stað til Afríku til að rannsaka þessa veiki. Var sú för gerS að tilhlutan þýzku stjórnar- innar. Bretastjórn bauð út öðrum leiðangri, og hafa hvorttveggja sendinefndirnar rannsakað sýkina af miklum dugnaði. Prófessor Koch, sem áður var minst, hefir þar á móti verið einn sins liðs viS slíkar athuganir undanfarna siö- ustu mánuSi. Eins og fyr er á drepið var þaö lengi framan af trú manna, að Ev-‘ rópumenn væru væru alls ekki móttækilegir fvrir veikina. En þessar síöustu rannsóknir sanna nú einmitt það gagnstæöa. Að eigi fleiri Evrópumenn hafa sýkst, en reynd hefir á orðið, þar sem hinir innfæddu hafa dáið hrönnum saman, mun að sjálf- sögðu fremur að þakka hyggilegri aðferð þeirra og betri aðbúnaöi. Evrópumenn sofa þar syöra tiðast undir flugnaneti og leitast viS aS verja sig fyrir öllum skorkvikind- um eftir föngum. Sú er hin ríkjandi skoðun vís- indamanna, er fengist hafa við þessar rannsóknir, aS tsetseflugan flytji eitriS likt og sú stallsystir hennar, sem veldur gulusýkinni. Próf. Kocli lítur svo á, að svefn sýkin, sem er ein tegund bólgu í heila og mænu-himnunum, hafi mikinn hluta næstliöinnar a'ldar veriS kunn á vesturströnd Afriku, þó lítið hafi kveðiS þar að henni, því aS flugan hélt sig þá mest upp í ineginlandinu kring um ár og stöSuvötn þar. ÁSur en Evrópumenn komu til skjalanna í Afriku, réðu margir kynþættir hinna innfæddu yfir innri héruðum álfunnar. Hver þeirra um sig bjó á afskömtuöu svæSi, eða í litlu riki. Þeir áttu í sífeldum ófriði sín á milli. Af því leiddi það, að þeir höfðu engin náin kynni hverjir af öðrum innbyrðis og engin friösam leg verzlunarviSskifti, eSa heim- sóknir, og hver flokkurinn um sig yfirgaf því nær aldrei átthaga sína. Þess vegna fluttu þeir, er sýkst liöfðu af veikinni, hana ekki burt úr héraði sínu yfir til fjarliggj- andi staöa. Þegar Evrópumenn náöu fót- festu í álfunni og yfirráðum yfir hinum innfæddu, bældu þeir niöur þessar sífeldu illdeilur og ófriS, sem veriö haföi meðal þeirra. Stundum urSu þeir jafnvel aS gera foringjana að þrælum sínum til þess að fá því framgengt. Þegar friður og spekt var komin á, um víöáttumikil landflæmi þá fóru verzlunarviSskifti að blómg- ast, og ýmsar stofnanir voru sett- ar á fót til að lífga þau. Áttu að- gang aS þeim þeir hinna innfæddu er gáfu kost á sér til að vinna þar. Þegar svertingjarnir sáu aS, að þeir gátu ferSast um öruggir eftir vild, létu þeir ekki á sér standa aö nota tækifæriS. Sumir gengu í þjónustu kaupmanna,aör- ir vistuðust sem burðarmenn, ræð- arar, hermenn eöa verkamenn. Þetta leiddi til þess að svefn- sýkin breiddist út. Þjóðflutning- ar færSu hana inn í hjarta Afríku, þar sem mest er um tsetsefluguna. Enn fremur ráku Evrópumenn, sem settust að á ströndinni og færöu þaðan út kvíarnar inn í landið, hina innfæddu á undan sér á líkan hátt og Ameríkumenn hafa hrakið Indíánana. Vegabætur þær og brýr og járnbrautir, sem bygð- ar voru inn í meginlandiS, hjálp- uðu til að breiöa sýkina út, þar eS fjöldi manna varð að starfa við lagningu þeirra um skógana, fen- in og árnar, þar sem flugan átti vist aösetur. ASal ból veikinnar eru héruöin ttmhverfis Loang og bakkar Con- go-fljótsins, sérstaklega þegar inn í landið kemur. Þar gengur sýk- in sem landfarsótt. ÞaSan hefir hún breiðst austur eftir til Many- ema Kassai og Ouganda. Uggaö er og uin Efra Egifta- land og lönd Englendinga í Aust- ur Afriku. Svo er að sjá, sem ekkert fái stöðvaö þessa drepsótt þar, sem skilyrSi eru fyrir hendi til þess aö hún geti magnast. Hún grípur Araba og Evrópumenn svo sem hina innfæddu. Hún virðist ekki lengur ætla að gera sér þjóöa mun. Sú skoðun aS flugan 'flytji sótt- kveikjuefnið, stvSst mjög við þá reynslu, aS sýkin þróast hvergi þar sem flugan á ekki heima. Veikin hefir þannig borist til An- tillaeyjanna, en dáiS þar út með þeim er fluttu hana. Þar er eng- in tsetsefluga. Flugan sveimar yfir ám og stööuvötnum í Afríku, og er þar til miki.ls háska fvrir ræðara og ferðamenn. Hún er vis meS aö stinga eina tíu eða tólf menn áöur en hún er ánægS með blóöiö og, fer að sjúga þaö. Próf. Koch hvggur, að hægt sé aö uppræta sýkina í tíma með þvi að hefja öflugt stríö á móti flug- unni og eySileggja hana. „EySíS flugunni," segir liann, „og þá mun sýkin devja út.“ Ágætt meöal til að eyða flug- unni telur hann muni vera, að brenna lágu kjarr-runnana, sem er uppáhalds dvalarstaöur hennar. Sein betur fer æxlast hún ekki ört. Hún verpir ekki eggjum, en fjölg- ar meS skiftingu (dýrið dettur í tvo eða fleiri hluta), og eignast að eins eitt afkvæmi í senn. ÞaS er fullvaxin lirfa ('ormur), sem síðan breytast skjótt í pupu (meö ham- skiftingu), og er oröiö aö fullvax- inni flugti eftir sex mánuði. Að því sleptu hve skaövæn svk- in er í sjálfu sér, og hve íflörg mannslif hún hefir hremt í Afriku, sérstaklega meðal hinna innfæddu manjia þar, þá er lítill vafi á því, að %’m vofir yfir nýlendum því nær allra meginþjóða Evrópu þar í álfu. Þjóðverjar, Englendingar, Belgar, Frakkar, Italir og Portú- galsmenn og ýmsar fleiri þjóðir eru aS leggja þar lönd undir sig og hafa miklar afurSir, verzlunar- viðskifti og sumar nokkurn fólks- flutning þangaö, og hafa þjóðirn- ar verið að fjölga fólki í þeim nýlendum sínum með útflutningi heiman að, og smáaukið yfirráð sín meS því móti. Takist nú ekki að hefta þessa banvænu drepsótt, þá er næsta tvísýnt um, að allar þær mörgu og miklu fjárhagsvonir, sem Evrópu- menn hafa vænt sér svo iflikils af í Afríku, rætist nokkurn tíma. ÞaS er þó i fljótu bragöi næsta undarlegt, að ekki stærri eða mik- ilfenglegri skepna en flugan er, skuli stööva framrás heimsmenn- ingarinnar í miklum hluta einnar álfunnar og verja siðuSu þjóöun- um auöæfi þau, sem þær þrá og mæna þar eftir. ('Lausl. þýðing.) -------o------- Barnanieöal Meðal, sem heldur börnunum heilbrigSum, eða læknar þau þeg- ar þau eru sjúk, er óviðjafnanleg eign. S.líkt meöal er Baby’s Own Tablets. Þessar Tablets lækna alla maga og innýfla sjúkdóma og veita væran og endurnærandi svefn. Og móðirin hefir tryggingu fvrir að þær ekki hafa inni aö halda minstu vitund af eitruðum efnum, sem eru í flestöllum öðrum svonefnduin meðulum. Þcssar Tablets eru jafn hollar nýfæddum börnum eins og þeim sem eldri eru. Mrs. Robt. Currie, Loring, Ont., segir: „Baby’s Own Tablets hafa reynst mér ágætt meðal til þess aö lækna vindþembu og aSra barnasjúkdóma. Þér getiS fengið þessar Tablets hjá öllum lyfsöl- um, eSa sendar meö pósti, fyrir 25C. öskjuna, ef skrifaS er til „The Dr. Williams Medicine Co„ Brockville, Ont.“ ------o------- The Winnipeg Painte* G\ass. Co. Ltd. Góður húsaviður J unninn og óunninn, bæöi í smá og stórkaupum. Veröið hjá okkur hlýtur að vekja athygli yðar. Nauðsynin á að fá bezta efni- viðinn sem bezt undirbúinn er öll- um augljós. Með ánægju gefum vér yður kostnaðar-áætlanir. The Winnipeg Paint & Glass.Co. Ltd. ’Phones: 2750 og 8282 Voruhiis & horntnu á 9t Joseph Street og Gertrnde Ave. Fort Rouge. __J CANADA NORÐYESTURLANDIÐ REGLXJR VTO LAXDTÖKU. Af OUum sectlonum meS Jafnrl tölu, sem tilheyra sambandsstjórninnl. I Manltoba, Saskatchewan og Alberta, nema 8 og 26, geta fJölskylduhöfuB og karlmenn 18 ára etSa eldrl, tekiö sér 160 ekrur fyrlr helmiUsréttarland. þa8 er a8 segja, sé landiB ekkl á8ur tekiS, e8a sett tll s!Bu af stjörninni tii viBartekJu e8a elnhvers annars. IXNRITUX. Menn mega skrifa sig fyrir landlnu & þelrri landskrifstofu, sem næ«t Mggur landinu, sem tekiB er. Me8 leyfl lnnanrlkisráSherrans, e8a lnnflutn- inga umboSsmannslns 1 Winnlpeg, eSa nsesta Domlnion landsumboSsmarvna geta menn geflB Ö8rum umboS til þess a8 skrlfa sig fyrir landi. Innritunar- gjaldi8 er i 10.00. HEIMII.ISRÉTTAR-SK YI.DUR. Samkvæmt núgildandi lögum, verSa landnemar a8 uppfylla heimilh*- réttar-skyldur slnar á einhvern af þeim vegum, sem fram eru teknlr 1 eft- lrfylgjandi töluliSum, nefnilega: 1. —A8 böa á landinu og yrkja þa8 a8 minsta kosti I sex mánuBi 4 hverju ári 1 þrjú ár. 2. —Ef faBir (e8a möBlr, ef faBirinn er látinn) etnhverrar persónu. sem heflr rétt tll a8 skrifa sig fyrir heimilisréttarlandi, byr t búJörB I nágrennl viS landiS, sem þvlllk persóna heftr skrlfaB sig fyrlr sem heimlllsréttar- landl, þá getur persónan fullnægrt fyrlrmælum laganna, a8 þvl er ábú8 4 landlnu snertlr á8ur en afsalsbréf er veitt fyrir Því, á þann hátt a8 hafa helmili hjá föSur slnum e8a mó8ur. 3. —Ef landnemi heflr fengiB afsalsbréf fyrir fyrri helmliisréttar-búJörO sinni e8a sklrtelni fyrlr a8 afsalsbréflS verái geflS út, er sé undirrita8 t samræml viB fyrirmæli Dominlon laganna, og hefir skrifa8 sig fyrir siSari heimillsréttar-búJörB, þá getur hann fullnægt fyrirmælum laganna, a8 þvt er snertir ábú8 á landlnu (sI8art heimillsréttar-búJörBirmi) áBur en afsato- bréf sé geflS út, á þann hátt a8 búa & fyrrl heimlIisréttar-JörSlnnl, ef sl8art helmilisréttar-JörBin er 1 nánd vi8 fyrri heimllisréttar-JörBlna. 4. —Ef landnemlnn býr a8 staSaldri á búJörB, sem hann heflr keypt, tekiB i erf8ir o. s. frv.) 1 nánd vi8 heimilisréttarland þa8, er hann heflr skrifaB sig fyrir, þá getur hann fullnægt fyrirmælum laganna, a8 þvl er ábúS á heimillsréttar-JörBinnl snertir, á þann hátt aS búa á téSrl elgnar- JörS sinnl (keyptu landi o. s. frv.). ' _ BEIÐXI UM EIGNARBRÉF. ætti a8 vera gerB strax*'eftir a8 þrjú árin eru HBin, annaB hvort hjá næsta umbo8smanni e8a hjá Inspector, sem sendur er til þess a8 skoBa hvaB 4 landinu heflr veri8 unniB. Sex mánuBum áBur verBur ma8ur Þð a8 hafa kunngert Dominlon lands umboBsmanninum i Otttawa þa8, a8 hann ætll sér a8 blSja um elgnarréttlnn. LEIBBEINTXGAR. Nýkomnlr innflytjendur fá á innflytjenda-skrifstofunnl f Wlnnlpeg, og 4- öllum Dominlon landskrifstsfum innan Manitoba, Saskatchewan og Alberta, Iei8belnlngar um þa8 hvar lönd eru ðtekin, og alllr, sem 4 þessum skrif- stofum vinna veita innflytjendum, kostnaSarlaust, lelSbelningar og hjálp tll þess a8 ná 1 lönd sem þeim eru geBfeld; enn fremur allar upplýslngar vi8- vtkjandl timbur, ko)a og náma lögum. Allar sllkar regiugerBlr geta þelr fengl8 þar geflns; elnnig geta rrenn fengiB reglugerölna um stjðrnarlönd innan Járnbrautarbeltlsins I Brltish Columbla, me8 þvl a8 snúa sér bréfleg* til rltara innanrlkisdeildarlnnar 1 Ottawa, lnnflytJenda-umboBsmannsins í Winnlpeg, e8a til einhverra af Ðomlnlon lands umboBsmönnunum 1 Manl- toba, Saskatchewan og Alberta. þ W. W. CORY, Deputy Minlster of the Intertor. Auglýsing. ■ Ef þér þurfið a8 senda peninga til ís- lands, Bandaríkjanna eða til einhverra staða innan Canada þá notið Dominion Ex- press Company's Money Orders, útlendar ávlsanir eða póstsendingar. LÁG IÐGJÖLD. Aöal skrifstofa 482 Muin St., Winnipeg. Skrifstofur víðsvegar um borgina, og öllum borgum og þorpum víðsvegar um landið meðfram Can. Pac. járnbrautinni. PLUMBING, hitalofts- og vatnshitun. The C. C. Young Co. 71 NENA ST, ’Phone 3669. Ábyrgö tekin á að verkið sé vel af hendi leyst. Sárar brjdstvörtur. Þetta má lækna meS því að bera á Chamberlain’s Salve jafn- skjótt og barnið hefir sogið í hvert skifti. Þerra skal það síðan af með mjúkum klút áður en barnið aftur er lagt á brjóst. Margar æfðar hjúkrunarkonur hafa notaS þetta salve með bezta árangri. Kostar 25C. askjan. Selt hjá öll- Robert D. Hird, SKRADDARI. Hreinsa, pressa og gera við föt. Heyrðu lagsi! Hvar fékkstu þessar buxur? Eg íékk þær í búðinui hans Hirds skradd- ara, að 156 Nena St„ rétt hjá Elgin Ave, Þær eru ágætar. Við það sem hann leysir af hendi er örðugt að jafnast. Cleaning, Pressing, Repairing. 156 Nena St. Cor. Ei«in av«. .. Mjaðtnagigt lœknuð eftir tuttugu ára bjáningar. I meira en tuttugu ár þjáðist Mr. J. B. Massey, 3322 Clinton st.,Minneapolis,Minn„ af mjaSma- gigt. Kvalirnar, sem hann .leið, vortt óþolandi. Ekkert gat linaS þær né læknaS fyr eti hann fór að brúka Chamberlain’s Pain Balm. Þegar búiS var að eins einu sinni að bera þann áburð á linuSust kvalirnar svo sjúklingurinn gat fengið væran svefn.og þegar hann var búinn úr einu glasi, vrar hann orðinn albata. Mr. Massey segir frá þessu öðrum til eftirdæmis, sem líkt kann að standa á fyrir. Ef þér þjáist af mjaSmagigt, þá ættuS þér að reyna 23C. glas af Pain Balm og ganga úr skugga um ágæti þess og hversu fljótt þaS verkar. Fæst hjá öllum lyf- sölum.

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.