Lögberg - 06.09.1906, Blaðsíða 8

Lögberg - 06.09.1906, Blaðsíða 8
8 LÖGBERG FIMTUÐAGINN 6. SEPTEMBER 1906. Arni Eggertsson. KanpiC lóðir í Winnpeg— og verðiö efn- aðir menn eins og þúsundir manna hafa þegar orðið á slíkum kaupum. Ágóði hand- vissfyrir þá sem kaupa neðantaldar lóðir' Á KUBY ST., sunnan við Portage Ave. $22.50 fetið. Þetta eru góð kaup. k LENORA ST., sunnan við Portage Ave., $24.00 fetið. HORNLÓÐ k WALNUT ST. á $35 fetið. Á SCOTLAND AVE., við Pembina stræti. Að eins $20.00 fetið. ÞRETTÁN LÓÐIR áCathedral A,ve., . fetið; rétt hjá McGregor St. 'A í pen ingum. Afgangurinn á 1—2 árum Þetta eru kjörkaup. Hús. Lönd. Peningalán. Eldsábyrgðir Lífsábyrgðir og fleira. 00DS0N, HANSSON, VOPNI OO *9 Arni Eggertsson Room 210 Mclntyre Block. Tel. 3364- 671 Ross Ave. Tel, 3033. Ur bænum og grendinni. Kvenfélag Fyrsta lút. safnaSar er nú að stofna til samkomu, sem á að haldast um miSjan þenna mánuð. Nálcvæmari auglýsing næsta blaöi. Miss Louisa G. Thorlaksson, 662 Langside st., sem auglýsir pi- anóspils kenslu á öðrum stað blaðinu, hefir lært hjá beztu kenn- urum og nýlega gengið undir próf og fengið diploma frá London A- cademy of Music. Hefir hún nú þegar fengið viðurkenningu fyrir að vera sérlega góður kennari. Járnbrautarslys varð nálægt Selkirk á fimtudaginn var. Flutn- ingsvagnar hlaðnir með grjótmöl voru þar á ferðinni. Varð naut- gripur fyrir lestinni á brautinni og fóru þrír vagnar út af sporinu. Margt verkamanna var á vögnun- um og beið einn þeirra, Peter Fid- dler að nafni, bráðan bana. Tólf menn urðu fyrir allmiklum áverk um, þó álitið sé að ekki muni nein um þeirra verða að dauðameini. Hornsteinn hinnar nýju hús- byggingar íslenzkra Goodtemplara hér í bænum var lagður með mik- illi viðhöfn siðast liðinn mánudag og að viðstöddum mjög miklum mannfjölda. Fór sú athöfn öll mjög hátíðlega fram. Nákvæmari skýrslu um þenna merkis atburð vonast Lögberg eftir að fá frá for- manni bygginganefndarinnar áður en næsta blað kemur út. Misprentast hefir í mannskaða- samskotunum i Lögbergi 28. Júni iðastl.: Sigríður Pálsson, Point Roberts, 25C., fyrir 50C. Mr. Th. Oddson fasteignasali í Winnipeg, hefir einnig nýlega sent í samskota sjóðinn $r, og Mr. Gisli Goodman í Winnipeg $3. í Lögbergi hinn 28. Júní eru upphæðirnar á listan- um ekki fagðar rétt saman. Er upphæðin talin þar $171.10, en á að vera $157.60, og er mismunur- inn þá $13.50, sem samskotin eru minni en birt er í hinum siðari blöðum. Með þessum leiðrétting- um, sem hér er um getið að fram- an pg gjör Th. Oddsonar og G. Goodmans, er þvi hin rétta upp- hæð samskotanna nú $2,795.85. 710 Ross ave., Wpeg, 4. Sept. ’6. Góðir landar! Eg er á góðum vegi með að geta selt landeign mína við íslendinga- fljót, góðu verði, en af því þar eiga útlendingar i hlut, sel eg ekki fyr en 1. Október n. k. Vildu landar forðast nábýlið, þá kaupið í tíma. Skrifið mér hingað fyrir 25. þ. m. — 10 húslóðir með fljóti — 10 ekrur af landi með hverri. ,.Jónsnes“ i Mikley er líka á boðstólum, en mun selt innan skamms. Oddur V. Gíslason, prestur. Til leiðbeiningar fyrir alla þá, sem fara á dýra- og fuglaveiðar i haust, hefir Lögberg verið beðið að birta eftirfylgjandi tilvitnanir í veiðilögin: „Veiðitíminn fyrir eftirtaldar tegundir er: Tíminn er kominn til að kaupa sér hús. Þau fækka nú með hverjum degi húsin sem hægt er að kaupa með sanngjörnu verði. Innflutn- ingur til borgarinnar er meiri en nokkuru sinni áður og eft- irspurn eftir húsum fer dag- lega vaxandi. Dragið því ekki, þér sem hafið í hyggju að eignast heimili, að festa kaup f húsi sem allra fyrst. Við höfum nokkur hús enn óseld, með vægum skilmál- nm. Það er yðar eigin hag- ur að finna okkur áður en þér kaupið annars staðar. Einnig útvegum við elds- ábyrgðir, peningalán út á fasteignir og semjum kaup- bréf. Alt með sanngjörnu verði. Im—Bmmmmmmmmrn mmmmmmmrn^mmmmmmmm Baking Powder, betraensúr mjólk og sóda. Oddson,Hansson & Yopni. Boom 55 Tribune Building Telephone 2312. oooooooooooooooooooooooooooo o Bildfell & Paulson. ° 0 Fasteignasalar ° °fíoom 520 Union bank - TEL. 26850 ° Selja hús og loBir og annast þar að- 0 O lútandi störf. Útvega peningalán. o 00(00000000000000000000000000 Hreindýr, frá i.—15. Desember. Orra, rjúpur og akurhænur, frá 1.—31. Október. Endur, frá 1. September til 1. Desember. Viðvíkjandi dýraveiðum sjá Sec. (3) °g um fuglaveiðar sjá Sub Sections (A) og (C) af Section 7 í „The Game Protection Act“. — En nfremur: Allir aðkomendur verða að fá leyfi bjá akuryrkju- mála og innflutninga deildinni, er veitir þeim rétt til að veiða, flytja burtu, drepa, skjóta á, særa eða eyðileggja dýr eða fugla, sem nefndir eru í „TheManitoba Game Protection Act“, eða sérhvert ann- að dýr eða fugla, hvort friðlýst er í nefndum lögum eða ekki. Sjá Sec- tions ^23 og 24) í lögunum. Af því súrefnið í mjólkinni sífelt er á misjöfnu stigi veit bakarinn aldrei hvað mikið þarf eða lítið af sóda til þess að eyða súrnum. Hann þarf að geta sér þess til. Ef of mikið er brúkað af sóda verða kökurnar gular; ef of lítið er haft af hon- um verða þaer súrar. Engar getgátur nauðsynlegar þegar brúkað er BLUE RIBBON BAKING POWDER. Vanalegi skamturinn hefir ætíð sömu áhrifin. Öll efnasamsetningin er nákvæmlega-útreiknuð. Öll efnin af allra beztu tegund, og aldrei frá þeirri reglu vikið minstu ögn. Góð bökun áreiðanlega viss ef notað er BLUE RIBBON BAKING POWDER. 25C. pd. Reyniö það. Lítið og gðtt hús (792 Notre Dame Ave.J til leigu, með húsbún- aði eða án hans. Lysthafendur snúi sér til Th. Johnson, sem verð- ur að finna í húsinu frá klukkan 6—8 á kveldin. í vörugeymsluhúsum Can. Pac. járnbrautarfélagsins hér í Winni- peg liefir nýlega fundist koffort, merkt: ÞóraSigurveig Hallbjörns- dóttir, Winnipeg. Réttur eigandi snúi sér til: J. POLSON, Immigration Hall, Winnipeg. GOTT fæði og húsnæði fæst að 646 Agnes St., Winnipeg. Isbzkir Plomkrs, Stephenson & Staniforth 118 Nena St.. - WINNIPEG Rétt noröan viö Fyrstu lút. kirkju. Tel. 5730, LAND TIL SÖLU. Þ'eir séra Friðrik J. Bergmann, Árni Eggertsson og Albert Jóns- son ferðuðust ný.lega til Saskatche- wan í þeim erindum að leita fjár- styrks til viðhalds kennaraembætt- inu ísl. við Wesley College. Ferð- uðust þeir þar um á meðal íslend- inga og komu við bæði í gömlu og nýju íslenzku nýlendunum , Qu’- Appelle. Fengu þeir hvervetna hinar beztu viðtökur, bæði persón- lega og eins hvað erindi þeirra snerti. Mjög vel láta þeir af upp- skeruhorfunum, þar sem þeir fóru um, og eins af líðan fólks þar yfir- Ieitt. Frétt frá Gimli segir þá Elías Kjærnested og Benedikt Jónasson báða nýlátna. SAMKOMA verður haldin 6. September undir umsjón stúkunn- ar ísland nr. 15 Ó. R. G. T. PROGRAM: 1. Andersons Orchestra. 2. Skafti Brynjólfsson.... Ræða. 3. Miss Dínusson..........Solo. 4. Kr. Stefánsson.. .. Upplestur. 5. Andersons Orchestra. 6. Miss Dínusson..........Solo. 7. Phonograph Selection. 8. G. Árnason.............Ræða. 9. Leikir og Music. Inngangur 25 cents. Byrjar kl. 8. -------o------ KENNARA vantar til að kenna við Lundi skóla yfir átta mánuði 1906 og fyrri árshelming 1907. Kenslan byrjar eins fljótt og auð- ið er. Kennarinn þarf að hafa Second eða Third Class Profes- sional kensluleyfi. Þeir, sem vilja sinna þessu, snúi sér til undirrit- aðs. Icelandic River, 22. Ág. 1906. G. EYJÓLFSSON. Undirskrifaður hefir til • sölu suðaustur l/ af section 30, t. 23, r. 32, 1 w. Á landinu eru 100 ekr- ur plægðar, 85 ekrur sánar. Vill selja með eða án uppskerunnar. Allgott íveruhús og 65 gripa f jóe. Nákvæmari upplýsingar gefur eigandi landsins J. J. Thorwardson, Churchbridge, Sask. 3 kýr eða fleiri og De Laval skilvinda er hin áreiöanlegasta gróöavon fyrir landbónd- ann. 25 til 100 prócent ágóöi ábyrgstur, og vinn- an viö smjörtilbúninginn helmingi minni. — REYNIÐ ÞAÐ! The De Laval Separator Co., 14== 16 Prlncess St.,W.peg. Montreal. Toronto. New York. Chicago. Philadelphia, San Francisco Portland. Seattle. Vancouver, PLUMBING, hitalofts- og vatnshitun. The C. C. Young Co. 71 NENA ST, ’Phone 3669. Abyrgð tekin á að verkið sé vel af hendi eyst. B. K. skóbúðirnar Shea Archibald Sb I kiali, Plumbing & Heating. Eg undirskrifaður hefi til sölu minnisvarða af ýmsri gerð, ýmsum stærðum og með ýmsu verði. Þeir ' sem hafa í hyggju að .láta slík minningarmerki á grafir ástvina1 sinna ættu því að finna mig sem fyrst. Eg skal gefa þeim allar upp-; lýsingar þar að lútandi, og yfir höfuð reyna að breyta við þá eins vel og niér er unt. Winnipeg, 710 Ross ave. Sigurður J. Jóhannesson. 625 William Ave Phone 82. Res. 3788 Stúlkur, sem eru vanar við að sauma skyrtur og „overalls" geta fengið hæsta kaup og stöðuga at- vinnu að 148 Princess St. Northern Shirt Co. Herbergi til leigu í nýju og góðu húsi á Beverley st. Helzt æskt eftir einhleypu fólki. Menn snúi sér til Mrs. S. Johnson, 640 Beverley st. í íslenzku búöinni á Notre Dame ave, nr. 646, næstu dyr austan viö Dominion bankann, fást ljómandi fallegir MYNDARAM MAR: $1.50 rammar fyrir $1.00 $2 00 rammar fyrir $1.40 $2.75 “ “ $1.95 $3-50 “ “ $^-65 $4.00 “ “ $2.50 $5.00 “ “ $3-8o 44 karlmanna alfatnaöir, stæröir 36—44, meö goöu sniöi og úr bezta efni, veröa strax aö komast í peninga.— Til þess þaö megi veröa, slæ eg 30 cents af hverjum dollar frá vana- legu veröi. 10 prócent afsláttur af skófatnaöi. Matvöru meö betra veröi er hvergi hægt aö fá. C. B. Julius, 646 Notre Dame Ave. hjá Dominion bankanum, rétt austan viö Nena st. horninu á horninu á Isabel og Elgin. Rossog Nena Skólaskór. Nú veröur fariö aö setja skól- ana og börnin þurfa skólaskó.Vér höfum mikiö úrval af skóm og stígvélum handa piltum og stúlk- um. Þangaö til á laugardaginn hinn 8. Sept. gefum vér 10 prc afslátt á öllum pilta- og stúlkna- skóm. Muniö það aö þessir skór eru meö sanngjörnu veröi og þegar þar viö bætist 10 prc afsláttur veröur um veruleg kjörkaup aö ræöa. Börnin vita hvar búöirnar okkar eru. Látiö þau leiöbeina yður. B. K. skóbúöirnar MapIeLeafRenovatiagWorks Karlm. og kvenm. föt lituð, hreins- uð, pressuð og bætt. TEL. 482. Sérstök sýning á nýjum vör- um með nýjustu tízku. Kvenmanna treyjur og pils af öllum tegund- um og meö nýjustu tízku. Blankcts, ábreiöur og flannelet-lok meö lægsta veröi. Ullar Blankets frá.........$3.00 til $10.00. Comforters frá...............98C. til $ 1.50. Flannelet-lök frá............85C. til $1.50. «=>0 CAR5LEY & Go, 344 MainSt, 499 Notre Dame A LLOWAY & nHAMPION STOPNSETT 1879 BANKARAR og GUFUSKIPA-AGENTAR 667 Main Street WINNIPEG, CANADA ÚTLENDIR PENINGAR og ávísanir keyptar og seldar. Vér getum nú gefið út ávísanir á LANDS- BANKA ÍSLANDS í Reykjavtk. Og sem stendur getum vér gefið fyrir ávísanir: Innsn $100.00 ávísanir: Yfir $100.00 ávísanir: Krómir 3,72 fyrir dollarinn Krónur 8.78 fyrir dollarinn Verð fyrir staerri ávísanir refið ef eftir er spurt. ♦ Verðið er undirorpið breytinrum. ♦ Öll algeng bankastörf afgreidd. £$ iVagnhlass af olíudúkum og Linoleum. Olíudúkar á..............25C. til 50C. Linoleum á.. ............50C. “ 8oc. 2 og 4 yrds á breidd, falleg munstur. Mörgum tegundum úr aö velja. Gluggatjöld búin til eftir máli. Fáiö verölista. —Herbergi og gluggar mældir yöur aö kostnaöarlausu. n Oí'ANKE'Ti Miklar byrgö- ir af ábreiöum og teppum. The Royal Furniture Co. Ltd. 29Ö Main St. WINNIPE

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.