Lögberg - 26.07.1906, Síða 3
LÖGBERG, FIMTUD AGINN 26, JÚLÍ 1906
Framh. frá 2. bls.
um haföi verið tjáð um ungu og
fallegu stúlkuna hans, sem eftir
öllum líkindum að dæma þótti
mjög vænt um piltinn sinn. Og
þó hún væri nokkuð gustmikil að
sjá, efáðist eg ekki um, að hún
yrði góð kona. Sjálf hefi eg þá
trú, að, ef sá eða sú, sem komin er
til lögaldurs, elskaði og gengi í
lijónaband að vorinu, ,þá mundi
minna kveða að Jausakaupum í
ástamálum á ári hverju, að minsta
kosti hjá því fólkinu, sem hefir
tilfinningar fyrir ytri og inm'i
fegurö.
Eg hrökl-c upp úr þessum hug-
renningum við það, aö gömul og
feitlagin svertingjakona, sjáanlega
margra barna -móSir, stundi hátt,
hvað eftir annað. Hún sat ein sér
út í horni, og þegar eg gætti bet-
ur að, sá eg að hún f.lóði öll í tár
um. Til að kefja ekkann 05
þerra táraflóðið brá hún svuntu-
horninu sínu öðru hvoru fyrir
andlitið.
„Hvað gengur að svertingja-
konunni?“ spurði eg þá, sem mist
hafði stjúpson sinn. Hún virtist
vera ein sú skrafhreifnasta allra
aðkomumanna.
„Hún á að fara inn næst. Það
var ósamlyndi á milli hennar og
mannsins."
„En hvers vegna fór hún þá
liingað ?“
„Hún er hrædd um manninn
sinn.“
„Veit hún þá nokkuð misjafnt
vim hann?“
„Nei, en hún kemur hingað til
að fá að vita hvort nokkuð athuga
vert sé í fari hans. Hvort hann
sé henni trúr, eða hvort hann sé
að hugsa um nokkra aðra.“
Aftur opnuðust dyrnar og spá-
konan hristi fyrirlitlega framan í
okkur morgunskóna sína, sendi
burtu sveitastúlkuna, og tók á
móti feitlægnu konunni, sem enn
var að kjökra.
„Hvað sagði hún “ hvíslaði eg
að stúlkunni um leið og hún fór
fram hjá mér.
„Hún lýsti honww öldungis eins
og hann er og sagði að við mund-
um giftast bráðum.“ Og stúlkan
roðnaði af tilhlökkun. Hún hafði
sjáanlega verið „gerð ánægð“.
Herbergið var nú orðið troðfult
af gestum, og þó voru margir
farnir. Karlmenn vöndu komur
sínar þangað, að því er mér rar
sagt, til þess að ráðgast við spá-
konuna um ýms gróðafyrirtæki og
starfsmál alls konar. Miklu síð-
tir kváðu þeir leita ráða hennar í
ástamáum sinum, en treystu þar,
fremur en konttrnar, á „mátt sinn
og megin“, heldur en spádómlega
andagift. Þeir voru þegjanda-
legir og óþreyjufullir, en þeir
reyndu alls ekki til að dylja þá
mannhaturslegu ánægju,sem skein
út úr þeim, er þeir h.lýddu á trölla
sögurnar, sem konurnar sögðu um
spákerlinguna og vísdóm hennar.
„Mikil og blessunarrík er sú til-
högun forsjónarinnar," hugsaði eg
með mér, „að karjmönnunum
skuli aldrei geta oröið ljóst, að
þeir eru jafn trúgjarnir , en miklu
óskarpari eða einfaldari en kven-
fólkiö. Þetta ósigrandi skilnings-
leyi þeirra á því hve hæfileikar
þeirra eru takmarkaðir.gerir þeiin
mögulegt að sýna, oft og mörg-
um sinnum,það hugrekki og sjálfs
traust, sem kvenfólkinu er ómögu-
legt, af því þaö þekkir betur í
hverju því er áfátt.“
Eftir svo sem hálfa klukkustund
kóm f-eitlægna konan aftur út frá
spákerlingunni, og eg sá að hún
var blárattð i ftaman af reiði.
Hún æddi að dyrunum, lagaði á
sér hattinn og hrópaði svo hátt að
allir sem inni voru gáiu vel heyrt
það:
„Ekki nema það sem eg bjóst
við og mig grtinaði. Hann er far-
inn að daðra viö dækjuna áNebós-
hæð, hana Nínu. Hvér skyldi geta
trúað því að annað eins úrþvætti
gæti gengið í attgtin á honum? Eg
fer og eg skal jafna um bæði hjú-
in áður en sólin sezt i kveld.“
Og eg efast ekki ttm að hún hafi
gert það. En nú fór eg íyrst að
komast að raun um, hve nákvæma
þekking spákonan hafði á mann-
legu eöli, og hve miklu betur hún
vissi en við hin, hvernig hún átti
að fara að þvi að gera fólkið á-
nægt. Eg sá að sérhver, sent frá
henni fór, var að meiru eða minna
leyti trúaöur á það, sent hún hafði
opinberað honum. Kvenfélags-
konan bjóst við, að fá aftur gull-
armband, sem hafði verið stolið
frá henni. Áttu leiðbeiningar þær
sem hún hafði fengið hjá spákon-
unni að nægja til þess að liafa upp
á þjófnum.
Tveir menn spurðu hana- um
mannimtm yðar dauðum gægjast
yfir öxlina á yður!"
Eg varð ákaflega skelkuð, en
samt bjóst eg við að hafa nægan
kjark til að reka ofan i hana ó-
sannindin, svo eg tók nú fyrst til
máls og sagði:
„En hvernig getið þér vitað, að
það sé maðttrinn minn, sem þér
sjá? Er hann ljóshærður
eða dökkhærður?“
„Kæra frú! það er enginn mun-
ur á liáralit dauðra ntanna; bæði
ljóshærðir og dökkhærðir menn
hafa sama skuggáblæ dauðans yf-
ir sér, þegar þeir eru >liðnir. Og
maðurinn, sem eg sé, er steindauð-
ur!“
„En þrátt fyrir alt þetta, er
maðurinn minn ekki dauður,“
hreytti eg fram úr mér bæði
hrygg og reið.
„Sé hann ekki dauðttr nú, þá
deyr hann bráðum. Það verður
snögt um hann. Ef til vil.1 sjáið
þé.r hann ekki aftur lifandi.“
„Heyrið þér, spákona,“ sagði
eg og stóð á fætur, „á dyraspjaldi
yðar auglýsið þér aö ábyrgst sé
,.að gera alla ánægða". ímvndið
þér yður að mig langi til að mað-
urinn minn deyji?“
„Eg ætlaði alls ekki að móðga
yöttr frú ntin góð,“ svaraöi hún
og klappaði á öxlina á fnér með
horuðu löngu hendinni, „þér
/eðreiðar, sent þá áttu að farajverðið ekki lengi ekkja!“
fram daginn eftir, og veðjuðu fé : Veörið var jafn blítt og gott
á þann hestinn, sem hún ráðlagði J?e?ar héIt aftur heim lil horS'
þeirru
Skartmeyjarnar gleymdu í svip
inn öllum nýtízku titburðum, svo
hrifnar voru þær af þeim gæða-
tíðindum, sem hún sagði af fram-
tið þeirra.
Spákonan hafði þá grimmúö-
tigu reglu, að fylgja þeirn orðum
ritningarinnar bókstaflega, sem
segja: „Þeim, sem eitthvað eiga,
skal verða gefið", því hún lofaöi
því fólkinu, sem leit út fyrir að
arinnar. Og eg gekk hratt. Kve'd-
sólin hnígandi, heltk ljósbleikum &
geislaöldum yfir hæðirnar, loftið
var þrttngið af angandi ilmi blóm-
anna. En hvað var orðið af léttu
lundinni og barnslegu gleðinni,
sent bjó í huga mínum, þegar eg
lagði á stað um morguninn? Nú
var mér þungt í skapi, eins og
miðaldra konu, sem sér eftir að
hafa vanrækt störf sín. Þar að
auki gat eg nú ásakað mig fyrir
annað' verra. Eg hafði látið ginn-
ast til að leita frétta af töfrakerl-
. ingtt. Hvað gat eg fært mér til af-
veia glatt og ánægt, ástum og sökunar hefði eitthvað orðið að
aiiðlegö; en fátæklingarnir, og!Jóni meðan eg var burtu? Eg ein-
fólkið, sem leið illa að einhverju setti mér» aö fara aldrei út af
leyti, kom aftur vanalegast óró- ‘heimilinu eftirleiðis, nema segja
legt út úr spásagnarsalnum, vegna honum. skTrt og gmnilega hvert
, , b eg fært, svo að hann gætt strax
þess að það atti þa 1 vændum nýtt náö L mig. ef eitthvað kæmi fyr-
fjártjón eða aðrar hrakfarir. Þetta ir. Og nú var það til lítils hugar-
þurfti að segja því, vegna þess léttis að rifja það upp fyrir mér,
það trúði betur á hrakspár en vel- hve mikía fyrirtitningu eg hafði
farnaðar tilkynningar. is>'nt öllum 'heim’ sem trúna'ð
T , ■ , „ , höfðu lagt á spár kerlingarinnar.
Eoksins kom roðin að mer osr t\ ■ & , ,
ö Þvt varð ekkt neitað, að ekkert
eg verð að játa, að eg var í býsna var mér ríkara í hug, en það, að
æstu skapi, þegar eg lokaði her- 1 eitthvað kynni nú endilega að hafa
bergisdyrunum, og spákonan bauð komið fyrir Jón, hvað vitlausar
mer að setjast niður andspænis sem spákonttrnar eru sagðar, af
ser. Þrátt fyrir það þó hún sæi þeim, sem þættust þeim vitrari.
að skapsmunir mínir voru eigi í Eg skammaðist mín fyrir að gera
sem beztu jafnvægi, horfði hún bæn mína undir þessum kringum-
einstaklega alúð.lega á mig rneðan stæðum, en eigi að síður vonaðist
hún var að „stokka“ spilin. Við- eg eftir, að forsjónin hefði hald-
mót hennar var alt í senn, auð- ið hendi sinni yfir honum, jafnvel
mjúkt, ísmeygilegt, kænlegt og þó konan hans hefði metið það
taðandi. Eg þagði og bærði ekki meira, að komast í þetta hlægilega
a mér, en ef satt skal segja, liefi æfintýri, en að hugsa um hann.
e» sjaldan átt örðugra með að Og eg fór nærri því ósjálfrátt að
en einmitt þá. Þó ótrúlegt greikka sporið.
megí virðast, var hún með þögn- Óbeitin á þessu spákukli komst
mni einni nærri því búin að koma samt á hæsta stig þegar eg beygði
mér til að segja sér alt, sem mér fyrir síðasta húshornið, og sá
la á hjarta — alt sem eg vissi og Jón sitja á svölunum framan við
vonaði. Hún „dró“ spilin, leit húsið okkar og vera að lesa kveld-
neðan á neðsta spilið í hægri hand- blaðið. Eg fór að hlægja, bæði af
ar stokknum, og svo á mig með því að sjá manninn minn heilan
mikluhi meðaumkvunarsvip. á hófi, og yfir því hve spádómur-
„Kæra frú min,“ sagði hún, inn hafði gengið nærri mér á
„yður gengur víst ýmislegt á heimleiðinni. Og enginn, sem séð
motI: ’ hefði hve léttilega eg hoppaði upp
Eg var í þann veginn að játa tröppurnar mundi hafa getað bú-
það, þegar nlér datt í hug, að í ist við þvi, að eg hefði einni k\.-
heimsins reynsluskóla getur eng- stund áður gengið í gegnum allar
inn farið á mis við alt mótlæti, þjáningar væntanlegs ekkjudóms.
nenia fábjánar eða vitfirringar. Samt sem áður tók eg eftir því,
Svo eg þagði. að kveðja Jóns var nokkru inni-
„Og þér eruð giftar og eigið legri en vanalega.
börn,“ hélt hún áfram. Eg er upp „Þetta hefir verið dýrðlegur
með mér af því að eg er býsna dagur,“ sagði hann um leið og eg
konuleg. „En vður hefir vist ald- settist. hjá honurn.
rei dottið í hug að þér yrðuð „Já,“ svaraði eg þó mér bvggi
ekkja?" - annað í hug.
Áður en eg gat komið því við „Svona dagar gera gamalt fótk
að svara þessari spurnmgu hafði eins og okkur ungt í annaö sinn,
hún dregið spilin á ný. Og um koma okkur' til að rifja upp
leið og hún leit niður á stokkinn, bernsku draumana og — bernsku
fleygði hún spilunum á borðið, brekin.“
greip báðum höndunum um höf- Var hann að leita hófanna með
uðið, hljóðaði upp yfir sig og þessum? Mig. langaði til að geta
sagði: „Guð sé yður náðugur, játað, að svo væri, en fann hve
frú mín góð! Eg sé andlitið á illa og stóð sjálf að vígi til að
koma með nokkurar getsakir í þá
átt. Hvernig átti konan að fara
að því að segja manni sínum, að
hún byggist við dauða hans ?
Hvernig átti hún að fara að þvi
að gefa honum fullnægjandi skýr-
ingu á því, að hún hefði farið að
finna spákonu ? Sakir einhverra
duldra orsaka þögðum við bæði
um stund. En þögnin varð síðast
svo löng og þreytandi að eg sagði:
„Fleyrðu Jón! hefir þú nokkurn
tíma látið spá fyrir þér?“
Mér til mikillar undrunar kaf-
roðnaði hann og gaf óákveðið
svar.
„En eg hefi gilda ástæðu til að
óska eftir að fá að vita það,“
svaraði eg.
„Jæja, úr þvi þú endilega þarft
að fá að vita það, þá hefi eg látið
spá fyrir mér. En hversvegna
spyrðu að þessu?“
Eg þreif i handlegginn á hpn-
um með ákefð, og fann að hann
titraði þegar eg bar upp nstu
spurninguna.
„Sagði spákonan þér að þú
mundir bráðum missa konuna
þína?“
„Nú, þó hún hefði sagt það.
Mundi nokkur maður með heil
brigöri skynsemi, leggja trúnað i
slíkt ?“
„Vitanlega ekki. En var það
ekki þetta sem hún sagði þér?‘
„Jú, hún sagði reyndar í morg-
un—“
„Og hún sagði þér þetta í dag,‘
greip eg fram í vægðarlaust.
,.—í morgun,“ liélt hann .áíram
eins og maður, sent þrýst er til
að játa yfirsjón sína, „í morgttn
segi, eg, vildi svo til.að eg átti leið
um hjá spákonunni i græna hús-
inu við Nebós hæð, og einmitt af
því þessi yndislegi dagur minti
ntig á horfnar tíðir, þegar eg var
vanur að gera slíkt fór eg þang-
að inn—“
„'Og hún sagði þér þá að eg
mundi deyja bráðlega!“ Eg ætl-
aöi ekki að láta hann komast hjá
því, að segja mér sannleikann.
„Henni fórust orð eitthvað á
,þá leið,“ sagði hann toksins.
„Gott og vel. Hvað sagði hún
þér fleira? Að þú mundir ekki
verða lengi ekkill ?“
CANADA NORÐYESTURLANDIÐ
REGLUK VIÐ LAJS’DTÖKU.
Af öllum sectlonum me8 Jafnrl tölu, sem Ulheyra sambandsstjðrnlanJ,
1 Manltoba, Saskatchewan og Alberta, nema 8 og 26, geta fJölskylduhötuK
og karlmenn 18 ára eða eldri, teklö sér 160 ekrur fyrir helmlllsréttarland,
þaS er a8 segja, sé landiö ekki á8ur tekið, eða sett til siðu af stjðrnlnnl
tli viðartekju e8a einhvers annars.
I.NXRITUX.
Menn mega skrifa sig fyrir landinu á þeirri landskrifstofu, sem nmmt
liggur landinu, sem tekiB er. Með leyfi lnnanrikisráSherrans, eða innflutn-
inga umboSsmannslns 1 Wlnnipeg, e8a næsta Dominlon landsumboBsmanma
geta menn gefiB Ö8rum umbo8 tll þess aB skrifa sig fj-rlr landi. Innritunar-
gjaldið er 110.00.
HEIMH.ISRÉTTAR-SKYLDUK.
Samkvsemt núgildandi lögum, verða landnemar a8 uppfylla helmil!*,
réttar-skyldur sinar á einhvern af þeim vegum, sem fram eru teknir I eft-
irfylgjandi töluliSum, nefnilega:
1. —A8 böa á Iandlnu og yrkja þa8 a8 mlnsta kosti I sex mánu8l 4
hverju ári I þrjú ár.
2. —Ef fa8ir (e8a móSlr, ef faSirinn er látinn) elnhverrar persónu, sena
heflr rétt tll a8 skrifa slg fyrir heimilisréttarlandi, býr f búJörS 1 nágrennl
viS landi8, sem þvllik persðna heflr skrlfaS sig fyrir sem helmilisréttar-
landi, þá getur persónan fullnægt fyrirmælum laganna, a8 þvl er ábú8 4
landinu snertir á8ur en afsalsbréf er veitt fyrir þvl, 4 þann hátt a8 hafa
helmill hjá föBur sinum e8a mð8ur.
8—Ef Iandnemi heflr fengiS afsalsbréf fyrlr fyrri heimlllsréttar-bilJöHI
sinsi eða sklrteinl fyrir a8 afsalsbréflB verði geflð út, er sé undirritaB l
samræml vi8 fyrirmæll Domlnlon laganna, og hefir skrifaS sig fyrlr stðart
heimilisréttar-búJörS, þá getur hann fullnægt fyrirmælum laganna, aS þvf
er snertir ábú8 á landlnu (slðari hetmilisréttar-búJörBInni) áður en afsal*-
bréf sé geflS öt, á þann hátt að búa á fyrri heimllisréttar-Jörðinni, ef síBart
heimilisréttar-JörSIn er I nánd viB fyrri heimilisréttar-JörBIna.
4.—Ef landneminn býr a8 staSaldri á bújör8, sem hann heflr keypt,
tekiS I erfSir o. s. frv.) I nánd við helmilisréttarland þa8, er hann hefir
skrifað sig fyrir, þá getur hann fullnægt fyrirmælum laganna, aS þvl er
ábú8 á helmiIisréttar-JörBinni snertir, á þann hátt a8 búa á téSri eignar-
Jörð sinnl (keyptu landi o. s. frv.).
BEIÐXI CM EIGNARBRÉF.
ætti a8 vera gerS strax eftir a8 þrjú árin eru liBin, annaB hvort hjá næsta
umboSsmanni eða hjá Inspector, sem sendur er til þess aS skoSa hva8 4
landinu heflr veriS unnið. Sex mánuSum áður verSur maSur þð a8 hafa
kunngert Dominion lands umboSsmanninum I Otttawa þaS, aS hann ætlt
sér aS biSJa um eignarréttlnn.
LEIÐBEINIXGAR.
Nýkomnir innflytjendur fá á innflytjenda-skrifstofunni í Winnlpeg, og 4
öllum Dominion landskrifstofum innan Manitoba, Saskatchewan og Alberta,
IeiSbeiningar um þaS hvar lönd eru ðtekln, og allir, sem á þessum skrif-
stofum vinna velta innflytjendum, kostnaSarlaust, leiSbeiningar og hjálp tll
þess aS ná I lönd sem þeim eru geSfeld; enn fremur allar upplýsingar vt8-
vlkjandi timbur, kola og náma lögum. Allar sllkar regiugerSlr geta þelr
fengiS þar geflns; einnig geta rrenn fengiS reglugerSina um stjðrnarlönd
innan Járnbrautarbeltisins I Brltlsh Columbia, meS þvt a8 snúa sér bréflega
til ritara innanrlkisdeildarinnar I Ottawa, innflytJenda-umboSsmannslns I
Winnipeg. eða til einhverra af Ðomlnion lands umboSsmönnunum I Manl-
toba, Saskatchewan og Alberta.
> W. W. CORY,
Deputy Mlnister of the Interior.
50, B. J. Johnson $1, Mrs Wm.
„Fjandinn hafi allar spákerl-' Green $1, Mr. og Mrs. Magnús
ingar. Og þó hún hefði sagt það,1 Gíslason $1.50, G. M. Johnson $1,
þá veistu að eg mundi aldrei gift-! Guðr. Guðnason 50C., Gísti Gísla-
ast aftur." j 50C., Mrs. John B. Johnson 50C.,
„Það veit eg nú reyndar ekki, ‘ Magnús Einarsson 50C., Thorv.
en hitt veit eg, að hún hefir sagt • Sigurðsson 50C., John Hreinson
þér þetta; eg þori meira að segja 50C., Ámi Johnson 50C., Kriss
að ábyrgjast, að hún hefir sagt Einarsson 50C., E. P. Johnson
þér, að hún sæi andlitið á mér 50C., Mrs. John Jónasson 50C.,
dauðri, gægjast yfir öxlina á þér.“ , E. C. Chrisionson 50C., Eiríkur
Jón hrökk saman, og leit á mig Hanson 50C., Gísli G. Böðvarsson
eins og eg væri galdranorn eða 50C., Mrs. Fredrick Hansen 50C.,
einhver þvilík viðsjálsskepna. jMrs. Eyólf Eiríksson 50C., Sig.
„Og,“ bætti eg við, „ nú hefir Leyfsson 50C.,Árni Helgason 50C.,
Safnað af H. P. Tergesen,
Gimli: — E. G. Thorrisen \25c.,
Sig. Ingjaldsson $1, G. Thor-
steinsson 5oc„ Sigurbjörg Guð-
laugsson 25C., Mrs. G. Sólmunds-
son 50C., Sig. Einarsson 25C., G.
M. Thompson 50C., E. Einarsson
25C., Signrður Guðlaugsson $1,
Magnús Narvason 50C., Ingibjörg
M. Benjaminsdóttir $1, G. B.
Johnson 50C., B. H. Johnson 50C.
H. P. Tergesen $5. — Samtals
$12.00.
Frá Stoney Mountain safn-
að af O. Bjarnason.í Winni-
þú verið i öngum þínum í allan Mrs. John Sigmundss. 50C.,
dag, og verið að furða þig á hvar Hjálmur Bjarnason 25C., Mrs. — ®jarni Sigurðsson $1,
eg gæti verið. Búist við því að eg Vigdis Holt 25C., Mrs. P. H. |‘ ar&ret Sigurðson $1, Ásgeir
hefði orðið fyrir einhverju slysi Pétursson 25C., Markús Erlendss. i Jarnason $L Þórey Bjarnason
o. s. frv. Ef satt skal segja, þá 15C., Mrs. Hyram Jones $1. —\'>l’ Sigurður Bjarnason $1, Guð-
run
Þorsteinsdóttir $1. Mr. og
Mrs. O. Bjamason $2.—Samtals
var eg líka hjá spákonunni, og Samtats $28.90.
hún sagði mér að eg mundi verða j
ekkja áður en langt um liði, en Safnað af Mr. og Mrs. G. Eg- v<--00.
að eg mætti hugga mig við það, ilsson, Red Deer Point: — Mr. j Safnað af Mrs. Th. Johnson,
að ekkjusorgin tæki bráðan enda °g Mrs. I. Goodman $1, E. J. Ví- j Winnipegosis:____B. Cravvford $1'
fyrir mér.“ Eg tók um hálsinn á ’um 25C., Ingibjörg Johnson 75c- ' Ragnar Cravvford $1, Si<miður
honum og va.ggaði til höföinu á Mr. og Mrs. S. Magnússon $1, Cravvford $1, Sturlaugur Craw-
honum í mestu kátinu. (Mr. og Mrs. J. Einarsson $1, Mr. ford $1, Jónína Búadóuir $1. Mr.
En Jón var súr á svipinn. Hann °g Mrs. G. Guðbrandsson $1, Mr.’0g Mrs. G. J. Guðmundsso'n $2',
ýtti mér sér. Horfði á. tnig þung- °g Mm. G. Friðriksson $2, Th. Mrs. G. H. Schaldemose $1, F*
brýnn og sagði: j Stefánsson 50C., Mr. og Mrs. G. Hjálmarsson $1, Leó Hjálmarsson
„Hversvegna varstu aö þessari Egilsson $1.50, Margrét Egilsson 25C., Numi Hjálmarsson 25C.,
vitleysu ?“ (50c„ Árni Jónsson 50C., Laufey Sarah Hjálmarsson 25C., Thor-
„Af sömu ástæðu og þú. Þetta Johnson 50C., Jónas Brynjólfsson steinn Johnson $r, Málfr. Frið-
lá einhvern veginn í loftinu í dag, Kristbjörg Ögmundsd. 50C., riksdóttir 50C., Mrs. Guðfún
og mig langaði til að rifja upp Maria Kolbeinsd. 25C., Jón Colin Sturlaugsson $1, Mrs. J. Schalde-
fornar endurminningar." ■ 5oc-» Mrs. F- Hjálmarsson 50C., mose $1, J. O .Björnsson 50C.,
Jón er heldur seinn til, en þeg- Ólafur Jóhannesson 50C. — Sam- Thorkell Gíslason $2, Guöbjörg
loksins rann upp fyrir honum tals $13.75. Guðmundsd. $1—Samtals $16.25?
! Safnað af S.Thorvvaldson, Akra,
Safnað af Paul Guðmundsson, N. D.—S. Thorvvaldson $5, P J
Maryhill: — Paul Guömundss. Hitlman $1, J. J. Erlendsson $1’
Si, John V estman 50c-> St. E. Mrs. Oddrún Sigurösson 25C.,
Hallson $1, E. G. Borgfjörd 50C., Jacob Johnson 50C., Kvænfélag a5
Jó.n Sigurðsson $1, Gísli E. Halls- Akra, $5, ólafur Höskttldsson 50
son $1. ónefndur $1, H. Ólafsson cent., Jóhannes Halldórsson 50C.,
$1, B. Magnússon 50C., B. C. Guðmundur Einarsson $1, Úng-
Hafsteinn $1, Stefan Ólafss. 50C., lingafél. að Akra $2, Th. Björns-
G. Guðmundss. 25C., Halldór Þor-Json $1. S. T. Ólafsson 5oc.,Stefan
ar
livað eg átti við, tók hann utan
um mig og skellihló, að vitleys-
unni í okkur — og spákerling-
unni.
Mannskaðasamskotin,
Safnað af E. H. Johnson, Span-
ish Fork, Utali: — Halldór B.
Johns $2 Sigurður Jolmson $2, steinsson Magnús Einvarðson 1 Davíðsson 50C. —Samt."’ $18.75.
Boas Anderson $1, James E- $T, Signrður Sigftirðss. $I; Stefán „ . . _ ,
Björnsson 50C., Guðm. Bjarnason v.atn a s ...................112. 5
25C., B. Anderson $1.50, Ásmund-
ur Sveináson 50C. — Samtals
$1, James E.
Jemison $1, A. P. Johnson $1,
Sig. Árnason $1, T. H.Magnúss.
$1, Enga Johnson $1, Guðrún
Thórðarson $1, E. J. Egilson $1, ^jcqq
Mr. og Mrs. B. B. Sveinsson $1.- s
Áður komið............1,824.15
Alls nú. ..
-------o----
$1,936.80