Lögberg - 06.09.1906, Side 7

Lögberg - 06.09.1906, Side 7
LÖGBERG, FIMTUDAGINN 6. SEPTEMBRE 1906. 7 MAMKAÐSSK ÝRSLA. MarkaBsverS íWinnipegi’. Ág. igo6 InnkaupsverB.]: Hveiti, 1 Northern.........$0.75^ ,, 2 0.72% 2 ...... o. 68 ,, 4 extra ........ 4 >> 5 Hafrar, ............ Bygg, til malts,...............34 ,, til fóCurs............. 3^c Hveitimjöl, nr. 1 söluverB $2.40 ,, nr. 2.. “ .. .. 2.15 ,, S.B 1.70 ,, nr. 4-- “$1.20-1.40 Haíramjöl 80 pd. “ .... 1.80 Ursigti, gróft (bran) ton... 15- 5° ,, fínt (shorts) ton... 16.50 Hey, bundiö, ton.... $8—9.00 ,, laust, ...........$10.—12.00 Smjör, mótaB pd... . ... —22 ,, í kollum, pd.. . . ..—20)4 Ostur (Ontario) .... I4C „ (Manitoba) .. .. 13>4i—14 Egg nýorpin ,, í kössum Nautakjöt,slátraB í bænum 6c. ,, slátraB hjá bændum... c. Kálfskjöt 8—8 yí c. SauBakjöt Lambakjöt Svínakjöt, nýtt(skrokka) .. ic'/Z KnHnr .. 9—ioc Kalkúnar Svínslæri, reykt(ham). i3^-i7c Svínakjöt, ,, (bacon) I3þác Svínsfeiti, hrein (20pd.fötur)$2. 50 Nautgr.,til slátr. á fæti .... 3^ SauBfé ,, ,, ....5-6 Lömb ,, ,, ...■7% c Svín ,, ,, 6^—7% Mjólkurkýr(eftir gæBum) $35—$55 Kartöplur, bush KálhöfuB, pd Carrots, bush Næpur, bush BlóBbetur, bush Parsnips, pd Laukur, pd ..4—4^c Pennsylv.kol(söluv.) $10. 50—$11 Bandar.ofnkol ,, „ 8-5° CrowsNest-kol 8.50 Souris-kol ,, 5-25 Tamarac( car-hlcBsl.) cord $5.00 Jack pine,(car-hl.) c. 4-25 Poplar, ,, cord . .. $3-25 Birki, ,, cord ... $5.00 Eik, ,, cord $5.00-5.25 HúBir, pd 8 yí c—9 )4 Kálfskinn.pd Gærur, hver 6oc —$ 1.00 Útrýming illgrcsis. Eftir pví sem lengra lítSur frá því að bvrjaS var að rækta sér- hverja landspildu, þvi meira ber jafnan á illgresi þrátt fyrir þaö þó meö allri varúð sé reynt til at5 lcoma í veg fyrir aö það nái að festa rætur og þroskast. Óendanlega mörg ráö og marg- ar aöferöir hefir, hvtKS eftir annaS veriS bent á ti.l þess aS koma í veg fyrir þetta og kæfa niSur illgresiS, og hefir misjafnlega gefist, eins og menn vita.enda ekki mikiS orS- iS ágengt i þessa stefnu, enn sem komiö er. Frá tilraunastööinni í Minnesota hefir nýlega veriö send ritgerö út um landiö, þar sem itarlega er rætt um þetta mál og bent er á nýja aö- ferö. Hingaö til hefir það mátt heita ókleift verk aö útrýma úr víðáttu- miklum ökrum bæSi Canada-þistli og ýmsum öörum illgresistegund- um, sem fljótar eru aö útbreiSast og sá tU sin sjálfar. Þaö má næst- um þvi svo aö orði kveöa aö menn hafi staSið uppi ráðalausir og orö- iö aö horfa á þetta illgresi spilla ökrunum meira og minna og út- breiöast ár frá ári. í ritgerö þeirri, sem minst er á | hér aö framan, er þaS tekiö fram, aö ef á landsvæði, sem notaö hefir veriö fyrir beiti.land, verSur vart viö illgresistegundir, þá skuli ekki plægja þaö aö haustlagi en láta landiS liggja ósnortiS þangaö ti.l aö vorinu aö illgresiS fer aS spíra. Skal þá plægja þaö í kaf, plægja alt aö því þremur þuml- ungtim dýpra en vanalega gerist. Um þetta leyti árs eru lífrætur plöntunnar veikastar af þvi öll þroskunarefnin hafa gengiS til aS framleiöa spirurnar. Er því hæg- ast á þessu tímabili aS vinna bug á rótaröngunum. Spirurnar og frjóangarnir hafa þá heldur ekki náö neinum varanlegum þroska og veitir létt aö vinna bug á þeim svo þeir visni og deyi. Þetta er því bezti og hentugasti tíminn til þess aö hefja baráttuna gegn illgresinu. Rætur illgresisins hafa ekki dáiö yfir vetrartimann og smátt og smátt fer þaö að koma upp þegar vorar. Lauf eöa frjóangar sem draga til sín ljós og lofttegundir eru nauðsynleg skilyröi fyrir til- veru hverrar plöntu. Sé hægt aS koma í veg fyrir aö lauf og spírur þroskist yfir sumartímann þá er spiliö unniö. Þessu augnamiSi er hægast aö ná á þann hátt aö „hvíia akurinn', eins og kallaS er, en velta honum samt sem áður við meö plóg og herfi svo enginn frjóangi nái aö festa rætur eöa hafa friö til þess aö vaxa. I hverri viku, helst af öllu, eöa aö minsta kosti aöra hverja viku veröur aö fara yfir spilduna. Þetta er áreiðanlegt meöal til þess aö útrýma illgresinu og sem ekki getur brugöist, se verkið nákvæmlega og meö kost- gæfni af hendi leyst. Hœnsnin. Hænsnin,sem haldin eru á hverju búi, ættu ætiS aö vera af sama kyni en ekki blendingur. Þegar bland- aö er saman ýmsum tegundum.sem allar eru fóöraðar og hirtar á sama hátt, fitna sumar tegundirnar um of en aörar horast, af þyí sín aö- ferðin og sín fóðurtegundin á bezt viö hvora þeirra, og kemur svo hænsnahakliö ekki aö tilætluöum aotum. Ef vel á aS fara, veröur maður bæöi aö hafa þekkingu á aö velja sér gott kyn, og eins að þekkja hverja einstaka hænu í hópnum og taka eftir þvi hvernig hún borgar sig. Komist maöur að þvi, aö einhver hænan ekki borgi eldiö og hiröinguna, hvaÖ þá meira er sjálfsagt aö farga henni. Bezt er þaö, þ«gar maður hefir fengiö áreiöanlega góSan stofn til aö byrja meö, aS ala úr því upp sjálfur handa sér hænsni, til þess að auka og endurnýja hópinn meö, en kaupa engin hænsni aö. Flutn- ingurinn á aðkeyptum hænsnum, og breytingin á samastaö hefir oft þau áhrif, þó kynið sé í sjálfu sér gott, aö þau verSa ekki aö tilætl- uðum notum fyrir kaupandann. Saga móöurinnar. Hún segir frá hvernig Dr. Willi- ams’ Pink Pills frelsuðu dótt- ur hennar. „Anáemia", er orðið, sem lækn- arnir brúka yfir blóöleysi. Þetta er sjúkdómur sem þjáir margar uppvaxandi stúlkur. Þroskaskeiö- iö krefur meiri blóöforöa, en lík- ami þeirra á til. MánuS eftir mán- uö fer kröftunum linignandi og lifsfjörið minkar. Hvaöa fæöu sem hún nærist á, og hvaS vel sem hún fer meö sig, batnar henni ekki. Engin vanaleg meðul geta læknaö hana. Hún þarf nýtt blóö. Nýtt blóö er meSaliö,—eina meöaliö—, sem getur komið henni til heilsu. Dr.Williams’Pink Pills búa til nýtt b!óð. Af því lækna þær ætíö blóö- leysi. Á þann hátt frelsa þær fjöl- margar stúlkur, sem eiga heilsu sína og lif undir nægdegum blóö- forSa, frá þvi aö deyja á unga aldri. Mrs. Anson Clark, Arden, Ont., segir: „Dr. Williams’ Pink Pills hafa reynst mér ágætlega og tvær dætur minar hafa þær .lækn- aS. Þegar eldri dóttir mín var á seytjánda árinu fór heilsa hennar aö bila. BIóöiö í æöum hennar varð vatnsþunt. Hún haföi höf- uðverk og svima og viö minstu á- reynslu fékk hún hjartslátt svo á- kafan aö hún gat eljki einu sinni hreyft sig. Hún gekk til læknis í heilt ár og læknirinn sagöi aö í öll- um líkama hennar væri ekki eins eins mikiö blóö til eins og í öörum har.dleggnum á hraustum manni. Tilraunir læknisins dugöu ekkert. Henni fór sífelt hnignadi. Svo fékk hún húösjúkdóm og sár á hendurnar. Um þetta leyti var þaö aö einn af kunningjum okkar ráðlagöi henni aö reyna Dr. Willi- ams’ Pink Pills og hún byrjaði á að taka þær inn. Eftir aS hún haföi brúkaö þær í fáeinar vikur fór henni aS batna, matarlystin skánaöi og roði fór aó færast í kinnarnar. Hún hélt nú áfram aö brúka pillurnar þangaö til hún var búin úr þrettán öskjum.og var hún þá orSin alfrísk og ö.ll sjúkdóms- einkenni horfin. Siöan hefir hún verið mjög heilsugóö. Nokkru síðar fór yngri dóttir mín, þrettán ára gömul, að missa heilsuna, en, sem betur fór, vissi eg nú hvar Iækningu var aö fá, af því eg var búin aö reyna Dr. Williams’ Pink Pills, og eftir aö dóttir mín var bú- in úr fjórtán öskjum af pillunum var hún orðin alfrisk aftur. Eg hefi einnig reynt pillurnar sjálf viö taugaveiklun og oröiö mjög gott af.“ MikiS og rautt blóö er skilyrði fyrir góöri heilsu. Dr. Williams’ Pink Pills búa þaS til. Þ'ær búa til mikla rauöa blóöiö, sem útrýmir blóöleysi, höfuöverk, bakverk,melt- ingarleýsi, taugaveiklun, hjartslátt, gigt, húösjúkdómum, máttleysi, St. Vitus dansi og öllum þeim sjúk- dómum, sem þjá margar konur og ungar stúlkur. Seldar hjá öllum lyfsölum, eöa sendar meS pósti, á 50C. askjan, ef skrifaö er beint til „The Dr. Williams’ Medicine Co., Brockville, Ont.“ HÚSAVIÐUR MÚRBÖND ÞAKSPÓNN GLUGGAR HURÐIR INNVIÐIR VÍRNETSHURÐIR og GLUGGAR Ef þér viljiS gera góö kaup þá komiö hingað eöa kalliö upp TELEFÓN 2511. Vér munum þá koma og tala viö yöur. Skrifstofa og vöruhús á HENRY AVE., EAST. 'PHONE 2511. ROBINSON Kogers silfur- skeiðar á 15c. Aldrei áöur hefir þessi teg- und af borBbúnaöi fengist fyrir slíkt veaö. 1500 Rogers silfur-te- skeiöar á 1 5c. hver. ioOj^,sett“ af borCsilfri, | 50 st. f hverju, verða nú I fyrst um sinn til sölu. í I setti eru: 12 teskeiöar, 12 I smáar matskeiöar, 6 stærri ■ I matskeiöar, 12 gafflar, 6 Istærri gafflar, 1 smjörhníf- ur, 1 sykurskeiö. VanaverC $32,88. . Fæst alt saman nú á | $IO-75- | R0BJNS0NÍJ2 TheCity Liquor Store, 314 McDermot Ave. — ’Paone 4584. Eg hefi nú flutt til 314 McÐermot Ave , og er nú reiBubúinn að sinna mínum gömlu kunningjum, sem skiftu við mig i gömlu búBinni minni á Notre Dame Áve. AUar tegundir af ÖLFÖNGUM, VINDLUM og TÓBAKl. G. F. Smith, S. Anderson HEFIR Skínandi Veggja- pappír. Eg leyfi mér aö tilkynna, aö nú hefi eg fengiS meiri birgöir af veggjapappír en nokkru sinni áö- ur, og sel eg hann meS svo lágu verði, aö slíks eru ekki dæmi í sögunni. T. d. hefi eg ljómandi pappír fyrir iYiC. strangann, og svo fjölmargar tegundir meS ýmsu verSi, alt aS 80 c. strangann. VerS á öllu hjá mér í ár er frá 25—30 prct. lægra en nokkurn tíma áöur. Enn fremur er hér svo miklu úr aS velja, aS ekki er mér neinn annar kunnur í borginni, er meiri birgðir hefir. Komiö og skoöiö pappírinn, jafnvel þó þér kaupið ekkert. Eg er sá eini íslendingur hér i landi, sem verzla meö þessa vörutegund. 103 Nena Street. . ,S. ANDERSON. A. S. BABDAL, hefir fengiö vagnhletSslu af Granite Legsteinum alls konar stæröir, og á von á annarri vagnhleöslu í uæstu viku. Þeir sem ætla sér aö kaupa LEGSTEINA geta því fengiö þá meö mjög rýmilegu veröi hjá A. S. BARDAL Winnipeg, Man. Mrs. G. T. GRANT, 235K ISABEL ST. Nýir haust- MARKET HOTEL 146 Prtnc«ss Street. & móti markaSnum. Elgandl - . P. O. Connell. WINNIPEG. Allar tegundir af vlnföngum og vindlum. ViBkynntng g68 og húsiB endurbastt. GOODALL — LJÓSMYNDARI — Tel. 3869. Aœtlantr (crOar. A.G.VINE, Plumbing, Heating & Gas- FITTING. Aögeröir afgreiddar fljótt og vel. Cor. Elgin aml Isabel, ffinnipeeg, .Man. a5 016/4 Main st. Cor. Logan ave. Hér fæst alt sem þarf til þess að búa til ljósmyndir, mynda- gullstáss og myndaramma. Robert D. Hird, SKKADDARI. Hreinsa, pressa og gera viB föt. HeyrBu lagsi! Hvar fékkstu þessar buxur? Eg fékk þær f búBinni hans Hirds skradd- ara, aB 156 NenaSt., rétt hjá Elgin Ave, Þær eru ágztar. ViB þaS sem bann leysir af hendi er örSugt að jafnast. Cleaning, Pressing, repairing. 156 Nena St. Cor. E|gi„ Ave. Augiysing. Ef þér þurfiS aB senda peninga til fs- lands, Bandaríkjanna eBa til einhverra staBa innan Canada þá notiBDominion Ex- press Company’s Money Orders, útlendar ávísanir eBa póstsendingar. LÁG IÐGJÖLD. ABal skrifstofa 482 Main St., Winnipeg. Skrifstofur víBsvegar um borgina, og öllum borgum og þorpum víBsvegar um andiB meBfram Can. Pac. járnbrautinni. The Northern Bank. Utibúdeildin á horninu á Nena St. og William Ave. Rentur borgaBar af innfögum. Ávísanir gefnar á íslandsbanka og víBsvegar um heim Höfuðstóll $2,000,000. ABalskrifstofa í Winnipeg, SparisjóBsdeiIdin opin á laugardags- kvöldum frá kl, 7—9. £ TtlE CANADIAN BANK OE COMMERCE. á horBlnu á Ross og Isabel Höfuðstóll: $10,000,000. Varasjóður: $4,500,000. I SPARISJÓÐSDEILDIN Innlög $1.00 og þar yflr. Rentur lagðar vlB höfuBst. á sex mán. fresti. Víxlar fást á Englandsbanka, sem eru borganlegir á Islandl. AÐALSKRIFSTOFA t TORONTO. Bankastjöri 1 Wlnnipeg er Thos. S, Strathalrn. THE , DOMINION BANK. á horninu á Notre Dame og Nena St. Alls konar bankastörf af hendl leyst. Á vísanir seldar á banka á íslandi, Dan- mörku og í öBrum löndum NorBurálfunn- ar. Sparisjóösdeildin. SparisjöBsdeildin tekur vlB innlög- um, frá $1.00 aB upphæB og þar yflr. Rentur borgaBar tvlsvar á árl, I Júnl og Desember. Imperial BankofCanada HöfuBstóll (subscribed) $4,000,000. HöfuBstólI (borgaBur upp) $3,900,000, I.VarasjóBur - $3,900,000. Algengar rentur borgaBar af öllum innlögum. Avísanlr seldar á bank- ana á íslandl, útborganlegar 1 krón. Sé þér Jíalt þá er þaö þessi furnace þinn sem þarf aögeröar. Kostar ekkert aö láta okkur skoöa hann og gefa yöur góB ráB. Öll vinna ágætlega af hendi leyst. J. R. MAF & CO. 91 Nena st„ Winnipeg SEYMOUB HOUSE Market Square, Wlnnipeg. Eitt af beztu veltlngahflsum bæjar- ins. MáltlBir seldar á 36c. hver., $1.60 á dag fyrir fæBl og gott her- bergi. Billiardstofa og sérlega vönd- uB vlnföng og vindlar. — ökeypls keyrsla til og frá JámbrautastöBvum. JOHN BAIRD, eigandl. Telefónið Nr. 585 Ef þiB þurfiB aB kaupa kol eBa viö, bygginga-stein eBa mulin stein, kalk, sand, möl steinlím, Firebrick og Fire- clay. Selt á staBnum og flutt heim ef óskast, án tafar. CENTRAL Kola og' Vidarsolu-Felagid hefir skrifstofu sína aB 904 RO88 Avencie, horninu á Brant St. sem D, D. Wood veitir forstööu The Winnipeg Laundry Co. Llmlted. DVERS, CLEANERS & SCOURERS. 261 Nena st. Ef þér þurfiS aB ,láta lita eBa hreinsa ötin yBar eBa láta gera viB þau svo þau verBi eins og njf af nálinnijþá kalliB upp Tel. 966 og biBjiB um aB láta sækja fatnaBinD. ÞaB er sama hvaS fíngert efniB er. ORKAR MORRIS PIANO Tónnlnn og tilflnningin er fram- leitt á hærra stlg og meS melrl llst heldur en ánokkru öBru. Þau eru seld meB góBum kjörum og ábyrgat um öákveBinn tima. PaB œtti aB vera á hverju helmllL S. L. BARROCLOUGH & OO., 228 Portage ave., - Wlnnipeg. Otibú 1 Winnipeg eru: ABalskrlfatofan á horninu á Main st. og Bannatyne Ave. PRENTUN hattar alveg nýkomnir. N. G. LKSI.IE, bankastj. NorBurbæJar-delldin. á hominu Main st. og Selkirk ave. F. P. JARVIS, b&nkastj. allskonar gerB á’Lögbergi, fljótt, vel og rýmllega.

x

Lögberg

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.