Lögberg - 26.07.1906, Blaðsíða 8

Lögberg - 26.07.1906, Blaðsíða 8
8 LÖGBERG. FIMTUÐAGINN 26. JÚLÍ 1906. Arni Eggertsson. VICTOR STRÆTI er óneitanlegn falleg- asía strætið fyrir vestan Sherbrooke og Maryland °»r*>ti- Lóðiráþeim tveimur | stræ una _r nú seldar á $40—$45 fetiS. Á VICTOR STRÆTI eru margir íslend-1 ingar búnir að byggja sér falleg heimili og margir fleiri búnir að kaupa sér þar lóðir, sem eru í undirbúningi með að | byggja í framtíðinni. Á VICTOR STRÆTI hefi eg til solu 40 I lóðir, vesturhlið, og sel 10 fyrstu lóðirn- ar á $26 fetið. Eftir að þær eru seldar I hækka hinar í verði. Kaupið nú lóð und- ir framtíðarheimilið. KAUPIÐ HANA | UNDIR EINS. Á VICTOR STRÆTI verða lóöir að vori | seldar á $35—$40 fetið. Bújarðir, hús og lóðir til sölu. Peninga-1 lán veitt. Arni Eggertsson. Room 210 MclBtyre Block. Tel. 3364. 671 Ross Ave. Tel, 3033. Ur bænum og grendinni. I grend við Portage la Prairie I byrjaði uppskera í þessari viku. ODDSON, HANSSON, VOPM Tíminn er kominn til aö kaupa sér hús. Þau fækka nú með hverjum degi húsin j sem hægt er að kaupa með | sanngjörnu verði. Innflutn- ingur til borgarinnar er meiri en nokkuru sinni áður og eft- irspurn eftir húsum fer dag- lega vaxandi. Dragið því ekki, þér sem hafið í hyggju að eignast heimili, að festa kaup í húsi sem allra fyrst. Við höfum nokkur hús enn óseld, með vægum skilmál- nm. Það er yðar eigin hag- ur að finna okkur áður en þér kaupið annars staðar. Einnig útvegum við elds- ábyrgðir, peningalán út á fasteignir og semjum kaup- bréf. Alt með sanngjörnu veröi. Baking Powder, betra en súr mjólk og sóda. Oddson,Hansson & Vopni. Room 55 Tribune Building Telephone 2312. Af því srúefnið í mjólk- inni sífelt er á misjöfnu stigi veit bakarinn aldrei hvað mikið þarf eða lftið af sóda til þess að eyðasúrnum. Hann þarf að geta sér þess til. Ef of mikið er brúkað af sóda verða kökurnar gul- ar; ef of lítið er haft af hon- um verða þær súrar. Engar getgátur nauðsyn- legar þegar brúkað er BLUE RIBBON BAKING POWD- ER. Vanalegi skamturinn hefir ætíð sömu áhrifin. Öll efnasamsetningin er nákvæmlega útreiknuð. Öll efnin af allra beztu tegund, og aldrei frá þeirri reglu vik- ið minstu ögn. Góð bökun áreiðanlega viss ef notað er BLUE RIBBON BAKING POWDER. 250. pd. Reyniö þaö. Póstflutningar á rnllli Otter- burne og St. Pierrre, sem auglýst- ir hafa veriö í undanförnum blöð- um, verða tólf sinnum á viku. OOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOO o Bildfell & Paulson, o O Fasteignasalar ° ORoom 520 Union ftank - TEL. 26850 O Selja hús og loðir og annast þar að- ° O lútandi störf. titvega peningalán. o Lysthafendum til leiðbeiningar skal bent á, að skemtiskráin fyrir I ö0®oööoooooooooooooooooooooo íslenzka hatiðahaldið 2. Ag. er auglýst á 5. síðu þessa blaðs, og er ákveðið að það fari fram í Riverltvær stúlkur, ungfrúrnar Guörún Park á knattleikssvæðinu þar. | Ólafsson, er síðast átti heima á Beverley st. hér í bæ, og Jónína Hr. Guðjón Thomas auglýsir áljónsdóttir ættuð úr Reykjavík og öðrum stað i blaðinu mikla upp- hefir dvalið hér liðugan tveggja boðssölu á öllum vörum í búð | ára tima. sinni. Salan á að standa alla IsleDzkir Plunibs llSNena st. ÍSLENDINGAR, sem þurfa að Ieiða vatn og saurrennu inn hús sín eða að fá viðgjörð á píp um eða öðru plumbing aðlútandi, geta nú átt kost á og haft hagnað af að eiga við landa sinn, sem í félagi með öörum hefir sett upp verkstæði að 118 Nena stræti. Hannjóskar eftir viðskiftum landa sinna og lofar góðu verki og lágu verði. jþessa viku. Væntanlega má kom- I Einhver mikilvægasta fasteigna ' ast þar að góðum kaupum. sala á þessu ári, að því er Winni-' R® Nena St.. pegborg snertir, fór fram næstlið- Fyrirspttrn. Herra ritstjóri: - inn föstudagj þegar skemtistaður- Viltu gera svo vel að segja mer I inn Elm Park var seldur tveimur Stephenson & Staniforth Plumbers - WINNIPEG Rétt norðan við Fyrslu lút. kirkju. Tel. 5730, eftir hvern gamla þjóðvísan er: „Prestai hinum heimi frá. hulda landkaupafélögum og auðmanna dóma segja,“ o. s. frv.? I samkundu nokkurri í Nova Scotia. Svar.— Sigurð Breiðfjörð. I Enn er eigi fullvíst um verðhæð- PRÓFGENGINN kennara vant- ___________ I- .... . ar v’ð Mikleyjar-skóla, nr. — lina, en hklegt er tahð að hun hafi t*. , 4 Nvkomið hraðskevti fra Mont-1 .„ .. , , Kensltitimi er yfir Sept., Okt. og real skýrir frá þvi, að þrjátíu ís- ”um,B hundrað tuttugu . Nóv. Þetta ár og Marz, April og lenzkir vesturfarar undir umsjón I fimm þusundum doll. Til skamms . Maí næsta ár. Lysthafendur snúi hr. J. A. Blöndals, séu væntanleg- tima var eigandi Elm Park auð- J sér til undirskrifaðs og tiltaki um til Quebec á þriðjudaginn kem-1 maður í Toronto, A. W. Austin, I ^e’ð ^aup, sem þeir óska eftir. Td- 1 ; boðum veitt móttaka til 15. Ág. næstkomandi. Hecla P. O., Man. 4. Júlí iq-ió. IV. Sigurgeirsson, , Sec.-Treas ir ur, hinn 31. þ. m.- Komið hefir til er áður fyrri lét reka strætisvagna », . . , ferðir hér i Winniepg. Nú er á- mala, fyrir I. skömmu siðan að sett verði leyni- kveð,ð af hinum ^ e.gendum, lögregludeild hér í bænum. Er aö sk,fta þessum sextiu ekrum ætlast til að hún starfi óháð lög-1 niður í lóðir undir íbúðarhús. — reglunni sem fyrir er, enda starf- Munu margir borgarmenn sjá eft- svið hennar öðru vís i lagað að ir því, að þessi fallegi skemtistað- mörgu leyti. I ur skyldi eigi geta orðið bæjar- eign, sem þó var innan handar, ef Vér viljum benda á auglýsingu I gengið hefði verið að sölutilboði frá J. G. Pálmasyni í Ottawa, á eigandans, Mr. Austins, fyrir | Iega,°ætti jafnan að halda þeim í öérum stað hér i blaðinu, um á- þremur árum síðan. En þá gerði ’góðu lagi og er þessi áburður sér- grip af íslandssögu á ensku, er hann bænum falan skemtistað staklega góður til þess. Fæst hjá hefir til sölu fyrir einn dallar. í|þenna fyrir áttatiu þúsundir doll. j öllum lyfsölum bókinni eru nokkrar myndir og uppdráttur íslands með litum. Gömul sár. Til þe?s að leggja við gömul, opin sár er ekkert sem jafnast við Chamberlain’s Salve. Þó ekki sé ráðlegt að græða gömul sár alger- fjórum Mánudaginn, hinn 16. þ.m., | voru gefin saman í hjónaband, að Akra, N. D., þau Bjarpi O. Jó- bannesson, lyfsali, frá Ballard, Wash., og Aleph Sigriður Thor- waldson, dóttir Stigs Thorwald-1 son kaupmanns að Akra, en syst- urdóttir dr O. Björnssonar hér í Winnipeg. GULLSMIDUR Ágætar uppskeruhorfur og gras sprettu óvenjulega góða segja gestir hér úr grendinni; al.l blautt sumstaðar þó á milli vatnanna hér fyrir norðan. Hagstæð og góð tíð í Winnipeg; þurkar lengst af, svo fólk getur sótt útivinnu hindr- unarlaust; og þó að smáskúnfr komið öðru hvoru, hefir staðið svo stutt á þeim, að verkamenn bíða engan óhag af,en skúrirnar nægja til þess að grös sölni ekki, en gróð urinn haldist við. G. THOMAS, 604 MAIH ST. selur við uppboð allar vörur í búðinni, án tillits til verðs, alla þessa viku til kl. 10 á hverju kveldi.—Ákjósanlegt tækifæri að fá ÚR, KLUKK- UR, GULL- og SILF UR-VÖRU fyrir það verð sem hverj- um þóknast að bjóða.—ÍSLENDINGAR! Þér ættuð ekki að sleppa svona tækifæri, því óvíst er að betra bjóðist síðar. HÚSAVIÐUR MÚRBÖND ÞAKSPÓNN GLUGGAR HURÐIR INNVIÐIR VÍRNETSHURÐIR og GLUGGAR ERU MJOG OÁNÆGÐIR. _ 98 prc. af forstöðumönnum á riómabúmn heimsins mæla nú fastlega fram með De Laval skilvjpduminj Þeir hinir fáu, rem nú ekki hafa þær til afnota, eril mjög óánæftðir. Eftirtylgjandi bréf, nýkomiS með póstinum, er sýnishorn af áliti hvers einasta manns'. sem nokkurn greinarmun kann að gera á skilvindum" „Gerið syo vel að senda mér verðskrá, er sýni hvað Nr. 1 rjomaskilvindan kostar, með hvaða skil- malum hún er seld og hvað mikið hún skilar í einu. Eg er gamall osta- og smjörgerðarmaður og vil engá aðra skilvindu en De Laval." Sú skilvinda sem er ábatavæniegust fvrir riómabúin er einnig ábatavæn- legust á bændabýlunum. The De Laval Separator Co., 14-16 Princess St.,W.peg. Montreal. Tor onto. New York. Chicaeo, Philadelphia. San Francisco. Brúkuð tOt. Agæt brúkuð föt af beztu teg- und fást ætíð hjá Mrs. Shaw, 479 Notre Ðame ave., Winnipeg- B. K. skóbúöirnar Orr. She a Ef þér viljið gera góð kaup þá komið hingaö eöa kallið upp TELEFÓN 2511. Vér munum þá koma og tala við yöur. Rhr,KC Plutnbing & Heating. 625 WiUiam Ave Phone 82. Res. 3738 horninu á _ horninu á Isabel og Elgin. Rossog Nena KVENSKÓR. Á föstud. og laugard. fást hér veruleg kjörkaup á Oxford- skóm. Rúm 70 pör til, af ýmsum stærðum. Vanalega $1.50 skór að eins á....................SI.OS. Flýtið yður að ná í þá. Þeir fara fljótt. HEIÐRUÐU HERRAR! A föstudaginn og laugardaginn fást vanal. $2.50 og $2.00 Bal & Congress skór, af öllum stærðum, fyrir að eins.......... ...........81.46. Þett er ágætt tækifæri fyrir alla. K°mið og lítið á kjörkaupin. B. K. skóbúöirnar MapIeLcafRenovatÍÐgWorks Karlm. og kvenm; föt lituö, hreins- uð, prcssuð og bætt. TEL. 482. Skrifstofa og vöruhús á HENRYAVE., EAST, ’PHONE 2511. Héðan úr bænum lagði Vilhelm Jensen, ættaður af Eskifirði.á stað til íslands 22. þ. m. með konu sína og fjögur börn. Hafa þau hjón dvalið hér vestra um sex ára tíma og búið lengst af norður við Siglu- nes P. O. — Bjuggust }jatt hjón við að fara til átthaga hans, Aust- urlandsins. Samferða gefcn nríu C. B. JULIUS, 646 Notre Dame Avenue. Þessa viku fæst endingar góður skófatnaður fyrir konur, menn og börn með enn betra verði en endrarnær. Hafið líka hugfast að matvara af beztu tegund fæst hér með góðu verði. C. B. Julius, 646 Notrc Dame Avc. hjá Dominion bankanum, rétt austan viö Nena st. Robert D. Hird, SKRADDARI. Hreinsa, pressa og gera við föt. Heyrðu lagsi! Hvar fékkstu þessar buxur? Eg lékk þær í búðinni hans Hirds skradd- ara, að 156 Nena St., rétt hjá Elgin Ave, Þær eru ágætar. Við það sem hann leysir af hendi er örðugt að jafnast. Cleaning, Pressing, Repairing. lo() Nena St. Cor. Klgin Ave- PLUMBING, hitalofts- og vatnshitun. The C. C. Young Co. 71 NEN4 8T, 'Phone 3609. Abyrgö tekin á að verkið sé vel af hendi leyst. -9 Sumar-kjörkaupasalan. Til ágóða bæði fyrir sýningargestina og aðra. NÆRFATNAÐUR. — Bezti Balbriggan nær- fatnaður. Hver flík á 35C. KARLM. FLIBBAR. — Allar stærðir margs- konar snið. Vér höfum að eins til sölu hina frægu Tooke’s og Green’s flibba. Tveir á 25C. SVARTIR KARLM. SOKKAR úr bezta Cash- mere. Þrjú pör á 50C. <X=X> dr- CARSLEY & Co, 344 MainSt, 499 Notre Dame ■é Innýfla-sjúkdðmar. Margir alvarlegir sjúkdómar eiga uppruna sinn í innýflunum. Chamberlain’s Stomach and Liver Tablets eru gott og þægilegt hreínsunaríyf. Þær styrkja lifr- ina og innýflin. Fást hjá öllum lyf- söluni. . , k , $11,00 Chenille Curtains á $7.29. io pör að eins af ágætum Chenille Curtains, 72 þml. á breidd, vanal. lengd, nýjasta gerð, rauðar, gráar Og bleikar. Vanal, á $11.00. Nú á....$7-2Q. $3,25 borödúkar á $1.68. Að eins 30 til, bezta tegund. il/i yds á hvern veg. X Fallegri en frá veröi sagt. Vanal. á $3.25. Nú á $1.68 Y $2.75 Smyrna teppi á $1.59. Að eins 36 til, stærð 21x50, skrautofin með falleg- usta litum. Vanal. á $2.75. Nú á......$1.59. The Roydl Furniture Co. Ltd. .. aOftMainM. WINNIPE

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.