Lögberg


Lögberg - 26.07.1906, Qupperneq 7

Lögberg - 26.07.1906, Qupperneq 7
LÖGBERG, FIMTUDAGINN 26. JÚLÍ 1906. 7 MARKAÐSSK ÝRSLA. MarkaCsveiO í Winnipeg 2’. Júlí 1906 InnkaupsverO.]: Hveiti, 1 Northern........$o.75J4 .... 0.735/4 ......0.72^4 69J4 33^- -34'Ác .... 37—43 .... 3gc söluverB $2.40 . “ .. .. 2.15 .... 1.70 . “$1.20-1.40 1.80 *, 2 ** ** 3 *> ,, 4 extra ,, 4 ,, 5 ” Hafrar, ........ Bygg, til malts.. ,, til fóBurs . Hveitimjöl, nr. 1 „ nr- 2 S.B. ,, nr- 4 Haframjöl 80 pd. “ . Ursigti, gróft (bran) ton... 15-50 ,, fínt (shorts) ton... 16.50 Hey, hundiö, ton.... $7 8.co „ laust, „.............$8.—9.00 Smjör, mótaB pd......... —22 „ í kollum, pd..........—20j£ Ostur (Ontario)........... 13n ,, (Manitoba)............. J3 Egg nýorpin................ ,, í kössum................ 18 Nautakjöt, slátraB í bænum 6}4 c. ,, slátraB hjá bændum... c. Kálfskjöt............. 8—8j4c. SauBakjöt............... 13/^c. Lambakjöt................... l7 Svínakjöt, nýtt(skrokka) .. n Hæns.................. 11 12 Endur...................10 1 Ic Gæsir..................... 10—nc Kalkúnar.................!4 15 Svínslæri, reykt(ham).. 13}(~l7c Svínakjöt, ,, (bacon) I3/4C Svfnsfeiti, hrein (20pd.fötur)$2.50 Nautgr.,til slátr. á fæti.... 3—4 SauBfé ,, ,* .... 5 6 Lömb ,, ** ■ • • • 7V* c Svín ,* ** 6/4 7/4 Mjólkurkýr(eftir gæBum) $35—$55 Kartöplur, bush........60 75C KálhöfuB, pd............... 3C- Carrots, bush.............. 2-00 Næpur, bush................6oc. BlóBbetur, bush............. 75c Parsnips, pd.................. 3 Laukur, pd..............4 4/4c Pennsylv. kol(söluv.) $10. 50 $11 Bandar. ofnkol ,, ,, 8.50 CrowsNest-kol ,, 8.50 Souris-kol , ** 5-2 5 Tamarac( car-hlcBsl.) cord $5.00 Jack pine,(car-hl.) c......4-2 5 Poplar, ,, cord .... $3-25 Birki, ,, cord .... $5-00 Eik, ,, cord $5.o°-5-25 HúBir, pd........... 8 /4 c 9/4 Kálfskinn.pd............. 4 6c Gærur, hver.........6oc—$1.00 næsta tuttugu og fimm ára tíma- | nákvæmar gætur á því, að hvaða vinna, sem unnin er, sé sómasam- lega borguð, og að þeim, sem verkið vinnur, sé borgað fyrir það, en ekki einhverjum öðrum.“ John Ruskin. bili. Með vissu er auðvitað ekki neitt hægt að ákveða í þessa átt. Ýms atriði, meira og minna áríðandi, verða þar að takast til greina. Meðal annars, sem þessu viðvík- ur, má benda á hversu temprandi áhrif það virðist hafa á loftslag hinna ýmsu héraða er bygð eykst þar og skógar eru ruddir. Auk þess breytast sífeldlega eiginleg- leikar hveititegundanna og virðast laga sig eftir loftslagi og jarð- vegi. Tilraunir siðustu ára hafa áþreifanlega sannað að hægt er að rækta hveiti með bezta árangri á ýmsum þeim stöðum, og undir ýmsum þeirn kringumstæðum, er álitið hefði verið ógerandi að fást við hveitirækt á fyrir skémmri tima en tuttugu og finnn árum síðan. Á þessum tilraunum og rannsóknum seinni ára er það álit bygt, að Canada verði i fram- tíðinni korn-forðabúr brezka veldisins að minsta kosti. En til þess að ná hæsta takmark- inu hvað hveitiræktina snertir á sléttunuin hér vestra er nauðsyn- legt að gefa hinn nákvæmasta gaum að þremur aðal atriðum, sem sé: rakanum í jarðveginum, góðum útsæðistegundum og út- rýmingu illgresisins. Reynsla síðastliðinna tuttugu og fimm ára hefir fært mönnum heim sanninn um það að rakinn i jarð- veginuin hefir ekki verið nægi- legur hvervetna ti.l þess að sá í sama akurinn viðstöðulaust ár eft- ir ár. Því hefir það reynzt nauð- synlegt að hvíla akurinn þriðja hvert eða fjórða hvert ár til þess að gefa honum tíma til þess að safna nýjum þroska og gróðrar- magni. Næsta skilyrðið, sem a,!t of oft er svo gálevsislega og skaðlega 1 , vanrækt, er umhyggjan fyrir góðu útsæði. Þangað til fyrir mjög stuttu síðan er óhætt að full- yrða, að allur fjöldinn af bændum í Vestur-Canada gaf sára litinn Hveitirœktin í Vcstur-Canada. Fyrir tuttugu og fimm árum síðan var hvergi reynt að rækta hveiti i Vestur-Canada, að minsta kosti ekki svo neinu næmi, nema i fáeinum af bygðum þeim, er him ir fyrstu landnemar í Rauðárdaln- um í Manitoba höfðu tekið sér að- setur í. Eins og kunnugt er hefir stór- kostleg breyting orðið á þessu á síðastliðnum tuttugu og fimm ár- um, og vex hveitiræktin nú hröð- um fetum, og breiðist út yfir stærri og stærri svæði með hverju einasta árinu, sem líður. Hag- fræðingarnir álíta, að Vestur- Canada sé fært um að framleiða frá tvö hundruð tuttugu og fimnt mi.ljónir og alt að einni biljón bushela af hveiti árlega. Síðari töluna álíta gætnir ntenn of háa, og' þeir menn, sem bezt hafa kynt sér allar ástæður álíta að takmark- ið liggi á milli þessara tveggja töluupphæða, sem nefndar eru hér að ofan, og muni því verða náö á Veik nýru. Dr. Williams’ Pink Pills gera þau heilbrigð og hraust. „Tveir læknaar sögðu mér að eg væri ó- læknandi, en svo er Dr. Williams’ Pink Pills fyrir að þakka, að eg er hraust og heilbrigð orðin.“ — Þessi sterku Ummæli hafði Mr. Ed. Rose, St. Catharines, við blaðamann nokkurn, sem hafði heyrt getið um hinn undrunar- lega bata hennar og gerði sér ferð til þess að finna hana. „,Fyrir fjórum árum síðan, þegar eg átti heima í Hamilton," hélt Mrs. Rose áfram, „fékk eg nýrnaveiki. Læknirinn taldi mér trú um að mér mundi batna, þó veikin færi síversnandi. Af þvi eg fann hvaö mér leið, fór eg til sérfræöings, sem sagði mér að _g væri að fá Bright's veikina svo nefndu, og að eg væri ólæknandi. Eg var orðin grindhoruð, hafði mikinn bakverk og var erfitt um andardráttinn. Svefnleysi bættist nú við, eg vakti mest af nóttunni og fann að eg mundi ekki eiga langt eftir ólifað. Þegar svona var nú komið hvatti maðurinn minn mig til að reyna Dr. Williams’ Pink Pills, og til að þóknast honum fór ag að ráðum hans. Þegar eg var búin úr nokkrum öskjum fann eg að mér var fariö að batna og eg hélt á- fram með þær þangað til að eg var búin úr tuttugu öskjum. Var eg þá orðin heil heilsu og öll sjúk- dómseinkennin voru horfin. Dr. Williams PinkPills hafa vissulega Iæknað mig, og a!t af síðan hefi eg haft beztu heilsu.“ Nýrun sía hvern einasta blóð- dropa likamans. Ef blóðið er veikt eða vatnskent geta nýrun ekki fullnægt ætlunarverki sínu og blóð ið fyllist smátt og smátt af ó- hreinindum. Nýrun fyllast þá einnig af eiturtegundum, sem hafa í för með sér bakverk og hina ban- vænu Brights veiki. Eina rétta aSferðin er að taka fyrir rætur sýkinnar í blóðinu með áhrifum Dr. Williams’ Pink Pills. Þær gaum að því að velja og kaupa búa til nýtt blóg) hreinsa nýrun og Iækna bólguna í þeim og gera þau hæfi.leg til að vinna verk sitt. Vanalegar pillur við nýrnaveiki sér verulega gott útsæði. Þvert á móti héldu margir áfram þeirri heimsku, ár eftir ár, að sá lélegu og skemdu útsæði, i þeirri röngu trú, auövitað, að á sania stæði, hvernig útsæðið væri. Af þvi jarðvegurinn var svo ágætlega góður og tiðarfarið svo hagstætt að öllum jafnaði hér í Vestur- Canada, fengu bændurnir samt sem áður oft og tiðum fyrirtaks góða uppskeru, þó útsæðiö væri lélegt. En, eins og vænta má.tti, hlutu afleiðingarnar af svo ó- hyggilegri aðferð um síðir að koma í ljós. Og eðli.legu afleið- ingarnar urðu þær, að uppskeran fór minkandi ár frá ári, að vexti og einkum að gæðum. Nú á sið- ari árum hefir, samt sem áður, og sem betur fer, veriö öfluglega bar- ist fyrir endtirbótum i þessa stefnu og alvarlega verið brýnt fyrir bændum og þeim sýnt fram á það meö rökum hversu skaðvænlegt væri að bera ekki hina nákvæm- ustu umhyggju fyrir því að út- sæöið jafnan sé sem valið. ' Framh. hafa litil áhrif. Dr. Williams’ Pink Pills lækna að fullu. Þær gera tvent í einu: lækna sjúkdóm ana og endurbæta heilsuna á aLIar Iundir. En þér verðið að gæta þess að þér fáið hinar réttu pillur, með fullu nafni: „Dr. Williams’ Pink Pills for Pale People“ prent- tiðu á umbúðirnar um hverja öskju. Seldar hjá ö,llum lyfsöl- um, eða sendar beint með pósti frá „The Dr. Williams’ Medicine Co„ Brockville, Ont.“, fyrir 50C. askj- an eða sex öskjur fyrir .2.50. vandlegast „Þeir tímar korna að verka- mönnunum veröur betur borgað. Þeir timar munu koma, að vér mttnum ekki borga mönnum eins rnikið og nú íyrir að tala á þing- um og framkvæma ekkert, eins og fyrir hitt, að halda sér saman og vinna eitthvað þarflegt utan- þings. Plógmanninum verður l>á borgað dálítið ríflegar, og lög- manninum dálítið ntinna. En nú þegar verðttm vér aö fara aö hafa GÍSLI JÖNSSON, PRENTARI, 582 Sargent ave., Winnipeg ROBINSON 1 es Stundaklukkur. Þessar klukkur, í- útskoruum, ljómandi fallegum tiékassa, eru hingað komnar alla leið frá Þýzka- landi og er efniviðurinn í kössunum Höggvinn í hinum nafnfraega Svart- viðar-skógi. Xlukkur þessar eru fraegar um víða veröld fyrir hvað rétt þaer ganga, 200 KEUKKUR, ýmisl. skreytt- ar. Ábyrgð tekin á að hver einasta sé mjög áreiðanleg. Sérstakt verö 49c. ROBINSON t eo LtaiM IM-UI M»ln 5U Wtonlpe*. The City Liquor Store, 314 McDermot Ave. — ’Paonk 4584, Eg hefi nú flutt til 314 McDermot Ave., og er nú reiðubúinn að sinnamínum gömlu kunningjum, sem skiftu við mig i gömlu búðinni minni á Notre Dame Áve, Allar tegundir af ÖLFÖNGUM, VINDLUM og TÓBAKI. G. F. Smith, MARKET HOTEL 146 Prlncess Street. & mótl markaSnum. Eigandl - . P. o. Connell. WINNIPEG. Allar tegundir af vínföngum og vindlum. ViSkynning góS og húslS eadurbaeU. ALLAB LIHAN. Konungleg póstskip milli Liverpool og Montreal, Glasgow og Montreal. Fargjöld frá Reykjavik til Win- n>peg................$39-°°- Fargjöld frá Kaupmannahöfn og öllum hafnarstöðum á Norður- löndum til Winnipeg .... $47.00. Farbréf seld af undirrituðum frá Winnipeg til Leith. Fjögur rúm í hverjum svefn- klefa. Allar nauðsynjar fást án aukaborgunar. Allar nákvæmari upplýsingar, viðvikjandi því hve nær skipin leggja á stað frá Reykjavík o. s. frv., gefur H. S. BARDAL, Cor. Nena & Elgin Ave. Winnipeg. Auglýsing. Ef þér þurfið að senda peninga til ís- lands, Bandaríkjanna eða til einhverra staða innan Canada þá notiðDominion Ex- press Company’s Money Orders, útlendar ávísanir eða póstsendingar. LÁG IÐGJÖLD. Aðal skrifstofa 482 Mtiin St., Winnipeg. Skrifstofur víðsvegar um borgina, og öllura borgum og þorpum víðsvegar um andið meðfram Can. Pac. járnbrautinni. The Northern Bank. Utibúdeildin á horninu á Nena St. og William Ave. Rentur borgaöar af innfögum. Ávísanir gefnar á íslandsbanka og víðsvegar um heim Höfuðstóll $2,000,000. Aðalskrifstofa í Winnipeg, Sparisjóðsdeildin opin á laugardagS' kvöldum frá kl, 7—9. 4 THE CANADIAN BANK OE COMMERCE. á liorninu á Ross og Isabel Höfuðstóll: $10,000,000. VarasjóSur: $4,500,000. | SPARISJÓÖSDEILDIN Innlög $1.00 og þar yfir. Rentur lagSar viS höfuðst. á sex mðn. frestl. Víxlar fást á Englandsbanka, sem eru borganlegir á íslandi. AÐALSKRIFSTOFA 1 TORONTO Bankastjðri 1 Winnipeg er Thos. S, Strathairn. THE DOMINION BANK. á horninu á Notre Dame og Nena St. Alls konar bankastörf af hendi leyst. Á vísanir seldar á banka á íslandi, Dan mörku og í öðrum löndum Norðurálfunn ar. Tel. 3869. Á«tlanir gcrOar- A.G.VINE, Plumbing, Heating & Gas- ___ FITTING. ABgerBir afgreiddar fljótt og vel. Cor. Elgin aml Isabel, Wmnipeeg, Man. Sé þér kalt þá er þaB þessi furnace þinn sem þarf aBgerBar. Kostar ekkert aB láta okkur skoBa hann og gefa yBur góB ráB. Öll vinna ágætlega af hendi leyst. J. R. MAY & CO. 91 Nenajst., Winnipeg SEYUOÐR ROUSE Market Square, Wtnnipeg. Eitt af beztu veitingahúsum bœjar- ins. Máltiðir seldar & 35c. hver., $1.50 á dag fyrir fæði og gott her- bergi. Billiardstofa og sérlega vönd- uð vlnföng og vindlar. — ókeypis keyrsla til og frá JárnbrautastöBvum. JOHN BAIRD, elgandl. S. Ánderson HEFIR Skínandi Yeggja- pappír. Eg leyfi mér að tilkynna, aS nú hefi eg fengið meiri birgSir af veggjapappír en nokkru sinni áS- ur, og sel eg hann meS svo lágu verSi, að slíks eru ekki dæmi í sögunni. T. d. hefi eg ljómandi pappír fyrir 3)4c. strangann, og svo fjölmargar tegundir með ýmsu verði, alt aS 80 c. strangann. Verð á öllu hjá mér í ár er frá 25—30 prct. lægra en nokkurn tíma áður. Enn fremur er hér svo miklu úr aS velja, að ekki er mér neinn annar kunnur í borginni, er meiri birgðir hefir. KomiS og skoðið pappírinn, jafnvel þó ,þér kaupið ekkert. Eg er sá eini íslendingur hér í landi, sem verzla með þessa vörutegund. 103 Nena Street. ..S. ANDERSON. Telefónið Nr. 585 Ef þiB þurfiB aB kaupa kol eöa viB, bygginga-stein eBa mulin stein, kalk, sand, möl steinlím, Firebrick og Fire- clay. Selt á staBnum og flutt heim ef óskast, án tafar. CENTRAL Kola ogv Vldarsolu-Pelagid hefir skrifstofu sína að 904 ROSS Avenae, horninu á Brant St. sem D. D. Wood veitir forstöðu Lœknadi Cholera Morbus og bjargaíH lífi mannsins. Þegar eg kom frá heræfingun um í Washington City veiktist fé- lagi minn *einn frá Elgin, 111., af Cholera Morbtis og varð mjöj veikur,“ segir Mr.J.E. Houghland frá Eldon, Iowa. „Eg gaf honum inn Chamberlain’s Colic, Cholera and Diarrhoea Remedy og hygg að það hafi frelsað líf hans. í tíu ár hefi eg fengist við innflutnings mál og hefi leiðbeint mörgum hóp um bæði suður og vestur í land. Eg hefi meðalið ætíð við hendina meðferðis og liefi oft notað það með hinum bezta árangri. Eng- inn, hvort sem hann er heima eða að heiman, ætti án þes sað vera. Fæst hjá öllum lyfsölum. Spitrisjóösdeildin. SparisjóíSsdeildin tekur við innlög- um, frá $1.00 að upphæð og þar yflr. Rentur borgaðar tvlsvar á ári, 1 Júní og Desember. Imperial bank ofCanada Höfuðstóll (subscribed) $4,000,000. Höfuðstóll (borgaður upp) $3,900,000. \ tVarasjóður - $3,900,000. Algengar rentur borgaðar af öllum innlögum. Ávísanir seldar á bank- anu á fslandi, útborganlegar í krön. Útibú I Winnipeg eru: Aðalskrifstofan á horninu á Main st. og Bannatyne Ave. LOKUÐUM tilboðum stíluðum til und- irritaðs og kölluö ..Tender for Supplying Coal for the Dominion Buildings’’ verður veitt móttaka hér á skrifstofunni þangað til á fimtudaginn 16. Ágúst 1906 að þeim degi meðtöldum, um að selja kol handa hinum opinberu byggingum landsins. Nákvæmar áætlanir og eyðublóð undir tilboðin fást hér á skrifstofunni ef um er beðið. Þeir sem tilboð ætla að senda, eru hér með látnir vita, að þau verða ekki tekin til greina nema þau séu gerð á hin prentuðu eyðublöð og undirrituð með bjóðandans rétta nafni Hverju tilboði verður að fylgja viður- kend bankaávísun. á löglegan banka, stíluð til: ,,The Honorable the Minister of Pub- lic Works”, er samgildi tíu prócent (10 prc.) af upphæð tilboðsins. Bjóðandi fyrirgerir tilkalli til þe?s ef hann neitar að vinna verkið eftir að honum hefir verið veitt það, eða fullgerir það ekki, sam- kvæmt samningi. Sé tilboðinu hafnað, þá verður ávísunin endursend. Deildin skuldbindur sig ekki til að taka lægsta boði eða neinu þeirra, Samkvæmt skipun FRED GELINAS, Secretary. Department of Pubiic Works, Ottawa, 5. Júlí 1906. Fréttablöð sem birta þessa auglýsngu án heimildar frá stjórninni fá enga borgun fyrir slíkt. The Winnipeg Laundry Co. Llmlted. DYERS, CLEANERS & SCOURERS. 261 Nena st. Ef þér þurfið að láta lita eða hreinsa ötin yðar eða láta gera við þau svo þau verði eins og ný af nálinnilþá kallið upp Tcl. 96Ö og biðjið um að láta sækja fatnaðinn. Það er sama hvaB fíngert efnið er. ORKAR xHORRIS piano N. G. LESLIE, bankastj. NorBurbæjar-deildin, á horninu á Main st. og Selkirk ave. F. P. JARVIS, hankastj. KAUPID BOHGID Logberg Tónninn og tilflnningin er fram- leltt á hærra stig og með meiri list heldur en ánokkru öðru. Þau eru seld með góðum kjörum og ábyrgst um óákveðinn tlma. það ætti að vera á hverju helmilL S. L. BARROCLOUGII & CO.t 228 Portage ave., - Wlnnipeg. PRENTUN allskonar gerB á Lögbsrgi, fljótt, vel og rýmilega.

x

Lögberg

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.